Lögberg


Lögberg - 14.08.1924, Qupperneq 1

Lögberg - 14.08.1924, Qupperneq 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. KOBSON t Athugið nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton öabetð. 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 14. AGÚST 1924 NUMER 33 Canada. Hinn 6. þ. m. lést í Hamilton, j Ont., Thomas Josep'h Dawling,! hiskup, áttatíu og fjögra ára aC i aldri. Voru þá liðin sextíu ár frá' því að hann tók prestvígslu. Hann i er isagður að hafa verið elsturj 'biskup innar samtíðar í Norður-| Ameríku. Skógareldar hafa gert talisverð spell í Nova Seotia fylki, undan- farna daga. Hinn 5. þ. m., brunnu nokkur 'bændabýli í grend við New Waterford. Einn maður fórst í eldinum svo kunnugt sé. Hét sá Anguis McNeill, rúmlega níræður að aldri. W. J. Bowser? leiðtogi íhalds- flokksins í British Columbia fylkl hefir sagt af sér þeim istarfa og kvað ætla að draga sig út úr istjórnmálaþjarkinu að fullu og öllu. Enn er á huldu hver eftir- maður hans muni vera, en líklegt þykir að öðrum hvorum þeirra Drj' Tolmie fyrrum landbúnaðarráð- gjafa iMeigfhen-stjórnarinnar, eða Hon. H. H. Stevens, sambandsþing- manni fyrir Mið-Vancouver kjör. dæmið, muni hlotnast heiðurinn. Mrs. Amelia Buritt að Portage Ia Prairie varð ihundrað og eins árs að aldri, hinn 6. þ. m. R. M. Maihoney, aðstoðarfram- kvæmdarstjóri Home Grain fé- lagsins, hefir verið J-áðinn aðal- framkvæmdarstjóri ihinna nýju hveitisölusamtaka í Manitoba, er nefnast Manitoiba Oo-operative Wheat Producers Limited. National gistihúsið að Buck- toudhe, New Brnuiswitík, brann til kaldra kola síðastliðinn isunnudag, Tuttugu gestir mistu þar föt sín og farangur. Manntjón varð ekk- ert, en eignatjónið er metið á þrjátíu þúsundir dala. * * # Bóndi einn Oscar Anderson að nafni, Ibúsettur að Bourke’s Sid- in Ont., kveðst nýlega hafa fundið á býli isínu afarauðuga gullnámu. * * # 'Samlbandisstjórnin hefir kvatt til fundar í Ottawa, Ihinn 3. septem- ber nælstkomandi, í þeim tilgangi að reyna að greiða eittihvað fram úr atvinnuleysiismálinu. Þeir Hon. James Murdock, verlkamálaráð- gjafi og Hon. Dr. J. H. King ráð- gjafi opiniberra verka isitja fundinn fyrir stjórnarinnar hönd. Mrs. N. M. Piton, hjúkrunar- kona við Royal Jubilee sjúkrahús- ið í Victoria, B. C. Ihefir fengið $500,000, arf eftir F. C. Crayford sauðfjárræktarlbónda, sem nýlega er látinn í Ástralíu. * * * Vöruflutningar frá 'Canada til Bandaríkjanna á tólf mánaða tímalbili því, er endaði þann 24. apríl isíðastliðinn, jókst um fjöru- tíu og átta miljónir dala umfram það, er átti sér stað árið þar á undan. — * # • . Blaðið Vancouver Sun, flutti nýlega þá fregn, að í aðsigj væri að stofna þar í borg undirdeild úr Ku Klux Klan félagsiskapnum. ViII téð blað, að yfirvöld hinnar canadisku- þjóðar lýsi félagslskap þenna óalandi og óferjandi. * # * Hinn 3. þ. m. lést að heimili sínu í TorOnto, Sir. Edmond Osler, for- seti DominionJbankans, rétt að segja sjötíu og níu ára að aldri. Var ihann talinn einn af mikilhæf- ustu fésýslumönnum hinnar cana- disku þjóðar. * * * Hon. W. L. Mc Kenzie King, for- .sætisráðgjafi, hefir lýst yfir .