Lögberg - 14.08.1924, Page 7

Lögberg - 14.08.1924, Page 7
LÖGBERG, FHMTUÐAGINN, 14. AGÚ6T. 1924. Bis. 7 HARRY GRANFIELD MÆLIR MEÐ TANLAC “Heilsa mín hefir batnaS svo mjög upp á síðkastiö, eftir að eg fór aÖ nota Tanlac, að eg get ekki annað en hælt þvi, sem dásamlegu meðali”, segir Harry Granfield, 153 Havety St., Toronto, Ont. “Síöastliöin fjögur ár haföi eg þjáðst svo mjög af meltingarleysi, að eg gat helzt ekkert unnið. Taug- arnar voru orðnar svo veilar, aö mér kom stundum ekki blundur á brá nótt eftir nótt. Kraftarnir voru á þrotum og sár þreytutilfinning haföi gagntekið mig allna. “Eftir aö eg fór að nota Tanlac, komst maginn skjótt í gott lag, og fylgdi þvi bezta matarlyst. Nú sef eg vært og draumlaust á hverri einustu nóttu og vakna á morgn- ana meö hugann þrunginn af starfslöngun. Eg get með góðri samvizku mælt með Tanlac við hvern sem er.” Tanlac fæst -hjá öllum ábyggi- legurn; lyfsölum. Varist eftir- stælingar. Vegetable Pills ættuð þér einnig aö noto. Þær eru ágætar viö stíflu og hafa hlotið beztu meðmæli frá þeim, sem búa til Tanlac. Innflutningur fólks frá Scandinavísku ríkjunum Innflutningur til Canada frá hin- um ýmsu Norðurálfuþjóðum, hef- ir verið allmikill á síðastliðnu vori og sumri því, sem nú er aö líða. Æskulýð Norðurálfunnar er stöð- ugt aö veröa ljósara og ljósara, hve tækifærin i Canada eru mörg, ekki þó hvað sízt á sviði landbún- aðarins. Frá Scandinavisku rikjunurrí hef- ir innflutningurinn veriö með lang- mesta móti og má það vafalaust að miklu leyti þakka hinum beinu ferðum, sem Scandinavian Ame- rican eimskipafélagið heldur uppi á milli Norðurlanda og Halifax. Er það fyrsta Scandinaviska eim- skipafélagið, sem gert Tiefir Hali- fax að viðkomustað á leiðinni til New York. Nú hefir Scandinav- ian American eimskipa{élagiö opn- aö skrifstofu í Winnipeg, til þess um að geta greitt enn betur fyrir far- þegjaflutningi. Félaginu er það ljóst, aö það er ekki nóg að flytja hingað fólk og sleppa þar meö af því hendinni, heldur er þessi nýja um skrifstofa opnuð til þess að leið beina fólki, eins og framast má veröa, eftir :aö hingað er komið. Hlýtur slíkt að veröa almenningi kærkomiö. Mr. Helge Petersen, er starfað hefir undanfarið á aðal skrifstofu Scandinavian American eimskipa- félagsins í Kaupmannahöfn, hefir verið ráöinn framkvæmdarstjóri hinnar nýju skrifstofu vorrar í Winnipeg. Hefir hann veriö hér áður og er þar af leiðandi fjölda fólks að góðu kunnur. Hefir hann ótakmarkað traust á fram- tíðarmöguleikum Canada. Scandinavian American eimskipa- félagið er í vissum skilningi part- ur af hinu heimsfræga danska eim- skipafélagi, er The United Steam- ship Company nefnist, sem hefir afgreiöslustofur í svo að segja hverri einustu hafnarborg heims- ins. Félag þetta hefir lengi haft vöru- flutningaskip í förum milli Scandi- navisku landanna, en til beinna fólksflutninga var stofnað fyrst í í vor. Er það ein sönntrn þess enn, hve mikið traust félagið hefir á framtíð hinnar canadisku þjóöar. Enskur rithöfundur. og blaðamaður, Howard Little aö nafni, var meðal farþega á Botniu er hún kom í gær (7. júlíj. Hann kom hér áður á skólaárum sínum, nokkru fyrir aldamótin, og feröaö- ist þá eitthvað upp um sveitir. í þeirri ferð kyntist hann ýmsum merkum mönnum