Lögberg


Lögberg - 14.08.1924, Qupperneq 3

Lögberg - 14.08.1924, Qupperneq 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN. 14. ÁG-tíST. 1924. Bls. 3 gJSHslHSIgS: SOLSKIN Fyrir börn og unglinga jaiHKisæaigsiaHEiíSEtiiaægiiKBaurÆtre.iaigiia^ Niðursetningurinn, Á ibæ nokkrum í Rangárþingi voru ibóndasynir tveir; 'Hallgrímur og ólafur; Iþeir voru tólf vetra. Ólafu rvar töíkubarn, bafði brepplstjórinn komið bonum þar fyrir eftir 'lát móður bans. er lengi bafði þegið isveitarstyrk. iEinn blíðan sumardag voru þeir að g'líma úti á túni, og (hafði ólafur ekki við? þótt þeir væru jafn- aldrar. Hallgrímur var eftirlætiisbarní jforeldra sinna. og var orðimn stór og t terkur^ en ólafur bafði alist upp við sult og seyru, isamt var bann milklu þraut- betri til vinnu .enn Hallgrímur. því bann Ihafði van- ist við fleira. Þegar þeir voru ’búnir með 10 glímur Oig ólafur Ihatfði eklki staðið Hallgrími einn smúning? settilst Ihann niður á þúfu, og grét fögrum tárum. því Ihonum féll það þungt, að bera lægra blut fyrir jafnaldra sínum. Meðan Hallgrímur stóð bróðugur og blæjandi ylfir ihonu'm. bar þar að [stafkarl, tötra- lega búinn; Ihann Iheilsaði drengjunum? og spurði Ihvort ihann mundi fá að borða ef !hann færi heim á ibæinn. Hallgrímur gall undir eims við, og sagði: ihér koma svo margir flökkumenn^ að þeir ætla að eta bann föður minn á Ihúsganginn, farðu til næsta bæjar og sníktu þar; vera má að þú fáir þar eitthvað til að fletta í vömbina á þér. Tárin brukku nú úr augum karltetuhsins^ en Ólafur grét ekki lengur yfir vanmætti sínu'm, béldur yfir bágindum stafkarlisins^ þar eð bann hafði reynt bvað sárt það er að vera hungraður, og geta ekki fengið neitt að nærast á. Hann isagði nú við flökku- manninn: komdu iheim með mér, maður minn, eg á eftir í bálfum askinum mínu’m, þú getur fengið það, mig minnir líka að eg eigi dálítið siulngslstykki, sem búlsmóðir mín gaf mér í morgun fyrir það að eg var svo fljótur að sækja eldinn fram að B. . . . þótt við sjálft lægi að eg kæmi eldlaus íhei'm aftur; eg vissi ekki fyrri til, en fatan logaði upp í Ihöndunum á mér. Hann fór nú beim að bænum með drengjunum, en alt fólkið var á engjum nema húsfreyja. Hann sett- ist á bæjarþrölskuldinn, en Ólafur Mjóp inn í bað- stofu eftir askinum sínum og silungsstykkinu og færði bonum. iHallgrí'mur var sífelt þurr og önugur við karlinn, og nærri lá að bann ávítaði ólaf fyrir góðmensScuna. Flökíkumaðurinn varð þes/s áskynja, og tók svo til orða: eg ætla að isegja þér ágrip af æfi- sögu minni, drengur minn, til þess að vita Ihvort þér renna ekki til rifja bágindi mín og aumingjaskapur^ og til þess að sannfæra þig um, að eg isé sannur þurfamaður: 1 harðindunum um árið átti eg ihundrað hudraða í jörðum; eg bjó í þjóðbraut og ko'mu margir er báðu mig um húsaskjól; eg úthýsti engum. og engann lét eg Ihungraðann frá mér fara; en nú fór mig isjálfan að bresta björg, er eg varð að skera skepnur mínar niður, og Ihvergi fékst hey Ihanda þeim: nú iseldi eg við lit'lu verði eina jörðina mína, fyrir það keypti eg matvæli, en þeirra naut eg eigi einn- saman; fólkið flosnaði upp og kom Ihópu'm saman til mín, því sá orðrómur lék á; að eg væri efnamaður og undir eins greiðugur við fátæka og umkómu- leysingja; eg