Lögberg - 04.12.1924, Side 7

Lögberg - 04.12.1924, Side 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN. 4. DESEMBER. 1924. BIb. 7 Frá Californíu. Exeter Cal. nóv. 20. ’24. Heiðraði ritstj. Löglbergs! Nú er eg þá hér í sólskinslandinu enn á ný, ekki kominn alla fyrir- huguðu leiðina, en þó svo langt, að eg er farinn að hægja á ferðinni, hvíla mig og horfa til baka. Það sem allra fyrst kemur í ljós er eg horfi til ibaka er fjarlægðin mikla yfir fjöll og dali, hóia gil og slétt- ur, sem nú er orðið á milli mín og þeirra alira, sem voru mér svO innilega veiviljaðir og góðir aust- urfrá. Það er ekki laust við sökn- uður læðist inn í Ihugann, og það þó að eg reyni að réttlæta sjálfan mig og mitt ferðalag, og fevOrt sem það er rétt eða rangt reyni eg það af alefli. En við hugann ræð eg ekki, hann hvarflar austur, sveim- ar þar fram og til baka upp aftur og aftur, hvað sem hver seglr. Þetta er nú alt eðliiegt og mér ekki ógeðfelt enn frá því kemur sú hugsun að á engann hátt geti eg í anda dvalið hjá þesisum vinum og kunningjum eystra sem svo marg- ir af beiddust eftir að fá sem öft- ast að heyra frá okkur héðan úr fjarlægðinni en að fá dálks rúm í Lðgbergi af og til. Auðvitað er þetta töluverð ásælni, þar sem eg héfi ekki upp á neitt það að bjóða sem talhst getur alment Iblaðamál lesendum til uppbyggingar og fróð- leiks, öll þannig mál eru ofurefli mitt, og eg verð því að biðjast af- sökunar, en lesa skal eg þau samt flest með ánægju en 'sum með leiðindum, ein;s Og gjörist. Eg fel því Páli stjórnmálin séra Kristni kristindómsmálin K. N. skáldskap- inn, eg gæti nefnt fleiri sem eg álít hæfa menn til að halda á lofti því sem gott er og uppbyggilegt, en ef ti«l vill yrði það tekið illa upp, og óvild annara vil eg forðast eft- ir mætti. Mitt mái eð aðeins hjal kunningja við kunningja yfir kaffi á kvöldin. Samibland af gamni og alvöru, áreitnislaust við alt og við alla, eða «svo er til ætlast, og þvl meinlaust og um 'leið gagnslaust. Á bara að flytja ofurlítinn yl yflr fjarlægðina á milli vina, og á þann hátt mun því stinga algjörlega í stúf við fle,st annað í blaðinu, og vil eg leyfa mér að gefa því fyrir- sögnina: “«Dagbók flakkarans” nema ef þú Iherra ritstjóri vi'lt gefa því annað nafn, þá er það þér að sjálfsögðu guðvelkomið, en «í dag- bókarformi verður það, fæðist smátt og smátt án dagsetningar eða annara harmkvæla, kemur í smápörtum af og til alt frá þeim degi er eg fór frá N. Dak. í haust og |þar til allar mínar burðarhríð- ir eru hjá liðnar, sem ómögulegt er að segja ihvenær verður, máské áður nokkurn varir, eða ekki fyr en allir eru löngu steinleiðir, um það þoiri eg ekki að segja, en biðjl einbver mig að hætta á einbverj- um vissum tíma, þá 'lofa eg að taka þá bón til greina með hæ- versku og kurteisi eins og einum “gentleman” ber að gjöra. Svo í von um bænbeyrslu frá þér byrja eg hér með “dagbók flakkarans”. Nú var nóvember mánuður byrjað- ur og farið að kólna í veðri fyrir alvöru í N. Dak. tíðarfar þar hafði verið ágætt til þessa tíma. IJpp- slkera hafði yfirleitt verið góð bæði að vöxtum og gæðum og ánægja virtist því ríkja í hugum flestra. Ekki allfáir voru þó^ þeir sem undu illa falli LáFollette’s þessa nú- tíðar Mósesar, sem þeir hðfðu