Lögberg - 23.10.1924, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.10.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN.23. OKTÓBER, 1924. Bls. 7 Copenhagen Vér ábyrgj umst þaS aC vera algjörleg hreint, og það bezta tcbak heimi. c°'pe'nmagén'# ' snuff * Ljúffengt og end,ingar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en milan tóbakslaufi. MUNNTOBAK Því að kveljast af GYLLINIÆÐ pjgningar þær, er gj’lliniæð fyilgja, ræna f61k ánægju llfsins og breyta degi i nðtt, ef svo mætti að orði kom- ast. Langvarandi reynsla hefir sann- aS, a'B Zam-Buk er beztu smyrslin við slíkum kvillum, sem og blæSingu, bólgu og sárum.— Mr. Alf. Brown, aS ÍMerritton, skrif- ar þetta: "Elg vona, aS/ þessi vitnisburSur frá, mér nái til þúsunda, er af gylliniæS þjást. Q sex ár hafSi eg helzt aldrei viSþol. Enginn hefir eytt meina fé í •leit eftir lænningu, en eg. Vinur minn gaf mér dálitiS, sem eftir var I öskju af Zam-Buk til reynslu. pess var ekki lengi aS biSa, aS sviSinn hætti. Hélt eg þvl áfram aS nota Zam-Buk, þar til g eftin skamman tíma var orS- inn alheill.” MeSal þetta er álíka gott viS út- brotum, blöSrum, sprungum I hönd- um og brunasárum, o.s.frv.. Allir lyifsalar hafa Zam-Bug, 50c., askjan, 3 fyrir $1.25. Scoresbysund-nýlendan. Eftir viðtali við Einar Mikkelsen kaftein. Þegar Danir og Norðmenn sömdu sín á milli síðastliðinn vetur um veiðiréttindi Norðmanna við Austurströnd Grænlands, var það áskilið í /samningnum að veiði- réttur isá, sem Norðmönnum var veittur þar, næði ekki til Angmag- salikhéraðsins >— dönsku nýlend- unnar á auisturstrðndinni, né held- ur til iScoresibysund- héraðsin's, ef Danir kynnu að stofna þar ný- lendu á næstunni. Misklíð nokkur var í danska þinginu út af samningum þessum, eins og menn muna, og héldu sumir iþví ifram, að S'vo lítið væri varið í land þetta og veiðar, fyrir Dani, að eigi tæki því, að ybba sig gegn veiðiskap Norðmanna bar um slóðir. Aðrir héldu því aftui á móti fram, að þarna væru aíl- mikil óunnin auðæfi, þó Danlf hefðu lítt notfært sér þau. En auk þess sveið mörgum Dana það, að hér væri land að ganga úr greipum þeirra enn, og myndu þeir una þvl ibetur, ef valdsvið danska ríkis- ins þrengdist ekki hér, :svo mjög væri nú farið að “saxast á” útlend ur hins danska ríkis. iMörgum fanst valdaórar eiga illa við útkjálka hann, sem Græn- landslströnd, þá hina lítt bygðu, en hinir, ®em héldu fastara gegn kröfum Norðmanna, þótti rétt, að sýnt yrði í verki, að hér væri í raun og veru óunnið byggilegt land. Og þeir fengu því til leiðar komið, sem sagt, að Scoresbysund- héraðið yrði framvegis lokað er- lendum veiðimönnum — ef ný- lenda yrði stofnuð. Danskir Grænlandisfarair hafa vakið málsi á því við og við undan- farin 15—20 ár, að Scoresbysund væri byggilegt og lífvænlegt hér- að. Einn þeirra manna, sem haldið hefir máli því vakandi, er Einar Mikkelsen kafteinn, sem verið hef- ir oft í Grænlandsförum, og jafn- vel dvalið þar árum saman. Hefir hann meðal annars kannað hérað þetta. Er samningarnir milli Dana og Norðmanna voru samþyktir af þingum beggja þjóðanna, þrátt fyr- ir andblástur mikinn í Danmörku, kom þegar til orða, hvort eigi ætti nú þegar að skríða til skarar með nýlendustofnun í Scoresbysund. En er leitað var til stjórnar- innar um