Lögberg - 04.12.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.12.1924, Blaðsíða 2
Bfe. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. DESEMBER. 1924. 1 Eg hefi gefið heiminum hjarta mitt. A5-þremuir árum liðnum er gull- 'brúðkaup mitt — þá vígðist eg: listinni. Þá hefi eg sungið opin- berlega í fimtíu ár. Það verður ekki “Auf wieder sehen”, heldur síðasta kveðja. Eg ætla mér að kveðja á þann hátt að Iheimsækja thvern bæ og borg í Bandaríkjunum, sem eg hefi áung- ið i. ;Eg hefi gefið iheiminum hjarta mitt og heimurinn hefir gefið mér sitt. Við skiljum hvort annað nú — því við höfum öll þurft að istanda I skugga krossins. Það er þá sem við skiljum hvað lifið í raun og veru er — þegar við höfum lært að kyssa krossinn. Eg syng aðeins fyrir þá sök að guð vill að eg gjöri það— annars hefði hann eikki gefið mér söngröddina. Eg er móðir fimm uppvaxinna sona, tveggja dætra og einis fóst- ursonar — eg veit hvað það er að elska. Hvernig ætti eg að geta þekt hjarta alheimsins, ef eg hefði ekki svæft það á örmum mínum. Því í mínum hug er það barnið. Ernestine Schumann Heink. Fyrir nokkru síðan átti De'borah húsum stórborganna iheð öllu sínu skrauti og þægindum, eða afmðrk- uðu sviði á grænni jörðinni undir heiðbláum al-stirndum himni. Næst spurði eg Mme Schuman Heink að eftirfylgjandi spurn- ingu: “Viljið þér segja mér frá því þegar þér náðuð hástigi listar yð- ar?. Mme Schuman Heink hugsaði sig um, nOkkra stund og tel eg víst að fram i Ihuga hennar hafi komið leikslok í stórum og skraut- legum sðlum víðsvegar, þar ,sern fagnaðarlæti fólksin® glumdu við, þar sem hún var kölluð aftur og aftur fram á leiksviðið til þess að fólkið gæti látið í ljósi velþóknun ^sína á henni. En hún ,sat hljóð og sló fingurgómum á skrifborðið, ®em hiún sat við. Alt í einu leit hún upp og sagði: “Eg man vel eftir kveldinu, sem eg náði ihá- markinu á listabraut minni. Það var í. litlum bæ, sem ekki var búið að skýra þá — Dougla,s í Wyoming. Eg ihafði verið beðin að syngja þar og eg hafði búi'st við, að aðsóknin yrði lítil. En þegar eg var á leið- inni þangað með eimlestinni, sá eg að nafn mitt og þessi samkoma hafði verið auglýst ailstaðar með- fram brautinni. Síðar frétti eg að slíkar auglýsingar höfðu verið settar upp alla leið suður til Rio Grande og samkomu mína sóttu 6000 manns. Sumir höfðu ekið í Beirne samtal viðErnefítine Schu- bifreiðum, járnbrautirnar höfðu man Heinks í New York. Frá því flutt fólk með sérstökum eimlest- um, en flest af tiliheyrendum voru hjarðmenn, sem höfðu komið langa leið á hestbaki, yfir fjö^ll og firnindi. . anu, sem bæði hafði reynt og skildi, irann upp fyrir mér nýtt ljós og nýr skilningur á lífinu, þegar hún sagði: Það er þá sem menn geta skilið hvað lífið í raun og veru er þegar þeir hafa lært að kyssa krossinn. Og undur þýtt og viðkvæmt byrjaði söngkonan aðdáanlega að syngja: The hours I spent with thee, dear hart, are as a string of pearls to me; I count them over ev’ry one a part, my Rosary — my Rosary! > Each hour a pearl, each pearl a prayer, to still a heart in absence wrung; I tell each beat into the end, an there a cross is hung. I O, memories that bless and burn! O, barren gain and bitter loss! I kiss each bead, and strive at last to learn to kiss the cross, sweet heart! to kiss the cross. I “Þú veist sagði hún þegar síð- ustu tónarnir höfðu dáið út að eg hefi