bélt það skyldu mína að bjálpa og að- ptoða náunga minn meðan eg ætti nokkuð til, ög hugsaði eg með sjálfum 'mér; jafnvel þótt eg Ihafi með atorku. fyrirhyggju og sparsemi aflað mér tölu- verðra fjármuna, þá befi eg samt þegið alt af guði, og mun íhann ekki bafa gefið mér það, ,sem eg befði afgang® frá nauðsynjum mínu'm, til einkis. Eg seldi hverja jörðin á fætur annari, í stuttu máli^ allar eigur mínar fyrir matbjörg bæði ihanda mér og öðr- um; fóklið dó brönnum saman; áistúðlegustu vinina mína misti eg — konu og börn •— einn stóð er eftir á grafarbarminu'm allislaus og átti engan að nema þann, er gaf og burttók. f átta ár hefi eg farið manna á milli, uppgefinn og ellilhrumur: enginn hefir viljað skjóta skjóli yfir mig; jafnvel ekki þeir, er eg hafði líknað í harðindunum og sem nú eiga gott bú og fojörg mikla; aldrei Ihfefi eg lifað glaðari stundir en meðan eg gaf og sá þakklætis tilfinning- una skína úr augum aumingjanna en nú er eg búinn að reyna ihve issélla það er að gefa en þyggja. Þurfa- maðurinn þagnaði, tárin hrundu niður eftir kinnu'm hans, en ólafur fór út í born og grét þar. Hallgrímur segir nú við gamalmennið: mikið er hvað ykkur flökkumönnunum tekst upp að ljúga, til þess að menn líkni ykkur. öldungurinn ,mœlti: að vísu er það ekki ætíð auðvelt að isjá hver sannur þurfamaður er eður ekki. og ekki sá eg það alténd þó eg reyndi til að komast eftir því, en mér runnu þá til Ihugar orð Krists: “íhvað þér viljið að 'menn gjöri1 yður( það eigið þér líka þeim að gjðra.” IHallgrímur snautaði burt iharður og kaldur eins og áður en öldungurinn, ,sem ekki vissi hvað orðið var af ólafi, skygndist um( og fann hann í skotinu, þar sem ihann var að þerra tárin úr augum sér. Guð launi þér fyrir mig, ólafur minn, sagði karlinn, einbverntíma mun verða sagt við þig: það sem þú fcjörðir eimrm af mínum minstu bræðrum, það gjörð- ir þú mér. Karlinn fór af stað, kvaddi ólaf með kossi og handalbamdi, og árnaði bonum alls góðs. ólafur var ekki nema eitt ár á bæ þessum. því þau eru förlög fátæklinganna, að þeir eru jafnan hraktir úr einum stað í annan? og breyta húisbænd- ur við þá isem best þykir. Því réði meir bamingjan en breppstjórinn, að ólafur komst í góða vist. því ekki eru það allir hreppstjórar, sem láta sér 'mjög ant um að útvega isveitarbörnum gott fóstur? og oft og tíðum hafa þeir ekki tök á því þó þeir vildu. en stundum láta þeir sér lynda að kotra þeim einbver- staðar niður. OHúsbóndi ólafs var bjargálna maður og átti mörg börn; bann var ekki með því marki brendur, að honum þætti isveitarbörn óæðri en fover önnur, þessvegna fór bann með Ólaf eins og foðrnin sín, og lagði mikla alúð á, að kenna bonum að lesa vel, og jafnvel að draga til stafs. Kristindóminn hafði ólaf- ur lært, en kunni sáralítið í honum sem von var, því Ihann gat ekki lesið viðstöðuláust. Það sem námfýsi, vilji og ástundun gátu til vegar komið, lét ólafur ekki á vanta, enda var hann að ári liðnu orðinn vel læs og kunni kriistindóminn reiprennandi. Presturinn fór nú að spyrja Ihann úr barnakverinu ásamt með foinum börnunum á kirkjugólfinu; rak þá alla í roga- stanSj er þeir iheyrðu hversu vel niðunsetningurinn gat leyst úr spurningum prests. Þegar hann var staðfeistur, lét presturinn