Lögberg - 28.08.1924, Page 4

Lögberg - 28.08.1924, Page 4
Bl*. 4 L«ÍBERG, í IMTUDAGINN 28. ÁjGílST 1924. Hér og þar. Morgunblaðiö í Reykjavík, sem út kom 2. ágúst 1924, er helgað minningunni um þjóðhátíðina 1874, og er stór-myndarlegt. 1 því eru fjórar ritgerðir og fjórar myndir. Ein myndin er af dómkirkjunni í Reykjavík aö innan, sem tekin var meðan á messunni stóð 2. ágúst 1874; önnur að Þingvöllum, þar sem Dr. Grímur Thomsen er að flytja konunginum ávarp frá íslendingum; þriðja myndin er af ptestaskólahúsinu fyrir 50 árum og sú fjórða af prófessor Sveinbirni Sveinbjörnssyni, Ritgerðirnar eru eftir þá séra Ólaf Olafsson frí- kirkjuprest: Endurminningar frá 2. ágúst 1874. At- vinnuvegir íslands í 50 ár, eftrir Jón Þorláksson. Fyr- ir 50 árum og nú, eftir Einar H. Kvaran, og í Kaup- mannahöfn 1874, eftir Indriða Einarsson. Óþarft er að taka fram, að ritgerðirnar allar eru fróðlegar og skemtilegar. Ein þeirra: Fyrir 50 árum og nú, eftir Einar H. Kvaran, er prentuð á öðrum stað í þessu blaði og biðjum vér höfundinn og útgefendur blaðsins velvirðingar á traustatakinu. Einn af Heimskringlu rithöfundunum í vikunni sem leið, kallar sig “H”. Hvort það á að þýða Hrappur, Hrotti, eða eitthvað annað, gerir litið til. Honum finst það auðskilið mál, að það sé Sambands- söfnuðinum til vanvirðu, að Lögberg segi fréttir af kirkjuþingi Únítaranna í Boston. Ástæðan fyrir þessu er samt einkennileg og talsvert torskilin. Fréttir af Únitörum syðra eru Sambandssöfnuði til vanvirðu, vegna þess að nefndur söfnuður hefir haft svo fram- úrskarandi mikinn sóma (og gagn?) af sambandinu við Únitara, að til slíks eru fá dæmi. Svo er sú sæmd mikil, að Islendingar geta nú dýrkað guð sjálfum sér til sæmdar í Sambandskirkjunni í Winnipeg. Ekki nóg með það, heldur eru “frjálslyndu landarnir, vegna sambandsins við Únitara, nærri búnir að koma sjálf- um kristindóminum á réttan veg, sem alt af hefir ver- ið á villigötum vegna “þröngsýninnar”, sem alt ætlar að drepa. Ef “H” skilur sjálfan sig í þessari grein sinni í Hlkr., þá er hann víst alveg einn um það. Feiknin öll hafa blöðin í Ameríku, stór og smá, haft að segja um ísland og íslendinga þessa síðustu daga, og er það i tilefni af því, að flugmennirnir, sem eru á leið sinni í kringum hnöttinn og komu við þar i Hornafirði og í Reykjavík. Það er hið einkennileg- asta sambland af viti og vitleysu, sem vér höfum séð í langa tíð, sem þau hafa um þjóð vora og land að segja. Hér er sýnishorn úr blaðinu Free Press i Win- peg 16. þ.m.: ‘Á íslandi er enginn iðnaður og ekki heldur verksmiðjur. Þar er ekkert búið til nema smjör, ostar og skyr, heimatilbúin föt, skór úr ógörf- uðu leðri, skinnföt og ýmsar fiskitegundir og olía bú- in til markaðar. Fæði fólksins er mjög einfalt. Geit- urnar þeirra mjólka vel. Kjötið af islenzka fénu er mjög gott til átu, ullin til tóvinnu og skinnin í belgi. íslendingar lifa aðallega á fiski. Þó hafa lifnaðar- hættir þeirra að því er mataræði snertir, breyzt mikið frá því að þeir voru hálfgerðir villimenn og átu hálf- morkinn fisk, sem kallaður var “stokkfiskur”, og var uppáhalds og aðalfæða vikinganna. Nú á síðustu árum hafa menn komist að raun um, að ýmsar tegundir blóma vaxa í íslenzku moldinni og garðamatur.” The Fresno Republican sagði á meðal annars 7. þ. m.: “Hin sérkennilegu bœndabýli físlands) eru að nokkru leyti grafin i hóla og svo hlaðin að utan með