fjárframlög í þeslsu skyni, var hún tómlát mjög. Yar því efnt til samlskota, til þesis að koma nýlendunni á stofn, og fengu þau mikinn byr. Um 300 þúsund krónur isöfnuðust á iskömmum tíma. Að því búnu var svo tekið til óspiltra málanna að gera út leið- angur til Scoresbysund á þessu sumri, og var foringi fararinnar kjörinn Einar Mikikelsen. Skipið ‘Grönland’ lagði á stað í júlímán- uði frá Danmörku. Kom það við á Seyðisfirði í norðurleið, en hélt síðan beina leið til Scoresbysund. Með iskipinu var fluttur húsavið- ur til Eskimóa húsa, fyrir einar 10—15 fjölskyldur og aðrar nauð- synjar. >— Vistir voru meðferðis handa skipslhöfninni svo mikl- ar að nægja myndi þó skipið hefði ekki komiist til baka á þessu sumri. Hafísinn er sífelt mikill með- fram ströndinni við Scoresibysund eins og kunnugt er, og þarf helst að ®æta dagi að komast þangað. Gekk alt vel gegnum ísinn fram- an af. En er skamt var eftir ófarið á áfangajstaðinn, ienti skipið í ís- þröng mikilli og svo fór að jaki mölbraut stýri .skipsins og nokk- urn hluta af kjölnum. Komust þeir þó við illan leik inn í Scoresby- fjörðinn og fundu þar ágæta höfn. — Tóku þeir þvínæst til óspiltra málanna að flytja ihúsviðinn og annað á sinn stað og búa um nokkra vetursetumenn1, isem þar eiga að vera í vetur. Eru það sjö menn, þrír náttúrufræðingar, sem eiga að gera þar athuganir og fjórir handiðnamenn sem eiga að fást við Ihúsagerð og því um líkt. Er Mikkelsen kafteinn isagði oss frá hrakningum sínum og vanræð- um í ísnum skamt undan landi, lét hann þess getið, að- norskt veiðl- skip hefði verið þar í nánd. Höfðu Norðmenn gengið þar á fland, og til fjallis. Höfðu þeir haft gott út- sýni yfir ísinn, þar sem ‘Grönland’ var að berjast við að komast leið- ar sinnar. En eigi hirtu þeir um það Danirnir, er þeir hittu Norð- mennina að leita eftir aðstoð þeirra, þó iskip þeirra væri stýris- laust og þyrfti þannig útleikið að komast út úr ísnum aftur. í Scoresbysund-héraðinu er veiðiskapur mikill, mun meira en á vesturströndinni. Þar eru bæði úlfar og ísbirnir. Hesta höfðu þeir með sér á ‘Grönland’ héðan til flutninga. Varð einn þeirra ísbirni að bráð. Hyggja Eskimóar gott til dvalar á nýlendu þessari, og hafa 10 sinnum fleiri sótt um að komast þangað en til var ætlast í byrjun. Leifar eru þar miklar af Eski- móábygðum; en eigi vita menn hve langt er síðan Eskimóar höfð- ust þar við. Þegar Norðmenn komu þangað fyrst á land, isvo isög- ur fari af, árið 1823, virtist þeim að lEskimóar hefðu ihafst þar við svo nýlega, að þeir myndu aðeins hatfa flúið frá ströndinni, er þeir sáu skipkomuna. Matarleyfar fund- ust víða í foirðagryfum, svo eigi hefir isultur og harðrétti knúið þá til brottferðar. Að loknu erindi sínu í Scores- bysund, hélt Mkkelsen skipi sínu sömu leið til baka. Höfðu þeir klastráð stýriisúfbúnaði á skipið en hann reyndist með öllu ónot- hæfur er til átti að taka. Sigldi hann skipinu stýrislausu með öllu gegnum ísinn, og er óhætt um að það hefir verið hin meista glæfra- för. En eigi var annað fyrir hendi, því iþeir gátu ekki búist við néinni aðgerð eða mannhjálp frá Dan- mörku, því loftskeytatæki ibiluðu, þó enn isé eigi séð í hverju bilun sú er fólgin. Á istýriisilausu iskipinu tóku þeir land í Hofsós fyrir nokkru, en þaðan komust