treyst á að mundi leiða sig og aðra að “kjötkötlum” ,sem væru á bák við pólitísku tjöldin, •— en sem seint munu finnast þó lengi verði leitað. Nú var sú von úti, því yfirgnæfandi atkvæðafjöldi hafði lýst yfir vantrausti á öllu því dá læti við kosningarnar nýafstöðnu, og var sumum því súrt í augum eins og Skarpbéðni. Og nú var dagurinn kominn, sem eg bafði ákveðið að leggja & stað í fjórða skiftið vestur í sól- skinið á Kyrrahafsströnd. Dagur- inn þessi, sem eg lagði á stað var einn sá allra leiðinlegasti sem komið hafði á haustinu. Hrákaldur öskrandi suð-austan stonnur var á, geysandi marga tugi mílna á kl. stund rífandi með sér mold og sand og alt lauslegt, rykkjandi manni á allar hliðar og látandl ekkert böfuðfat í friði nökkra stund. Stálbúfur einar hefðu þá tollað á höfðum manna með að halda þeim báðum höndum eða negla þær við hausinn með fjórum sterkum nöglum. Þetta kallið þið máské að ýkja en margfalt meira ýkja þó skáldin oft og fá fyrir það lof og prís svo þið ættuð ekki aö dæma mig hart þó eg ”kríti lið- ugt.” Allir þekkja snígilinn, þenn- an ógeðslega skriðorm jarðar. Oft reyndi eg á unglingsárum mínum að hafa stundarstytting af að kynna mér hann, er eg sat einn yfir ám á sumrin. Þá var hann í sínum rétta bam, ef veðrið var gott ,en dróg sig inn í skelina, ef álhrifin að utan voru ekki góð, og hornin hans voru mér algjörlega leyndarmál og eru enn í dag. Eg hafði oft af glettni skilið snigilinn frá skelinni til að sjá hvað hánn gerði þá, og bann iskreið þá samt, en var auðsjáanlega utan við eðli sitt í því áistandi. Nú var eg sjálf- ur í því ástandi, var ski'linn frá skelinni minni, búsum, skjólinu, en skreið samt í storminum, en eg kendi til, veðrið meiddi mig IMeð mér var til ferðar ráðinn kunningi og nágranni minn S. A. Anderlson frá Hallson aldraður sem eg, en meiri víkingur að ætt og eðli, var nú á leið til Blain Wash. til að dvelja þar veturinn. Sigurður, eins og eg sagði er líkur víking, þrátt fyrir aldur., en eg mun líkari aldraðri piparmey, sem hefir hjartað eitt í réttum stað æfinlega, þó alt annað sé í ólagl, eða svo virtipt mér þetta þarna. Sigurður hefir verið hraustmenni og er enn, návist han«s tekur all- an kuldahroll burt úr manni, fyllir mann nýju fjöri, og eg gæti trúað að hún læknaði smákvilla, svo sem bausverk, hósta, harð'lífi ög fleira, að min(sta kosti leið mér betur eftir að við fundumst á «stöðinni í Cavalier, en auðvitað eru mínir kvillar aðrir en eg nefndi. Án spaugs er Sigurður besti samferða maður og okkur leið vel á ferðinni saman á meðan hún entist. Okkur kom saman um það að við báðir eins hefðum gildar á'stæður til að verja því af efnum okkar, isem til þess þarf að losast við kuldann 1 N. Dak. yfir vetrarmánuðina, og við létum báðir í Ijósi, að við mundum halda þeirri aðferð áfram framvegis. Meira síðar. Stjórnarbót. Guðmundar Finnbogasonar. Engum manni er Dr Guðmund- ur líkur! Hann hefir nú^skrifað 11 arka bók um draum sinn, en að vísu er hún um endurbætur á stjórnarfari allra þjóða, svo ekki verður annað isagt, en að viðfangs- efnið sé mikið og merkilegt, þó til- drög bókarinnar séu llítill og óljós draumur. En er þá ekki bók þessi draum- órakend og lítið á benni að græða? Þessari spurningu er fljótsvarað á þann