hér, þar á meðal Magnús Stephensen landshöfð- ingja. Dáist hann enn að því, hve vel kona hans mælti á enska tungu. Hann fór i gær upp í stjórnarráð og kvaö hann það koma sér kyn- lega fyrir sjónir, aö sjá þar nú skrifstofu, sem hann hafði áður setið til borðs. Frá þessari fyrri ferð sinni hefir hann ávalt boriö hlýjan hug til íslands, og einsetti sér þá aö koma hingað aftur, þótt annir og atvik hafi hamlað því, að það yrði fyr en nú. Hann fer heimleiöis með Botníu um miðjan mánuöinn, en hefir hug á að koma hingaö aftur í haust með konu sína og dvelja hér næsta vetur, ef hon- um yrði trygð hér atvinna við kenslu eða fyrirlestra. TíÖinda- maður Vísis hefir átt þess kost, að sjá meðmæli Mr. Littles, og eru þau slík, að á betra verður ekki kosið. Þjóðhátíðarhald Gimli- búa. Að morgni ihins 2. ágúst, var fremur skuggalegt umhorfs í Gimlilbæ. Rignt hafði mjög seinni- Ihluta nætur og fram yfir dag’mál var álskýjaður ihiminn svo hvergi eá til sólar. Fór úr pví smátt og smátt að greiða til, þar til að upp úr hádegi var komin ein sú dýrð- legasta veðurblíða; sem hugsast getur, glaðasólskin og dúnalogn. Það er óvíða fegurra en á Gimli, þegar heiður himininn speglast í gullröðnu vatninu og sólin varp- tofrabjarma um myrkgrænt verður þú. Ó mín Ijúfa ástin trú, aldrei gömul verður þú. k Missi gullnir lokkar lit} lífsþrótt rýri æfistrit, fölni kinnar falli inn; fyrnist aldr- ei kærleikinn. Ástrík hjörtu ung og 'heit aldrei vetrar kuldinn beit. Ástrík ihjörtu ung og heit aldrei vetrar kuldinn beit. Lítið saka silfurhár, sokknar kinnar, daprar brár, þar sem ástin ung og skær ennþá hjartans strengi slær. Þú ert ennþá ung se’m fyrst, er eg fékk þig ljúfa; kyst. Þú ert ennþá ung sem fyrst, er eg fékk þig ljúfa} kyst. Kór: óðum fölnar æskulblær, ellin, vinur færist nær. (Silfurgrá og gullin hár glóa mér í dag um brár. Pétur Sigurðssn þýddl. -------0------- íslenzkur upplestrar- snillingur. Hér voru tveir vinir saman} af ð- líkum iþjóðum en sama kynþætti; að slíkri leit að guði, hreinleik, fegurð og góðleik. og miðluðu öðrum af......„...” Gustav Wolf hefir og ritað góða grein um ísland í þýskt blað, sjálf- sagt eftir upplýsingum frá Jó- hanni vini sínum. — Ennfremur hefir hann ritað grein um Jóhann Jónsson og lýkur þar miklu lofis- brði á hann sem skáld. Minnist hann þar og nokkurra annara ís- lendinga, sem í Leipzig hafa dvalið. Það er gleðilegt, þegar íslend- ingar gera landi sínu sóma með öðrum þjóðum, en til þeös er Jó- hann manna líklegastur. Og ætt- um vér að taka slíkum mönnutn vel er þeir leita ihingað heim. Veit eg að vísu ekki, hvort Jóhann hyggur til þess að svo stöddu. Jakob Jóh. Smári. Vísir 7. júlí. ar síkógarlimið. Klukkan tæplega tvö, ihófst skemtiskráin með fjörugum inngangsorðum frá forseta hátíða- ihaldsins, hr. Berglþóri Þórðar- syni fyrrum bæjarstjóra á Gimli. Söng Iblandaður söngflokkur und- ir stjórn ihr. Davíðs Jónassonar, þjóðsöng Islendinga, “ó Guð vors lands.” Mintist Einar P. Jónsson þá íslands, en á eftir las hr. Ingi Thordarson upp snjalt kvæði eftir Þorskabít. Næst flutti séra Sig' urður Ólafsson ræðu fyrir minni Canada, en að henni lokinni, las forseti upp hið fræga kvœði Ein- ars H. Kvarans, “önnur lönd með ellifrægð sig skreyta.” o. s. frv Vestur-íslendingminni flutti fyrr- þingmaður í Saskatchewan þinginu, hr. W. H. Paulson. En er hann hafði lokið máli sínu, las hr. Gísli Jónsson upp frumsamið kvæði tileinkað Vestur-íslending- Söngflokkur hr. Davíðs Jónassonar söng öðru ihvoru ís- lenska þjóðsöngva og tófcst ‘mæta- vel. Dans var stiginn að kveldinu og verðlaun veitt, þeim, er fram úr sköruðu.