oft verið að hugsa um hve líkir að prestar og listamenn éru. Hve mikið sameiginlegt er í lífi þeirra tveggja stétta og að sigrar þeirra eru bygðir á sama grund- velli. Tökum til dæmis trúboðann. Hann gleymir þægindum félags- lífsins og fer til þeirra, sem þurfa líkamlegrar og andlegrar umönn- unar við. Hann notar gjafir þær sem Guð hefir gefið honum á ó- eigingjarnan hátt — öðrum til hjálpar og nafn hans, kærleikur og isamkomusvæðið, og settust á bekkl verk er édauðlegt. Á hinn bóginn “ó, til hvers er að vera að fár- (Stóla eða hvað sem þeir höfðu haft er hinn eftiirtektaverði hópur ast yfir nokkrum flíkum, skóm og með sér, eða þá það sem fólkið í presta> sem hégóinn kitlar og sín- hárburstum — þú lætur það dót|þorpinu gat tínt til. Hjarðfólkið í?irninni þjóna. Þeir láta mikið á ofan í tösku og svo tekur þú það sat flest á hestbaki, en sumir sér bera og blöðin sækjast eftir upp úr henni ferð í fötin og skóna j stóðu og héldu í hestana sína. og burstar hárið með burstanum i og ferð svo úir aftur. Eg er ekki I Samkoman byrjaði eg tók á orðin svo gömul enn, að eg getí! >ví besta fg átti tJl ~ «af >að ekki hljóðalaust gengið upp og of- besta sem 1 mer ‘var- f staðinn gall við fagnaðaróp og llófaklapp frá tillheyrendum svo undrun sætti. ■samtali segir hún í einu af Banda- ríkjablöðunum á þessa leið, eftlir að lýsa sinni eigin hugsun í sam- bandi við þá merku konu þegar hún var á leiðinni til bústaðar: Þeir isem í bifreiðum komu hennar og eftir að hafa heilsað skildu þær eftir langt fyrir utan upp á söngkonuna. an stigan. Þú veist að eg er aðeins sextíu og þriggja ára.” Hún snéri sér að spegli sem hékk á veggnum rétt hjá henni leit í hann og mælti: ‘Hárið á mér er að vísu farið að grána — það er orðið nærri því Ihvítt, en hvað gerir það til? Fólkið hefir þekt mig svo lengi að það er orðið vant við mig — eg og það erum orðin gamlir vinir i— það fæst ekki um útlit mitt.” Eg fór að reyna með hægð að benda á að aldurinn takmarkaði hugsanir manna og verksvið en þær athugasemdir mínar höfðu engin áhrif á hana. “JEg hefi haft of mikið að starfa á lífsleiðinni til þess að gera mér rellu út af því hve gömul eg var i gær, hve gömul eg er í dag, eða á morgun. Menn eyða altof miklum tíma og Ihugsun í hið ónauðsyn- lega í lífinu. í stað þess að gera sér komu. rellu út af því hve maður er gam- all, eða hvort komin séu á mann ellimörk. Menn ættu frekar Hjarðmaður einn rak upp villl- mannlegt fagnaðaróp, stökk af baki hesti sínum tróð sér í gegnum mannþyrpinguna og þangað sem eg var, faðmaði mig að sér og kysti — og gaf mér beyiri sitt og hláf. Komst þá ókyrð á mannfjöld- an, sem allur vildi isína mér sóma, en var ekki eins fljótur til og hjarðmaðurinn. Áheyrendur mínlr vissu ekki hvað fyrir hafði komið, en eg vissi það — eg hafði snert hjörtu ‘þeirra -— eg hafði vakið hjá þeim tilfinningu, sem þeir höfðu ekki þekt áður. Eg rendi augum mínum til himins og mér kom til hugar: ó, Guð, ef eg gæti náð einni af stjörnum þeim hinum fögru sem glitra úti ,í himingeimn- um og gefið áheyrendum mínum ihana til minningar um þessa sam- að hugsa um gæði lífsins — þýð- ing listarinnar og að hver og einn en ofur lítill partur af henni —að lifa lífi sínu er list. Ef hin uppvaxandi kynslóð vill komast hjá dómsbrðum hins vægðarlausa tíma og endasleppu og útbrunnu æfistarfa, þá verður húft að vera Guði sínum trú með því að vera