þeir með aðstoð 'Þórs‘ Vestmanneyinga, til Siglu- fjarðar. Þar er skipið enn, og það- an mun það leggja eftir vikutíma stýrislaust til Danmerkur, því ó- mögulegt er að gera við það ihér. Morgunblaðið 23. sept. ---------o—----- Stjórnarfyrirkomulag Frakka ogÞjóðverja. I ritinu Tlhe Statesman’s Year Book, birtijst eftirfylgjandi grein um stjórnarfyrirkomulag Frakka og Þjóðverja: ‘Lögjafarvaldið á Frakklandi hvílir í höndum tví- skiftS' þings, en með framkvæmd- arvaldið fer forseti og ráðuneyti hans. Forsetinn er valinn til sjö ára með ákveðnum meiri hluta at- kvæða í sameinuðu þingi. Forseti staðfestir lög þingsins og Iber yfir- ábyrgðina á fullnæging þeirra eða framkvæmd. Hann velur ráðuneytl sitt úr báðum þingdeildum og skal sérstakuir ráðgjafi veita hverri stjórnardeild forystu. Til hermála- ráðgjafa velur hann venjulega for- ingja úr landhernum, en sjóliðs- foringja í flotamálaráðgjafaem- bættið. 1 önnur ráðgjafaembætti má velja mann úr ihvaða stétt sem er. Þó leiðir það nokkurn veginn af isjálfum sér að domsmálaráðgjaf- inn verður að vera iöglærður. Sér- hver ráðgjafi út af fyrir sig, ber ábyrgð á embættisathöfnum sín- um gagnvart þinginu, en ábyrgðln lendir þó venjulegast mest á stjórn arformanninum, er getur nær sem vera viU krafist að þingið lýsi traustí eða þá vantrausti á stjórn- inni fyrir gerðir hennar sem heild- ar eða þá einStakra ráðgjafa. Forseti lýðveldisins getur ekkí hrint þjóðinni út í 'stríð, nema þvl aðeinis, að báðar þingdeildir Ihafi fallist á að svo skuli gert. Að fengnu samþykki öldungadeildar- innar, getur hann leyst upp neðri málstofuna líka. f því falli að for- setaémbættið af einhverjum ástæð- um losni, skal 'sameiginlegt þing tafarlauist koma saman og velja nýjan forseta. Forseti ráðuneyt- isins er kallaðurr yfirráðgjafi og ræður hann mestu um hverjir ráðuneytið skipa, þó mælt sé að vísu svo fyrir í stjórnarskránni, að islíkt heyri undir valdsvið lýð- veldisforsetans. Er þar því í rauninni einungiis' um formsat- riði að ræða. Þingmenn neðri mál- stofunnar skulu kosnir til fjögra ára. Atkvæðisrétt hafa einungrs karlar, er náð hafa tuttugu og eins árs aldri og ekki standa bein- línis í herþjónustu. Sérhver sá, er greiða vill atkvæði, verður að hafa dvalið að minsta kosti ®ex mánuði í hlutaðeigandi kjöirdeild. Skilyrð- in fyrir framboði til þingmensku eru þau, að þingmannsefnið sé franskur ríkiisborgari, eigi fyrlr neðan tuttugu og fimm ára aldur og hafi óflekkað mannorð. í neðrl mál'stofunni eiga sæti fimmhund'r- uð sjötíu og isjö þingmenn. í Öldungadeildinni sitja þrjú hundruð og f jórtán fulltrúar, vald- ir til níu ára. Mega þeir ekki vera innan við fjörutíu ára aldur rýmir þriðjunguirinn sæti þriðja hvert ár. Öidungarnir eru kosnír samkvæmt óbundnum kosningum, eða af nokkuns könar kjörmanna- samkundu, er skipuð er fulltrúum, kosnum af 'sveita- bæja- og héraðs- stjórnum í hlutfalli við fólksfjölda. Sonum afsettra, franskra einvaldshöfðngja, er með lögum bægt frá þing- setu. Á Frakfclandi er iríkisráð — Conseil d’Etat, stofnun frá dögum NapOleons I., er það hlutverk hefir með höndum, að veita leiðbeining- ar í sambandi við stjórnarfans- legt sundurþykki, ef til islíks kæmi og bera fram ráðgefandi tillögur, að því eir viðkemur meðferð opin- berra