veg, að svo er ekki. Bókin er skýr og skemtileg og flytur svo mðrg eftirtektarverð nýmæli, að allir geta eittbvað af benni lært, jafnvel þó þeir litu mikið öðruvísi á málin en höfundurinn. Einn áf fyrstu köflum bókarinn- ar heitir “ógöngur”. Þar er rætt um hversu þingræðis- og flokka- stjórnin hafi gefist illa í öllum löndum, og það svo að til vand- ræða horfi. Allur síðari hluti bók- arinnar lýtur svo að því mikla máli, hversu úr þessu megi bæta.. Flyt- ur höf. þar ýms frumleg og eftir- tektaverð nýmæli. Um þingræðis- ógöngurnar hafa margir ritað, en undarlega fáir reynt að benda á leiðir út úr þeim. Það er eins og öllum fallist hendur í því efni. Það á því ihver maður þakkir skilið, sem reynir með góðum rökum að leysa þennan Gordíonshnút. Eg ibýst við að flestir geti verið sammála Dr. G. F. um ógöngurnar og skal eg því ekki fara frekar út I lýsingu han,s á þeim. Eg skal að eins taka það fram, að mörgum mundi bregða í brún, ef þeir vissu hve þungan dóm þingræðið fær hjá öllum fjölda viturra manna. Má néfna sem dæmi, að fyrir nokkrum árum var þetta mál rætt á fundi frakkneskra beimspekinga og voru þar margir af bestu mönn- um Frakka saman komnir. Enginn tók svari þingræðisins, allir báru því herfilega söguna, sögðu það ’bæði “ópraktiiskt” og siðspillandi. —í Englandi er svipað hljóð 1 ptrokknum. Lord Röseberg skrifaði eitt sinn: “Flokkstjórnin er böl, •— ef til vill óumflýjanlegt, en eigi að síður bðl. Það er ógæfa vor, að svo margir skuli tigna það skipu- lag og trúa á það eins og guð. Það rekur bestu mennina burtu og set- ur í stað þeirra þá, sem auðveldast er að koma að.” — í Ameríku seg- ir próf. Saibine: “Vér höfum mist traustið á fulltrúaþing.----Það er langt síðan, að miklir hæfileika- menn töldu það heiður að vera kosnir á þing.” — Jafnvel í forn- öld kvað við sama tón í lýðstjórnar- ríkjunum. Heimspekingurinn Plato segir, að það sé verst í Aþenu, “að allir blandi «sér í alt, og alt sé undir öllum komið.” Svo kva“ Gestur:. Já það er ekkert undarlegt þó illa gangi þjóðin mín; því allir bafa á öllu vit og enginn kann að skammast sín. Alþingi vill höf. halda, en kjósa til þess á annan veg en nú. Helstu nýmæli hans um a'lþingiskosning- ar eru þessi: 1. Allir sem kosningarrétt hafa eru skyldir að kjósa, en mega gera það bréflega. 2. Allir kjörgengir skulu skyldir að taka móti þingkosningu. 3. Hver kýs einn mann (kjör- gengan), þann sem hann treyistir best, ihvar sem hann er á landinu, því alt landið er eitt kjördæmi. Með þessum ráðum vill höf. kveða niður hreppapólitík, kjðs- endadekur og Ihrossakaupin á þingi, en jafnframt tryggja þing- inu Ibetri menn. Enginn getur dreg- ið sig í hlé og enginn neyðist til að kjóisa annan en þann, sem hann treystir best. Vafasamt tel eg, að þessi ráð komi að fullu haldi. Til að byrja með myndu mar.gir reyna að kjósa besta manninn í sínum hreppi, en hinsvegar kæmu ‘listar’ bélstu stjórnmálaflokkanna, sem flokksblöð þeirra styddu af alefli. Atkvæði samviiskusðmu mannanna yrðu dreifð og féllu ógild, svo eft- ir nokkrar tilraunir hættu menn að hugsa um annað en listana, og flokkarnir réðu lögum og lofum eftir sem áður. Kostur væri það þó, að geta kosið eftir sínu höfði og vera ekki ibundinn við lélega frambjóðendur. Hreppapólitík og hroissakaupum yrði viissulega gert erfiðara fyrir með þessum hættl, en hæpið að betri menn yrðu kosn- ir á þing eða flokksveldið rýrnaði. Þá væri það viðbúið, að fámennar stéttir og héruð fengju enga full- trúa á þingi, en úr því mætti að noWcru Ibæta eins og böf.»drepur á. Böf. gerir hér kosningaréttinn að undirstöðu allis, líkt og nú er, ER N0 í GILDI EXCURSIONS Austur Canada TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. jan. 1925. 