hann vera efstan, því hann bar af mörgum ríkismannafoörnum bæði í kunnáttu og 'skilningi^ enda var það vandi prestsins að raða börnunum eftir iþví Ihvað vel þau voru að sér, en ei eftir því fovað freldrar þeirra áttu mikið til. fÞegar fram liðu stundir, óx Ólafi fiskur um hrygg, varð bann þá Ihið ötulasta og dyggasta hjú Ifoúisfoónda síns. í bjáverkum lærði Ihann að Iskrifa á sunnudögum las banm fróðlegar bæikur og bráðum varð Ihann einbver hinn efnilegaisti unglingur í sveit- inni. Hann var maður guðrækinn mjög, og fór alténd til kirkju þegar hann Ikomst böndunum undir, og gafst bonum þá færi á, að sjá Þóru dóttur prestsins, sem hafði staðið andlspænis á móti foonum þegar þau voru staðfest. Eftir meissuna gáfu þau jafnan hvort öðru býrt auga; isamt gafst ólafi aldrei Ifæri á, að tála einslega við prestsdóttur, en það sem munnar þeirra ekki fengu mælt. töluðu augun þeps betur. Þegar ólafur var tvítugur, andaðist húsbóndi Ihanls ; Ihann vakti yfir Ihonum seinustu nóttina og veitti bonum nábjargirnar. IMorguninn eftir fór hann á fund við prestinn og lét hann vita látið, eins og vandi er til. Þegar1 bann reið í Ihlaðið hjá presti, stóð Þóra í bæjardyrunum, foljóp foún þá út á móti komumanni, og varð benni ekki lítið hverft við, er hún sá ólaf harmlþrunginn. Hún spurði bann því hann væri svo grátinn. en bann kvað þann vera and- aðann, er hann unni meist næst öðrum, er hann að svo stöddu eigi mætti nefna. Þóra leit þá í gaupnir sér, yfirgaf ólaf og isagði föður sínum frá komu- manni. ólafur hugsaði nú með sér: það ætla eg að Þóra sé eigi með öllu afskiftalaus áf bögum mínum, ella hefði hún ekki verið svo blíðmál við mig og gjört sér far um að hugga mig — hún foefir varla kala til mín, því bvo oft hefi eg séð ástúð og Iblíðu iskína úr augum hennar, haffi hún allra isnöggvast rent þeim til mín. ÍMeðan bann var að velta þessu fyrir sér, kom presturinn firamm og Ibauð bonum inn í stofu, en að stundarkorni liðnu, kom Þóra með kaffibolla og bað bann drekka. Þau voru bæði svo feimin að hvorugt iþorði að líta upp á annað; presturinn var líka við- istaddur og befði máske tekið eftir augnaráði þeirra. í fjögur ár var Ólafur fyrirvinna hjá ekkjunni og fór búið batnandi um þann tíma; ekkjunni unni bann isem væri bún móðir bans og börnum, bennar sem sytkynum sínum. Það orð fór nú af ólafi að hann væri einhver hinn vænsti og duglegasti maður í isveitinni og best áð sér af bænidum um al'la ihluti. Almannarómur þessi fór ekki á mts við Þóru; ihenni þótti vænt um að ólafi væri bælt. einkum þegar faðir hennar beyrði til. Á jóladagskveld, bið fjórða eftir Iát foúsfoónda síns, gafst ólafi færi á að tala við Þóru einslega; lét hann þá í Ijósi ást sína til foennar og vakti til um bónorðið, en ihún tók á öllu vel. og bað hann vera þolinmóðan, iþví faðir isinn væri evo sérlundaður, að bann vildi ei gifta isig öðrum manni en auðugum eða Bkólagengnum. en allráhelst sigldum. Jafnvel þótt Ólafur að mestu leyti örvænti að geta fengið Þóru, var foann sa'mt ekki með öllu úrkula vonar, ef bún hefði móður sína í liði með sér; geti foún ekki hjálpað okkur, isegir bann. getur það enginn; því góð kona, segir máltækið, kemst það sem reýkurinn kemst ekki. Þau skildu nú, og hétu bvort öðru