mála. Stjórnarfar Þjóðverja. Þegar keiisarinn lét af völdum, þann 9. dag nóvembermánaðar 1918, var Þýskaland Opinberlega lýst lýðveldi, með kjörnum for- seta til -sjö ára af þjóðinni allri, eða við almenna atkvæðagreiðslu. Fyrsti forisetinn varð Frederick Ebert og rennur kjörtímaibil hans ekki út, fyr en 30 júní 1825. Lög- gjafarvaldið er í höndum ríkis- dags og ríkisráðs, er skipað er full- trúum frá öllum þeim fylkjum, eða undirríkjum er mynda hið þýska lýðveldi. Sérhvert það lagafrum- varp ,er fyrir sambandsþingið skal leggjaist, verður að hafa hlotið samþykki ríkisráðisins áður. í stórnarskránni, er þjóðaratkvæði — Referendum, viðurkent. Þá mælir stjórnarskráin svo fyrir, að allir skuli jafnir vera fyrir Iög- unum, hvað uppruna, stéttum og trúarbrögðum viðkemur. Ritfrelsi málfrelsi og réttindum til fundar- hálda, er heitið fullri vernd. Þing- menn islku’lu kOsnir til fjögra ára, með leynilegum hlutbundnum kosningum. Kosningarétt og kjör- gengi hafa konur og karlar er náð hafa tuttugu og eins árs aldri, og hafa óflekkað mannorð. Samþykki þings þarf til þess að hrinda þjóð- inni út í stríð og sáttmálsgerðir um frið hvíla í höndum þingsins. Ekkert ráðuneyti má við völd sitja nema því aðeins, að það njóti trau'sts meiri hluta þings. f ríkisráðinu eiga sæti sextíu og sex meðlimir, 26 frá Prússlandl, 10 frá Bavaríu, 7 frá Saxlandi, 4 frá 'Wurtenberg, 3 frá Baden, og 16 frá hinum öðrum fylkjum eða ríkjum. Ríkjasambandið telur alls átján fylki eða ríki og skulu þau hvert um sig hafa stjórnar- skrá, bygða á lýðveldisgrundvelll. Samkvæmt ákvæðum stjórnar- skrárinnar, skal meðferð utanrík- ismála, hervarnir, tollheimta, skattamái og járnbrautarmál, hvila í höndum alríkisstjórnarinnar. Dánarfregn. Þann 5. ágúst s.l. andaðist aö heiinili sínu í Glenboro, Man., öld- ungurinn Hans Vilhjálmur, 72 ára og nokkurra vikna gamall. Hann var fæddur á Grashóli á Melrakka- sléttu, þar sem foreldrar ihans bjuggu, sem voru þau Guðmundur Jónsson og kona hans Halldóra Einarsdóttir. AnnaÖ veit eg ekki um ætt Hans sáluga eða hvað hann var lengi í foreldrahúsum. Hann var þri-giftur; fyrstu konu sinni, Kristinu Jónsdóttur, ættaðri úr Siglufirði, giftist hann árið 1884, og átti með henni eina dóttur, setn nú er gift enskum ntanni í Souris, Man.; þá konu misti hann árið ■1891. Hans sál. kom til Canada um 1892, þar gifti hann sig í ann- að sinn og átti þá fyrir konu Lilju Ivristófersdóttur, dóttur Kristófers og Sigurveigar, sm bjttggu í Ytri Neslöndum í Mývatnssveit i Suö- ur-Þingeyjarsýslu; Lilja sál. var systir þeirra nterku og vel þektu manna, Sigurjóns, Hernits, Sigurð- ar og Péturs Christophrsona, sem allir eru dánir nú nema Hernit; hún mun og hafa átt þrjár systur; ein var kona Bærings Hallgríms- sonar bónda i Argyle, og önnur var kona Guðna Jónssonar bónda i 'sömu sveit; svo veit eg ekki meira urn ætt hennar. Hans sál. gekk að eiga þá konu sína árið 1899, en misti hana 1909; þeim varð eigi barna auðið. Þriðju konu sinni giftist hann árið 1912, Þorbjörgu Halldórsdóttur, ættaðri af Slétt- unni. Hún var dóttir þierra hjón- oganna ITalldórs Þorgrímssonar og Gerið Ráðstafanir FYRIK JÓLA-FERÐA SIGLINGAR TIL GAMLA LANDSINS SJERSTAKRI LEST Frá AVlnnlpeg til W. St. John. N. B. 9-30m Desember 2. og 9. BEINT AÐ SKIBSIIMÐINNI Fyrir Sigling á S.S. Montclare 5. Des. til Liverpool Fyrir Sigling á S.S. Montlaurier, 12. Des. til Liverpool -ALLA LEID TOURIST SVEFNVAGNAR- Til W. St. Jolin, N.B. Fer frá Winnlpeg ki. 0.30 f.h. 2. Des. á S.S. Montclare, Siglir 5. Des., til Liverpool. 