3 mánaða dvalartími. Vestnr ad Kyrrahafi TIL SÖLU Sérstaka daga í Desember Janúar og Febrúar Dvalartími til 15. Arpíl 1925. Til 'Gamla Landsins TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. Jan. 1925 til strand- siglingastaða. (St.Johns, Halifax, Portland) SJERSTAKAR LESTIR og Svefnvagnar LÁTIÐ Til skipshliðar í St. Johns fyrir þá sem fara í Desember. CANADIAN PACIFIC Haga ferð yðar og ætlar kjósendum að greina gullið frá isoranum, meta það sem menn rita um landsins gagn og nauðsynjar o. þvíl. En er hér ekkl til of mikils ætlast? Próf. Terman telur, að um 70% af kjóiíendum Bandaríkjanna (hvítir menn) hafi ekki öllu meiri andlegan þroska en 12—13 ára börn, og bætir því við “að sem kjósendur fái þeir aldrei neina 'skímu af þeim grundvallar- atriðum, sem snerta skatta, tolla, ríkisrekstur, notkun lánstrausts, uppeldismál, afstöðu verkamanna og vinnuveitenda. Skifti þeir sér nokkuð af stjórnmálum, verða þeir aðeins trúir flokksmenn og berg- mála öll vígorð flokksins.” Ef gert er ráð fyrir því, að kjósendur séu svipðir hér, þá nær sjóndeildar- hringur fæstra út fýrir hreppinn, og lægi þá næst, að kjósendur kysu aðeins sýslunefndarmann í bverj- um hreppi, en sýslunefndin og bæjanstjórnin aftur þingmenn, eins og Sig. heitinn á ISelalæk lagði til. Altaf verður kosningaréttur- inn vandræðamál, því hann metur fróða og fáfróða, illa menn og góða að jöfnu. Auðveldast ætt það þó að vera, að benda á álitlegasta manninn í sínum ihreppi. Frh. Guðm. Hannesson. Lögrétta. —:----o------- Einokun og höft. Svo sem kunnugt eir, hafa risið upp hér í landinu harðsnúnir, pólitíiskir flokkar, sem telja það, meðal annas, ætlunarverk sitt, að koma verslunarstétt landsins á kné. Þess var látið getið á prenti, um þær mundir, sem annar þessara flokka var að komast á laggirnar, að takmarkið væri það, að uppræta kaupmannastétt landsinis með öllu, en síðar var þó gengið frá þeim ummælum, er sýnt var að þjóðln tók þeim fálega. En ennþá er andinn þó hinn sami undir niðri, og kaupmenn bornir brigslum og illmælum, er hentugt þykir. — Mun það eiga að bæta hinn pólitíiska jarðveg flokkanna og ryðja braut bugsjón- um þeirra manna, sem öll viðskifti þjóðarinnar vilja hneppa undir ok einkasölu og harðra félagsbanda. Til skamms tíma hefir Islending um verið tamt að trúa sérhverri aðdróttun og ámæli á hendur kaupmannastétt landsinis, og er það að vísu skiljanlegt, því að enn þá lifa með þjóðinni endurminn- ingarnar um verslunar-einokunina á borfnum öldum og þungar bú- sifjar í langan aldur af hálfu danskra seltsöðukaupmanna. En vitanlega er það fjarri öll- um sanni að láta nútíðarkaup- menn vora, hina ungu islensku verslunarstétt, sem á undanförn- um áratugum befir verið að taka verslun lansins í sínar 'hendur, af útlendingum, gjalda