listinni trú, ef hún er það, þarf hún elkki að óttast. Annað, hún má ekki elta fræð- ina. Fræðin kemur að eins til manna, þegar þeir eru fúsir að gefa listinni alt sem í þeim er án þess að krefjast nokkurs fyrir sjálfan sig. Að vera víðþektur — já, hver kærir sig um það? Heimskulegar blaðasögur, sem lesendurnir hlæja að, máské gera grín að, eða hafa i skimpingum—það er sannri hug- sjón svívirðlng og auðvirðileg að- ferð til þess að þakka guði fyrir dýrmæta gjöf.” 1 málrómi hennar var nístandi fyrirlitning er hún sagði þetta, fyrir hinum svo köll- uðu höfðingja listamönnum, er lít- ijsvirða sönglist almúgamanna, því afstaða Mme Schuman Heinks til lista höfðingjanna er sjálfstæðl öruggleiki á sviði li'starinnar, sem þarf engan staf til að styðja sig við, engann til þess að kunngjöra sönghæfileika hennar, eða hrópa einkenni hennar á vegum og gatna- mótum til þess að lokka fjöildann saman. Hvar sem Mme Scihuman Heink var stödd og hvað sem ihún söng, þá náði hinn viðkvæmi skilningur hennar á mannshjartanu langt út yfir brún þá sem aðskilur lista- manninn frá tilheyrendum sínum hvort heldur að þeir voru í ieik- Ll.gr mu pQ gerir enga tn- I U&Llrlllraun út 1 L meB þvf aS nota Br. Chase’s Olntment viS Eczema ag öSrum höCsJúkdOmum. f>a8 írœfiir undir eins alt þeækonar. Ein •ekja til reynalu at Dr. Chase s Oint- ment send frl g«gn 2c frímerki, ef aafn þessa blaðs er nefnt. 60e. askj- an 1 öilum lyfjabúðum, eða frá Ed- waneon, Mntes * Co.. Vtd.. Toronto. Og svo þarna úti undir berum himni í hinum svala, hreina og bláa nætuirlofti réði eg við mig að gefa áheyrendum mínum part af minni eigin ,sál — gefa þeim eitt- hvað það sem næði lengra en til hjartna þeirra — eitbhvað, sem fyndi bergmál í hjarta hvers eins á meðal þessara sex þúsunda. Og eg söng þe,ssi látlausu erindi sem þó fela í sér alt lífið — “The Rosary.” Þegar eg lauk við að syngja var steinþögn — ekkert •lófaklapp heyrðist, en grátþrungið andvarp braust út frá sex þúsundum manna eins og frá einum munni. Það var stærsta stundin í lífi mínu. Gagnrýnendur hafa hæðst að mér, jafnvl farið um mig óvirðingar- orðum fyrir það sem þeir kalla að gefa tilfinningunum lausan taum- inn í söng mínum. En eg er nú komin nokkuð til aldurs og legg ekki mikið upp úr slíku sjálfstæðis tali unglinga og lítilsvirðingu þeirra á tilfinningunum. Eg befi unnið mér rétt til þess að vera “énie empfinderin” (tilfinninga manneskja), og það er það sem lífið hefir verið mér — The Ros- ary. Á ári hverju og áratug hefi eg lifað, það sem lífið gaf mér— eg hefi sungið með afli og til- finningu sálar minnar — eg hefi gefið heiminum hjarta mitt og hann mér sitt í staðinn. Við skiljum hvort annað, því við öll höfum orðið að standa í skugga krossins.” Mme Scfhuman Heink var nú staðin á fætur og síóð við glugga sem vissi í ve.stur átt og sjá mátti út um yfir 44. götu í áttina til Hud- son árinnar. Augu hennar ljómuðu og í þeim voru tár, sem Iöngu liðn- ir viðburðir höfðu knúð fram. Hún ræðum þeirra og svo eru fylgis- menn þeirra og áhangendur orðnir dauðþreyttir á öllu saman eftir fáa mánuði, þannig er það líka með listamennina— þeir voru ekki send ir í heiminn tiil þess að Ihugsa um sjálfa sig, heldur til þess að gleðja aðra!” Þegar hér var komið var auð- séð að Mme Schuman Heink hafði algjörlega gleymt nærveru minni, hún var undir áhrifum sannfær- inga, sem lífsreynslan