torfi.” “Einhverjir óvingjarnir ferðamenn hafa sagt, að Reykjavik væri ljótasti bærinn í Evrópu. Þvi svara íslendingar á þann hátt, að fyrst sé Reykjavík ekki i Evrópu og svo hafi útlit bæjarins skánað á síðustu árum. Orðið Reykjavik meinar Reykjar-lækur, þvi eins og víða annars staðar í landinu, þá er heit vatns- uppspretta rétt hjá bænum, og það er dagleg sjón að sjá lestir af kvenfólki, sem bera þvott og þvottabala til og frá þessum þvottastað, sem náttúran hefir lagt upp á hendurnar á þeim.” Hvað skyldi verða langt þangað til að menn fara að hætta að standa í þeirri meningu, að íslendingar séu Eskimóar eða Skrælingjar? Forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum. . I. Útlit. Stór-merkilegur viðburður eru forseta-kosning- arnar í Bandarikjunum, ekki að eins heima fyrir hjá þjóðinni sjálfri, heldur ná áhrif þeirra nú orðið svo að segja út um allan hinn mentaða heim. Þessar í hönd farandi, sem fram eiga að fara 4. nóvember n. k., er ekki síður eftirtektarverðar, en aðr- ar slikar kosningar eru yfirleitt, og heima fyrir eru þær einkennilegri, alvarlegri og eftirtektaverðari, en vanalega gerist. Eitt af meinum þeim, sem stjórnir landanna hafa átt að stríða við í flestum cilfellum síðan heimsófriðn- um laúk, eru dreifðar stefnur í stjórnmálum, og með þeim máttvana, eða að minsta kosti vanheilt fram- kvæmdarafl. Þessa eyðileggingarafls hefir ekki gætt mikils, að því er til forsetakosninganna kemur hjá Bandaríkjamönnum, enda hafa ekki farið fram nema einar forsetakosningar síðan ófriðnum lauk. En nú virðist hinn pólitiski stjórnmálahiminn Bandarikjanna meir en lítið skýjaður. í þetta sinn sækja fjórir um forsetasætið: sá, sem nú skipar það, Calvin Coolidge og merkisberi Republicanaflokksins; John W. Davis, lögfræðingur og merkisberi Demo- krata; Robert M. LaFolette, maður, sem kominn er nálæt sjötugsaldri og hefir verið svo að segja alla sína æfi í flokkiRepublicana, en sem nú er ósáttur við þá og sækir fram til forseta kosningar í umboði þeirra manna, sem eins er ástatt fyrir og sjálfum honum'—- eru óánægðir helzt við alla og með alt, er þá því merk- isberi óánægjuliðsins. Fjórði inaðurinn, William Z. Foster, er merkisberi jafnaðarmanna. ' Þegar maður lítur yfir þenna lista af forseta- efnum, þá nemur hugurinn staðar við tvo þá fyrst- nefndu. Báðir eru þeir þjóðkunnir menn, báðir af- burða hæfileikamenn og báðir einarðir og miklir fyrir sér, og undir vanalegum kringumstæðum væri það litlum vafa bundið, að annar hvor þeirra mundi ná kosningu 4. nóvember næstk. En eins og nú standa sakir, er það engan veginn víst, því það er ein af hin- um ömurlegu afleiðingum þessa sundrunga tímabils, að sá, sem flest fær atkvæðin eða fylgi hefir mest, er engan veginn viss með að ná kosningu, ef hann ekki nær hinum ákveðna atkvæðafjölda í “Electoral Col- lege , sem er 266 atkvæði, þá verður hann kannske að lúta í lægra haldi fyrir þeim, sem sáralítinn stuðn- ing hefir frá almenningi. Frá voru sjónarmiði er engum blöðum um það að fletta, að það verður Calvin Coolidge forseti, sem flest fær atkvæðin við næstu kosningar, og til þess ber einkum þrent. Fyrst það, að maðurinn sjálfur, sem er stór hæfileikamaður og svo ákveðinn, að hann hefir hvað eftir annað lagt stöðu sína í sölurnar fyrir það, sem hann álitur rétt að vera, eins og í sambandi við verkfallið í Boston, þó verkamannafélögin muni seint fyrirgefa honum það og; og