Lögberg - 25.12.1924, Page 1

Lögberg - 25.12.1924, Page 1
pað era ekki tveir mánuðir til jóla, svo þér jettuð vissulega að fara að liugsa um að láta taka niynd af yður til að senda heim. W. W. KOBSON fEIíCR GÓÐAK MYNDIR AÐ 317 PORTAGE AVE. úabcnj # PROVINCp THEATRE pessa viku ‘The Last Man on Earth* Na'stu viku: the;fire patrol 37. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1924 NUMER 52 Helztu heims-fréttir Canada. skamms í Grand Forks- wóod kjördæminu. -Green- Rt. Hon. W. L. iMacKenzie King, jjQn j ^ Ro'hb, innflutnings- stjórnarformaður Canada, varð málará.ðg-ja.fi sambandsstjórnar fimtugur hinn 17. þ. m. Bárust honum 'við það tækifæri ógrynni af heilaáskaskeytum víðsvegar að. Mr. King var fæddur í ,bænum Kittíhener í Ontario-fylki, þann 17. dag desember mánaðar árið 1874. * • • Uppvíst hefir nýlega orðið um stórkostleg fjár.svik hér í borg- inni. Félagið The Hurst Music Pulbliishers of Canada, Limited, er farið á hlöfuðið, framkyæmdar- stjórinn Mr. Hearst, strokinn, en tap hluthafa, er metið á $600,000. Er mælt að margir hluthafar, þar á meðal fimm konur, tapi sínum síðasta skilding. A. W. Snider frá Wawanesa átti $70,000 í félaginu, T. J. McCarty $40,000 og bóndi einn að Hartney, Han., $20,000 Bannsókn í málinu er í aðsigi. * * • Smbandsþingið í Ottawa kemur saman fimtudaginn þann 5. febr. næstkomandi. Af mikilvægum mál- um, sem fullyrt er að það muni taka til meðferðar, er deilan út af Crow’s Nest flutningsgjaldataxt- anum og stjórnarskrárbreyting, er fram á það fer, að takmarka valds- svið efri málstofunnar. * * * Nýlega er látinn hér í borginni, einn af merkustu fésýslumönnum Vesturlandsins, Samúel P. Clarke, einn af stofnendum Winnipeg Grain Exchange. * * * W. A. Amos, ihefir verið endur- kósinn forseti sameinuðu bænda- félaganna í Ontario. Til skrifara var kjörinn Harold Currie frá Strathroy. * * * Látinn er fyrir skömmu hér 1 borginni, Dr. George McKenzle Bowman, fyrrum leiðtogi íhalds- flokksins í Saskatchewan fylkinu. * •. * Um sextán hundruð Mennonítar, er fyrir nokkru fluttu burt úr Saskatcihewan fylki, eru nú komnír þangað aftur til sinna fyrri Ibýla. * # * Fylkisþinginu í Manitoba hefir verið stefnt til funda þann 15. janúar næstkomandi. innar, hefir lýst yfir því að á næstk. ári muni fyltja inn til Can- ada, þrjú þúsund fjölskyldur frá bresku eyjunum og taka hér upp landbúnað. # * * Félög kornyrkjumanna í Sask- atchewan — United Grain Grow- ers, hafa ákveðið að halda ársþing sitt í Regina, dagana 27. 28. og 29. janúar næstkomandi. • • • Hon. F. M. Black, fjármálaráð- gjafi Bratíken-stjórnarinnar I Manitoba, hefir sagt af sér em- bætti frá 1. janúar næstkomandi að telja. Tekst hann þá á hendur varaforsetasýplan við sporbrauta- félagið Winnipeg Electric Railway Sæti sínu í fylkiþinginu heldur Mr. Black þó eftir sem áður. Búist er við að Mr. Bracken muni gegna fjármálaráðgjafa embættinu fyrst um sinn. * * * Námuafurðir British Oolumbia fylkis, á ári því sem nú er sVo