hafði sett innsigli sitt á — þar var ekki um að ræða neina bráðabyrgðar nið- urstöðu ,eða stundar rökfærslu. Umtalsefnið hafði náð valdi á henni og hún ihélt sér fast við það. “En bæði prestarnir og llistamenn- irnir gleyma einu þýðingarmiklu atriði —i því að sannleikurinn og krossinn tilheyra þeim ekki eln- um heldur er það arfleið alls mannkynsins. Frestarnir ættu aldrei að pré- dika svo að það sé ekki við hæfi safnaðar fólks síns og söngmenn aldrei að syngja jrfir höfuð til- iheyrenda sinna. Tilheyrendur þeirra verða of oft fyrir vonlbrygð- um. Við skiljum við fóilk með þeirri tilfinningu að við hefðum átt að bjóða þeim eitthvað betra en við gerðum — tilfinningu um það að við ihöfum ekki gefið það besta sem við áttum.” “En,” tók eg fram í, “menn verða að vera sanngjarnir 1—menn verða að skilja mismun á hæfileik- um, að dóm?reind manna (presta; eru á mismunandi stigi þegar um það er að ræða að velja ræðuefni fyrir söfnuðina, eða lög og söngva sem syngja skal á isöngsamkomum. “Nei nei, þar skjátlast yður” mælti Mme Schuman Heink ákðf. Hver einaista mannpersóna jafnvel sú allra skilningssljófasta þekkir og finnur anda sannleikans. Mér fanst þetta isjálfri einu sinni. Eg reyndi að vara mig á þessu skeri sjálf og varaðist því að velja söngva eftir “klassisku” höfund- ana þegar eg söng í smábæjum, þar til einu sinni í smábæ að eg kom inn í kirkju í suð-vestur ríkj- unum, þar isem augu mín opnuðust. Safnaðarfólkið var flest það sem maður Iheyrir svo oft nefnt rtísl, að eins fáar fjölskyldur voru af betra taginu, sem menn svo kalla Eg bjóst við að sjá magran og | krangalegan prest, bæði andlega og líkamlega og ihlusta á daufa og leiðinlega ræðu. í staðinn fyrir það sá eg að prestuirínn var ung- ur og úr augum hans brann eldur. Eg settist á ysta sætið í kirkj- unni, þar var baklaust og teglt til úr tré, sem höggvið hafði verið í skóginum. Presturlnn var byrjaður á ræðu sinni, þegar eg kom inn. Hann var að tala um meðferð dýra og fugla og þýðing þeirra. Mér varð litið upp í kirkju- mænirinn, sem var óþiljaður og ber og fór að Ibrosa því það eina sem eg til þess að vefja hann móðurörm- um. Renna fingrum í gegnum svarta hárið á höfðinu á honum klappa honum á bakið og færa .“Engelchen” (englabarnið) ofan úr skýjunum og niður á jörðina til hins ómentaða og óbrotna safn- aðarlýðs hans. Hálfbrosandi leit eg á safnaðar- fólkið í kringum mig, það sýndist ekkert skilja af því sem prestur var að segja, eða hafa nokkra hug- mynd um hvert hann var að fara Samt hlustaði það til hans af vana eða í virðingaskyni við hann. Mér fanst miklu fremur við safnaðar- ins hæfi, gelt í hundi, sem var að elta fugla í skóginum í kringum kirkjuna, eða fótastappið í hestum sem stóðu og voru orðnir óþolin- móðir, bundnir við trén alt í kring um kirkjuna. Ung stúlka, sem sat í stólnum fyrir framan mig, var að slétta úr gulum borða, sem hvíti lérefts- kjóllinn hennar var skreyttur með, og líta við og við til un’gs manns í blárri heimaunninni ullar milli- skyrtu, sem sat á bekk gegnt henni hinum megin við ganginn og koma honum til þess að veita sér eftir- tekt. En pilturinn gætti sín, hann var að vísu rjóður í framan og virtist roðna meira í hvert ,sinn, sem að hún snéri upp á borðan til þess að hafa ástæðu til að greiða úr honum aftur. Presturinn Ihélt áfram ræðu sinni. Alt í einu kom eitthvað fyr- ir, safnaðarfólkið Iaut áfram