því, að þeir Hon. Roul Dandurand, framsögumaður stjórnarflokksins í efri málstofunni og Hon. E. M. MaoDonald, muni mæta fyrir stjórnarinnar hönd á fundi þeim, sem gert er ráð fyrir að haldinn -verði í Lundúnum á öndverðu komandi Ihausti til 'þess að ræða um stefnu alríkisins íbrezka, í ut- anríkismálunum. * * * Hinn 7. þ. m. druknaði að Gimli, Man., James Kelly, 14 ára að aldri. Sama dag druknaði að Matlock, Katleen Best, 14 ára gömul. Bæði voru börn þessi frá St. James. * * * Ool. C. D. McP.herson, fyrrum ráðgjafi opinberra verka í Norris- istjórninni í Manitoba, er lagður af stað vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem hann ætlar að taka sér bólfestu. Mr. McPherson hefir verið ibúsettur í Portage la Prairie rsíðastliðin tuttugu ár og gefið sig þar við 'blaðamensku. Hefir hann ávalt verið ivinisæll maður og vel- metinn. Áður en Mr. McPherson lagði af stað, var honum haldið veglegt samsæti, er miðstjórn frjálslynda flokksins í Laköside kjördæminu hafði stofnað til. Að- alræðurnar fluttu Hon. T. C. Norris og Harry Leader bænda- flokksþingmaður í sambandisþing- inu yrir Portage !a Prairie. # * # R. H. McKay, New Glasgow, Nova Scotia, hefir verið skipaður í framkvæmdarráð þjóðeigna- ibrautanna •—Canadian 'National Railways. Er ihann auðugur verk- smiðjueigandi. Fregnir frá Toronto hinn 6. þ. m„ telja uppskeruna í Ontario- fylki verða munu í góðu meðallagl. # * # iSamkvæmt yfirlýsingu borgar- fóhirðisins í Montreal, átti borgin í sjóði við síðastliðin áramót $1, 182,875, umfram starfrækslukostn- að. * * * Fregnir frá Regina, Sask., hinn 6. þ. m. telja uppsikerutjón hafa orðið allmikið af völdum hagls, þar í fylkinu • • • Hon. James Murdock, verka- málaráðgjafi samlbandsstjórnar. innar var staddur hér í borginri í fyrri viku, á leið til Calgary. * # * Stofnaður er í Saskatchewan nýr “progressive’ stjórnmálaflokk- ur. Kvað hann eingöngu ætla að gefa sig við fylkismálum. * * * ISíðastliðinn laugardag varð bráðkvaddur á Ibýli sínu í New Brunswick, Hon. Frank Carvell, K. C. forseti járnbrautaráðsins I Canada. Mr. Carvell var fæddur að Bloomfield í Carleton hérað- inu í New Brunswick, hinn 14. dag ágústmánaðar árið 1862. Tók hann snemma að gefa sig við istjórnmálum, var fyrst kosinn á fylki|sþingið 1898 en náði kosn- ingu til sambandsiþingsins 1904. sem þingmaður frjálislynda flokks- ins fyrir Carleton kjörd. og hðlt því sæti í samfleytt fimtán ár. Þegar Roibert Borden myndaði bræðings- ráðuneytið sitt 1917, gerðist Car- vell, einn af ráðgjöfum hans, en sagði af sér tveim árum síðar og tókst þá á ihendur fonsæti í járn- ibrautaráðinu. Gegndi hann 'starfa þeim með hinni mestu röggsemi. ------o------ Bandaríkín. Joihn W. Davis, fonsetaefni Demokrata hefir útnefnt Clem L. Shaver frá West Virginia, sem formann miðstjórnarflokksins. * * * Tolltekjur Bandaríkjastjórnar af Panamaskurðinum fyrir fjár- hagsárið, sem endaði þann 30. júní síðastliðinn námu $24,290, 963.54, eða til jafnaðar $66,368. 