að segja liðið, eru metnar á förutiu og fimm miljónir dala. * * 0 * Hæsti réttur Breta, hefir vísað frá áfrýjan Lords Day félagsskap- arins í Canada í sambandi við fólksflutningalestir á sunnudög- um milli Winnipeg og sumarbú- staðanna við vötnjn. Er því þar með viðurkent að' lög Manito'ba- þingsins í þestsu efni, sé fullgild. Lögberg óskar öllum Islending- um Farsæls og Góðs Nýárs Eignir þær, er Sir Percy Scott lét eftir ®ig, nema hundrað tutt- ugu og níu þúsundum sterlings- punda. * * * Sir George William Buchanan, fyrrum sendilherra Breta í Róm og Pétursiborg, er nýlátinn að heimili sínu í Lundúnum. * * * Frank Hodges, einn af fyrver- andi ráðgjöfum Mac Donald Stjórn arinnar breku, hefir nú ttíkið upp aftur sína fyrri iðn, sem námu- graftar maður. ___ * * * ' George Bretakonungur hefir gengist inn á, að opna hinar nýju skrifstofur Canadastjórnar á Tra- falgar Square, hinn 29. júni næst- komandi. * * * Nýlátinn er í Lundúnum Sir William Ingram, sonur stofnanda blaðsins The Illustrated London News. Bandaríkin. Senator Boraih frá Idáho, hefir verið kosinn forseti nefndar þeirr- ar í efri málstofunni, er um utan- ríkiismálin fjallar, í stað Henry’s Cábot Lodge, sem látinn er fyrir skömmu. • i* • « Yfir-eftirlifsmaður vínbanns- laganna í Bandaríkjunum, Haynes hefir í iskýrslu sinni til stjórnar- innar lýst yfir því, að á síðast- liðnu fjárhagsári hafi 68,162 menn verið teknir fastir fyrir bannlaga- brot. Sameinuðu bændafélögin Landlbúnaðarafurðir Bandarlkj- I anna á yfirstandandi ári, hafa Manitoba, hafa ákveðið að halda ársþing sitt í Brandon dagana 6. 7. 8. og 9. janúar næstkomandl. • • • Fylkisþinginu í Briti&h Oolumbia var slitið síðastliðinn föstudag, eftir sjö vikna setu. Þótt Oliver- stjórnin væri í minni hluta á þingi, reyndu engir úr andstöðuflokknum að bregða fyrir hana fæti. * * • Frá því í marz-mánuði síðast- liðnum, hafa tíu þúsund innflytj- endur tekið sér bólfestu í Alberta- fylkinu. * * * Lucien Cannön, einn af Quebec þingmönnum frjálslynda flokksins í sambandsþinginu, flutti nýlega ræðu í Montreal, þar sem hann lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að lífsnauðsynlegt væri að frjáls- lyndi flokkurinn og bændaflokkur- inn rynnu saman í eitt. Enda væri numið $11,500,000,000 eftir nýút- komnum hagskýrslum að dæma. * • • Hermálaráðgjafinn Wilbur, hef- ir lagt fyrir þingið frumvarp til laga um það mikla aukning sjð- flotans, að hann jafnist á við flot- ann breska. * * * Neðri mál-stofu þingmaður John L. Cable frá -Ohio, ber fram frum- varp til laga, er fram á það fer, að í því falli að enginn frambjóð- andi til forsetatignarinnar nái nægilegum meirihluta í Electoral College, að afstöðnum kosningum, skuli utanríkisráðgjafinn verða sjálfkjörinn forseti. * • * William Green frá Olhio, hefir verið kosinn forseti sameinuðu verkamannafélaganna í Banda- ríkjunum — American Federation of Labor í stað Samúels heitins Hvaðanœfa. Þótt síðustu kosningar á Þýska- landi félli