Lögberg - 04.12.1924, Blaðsíða 5
LÖOtfEHG, FEMTUDAGDTN 4. DESEMBER. 1924.
ft
Abyrgðarskjal er í hverjum 24 pd. eSa stœrri poka.
á
omt
HONFV back"
rV ^-4 IH WnHa. c«
ROBIN HOOO FLOUR IS CUARANTECO TO CfVC VOU
•CTTCR SATlSf ACTION TMAN ANY OTMER n.OURMIU.EO
IN CANAOA TOUR DCALER IS AUTMORlZEO TO REFUNO
TME FUU. PURCMASC PRICC WITM AlOm CIKT PCM-
ALTV AOOCO. If AfTER TWO BAKINCS VOU ARE MOT
TMOROUGMLV SATtSriCO WITM THE fLOUR AND WIU
RETURN TMC UNUSEO PORTION TO MIM
ROBIN HOOO MILLS LIMITED
Robin
Hood
Flour
i
Heldur við stolti góðrar eldabusku
út af bökun hennar.
Robin Hood Mills Ltd
MOOSE JAW CALGARY
þeasa leið: “Mesta hnoss lífsins er
að þjóna og hjálpa öðrum. Látum
oss biðja Guð, að ljó,s þjónustunn-
ar og þræðarlagsins, isem hér var
tendrað fyrir fjórum árum, megi
lýsa enn skærar á komandi ári.”
Ársreikningur félagsins 1923 hljóp
upp á 800.000 kr.
Þessu næst fór eg að grenslast
um það, thvað K. F. U. M. í Eng-
landi gerir fyrir heiðingjatrúboð-
ið. Fann eg framkvæmdastjóra
trúboðsins önnum kafinn að und-
irbúa ráðstefnu, þar sem gefa átti
skýnslur og ræða nýjar fram-
kvæmdir. Um 50' K. F. U. M.-fram-
kvæmdastjórar og formenn komu
saman, ásamt trúiboðs-firamkv.stj.
og trúboðum frá ýmsum trúboðsfé-
lögum og trúboðsstöðvum. Ráð-
stefnan var haldin í aðalfélagi K.
F. U. M, og hófst og endaði með
knéfallssbænagerð. Skýrslurnar
báru það með sér, að K. F. U. M.
hefir framkv.stjóra á 10 trúboðs-
stöðvum, sem sé í Indlandi, Birma,
Gyðingalandi, Egyptalandi, Vestur
heimseyjum, Síberíu og ýmsum
smá-eyjum.
Eg spurði aðalframkv.stjórann
á Englandi, hvoirt iþeir ihefðu í huga
nokkrar sérstakar fyrirætlanir um
starfsemina í náinni framtíð. Hann
pvaraði: “Já við ætlum — eins og
þið ihafið þegar gert í Danmörku,
*—að leggja meiri áherslu á istarf-
ið meðal drengjanna. Heimsstyrj-
öldin kollvarpaði svo miklu fyrir
okkur í starfinu. Okkur vantar
góða leiðtoga, og við horfum með
vön og eftirvæntingu til ungu kyn-
islóðarinnar. Takmark okkar er, að
leiða unga menn til Jesú Krists, og
í því starfi viljum við reyna að
duga sem best.” — Áttatíu ár eru
liðin; nýir tímar eru komnir og
nýir leiðtogar í K. F. U. M. — og
að vísu einnig- ýms ný ráð til að
W. B. Scanlan. J. F. McCornb
ALFÖT og tíjoc
YFIRHAFNIR
petta er búSin, sem viSurkend er fyr-
ir beztu kjörkaupin. Sú búSin, er
mesta gerir umsetningu meS karl-
jnannaföt.
KomiS og Utist um hjá
Scanki & ftUCtnb
Hafa úrxals fatnaði karla
:i7!> !4 POBTAGE AVE.
A8 norðanverðu, milli Carlton og
Edmonton.
ná til unglinganna, — en takmark-
ið er óbreytt. Auðvitað eru mörg
léleg félög, þar sem engin “hreyf-
ing” er, eða hún stefnir í öfuga
átt, en slíkt á sér stað víðar en 1
K. F. U. M. á Englandi.
Eg skil nú betur en áður um-
mæli John Motts, að K. F. U. M. í
Danmörku megi hrósa happi, að
vera tengt aðeins einni kirkjudeild
og í nánu samfélagi innan vébanda
hennar. í Englandi eru margar
kirkjudeildir, sem taka verður af-
stöðu og tillit til, þar sem K. F. U.