7. Des. á S.S. Minnedosa, Siglir 10. Des., til Cherbourg Southampton, Antwerp 8. Des. á S.S. Metagama, Siglir 11. Des, til Belfast, Glasgow 9. Des. á S.S. Montlaurier, Siglir 12. Des., til Liverpool. 13. Des. a S.S. Montcalm, Siglir 16. Des., til Liverpool. Allnr Upplýsingar Iljá IJmhoðsmönnnm Canadian Pacifíc UMKRINGIR ALLAN HEIMINN konu hans Þórbjargar úr sömu sveit; um hennar ætt veit eg ekki meira. Hans eignaðist með þess- ari seinustu konu sinni 3 börn, eina stúlku, Kristinu Lilju, nú 11 ára; dreng, Sigurbjörn Sigurð, nú 9. ára og dreng að nafni Guðmund Einar, nú 5 ára, alt myndarleg börn og vel Tefin. — Hans var alla sína daga heldur fátækur, og vann daglauna- vinnu, en komst þó af með sig og sína; hann var vel hraustur maður alla sína æfi, nema um þrjú sein- ustu ár æfinnar, er hann var mjög lasburða og gat þvi ekki unnið sér brauð, eins og honum líkaði, og það gerði lundina hálf stirða, því maðurinn var stórlyndur, en þó mjög viðkvæmur. Hann var með- al maður á hæð, en heldur þrek- vaxinn, fríður sýnum og svipurinn skarplegur. Hann dó af afleiðingu af slagi þ. 5. ágúst, eins og áður er sagt. Það verður með Hans sál. eins og fleiri minni máttar sam- ferðamenn vora, að þeirra verður ekki getið í heimsbaráttunni meðal fjöldans, en hann, sem situr í há- yfirdómarasætinu og sem dæmir alla rétt, ríka sem fátæka, hans dóm þarf Hans sálugi ekki að ótt- ast, því hann hafði það í veganesti, er margan vantar sem hærra standa í hinum veraldlega mannvirðinga- astiga, nefnilega ástina til frelsara síns og hans heilaga orðs. Hann var sannur trúmaður. Það sem eg til þekti vissi eg ekki til, að hann slepti nokkrum sunnudegi eða öðr- um helgum degi, að hann læsi ekki húslesturinn sinn, eftir gömlum og góðum íslenzkum sið. Friður Guðs hvíli yfir moldum þínum, Hans. Vinur. ------o-----— Dánarminning. Pétur Gíslason andaðist að heim- ili sínu í borginni Bellingham í Wáshington-ríki þ. 9. sept. s. 1., eftir langvarandi heilsuleysi. Pétur sál. var skagfirzkur að ætt og uppruna, fæddur að Kjarvalds- stöðum í Hjaltadal í Skagafjarð- arsýslu 1. dag nóv. 1856 fátján hundruð fimtíu og sexj. Foreldr- ar hans voru þau: Gísli Eiríksson bóndi á Kjarvaldsstöðum og kona hans Guðrúb Þorsteinsdþttir frá frá Hofsstöðum í Viðvíkursveit. Þau Gísli og Guðrún áttu 12 börn og var Pétur með þeim yngstu.' Pétpr misti foreldra sína ungur og fór þá til fósturs að Tumabrekku í Óslandshlíð til Jóns bónda Jóns- sonar og Guðrúnar systur sinnar. Hjá þeim var hann til fullorðins- ára. Árið 1883 réðt Jón, mágur og fóstri Péturs ferð sína vestur um haf og ætlaði Pétur að fylgjast með honum og systur sinni, þó hann hyrfi frá góðri atvinnu, því hann hafði þá um skeið verið við verzl- unarstörf á Sauðarkróki. Beið stór hópur vesturfara þá skips á Sauðárkróki, en skipið kom ekki fyr en mörgum vikum á eftir áætlun og settusl margir aftur og þar á meðal Jón frá Tumabrekku, en Pétur lét ekki af ákvörðun sinni og fór einn sins liðs til Ameríku. Næstu ár dvaldi Pétur í