75 á dag. iSamkvæmt skjýrplum frá hag- stofu Bandaríkjanna, nam fólks- tala þjóðarinnar, 1. júlí síðastlið- inn 112 078 611. * * * Allmikið tjón hefir Ihlotist af völdum vatnavaxta í Wisconsln- ríkinu undanfarið að því er isíð- ustu fregnir skýra frá. Tólf manms Ibiðu bana í flóðgang! þessum og uppskera skemdist víða til muna. * * * Fregnir frá Atlantic City, N. J. hinn 5. þ. m. láta þess getið, að framkvæmdarstjórn amerísku verkamannasamtakanna '—Am- erican Federation of Labor, Ihafi ákveðið að veita senator La Foll- ette að málum við forsetakosning- ar þær, isem fram eiga að fara 1 öndverðum nóvembermánuði næst- komandi. * * * Williain C. Pelkey, forseti mið- stjórnar Republicana flokksins á Rhode Island, hefir ásamt tveim félögum sínum verið tekinn fast- ur. Eru þeir isakaðir um að Ihafa verið viðriðnir gasikúlnaspreng- ingu þá hina miklu er fram fór í efri málstofu ríkisþingsins á Rhode Island, þann 19. júní síð- astliðinn. * * » Nýlátinn er að Jackson, Mic'h., fyrrum senator á þjóðþingi Banda- ríkjanna í Washington, Charles E. Townsend,. 68 ára að aldri. Hafðl ihann lengi átt sæti í senatinu, sem fulltrúi Michiganríkis. * * * Dr. William Healy, nafnkunnur geðveikralæknir frá Boiston, heflr mætt sem vitni í morðtnáli þeirra miljónerasonanna í Chicago, Riclh- ard Loab og Nathan Leopolds. Fullyrti hann fyrir réttinm að ihinn fyrnefndi væri meira en lltið 'bilaður á geði. # * • Landbúnaðarráðuneyti Banda- rikjanna áætlar að hveitiuppskera þjóðarinnar í ár muni verða tutr- ugu og átta miljónum mæla meirl en í fyrra. * * * Mælt er að General John Persh- ing muni í náinnj framtíð láta af yfirstjórn Bandaríkjahersins og í 'hans stað muni verða skipaður Maj. Gen. John L. Hines. General Pershing fær lausn frá embætti með fullum eftirlaunum. * « * Cfsahitar urðu valdir að all- miklu tjóni dagana 6. og 7. 'þ. m. í New York, Pensylvania og Oihio. Biðu nokikrir menn bana sökum hita í öllum þessum ríkjum. T Harrislbury í Pennsylvania ríkinu komst íhitinn yfir 100 istig. ------o------- Bretland. David Lloyd George, fyrrum stjórnarformaður Breta, veitti MacíDonald stjórninni nýlega harðar ákúrur í þinginu, fyrir hina nýju samninga hennar við Rússland. Taldi hann hagnaðinn af slíkum samningum, verða mundu því nær eingöngu á hlið Soviebstjórnarinnar. * * * Samkvæmt ítrekuðum umleit- unum af ihálfu nýlenduráðgjafans breska ihefir Cosgrave stjórnar- forseti hinis írska fríríkis, gengið inn á að fresta annari umræðu um landamerkjafrumvarpið, þar til þing Breta kemur saman að nýju, sem væntanlega verður eklki fyr en í októbermánuði næistkomandi. • • • 'Lávarður Pirrie, sem fyrir skömmu dó í Belfast, lét eftir sig auð er nam tuttugu miljónum dala. Hafði hann um langt skeið verið fonseti Harland & Walff skipasmíðafélagsins. * * * MacDonald stjórnin hefir ný- lega skipað nefnd manna til þe^ss að rannsaka orsakirnar að þvl, hve mjög að brauð hefir ihækkað í verði á Englandi, upp á síðkast- ið. * ♦ * Einn af meðlimum iðnráðsins í Liverpool, hefir nýlega, lýst því yfir í ræðu, að hafnargjöld