lýðveldissinnum í vil, þá eru -stjórnmálin samt sem áður í því öngþveiti að til vandræða horf- ir. Marx kanzlara hefir reynist ó- kleift að mynda nýtt ráðuneyti og Stresemann hefir þverneitað að gera nokkra slíka tilraun. Hefír Kbert forseti -beðið Marx að vera við völd fram yfir nýárið, þar til samkomulagstilraunir milli hinna einstöku flokka, verði hafnar að nýju. * * * Herriot stjórnarformaður Frakka hefir legið all-alvarlega veikur undanfarna daga, en er nú sagður á góðum batavegi. * * * Áætlað er að fjárveitingin til hermálanna á Frakklandi fyrir næ'stkomandi ár, muni nema $248 000,000. * * * -Stjórnin í Rúmeníu hefir ákveð- ið að láta flytja 100,000 útlendinga burt úr landinu, sökum æsinga- tilrauna. ýmislegt, sem bendir til þess, að hið háa verð á ullinni haldist á- fram um nokkurn tíma. Síðustu 5 árin fyrir ófriðinn, var ullarframleiðslan að meðal- tali í öllum heiminum, 3200 miljón pund (ensk). Árið 1923 náði fram- ieiðslan aðeins 2454 miljón pund- um. Síðustu árin ihefir sauðfjár- ræktin í heiminum rýrnað mjög. 1 Ástralíu einni, þar sem aðalat- vinnu-vegur landsm. er sauðfjár- rækt, hefir sauðfénu síðan 1911, fækkað um 15 milj. Yfir allan heiminn reiknast mönnum til að rýrnunin nemi nálega 90 mi-ljón- um -síðan 1913. Þetta er stórkostleg rýrnun og hlýtur öllum að -vera ljóst, að hún hefir mjög mikil á- hrif á ullarfrámleiðsluna. Síðan ófriðnum lauk, hefir ull- ar framleiðslan aldrei getað full- nægt neysluþörfinni. Árið 1923 var neysluþörfin 2890 miljón pund, en fi'amleiðsla ullar það sama ár naði aðein-s 2454 miljón pundum. En þar sem þá var til mikill forði af eldri ull, var tekið af h-onum til þess, að fylla upp í skarðið. En nú eru þessi gömlu forðabúr tæmd. Nú verður ekki gripið til þeirra framar, þegar ullarfram- leiðslan fullriægir ekki neysluþörf- inni. Það eru engin undur, þótt menn horfi nokkuð áhygjufullir móti framtiðinni, ef ullarskorturinn ætlar að -verða ti-lfinnanlegur. Iðn- aðarborgunum -stóru, er þetta hið mesta áhyggjuefni. Og alt kapp en nú lagt á það í iðnaðarlöndun- um, að auka sauðfjárræktina sem mest, þar sem skiiyröiif til -þess eru fy-rir hendi, svo sem í nýlend- um Bretlands og Frakklandis. Ár- angurinn hefir þegar orðið mikill, en þó engan veginn svo mikill, að hann hafi létt af mönnum áhyggj- um, vegna fyrirsjáanlegs u-llar- skorts í framtíðinni. það sem á milli -bæri, lítið annað j Gompers. Mr. Green -starfaði lengi en nafnið tómt. Enn fremur taldi framan af æfinni í kolanámum í hann það vera lífsskilyrði fyrir Ohio-ríkinu. Hann hefir tekið sannri þjóðariheill, að ' rígurinn ! mikinn þát í stjórnmálum á Ihlið milli Au-stur- og Vesturlandsins Demokrata og átt sæti í efri mál- yrði kveðinn niður sem allra fyrst, þjóðin mætti ekki við margskift- ingu. * * * Stewart Dobbs, ýfirumsjónar- maður atvinnumálaskrifstofunnar í Canada, hefir lýst yfir því, að í Toronto-Jborg séu um þessar mund- ir 15CO menn, er hvergi eigi vísan næturstað og ekkert hafi til að leg-gja