gamalla isynda frá löngu horfinni tíð. — Þetta hefir þó verið reynt, og munu þeir menn, sem að því stóðu hafa litið svo á, sem ekki væri ó- hugsandi, að með þessum gömlu vopnum mætti takast að vinna kaup mannastéttinni nokkurt tjón, en upp|skera (jafnframt að launum vinsældir þjóðarinnar og valda- traust. Þetta hefir ekki orðið árangurs- laust. Óvinir kaupmanna og frjálsra viðskifta hafa komið þvl til vegar •— að líkindum fyrst og fremst í því skyni, að lama starf- semi verslunarstéttarinnar •— að lagðar 'hafa verið víðtækar hömlur á frjáls verslunarviðskifti í land- inu, einokunarverslun isett á lagg- irnar, og höftum og bönnum slöngvað yfir þjóðina. — Alt hefiir þetta verið gert að forspurðri verslunarstétt landsins, og í óþökk mikils hluta þjóðarinnar. Ofur- kapp sumra mann, að halda þessu ófrelsi við og efla það, befir verið undarlega mikið, og heilbrigð skynsemi hefir þrásinnig orðið að lúta í lægra haldi í þessum efnum á undanförnum árum — En þetta getur þó ekki staðið til lengdar bér eftir. Endnrminningar þjóðar- innar um viðiskiftakúgun á horf- inni tíð, eru svo óglæsilegar, að þes,s er ekki að vænta, að bún selji sig undir þvílíka ánauð öðru! sinni, meðan hún er athafnafrjáls. Hún lætur áreiðanllega ekki blekkj- ast af því til lengdar, þó að ein- okunin breyti um svip, taki sér nýtt nafn og reyni að gera mönnum sjónhverfingar, með því að kalla sig landsverslun. öll landseinkasala er einokun — ekkert annað en einokun. Hún lok- ar úti alla samkeppni og vöru- vöndun. Menn verða að sætta sig við það, sem að þeim er rétt, eða vera án vörunnar að öðrum kosti, því að þeim er óheimilt að afla sér bennar annarsstaðar, alveg eins og á gömlu einokunartímunum. Óvildarmenn verslunairfrelsis-1 ins í landinu, einokunarmennirnir, I •hafa á undanförnum árum og enn í dag, haft landstjórnina á sínu bandi að nokkru levti. Hún hefir, að því er séð verður, fálmað í blindni og hrakist stefnulaus fyrir ofríki þessara manna, enda löng- um þurft að hallast í allar áttlr eftir stuðningi og notast við alt :sem fáanlegt var. —En svo fer jafnan hverri þeirri stjórn, sem þráir það heitt að hanga í völdum, en skortir ihugkvæmd og áhugamál sjálfa. Það dylst engum manni, sem líta vill hlutlaust og alvarlega á viðskiftamála-ráðstafanir stjórn- arinnar á undanfarinni tíð, að þær hafa engum til heilla orðið né hagsbóta, hvarki þjóð eða einstak- lingum. Hitt mun sönnú nær, að þær hafi orðig mörgum manni til varanlegs ófarnaðar og þjóðinni í heild sinni til skapraunar og tjóns. I Meðal annars bafa menn goldið þessara ráðstafana í hærra vöru- verði, en þeir hefðu þurft að sæta í frálsri samkeppni. Núverandi landsstjórn, að at- vinnumálaráðherranum undan- teknum, er ekki sekari um einok- unahbraskið en aðrar stjórnir síð- ustu ára. En í haftamálunum beflr hún lent í sárasta basli og ógöng- um. — Reglugerð hennar um inn- flutningsbann, dags. 7. maí í vor, er sett gegn vilja meiri ihluta Al- þingis, eins og hann lýsti sér við atkvæðagreiðslu í neðri deild, og í óþökk flestra landsmanna. Hún er svo víðtæk og nær til svo margra vörutegunda, að það var þegar í upphafi augljóst mál, að hún yrði óframkvæmanleg, nema með stórkostlegum undanþágum. — Hér skulu ekki bornar brigður á það, að stjórnin vilji láta undan- þágur frá ákvæðum reglugerðar- innar, ganga jafnt yfir alla, er á þeim þurfa að halda, en við því er þó ekki að dýljast, að henni þykir fara það mjð.g misjafnt úr hendi. Það er nú haft fyrir satt, að stjórnin sé loksins farin að sjá og kannast við gagnleysi baftanna og muni ætla sér að gefa eintoverj- ar 'bannvörur frjálsar innan skamms. En það er ekki nóg. Hún á að fella alla reglugerðina úr gildi þegar í stað.