Lögberg - 14.08.1924, Page 8

Lögberg - 14.08.1924, Page 8
B)*. » LöGBERlG, FIMTULAGINN 14. ÁGÚiST. 1924. Or Bænum. Til sölu “sideboard” að 354 William Ave. með góðum kjó'rum. Til leigu 2 eða 3 iherbergi með eða án húsbúnaðar að 631 Victor street. Lysthafendur snúi sér til Mrs. L. Benson. Giftingarleyfisbréf fást nú ttt söluhjá E. S. Jónasson Gimli, Man. Mrs. S. Backman að 547 Simcoe St. Winnpieg tekur að sér að sauma allskonar kvenfatnað svo sem kjóla, alklæðnaði og yfir- hafnir. Hún hefir unnið við það áður hjá Hudson Bay Co. hér í bænum. Mjög sann- gjarnt verð. Komið og látið Mrs. Backman sauma haustfatnað yðar. Safnaðarnefnd lúterska safnað- arins á Gimli^ efnir til Garden Party við heimili séra Sigurðar Ólafssonar, hinn 21. þ. m. Verður þar margt til fróðleiks og skemt- unar. Ætti fólk því að fjölmenna. 3. þ. m. lést að Mountain N. D, Lorence Arason maður 27 ára gamall. Hann var jarðsunginn af séra K. K. Ólafssyni miðviku- daginn 6 ágúst. Mr. G. Sigmar. farandsali fyrlr Boulter Redmond grávöruverslun- ina hér í Íborginni lagði af ötað vestur til Saskatéhewan um síö- ustu helgi. R. H. RAGNAR kennir píano-spil Hljómfrœði (Theory), Til viðtals kl. 10-12 f.h. og 4-6 e. h. Kenslustofa 646 Toronto Street Fyrir nokkru síðan kom Björn Eyjólfss'on raffræðingur frá Reyð. arfirði á íslandi hingað til lands. Hefir Mr. Eyjólfsson stundað nám auk þeirrar mentunar, sem hann hefir fengið á íslandi í Svíþjóð og á Þýskalandi. Mr. Eyjólfsson er aflbragðsefnilegur maður að isjá og vonandi á hann eftir að ryðja sér braut til vegs og frama hér í landi. 6. þ. m. voru þau Siguribjörg Thelma Eggertsson og Arthur Nelson Marlatt hæði frá Winni- peg gefin saman í hjónaband af Dr. B. B. Jónssyni í fyrstu lúc. kirkjunni í Winnipeg og var mesti fjöldi fólks viðstatt við athöfnina. Að hjónavífjslunni lokinni voru rausnarlegar veitingar að heimili föður ibrúðurinnar Árna Eggerts- sonar 766 Victor stræti. Brúð- hjónin heldu suður til Bandaríkj- anna í skemtferð að veizlunnl lokinni og bjuggust við að verða um tvær vikur í þeirri ferð. Lög- berg óskar til luíkku. Fimtudaginn 7. ág. voru þau Pálmi Stefánsson og Krtetin Brynjólfsson^ ibæði frá Steep Rock, Man gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. ------o Hr. Gestur Oddleifsson hóndi við Árborg P. 0. Man. liggur á Almenna sjúkrahúsinu hér í borg- inni um þessar mundir. Hefir hann verið skorinn tviisvar upp af Dr. B. J. Brandssyni og er sagður að vera á batavegi. Þau Mr. og Mrs. S. Indriðason frá Kandaíhar urðu fyrir þeirri sáru sorg 1. lþ. m. að missa son sinn um viku gamlan. Var barnið jarðsungið 4. ágúst af Dr. B. B. Jónsson frá heimili foreldra Mrs. IndriðEysonar, Mr. og Mrs. S. W. Melsted 673 Bannatyne Ave. Mr. og Mns. Dr. Thorbergur Thorwaldsson komu norðan frá Nýja-íslandi í byrjun isíðustu viku. Hélt Dr. Thorwaldsson tafarlaust autsur til Toronto á fund vísinda- mannanna bresku, sem þar stend- ur yfir. En Mrs. Thorwaldsson dvelur hjá vinum sinum og kunn- ingjum í Winnipeg og grendinnl, þar til maður hennar kemur til toaka. Björn Eyjólfsson frá Árhorg lést á almenna sjúkráhúsi bæjar- injs kl. 4 síðdegis síðastliðinn isunnudag. Útfararathöfn fer fram frá útfarastofu A. S. Bardal kl. 2 e. h. á laugardaginn kemur. Verð svo líkið flutt til Árborg og fer jarðarförin þar fram kl. 2. á