sér til munns, annað en það er góðhjartað fólk láti af mörkum öðruhvoru. Hefir Mr. Dobbs ritað Hilte borgarstjóra alvarlegt bréf, þar sem hann krefst þess að bæj- anstjórnin hlaupi nú þegar undir bagga og veiti auðnuleysingjum þes.sum ásjá. * * * Dr. Charles M. Kingston, hefir verið útnefndu-r sem stofu Olhio-þingsins um all-langt skeið. Þykir hann í hvívetna hinn mætasti maður. * • • Mrs. Calvin Coolidge, kona Bandaríkjaforsetans, hefir verið gerð að heiðursdoktor í lögum við Boston háskólann. * • • Allfl hefir Henry Ford þrjátíu og sex þúsundir manna í þjónustu. Jólagjafir hans til starfsfólks síns að þess sinni, nema $2,000,000. Bretland. Rt. Hon. Ram-say Mac Donald, fyrrum stjórnarformaður Breta, er nýlagður af stað til Jamaica, þingmanns! þar sem hann ráðgerir að dvelja efni ía'hldsflokksins við aukakosn-! sér til hressingar, þangað til þing ingu þá til fylkisþingsins í British kemur saman í öndverðum fe'brú- Columbia, sem fram fer innan armánuði næstkomandi. Ullarframleiðslan. Ullarverðið hefir hækkað mjög mikið í seinni tíð. Við ullarsöluna í Englandi í september s. 1. varð eftirspurn mjög mikil, og verðið var 10—15% hærra en tvo mán- uðina á undan. Þessi hækkun á verði ullarinnar stafar eflaust af því, að alt bendir til þess, að al- mennur ullarskortur sé að verða 1 heiminum. Ullarframleiðslan næg- ir ekki nærri Ihanda neytendum. Það, sem einkum hélt ullarverð- inu niðri, var það, að enskt félag, Bawra (Briti-sh-Australian Wool Realization Association), hafði feiknaistóran “lager” af ull. Var ! það ull, sem en-ska stjórnin réði yfir, og var safn frá ófriðarárun- um, en þetta félag keyptí ullina af stjórninni. Birgðir þessar voru -svo miklar, að menn bjuggust við, að það tækl 10—2C1 ár að selja þær upp, þvi ætlast var til, að hin nýja fram- leiðsla hver-s áns gengi fyrir á markaðinum, og fyrst þegar hún þryti, væri gripið til gömlu birgð- anna. Ýmsir voru áhyggjufullir yfir þessum stórkostlegu birgðum, og tðldu, að þær mundu gjöreyði- leggja markaðinn á næ-stu árum. Meðal annars kom sú rödd fram, að birgðir þessar yrðu brendar á báli, og ýmsar fleiri bollalegging- ar komu fram, er sýndu að menn óttuðust þennan lStórkostlega ull- arforða. Þó varð ekkert úr þessum fram- kvæmdum, og n-ú þarf þessi ullar- forði ekki lengur að vera álhyggju- efni manna, því svo er komið, að hann er þrötinn með ö-llu. Síðasti Iballinn var seldur 2. maí í vor, og þótti þá mikið kraftaverk hafa -skeð. Og einmitt þetta, að þessi geysimikli forði skyldi iseljast isvona fljótt, sýnir ibest, hve mikill hörgull er á ull nú í heiminum. Og eftir að þessi forði var seldur, fór ullarverðið að stíga, og það er ræða gegn Bolshevikum og á því bar, þar vissu menn að Boris Sav- inkov stóð á bak við. Hann var lifið og sálin i Komilov, Krasnov, og Alekseyev uppreisunum. Hann var í fylgd með Krasnov, þegar hann ætlaði að taka Petro- grad. Þegar það mishepnaðist, þá flúði hann til suðurhéraða Rúss- lands og gekk þar i lið með