Lögberg - 04.12.1924, Side 8

Lögberg - 04.12.1924, Side 8
JUft. II Lö'GBERG, FIMTULAGINN 4. DESEíMlBiER. 1924. 40 Islendingaróskast! 50c. um klukkutímann. Vér greitSum 50c á. klukkutímann þeim, sem næst innritast við Auto Tractor, Electrieal Ignition, Battery og Engineering skóla vora. Menn óskast einnig til að læra rakaraiSn. Vér bjóSum- einnig sömu kjör við aS læra mtirsteinshleSslu og plastrara- vinnu. Litið inn, eða skrifiS eftir vorri nýju verðskrá. Hemphili Trade Schools, Ijimited, 580 Main Street, Winnipeg, Man. Or Bænum. Fundi þjóðræknisdeildarinnar Frón, verður frestað frá þeim 8. þ. m. til mánudagsins hins 15. Verð- ur þá vandað til skemtiskrárinnar eins og framast eru föng á. KOL! KOL! Nú er tíminn til þess að panta ko) ti) vetrarins. Ábyrgst Penn. Hard . . $19.50 SaundersCreekD.S.Lump $15,00 Minehead FurnaceLump $13.50 Drumheller Lump . . . $12.50 Souris D.S. Lump ... $ 7.50 Souris S.S. Lump ... $ 6.50 Miss Ólöf Ingibjörg Bjarnason, hjúkrunarkona lagði á stað á þriðjudaginn var til Los Angeles Cal. þar sem hún hugsar sér að sinna ihjúkrunarstörfum. -------o------- Mr. Árni G. Eggertsson lögmað- ur frá Wynyard, Sask., .hefir dval- ið í borginni undanfarna daga, á- samt frú sinni og syni. Hann hélt heimleiðis á síðastliðið mánudags- kveld. Ritdómur um hina nýju ljóða- Ibó'k Jóns skálds Runólfssonar, birtist í næsta blaði. -------o------ Næstkomandi föstudagskveld verður haldinn Old Cl'othes Baazar í samkomusal Fyrstu lút. kir&ju, er hefst klukkan sjö. öll gömul föt, jafnt ibanda körlum, konum, sem börnum, verða þakksamlega þegin. Verður þeim síðar útbýtt þegin. Verður þeim síðar út- býtt meðal þurfandi fólks. Dorkasfélagið gegnst fyrir fata- söfnun Iþessari: Er hér um göfugt líknarstarf að ræða sem verðskuld- ar almennan stuðning. Nýkomin er ihingað vestur ljóða- bók eftir Jón S. Bergmann (Mið- firðing), er nefnist Ferskeytlur. Höfundurinn er snjallyrtur meira en alment gerist. Bókarinnar verð- ur nánar minst við fyrstu hentug leika. Kjallarafibúð mjög hlý, fæst til leigu frá 1. janúar næstkomandi að telja. Upplýsingar að &46 Tor- onto stræti, Winnipeg. FISKUR. Eg hefi nýveiddan frosinn fisk til sölu; prísinn er: birtingur $3.10 100 pundin, $3.60 í kössum; pike- ur $3.40 100 pd. poki, $4.00 í köss- um. — Peningar verða að fylgja hverri pöntun. Ef einhvern vantar vagnhlass af þessari fiskitegund, þá get eg sent það og peningana má senda til The Royal Bank af Can- ada, Langruth, Man. Nú er tækifærið að fá ódýran fisk fyrir veturinn. Langruth P.O., Man. John Thordason, Dr. Tweed, tannlæknir, verður að hitta í Árborg fimtudaginn og föstudaginn 11. og 12. desember næstkomandi. Limited 280 Hargrave St., Winnipeg Phones: A5337-8 N9872 Dorkasfélagið heldur Baazar í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju, jþriðjudagskveldið hinn 16. desember næstkomandi, verða þar margir góðir og eigulegir munir á boðstólum. Getið verður nánar um Baazar þennan síðar. Dorkasfé- lagið á það skilið að húsfylliir verði þetta fyrgreinda kvöld. Dugleg og reglusöm vinnukona, vön innanhússtörfum óskast I vist nú þegar. Upplýsingar veitir Mrs. Alex Johnson, Cor. Academy Road og Guelp Street. Jólakort hjá ÓLAFI S. THORGEIRSSYNI Phone B-971. 674 Sargent Ave. ÚTNEFNING Fulltranefndar “The Icelandie Good Templars of Winnipeg” fyr- ir næstkomandi ár, 1925, fór fram á fundum stúknanna Heklu og Skuldar þann 19. og 21. þ. m — Þessir eru í vali: Gunnl. Jóhannsson, Ásbjörn Eggertsson, Ingibj. Jóhannesson, Sig. Oddleifsson, Jónas Thordarson, B. M. Long, Ámi Goodman, Jóhann Vigfússon, Hjálmar Gíslason, Benedikt Olafsson, Ragnar Stefánsson. Kosningar fara fram þann 5. des. næstkomandi. Allir Goodtemplar- ar ámintir um að mæta á kosninga- fundinum og greiða atkvæði sitt. 27. nóv. 1924. ( S. Oddleifsson, ritari. Gjarfir til Betel. The Ladies Misisionary Society Wynyard Sask.,---------$25.00 Ónefnd kona í Wpeg.