— Stjórninni er áreiðanlega fyrir bestu að það skjal detti úr sög- unni, sem allra fyrst, þegjandi og hljóðalaust. Vísir 4. okt. Dr hagskýrslunum. Mannfjöldi í árslok 1923. í nýútkomnum hagtíðindum er birt yfirlit yfir mannfjölda á land- inu i árslok 1923. Samkvæmt þvl hefir fólkinu fjöigað um 1325 árið 1923, eða um 1,4%, en um 1207 manns 1922. Aftur á móti hefir fjölgunin 1921 ekki verið nema 536 manns. Alla fjölgunina sem orðið ‘hefir á þessum árum, hafa kaupstaðirn- ir gleypt, og heldur meira, þvl fólkinu hefir smáfækkað í sýslun- um, ihér um bil um 200 manns á ári síðustu árin. 1 kaupstöðunum hefir aftur á móti fjölgunin verið fram undír 5% hin síðustu ár. Mannfjöldi á öllu landinu var 1 árSlOk 1923, 97,758. Af þeim voru 47,438 karlar en 50,320 konur. Mannadauði, hjónavígslur og fæðingar. Hjónavígslur voru 1921, 562, 1922 564 og 1923 477. Fæddlr voru umfram dána 1921 1121, 1922 1250 og 1923 1344. Hjónavígslum hefir farið mjög fækkandi á síðustu árum, og síð- asta ár hafa ’þær verið tiltölulega færri en nokkru sinni áður. Fæð- ingum hefir líka fækkað mjög mikið. Mannadauði hefir þó minkað miklu meir, svo að hann er nú nær helmingi minni en fyrir 50 árum. Jafnvel inflúensuárið, 1918, varð manndauðinn ekki meiri en rúmlega 16 af þúsundi. En árið eftir varð manndauðinn minni en hann (hefir nokkru sinni orðið annars, aðeins 11,2 af þúsundi. Árið 1921 varð manndauði með meira móti og slagar upp í inflú- enzuárið, en tvö síðustu árin hafa verið ólík að þegsu leyti, þrátt fyrir mikla mannskaða á sjó árið 1922. Af hinni miklu minkun mann- dauðans leiðir það, að hin eðli- lega manfjölgun eða mismunurinn á fæddum og dánum fer vaxandi þrátt fyrir fækkandi fæðingar, og síðastliðið ár befir hann verið meiri en nokkru sinni fyr. Árið 1922 fæddust fleiri meyjar en sveinar. Af lifandi fæddum börnum það ár voru 1250' pveinar en 1263 meyjar. Annars eru svein- arnir nær ætíð fleiri. Af ö'llum fæddum börnum, lif- andi og andvana, voru óskilgetin 344 ibörn árið 1921, 349 árið 1922 og 353 árið 1923. Saman'borið við mannfjölda er það svipað hlutfall og verið hefir uml langa ihríð. En um og eftir aldamótin fækkaði ó- skilgetnum börnum mjðg mikið frá því sem áður var. Af þeim er dóu árið 1921 voru ‘‘Augnalok barnsins voru bólgin og loddu saman og úr þeim blæddi’ Mr. E. P. Kimball, Entwhistle, Alta, skrifar: “Litla stúlkan okkar þjáðist af bólgu í augnalokunum, og þrátt fyrir ýmiskonar meðul, versnaði henni svo, að þegar hún var sextán mánaða, gat hún meS engu móti opnað augun án þess að úr þeim blæddi. Ráðgast var bréf- lega við ömmur barnsins um hvað gera skyldi og báðar sendu þær litla öskju af Dr. Chase’s Oint- ment. Notuðum við úr þeim þar til við gátum fengið stærri öskjur frá Edmonton. Brátt tók barninu að batna af meðali þessu, bólgan hvarf og innan skamms tíma var stúlkan alheil.” r r. Chases Ointment 60c. askjan, hjá lyfsölum eða Edmansoii Bates & Co., Ltd. Toronto. - ...............................................