— Aðsókn að ihátíðahaldinu mátti iheita góð, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess hve ákaft hafði rignt nóttina áður og vegir þarafleið- andi torfærir. Hér fylgir skrá yfir fólk jþað, er í íþróttum tók þátt og verðlaun vann. Standing Broad Jump. lst — Karl Torfason.1— 2nd — Carlyle Jóhannson. 3rd> — Lárus Sigurdsson. Running Broad Jump. lst 1— Karl Torfaison. 2nd — Wallace Bjarnason. 3rd — Carlýle Johanneson. Hop Step and Jump lst — Karl Torfason. 2nd '— Wallace Bjarnason. 3rd. B. Jónasson. High Jump. lst — Karl Torfason. 2nd — Franz Sólmundsson, 3rd — Wallace Bjarnason. Pole Vault. lst — Karl Torfason. 2nd — Carlyle Jolhannson. 3rd — B. Jónaisson. Kappsund. lst — Pétur Thorsteinsson. 2nd — Joihn Sigurdsson. 3rd' —1 Franz Sólmundsison. , Kappsund. lst — Bergþóra Goodman. 2nd — Helga Goodman, 3rd — Bára Sól’mundssOn. Glíma. lst Arthur-Benediktsson. 2nd — Willie Olson. 3rd — Lorne Johannesson. Vals. lst. — Mi»s L. Freemansson. 2nd — Miss J. Hálldórsson. 3rd — Miss O. Olson. Jóhann Jónsson heitir maður. Hann er stúdent héðan frá Menta- skólanu’m, en ættaður vestan af Snæfellsnesi. Hann hefir dalið i noiklkur ár í Þýskalandi við nám og er þar enn.. Og þar hefir hann getið sér hinn besta orðstír. Jóhann er skáld. Það vissu nokkrir menn hér heima, áður en hann fór utan. Hefi eg sjaldan hitt mann, sem fremur væri skáld irll að eðlisfari og upplagi ,en hann. a_ þEn Jóhann er eiknennilegur og fer sjálfs sín götur en ekki annara. Nokkrum sinnum lét Jóhann heyra til sín upplestur eða fram- sögn á kvæðum í félögum og á samkvævnum hér. Þóttust ýmslr kenna þar efni í upplestrarsnilling ef hann fengi æft sig og iðkað listina. Og nú er svo komið, að honum er á Þýskalandi jafnað við meötu snillinga í þeirri grein. Eg hefj séð nolkkur þýsk blöð, þar isem skýrt er frá upplestrar- kvöldum, þar sem þeir lásu upp ibundið mál og óbundið, á íslensku og þýsku, Jóhann iog vinur hans þýskur, skáld, er Guistav Wolf- Weifa heitir. Hér fara á eftir glefsur úr umsögnum blaðanna um framsögu Jóhanns: “Og nú Jóhann Jónsson. íslensk kvæði! Enginn ’maður mun skilja þau, var sagt áður, og nú getum vér sagt, að sérthver áheyrandi hafi fundið til þeirra og skilið þau. Gnægð iblæíbrigðanna í munni slíks sannarlega ótvíræðs fram- sagnarsnillings (meisterprechers) Silfurþræðir á meðal hinna gulLnu. óðum fölnar æskublær, ellin, vinur, færist nær. Silfurgrá og gullin hár glóa mér í dag um brár. En þú ljúfa, ávalt hér, ung og fögur verður mér. En þú Ijúfæ ávalt hér, ung og fögur verður mér. Æskuroðinn þegar þver, þitt og ihárið grána fer, þínar kinnar kyssi’ eg þá, kæra víf, og mun þér tjá: ó mín ljúfa ástin trú, aldrei gömuT 0g Gunnaris Gunnamsonar. sem Jóhann er, framsagnarform hans og ekki síst persóna hans, ómur raddar ihans, — þetta er alt eins og skapað til þess að segja fram kveðskap eins og Eddu eða Grettisljóð, sem ÍWolf hefir veitt oss góðar þýðingar úr. Svo er og um “Delirium bibendi” eftir Jó- hann Jónsson se’m þeir báðir sögðu mjög áhrifamikið fram..... Jónsson er framisegjari, sem sjaldan mundi finnaist slíkur, og hann gerði vini sínum Wolf sann- arlega ekki létt fyrir í gær, en báðum þessum söngvurum ger- manskrar hreysti og karlmensku getu’m vér óskað til hamingju, með svo óvanalega skemtilegt kvöld...