á Bretlandi væru svo há um þessar mundir, að þau beinlínis .stæðu viðskiftum þjóðarinnar fyrlr þrifum. * * * » iMacDonald ráðneytið, hefir lagt fyrir þingið frumvarp til laga iþesis efnis, að istjórnin taki að sér að láta smíða 2.500.0GO íbúðarhús á næstkomandi fimtán árum. Gert var ráð fyrir að ’húsin skyldu ger af múrtseini. Þegar frumvarpið kom til efrimálstofunnar var ,sam- þykt uppástunga frá 'Middleton lávarði er fram á það fór að skora á stjórnina að láta rann- saka nákvæmlega hvort ekki væri Ihugsanlegt að koma mætti upp húsum úr álíka haldgóðu ‘bygg- ingarefni, fyrir minna verð. —. • * • Landlbúnaðarráðuneytið ibreska áaétlar að hveitiuppiskera Bret- lands í ár, muni verða í góðu með- allagi. * * • Samkvæmt síðustu skýrslum, hef- ir tala atvinnulauiss fólks á Bret- landi fækkað um miljónarfjórð- ung, frá því að Mac Donald stjórn- in komist til valda. ------o------ Hvaðanœfa. Papanastasion-istjórnin á Grikk landi hefir neyðst til að segja af sér. Er mælt að konungssinnum þar í landi muni stöðugt vera að vaxa fiiskur um hrygg. # * • Síðustu fregnir frá Sao Paulo I Brasilíu telja liðsveitum stjórnar- innar ihafa hvarvetna vegnað bet- ur en uppreistarmönnum. # * * ■Stjórn sú á Spáni, er Primo de Rivera veitir foryistu, er sögð að vera komin á heljarþrömina. Kvað •þjóðin vera orðin sáróánægð og eigi lengur vilja lúta ofbeldls- vilja eins manns. Svo er ástandið alvarlegt eftir síðustu símfregn- um að dæma, að Alfonso konungur hefir hraðað för sinni heim til höfuðborgarinnar, til þess að ver« til taks, ef í Ihart kynni að skerast en hann hafði ætlað sér að dvelja á sumanbústað isínum við Sant- onder, mánaðartíma eða svo. Falli Rivera stjórnin, sem búist er við að verði þá og þegar, þykir liklegt að General Cavalcanti verði falin myndun nýs ráðuneytis. * * # Nýlega hafa verið undirskrif- aðir í Lundúnum viðskiftasamn- ingar milli Bretlands og soviet- stjórnarinnar rússnesku. * * * 'Símfregnir frá Constantinople, hinn 10. þ. m. telja svo vera orðið grunt á því góða milli Búlgaríu og Grikklands, að 'helist sé útlit fyrir að alt geti farið í bál og brand þá og þegar. Er fullyrt að Jugo-Slavar muni hallaist á sveif Grikkja, ef til ófriðar kæmi. * * * Síðastliðið ár tók lögreglan á Þýskalandi 100,000 glæpamál til meðferðar. Er það meira en dæmi hafa þekst áður til. Fullur helm- ingur var þjófnaðarmál. * * * iSíðustu fregnir af Lundún- astefnunni hníga í Iþá átt að miklar lílkur séu til að samkomulag náist í skaðabótamál- inu og að tillögum sérfræðinga- nefndarinnar verði þar með trygð- ur framgangur. Eina málið, sem ekki var útgert um, er isíðast fréttist, var í sambandi við Ruhr- 'héruðin. Þýsku fulltrúarnir, þeir Marx kanzlari og Stresemann utanríkisráðgjafi kröfðust þess, að Frakkar skyldu hafa kvattiheim setulið sitt á þessum stöðvum innan sex mánaða, frá því að til- lögur Dawes-nefndarinnar gengju í gildi. Að þessu vfldi Herriot stjórnarformaður Frakka ekki ganga og stakk upp á því að tíma- bilið islkyldi vera ellefu mánuðlr. Skrapp hann beim til Parísarborg ar fyrir