í sæt- um sínum og vildi auðsjáanlega ekki missa orð af því sem Ihann var að segja. Eg lagði haft á hugsan- ir þær sem voru ií huga mér og fór að hlu,sta. Hann var að tala um flug arnarins, þar sem hann lyfti sér á hinum sterku vængjum' upp i Jheiðríkan himiníbláman upp á móti ylríkri sólinni, og söfnuð- urinn fylgdi prestinum á þessu flugi, jafnvel ;stúlkan í hvíta lér- eftskjólnum með gula silkibOrð- ahum, og drengurinn í bláu heima- unnu milliskyrtunni. Söfnuðurinn var með hugan langt uppi í loftinu og fylgdi erninum, sem var gamall og hálfblindur á flugi sínu, sem reis hærra og hærra. Komst nær og nær .sólunni til þess að eldur henn- ar brendi skúm tímans af augum arnarins. Svo dróg hann mynd af því, þar sem örnin steypti sér ofan í kristalstært vatn þrisvar sinnum til þess að þvo eldbrunna skúmskorpuna af augum sér, og hinn ihugmynda auðugi prestur heimfærði þessa líkingu upp á sálir mannanna og endurfæðing hins andlega lífs þeirra. Léttúðin var horfin úr huga mér — eg fann til þess að það sat illa á mér að henda gaman að þessum manni eða aumkva hann. Hann var draum- sjónamaður (ein Traumer). Já, sálar draumsjónamaður. Eg sjálf á syni og eg skil hugs- analíf uppvaxinna drengja. Eg virti prestinn unga nákvæmlega fyrir mér og komst brátt að þeirri niðurstöðu að hann væri meira en draumsjónamaður.— Hann var partur af geni líflsins sjálfs — maður sem var fær um að slétta úr hrukkum sálnanna sjálfra, því 1 hjarta hans sló æð sú, ©r sam- stemd var við hina þungu ógæfu meðborgara sinna og sálu hans iblæddi út af sorgunum, sem nístu ihjörtu mannanna. Hann reiddi sig á segulafl sannleikans til þess að ná til hjartna safnaðarfólksins og hugsjónir fegurðarinnar til þess að lyfta þeim upp í ljóssins heima í mynd arnarins. Þegar guðs- þjónustunni var lokið, fór eg heim þangað sem eg gisti í bænum og breytti söngskránni, sem eg hafðl útbúið fyrir söngsamkomu mína.” Svo brosti hún og þagði dálitla stund og hélt svo áfram: “En eg komst í hinn mesta vanda þegar eg fór að syngja fyrir þetta fólk. Eg hafði valið sum af erfiðustu lögum meistaranna til að syngja. En persóna sú, sem lék undir fyrir mig var ekki vön við sum lögin. Við vorum úti undir beru lofti og sú eina ibirta sem við höfðum var birtan frá tunglinu, |Sem var i fyllingu. En alt í einu kom stórt svart ský á milli þess og okkar, svo maður sá ekki handaskil og eg varð að ljúka söngsamkomu minni án undirspils. “Hvað sunguð þér?” spurði eg. “Eitthvað eftir Richard Straus?” “Eg syng aldrei neitt eftlr Richard Straus ^ eg get komist hjá því, mælti Mme Schuman Heink með þótta,svip. Eg er of gamaldags til að geta metið ihann, og það værl lýgi, ef eg segði að mér þætti nokk- uð koma til hans undarlega há- vaða! Eg er hvorki upp með mér, né heldur vanvirði eg mig fyrir að viðurkenna, að eg hefi opið eyra fyrir ibumbu þeirri, sem þessi und- ursamlegi hávaði vorra tíma er foarinn á í stað hugljúfs samræmis og eðlilegs hljómfalls. Já, og jafn- vel meira. í öllum þeim samsetn- ingi finst mér eg heyra votta fyrir hljómþýðleik í mélodíu og raddskip un. Þessvegna þrátt fyrir almenn- ingsálitið mundi eg halda uppi vörn fyrir hina deyfandi villulhljóma sönglistarinnar eins og hún er v í dag. — Eg hefi gert það, eða reyndi það á hógværan hátt, en það hafði lítil áhrif. "En hafið þér sungið mikið af Straus? — Máské ef—” lengra koipst eg ekki, því Mme