Winnipeg og vann að ýmsu. Árið 1892 kvæntist Pétur eftir- lifandi ekkju sinni, Björgu Jóns- dóttur frá Ásmundarstaðastekk í Breiðdal. Foreldrar Bjargar voru þau: Jón Gíslason Gunnarssonar, ættaður úr Bárðardal í Þingeyjar- sýslu, og kona hans Guðrún Jóns- dóttir, ættuð úr Breiðdal. Sama árið og Pétur gifti sig fluttu þau hjónin til North Dakota og dvöldu um hríð í Cavalier bæ, en ekki mjög löngu síðar nam hann land 12 mílur suður af Pemhina- þorpi. Eigi dvöldu þau þar mjög lengi, en fluttu síðan til Alberta og námu land skamt frá Tinda- stóls pósthúsi og bjuggu þar lengi. Eyrir nokkrum árum brá Pétur búi og flutti vestur að hafi. Dvöldu þau hjón fyrst eitt ár í Blaine, en fluttu því næst til Bellingham og þar höfðu þau eignast einkar snot- urt heimili í skógklæddri fallshlíð utarlega í borginni. Bar þar alt vott um starfsemi og þrifnað bæði utanhúss og innan. Börn þeirra hjóna eru fimm drengir: Hallgrímur, Jón Edwin, Jónas Marino, Jón Breiðdal, Her- bert Martain. Jónas J. Húnford lýsir Pétri þannig, í hinni ágætlega skrifuðu grein, sem hann ritaði um íslenzku landnemana í Alberta árið 1913 (Almanak O. S. Thorgeirssonar árið 1913O “Pétur er skarpgremdur maður, djarfur og einarður, kappsmaður er hann og vægir lítt til, ef hann á sinn málstáð að verja. Pétur er nýtur félagsnjaður og hefir unnið sér góða tiltrú .....’J Pétur sál. var jarðsunginn frá Harlow’s útfararstofunni í Belling- ham, sunnudaginn þ. 14. sept., að viðstöddu miklu fjölmenni af is- lenzkum og enskumælandi vinum hins látna. Séra E. H. Johnson frá Blaine jarðsöng. Ekkjan og börnin þakka öllum, sem sendu blóm eða vottuðu þeim á annan hátt hluttekningu sína. H. E. Johnson. ------o------- Frá Seattle. í október 1924. Allgóðir tímar hafa verið hér í Seattleborg alt þetta ár. Atvinna í betra lagi, meira gert hér í ár til 1. “Eczema þakti handleggina # þjáningar í tólf ár“. Mrs. Murray Hough, Wiarton, Ont., skrifar: “Eg hafði eczema í tólf ár, er alt af öðru hvoru brauzt út á handleggjunum. Eg reyndi á rangurslaust fjölda meðala. Vor eitt igerðist kvilli þessi svo magnaður, að eg fékk eigi rönd við reist. Eg fór frá lækni til læknis, en alt kom fyrir ekki. Loks reyndi eg Dr. Chase’s Ointment, og það læknaði útbrotin á skömm- um tíma. Nú er meira en ár síðan og hefi eg aldrei orðið sjúkdómsins vör.” DR. CHASE’S OINTMENT 60c. aslcjan, hjá lyfsöliun eða Ednmnson, Bates & Co., I.td., Toronto. >. ■ -------------------------------■» þ.m. en gert var alt árið í fyrra, og var það ár þó talið hér eitt af þeim betri, hvað byggingar snerti. Stór- byggingar, sem komið hafa upp hér í borginni í ár, hafa skarað fram úr öllu um undanfarin ár; þar á meðal hið fjögra miljón doll- ara “Olympic Hotel”, sem nú er um það að verða fullgert. Að sama skapi er það með íbúðarhús, þau hafa sprottið upp í þúsunda tali á þessu ári. — Þó getur ekkert 'boom” kallast hér, heldur rétt á- fram haldandi góðir tímar. Margt er hér þó af vinnulausu fólki, sem ávalt þyrpist að, þar sem eitthvað er að gera; en flest af húsettu fólki hér mun hafa haft stöðuga atvinnu í sumar, mun því almenn vellíðan borgarbúa ríkja meðal flestra. Heilsufar alment fremur gott og veðráttan hagstæð að vanda. Fjöldi Islendinga hafa flutt hér til borgarinnar á þessu ári og margt af