------5.00 Með innilegu þakklæti, J. Jóhannesson féhirðir. 675 McDermot. W.peg. Sökum þess að undirritaður eft- ir beiðni verður að fara fyrir lestraferð til ýmsra bæja, verða engar guðsþjónustur ihaldnar i kirkjunni nr. 603 Alverstone strætl þangað til að þær verða auglýstar aftur. VirðingafryHt Davíð Guðbrandsson. IjÆRIB SfMRITUN Ung-ir menn og ungar meyjar, böi5 yð- ur undir bjónustu flárnlbrauta og verzl(, unarfélaga. Ágætt tækifæri. Skóli á hverjmn degi. KVEUI) SKóLDTÍf lialílinn á , manud., imiðv.d. og föstud. kl. 7.30 til 10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslu- timabil á mánud. AfliS upiplýsinga. I Komið eða skrifi'B. Slmi: A-7779. | Western Telegraph and K Itd. School. | Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpgi DANS í Goodtemplarahásinu á Sargent Ave. á hverju Fimtu- og Laugardags- kveldi Góð skemtun fyrir lítið verð, LOC KHARTS ORCHESTRA Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm. 35c. A. C. Thompson. M.C. Leikfélag Sambandssafnaðar LEIKUR “AUGU ÁSTARINNAR” Eftir JOH. BOJBR Miðvikud. og Fimtudaginn 10. og 11. þ.m. kl. 8.15 í fiood tem plarahú ídn u LEIKENDUIt: Beek. fiskiverseigandi .............. Mr. P. S. Pálsson Ovidia, dóttir hans ................... Mrs. 1>. Kvaran Jómfrú Martensen, ráðskona ............... Miss E. Hall Brandt, höfuðsmaSur ................... Mr. S. Jakobson Röd, höfuðsmaður ............. Mr. S. Halldórs frá Höfnum Zakarias Pedersen ...................... Mr. B. Hallson Olsen, skipstjóri .................... Mr. R. Stefánsson Marta, vinnukona ..................... Miss p. Sveinsson Helena, vinnukona .................... Miss F. G-islason Tveir blaSadrengir .................. Haraldur DaviSsson Olafur Pétursson Gömul kona ........................... Mrs. R. DaviSsson Presturinn ............................. Mr. B. Hallson INNGANGUR: 75c og 5»c. Aðgöngumiöar seldir í West End Markeit, 690 Sargont Ave. ! Bók Jóns Runólfssonar er nú komin út Aðal útsala við íslendingafljót. Skúli Hjörleifsson sinnir öllum pöntunum, Kostar S2.00 HENTUG JÓLAGJÖF G. THOMAS Plione: B-7489 J. B. THORIÆIFSSON T 'O WATCHMAKERS & JEWELLERS 666 Saráent Ave. - Winnipeé Akjósanlegar Jólagjafir sem vlð seijum nú með allmiklum afslætti: Fallegar 8 daga klukkur á............ $8.50 15 steina vönduð K venúr á ............ 9.00 15 steina vönduð karlmanna úr á .... $10.00 Drengja úr á $1.50 og ............... 2.00 14 karat Kvennælnr (með ýmsu lagi) á .. 3.50 14 karat Karlmanna Slifsis prjónar á . 3.50 14 karat iierlusett “Pendants” á... 12.00 Góðar Periufestar á................... 5.00 Úrval af Gullhringum á ............... 4.00 Silfur “Casseroles” á ................ 6.00 Etnnig höfum við mikið af ýmsuni öðrum henttigum jólagjöfum —alt með niðursettu verði. THOMAS JEWELRY CO. LINGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfið að láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel- Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- legt sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eígandi Tals. B 7327 Winuipeg í NÝ BÓK. Helreiðin, saga eftir Selmu Lag- erllöf, séra Kjairtan Helgason þýddi. Verð $1.00 Prýðilega útgefin bók. Pappír á- gætur. Innsaumuð. Verðið óvana- lega lágt. ,Hér er jólagjöfin, sem flestir vilja gefa og þiggja. Aðal útsölumaður, Finnur Johnson. 