M.-meðlimirnir tilheyra þeim öll-
um. Ekki verður því neitað, að hér
er starfað. Jafnvel á Wembley-sým-
ingunni miklu hefir K. F. U. M.
sitt sérstaka hús, þar sem gefnar
eru upplýsingar um starfið, isrná-
ritum útbýtt og samkomur haldnar.
Áttatíu ár, — eg leit yfir þau 1
huganum, eftir að Ihafa fengið
þessi litlu kynni af starfi K. F. U.
M. Hve margir ungir menn ihafa
þó ekki, þrátt fyrir alt, sem sagt
er um K. F. U. iM. hlotið þar bless-
un Drottins og þegar í æsku fund-
ið Ihann sjálfan, sem frelsaira sinn.
Sem einn hinni mörgu, er þetta
hafa fengið að reyna, gekk eg upp
í herbergið, þar sem frumstofn-
andi K. F. U. M. kallaði isaman
hina fyrstu ungu menn til bænar
og tbiblíulesturs, kraup á kné þar
sem þeir höfðu kropið og þakkaði
Guði af hug og hjarta fyrir þá náð-
KAUPIÐ RÚMIÐ 0G RÚMFÖTIN
A M0RGUN Hjá BANFIELD’S
Mörg fáheyrð kjörkaup á rúmum og rúmfatnaði á morgun
Nýjar gerðir, við svo lágu verði, að búðin verður troðfull
af fólki, sem spara vili peninga, Veljið það sem yðurhelzt
þóknast snemma og sparið peninga.
$5.00
Niðnr-
borg-
un
Simmons Dropside
Legubekkur með Dínu
Simmons patent Dlnur, hlekkja-
vefur styrktur gormfjöðrum I
miðju; ryðtrygg-, fóðruð með lag
legu cretonne.
Sérstakt verð ...
U IIICU lctg-
$12.75
Simmons Stálrúm
Valhnetu áferð, 1% þuml. horn-
stðlpar ferstrendir, hæfileg milli-
gerð, ilappahjól liðug. Stærðir 3 ft.
3 þml og 4 ft. 6 þml Af n
að eins. Sérstakt ver® yl!/il v
Simmons Stálrúm
Valhnetu og fllabeins áferð. Stærð-
ir 3 ft. 3 þml og 4 ft. 6 þml. 1 %
þml. stðlpar ferh., lagleg milligerð
og lappahjðl liðug. | rj £
Sérstakt verið ......1,| J
Simmons Stálrúih
Fjögra stðilpa höfðagafl nýlendu-
snið, 5'tí þml. hár, fðtagafl 45 þml.
Stærð 4 fft. 6 þml. að
eins. Sérstakt verð .
itUl 1U (/1111.
$23.95
Hví ekki skifta á
gömlum liúsmun-
um fyr»r uðra
nýja? Iátið inn í
Exchango deild-
ina hjá oss.
Færir Heim til Yðar Hverja
Samstæðuna Sem Vera
skal Undir Eins
Fjaðrasæng: og
Mattressa
Waidorf gerðin, búnar til úr beztu
gorm-fjöðrum hertum I oltu, með
fléttuðu snæraneti að ofan; grind
er gerð úr völdum harðviði.
Með gððri mattressu
Sérstakt verð ....
$67.50
Simmons Koddar
Stærðir 18x25, blandatS fiður,
pd. á þyngd
Sérstakt verð ....
4%
$1.97
Simmons Dag-rúm
Valhnetu áferð, pilára milligerð,
liðug lappahjól úr stáli. Bezta teg-
und af dínu, fððruð fallegu cre-
tonne veri.
Sérstakt verð ....
$31.95
Jám Rúmstæði
Með fjaðradínu og þðfasæng.
Með fjaðra sæng og þðfadinu e®a
mattressu. Stærð '2 ft. 6 þml.. og
« ft. og 3 ft. 6 þml.. Hlekkjavefs
sæng og bðmullar dína.
Sérstakt verð .........
Afganginum er skift niður í
hægar vikulegar eða mánaðar-
legar afborganir. Engin leiga
eða aukaborgun.
Simmons 3-stykkja Rúm
Valhnetu áferð, pilára milligerð,
uppbúið með Simmons hlekkja-
vefs sæng og hliðardrög 1 einu lagi.