Kale- din gegn Bolshevikimönnum. Árið 1918 fór hann i dulargerfi og undir fölsku nafni til Moscow og sameinaði þar þá, sern mótfalln- ir voru Bolsheviki stjórninni, i eina heild. Þaðan fór hann til Ukraine og myndaði þar félag, sem nefnt var Sameinaða varnarfélagiö .Svo var hann viðriðinn uppreisn þeirra Yudenich, Denekin og Wrangels, og það var ekki einasta, að hann væri aðal driffjöðrin i sókn þess- ara manna á hendur Bolsheviki- stjórninni, heldur var hann lika aðal milliliðurinn á milli þeirra og annara þjóða, sem hann var að reyna að vinna til fulltingis herferð- unum gegn Bolshevikingum, og í því varð honum allmikið ágengt, bæði með að útvega fé, samhygð og annað, sem gat orðið honum til gagnS í sókn sinni gegn Bolsihe- viki stjórninni. Þegar að maður hugsar um, hvað þessi eini maður gat komið til leiðar á ekki lengri tíma en hér var urn að ræða, þá gengur næst- um fram af manni, og í öllum þessum gjörðum hans gætti hann aldrei eigin hagsmuna að minstu. Alt sitt vit, alt sitt afl, allan sinn mikla dugnað og úrræði. helgaði hann þjóð sinni. Honum var frá uppahfi ljóst, að hann sjálfur segir, að Bolsheviki stjórnarfarið yrði skammlíft og hefði skaðleg áhrif, en þó svall honum það einkum i sinni, að þing- ræði þjóðarinnar var af þeim fót- um troðið, og það var honum sár- ara en alt annað, og því sagði hann Bolsheviki stjórninni vægðarlaust stríð á hendur. Bolsheviki stjórninni var kunn- ugt alt um athafnir Savinkov og vissi, að hún átti þar við að etja ó- vin, sem var henni hættulegri en allir aðrir, og hún gerði alt, sem hún gat, til þess að hafa hendur í hári hans, en hann slapp alt af í gegn um hendur þeirra eins og sleipur áll, hvaða -brögðum, sem þeir beittu til þess að ná honum. Svo var það, að Moscow og Leningrad blöðin fluttu eftirfylgjandi fregn 29. ágúst 1924: “I ríkisumdæmi Soviet stjórnar- innar á Rússlandi, var Boris Vic- torovich Savinkov skæðasti, óvinur verkalýðsins á Rússlandi og fólks- stjórnarinnar, tekinn fastur af leynilögreglunni 20. þ.m. Hafði hann komið til landsins undir fölsku nafni, V. T. Stephanov, og fölsuðu vegabréfi. Það var ekki látið drgaast lengi, að vfirheyra Savinkov. 23. ágúst var hann leiddur fram fyrir rétt- inn og formleg ákæra lögð fram á hendur honurn. Svo liðu sjötíu og tvær klukkustundir, eins og ákveð- ið er með lögum, unz yfirheyrslan sjálf hófst. Hún stóð yfir í tvo daga, þann 27. og 28. ágúst, og auðséð var á öllu, að stjórnin hafði búið svo um hnútana, að þessi erki- óvinur, skyldi ekki ganga henni úr höndum. Dómararnir, scnt mál hans rann- sökuðu, voru þrír: Ulrich, Kamer- on og Kusnireck. Þegar yfir- heyrslunni var lokið, og áður en dómur var. kveðinn upp, buðu dóm- ararnir Savinkov að taka til máls. Þáði hann það, og mælti á þessa leið: “Á eg að segja ýkkur frá, hvað það var, serrt sneri hug mínum gegn ykkur í fyrstu? Það var hún syst- ir mín. Eg átti systur, sem var eldri en eg, og hún var gift her- foringja. Maðurinn hennar og tengdabróðir minn var sá eini í setuliðinu í Petragrad, sem neitaði að skjóta á ’ verkalýðinn, þegar hann gjörði aðsúg að vetrarhöllinnt 9. janúar 1905. Já, hann var sá I Hátíða-samkomur í Fyrstu lútersku kirkju. 