666 Sargent Ave Wpg. Sími B-7489. Islenska stúdentafélagið heldur opinn fund laugardagskvöldið 6. desember í samkomusal Samibands- safnaðar, klukkan 8.15. Herra Joseph Thoirson, llög- fræðingur jheldur fyrirlestur um íslensku frumbyggjana. Fyrirlest- urinn verðuir fluttur á ensku. Einnig verður skemt með söng og hljóðfæraslætti. Samskota leitað. Allir velkomnir. Guðrún Eyjólfson. skrifari. ALEXO SAUNDERS ROSEDEER DRUMHELLER BLACKGEM, CLOVERBAR SHAND SOURIS P. & R. ANTHRAGITE ORIGINAL POGAHONTAS BLUE STAR SEMI-ANTHRACITE ALLAR STÆRÐIR V I D U R J. G. Hargrave & Co., Ltd. A-5386 Established 1879 334 MAIN STREET A-5386 Tannlækningar lífsnauðsynlegar Plates $10 1 Eg veiti yÖur beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu. Dr. h. c. jeffrey Cor. MAIN and ALEX4NDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina lœkningaatofu. Þér hafið reynt hina reynið nó Best Coal Co. PHONE F. 7522 Verzla með Allar tegandir af kolum til heimilisnota og iðnaðar, Co’kc, Slott Briqnetts og Við. ÁBYRGÐ FYLGIR HVERRl PÖNTUN. Er Furnace í Húsinu? Ef ekki, þá er einmitt nú rétti tíminn til þess aS fá nýtt sett inn. Vér getum útvegaS ySur n ý 11 Furnace hve nær sem er og látum menn vora kom því í lag, hvort held- ur er í borg eSa upp til sveita. Ekkert bænda- býli æ 11 i aS vera án miS- stöSvarhita. Gangi eithtvaS aS miSstöSvar hitunar vélinni á heimili ySar, þá, kalliS upp A-8847. Bréfum svar- , hvort sem heldur vera vill á íslenzku eSa ensku. GOODMAN BROS. 786 Toronto Street, Winnipeg Talsími: á verkstæði: A-8847. Heimasími: N-6542. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. EmilySt, Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantenir afgreiddai bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avn Sími A-5638 THE PAIJLER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verikið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa • 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg \| r • | • timbur, fjalviður af öllurn Nýiar VOrubirgðir tegu«dum, geirettur og als konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. KomiÖ og sjáið vörur vorar. Vér erumætfð glaðir að 8ýrva þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitcd HENRY iVE. EAST WINNIPEG AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI McCLARY:afmagn'eldaTéIar VEITID ATHYGLI! Vanaverð $120.00 fyrir , . $90.00 M0FFAT Vanaverð $129.00 fyrir . . $90.00 HYDR0 $100.oo borgun og $4.00 á mánuði Emil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Pbone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllts Pb.A7286 ÞAKKARORÐ. Þess skal getið, sem drengilega er gjört. — Þar eð við hjónin vor- um að brjótast í að koma upp yfir okkur skýli gíðast liðið sumar, þá voru það töluvert margir menn hér sem réttu okkur hjálpafhönd, og ber þess að minnast með þakklæti og hlýhug. Þar á meðal voru þeir Mr. Einar Vestmann, sem hjálpaði okkur með ráði og dáð, safnaði peningagjöfum og margt fleira; svo og John V. Johnson, sem að sá um og gjöröi mikið af smíðinu, og Helgi Benson, er bæði gaf okkur efni og vinnu; svo voru líka mragir fleiri ónafngreindir, sem gáfu okk- ur vinnu. Hér með birtast nöfn þeirra manna, er gáfu okkur pen- inga og Mr. F. Vestmann safnaöi: Th. Thordarson og Th. Kristjáns- son $n, Jón Magnússon $i, Herb. Helgason $i, Sv. Bjömsson 50C, G. Christie $1, J. Kronson. íi, B. P. Bjarnason $1, E. S. Jónsson $2, G. Hannesson 50C, Páll Sveinsson $1, Gimli Dray Co. $2.50; Theod. Pét- ursson $1, Pétur Magnússon $1.50, Jón Thorsteinsson $1, Guðm. Feld- sted $1. — Fyrir alla þessa miklu og drengilegu hjálp erum við inni lega þakklát og óskum þess jafn- framt, að þeir hinir sömu fái um- bun fyrir. Guðrún Jónosson. Hannes Jónasson. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargravcSt. Sími A3763 Winn peg Sfimi: A4163 tsl. Myndaatofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceiur ’ háaiC 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phöne BI900 A. MBOMIH, Fnv. FRKH SKBVid ON BDNWAV . CUP 1N niFFKBBNTIAl. 6BIASI Heimilisþvottur 5c pun^ið Wet Wash Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Stml: N «311 Rnmford Kjörkaup á Kolum Vér höfum nú femgið miklar byrgðir af Elgin Drumheler Lump. petta eru stærstu og hreinustu kolin úr Drum- heller námunum. Ábyrgst að skiftavinir verði ánægðir. Elgin, Big Lump .......... ........ $12.50 Elgin Stove.................. $11.00 Drumheller, Single Screened... $11.50 Copper’s Coke.... ............ $15.50 Dominion Lump ... ........... $ 7.50 Stott Briquette............... $15.50 Vér seljum einnig allar aðrar tegundir af Canadiskum og Amierískum kolum. Capital Coal Co. Ltd. 253 NOTRE DAME AVE. Símar: A-4512 og A-4151. SIGMAR BR0S. 709 Great'West Pemi. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem jþess óska. Phone: A-4963 ILVRRY CREAMER Hagkvæmileg aðgerS á úrum, klukkum og gullstássi. Sendið oss I pósti þaí, sem þér þurflð aS láta gera viíS af þessum tegundum. VandaíS verk. Fljót afgreiðsla. Og meSmæli, sé þeirra óskaS. VerfS mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnipeig Húsið 724 á Beverley stræti til sölu gegn lítilli niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverös, ef um semur. Sími: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til við- tals. S. Sigurjónsson. ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG TIL ÍSLANDS ATHUGI! öll blöð, send til vina eða vanda- manna á íslandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blað- ið. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætlið at? flytja hingað frænd- ur eða vini frá NorSurálfunni, þá flytjið þá meti THE CANADIAN STEAMSHIP LINE Vor stóru farþegaskip sigla með fárra daga millibill frá Liverpool og Glasgow til Canada. ódýrt far, beztu samíbönd milli skipa 'og járnbrautarvagna. Enginn dráttur—enginn hótelkostnaður. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulltrúar vorir mæta Islenzkum far- þegum I Deith og fylgja þeim til Glas- gow, þar sem fullnaSarráSstafanir eru gerSar. Ef þér ætliS til NorSoirálfunnar veit- um vér ySur allar nauSsynlegar leiS- beiningar. DeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs- manni vorum um ferSir og fargjöld, eSa skrifiC til W. C. CASEY, General Agent 364 Main St. Winnlpeg, Man. Moorehouse & Brown eldsábyrgðarumboðsmenn Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveS- urs ábyrgSir, sem og á búSarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrlr lægsta verS—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboS fyrir, nema $70,000,000. Símar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation IJfe Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusími: A-4263 Hóssími: B-3328 King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágætft Hotel á leigu og veitum vlð- skiiftavínuin öll nýtízku þtæg“ indi. Skemtileg herbergi H1 leigu fyrir lengri eða akemri tíma, fyrir mjög s&nngjarnt verð. petta er eina hótelið ( borginni, aem Islendingftr Btjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargect Avenne, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvcnhöttum, Hún er eina í«l. konan sem slika verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.