þeim keypt heimili og búsett sig. Flest er fólk þetta frá Canada, en nokkrir þó frá ríkjunum. Margir af mönnunum eru smiðir og kon- traktarar, og allir fengið atvinnu, eða veitt sér hana sjálfir. Sumir þeirra, ásamt öðrum, sem hér voru fyrir, hafa bygt íbúðir upp á eigin býti til að selja, aðrir “kontrakta” og allir virðast gera það heldur vel, hafa í það minsta nóg fyrir stafni. Nokkrir landar hafa dáið hér í sumar og vor, og skal eg nafn- greina þá, sem ég veit um. Þann 17. marz lézf að heimili sínu hér í borg ekkjan Björg Lúð- víksdóttir Schou, 68 ára gömul; hennar er áður getið í 38#blaði Lögbregs þ.á. Þann 10. apríl lézt að heimili sínu í Ballard, Bergvin Thorláks- son, 76 ára að aldri, eiginmaður. Þann 9. júní lézt að heimili sínu eiginkonan Sigríður Thorsteinsson, tæpra 73 ára gömul. Þann 14. ágúst lézt að heimili Lúðviks Laxdal, Milwaukee, Ore., Helga Halldórsson, ógift kona hnigin á efra aldur. Helga sál. var á ferð hjá Mr. Laxdal, en hafði heimili sitt hér. Og þ. 9. sama mán., (ág.) lézt að gamalmenna heimili Norðmanna hér í borg, ekkjumaðurinn Guð- mundur Sveinsson, 79 ára gamall. Allir þessir látnu voru jarðsungnir af enskumælandi prestum. Ný hreyfing hefir myndast hér í _þá átt, að fara að halla sér meira að kirkjumálum og safnaðarstarf- semi, en gert hefir verið að undan- fömu meðal íslendinga í Seattle, Varð sú hreyfing til við guðsþjón- ustu, er séra Halldór Jónsson frá Blaine flutti hér hjá okkur 22. júní síðastliðinn. Að endaðri þeirri þjónustu var skotið á fundi, til að leita fyrir um það hvar hugur fólks hér stæði gagnvart því máli. All- ir höfðu þar málfrelsi og nokkuð margir töluðu;tkom brátt í ljós á- hugi fyrir að fara að gera eitthvað, svo níu manna nefnd var kosin til að hafa framkvæmd í þessu máli, og hefir sú nefnd nú áorkað því, að loforð hefir fengist fyrir því, að prestur kómi hingað í janúar í vet- ur frá N. Dakota, séra Kristinn K. Olafsson, forseti kirkjufélagsins, til að starfa hér um eins til tveggja mánaða tíma að viðreisn og upp- bygging ísl. safnaðarins hér, sem legið hefir í rústum undanfarin ár, og því sem rtSst genginn úr sér. Tilgangurinn með komu séra Kristins hingað og dvöl hans hér, er að reyna að koma á fót söfnuði meðal Islendinga í Seattle, sem starfi eins og kristnum söfnuði sæmir; en það er svo bezt hugsan- legt, að fastaprestur sé þar drif- fjöðrin. Vonandi er, að árangur- inn af komu séra Kristins hingað verði mikill og góður, og að hann finni hér marga og góða styrktar- menn og konur, erindi hans til efl- ingar. Nokkrar skemtisamkomur hafa íslendingar haft hér í sumar, flest- ar stofnaðar af kvenfélaginu “Ein- ing”. Uppbyggilegastar finnast mér þær' ávalt, þegar þær hafa prógram, en sumt af unga fólkinu virðir það að vettugi, vill heldur dansinn, og svo fær það hann við og við. Ein okkar stærsta samkoma var 10. ágúst, þá er við höfum okkar árlegu skemtiferð á skipi vestur yf- ir fjörðinn. Hátt á þriðja hundrað landar sóttu þá samkomu. Þar var etið og drukkið lcaffi óspart, hlaupið og stokkið, glímt og reynt sig á kaðli. Ejnnig sungið og tal- að. Ræðumenn voru þeir herrar, Jakob Bjarnason og Hallur Magn- ússon; sá fyrnefndi mælti fyrir minni íslendinga i Ameriku, en sá síðarnefndi fyrir minni Islendinga heima, og rakti sögu