aftur nú síðastliðið sumar, þegar hann tók ráðin af hinum eldri leiðtogum flokksins og setta þá niður þar sem honum sýndist. Slikt gera engin smámenni. — I öðru lagi fyrir þá djörfu framkomu hans, eða ef til vill að réttara væri að segja fyrir hana, þá stóð flokksþingið í Cleveland síðastliðið sumar með einum huga á bak við hann ein- an, sem merkisbera sinn. Og í þriðja lagi, að hann er forseti nú, sem ekki hefir svo lítið að segja. Hinn maðurinn, John W. Davis, leiðtogi Demo- / krata, er ef til vill alt eins mikill hæfileikamaður og Calvin Coolidge. Hann var leiðtogi á þingi í Wiest Virginia þegar hann var 26 ára, og um hann hafa dómarar hæstaréttar Bandríkjanna sagt, að hann væri mestur þeirra lögmann, er flutt hefðu mál fyrir þeim rétti í þeirra tíð. Þá er og sagt um hann, að hann sé eyðslusamur á sitt eigið fé, en allra manna úrræða- beztur að afla þess. Wilson forseti skipaði Mr. Davis sendiherra Bandaríkja á Bretlandi, og má af því ráða, hvaða álit að hann hafði á honum. Þegar að1 hann lét af þvi embætti og kom heim með $25,000 skuld á baki, gekk hann í þjónustu Morgan félagsins al- kunna, og það er sem lögfræðingur í þjónustu þess félags, sem þjóðin þekkir hann aðallega. Ástæða vor fyrir því, að John W. Davis nái ekki meiri hluta atkvæða við kosningarnar, er sú, að mað- urinn sjálfur, eins og að hann er í raun, og veru, stórgáfað glæsimenni, er ekki nógu vel þektur af þjóð- inni. Sendiherrann og lögfræðingurinn—lögfræðingur miljónafélagsins—, skyggja á manninn sjálfan. Ann- að, að á bak við hann stendur flokkur, sem var nærri búinn að bíða skipbrot á síðasta þingi sínu í New York, og þó í orði kveðnu að Davis væri heitið ó- skiftu fylgi hans, þá er óhugsandi, að hugur hafi fylgt máli hjá öllum. John W. Davis á við raman reip að draga og fremur óliklegt, að honum takist að koma svo ár sinni fyrir borð, að hann nái meiri hluta at- kvæða. Einhver stjórnmála spámaður þar syðra segir, að þó John W. Davis sé gefið alt það fylgi, sem hugsan- legt sé að hann fái, þá geti hann samt ekki fengið meira en 215 atkvæði í “Electoral College”, en 266 at- kvæði þarf til þess að ná kosningu. Sami spámaður segir, að Coolidge sé nokkurn veginn viss með að ná 222 atkvæðum í “Electoral College”, og ef svo fer, þá þarf hann að eins 44 atkvæði í viðbót til þess að ná meiri hluta við kosninguna. II. Hœttan. Hættan, sem Bandaríkjaþjóðinni stafar frá þessu ástandi, er ekki sú, að forsetaefni óánægju- og jafn- aðarmanna séu líklegir til þess að ná kosningu; slikt nær engri átt, og er það forsetaefnum og stuðnings- mönnum þeirra ljóst. En það er hugsanlegt, að með þeim og þeirra áhrifum verði hægt að koma því til leiðar, að enginn þeirra fái ákveðinn meiri hluta at- kvæða, og að meiri hluti vilja þjóðarinnar fái ekki að ráða. Menn geta verið ósammála um hinar • ýmsu stjórnmálastefnur í Bandaríkjunum og um það, hvort heldur það ætti að vera Coolidge forseti, merkisberi republicana flokksins, eða John W. Davis, merkisberi Demókrata, sem valdinu eigi að ná, þó að líkindum að flestum glöggsæjum mönnum sé það nú þegar Ijóst, að sókn sú hlýtur að verða Coolidge miklu auðveld- ari. En vér erum vissir um, að enginn hugsandi mað- ur vill að þeir La Follette eða Foster nái svo miklu valdi í stjórnmálum, að þeir báðir til samans eða ann- ar hvor þeirra geti sagt fyrir um það, hver skuli vera forseti Bandaríkjanna. Vér segjum ekki þetta ein- göngu vegna skoðana þessara manna og þeirra, sem þeim fylgja að málum, því í landi, þar sem frelsið er eins víðfemt og það er i Ameríku—eða það, sem í daglegu tali er kallað frelsi, þá eiga allir menn rétt á skoðunum sínum—jafnvel þeim sem virðast stríða á móti heilbrigðri skynsemi og þroskaskilyrðum þjóð- anna. En vér bendum á það sökum þess, að slíkt slys hlyti að hafa ósegjanlega mikla ógæfu í för með sér frá hagfræðilegu og iðnaðarlegu sjónarmiði. 