•••• Þessi orð eiga ekki að vera en lofdýrð, heldur að eíns framsetning á staðreyndum.” Annað blað segir svo: ‘"Þetta var merkilegt kvöld og kom manni á óvænt. Jóhann Jóns- son! Hvar ætli þvílíkur framsegj- ari hafi komið fram á seinustu ár- um? ÍMaður verður jafnvel að minna á Waldemar Stegemann og Theodor Becker til þess að fá eitt- hvað í áttina til samanburðar. Því að þessi Jóhann Jónssion er af náttúrunni miklum gáfum gæddur til upplestrar og myndi líka eiga isér mikla framtíð sem leikari. Undursamleg rödd með dimttileit- um blæ, blæbrigðul, beygjanleg og sveigjanleg, — þar að auki óvenju- lega næm tilfinning fyrir söng og fallanda málsins. Þannig verð- Matveislur. “Látið ykkur ekki afvegaleiða af ýmislegum og annarlegum kenningum, því að þeir sem gáfu sig að þeim, höfðu ekki happ af því”. Hebr. 13. 9. Það er einkennilegt en þó oft svo, að sá sem er efnalega falli næst, lifir of rík’mannlega. Allir kannast vil dæmi fornaldarinnar, sögurnar um hinar glaummiklu og svallsömu borgir og að gleð- skapurinn var á hæsta fstigi |í hðllum Babylonar þegar fallið var næst. Saga þjóðanna talar sama máli. Andleg hnignun, sem ávalt er undanfari fallls, kom ætíð í ljós í svallsömu og ríkmann- legu lífi. Eg er einn af þeím mönnum, sem finst bera mikið á veisluhöld- um í Babýlon vorra tíma. Maður les sjaldan eða heyrir um, að haldnar hafi verið samfcomur, sem hafi haft vekjandi áhrif í för meo sér, sjaldan eru þvílíkir mann- fundir auglýstir, og er eg viss um að margur hugsandi ’maðurinn þráir í sínu insta eðli þesskonar fyritburði líkt og skrælnuð jörð- in dögg himinsins. En hérna er nokkuð sem iheyrist um og aug- lýst er; Veislur, samsæti, ’hluta veltur, útsölur, leikir, skemtanir og margt fleira af þessu tægi. Það er eins og menn geti ekki komið saman eða náist ekki saman, nema eitthvað af þessu sé á boð stólu'm. Og þó Ihefi eg sannfrétt að fjöldinn er þreyttur á þessum umbnotum öllum, allri þeirri fyrlr hðfn og viðhöfn við augu, munn og maga. Kenning meistarans var þessi: “Þegar þú gjörir heimboð, þá bjóð þú fátækum, vanheilum, höltum og blindum, og þá ’munt þú verða sæll, því þeir hafa ekkert að end- urgjalda þér með; en þér mun verða emdurgoldið það í uppriisu hinna réttlátu.” Lúk. 14. 13. IÞetta kendi Kristur en hvað gera svo hinir kristnu. Eg ihefi verið að huga í kringum mig, þar sem eg hefi farið á lífsleið minm, en ekki hefi eg orðið var við mjög mörg þess konar heimboð, móg er þó til af fátækum, einnig töluvert af vanlheilum, Ihöltum og blindum. Það er reyndar undar- legur kristindómur, að sitja við óhófsamar matarveislur heilar nætur, en vita í næsta húsi aðra, sem ekki geta sofnað fyrir sulti. Eg er ekki að bjóða mönnum neinn skáldskapi hér. Eg er albrynjaður vörnum á þessu sviði. Eg tala að- einis um það, sem eg hefi séð og heyrt. En hérna er önnur áminning ibeinlínis til kirkjunnar: “En gæt- ið sjálfra yðar, að hjörtu yðar ofþyngist ekki við svall' og drykkjuskap og áhyggju fyrir líf- inu 0g komi svo þessi dagur skyndilega yfir yður eins og snara.” Lúk. 21. 