1. Á jólanótt, kl. 7:30— Konsert yngri deilda sunnudagsskólans og jólatré. 2. Á jóladaginn, kl. 11 f.h., hátíðar-guðsþjónusta (islenzk.J 3. á sunnud. milli jóla og nýárs:— (a) kl. 11 f.h., guðsþjónusta (enskj. (b) kl. 7 e.h.—Konsert eldri deilda sd.skólans. 4. Á gamlárs-kvöld, kl. 11 ^30,—Áramóta-samkoma. 5. Á nýársdag, kl. 11 f.h., Guðsþjónusta (islenzk). þessi liðsforingi—maðurinn hennar systur minnar. Fyrsta daginn, sem þið sátuð að völdum, þá skutuð þið hann. Þar á eftir skutuð þið hana systur mína. Eg segi ykkur satt, að öll þau ár, sem eg hefi barist á móti ykkur, þá hefir sá verknaður aldrei komið í huga mér né heldur hafa athafnir mínar stjórnast af hefndarhug fyrir þau ægilegu rang- indi, sem þá voru framin og fyrir hörmungar þær, sem eg hefi orðið að líða i því sambandi. En sá verknaður hefir orðið að hyldýpis- hafi á milli mín og yðar—'botnleys- is gjá, sem frá sálfræðilegu sjónar- miði var óhugsanlegt fyrir mig að komast yfir og til yðar, því eg varð að ganga yfir lík þeirra beggja, svo eg snerist á móti ykkur. “Hlustið á sögu lífs míns, og þá máske skiljið þið mig betur. Eg veit, hvert dómsákvæði yðar er, og eg er ekki hræddur við dauðann.. .. Faðir minn var byltingamaður. Bróðir minn lét lífið i Síberíu fyrir þátttöku í byltingafélagsskap ætti að gjöra alheimi það ljóst, að ofsóknir á hendur yðar af minni hálfu væru á enda. En áður en eg gerði það, þá fanst mér að eg yrði að kynnast ykkur—kynnast (Bol- sheviki stjórninni) og sjá sjálfur, hvernig að hún færi að ráði sínu. Eg vildi sjá með mínum eigin aug- um, að þjóðin hefði snúið við blað- inu og veitt ykkur fylgi sitt og traust, svo eg réði við mig að fara til Rússlands, hvað svo sem fyrir kæmi.” Dauðadómur var kveðinn upp yfir Savinkov, en sökuml þátttöku hans í uppreisnarmálum Rússa, var þeim dómi breytt i tíu ára fangelsisvist. ------o------ Frá Islandi. Fyrir iskö-mmu andaðist að Staf- felli í Fellum, húsfreyjan Guð- björg Guðmund'sdóttir, varð bráð- kvödd. Símað er frá Þór&höfn ,að eldur 1 byltingateiagsskap. Og sé uppi í sömu stöðvum og í fyrra. þegar eg var 18 ára, var eg kominn | Frá Vopnafirði sáu-st tveir blossar í fyrrakvðl-d. í gær var öskufall á Austfjörðum. Hrói Höttur Rússa. Flestar þjóðir eiga sögur um menn, sem voru hvorttveggja il senn, hetjur, sem vöktu aðdáun og virðingu, og fyltu menn ótta og skelfing, svo sem Hrói Höttur á Englandi, Svarti Donald á Skot- landi og Jessie James í Ameríku. En þessir menn allir tilheyra lið- inni tíð og athafnir þeirra og ein- kenni berast til manna í þjóðsögum og munnmælum, eða þá i gegn um sögur þjóða þeirra, sem þeir lifðu hjá. Rússar eru þeim mun betur sett- ir, að Hirói Höttur þeirra er lif- andi og með fullu fjöri, og at- hafnir hans og hreystiverk eru fersk og lifandi