• T 761 karlar og 699 konur, árið 1922 veru karlar 682 á móts við 581 konur pg árið 1923 voru þeir 638 á mótg við 612 konur. Kemur það heim við reynslu undanfarinna ára að manndauði isé meiri meðal karla en kvenna. En þó hefir einkum ár- ið 1922 verið óvenju óhagstætt körlum að þessu leyti, enda fóru það ár óvenjulega margir menn I sjóinn. Hve manndauðinn er lítiH l heild sinni hér á landi á síðustu árum stafar að miklu leyti af þvl, hve barnadauðinn er orðinn lítill bér á landi. Árig 1921 dóu hér 136 börn á 1. ári, 137 árið 1922 og 123 árið 1923. Af hverju þúsundi lif- andi fæddra barna hafa þá dáið á 1. ári 52,7 árið 1921, 54,5 árið 1922 og 47,4 árið 1923. Árin 1916—^20 var ti!,svarandi tala 68,0 og 1911— ’15, 72,1. Finst nú vart nokkurt land nema Nýja Sjáland með minni barnadauða en hér hefir verið síð- ustu árin, en auðvitað getur þetta ibreyst allmikið þau ár 'sem barna- sjúkdómar ganga hér um land, og að líkindum er yfirstandandi ár miklu óhagstæðara að þessu leytl, þar sem ibæði mænusótt og mis- lingar bafa verið á ferðinni. En mikið er þó breytt frá því sem áð- ur var. Árin 1871—*80 dóu á fyrsta ári 188,8 af hverju þúsundi lifandl fæddra barna, og ef farið er lengra aftur í tímann verða þessar tölur ennþá hæriri. rannsóknir sýnishornanna eða á- form nein um námugröft þarna. Síðan þeiir fóru héðan hefir ver- ið kyrt um þetta mál, og margir baldið ,að hér færi sem fyrri, að staðar yrði numið við ráðagerðir einar. En nú fyrir skömmu kom enn Þjóðverji einn hingað, er fór rak- leitt upp í Miðdal. Heitir hann Wierig, og er talinn verkstjóri. Er nú talið, af þeim, sem ibest þykjast vita, að þeir hugsi til að vinna þar járn. Áður var helst talað um að gull væri þar 1 jörð. Verkstjóri þessi verst allra fregna, eins og fyrirrennarair hans, og kunnum vér því ekki þessa sögu lengri. — En víst er um það, að mikla ástund- un hafa þeir sýnt, Þjóðverjarnir, að grafast fyrir, hvað gera mætti í Miðdal, hvað sem úr fram- kvæmdum kann að verða. Morgunlblaðið 8. okt. --------o--------- Eg hefi gefiS heimimim' hjarta mitt Framh. frá bls. 2. Heink kom inn, unglegur á svlp, þó hann sé ekki yngstur sona hennar (þrjátíu ára gamall). Hann fylgir móður sinni á ðll- um ferðum hennar og er eftir- Morgunblaðið 8. okt. Frá Islandi. Orðasveimur hefir sífelt verið á lofti um það í sumar, að menn hugsuðu til einhverra aðgerða við námu þá í Miðdal, sem Einar Bene- diktsson skáld hefir um mörg ár haft eignarhald á. 1 vor kom hingað þýskur maður, Schelle að nafni, og var hér all- lengi. Var hann á vegum þeirra manna, sem yfirráð hafa yfir hinni fyririhuguðu námu. Var hann um tíma þar efra við ýmsar trannsókn- ir og tók þar sýnislhorn, er námu n'okkrum tonnum. Seinna kom annar Þjóðverji ihingað, prófessor Keilach, og voru þeir Schelle og bann hér samtímis um hríð. Auk Miðdalsnámunnar rannsökuðu þeir hér ýmsa staði;1 fóru vestur á Vestfirði og austur yfir Fjall. Var talið víst að aðal- erindi þeirra hingað hafi þó verið að athuga námuskilyrði í Miðdal. Eigi var með nokkru móti hægt að fá þá eða aðra, sem einhvern