Með ómengaðri bómullardínu. Alt
fe einu Jo i «r*
Sérstöku verði .......yj4.u<)
Simmons Dínumar
Allar úr Ibðmullar þófa, lisiilega
heftar. AJlar stærðir
SérStakt verð ....
$10.95
Simmons Dínumar
Alar úr hvltum bómullar-þðfa og
allar stærðir, prýðilega A *7C
heftar. Sérstakt ver® 14,1 D
Simmons Gorm-sængur
Abyrgstar, gljádökkar að lit, úr
tempruðum stálvlr.
Sérstákt verð ....
$8.95
$14.95
JABanfifilH
H°mo Furntshor"
492 MAIN STDEET- PttONE N6667
“A Wrtflr WnBdbr 8kw to PmI whj.-
Simmons Bamarúm
Valhnetu áferð, stærð 2ft. 3 þml x
4 ft.; pilárar 1 1-16 þml., milligerð
ávöl, háar draghliðar, með’ trygg-
um lásum. ryðtrygg (j>Q1 Q|“
fjaðrasæng ..........
Vér lánuin sveita
fólki. Skrifið eft-
ir Verðskrá vorri
nm Better Grade
Fumitnre og all-
an Húsbúnað.
T a 1 s í m i ð
KOL
B62
COKE
V I D U R
Thos. Jackson & Sons
TVÖ ÞÚSUND PUND AF ÁNÆGJU.
arríku blessun, sem hann hefir
veitt ungum mönnum og veitir
framvegis í og með kristilegum
félögum ungra manna. — J. Jen-
sen.” A. Jóh.
Vísir 27. sept.
Mótmæli nauðsynleg.
Eg hefi ávalt litið svo á, að mót-
mælendur hafi skipað sér undir
þann fána að mótmæla því kirkju-
lega valdi, sem setti sig sem dóm-
ara yfir Guðs orð, þaö er ritning-
una, sem þeir hafa viðurkent al-
gildan trúargrund völl að vera.
Það skiftir þá engu, hvað það
kirkjulega vald kallar sig, ef það
upphefur sig yfir biblíuna, þá ber
að mótmæla. Eru mótmælendur að
deyja, eða sofnaðir? Hvar eru mót-
mælin? Gamla voða valdið, sem
þeir beittu sér gegn, er aS vaxa
þeim yfir höfuð alstaðar. Kaþ-
ólska miðalda einveldið er að teygja
upp höfuðið mitt á meðal vor í alls
kyns kirkjulegum samdrætti, sem
hyggur á stóra hluti. Um það
mætti margt segja, en það er ekki
efni þessarar greinar, að eins bent
á hér um leið, að nú er þörf á að
mótmæla þeim yfirgangi. En það,
sem hér skal aðallega vikið að, er
allur sá andlegi yfirgangur, sem
reynir að rífa grundvöllinn undan
'byggingunni svo að hún hrynji al-
gerlega. Það eru andlegir jarð-
maðkar, hættulegri en alt annað.
Eg rakst nýlega á rit i bókahyllunni
minni, svo saurugt, er á var litið,
að varla var hægt að þola í návist
sinni. Það var íslenzkt, eigi að
síður, en ekki þess vert að ræða um
eða mótmæla. En það var einn
talsmaður þeirra, sem lifa á því að
rífa í sundur ritninguna. Sorgleg-
asta hliðin við það alt saman er þó
sú, að jafnvel verjendur ritningar-
innar styðja þetta vonda verk, og
tala um, að sumir partar ritningar-
innar séu ekki við hæfi nútímans,
séu úreltir og gyðinglegir, eins og
helst alt gamla testamentið. Eg
hefi mætt mörgum, sem hafa jafn-
vel formælt því og þózt hafa nóg
rök fyrir ófullkomleika þess. En
eg er sannfærður um, að æfinlega
hafa þessir menn verið að tyggja
þá spýju upp eftir einhvern and-
legan leiðtoga.
Það er vissulega til mikils mælst,
að maður standi hjá og þegi, horfi
á niðurrifið og láti sér vel líka. Það
er marg sannað af sögu mann-
kynsins, að hrein og barnsleg (ekki
vísindalegj trú er grundvallarskil-
yrði mannlegrar velferðar og ham-
ingju. En, þegar fyrst er farið að
hrófla við steinunum í sjálfum
grundvellinum og benda á, að þessi
og hinn sé óhæfur, þá er hætt við
að seinast verði ekkert eftir nema
rústir, og þeir vondu verkamenn
þar “sem i refar í rústabrotum”
CEsek. 13, 4J.
