Lögberg


Lögberg - 25.12.1924, Qupperneq 8

Lögberg - 25.12.1924, Qupperneq 8
BJs. 8 LÖCBERG, FIMTUlAGINN 25 DESEMBER. 1924. 40 Isleadingar óskast! 50c. um klukkutímann. Vér greitSum 50c é. klukkutimann t>eim, serii næst innritast við Auto Tractor, Electrieal Ignition, Battery «g Engineering skóla vora. Menn Askast einnig til að læra rakaraiSn. Vér bjóSum einnig sömu kjör viS aS læra múrsteinshleSslu og plastrara- vinnu. LítiS inn. eSa skrifiS eftir vorri nýju verSskrá. Ifemphill Trade Schools, Limited, 58 0 Main Street, Winnipeg, Man. Ur Bænum. ’ __________________________________ Nýkomin er á markaðinn stór ijóðabók eftir skáldið Magnús Markússon, hin vandaðasta í alla staði. Pantanir og peningar fyrir bókina sendist til höfundarins c. o. City Printing and Puiblisíiing Oo. 853 Sargent Ave. Winnipeg. Bók- in kostar $2.00. Til leigu nú þegar gott herbergi með húsgögnum að 563 Maryland street. Sími B.-3952. Hr. Óskar Sigurðsson raffræð- ingur hefir sent oss ljómandi fal- legt veggalmanalc og kunnum vér honum þakkir fyrir. Mr. Eggert Björnsson ibóndi frá Kandahar kom með sláturgripi til bæjarins á fÖ3tudaginn var, sagði hann að markaðurinn hefði verið fremur daufur. Jáhannes bóndi Einarsson frá Lögberg P. O. Sask., kom með vagnhleðslu af svínum til bæjar- ins í vikunni sem leið og seldi fyT- ir sæmilegt verð. Jóns Sigurðssonar félagið, held- ur næsta fund sinn að heimili Mrs. W. J. Lindal, 788 Wolseley Ave., þriðjudagskveldið þann 6. janúar. Útnefningar til embætta fyrir næsta ár, fara fram á fundi iþess- um, og er því afaráríðandi að fé- lagskonur saeki hann sem allra best. i Mr. Ernöst Jolhnson frá Pas P. O. Man., kom til borgarinnar um síðustu helgi, ------o------- Litla æfintýrið “Þekking trjánna” er prentað upp aftur, sökum villu sem inn í það slæddiist í síðasta blaði. Þögul leiftur fást að 724 Bever- ly st. hjá höfundinum og verður tekið á móti pöntunum, hvaðan sem þær koma og tafarlaust af- greiddar hvort höfundurinn er við- staddur eða ékki. Verð $2.00 Sími N.-7524. Séra N. S. Thorláksson, gaf sam an í hjónaband 9. þ. m. að heimili J foreldra brúðurinnar, Mr. og Mrs. Bjarna Árnasonar, 325 Robinson Ave., Selkirk, þau Christján F. Goodman og Ingihildi Ósk Árna-1 son, bæði til iheimilis í Selkirk. Var rausnarleg veisla á eftir vígslunni. Þennan sama dag var silfurbrúð- í kaupsdagur foreldra brúðgumans, Mr. og Mrs. Frank L. Goodman, og j var þes« minst við tækifærið. iSömuleiðis vígði hann þ. 19 ,s. m. Parmes Magnússon, son Mr. og Mrs. Gísla Magnúsisonar á GimlJ,1 og Sigrúnu Karvelson, dóttur Mr. og Mrs. Malldóns Karvelsisonar íj Selkirk. Fór vígslan fram á heimili foreldra brúðurinnar, 387 Morris Ave. Fóru ungu brúðhjónin næsta j dag til Gimli, þar sem framtíð- arheimili þeirra verður. Jón Eliasson í Selkirk biður þess } getið, að orðrómur ;sá, sem borist ■hefir út um bæinn í Selkirík um jþað, að hann gangi með sóttnæm- J ían kvilla og stafað geti hætta af j ifyrir fólk að umgangast hann, sé með öllu tilihæfulaus. Hann hefir j vottorð tveggja lækna. Er annar læknirinn dr. W. L. Atkinson, heil- brigðisstjóri bæjarins; en hinn dr. Frank A. Smith x-geisla og radium læknir í Winnipeg. Báðir taka það sterklega fram ,að Ihann gangi með engan sóttnæman kvilla, og að engin minsta hætta geti stafað af því að hann umgangist fólk. Vill Jón fá þéssa getið, til þess a<5 koma í veg fyrir