í minni þjóðar- innar. Boris Savinkov er á meðal hinna lifenda og situr í fangelsi i föður- lahdi sínu fyrir athafnir, sem að- allega hafa verið framdar á síðast liðnum tíu árum. Fæddur og uppalinn á Rússlandi naut hnan mentunar á ungdómsár- um sínum. En hann var einn þeirra manna, sem brann af frels- isþrá, þegar í æsku, sem fyrir inn an tvítugsaldur varð að svellandi ástríðu í lifi hans. Hann hataði hina þröngu kosti, er þjóðin rúss neska varð að sæta af hendi keis aravaldsins og gekk því ungur mjög í hið svoneínda byltingafé lag, sem að margir af yngri menta mönnum þjóðarinnar og sumir af þektustu mentamönnum Rússa voru í um það leyti. En í þeim félags- skap bar meirá á honum en flestum öðrum, því hann var stórhuga og stór-gáfaður, og gerðist hann svo umsvifamikill í athöfnum sínum gegn keisarastjóniinni, að hann var sínar, þegar hann var átján ára að hneptur í fangelsi fyrir ofsóknir aldri, og varð þá hljótt um hann og athafnir hans um tíma. Þegar stjórnarbyltingin varð, fór harln aftur að láta á sér bera, og var einn í Kerensky ráðuneytinu. En þegar Bolshevikar náðu völd- unum undir sig á Rússlandi í nóv. 1917, snerist Savinkov á móti þeim og hefir síðan verið þeirra skæð- asti óvinur. Spor hans liggja út og norður um alt það mikla land, eini, sem gegndi ekki, þegar honum og hvar sem um samtök var að var sagt að skjóta á verkafólkið, 1 íangelsi fyrir sömu stefnu. Eg var ungur, mjög ungur, þegar eg gjörðist þátttakandi í byltingamál- um. Hvernig stendur þá á því, að eg sit nú á sakamanna bekk fyrir það, að beriast á móti yður? “Það var ekki kommúnista stefna ykkar, sem mér var verst við. Eg gjörðist fjandmaður ykkar fyrir alt aðrar ástæður. Það var afnám þingræðisins, sem reið baggamun- inn hjá mér. Ykkur virðist máske fásinna af mér, að tala nú um þingræði. En það var árið 1917, sem þessir atburðir gerðust. Alla mína æfi fram að þeim tíma, dreymdi mig að eins um eitt—von- aðist eftir einu, löggjafarþingi. Timinn hefir nú sýnt, að þið gerð- uð rétt í að afnema það, svo eg þurkaði þá ástæðu út úr huga mín- um. “Annað, sem eg hafði á móti ykkur, var Brest-Litovsk sáttmál- inn—friðarsamningurinn, sem þið skrifuðuð þar undir. Eg hefi sagt ykkur, að á stríðsárunum þá átti eg heima á Frakklandi, og hafðij drukkið inn i mig striðshugsun Erakka. Sérstakur friðarsamning- ur fanst mér þá vera óhugsanlegur og að Rússar hlyti að hafa ilt af honum. “Það, sem síðan hefir á dagana drifið, hefir sýnt, að þið sáuð þar betur fram á veginn en eg. “Þriðja ástæðan var, sem frá mínu sjónarmiði var mjög þýðing- armikil ástæða til þess að berjast á móti ykkur. Það var sú hugmynd, þó röng væri, sem aldrei hvarf mér úr huga: “Bolshevikimenn taka valdið í sínar hendur um tima, en svo myndi stjórnleysis alda velta sér yfir þjóðina—þeir væru að eins að greiða keisaravaldinu veg, — keisaravaldinu andstyggilega, sem eg hefi gefið alt mitt lif til þess að berjast á móti. Mér fanst það mundi aftur ná yfirráðum, og að