órjúfandl trygðum, íhvað sem á dálpaði. Síðla um kvöldið voru þær mæðgur einar saman í foaðstofunni, Þóra var niðurlút, bros lék einatt á vörum! hennar, þó var ekki órgrant að einstaka tár hrykki benn úr augu'm. Móðir hennar varð nú var við að eittfovað byggi dóttur sinni í forjósti og spurði bvort nokkuð gengi að henni. Þóra gat ekki lengur dulilst móður sinni, hljóp um foáls ihenni, kyisti hana og sagði: góða móðir mín, hamingja mín er í veði ef þú eklki bjálpar mér, eg er nú föstnuð manni þeim sem mér hefir leikið fougur á í mörg ár, eg finn það nú 'með isjálfri mér, að mér foefir orðið á, er eg játaðist honum á laun við þig, en oftlega réði eg það af orðum þínum, að þú bældir bonurn fyrir mannkolsti sína, og við vorum einar saman, að þér þætti Ihann vera mér fullboðinn; skildist mér líka á þér sem þú vildir hneigja fouga minn til bans; þetta kom mér til að vera of bráð á mér að bindast trygð- um við foann, fyr en eg hafði ráðfært mig við for- eldra mína. Þér hefir sést mjðg yfir Þóra mín sagði prests- konan, er þú játaðist óllafi að fornspurðum foreldr- um þínum; þið stúlkurnar, sem eruð orðnar gjaf- vaxta, verðið sífelt að vera varkárar þegar ykkur virðist ungir menn unna ykkur bugástum, því logi ástrinnar grjpuir lykkur eins og kölduisó(f. Álstin dregur ykkur á tálar meðan hún hertekur allar bug- renningar ykkar, og sest að völdum í bjartanu; þið eruð orðnar henni ánauðugar áður en skynsemin og tilfinning dygðarinnar er vöiknuð. Hver vill ábyrgj- ast að maður sá, er svo mjög gengur ykkur í augu sé verðuir ykkar, og að bann verði ekki að næsta m’orgni ástfanginn í annari stúlku ? Verðið þið þessa of seint varar, víkur rósemi ykkar í burt, mann- orðið kemst í háska, en angrið og órósemin, er ófor- sjálni ykkar ileiðir af isér,. sviftir ykíkuThinu friðasta blómi lífsinis: glaðlyndi og Iheilsu. Þú áttir ekki að gleyma því, að þegar svo stóð á, láttir þú enga ráð- (hollari vinkonu. isem meira tekur' þátt í gleði þinni og ógleði, en móður þína! Þú isegir mér samt engar nýungar, dóttir góð, langt er síðan eg vissi. að þið unnuð fovort öðru hugástum, og því aðeinis reisti eg engar skorður við samdrætti ykkar, að mér þótti ráðahagurinn góður, en brædd er eg um, að faðir þinn verði ófús á að gefa þig svo fátækum bónda- manni, því offtlega borfa feðurnir ekki í annað en það. að dótturmenn þeirra séu auðmenn, og láta þeir það jafnan lenda á qss istúlkunum, að una ráða- Ihaginum sem auðna vor er til. Við skulum nú fyrst um sinn eigi láta föður þinn vita neitt af neinu, og Iskal eg reyna til að fá hann ofan af þeirri hérvillu, að giffta þig engum nema s&ólagengnum, manni eða ríkum. Hún lauk nú upp kistlinum sínum. er stóð bjá rúminu ihennar, tók upp úr honum peninga- pyngju, rétti Ihana að dóttur sinni og sagði: þarna eru 50 spesíur, er bann faðir þinn gaf mér í morgun- gjöf. færðu foonum ólafi þær, og foiddu hann að á- bata^st á þeim eins og hann getur; morgungjöf þess- ari er svo best varið, að íhún komi þér að háldi og efli hamingju þina. Þóra tók við pyngjunni Og kysti móður sína, og runnu gleðitárin ofan eftir kinnum Ihennar. Á nýársdag kom ólafur til kirkju. fann hann þá Þóru um kveldið áður en bann fór af stað; foún sagði honum frá viðræðum þeirra mæðgna, og