sunnudaginn. Meyers’ Studios Stœrsta ljósmyndastcxfa 1 Canada. Vér afgrel8am myndlr innan 8 kl. stunda eftir a8 þær eru teknar. Pessi mi8i gildir sem $1.50 í peningum, þegar þú lætur taka af þér mynd hjá MYElRiS’ STUDIO 224 Notre Dame HJÁLMAR A. BERGMAN kominn heim. Eins og kunnugt er, lagði lög- fræðingurinn mikilsvirti, Hjálmar A. Bergman, af stað til Englands þann io. júní síðastliðinn, til þess að verja fyrir hæsta rétti Breta á- frýjun Lord’s Day Alliance fé- lagsskaparins, er reis út af þeirri löggjöf fylkisþingsins i Manitboa, er heimilaði járnbrautarfélögunum að starfrækja fólksflutningalestir á sunnudögum milli Winnipegborg- ar og sumarbústaðanna við vötnin. Yfirréttur Manitobafylkis leit svo á, að fylkisþingið hefði á engan hátt farið út fyrir valdsvið sitt, með samþykt téðra laga, en Lord’s Day Alliance var annarar skoðun- ar og afréð að halda málinu til streitu. Mr. Bergman kom heim úr Lundúnaför sinni fyrir síðustu helgi. Erestaði hæstiréttur úr- skurði í málinu um hríð. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St, Kennara vantar fyrir Vestri skólaihérað no. 1669. Kenslut'ími 4 mánuðir í haust frá 1. Sept. Einnig ef æskist frá 1 Apríl til síðasta jiúní næstk. Umsækjendur verða að hafa 2nd clasis certificate og sendi umiboð til — S. B. Hornfjörd Secy-treas. Um síðastliðin mánaðamót komu capt. Baldvin And'erson Og Mr. Jónasson frá Gimli úr skoðana- ferð sinni til Port Nelson. Ferða- saga kemur í næsta hlaði. Séra K. K. ólafsson forseti kirkjufélagsins og frú hans frá M'ountain N. D. komu til bæjai- ins fyrir síðustu helgi. Séra Krist^ inn fór heimleiðis aftur á laugar- daginn var en frúin dvelur um tíma hér nyrðra. 8. þ. m. voru þau Árni Eggerts- son fasteignasali í Winnipeg og ungfrú Þórey Sigurðardóttir Jón- aisson gefin saman í hjónaband af Dr. B. B. Jónssyni að 744 Victor St. Brúðhjónin lögðu af stað í bifreið til Swan River að hjónavígslunni afstaðinni. Lög- berg ciskar til lukku. Gjafir til Betel. Mr. Jón Jónsison Brandn Man.................... $10.00 Ónefnd kona í Sask........ 2.00 Mleð þakklæti J. Jóhannesson fóhirðir 675 Mc Dermot. Wpeg. Una Þorláksdóttir, tæpt .sjótug að aldri, kona Jóns Þorsteinsson- ar hónda í grend við Howardville norður af íslendingafljóti, lést að heimili sínu, eftir langdreginn iheilsulasleik, þ. 29. júlí s. 1. Var hún ættuð úr Lóni í Austur- Skaftafellssýslu. Þau ’hjón fluttu vestur um haf árið 1911. Þrír syn- ir þeirra hjóna eru á lífi, Andrés, Ilafsteinn og Þorgeir, allir full- orðnir menn. Bróðir Unu var Jón íbóndi Þorláksson, er lengi bjó á Heytanga í fsafoldarlbygð, og sy3t- ir hennar var Sigríður kona Sig- urðar Jónssonar frá Dal í Lón?. Þau hjón átti heima hér í bæ í mörg ár, en eru nú bæði látin. Sömuleiðip Jón Þorláksson og ann- ar bróðir er Þorlákur hét. Hálf- bróðir þeirra jsystkina er Eiríkur Rafnkelsson á Oak Point. Jarðar- för innar látnu konu fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton þ. 31. júlí. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Kristjárasdóttur, Hafliðasonar. Solveig var mannvænleg, fjörug og vel gefin, er því sorg foreldr- anna isár, og stórt skarð Ihöggvið í þeirra efnilega barnahðp. Unnur Eggertsson var fædd I Selkihk, Man, 5. marz 1909. Hún var dóttir Inga Eggertsson (Ey- dal) mun ætt föður hennar úr Fnjóskadal. Mrs. Eggertsson móð- ir Unnar heitir Guðlaug, er hún dóttir Mr. og Mrs. Ólafs Torfa- sohar, sem um eitt ‘skeið bjuggu í Selkirk, Man. Unnur var mjög efnileg, átti mikið þrek til isálar og líkama, var Ihún næst elst dætra Mrs. Eggerts- ison, er sjálf, álsamt dætrum sínum var sjónarvottur að slýsinu. Hefir iþví móðir hennar, sem er einstæð- ingur, miist einkar efnilegt barn, við lát Unnar. Þær leiksysturnar voru jarð- sungnar af þeim, sem þetta ritar frá Mikleyjarkirkju, að viðlstöddu fjölmenni, fötstudaginn 18. júlí. Voru þær jarðaðar í sömu gröf, ihvíla þær nú isaman ihlið við hlið, ein's og þær mættu aðkomu dauð- ans. Mjög var hluttekning í sorg þessari almenn, lét fólk í ljóisi samúð og kærleika á margan og mismunandi. hátt. Votta ihlutað- eigendur hjartans þakklæti sitt alúð og kærleika sveitunga sinna, sem hefir verið istyrkur og ihugg- my pupils preisent them in recital un; ™itt: 1 sor* >eirra’ ^ær voru kallaoar burt arla ao sumn til Einsöngslög. eftir próf. S. K. Hall. Fyrir nokkru var þess getið hér í íblaðinu, að komið væri út söng- lagahefti, eftir próf. S. K. Hall. Laga þessara verður væntanlega minst nokkru nánara síðar. En í millibilinu látum vér oss nægja að prenta upp eftirfylgjandi um- mæli úr bréfi til höf., frá nafn- kunnum söngfræðingi, Mr. Gra- tham Reed, kennara við Chicago Musical College. ‘1The Icelandic songs have given me great pleasure, I hope to have Kristjón Finnson fyrrum kaup- maður við íslendingafljót andað- ist að heimili Kristínar dóttur sinnar og manns Ihennar Jóns bónda Baldvinssonar í Kirkjubæ í Breiðuvík, þ. 25. júlí. Var á ððru ári yfir sjötugt. Lætur eftir sig stóran hóp barna, öll uppkomin. Jarðarförin fór fram með hús- kveðju á Kirkjuibæ og síðan með Goodtemplararnir ísQensku ihér í útfararafihöfn j kirkju Bræðra- iborginni hafa haft það að reglu | safnaðar í Riverton þ. 28. júlí. nokkur undanfarin fimtudags-, Fjölm,enni viðstatt. Séra Júhann kvöld að koma saman í “Sargent i Bjarnason jarðsöng. Kristjón var Park, hafa þeir skemt sér við I-jmekrur maður og hefir komið all- þröttir og ýmsa leiki, sem virðist hafa góð áhrif til sannra félags- heilla. Þeir hafa ákveðið að halda during fhe coming season, I con- gratulate you upon hheir oharm and distinction. They deserve to be very isucceissful. ‘In the fall I shall hope to have' Misis Dawn Hulibert of 328 Euclid Ave., Oak Park 111. sing them at the Ohicago Musical College.” Graham Reed. Chicago Musical College. Chicago 111. Hvar sem lög þessi Ihafa sungin verið á meðal íslendinga, hefir þeim verið tekið með fögnuðl, enda eru þau þýð, látlaus og blæ- falleg, lyrisk alt í gegn. Hefti iþetta kostar $1.50 og fæst hjá Finni Johnson bóksala, að 676 Sargent Ave. og eins í flestum bygðum íslendinga hér vestra. mikið við sögu Nýja-íslands um langt skeið. Verður sjálfsagt af 1 einlhverjum minst nánar hér í þessum skemtunum uppi, út ágúst; blaðinU mánuð á fimtudagjskvöldum þái _______ ______ veður leyfir. Þau Mr Hájfdán Ragnar East- i . i i-.v rr—í—i—& i man sonur Mr. og Mrs. H. J. Eastman við fslendingafljót, og | Míiss Una Sigríður Jónsson, dótt- ir Mtr. og Mps. Gísla Jónssonar i Hléskógum í Geysisbygð voru gefin isaman í hjónaband í kirkju Bræðraisafnaðar í Riverton þ. 27. júlí s. 1. Séra Jóbann Bjarnason gifti. Heimili ungu hjónanna verð- ur fyrst um sinn við