þeirra til fornmanna. Báðum mæltist vel. Mr. Magnsson mælti af munni fram alt kvæðið “Gunnarshólmi’J og fékk mikið lof fyrir snjallan flutning á þvi. Fleiri töluðu og lásu. Gunnar Matthíasson stýrði söngnum, en A. S. Sumarliðason stýrði prógramsathöfninni. Allir héldu heim að kvöldinu glaðir og syngjandi. Um 80 íslendingar frá Seattle sóttu annars ágújsts samkomu þeirra Blainebúa og skemtu sér þar hið bezta. Þá héldu Blaine- menn sinn þjóðminningardag af mestu rausn og myndarskap; þeirrar hátíðar hefir rækilega ver- ið minst í íslenzku blöðunum, af einhverjum viðstöddum, og ætla eg því ekki að lýsa henni neitt hér. En líklega hefir hún verið einhver hin stærsta og tilkomumesta þjóð- minningar hátíð, sem tslendingar á Kyrrahafsströndinni hafa haft. Is- lendingar í Blaine og umhverfinu, hafa áunnið sér heiður og sóma með því móti. H. Th. Nuga-Tone Arangurá 20 dögurn eða pen- ingunum skilað. pegar heilsa y8ar er biluð, og þér er- uS þreyttir á að taka meðöl, sem ekkert gag-n gera, þá skuluö þér reyna Nuga- Tone, meSaliið, se.m styrkir líffærin og hjálpar náttúrunni til að láta þau starfa eins og vera ber. Nuga-Tonc hetfir þau áhrif á inn- ý,flin, að hægðirnar ganga fyrir sér á eðlilegan hátt, blóSrásin örvast og matarlystin eykst. Gasólga í magan- um hverfur meS öllu, tungan hreins- astog andardrátturinn léttist. Lækn- ar einnig höfuSverk og húSsjúkdðma, sem stafa af slæmri meltingu. Reyn- iö það í nokkra (laga og finnið htam stór- kostlega mismnn. Ntiga-Tone inniheldur sérstök sambönd af járni, er styrkja iblóSiS til muna. þaS eru járnefnin, sem skapa fagran litarhátt og veita vöSSvunum mátt. Nuga-Tcme innihalda einnig PHOSPHCKRUS—efni, sem hefir stóra þýSlngu fyrir taugakertfiS og allan likamann. AS auki hefir Nugo-Tone inni aS halda sex önnur lækningaefni, sem notuS hafa veriS af beztu læknum um vlSa veröld til þessa aS aSstoSa náttúruna ViS starf hennar mannslíkamanum til viShalds. Nuga-Tone er óyggjandi læknis forskrift, sem hann hefir notaS I 35 ár. Ttúsmulir karliv og kvenna hirln Nuga-Tone, og ekki meira en ein manneskia af 300 hefir beSiS um peninga slna til baka. Hvi? Vegna þess, aS meRSaliS hefir veitt þeim heilsu og hamingju. Nugn-Tone inniheiiur beztu læknislyf og verSur aS sanna ySur gildi sitt, eSa þaS kostar ySur ekki neitt Vor endurgreiðslusamningur! KiTóVnpSs7rí. Sérhver fiaska inniheldur 90 töflur—mánaSar lækningaskerf. þér getiS fengiS 6 flöskur fyrir $5.00. TakiS Nuga-Tone I 20 daga, og ef þér eruS ekki ánægSir, þá sendið þér pakkann aftur meS þvl, sem eiftir er. og peningunum verður skilaS. Nuga-Tone fæst einnig hjá lyfsölum gegn sömu skilyrSum. LesiS samningana á pakkanum. 20-DAGA ENDURGREIÐSLU ÁBYRGÐARSEÐILL. NATIONAL LABORATOITS, Dept. M-l, 1018 S. Wabash Ave„ Ohicago, III. HBRRiAR:—iHér fylgja meS $.......... er nota skal fyrir ..... flösk- ur af Nuga-Tone. pðstfrítt og'tollfrltt. Eg ætla aS nota Nuga-Tone I 20 daga og ef eg er ekki ánægSur, sendi eg afganginn, en þér skiliS aftur penlngunum. Nafn................................................................... Utanáskrift............................................................ Bær....................................Pylki ..........................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.