Það er aðallega gamla testament-
ið, sem ráðist er á, og því nauð-
synlegt að beita vörn fyrir. Vert
er að gera sér grein fyrir, hvernig
fyrsti mótþróinn gegn því komst
inn í jafnvel sjálfa kirkjuna. Dá-
litil samlíking væri hér ekki úr
vegi. Mennirnir, sem fyrstir flutt-
ust til þessa lands, er vér byggjum,
flúðu undan ófrelsi í andlegum
efnum, er þeir sem voru komnir til
valda, beittu þeir sjálfir rammasta
ófrelsi. Fóru svo langt í því, að
þeir gáfu út lög, sem heimtuðu að
manni væri refsað fyrir að kyssa
konu sína á sunnudegi. Það er til
frásögn á prenti frá 17. öld um tvo
,skipstjóra, ,sem sektaðiif !voru og
settir fi bönd, í Massachusetts rík-
inu fyrir að kyssa konur sínar á
sunnudegi, er þeir komu heirq úr
langferð frá Norðurálfunni. Hver
var nú betri, evrópiski eða ame-
iski kúgarinn?
Á fyrstu fimm öldum kristninn-
ar myrtu heiðnir menn nálega 5
miljónir kristinna manna; en sagt
er, að kirkjan sjálf á miðöldunum
hafi myrt um 50 miljónir bræðra
sinna eða eira. Hver var nú betri,
heiðinginn, eða hinn hálfkristni
heiðingi ?
Gyðinðar höfnuðu Kristi og
kristindómi. En kristindómurinn
hafnaði öllu gyðinglegu. Hver var
nú betri, sú kristni eða sá gyðing-
dómur. Eitt sitt stærsta glappa-
skot gerði kirkjan einmitt þá, er
hún ól i brjósti hatur til þeirrar ó-
gæfusömu þjóðar, sem var fyrir-
rennari hennar. Allar öfgar eru
vondar. Hatur er glæpur. Krist-
ur bent á, að sá sem hataði, væri
morðingi. Sú kirkja, sem hataði og
ofsótti, var því fallin kirkja. hún
hafði svikið Krist, en trúlofast
heiminum, og þessi ástarsvik kirkj-
unnar stöfuðu mikið af því, að hún
skildi ekki samband sitt við tímann
á undan réttilega. Hinn gyðinglegi
mótþrói kirkjunnar á fyrri öldum
leiddi það að sér, að kirkjan kaus
heldur austurlenzka heiðni heldur
en það snið þékkingar og sann-
leika, er Gyðingaþjóðin hafði að
bjóða. Kirkjusagan sýnir oss, að
einmitt á þessum tíma ruddi sér til
rúms í kirkjunni alls kyns heiðni,
sólardýrkun, trú á framliðna helga
menn, trú á pílagrímsferðir, trú á
helga muni, mold og ýmsar forn-
leifar, trú á alls kyns særingar, að
hjátrúar herradæmið reisti hásæti
sitt á rústum kristindómsins.
Það kannast allir við dæmisögu
Krists um víngarðinn fMatt; 21,
33-34). Þar lætur hann lærifeður
Gyðinganna kveða upp dóminn yf-
ir sjálfa sig. Húsráðandinn í dæmi-
sögunni er Faðirinn, sonurinn, sem
sendur var, er Kristur, vínyrkjam-
ir, sem ekki guld uávöxtuna í rétt-
an tíma, eru Gyðingarnir. Víngarð-
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak-
verk, bjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá ölluvn lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
urinn, sem frá þeim mundi tekinn
verða, er guðsríkið, sannleikurinn,
eða fagnaðarerindið. Jesús sagði
við þá: “fyrir því mun Guðsrikið
frá yður tekið verða og gefið þeirri
þjóð, sem ber ávöxtu þess.”
Lesarinn athugi þetta. Jesús
sagði ekki: Guðsríkið mun frá yð-
ur tekið verða, endurbætt, klætt i
tízkubúning og svo gefið annari
þjóð. Hann sagði að eins: Guðs-
ríkið — sannleikurinn — fagnaðar-
erindið mun frá yður tekið verða
og gefið annari þjóð. Ástæðan
fyrir því var, að þeir guldu ekki
það sem þeim bar i réttan tíma.