færði foonum pyngjuna. ólafur varð nú fegnari en frá megi segja, bann foafði vænist bins versta; þqssvegna datt nú svo ofan yfir hann. að ihann kom engu orði upp; bann bað aðeins að heilisa prestskonunni, kysti á hönd Þóru og skundaði burt með ispesíurnar. Um vorið ffór ólafur frá ekkjunni; tók elsti sonur bennar við búinu og öllum ráðum; ólafur kom sér fyrir á ibæ nokkrum í foúsmensku, var kaupa- 'maður lum sumarið og réri út um veturinn og aflaði vel. Við vertíðarlok keypti hann besta til að flytja afla sinn á upp í sveitir. og iseldi hann þar, bæði sér og öðrum í bag. Hann keypti líka kindur, er bann kom fyrir á bæjunum, og seldi arðinn af þeim í kaupstöðunum fyrir ýmsa þarflega gripi. Að ári liðnu fór hann að gá að. hversu mikið hann hefðl grætt á peningunum, er prestskonan gaf honum; sá hann þá. að hann hafði haft einjs mikinn arð af þeim og höfuðtóllinn var snikill í fynstu. Sjaldan gafst foonum færi á að finna unnustu sína, en bréfin gengu þess offtar á milli þeirra. Einu isinni sem oftar fékk Þóra bréf frá Ólafi; ihafði hún stungið því í barm sinn. er verið svo óheppin að týna því. Faðir ihennar fann foréfið, og var ekki seinn að lesa það, en því lengur sem foann lais, þess síðari urðu brýrnar á honum g loksins varð bann fokreiður, fór til konu sinnar og sýndi foenni bréfið. Hún les það og segir: hjartað gott! geturðu fundið nokkuð að (foonum ólaffi, er foann ekki ráðvandur maður, kann bann ekki vel til aillra verka, er foann ekki lesandi og skrifandi, og fróður um marga foluti fremur mörgum, sem eiga að heita lærðir, er hann ekki kurteys og siðprúður hvar sem foann isést, og eitt- hvert bið mesta nettmenni, sem er sá kostur við karlmennina, er við stúlkurnar göngumst helst fyrir? Prestinum rann nú reiðin, meðan kona hans hálf- ispaugandi setti fyrir hann spurningar þessar, og isagði; að vísu er það satt, sem þú segir, kona góð! en eg hefi tekið það í mig, að gefa ekki dóttur okkar eina barna bláfátækum manni og þar á ofan af ibændastétt; gefi eg bana ibóndamanni, þá verður hann að minsta kosti að eiga þúfuna undir sig, bg bana ekki isvo litla, því til fovens er að grípa þegar foarðindi koma og skepnur falla? Þú isérð það nú sjálf gæðskan mín, að við megum ekki sleppa eina barninu okkar við örsnauðan ungling, er undir eins kemst á vonarvöl. Prestskonan þagði og hugsaði með sér: eg iskal vinna bann með tímanum, ált jafnar sig; fypst um sinn tjáir ekki að fara meira á flot um mál þetta, nú skulum við sjá hvernig ólafi farnast. :Nú víkur isögunni til Ólafs, þar sem hann er kaupamaður á bæ einum í Árnessþingi þetta sumar. Einn góðan þerridag rifjaði Ólafur flekk á engjum rétt við alfaraVeg; sá bann þá hvar maður nkkur kom og nálgaðiist bann, maður sá reið ihægt eins og breppakerling og reiddi undir sér þvehbakspoka. Ólafur var nú búinn að rifja flekkinn og settist á stein utan við veginn, bugsði hann þá um Þóru isína og ffátæktina, og var Ibýsna þungt í iskapi. Ferðamað- urinn kom þar að, sem Ólafur var og beilsar foonum. Ólafur ispyr tíðinda og ihvað foann beiti, og bvert bann ætli að fara. Karlinn kveðst heita Halilmundur og koma vestan úr Borgarfirði og ætla að fara aust- ur á Rangárvöllu, segi(st shann bafa átt þar ættingja auðugan mjög, sem sé