34. Hvaða dagur? Dagurinn þa húsbóndinn kemur heim. Sjá dæmisöguna í Matteusar guð- spjalli 25. kap. 44 — 51 v. 1 þess- ari ædmisögu er talað um tvenns konar þjóna, eða tvo þjóna. Ann- ar viðbúinn að gefur hjörðinnl fæðu á réttum tíma — tímabæran að svari við þessum spurningum. * Eg er viss um að þetta hlýtur að vera áhugamál fyrir þig eins vel og fyrir mig. Hver var uppruninn að öllum þessum veisluhöldum, sem nú hafa sest svo í hásæti í kirkjulífinu? Var það þesbi ilii þjónn, sem kom þeim af stað? Hvernig þá? Varð deila út af heimkomu húsbóndans? Eða því fór illi þjónninn að berja hina? Eg skal játa það fyrir almenn- ingi, áður en eg fer lengra, að mér þykir fyrir því, að þurfa að gerast svo uppáþrengjandi við pólitískt blað, að biðja það að flytja þetta mál mitt til manna, sem er þó eini vegurinn; en hér skal þó fljótt yfir sögu farið. Hvert barn skilur það; að heim- koma húsbóndans í dæmisögunni er endurkoma Krists. Á öllum mið- öldunum var ekkert hreyft við þessu kenningaratriði. iSiðabótar- menirnir gáfu því fremur lítinn gaum. Lúter óskar nokkrum sinn- um >í ritum sínum; að Kristur komi •brátt og sagt er að hann hafi bú- ist við endurkomu Krists eitthvað þrjú hundruð árum eftir sinn dag. Seinna vöknuðu svo siðaibótakirkj- urnair til meðvitundar um skyldu þeirra að boða fagnaðarerimdið út um alla heimsbygðina, en jafnvel ekki þá var neitt.farið að tala um eða 'búast við heimkomu húsbónd- ans. Ekki fyr en hinn ákveðni << »> Eg var hartleikinn af verkjum í baki Mr. Alfred McNeill, Chapel Rock, Alta, skrifar: “Veturinn 1920-1921 þjáöist eg af sárum bakverk og gat viS illan leik sint* mínum daglegu störfum. Þvagið komst í þá ó- reglu, aö eg varð iðulega aS fara á fætur oft á nóttu. Eg reyndi árangurslaust fjölda meöala, þar til eg aS lokum fór aö nota Dr. Chase’s Kidney-Liver Pill* og þær læknuSu mig, áSur en eg var búinn úi fyrstu öskjunni. Mér hefir aMrei liSiS betur á æfi minni, enVú, og er eg þó á 67. árinu, get unniö frá morgni til kvelds, án þess aS finna til þreytu. Dr. Case’s Kidney-Liver Pilis 35 cents askjan af 3>j pillum, Edmanson, Bates & Co., litd., Toronto. arnar þær sömu. Ekkert nema kraftur Guðp anda hefði getaö komið svo ðflugri; en þó hljóðri og rólegri reyfingu af stað.. En eins og lærisveinar Krists, sem við inreið hams í Jerúsalem hrópuðu “Hósíanna,” bjuggulst við að hann mumdi nú verða konungur; svo bjóst iþeissi skari, er boðaði komu Krists um 1844, við komu hans um þær mundir. Ef þeir hefðu ekki gert það, mundi boðskapur búr og Advent þeirra aldrei hafa orðið eins tími upprann. Það er sagt mjög steríkur og þeir ekki upp fylt þa ur þessi upplestur að þjótandi boðskap. Hinn segir 1 hjarta sínu! ómlist, sem lætur hið útlenda — “Húsbánda mínum dvelst og hann Delirium biibendi og brotin úr tkur að iberja samþjóna’ sína, en Grettisljóðum, sem Guistav Wolf Ihefir þýtt með aðdáanlegri leikni — verða eins lifandi og þýðingarn- ar á þýskum kvæðum, eftir Heine, Uhland og Goethe á íslensku. Merkilegt kvöld. Kuldanum I byrjun var blásið í burtu af heit- um hjartanleik og einlægri aðdá- un að báðum, skáldinu og