helgina, hélt ráðgjafaT fund o,g ihitti auk þess að máli hinar aðra leiðandi menn flokks síns. Féllust þeir eindregið á stefnu ihans í Ru'hrmálunum, sem og öðrum þeim málum, er Lund- únafundurinn hafði tii meðferð- ar. Er einnig mælt, að Foch mar- skálkur Ihafi fallist á tillögur stjórnarformanns. Rt. Hon. Ramsay MacDonald stjórnarformaður Breta, átti frum kvæði að þeissari síðustu Lund- únarstefnu og er fonseti hennar. Takist 'honum að ráða skaðabóta- málinu til viðunanlegra lykta, | verður tæpast annað sagt en að j Ihann hafi átt fult erindi upp 11 valdstólinn. # * * Fregnir frá Moscow hinn 10. þ. m. telja uppskerulhorfur á Rúss- landi, vera langt neðan við meðal- lag. * * * Leon Trotzky hermálaráðgjafi isovietlstjórnarinnar á Rúsjslandi, telur heiminn horfa fram á stríð j margfalt ægilegra og víðtækara en hið isíðasta frá 1914. Telur hanr. afskifti Bandaríkjastjórnar af Evrópumállunum verða munu þess valdandi. * * • Stjórn Japana hefir nýverið j pantað ósköpin öll af fallibysisum j frá vopnaverksmiðjum á Bretlandi. j * * * Eduard Belin, franskur upp- i fyndingamaður, sá ,er mjög vann j að þvi, að fullkomna myndasend- ingar með síma, tjáist hafa fundið j upp áhald, er komi því til leiðar j að fólk geti séð hvað annað, með- j an það sé að tala í síma. Sex sögur eftir frœga höfunda. íslenskað - hefir séra Guðmundur Árnason. Sögur þessar eru vel valdar, j ,‘hafa til brunns að bera kenningar j áhrifamiklar og sannar, og er þa aldrei til einkiis unnið, þegar að | manni er veittur aðgangur að bók_ um, sem geyma skýrar og glöggar; myndir af því, sem lífið hefir feg- j urst að bjóða og svo líka af því hvernig að ávalt fer fyrir mönn- um, þegar þeir kjósa, eða gefa sig á vald þess, sem ógöfugt er og ljótt. Allar sögurnar í þessari litlu bók eru þrungnar af lífsspeki og sú lífsspeki er Iheilibrigð og iholl. Nathaniel Hawtihorn með sinni alkunnu snild bregður upp mynd af mönnum, sem allirvoru að leita að rauða gimsteininum á krystals j fjöllunum. Undursamiegum töfra- grip, sem lýsti frá isér í allar áttir j eins og sólin. Það er nú ekkert j undarlegt þó menn vildu ná í slfk- an kjörgrip. Það undarlega við | það er til hvers að mennirnir ætl- uðu að nota gimsteininn ef þeir næðu honum. Þessi saga Haw- j torn er alt af að endurtaka sig. Menn eru alt af að leita að rauða j gimsteininum og alt af eru menn á leið þeirri að falla ofan í Isömu j myrkradýkin eins og flestir aí leitarmönnum í þessari isögu Haw.; tihorns lentu í. En það var ekki ætlun vor að fara að segja innilhaldið úr sög- um þessum, heldur að benda les- endum ýru á að hér er bók á boð- stólunum, sem hefir hollan og Ihepbrigðan sannleika að flytja sem ihver maður hefir gott af að kynnast. IHinar fimm sögurnar, sem í ,bók- inni eru, tvær eftir Guy de Mau- pe^sant. Hálsbandið og snærls- spottinn. Báðar eru þær sögur eftirtektaverðar og Iærdómsrikar. önnur sýnir hve ægilega ógæfu að hégómaskapurinn getur leitt yfir fólk. Hin blindan og miskunn- arlausan álmenningsdóm. Fjórða sagan er eftir Edgar Allan Poe og heitir endalok