Jesús sagði aldrei, að sannleikur-
inn, sem þessari þjóð var trúað
fyrir, fyrirheitin og sáttmálinn, lög-
gjöfin og fagnaðarboðskapurinn,
hefði reynst ónóg, það var að eins
þjóðin , sem sveikst um að gjalda
ávöxtuna. Það gerði miðalda-
kirkjan líka, svo guðsríkið var aft-
ur tekið frá henni og fengið í hend-
ur öðrum, sem betur fóru með
sannleikann; svo hefir Jiað alt af
gengið, sannleikurinn er ávalt
einn, en um trúnaðarmenn hans er
oft skift eftir þörfum.
Nýja testamentið segir skýlaust,
að fagnaðaTerindJð haífi einnig
verið boðað í fornöld. “Því fagn-
aðarerindið var oss boðað eigi síð-
ur en þeim, en orðið, sem þeir
heyrðu, kom þeim ekki
ýmsar setningar gamla testament-
isins, en sama hugtakið, jafnvel
sömu setninguna má finna í elztu
bókum gamla testamentisins.
Þegar Jóhannes skírari hóf starf
sitt, þá tók hann inngangsorð sitt
úr gamla testamentinu: “Eg er
rödd manns, er hrópar í óbygðinni’’
("Jóh. 1: 23; Es. 40: 3). Hann
kom þá líka samkvæmt spádómum
gamla testamentisins. Þegar Jes-
ús hóf kenningu sina, valdi hann
inngangsorð sitt úr gamla testa-
mentinu: “Andi Drottins er yfir
mér, af því hann hefir smurt mig,
til að flytja fátækum gleðilegan
boðskap, hann hefir sent mig til að
boða bandingjum lausn og blind-
um, að þeir skuli aftur fá sýn, til
að láta þjáða lausa, til að kunn-
gera hið þóknanlega ár Drottins”
fLúk. 4: 17-21; Es. 61: 1-3).
Þegar Stefán flutti sina voldugu
varnarræðu ^Post. 7. kap.J, þá tók
hann aunað hvert orð, að heita má,
úr gamla testamentinu. Það var
rökstudd, söguleg ræða og flutt
með krafti heilags anda. Þegar
Páll flutti varnarræðu sína fPost.
13. kap.), tók hann rökfærslu sína
einnig úr gamla testamentinu.
Þegar svo Páll ferðaðist um og
boðaði Krist, þá gerði hann það
svona: “Því að það kendi eg yður
fyrst og fremst, sem eg einnig hefi
meðtekið, að Kristur dó vegna
vorra synda samkvæmt ritningun-
um, og að hann var grafinn og að
hann er upprisinn á þriðja degi sam
kvæmt ritningunum.” (1. Kor. 15,
3). Þessar sömu ritningar kallar
Páll svo á öðrum stað “heilagar
ritningar”, sem geti veitt mönnum
speki til sáluhjáípar fyrir trúna á
Jesúm og gert það að verkum, að
“Guðsmaðurinn sé algjör, hæfur
gjör til sérhvers góðs verks” (1.
Tím. 3: 15, 16).
Oft sagði meistarinn sjálfur í
í ræðum sínum: “Skrifað stendur”
eða "Hvernig les þú?” og mannin-
um, sem spurði hann hvað hann
ætti að gjöra til að öðlast eilíft líf,
sagði hann: “Halt þú boðorðin”.
[esús er í gær og í dag hinn sami
og um allar aldir. Hann mundi
svara þér, kæri lesari, þvi sama i
dag, ef þú spyrðir hann: “Haltu
boðorðin.”
Sú réttlátasta setning, sem nokkru
sinni sögð hefir verið, er þessi:
“Alt sem þér viljið, að aðrir menn
geri yður, það skuluð þér og þeim
gera.” En takið nú eftir, hvað
að haldi..
vegna þess að það samlagaðist ekki.Jesús segir um leið: “Þvi þctta er
.............. ' - - lögmálið og spámennirnir”
trúnni hjá heyrendunum.” “Þar
sem nú enn stendur til boða, að
nokkrir gangi inn til hennar (hvild-
arinnar og þeir, er fagnaðarerindið
var fyr boðað, gengu ekki inn sak-
ir óhlýðni” (Hebr. 4: 2, 6).
Það mundi heldur ekki vera rétt-
látt af Guði, að boða oss fagnaðar-
indi, en ekki mönnum fyr á tíðum.