ffam- segjaranum. iFyrir áhugamenn um bókmentir var það lika merki- legt sem hvöt til að láta þekk- ingu sína á Norðurlöndum ná út yfir Ibsen, Björnson, Srindberg, Gjellerup, Jacobsen, Hamsum og Gejersta’m, —láta ihana ná til Ras- mu'ssens. sem safnar grænlensk- um þjóðsögum, og til Islending- anna Bjarna Jónssonar frá Vogi ákveðið í 11. kap. í Daníels .bók, 36 —40. versi, að “þegar að enda- lokunum líður’ mun konungurinn, sem “ihreykir isér yfir alt” (Frakk- land) og “konungurinn suður frá” (Egyptaland) “og konungurinn norður frá (Tyrkir) heyja strið. Það var á árunum, sem Btjórnar- byltingin geysaði á Frakklandi sem þessi >þrjú ríki voru að berj- ast. Napóleon Mikli lagði einmitt af stað til Engyptalands árið 1798 og þessar þrjár þjóðir áttusb við, Frakkland, Egyptaland, og Tyrk- ir Spádómurinn segir hiklausr að þetta verði við “tíma endalok- anna.’ Þá ætti eittihvað að fara að heyrast um heimkomu húsbónn- ans og það leið ekki á löngu. Ar- ið 1831 byrjaði William Miller að prédiika um endurkomu Krists, og 1844 hafði ,W. Miller nöfn og heimilisfang þrjú þúsund presta sem víðsvegar í heiminum boðuðu endurkomu Krists. í bók, sem heitir, “The Great Second Advent Movement,” og skrifuð er af manni, er tók þátt í hreyfingunnt, eru talin upp nðfn á 20 mönnum, ,sem allir á sama tíma, í ýmsum löndum ibyrjuðu að boða aðventu boðskapinn í ræðum 0g ritum án þdss þó að vita hver um annan. Ekkert nema vantrúin ein gæti eignað mönnum eingöngu þá ihreyfingu, hún kom á ákveðnum tíma og hafði stórkostleg áhrif á kirkjulíf. Höfundur þessarar bók- ar tekur upp á blaðsíðu 103 stað- hæfingu eftir ensku riti, að sjö ihundruð prestar tilheyrandi ensku kirkjunni (tihe Ohuroh of Eng- land) hafi boðað með djörfung endurkomu Krists um þessar mundir. Einig segir hann frá hin- um merka trúboða Joseph Wolff, D. D., sem sendur var frá Ertg- Jandi árið 1831 til Palestínu til að starfa fyrir Gyðingana, að hann fram að árinu 1845 hafi ferðast um Palestínu, Egyptaland, um istrendur Rauða hafsins, Mesópót- amíu, Crímú, Persíu, Georgíu um Ottómanska veldið, Grikkíand, Araibíu, Tyrkland, Bokhara, Afg- hanistan, Caishme're Hindufttan, Tíbet, Holland, Skotland, írland og boðað bráða endurkomu Krists einnig í Konstantínópel, Jerúsa- lem St. Helína, Miðjarðailhafs eyjunum, í New York og >það öll- kirkjudeildum. ISami höfundur, sem dvaldl um mörg ár í Norðurálfunni og starfaði að kirkjumálum í §víþjóð segiist sjálfur hafa talað við menn, sem boðuðu aðventuboð- skapinn > er þeir voru 5 til 8 ára gömul bðrn. Þeir sögðu honum að þeir hefðu ekiki getað staðið á móti þeim krafti, isem kom yfir þa Þar var um unglinga og börn að ræða, sem aldrei Ihöfðu lært að lesa, en sem fóru með langa sálma og töluðu um ritninguna og lásu úr Ihenni eins og gamlir reyndlr menn. Þar er pagt frá tveimur drengjum 15 ára og 18 ára, sem ihúðstrýktir voru og settir í fang- elsi fyrir að boða þennan boð- skap, en voru látnir lautsir af kon- unginum og héldu svo verki sínu áfram.. Það er næstum freistandl að lesa þesisar frásagnir og geta ekki ,sagt frá iþeim, eins og vera ætti. Hér verður að nægja með að segja, að þessi íboðskapur varð undra fljótt að sterku hrópi, sem hljómaði víðsvegar um heims- bygðina,náði til allra kirkna og var stutt af öllum