Usher- ættarinnar, er saga sú þung og l'eyndardómsfull einjs og flest at ritum þess skálds og ekki frítt við að maður verði myrkfælinn við að Jesa hana. Síðustu tvær sögurnar eru eftlr ,þá Thomas Hardy “Nætursýntr smaladrengsins' iskemtilega ritað æfintýri en sorglegt, og Leo Tol- stoj ‘Nágrannarnir’ sorgarleikur, sem verður til út af ómerku slúðr! á milli nágranna, en eykst og efl- ist uns það er orðið að björtu bálr í bókstaflegri merkingu. Það er vandi að taka ágætisverk stórskáldanna og færa á útlend mál, svo að vel sé og satt að segja ekki nema á einstakar manna færi. Málið á þessum sögum er víða gott, þó finst oss að þýðandinn hafi naumast sýnt þeim þann póma hvað málfegurð snertir sem þær eiga skilið og hann getur I té Iátið, þegar hann nýtu'r sín. Prófarkalestur á bókinni er frek- ar islæmur og frágangur frá prent- smiðjunnar hendi gæti verið mikið betri en hann er. Bók þessi fæst ihjá höfundinum sjálfum og í íslensku bókaversl- ununum í Winnipeg og kostar 65c. FJALLKONAN H Mrs. Hannes J. Lindal. Hún hcitir fullu nafni Sigrún Ingibjörg Lindal, og er fædd að heimili foreldra sinna, sunnan við Arnes pósthús í Nýja íslandi, 1893. Er hún dóttir Gunnlaugs Helgasonar og Jóhönnu Helgu Sigurðardótt- ur, er bjuggu á Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu. Fluttust þau ’hjón til Ameríku árið 188Ó, og bygðu fyrst á Strönd í Árnesbygð, en færðu sig skömmu síðar og bygðu á Jaðri. Barn að aldri fór hún til föðurbróður síns, GuSmundar Helgasonar, og konu hans, önnu Helgadóttur, er búa á Fróni í Syðri-Árnesbygð, og ólst hún upp hjá þeim og styrktu þau hana í skóla. Við barnaskólanám lauk hún árið 1907, og samsumars innskrifaðist hún við undirbúningsdeild háskólans. Við undirbúningsnám lauk hún vorið 1909. Var hún þá utanskóla næsta vetur, en skrifaðist upp i háskólann haustið 1910 og útskrifaðist þaðan 15. maí 1914, við tungumáladeildina. Lagði hún aðallega fyrir sig frönsku og þýzku, bókmentir og sögu. — Árið 1920 giftist hún manni sínum, Hannesi J. Lindal, syni Jakobs Hanssonar Lindal, frá Þóreyjarnúpi í Húnavatnssýslu. Hannes J. Lindal er korn- kaupsýslumaður, á sæti í kornkaupa-samkundunni, og hefir lengi þótt einn af allra duglegustu og ötulustu Islendingum hér í hæ, enda stend- ur ættleggur hans þeim rótum. , Noregur og Island. Svo heitir raikið i lega gert og fór fram á að fá sam- þyktan. Mun tilverknaður þessi og vandað hafa gerður verið að undirlagl fylgi'blað með nonska stórblaðinu Tidens Tegn, 27. f. 'ia. Er það ger- ið út til minningar um, að þá hafði á friðsamlegan 'hátt verið ráðið til lýkta kjöttollsmálinu milli þessara frændríkja. Blaðið er 10 isíður í stóru broti. Fremst er teiknuð litmynd, sem táknar frændsemi þjóðanna. Þá taka við greinir eftir ýrosa merka kaupsýslumenn, norska, 'með mynd höfundanna. Má þar til ýmsra voldugra verksmiðjueig- enda þar eystra, sefm væntanlega hafa viljað losna við finska sam- kepni. Og þeim var þá að sjálf- sögðu ljóst, hvert þeir áttu að snúa sér. Síðastliðið ár námu útfluttar vörur frá Canada til Finnlands $1,700',000, mest korn og hveiti- mjðl, en innfluttar vörur frá Finnlandi til þessa lands, hlupu á sama tímaibili aðeins upp á, segi nefna þá Iherra J. Næss, forstöðu- skrifa, sex þúsundir dala, svo mann Islandsdeildar Bergenska varia nú canadiáKum verk- félagsins Olaf Runshaug og Erl- smiðjueigendum * - Vioaffo o f QQmlrO ing Kvamsö skipaeiganda, sem margir fslendingar þekkja. Þá koma þeir Ohr. Campibell Ander- son og Franz Germeten, sem mest hefir fengist við sölu ísl. saltkjöts í Noregi. Löng grein og ítarleg er eftir hr. John Helvik formann 1 norsku fslandsnefndarinnar. Þá skrifa þeir prófessorarnir Fr. Paasdhe og Dr. Sigurður Nordal u*m andleg viðskifti. Mynd er þar I stafað mikil hætta af samkepninni. Viðskifta- sa*mningurinn hefði gert Finnum nokkru Ihægra fyrir með að koma vörum sínum á Canadiskan mark- að og aukið jafnframt stórkost- lega vöruflutning íhéðan til Finn- lands. Sé Finnum gert ókleyft að selja vörur sínar hér, liggur í augum uppi, að vörukaup þeirra héðan, hljóta að fara minkandi og að ef af hr. alræðismanni H. Bay og til viM taki fyrir þau með öllu. En — 1 11.1 _ — * «. ÍC . . í- M 1. .. f . * .lft A 1 M ■ 1 M slíkt virðist nú hafa verið (heldur sem hér ieft a metunum hjá þeivn lífstíð- stórar arlaunuðu stjórnmálagörpum I rauða salnum” í Ottawa. Þingmenn efri málstofunnar eru hinum öðrum heimansendum ræð ismönnum Norðmanna, hafa verið. Einnig eru myndir af núverandi fonsætisráð- herrum beggja ríkjanna, og smá- greinir eftir þá. Síðan eru birt etjórnkjömir ems og kunnugt er. : samtöl við nokkura fslendinga um j Þeir eru ®kiPnðir æfilangt í em- viðskiftamál. Þá hr. Garðar Gísla- bætti >essi og iaunað vei fyrir son Jens B. Waage Tr. Þórhalls- af aimennings íé. Þjóðin sjálf á son. Sigurð búnaðarmálastjóra jekki nokkurn minsta þáttíút- Sigurðsson og Jón Baldvinsson. nefning >eirra* en verður ** að Loks má geta nokkurra mynfla suPa seyðlð af orðum '>eirra og ihéðan af landi og af norska söng- affllofnum >arna austur 5 Ottawa flokknum, er mánudaginn hingað kemur á Viðskiftasamningar þelr, er hér um ræðir, hðfðu gengið í gegn Blaðið er tileinkað fyrsta sendi- um neðn málstofuna eða þjóð- herra íslands hr. Sveini Bjðrns- kJórna Þingið, sv0 að Begia m6t' syni. Það er ’vandað að frágangi spyrnulaust, alveg eins og átti sér og útgefanda jafnt til sóma sem stað með trumvörpin um hinar íslandi. Um úgáfuna hefir séð | f®811 kiiðarálmur út frá megm- Iandi vor hr. Villhj. Finsen, rit- ,inum þjóðeignabrautanna, Can- adian National Railways. Blessað- ir öldungarnir létu sér ekki fyrlr brjósti brenna, að slátra þeim, hvað svo se*m þjóðarviljanum leið. Hverju skyldu þeir finna upp á stjóri, sem nú dvelst í Osló. Þrándur í götn viðskifta vi8 önnur lönd. Eitt af síðustu afreksverkum nœst? þeirra háu herra í efri málstofu! Takmðrkun á valdsviði efri mál- ; Ottawa þingsins, var að skera stofunnar, þolir enga bið, ihvort niður viðskiftasamning þann við sem þeim háu Iherrum likar betur i Finnland, er stjórnin hafði ný-jeðaver.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.