1 þessu sambandi er ekki til neins fyrir draumsjóna- mennina að benda á þetta eða hitt—ekki til neins fyrir þá að benda á auðmannafélögin, jafnvægisskort á milli þeirra fátæku og þeirra ríku, á milli þeirra vold- ugu og þeirra vesælu, úrelt flokksstjórnar fyrirkomu- lag, eða neitt af þessum slagorðum, sem eru svo tíð á vorum dögum, í stað sannreyndar. Menn verða að gjöra sér grein fyrir því, að ef slíkt skyldi koma fyr- ir, þá hlýtur það að hafa skaðleg áhrif á alla afkomu og framsókn þjóðarinnar. En við slíku má engin þjóð eins og nú standa sakir—ekki einu sinni hin volduga Bandaríkjaþjóð. Ráðið við því að afstýra slíku, er að koma auga á hættuna, sem vangá eða jafnvel ofurkapp getur haft i för með sér í þessum kosningum, og svo fyrir hugsandi menn þjóðarinnar — fyrir alla, sem ant er um velferð hennar—, að skipa sér utan um þann manninn, sem mesta hefir þjóðarhyllina, og sjá um, að hann fái meiri hluta atkvæða. III. Ef að ekkert forseta-efnið fœr meiri hluta atkvœða. Ef að svo skyldi fara, sem er ekki óhugsandi, eft- ir því sem útlitið er nú og ef maður má dæma hugs- unarhátt Bandaríkjaþjóðarinnar að nokkru eftir sundr- ung þeirri og flokkadrætti, sem á sér yfirleitt stað í heiminum, að enginn þeirra, sem um forseta-embættið sækja, næðu hinum lögákveðna meirihluta í “Electoral College”, þá verður kosningin í raun réttri ónýt. Það er að segja, ónýt að því er vilja fólksins snertir. Þjóð- in sjálf ræður þá ekki lengur, hver forseti hennar er, heldur er ákveðið með lögum, að þegar slikt komi fyrir, þá skuli neðri málstofa þjóðþingsins skera úr á þann hátt, að greiða atkvæði um þá þrjá af for- seta efnunum, sem undir þeim kringumstæðum sem þá yrðu, fengju flest atkvæði í “Electoral College”, og er sú kosning bundin við ríkin á þann hátt, að hvert ríki hefir eitt atkvæði við þær kosningar, og yrði því ekki neins úrskurðar að vænta frá þeirri samkundu, því þeir, sem þar greiddu atkvæði fyrir hönd ríkjanna, mundu greiða atkvæði með þeim sömu og ríki þeirra gerðu við kosninguna, svo að auðsætt er, að enginn þeirra mundi fá mögulegan meiri hluta þar, og væri þá úti um þá alla sem forsetaefni, þrátt fyrir það, þó þjóðin hefði greinilega látið í ljós hvern af þeim að hún vildi hafa fyrir forseta, með meiri hluta atkvæð- um, sem ekki væri um að villast) en næði ekki hinni lögákveðnu tölu. Næst kæmi þá til kasta efri málstofunnar—Sen- atsins. Því ber undir slíkum kringumstæðum að kjósa vara-forseta, og skal það kjósa á milli þeirra tveggja varaforseta-efna, sem flest fá atkvæði í “Electoral College”, sem undir þeim kringumstæðum sem hér er um að ræða, yrði forseti, þar sem öll forsetaefnin væru úr sögunni. En í efri málstofunni ræður Robert La Follette, eða fylgismenn hans, úrslita atkvæðum. Svo að endirinn eða niðurlagið á þeim hörmulega leik yrði sá, að það yrði La Follétte en ekki Bandaríkjaþjóðin, sem réði þvi, hver næsti forseti Bandaríkjanna yrði. Norks-Islandsk