Guð er réttlátur. Hann boðaði
jafnvel Adam fagnaðarerindið.
Hvar sem þér kaup-
ið og hvenær sem þér
kaupið Magic bökun-
arduft, vitið þér, að
það er ætíð hægt að
reiða sig á það og er
hið besta, ávalt á-
byggilegt og hreint.
BÚIÐ TIL í CANADA
MAGIC
BAKINC
POWDER
Fagnaðarerindið
um endurlausn
boðskapur var
feðíunum. Abel
komandi endurlausnara
góðan vitnisburð fyrir
er boðskapurinn
mannanna, þessi
kunngerður for-
fórnaði í trú á
og fékk
trú sína.
Abraham hlakkaði til að sjá Dag
Krists og sá hann í trú; andi Krists
starfaði i Nóa og spámönnunum,
sem spáðu um píslir Krists og
dýrðina þar á eftir. Allir þessir
menn, segir Nýja testamentið,
“fengu góðan vitnisburð fyrir trú
sína” fHebr. 11: 39). Þessi sami
kapituli kemst 17 sinnum svona að
orði: “Fyrir trú”, og þá er hann
að tala um trúarhetjur Gamlatesta-
mentisins. Fyrir utan þessi 17 at-
riði telur svo höfundurinn upp
fjölda marga og endar með að
hann geti ekki nefnt þá alla, sem
hrósverðir eru fyrir trú sína.
Allir þessir menn trúðu á kom-
andi endurlausnara, en seinni tíða
menn trúa á kominn endurlausn-
ara. Hverjir hafa nú gert betur?
Hverjir hafa auðsýnt meiri trú?
Það sem benti fram að frelsaran-
um, var eins heilagt og það, sem
minnir á hann. Táknmyndirnar
voru eins frá Guði eins og sakra-
mentin. Það styrkti mína trú mik-
ið, er eg sá,, að frelsarinn dó á
krossinum að heita má á sama
klukkutima, sem Drottinn gerði
sáttmála við Abraham nálægt 2000
árumi áður, að kvöldi dags rétt fyr-
ir sólarlag, og á sama tíma var
páskalambinu slátrað i Egypta-
landi. Þetta var engan veginn til-
viljun, heldur nákvæmur skuggi.
Gamlateseamentið segir, að við
þurfum að játa synd vora. Nýja-
testam. segir það sama. Gamla-
testam. segir, að Guð fyrirgefi, ef
vér játum synd vora. Nýjatestam.
segir það sama. Gamlatestam. seg-
ir, að vér verðum hólpnir fyrir trú.
Nýjatestam. segir það sama. Nýja-
testam. segir, að réttlæti fáist fyr-
ir trú. Nýjatestam. segir það hið
hama. Gamiatestam. segir, að vér
þurfum að umskera hjörtu vor.
Nýjatestam. segir hið sama.. Gamla
testam. segir, að vér eigum að vera
heilagir og fullkomnir eins og okk-
ar himneski faðir sé fullkominn.
Nýjatestam. segir hið sama. Gamla
testam. talar um réttlátan, kærleiks-
ríkan, miskunnsaman, Guð og föð-
ur, sem leitar syndarans, sem lof-
ar hjálp og frelsi, stundlegri og ei-
lifri velferð fyrir trú og hlýðni.
Nýjatestam. gerir hið sama.
Einn þektur fræðimaður íslenzku
þjóðarinnar minti einu sinni í riti
á orð Krists í f jallræðunni: “Ver-
ið því fullkomnir, eins og faðir yð-
ar er fullkominn”, tók svo munn-
inn fullan og sagði rembingslega:
“Hversu ólikt er ekki þetta þeim
hebreska heiðindómi”, sem hann
var að ræða um. Hann átti við
(Matt.
7: 12J. Svo réttlátt var lögmál
Guðs og svo sannar voru réttlætis-
kröfur kenninga spámannanna, að
um fullkomnun var að ræða.
Litum nú ofurlítið á sæluboðun
Krists í fjallræðunni, sem allii
dást að. Er nokkuð þvilíkt að
finna í gámla testamentinu:
“Sælir eru fátækir i anda, þvi að
þeirra er himnaríki.” Sama hug-
takið, jafnvel orðin eru í 15. grein
57. kap. Esaja spámanns.