dáinn og bafi látið eftir sig bundrað bundraða í jörðum auk lausafjár og pen- inga og vera einn erfingi að öllu þessu. Guð hefir segir bann, bætt mér það ríkulega, er hann sviftl mig um istundar sakir; fertugur var eg, þegar eg miisti aleigu mína; í meira en 20 ár befi eg farið manna á milli, og enginn befir viljað skjóta iskjóli sínu yfir mig; nú foefir alvaldur beyrt bæn mína og látið mig ekki lengur vera kominn upp á mennina; bann hefir tekið ráðsmenskuna af ættingja mínum, sem engum tímdi að gera gott, og fengið 'hana mér í hendur; eg á að llíkindum skamt eftir ólifað, og bráðum mun eg segja af mér ráðsmenskunni yfir muunm þessum; eg á engann erfingja nema niður- isetning nokkurn, er eg þekti fyrir 12 árum auístur á Rángárvöllum hann á nú, ef ihann lifir enn, að bafa fjóra eða ffinrm um tvítugt, mér þótti drengurinn gæfulegur mjög, og varla mun mér hafa litist skakt á bann, fáum mundi eg foetur treysta að fara með auð en foonum: foann gaf mér aleigu isína, mat og drykk, þegar eg var hungraður og þyrstur; nú ætla eg að gefa bonum aleigu mína afftur, og foýrast ihjá foonum þar til lífið þrýtur. Feginn yrði eg, ef eg gæti fundið bann, það er eina óskin min, er eg á ófengna í beimi þessum. ólafur mundi nú eftir æfi- sögu þeirri er fðrumaður nokkur foafði sagt þeim Hallgrími, þegar hann var 12 vetra, iþvi foún hafð! gengið honum mjög til ihjarta; hann gat varla dulið gleði sína, en sat þó á isér sem bejst Ifoann kunni og spurði karlinn foversu langt hann ætlaði að foalda í i 7 ( kvöld. Karlinn kvaðst ei þola að fara lengar en til [ næsta bæjar, en ólafur sagðist eiga þar heima og Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 MKDICAIj AKT8 BUJG. Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Oftice tlmar: 2—S Helmill: 77« Vlctor St. Phone: A-7Í22 WhuUpeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MKDICAIj ARTS BT.no Cor. Grah&m and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office tímar: 2—3 HelmllJ: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnlpeg, Manltoba DR. B. H. OLSON 216-220 MKDICAL ARTS BT.no Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office Hours: S to 5 HehnlU: 723 Alverstone St. Winnlpeg, Manitoba V dr j. STEFANSSON 216-220 MEDIOAIi ARTS RLDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Stundar augna, eyrna, nef 0« kverka sjúkdöma.—Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsíml: A-1834. HeimUl: 373 River Ave. Tals. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklanýkl og aSra lungnasjúkdóma. Er aS flnna & skrifstofunni kl. 11_12 í.h. og 2—4 e.h. Sfml: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- aimi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldf. Stundar eérstaklega kvenne eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 t. h. 8 til 6 «. h. Office Phone N-6410 Heimlli 80« Vícter Btr. SSml A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. fo. Heimili 469 Simcoe, Office A-2737. res. B-7288- DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talaími A 8521 Heimili: Tale. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Oor. Portnge Ave. og Donald St. Talsfmi: A-8889 THOMAS H. JOHNSON H. A. BE^RGMANN fsl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 Bnllding, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6846 W. J. LINDAL, J. H. UNDAL B. STEFANaSON Ialenzklr lögfræSlngar 708-709 Great-West Porm. Bldg. 356 Atoln Street. TaLs.: A-4963 >eir hafa einnlg ekrlfertofur aC Lundar, Rlverton, Gimli og Ptney og tru þar at! hitta & eftirfylgj- andl tlmum: Lundar: annan hvern mlbvikudac. Riverton: Fiyrsta flmtudag. Gimllli. Fyrsta mlCvlkudag Plney: þrlCJa fbstudag 1 hverjum m&nu5i ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rkind Skrifst.: 801 Electric Rail- way diambers Talsíml: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð«ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifatofa: Wynyard, Sask. Phon«: Garry 2816 JenkinsShoeCo. 469 Notre Dam« Arsnua A. 8. Bardal 84* Sherbrooke St. Sclur lfkkiatur og annait um útfarir. Allur útbúnaður s6 bezti. Enofrem- ur selur hann alakonar minnisva r5. og legsteina. Skrifst. UUsful N 6.66 HeimUlg talsiini N 6607 Vér leggjum sérstaka áiierzlu á að selja meðul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem liægt er að fá eru notuð eingöngii. . þegar |>ér komlð með forskrliftum til vor megið þjer vera viss um að fá rétt það sem lækn- lrinn tekur tU. COLCLEDGH * OO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftlngaleyfisbréf »eld EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðiu í borginni Hér þarf ekki að blða von Tir vitl. viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af henfii fljött og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Bumell Street F. B-8164. Að baki Sarg. Fire Hal JOSEPH TAVLOR Lö GTAKSMAÐUR Heimillstals.: St. John 1844 Skrlístofu-Tala.: A 6557 Tekur lögtaki bseöi húsaletruaknlÆlj, veöakuldlr, ylxlaskuldir. Af*r«48tr sem aö lögum íytur. Skrilstofa 255 Maln HkrenV Munið Símanúmerið A 6483 og panttö mefiöl ySar hj& oss. — Sendið pantanir samstundis. Vér afgreiðum íorskriftir með sam- vizkusemi og vörugæðl eru éyggj- andi, enda höfum vér magrra ára Iærdðmsrlka reynslu að bakl. — Allar tegundir lyfja, vindlar, ls- rjðmi, sætindi, ritföng, tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave Verkstofu Tnls.: Heinia Tal*.: A-8383 A-9364 G I_ STEPHENSON Plumber AUskonur rafmagnsáhöld, svo sem straujára vfra, aUar tegundir af glösum og aflvaka (hntterlee) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! Látið ekki hjá lfða að endur- nýja reiðhjólið yðar, áður en mestu annimar byrja. Komlð ineð það nú þegar og látið Mr. Stebbins gcfa yður kostnaðar áætlun. — Vandað verk ábyrgst. (Maðurinn sem allir kannast við) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, Wtnnlpeg J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu a nusuir.^ Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og > 1 , Jaröarfara- P*om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Áve. Tals. B720 ST IOHN 2 RING 3 mundu þeir sjást aftur, þegar bann kæmi foeim af engjunum. Karlinn Ihélt áfram, en ólafur skemti sér við vonina um að geta fengið Þóru, ef foann yrðí jarðeigandi, og velti fyrir sér, hvernig beet mundi vera að láta Hallmund vita hver hann væri, og ásetti sér að vekja máls á þeim Hallgrími þegar bann kæmi beim u'm kvö'ldið. Framb. t

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.