kunnugleik hafa á rannsóknum þessum, til að segja neitt um efna- mynd móður sinnar þegar hún var seytján ára, með ofurlítið yfir- varaskegg, sem snúið er upp á til endanna. Ferdinand lét í ljósi við mig að eg mundi ekki meta að verð leikum heiður þann er mér veitt- ist við heimsókn þá er mér hafði veist og bar áhyggjur út af því að móðiir sin liði aldrei talsíma í her- bergjum sínum né heldur þjónustu- stúlkur. Honum fanst að hann mundi ihafa ánægju af að heyra látlaust hringt í símann og taka á móti heillaóskum til móður sinn- ar frá hinum mörgu vinum hennar og hann mundi kjósa að heyra fregnritarana í gegnum hann, biðja náðarsamlegast um leyfi til þess að ibreiða hróður hennar út í blöðum sínum. ‘Má, ef Ferdinand fengi að ráða------!” En til þess 'kemur nú ekki, en hann verður mér lengi minnistæð- ur, því þar er drengur, sem ann móður sinni heitt, og er það ekki eftir alt saman hið mesta, sem heimurinn hefir að bjóða.” Nuáa-Tone Árangur á 20 dögum eða pen- ingunum fkiíað. pegar heilsa ySar er biluS, og þér er- uð þreyttir á aS taka meðöl, sem ekkert gagn gera, Þá skuluS þér reyna Nuga- Tone, meSaliW, sem styrkir líffærin og hjálpar náttflrunni til aS láta þau starfa eins og vera ber. Nuga-Tono hefir þau áhrif á inn- yflin, aS hægSirnar ganga fyrir sér á eSlilegan háth hilóSrásm örvast og matarlystin efkst. Gasólga I magan- um hverfur meS öllu, tungan hreins- astog andardi-átturinn léttist. Lœkn- ar einnig höfuSverk og húSsjúkdómá, sem stafa af slæmri meltingiu. Keyn- iS pnð í nokkra daga og finnið ltinn stór- kostlega niismm Nnga-Tone inniheldur sérstök sambönd af járni, er styrkja iblóSiS til muna. I>aS eru járnefnin, sem skapa fagran litarhátt og veita vö-Svunum mátt. Nuga-Tone innihalda einnig PHOSPHOTtUS—efni, sem hefir stóra þýSingu fyrir taugakerfiS og allan likamann. AS auki hefir Nugo-Tone inni að lialda se-x önnur lækningaefni, sem notuS hafa veriS af beztu Jæknum um víSa veröld til þessa aS aSstoSa náttúruna viS starf hennar mannsllkamanum til víShalds. Nuga-Tone er óyggjandi læknis forskrift, sem hann hefir noitaS I 35 ár. púsundir karla og kvenna hæla Nuga-Tone, og ekki meira en ein manneskja af 300 hefir beSiS um peninga sína til baka. Hví? Vegna þess, aS meiSaliS hefir veitt þeim heilsu og hamingju. Nngst-Tone innilteliur beztu læknislyf og verSur aS sanna ySur gildi sitt, eSa þaS kostar ySur ekki neitt Vor endurgreiðslusamningur! '1'“^ ronMTorn pósm. Sérhver flaska inniheldur 90 töflur—mánaBar lækningaskerf. þér getiS fenglS 6 flöskur fyrir $5.00. TakiS Nuga-Tone I 20> daga, og ef þér eruS ekki ánægSir, þá sendiS þér pakkann aftur meS þvl, sem eiftir er, og peningunum verSur skilaS. Nuga-Tone fæst einnig hjá lyfsölum gegn sömu skilyrSum- LesiS samningana á pakkanum. 20-DAGA ENDURGREIÐSLU ÁBYRGÐARSEÐILL. NATIONAL LABORATORY, Dept. M-l, 1018 S. Wabash Ave„ Ohicago, XII. H0RBAR:—<Hér fylgja meS $......, er nota skal fyrir ... flösk- ur af Nuga-Tone, póstfritt ogtollfrftt. Eg ætla aS nota Nuga-Tone I 20 daga og ef eg er ekki ánægSur, sendi eg afganginn, en þér skiliS aftur peningunum. Nafn............................................................ I Utanáskrift Bær......... i Fylki

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.