íslendinga- fljót. Þegar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuð á vís- indílegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast i r . Hyfriar m æ ður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvern einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk Joá, er Jiér notið, skuluð þér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. Athugasemd. Slæm prentvilli befir slæðst inn í greinarstúf er birtist í síðasta Lögbergi með undirskrift minni. Eg komst þar svo að orði: “Eg get ekki skilið Ihversvegna nauðsyn- legt er að tala um þetta, er Guð gaf í gamla daga, ,sem að ein- hverju leyti ófullikomið,” en prent- ast hefir: “er Guð gaf í gamla daga isem var að einhverju leyti ófullkomið.” Orðinu var, er alveg bætt inn í og raskar illa meining- unni. Það segir að þetta ihafi verið að einhveru leyti ófullkomið, nokkuð sem eg vildi aldrei sagt ihafa, í staðinn fyrir að eg mein og skrifaði, að óþarft væri að tala um þessa hluti sem ófullkomna hluti. Með þessu aukaorði: var, kemur þes.si sögn í helbera mót- sögn við setningarnar á eftir, er tala um þetta alt sem fullkomið, hvart í sínu lagi. Pétur Sigurðsson. þessar ungu vorrósir. Minningin um þær mun lengi lifa í hjörtum ástvina og þeirra er til þektu. Ást- vinir kveðja þær með orðum ísl. skálds: “Bláliljan unir ein á fjöruisandi Ádraggir vorsinis ljúft á .blöðum titra. Hún er að gráta lík sem bar að landi, ljómandi tár í daggarperlum glitra. Grátin hún segir: Vinur vors og ljóða, Velkomnar heim, til föður lands- ins góða.” Sig. ólafsson. -------o----— Þakkarávarp. Öllum þeim, sem 'hafa á elnn eða annan ihátt auðsýnt mér hlut- tekningu og hjálp í sorg þeirri er mér hefir að höndum iborið við fráfall Unnar dóttur minnar votta eg mitt innilegasta þakklæti og bið Guð að launa þeim. Guðlaug Eggertsson. Hecla P. O. Man. ---------o-------- THE LINGERIE SH0P Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstlching .fljðtt og vel og meB lœgsta ver8i. pegar kvenfólkiS þarfnast skrautfatna8ar, er bezt aB leita til litlu bú8arinnar á Victor og Sargent. par eru allar slikar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munlr fyrir hvert heimili. MuniS Ijingerie-bú8ina a8 687 Sar gent Ave.. á8ur en þér leitiB lengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bld. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6Í94 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddat bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viöskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avr* Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og venkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg 11/* -. 1 • trmbur, fjalviður af öllum Nyiar vorubirgchr tegun<ium( &eirettur og ai.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komici og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðír að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limcted HENRY AVE. EAST WINNIPEG AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI '.#.