kirkjum meira og jjninna, hafði stórkostlegar vakningar í för með sér og sann færði syndara. Árlbók Meþódista- kirkjunnar segir að á árunum 18401—1844 Ihafi 256,000' manns tekið isinnaSkiftum í Ameríku. Og etur og drekkur með svöllurum.” Þessi hugsun hins vonda þjóns*. “Húsibónda mínum dvelst,” sýnir ótvírætt, að alment hefir verið búist við iheimkomu húsbóndans því 'hann segir: honum “dvelst’” Vér vitum allir vel hver húsfoónö- inn er. Hefir nokkurntíma verlð alment búist við, að sá húsfoóndl væri að koma heim? Hefir þessi flokkikaskifting átt sér stað? Að 'hinn dyggi þjónn hefir kostað kapps um að gefa fæðuna á rétt- um tíma, en hinn illi þjónn hefir tekið að hafa á móti því, að meiist- arinn mundi vera í nánd, og ®vo tekið að “eta og drekka með svöíl- urum.” Kæri lésari. Mig langar til að biðja þig að leita dálítið með mér'í öðrum löndum voru afleiðing- spádóma, er hljóða um þá hreyf- ingu, eins og þeir gerðu. Eg trúl persónulega að Guð sjálfur hafi látið þá gleðja sig við þesisa hug- mynd líkt og lærisveinana forðum við hugmyndina um að Kristur mundi nú verða konungur, til þelss að það verk yrði unnið, sem honum var þóknanlegt. En nú kom hið erfiða augnablik í reynelu aðventuskarans, líkt og þegar lærisveinarnir sáu þann, sem þeir fojuggust við að verða mundi konungur, deyja á krossin- um. Nú kom stundin er prófa skyldi trú þessara manna. Hinn “dyggi þjónn” vissi þrátt fyrir alt og alt, að ihúsbódinn mundi brátt koma og 'hélt áfram að gefa hjörð- inni fæðu á réttum tíma. Aðventu- boðkapurinn er nú fooðaður há- róma í öllum löndum Iheimsins og mörg kirkjufélög tala um end- urkomu Krilsts. Slíkt hefir aldrei skeð í allri sögunni áður fram að 1831. En svo er þá að segja frá ihinum “illa’ þjóni. Hann tók að segja í fojarta sinu: Húsbónda mínum dvelst,” og tók líka að ‘%erja” sairíþjóna sína, en “eta og drekka” með svöllurum. Þegar þeir, >sem í raun og veru ekki íhöfðu þráð heimkomu hús- með af einiskonar hræðslu, sáu að hinn tiltekni tími leið og ekkert mark- vert skéði, var þolinmæði þeirra á enda. Það var ekki verið að hugsa um i hverju þeim hafði skjatlast, heldur var allri von gálauslega kastað burt og freklega gert gys að því, sem rétt áður var álitinn óhrekjandi sannleikur. “Hinn illi þjónn’ þreyttist á að foíða. Sagði í hjarta sínu: “Húisbónda mínum dvelst”. Það er óhætt að skemta sér, og nú tók hann líka að gera það’ og “eta og drekka.” ‘INú hófst það sem aldrei hafðl þekst áður á meðal mótmælenda í Ameríku, — samkomur í kirkj- unum til að eta og drekka og leika sér. Allir voru velkomnir, sem vildu koma og taka þátt í gæðun- um. Fyrsta tilfellið, sem vér vitum að átt hafi sér stað í Ameríku var í maí 1844, rétt eftir vonforigðin miklu. Það var á þeissa leið: W. Miller hafði samkomu í Rochester, N. Y. og kendi að nú væri yflr standandi tíminn er “brúðgum- anum dvaldist” og meyjarnar sofn- uðu, Matt. 5. Kap. Miller hvattl fólk’ið til að halda fast við von sína og brátt mundu þeir hrein- skilnu fá fullkomnari skilning á þessu.. Á sama tíma var stofnað til “veizlu” í kjallara einnar stærstu kirkjunnar í Rodhester. Fjðldi fólks var þar samankominn foæði kirkjumeðlimiir og vantrc- aðir. Skólakennari nokkur skemti fólkinu með því að gera W. Miller hlæilegan og hæðaSt