Samarbeide. En glædelig íbeslutning vedtoges pá den Norsk- Lutherske Kirkes distriktsmöte för Canada i Cam- ' rose, Alta., í afvigte Julimáned. Det bcslutteaes nemlig at ansætte en norsk lærer vid den Islandske Höiskole i Winnipeg, Man. Der har om denne sak vært fört underhandlinger mellem den Islandske Synode og den Norske Kirke og glædeligt er det at denne sak er bragt i orden. En sádan lærepost vil styrke den Islandske skole, da den vil foröka dens lærestyrke og utvide dens vir- kefeld. Den Norske lærer vil naturligvis bli betalt av det Norske Kirkesamfund. Men störst betydning vil den ha för den Norske befolkning i Manitoba og ogsá i Ontario, idet de nu kan sende sine börn til den Islandske skole med like- stor tilfredsstillelse som til en Norskv skole. Föruten i de almindelige höiskolefag kan den nve Norske lærer ogsá undervise i Norsk og norsk litera- tur og historie. Dette vil kanske interessere de Is- landske ungdommer og de Norske ungdommer vil kanske finde glæde i at studere Old-norsk eller Is- landsk, samt dette vort frændefolks litertur og historie, Som lærer i den nye stilling er anset Pastor C. R. Sandager. Han har vært bestyrer for Outlook Col- lege, Outlook, Sask., samt ogsá prest för et par Menig- heter der. Mr. Sandager er en dygtig lærer og vil ogsá være prest för den norske Menighet í Winnipeg. Det Norske folk har alt grund til að være förnöiet med den trufne ordning, og det er ikke tvil om, at mange norske ungdommer i Manitoba vil benytte sig av denne utmærkede Islandske skole nu da den ogsá har fát et stærkt tilsnit av at være en norsk lærean- stalt. Dahlton, Sask., iyde August 1924. Sigv. Rödvik. Fyrir 50 árum og nú. Eftir Einar H. Kvaran. Morgunblaðið hefir mælst til ara verða gert við efnin. E glas nýlega ágæta grein um Stefán Eiríksson. En kynlegt þótti mér það, að Ihöf. þakkaði gamla tímanum fyrir Ihann, að því er mér þess, að eg mintist með nokkrum skildist. .M'enn gerðu það sæmdar- ■orðum á eitthvað af þeim breyting1 verk, að koma St. E. til útlanda, um, sem eg hefi tekið eftir, að þess að hann gæti lært þar. Og orðið hefðu hér á landi síðan 1874,1 árangurinn varð mikill og góður, er við’fengum stjórnarskrána; og eins og öllum er kunnugt. Skag- tókum við f járráðum isjálfra vor. | firðingar gerðu þetta sama við Sig Nú eru umskiftin svo mikil, svo ur® Guðmundsson málara sem margvísleg og svo gagngerð í andaðist fyrir 50 árum_ Árangur- flestum efnum, að eðlilegra er að 'nn varð sama sem enginn . fá- nefna þau byltingu en ibreytingu. einar ómetkilegar altariistöflur, Svo að það liggur í augum uppl, °£ 'tiið mesta fátæktarlíf lista- að æði mikil fljótaskrift ihlýtur að mannsins sjálfs. Mér skilst svo verða á þeirri greinargerð, sem sem þeir> er þektu Sigurð Guð- mér skilst að fyrir iblaðinu vaki mundsson, Ihafi talið hann sann- að fá Ihjá mér. Eg hefi nokkuð an listamann. En á ihans dögum lengi fundið til þeirrar löngunar, var enginn til að kaupa neitt af að semja heila :bók um þetta efnl, honum, og engin list gat þrifist í og sú löngun hefir farið vaxandl því þjóðlífi, sem ihann var settur í. á síðustu tímum. En í hreinskilni Nú eru íslensk heimili smátt og sagt, finst mér eg ekki vita, hvern-' smátt að prýðast íslenskri list, og ig eg á að skrifa um það stutta íslenskir listamenn eru að ^bera blaðagrein. Hvað á eg að velja? sæmd þjóðar vorrar út um heim- inn. En: þeir voru