^#SáK#S#N#V#SaN/.sr^>**’V#V#S#S#S#S#S#Sr^#S#V#^S#S#<#S#\#S#V#S*S#S#V#V*#V#S#S#s*sr^*sr^<#<#'# VEITID ATHYGLI! . $90.00 M0FFAT HYDR0 M A OVrafmagns eldavélar ITICL/L/VIV. 1 Vanaverð $120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður borgun og $4.00 á mánuði $90.00 $100.oo Emil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls PH.A7286 Moorehouse & Brown eldsíibyrgðaruinixjðsmenn Selja elds, bifrei8a, slysa og ofveC- urs ábyrgrSir, sem og á búSarglugg- um. Hin öruggasta trygglng fyrir lægsta ver8—Allar eignlr félaga þeirra, er vér höfum umbo8 fyrir, nema $70,000,000. iSImar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Blilg. Cor. Main and McDermot. BÖKBAND. J>eir, sem óska að £á bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Golumbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið ii v láta binaa. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limitcd Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau lita út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, Ragnar Swanson 276 Hargravc St. Sími A3763 Winn peg Mr. B. B. Jolhnson frá Gimli, Man., var staddur í boorginnl 1 vikunni sem leið. Amerísku flugmennirnir sem nú eru á ferð kringum hnöttinn, 1 komu til fslandis í byrjun mánað- arins. Tóku þeir land við Horna- í fjörð, en flugu þaðan til Reykja- víkur. Bauð iborgarstjóri Knútur i Zimsen þá velkomna og var þeim | síðan haldin vegleg veizla. Frá I Reykjavík var förinni heitið til I Grænlands. Sorglegt slys. Fleistum Mikleyingum mun verða minnisstæður sunnudgurinn 13. júlí síðaistliðinn, því þann dag vildi það slys til þar? að tvær stúlkur, er voru ásamt fleiri stúlkum að baða sig, druknuðu þar. Slysið vildi til í svo nefndri Melsstaðarvík norðanvert við tanga þann, er Hiólstangi nefnist. Snögg breyting á dýpt vatnsins frá þriggja feta dýpi í átta, hefir að líkindum verið orsök að slys- inu. Líklegt er að önnur stúlkan hafi fengið krampa. Jafnskjótt og slysið vildi til, var brugðið við að gera björgunartilraunir, náðiist annað líkið eftir meira hálf- tíma, en Ihitt víst nærri klukku- tíma þar á eftir. Stúlkurnar sem druknuðu^voru þær Solveig Grímólfsson og Unnur Eggertsson. Solveig Grímólsson var fædd í Mikley 27, marz 1909. Hún var dóttir jónanna Jóhannesar Grím- ólfsisonar og konu hans Sigríðar Skemtiferð Templara. iSamkvæmt því sem auglýst var fór allstór hópur af Bindindisfólki sér til skemtunar norður á búgarð Mr. A. S. Bardal. Var lagt af stað frá G. T. höllinni að líðandi há- degi, tóku margir sér far með strætisvögnum og aðrir í .bifreið- um og þegar hópurinn nálgaðist stórýsi Mr. Bardals kvað við ómur af indælum söng ‘"ó guð vors lands,” og mörgum fleirum, sem ávalt Isnerta hjartaistrengi “ís- lendingsins’;— undi fólk ésr vel að hlusta á mörg úrvalslög úr ís- íslensku ljóðasafni, er hljómuðu svo fagurt í málvél (Phonograph) Mr. Bardals. Auk þejssa hlustaði fólk á .stuttar ræður, sem fluttar voru af séra Guðm. Árnasyni, Bergsveini Long og Stórtemplar A. S. Bardal, einnig var lesið frumsamið kvæði ort af Mr. G. K. Hjaltalín. öllum sem í ferð- inni voru fanst mikið til um þenn- an fagra istað; ríkmannlegt hús ið- grænir vellir og skógarbeíti um- hverfis, en á vestur hlið blasti við Rauðáin hvar víða sáust skemti- skútur og iskip af ýimisum istærðum. Það eina sem dróg úr gleði Good- templara þennan dag, var það, að þegar leið á daginn fór að dimma í lofti og allþungrur þrumuskúr hrakti æskulýðinn af leikvellinum. Gekk fólk þá til snæðings og naut góðrar .hressingar, að því loknu lagði öll hersveitin heim á leið til herbúða sinna á Sargent Ave. Byrjaði þar á ný skemtun góð, sem haldið