Schuman HJeink greip fram í. “Mér hefir verið varpað til jarðar, og verið fótum troðin fyrif þann mann,” Svo sagði hún eftirfarandi æfintýri, sem hún lenti í á samkomu, sem haldin var í minningu um þann mann í Cin- cinnati. iSamkomusalurinn var þétt skip- aður fólki, og eins og þá átti sér stað, voru sæti sett á leiksviðið þegar sæti þrutu annarsstaðar i húsinu. Það var gert í þetta sinn og á meðal þeirra sem þar sátu voru tvær miðaldra konur úr nær- liggjandi bæjum. Svo hófst samkoman. Homleik- araflokkurinn byrjaði að spila. Mme Schuman . Heink beið eftlr því að, að henni kæmi, sat á stóli og var að<hugsa um hvað andi Wagners yrði að líða við að bom- ast að raun um að þessi nýi geni var um það, að ýta honum út í skuggan til foversdagslegu mann- anna, sem hann mundi setja þá á bekk með, svo sem Handel og Mozart. Alt í einu hvein í hljómdiskum orgaði í foassalúðrunum og rumdi í bumlbunni og eldtunguir frá vír- um og iraflömpum læstu sig út um húsið. Konurnar, sem á leiksvið- inu sátu, héldu að kviknað hefði I leikhúsinu og hlupu upp til handa og fóta að bjarga sér, og í fátinu sem á þær kom ruddust þær á stól- inn, sem Mme iSdhuman Heink sat á, ruddu hönum um og ultu ásamt henni á gólfið, og á meðan að þær voru að reyna að komast á fætur þá heyrði Mlme Schuman Heink að hoirnleikaraflokkurinn gaf nótu þá sem hún átti að byrja að syngja: “Svo eg brölti á fætur eins fljótt og eg gat,” sagði hún og fyrsta sinnið á æfinni fór eg að hugsa um föt mín og útlit. PiLsið, sem eg var í, hafði rifnað í þvögunni, sem eg lenti í ,en eg nældi það saman með hárnálum, svo þegar eg fór að syngja, þá duttu hámálarnar úr hárinu á mér ýmist ofan á gólfið eða þá niður á hálsinn á mér, eða á blaðið sem eg hélt á í hendinni.” Eftir því sem mér tókst söngur- inn klaufalegar eftir því virtust hárnálarnar forynja örara og fólk- inu þykja meira til mín koma í Straus' listinni. Guð minn góður! Það var furðulegur leikur alt sam- an. Hljóðfærin duttu hvert ofan a annað, fólkið og hárnálarnar, alt var að kútveltast. Aldrei frá því eg í fyrsta ,sinn kom opinberlega fram í konunglega leikhúsinu í Dresden og ti'l þessa dags og foefi eg nú sungið opinberlega í 47 ár hefi eg séð slíkt umrót eða heimsku og fram fór á þessari IStraus minn- ingarsamlkomu í Cincinnati. Svio fór hún fljótlega yfir at- burðina í sambandi við hið opin- berlega æfistarf sitt. Seytján ára gömul hóf hún söng- starf sitt í konunglega leikhúsinu í Dresden þar sem foún söng þá i fjögur ár og gekk í lið með Ham- fourg Municipal leikfélaginu. Til Ameríku kom foún árið 1898. En árið eftir fór hún aftur til Berlín, en réði.st skömmu seinna aftur til Ameríkuferðar og söng þá í fjögur ár við Metropolitan opera-leikhús- ið í New York. Eftir að tími sá var liðinn, sem foún var ráðin við Metropolitan leikhúsið söng hún í “Comic operum” og fyrir tíu ár- um síðan foætti hún algjörlega við að syngja á leikfoúsum í Wagners óperum, sem hún hafði getið sér ó- dauðlegan orðstýr í. Síðan foefir hún aðeins sungið á söngsamkom- um sem hún hefir aðallega foaldið í Ameríku, þar sem hún foefir átt heima í tuttugu og sex ár. Mme Schuman Heink gerir ráð íyrir að ferðast um alla Ameríku til minningar um að foún hefir sungið opinberlega í fimtíu ár og hefir hún áformað að heimsækja hvert það pláss, sem hún hefir áður sungið í. “Og sumstaðar,” sagði ihún þegar hún var að tala um