fetrúarbyltingin yrði að engu gerð. En mér missást aftur. Það er hinu mikla starfi ykkar að þakka, að keisaravaldið rís hér aldrei við aftur. “í fjórða lagi hafði eg það á móti ykkur, og sem gekk eins og rauður þráður í gegn um mót- spyrnu mína gegn ykkur í öll þessi ár, og eg hélt, að þið hélduð völd- um í landinu án vilja, fólksins, og að því leyti sem þér ekki færuð með vald þjóðarinnar samkvæmt viíja meiri hluta hennar, þá fann eg það skyldu mína, að berj- ast á móti ykkur. Eg hætti að hugsa um ykkur (Bolshevikistjóm- inaj, en beindi hugsaninni að sjálf- Vísir 20 nóv. Ingiibjörg Árnadóttir andaðist að heimili sínu hér á Seyðisfirði mánudagskvöldið 13. iþ. m. Bana- mein -var afleiðing af hjartaslagi, er hún Ihafði fengið fyrir fullum 3 mánuðum, og legið rúmföst síðan. Snemma í fyrra mánuði andaðist úr lungnabólgu að iheimili sínu Litla Sandfelli í Skriðdal, bóndinn Jón Runólfsson -oddiviti og sýslu- nefndarmaður, hinn mesti sóma- og merikismaður. Var ihann um sextugt. Hænir 25. okt. Ur bænum. Einar H. 'Kvaran fyrrum rit- stjóri Lögbergs Iheilsaði upp á oss á fimtudaginn var og var hinn hre&sasti eftir ferðina. Þau hjón lögðu af stað frá Kaupmannahöfn 6. þ. m. og fengu góða ferð alla leið, þó sjór væri nokkuð úfinn eina og við mátti -búast um þetta leyti árs og komu -hér á miðvikudags- kveld' þann 17. Mr. Kvaran var alúðlegur og ræö- inn eins og hann á að sér og þó nú séu no-kkuð mörg ár liðin síðan að hann var hér vestra þá fanst oss að vér værum að heilsa upp á Vestur-líslend.ing. Satt að segja finst oss að Einar H. Kvaran hafl alt af verið Vestur-lslemíingur frá því að vér þektum hann fyrst. Á verði stóð hann hér vestra gegn öllum árásum sem á Vestur-ís- lendinga voru gerðar úr hvaða átt sem þær komu og fyriri honum skreið smásálarihátturinn og lítil- menskan á meðal sjálfra okfkar l fylgsni sín. Heima tók hann alt af svari þeirra og var -þeim ávalt vinveittur. Fréttir sagði Mr. Kvar- an fáar að heiman sem hér verða greindar nema vellíðan fóliks og óvanalega mikið góðæri. Einnig sagði hann látinn Guðmund Magn- ússon lækni í Reykjavík og lækna- skólakennara og að banamein hans hefði verið hjartabilun. Þau hjón Kvaran og frú hans dvelja hér vestra hjá syni sínum og tengdadóttur, séra Ragnari Kvar- an og frú hans að 796 Banning str. ——— o------------------- Á föstudagskveldið var kviknaði í kassaverkstæði Sófoníusar Thor- kelssonar að 1336 Soruce -st. hér í borginni og skemdist byggingin dálítið ásamt tveimur vélum. En Sófoníus lét það ekki á sig fá og bætti fljótt það gem skemst hafði um mér—aÖ athöfnum mínum og Svo að verkstæði sókn á hendur ykkar. Eg sat í her- berginu mínu og hugsatSi um þetta. Mér faust, að ef rússneska þjó$in fylgdi ykkur atS málum, atS þá ætti eg atS sjá að méi—fanst, að eg hans var aftur farið a5 vinna fult verk á þriðjudaginn var svo hann getur afgreitt allar pantanir viðskifta- manna sinna og tekið á móti nýj- um.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.