fæstir flátæku Mér dettur í ihug að benda á þær. gáfumennirnir ,sem lifðu fyrir framtíðaúhorfur, sem við okkur|1874; gr áttu eins miklu láni að hlöstu, ungmennunum, sem vorum fagna sigurður Guðmundsson. um fermingaraldur fynr hálfn I Bólu.Hjálmar er eitt dæmið. Get- öld. Um hvað áttu menn þá að ur nokkur gert sér í ugarlund ab 'veiJa • I jafn-áberandi gáfaður maður og Naumast verður sagt, að um hann, væri á þessum tíma látinn annað væri að velja en að verða | grotna niður í einhverri þeirrt bóndi eða vinnuhjú. Engin veru- mestu eymd, sem þekist ihefir með leg sjómannastétt var til. Menn, |iþjáð vnj-ri? sem fengust við landvinnu á sumr. um, reru á opnum bátum á vetr- um. í því var sjómenskan fólgin. Skúturnar voru aðeins að byrja, og þá helst til hákarlaveiða. VersL unarstétt var sama sem engin til, fáeinir útlendir verslunareigend- ur og húðarmenn í þeirra þjón- ustu, sem óvirðing var lögð á, og nefndir voru “búðarlokur”, senni- lega eftir kviðlingi Jónasar Hall- grlmssonar. Nær því allir em’bættismenn, prestar og sýslumenn, voru bænd- ur jafnframt. Emlbættismennirnlr í Reykjavík voru svo fáir, að tæp- Þegar vér rennum Ihuganum 50 árum aftur í tímann þá ihugsum vér um það, við hverjum mann. virkjum vér tókum. Þau voru 1 trébrú (í Jökuldal), 4 steinkirkjur (á Hólum, í Reykjavík, á Bessa- stöðum og í Vestmannaeyijum(, I kapella (í Viðey), Landshöfðingja- húsið, 1 ibetrunarhús og latínu- skólinn. Ef eitthvað hefir gleymst mér mun það tæpast teljandi. Eng- inn vegarspotti, enginn viti, engini ’brú, önnur en þessi eina. Eg hefi ekki talið iþað saman, sem þingið Ihefir látið leggja í ast gat neinum unglingi komið til, mannvirki síðan það fékk f járráð- in. En mikið er það eftir þeím mannfjölda og eftir þeim efnum, sem fyrir hendi voru fyrir fimtru hugar, að hann kæmiist í þeirra tölu. Vinnuhjúin sættu beinni kúgun. Þau voru ófrjálsir menn; voru arum- skyldug til að vera í ársvist hjá | pegar vér lítum fimtíu árum bændum; gátu því að eins losað aftur a bak, þá verður fyrir oss sig undan þeirri skyldu, að þau ' tími; þegar vér áttum ekkert skip greiddu, karlmenn 100 á lands-1 og «enginn kunni að sigla,” eins vísu, 120 álnir, kvenólk hálft og jonas Hallgrímsson kvað. hundrað á landvísu, 60 álnir fyrlr lausamenskuleyfi. M'enn áttu und_ Niú mun íslensk botnvörpuskip ir Ihögg að sækja að fá það, og enn ein vera um 9 miljónir króna virði óvísari var atvinnan, að leyfinu skip Eimskipafélagsins og rík- fengnu; sumpart fyrir það, að.isins uin ® miljóna. virði — auk ekkj var litið vinaraugum á fólk aiira annara skipa í íslertSkri eign. með svo óhemjulegri frelsisþrá. j vér höfum eignast sjómanna- Þessu oki var ekki af létt af fyr stétt, sem þykir stnda jafnfætis en nær því 20 árum eftir að, Mnum aMra fremstu starfsibræðr- . . . _ _ _ _ _ C — _ _ 1, - — .. r, , b r, i , v\ 1 1 stjórnarskráin gekk í gildi, 1893. öll veruleg framkvæmdaþrá kafn- aði í getuleysi, því að peningar voru ófáanlegir. Hrossa- og sauð- fjármarkaðir Ibyrjuðu um sama leyti, sem stjórnarskráin kom. Fram að þeim tíma var um enga peninga að tefla manna á meðal, annað en það örlitla, sem þeir gátu kríað út úr kaupmönnum, sem eitthvað áttu afgangs inn- leggi sínu í verslun. Sparisjóður Reykjavíkur var stofanður 1872, en var sama sem ekkert fyrstu árin og reri einn á báti. Bankí Ikom ekki fyr en 1886. Af þesSu litla sem eg hefi nú bent á, mun öllum geta