var uppi með .söng og dans langt fram á kvöld. Virtust allir ánægðir með daginn og sér í lagi þakíklátir ‘bróðUr’ Bardal fyrir iheimíboðið og ihlýjar viðtök- ur. G. J. Sfani: A4153 Isl. Myndastof* WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandf Næ*t við Lyceum htLsiC 290 Portage Ave. Winnipeg. Kennara vantar fyrir Vídir skóla no. 1460 frá 1. Sept. til 23. Des. 1924 og lengur ef um semur. Verður að hafa að 'minsta kosti 3rd class pnofessional mentastlg Umsækjendur tiltaki kaup og æf- ingu og sendi tiliboð til undirrit- aðs fyrir 19. ágúst 1924. Jón Sigurðsson, Sec.-treas. Vídir P. O. Man. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’sService Station Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BKRGHAN, Prop. FBKK HKRVÍCE ON BUNWAV . Cl'P AN DIKFKRENTIAI, OBBASB Heimilisþvottur Wash 5c pundið Ný aðferð, strauaður þvottur öc pundið Munið eftir Sftmi: N 6311 Rnmford A. W. MILLER Vic«-Pre*ident ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Princípal Prcsident It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Wmni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385Jí PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attended The Succes8 College, Winnipeg. SIGMAR BR0S. 709 Great-West Pcrm. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Ötvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg a8ger® á úrum, klukkum og guUstássi. Sendi8 oss I pósti þa8, sem þér þurfiS a8 láta gera vi8 af þessum tegundum. VandaS verk. Fljót afgreiSsla. Og me8mæli, sé þeirra 6ska8. . Ver8 mjög saaingjamt. 499 Notro Dame Ave. Slmi: N-7873 Wininipeg Eimskipa Farseðlar CANADIAN PACIFIC.STEAMSHIPS Vér getum flutt fjölskyldu yðar og vini frá Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyri lágt verð. Hin 15 atórskip vor sigla með fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Can- ada. Umboðsmenn vorir mæta íslenzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgów, þar tem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm. Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASEY, Gen. Af*ent Canadian Pacific Steamihips, 364 Mafn Street, Winnlpeí, Mnnitoba ■ ■ '■■■ . — JLTB Christian Jolmson Nú er rétti tíminn til að láta endurfesrra og hressa upp á srömíu húsBrösmin og láta pau nta ut eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipe*. Tls. FJt.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og isilfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. G. JOHNSON 907 Confederation Life BUL WINNIPEG. Annast um fasteignir Tekur að sér að ávaxta sparttt fólks. Selur eldábyrgðir og Má- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrto- spurnum svarað samstundis. Skrifstofuaími A4263 Hússími Ami Eggertson 1101 McArthur Blrig., Wiunipeg Telephone A3637 Telegr.ph Addresst ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Útvega peningalán, eld«- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæt* Hotel á leigu og veitum vift- skiiftavinum ttll nýtízku þseg- indi. Skemtileg hertbergi tíi leigu fyrir lengri efta skemrt tíma, fyrir mjög a&nngjamt verð. petta er eina hótelið I borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtfzku kvcnhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slfka verzlun rekur 1 Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.