vesturlandið gisti eg á foótel- um, sem hafa öll ný-tísku þægindi, þar sem eg áður svaf í kofum, sem hitaðir voru upp með eldavélum, eða í tjöldum þar sem hárfléttan á Kínamönnunum stundum irakst i ógáti ofan í súpudiskinn, um leið og þeir réttu mér hann, en mest var þó um að súpan var góð.” Mikið hefir verið ritað um Mme Scfouman Heinkj, sem móður og fanst mér því ekki úr vegi að nefna sonu hennar þrjá, tvær dætnr og einn uppeldis-son. “Hví fougsa menn svo einkennl- lega um mig fyrir þá skuld að eg er móðir? spurði Mme Schuman Heink. “Gæti eg sungið ef eg að eins þekti gleði og hrygð móður- innar af sögu sögn ? Gæti eg sung- ið hljómþýtt barnamál, sem snertl hjörtu mannanna ef eg þekti ekki hættu þá sem bamaveikinni er samfara eða óróa þann sem kirtla- veikin foefir í för með sér? Gæti eg vitað fovernig að hjarta heimsins væri, ef eg foefði ekkl svæft það á öirmum mér. Hjarta heimsins er í mínum hug barnið.” Rétt um leið og hún sagði þetta var herbergisdyrunum lokið upp og Ferdinand sonur Mme Schuman Niðurl. á bls. 7. Þakkarávarp. í tilefni af fráfalli dóttur minn- ar elskulegu, Ingunnar Maríu, Mrs. Chris. ólafsson, vil eg votta mitt innilegasta hjartans þakklæti öll- um þeim foinum mörgu vinum, er fyr og síðar reyndust henni vel. Sérstaklega þakka eg af hrærðu hjarta, þeim Mr og Mrs. H. S. Bardal og Miss Guðrúnu Sigurðs- sön, er reynst hðfðu ávalt henni og mér, sem kærleiksríkt velgerða- fólk. Einnig þakka eg öllu því góða fólki er sýndi henni ástúð og um- hyggju í banalegunni og foeiðruðu útför foennar með návist sinni. Bið eg algóðan guð að launa því öllu af ríkidómi sinnar náðar, er mest á reynir. Mrs. Guðrún Olson. móðir hinnar látnu. HÉR FÆST BŒÐI GŒÐIOG ÞJÓNUSTA! lagði handlegginiPutan um mig og j sá þar Hifandi var kónguló og benti með hinni hendinni upp í | grænleit slanga, sem lá og bað- loftið og sagði: “Lítið þér á” Eg litaðist um. Þeim megin við ána, sem New Jersey bærinn er sá eg aði sig í sólskininu í kirkjuglugg- anum og eg hugsaði með sjálfri mér. Hefir maðurinn engan krossmark rísa upp í þokukendrl J smekk fyrir því kátbroslega? En fjarlægð. hann var ungur, á aldur við hann Með armlegg listakonunnar ut-! Ferdinand minn svo eg fyrirgaf an um mig, sem hún dróg að sérhonum og ekki aðeins fyrirgaf eg og þrýsti mér upp að móðurhjart- foonum heldur fanst mér mig langa f t t <♦ f t t T f t t ♦;♦ í okkar 8 Service Stöðum No. i Cor. Portage og Maryland No. 2 Main St. á móti IJnion járn- brautarstöðinni. No. 3 McDermot og Rorie Street á móti Grain Exchange No, 4 Portage Ave. og Kennedy No. $ Rupert og King, bak við McLaren Hotel No. 6 Osborne og Stradbrooke St. No, 7 Main St. North & Stella Ave No. 8 Portagq Ave. & Strathcona Veitið Bílnum Tœkifœri. Byrjið nú þegar og látið oss hreinsa gömlu olíuna og fituna úr bíl yðar. Loftþrýsting ókeypis Fjórar loftlínur á hverri 6töð, 1 50 pd stöðug loftþrýsting. Alemite Service # Byssur með 5000 punda þrýstingi, gera oss kleift að hreinsa bíl yðar á fám mínútum. Grease Rack Service Olíunni skift á ifáum mínútum. “Distilled” vatn ókeypis alt afvið hendina fyrir Batteríið 6é ELECTRO GASOLINE 99 Best by Every Test Prairie City Oil Company Áðal Skrifstofa: 601-6 Somerset Block, WINNIPEG, MAN. ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦v v v >■ i | T t t X t t ♦;♦ f t t t t t ♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.