að kenningu hans. Þar var og selt ísrjómi (icecream) ostrur og sælgæti, og 25 centa rit er þessi kennari hafði skrifað og hét: “Millers trúin af- hjúpuð.” “Það voru ekki 14 dagar liðnir fyr en önnur kirkja auglýsti ‘1|veislu” í einum samkomusal foæj- arins og bauð mönnum að koma og gæða sér á ísrjóma, #strum, kökum og öðru sælgæti. Innganga átti að kosta 25 cents. Á þeissum tíma og þannig byrjuðu nýtísku veislur kirknanna, sem þroskast hafa þar til um er að ræða “crazy socials,” “grafo bags” “fieih ponds, “kisising bees,” og fleira.” (Þess gerist ekki þörf að þreyta sig á að þýða þessi skemtananöfn, þau mundu varla þekkjalst mikið í ís- lensku máli) Þessi veisluhöld hafa farið það í vöxt, að kirkjur þykja nú ekki við ihæfi tímans nema í þeim séu eldhús, foorðstofur. (The Great Second Movement,” bl. 151, 152. Það mætti bæta því við, að kirkjurnar eru ekki alstaðar álitn- ar fullkomnar nema þær hafi líka danssali, reykingaklefa, spilástof- ur og annað því líkt. Ldsarinn getur þá auðveldlega séð, að sömu mannöskjurnar, sem tóku að gæða sér á þesisufll hlut- um einmitt þegar meist var talað um heimkomu “húslbóndans,” tóku einnig að “foerja” samþjóna sína á sama tíma, foerja þá, isem ekkí vildu vera þeim sammála um að húsbóndanum mundi “dveljast”. Að “foerja” þá meinar auðvitað, að andmæla þeim, gera gys að þeim, að “slá” me<T"“tungunni” eins og á dögum Jeremía, Jer. 18, 18. Þeir, sem gert höfðu boðskap fyrsta engilsins í Opinberunarb. 14. 6-12 að sinum og með mikilli djörfung boðað: “Óttist Guð og gefið honurn dýrð, því að komin er stund dóms hans,” sáu nú að tím- inn var kominn til að kunngera boðskap annars engilsins: “Fallin er, fallin er Babýlon hin mikla.” Það, sem verið Ihafði ein mikil sundrung (Bábýlon þýðir sundr- ung) gat nú sameinast um þetta að “eta og drekka” og vinna af kappi á móti fooðskapnum um heimkomu húsbóndans. Það var í sannleika mikið fall, mikið andlegt hrun. Seinna kvörtuðu foiskupar yfir hve mörg hundruð og þúsund gengi úr kirkjunum, að Ihjörtu áhéyrend- anna væru köld og sljóf, að sjald- gæft væri að menn tækju sinna- skiftum og vakningar lítt mögu- legar. Engin furða. Gyðingarnir héldu áfram að fórna iþótt þeir höfnuðu boðskap Kriísts. og Iíf- létu hann en folessunin var vikin frá þeim, fallið var fullkomið og eyðileggingin var það næsta. Eftir árið 1844 höfnuðu kirkjurnar þessum vekjandi fooðskap, forhert- ust í matveizlum og skemtunum, eru nú mikið sundurliðaðar af alls kyns tízkutrú og heimta nú í dauðans vandræðum lðg, sem þvingi menn í kirkjur, menn, sem orðnir eru fyrir löngu dauðþreytt- ir á tómleik hégómans. Fallið var virkilegt. Eg hei ritað þeslsar línur með fullkomnum velvildarhug til allra sem lesið geta og skilið þær, án þesls að vilja 'særa tilfinningar nokkurs manns. Eg fullvissa heiðr- aðan lesara um, að eg hefi skrif- að þær í fojartans einlægni og hreinskilni, með ósk um að þær mættu verða til . fróðleil^s þeim, sem lítið visisu um uppruna þess- ara hluta og til leiðbeiningar og blessunar þeim, sem athuga vilja sér til góðs. “Það er gott að ihjartað istyrk- ist við náð, ekki við mativeizlur, því þeir, sem gáfu sig að þeim, höfðu ekki happ af því.” Pétur Sigurðsson. Síðan 1857

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.