skilist, vað lífið var fábreytilegt fyrir 50 árum, í svo nefndum veraldlegum efnum. Ekkj er það fjölibrejdtara í andlegum- efnum. Eg trúi því ekki, að eg verði nokkurn tíma svo um sínum hvar sem er í heiminum og er prýði og sæmd þjóð vorri. Eg veit ekki á þessari istund, hverju útfluttar vörur vorar námu fyrir 50 árum. En fyrir 44 árum, 1880, námu þær 5i—6 miljónum. Árið 1921 námu þær 47% miljón — þar af 39 mi'ljónir sjávaraf- urðir. Fyrir 50 árum hafði stjórn landsins 300 þúsund króna tekjum úr að spila á ári. Næsta ár( 1925, eiga tekjurnar að verða eftir áætl- un þingsins yfir 8 miljónir og 200 þúsundir. Fyrir 50 árum Ihafði þjóðin enga peninga með að fara, eins og eg hefi áður bent á. Nú höfum vér tvo Ibanka, og annar þeirra auglýsir veltu sína síðasta ár nærri því 367 miljónir. Velta hins bankans sennilega eitt- hvað svipuð. Og við síðuistu ára- mót nemur innieign í þessum bönk. gamall og gleyminn, að mér líðl um, á sparireikning og dálk, 47% úr minni bókahungrið í sveitunum á uppvaxtarárum mínum. Altaf virðast íslendingar hafa þráð að lesa. En fyrir 50 árum höfðu þeir ekkert til að lesa; þó að einhver gæti keypt bók. Fornsögurnar voru ófáanlegar. Ein — segi og skrifa ein — ská'ldsaga var til, “Piltur og stúlka” og fæstir gátu I hana náð. örfáar ljóðabækur áttu einlhverjir gamlir Bókmentafé- lagsmenn. Þær lágu ekki lausar fyrir, cnda fóru flestar bækur 1 blöð, því að illkleift var sveita- mönnum að fá nokkra bókbundna Þjóðsögur Jón's Árnasonar urðu hjá flestum að engu, voru lesnar up til agna. Svo mikið var þetta miljón. Þar fyrir utan er innieign í öllu sparisjóðum. Ef til vill er ekkert eitt út af fyrir sig, sem sýnir betur en þessi bankaviðskifti, ihvernig þjóðlíf vort hefir umturnast síðan fyrir 50 árum. Eg hefi teki eftir -þvi, að sumir menn leggja kapp á það, og að því er mér skilst, hyggjast að leita sér einhverrar fremdar með þvl, að gera sem allra minst úr þessari kynslóð og kasta ónotum til hinn- ar nýtju menningar. Mér er engin laununig á því, að mér firtst það ó- eanngjarnt og fávíslegt. Þvi méira sem eg hugsa um það, því furðu- legra finst mér það og dásamlegra bókahungur, að það var ekki með að þjóð vorri skuli hafa auðnast öllu óalgengt, þegar mönnum auðn- aðist að fá að láni bók, sem þeim þótti mikils um vert, að þeir sett- ust við að afskrifa Ihana. Og um einn mann heyrði eg getið í æsku sem hafði baft ofan af fyrir sér 15 vetur, með því að afskrifa sömu bókina. Eg veit ekki, hvert menn mundu hafa ætlað að komast, ef eitthvert draumórafífl hefði fyrir 50 árum haft orð á því að íkoma upp list hér á landi. Svo mikill gapi var enginn maður. Enda er hvort- tveggja að listaverk hefðu verið nokkuð hjáleit í þjóðlífinu þá, og að mönnum, óhætt að segja öllum, að inna það af hendi, sem hún hefir gert á síðustu áratugum, jafn.fámenn og hún er, og jafn- bláfátæk og hún var, þegar hún tók við umráðum síns eigin fjár. Eg veit vel að framfarirnar hafa komið ójafrnt niður. Eg veit, að þær hafa mestar orðið utan landbúnaðarins, og að svo má með engu móti ganga til lengdar. Eg veit líka, að Ihið unga ríki vort hefir safnað skuldum. En þegar eg hugsa um þau ó- hemju átök, sem þjóð vor hefir sýnt sig færa um á undanförnum áratugum, þá finst mér fjarri öllum' sanni að efast um <það, að mundi þá hafa þótt eitthvað þarf- hún reynist líka fær um að lyfta

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.