“Sælir eru syrgjendur, þvi að
þeir munu huggaðir verða.” Sama
hugtakið, jafnvel orðin, er að
finna í Sal. 126, 5.
“Sælir eru hógværir, þvi að þeir
munu landið erfa.” Sama hugtak-
ið, jafnvel orðin, er að finna í Sal.
37. 29.
“Sælir eru þeir, sem hungrar og
þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir
munu saddir verða.” Sama hug-
takið, jafnvel orðin, er að finna í
Sal. 63. 3-6.
“Sælir eru miskunnsamir, þvi að
þeim mun miskunnað verða.” Sama
hugtakið, og jafnvel orðin, er að
finna i Hós. 10: 6, 6.
“Sælir eru hreinhjartaðir, þvi að
þeir munu Guð sjá.” Sama hug-
takið, jafnvel orðin, er að finna í
Sal. 24: 4.
“Sælir eru friðflytjendur, þvi að
þeir munu Guðs synir kallaðir
verða.” Sama hugtakið, jafnvel
orðin, er að finna í Es. 52: 7.
“Sælir eru þeir, sem ofsóttir verða
fyrir réttlætisins sakir, þvi að þeirra
er himnaríki.” Sjá einnig Es. qi:
7, 11, 12, 16.
Svona gæti maður haldið áfram.
Höfundur þessarar greinar er að
enda við að lesa bók eftir hálærðan
guðfræðing, sem setti sig inn í 26
tungumál, til þess að geta hrákið
gagnrýnendur biblíunnar. Vonandi
gefst tækifæri til að minnast ofur-
lítið á þessa bók seinna. Þess ska!
að eins getið hér, að þessi óvana-
iega vel færi maður í þessum efn-
um segir um gamla og nýja testa-
mentið, að “sameinuð standi þau,
en aðskilin falli þau.”
Það er virkilega kominn timi til
þess fyrir allar sannleikselskandi
manneskjur, að mótmæla, og
hröpa: Nú er nóg komið, og hefj-
ast handa að vinna á móti þessu
voðalega, ófagra og hættulega nið-
urrifi vorra tíma. Úr öllum horn-
um heyrast hljóð, kvartanir yfir
óviðráðanlegum vandamálum. Sagt
er, að af 237,000 drengjum í
Brooklyn á aldrinum milli 12 og 18
ára, sé minna 30,000 undir nokkr-
um kristilegum áhrifum. Þessi
unga uppvaxandi kynslóð á að setj-
ast í sæti embættismanna landsins.
Blaðið “Current Opinion”, októ-
ber 1924, flytur skýrslu, er sýnir,
að embættismenn og trúnaðarmenn
prótestantisku Bandarikja þjóðar-
innar, steli að segja má úr sjálfs
sín vasa því er nemur 3,000,0000,000
—þremur biljónum á ári. Eitt sýn-
ishorn samvizkusemi, trúmensku
og siðgæðis. Blaðið “Los Angeles
Times” segir, að “gott fólk sé orð-
ið þreytt á hinni svo kölluðu ment-
un, sem vanmegnug sé að koma
hinu góða til vegar. Mentun, sem
ekki eflir gott lunderni, samvizku-
semi, hugrekki og borgaralegar
dygðir, er ekki hin sanna mentun,
en jafnvel hættuleg.”
Gamli Páll kendi, að “heilagar
ritningar” veittu mentun og þekk-
ingu, sem gætu gert manninn full-
kominn og “hæfan til sérhvers góðs
verks.” Hann hafði eitthvað fyrir
sér í því. Allra alda reynsla sann-
ar þetta, og enn á voram dögum
má treysta þeim bezt, sem hafa orð-
ið fyrir “lampá fóta sinna”.
Eigum vér ekki að trúa gamla
Páli, og kjósa þá mentun öllu
fremur? Hefjast handa og mót-
mæla yfirgangi “vondu verkamann-
anna” og vinna með eins miklum á-
huga að viðreisn og siðabót, eins
og þeir vinna að niðurrifinu?
Pétur Sigurðsson.
Kaupgjaldsdeilur eru nú í aðsigl
á Akureyri. Hafa vinnuveitenda-
félagið og verkamannafélagið birt
sinn kauptaxtann Ihvort og er taxtl
vinnuveitendafélagsins 2°JC ’hærri
en gamli taxtinn frá í fyrrahaust,
en verkamannafélagstaxtinn 30—
50% 'hærri.
Vísir.
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
Presklent
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.