að orðrómurinn spilli atvinnu fyrir honum. PrentviIIur leiðréttar. f grein minni Fornir istraumar, er í 1. dálki 2. línu að neðan “leita að almáttugum Guði,” á að vera: lúta almáttugum Guði. í þriðja dálki 6. málsgrein “er níu af sonum hennar,’ á að vera: er hún og sonur hennar, því Hagar átti aðeins eitt barn, son er nefnd- ur er Ismael. R. K. G. S. • -------o-------- Mr. og Mrs. Snorri Jo'hnson frá Swan River, Man., komu til borgar- innar um síðustu helgi. Séra Sigurður Christopherson frá Árborg var á ferð í bænum I vflcunni. Þorleifur Þorvaldsision frá Bredenbury, Sask., kom til bæjar- ins á þriðjudaginn var og fór sam- dægurs vestur til Brandon, Man., þar sem hann dveldur fram yfir hátíðirnar. Mánudaginn, 22. deis, voru þau Kristján Alfred frá Chicago og Guðlaug Erlendson frá Reykjavík, Man. gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinissyni að 493 Lipton str. Brúðhjónin fara, kynn- isför til heimilis brúðarinnar, en um nýjársleytið fara þau til ‘heim- ilis síns í Chicago. Mr. og Mrs. Stephan Thorson sem undanarin ár hafa dvalið vestur við Kyrralhaf lengst af t Vancouver komu til borgarinnar aíkomin um siðustu helgi. Vinum þeirra og kunningjum, sem margir eru frá því þau voru hér áður þyk-! ir gott til þess að vita að þau eru j aftur komin í hópinn. E. E. Vatnsdal, bóndi frá Mozart var á ferð í bænum í vik- unni sem leið. Kafteinn B. Anderson, sem fðr norður í óbygðir Manitoba fylkis í haust til fiskiveiða er nýkominn heim úr þeirri ferð. Hafði hann frá mörgu að segja og mega les- endur Lögbergs eiga \*on á ferða- pistli frá honum áður en langt um líður. Hljómbrot. Ljóðabók, nýkomin á markaðinn, eftir skáldið Magnús Markússon. Bokin er 280 blaðsíður, í sérlega vandaðri kápu. Pappír og prent- un af beztu tegund, og innihaldið, eins og áSur hefir verið tekið fram, að eins úrval úr kvæðum höfund- arins. Verð bókarinnar er $2.00. Öefað mun mörgum ljóðelskum fslendingum verða hugleikið að eignast þessi ljóðmæli. Allar pant- anir að áminstri bók sendist til höf- undarins, c-o. City Printing and Publishing Co., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Dr. H. F. Thorlakson Phone 8 CRYSTAL, N. Dakota Til tslendinga! Öllum íslendingum í þess landi, er ensk blöð lesa, mun ver kunnugt um þann sorgaratburf oss til handa Vestur-íslendingun er dæmdur var til dauða, í Edmor ton, maður af okkar þjóðflokki, ís lendingur. Um ástæðuna til dóms ins mun ekki þurfa að fjölyrða héi Dómnum á að fullnægja 4. febrú ar 1925. Hvernig sem varið er sekt eð sakleysi í þessu máli, þá mun þa eitt víst, að hinn salefeldi e slysamaður, einn af olnlboga'börr um mannfélagsins. Ef til vill hefi jþað verið af þeim orsökum, a hann fékk lítilli vörn fyrir si komið á vettvangi lífs og dauða. Svobefirað minsta kosti fundif íslenskri konu í Edmonton, ser ritaði séra J. A. Sigurðssyni Churchbridge um afdrif málsini Séra Jónas sendi úrklippur þær ú bréfi hennar til Árna lögmann Eggertssonar, í Wynyard. Árr Iögmaður skaut þessu máli ti deildar þjóðraékni«félagt5Ínis Wynyard, og skrifaði ‘ um ilei stjórnarnefnd (þjóðræknisfélagsin ’iér í Winnipeg, og hvatti hana t be®s að beita sér fyrir það, a gengið yrði úr sikugga um þa • hvort maðurinn væri sekur, eð sigi. Sama dag kom áskorun fr deild þjóðræknisfélagsins í Wyr yard, til stjórnarnefndarinnar hé og var innihald hennar hið sam og bréfs Árna lðgmanns.. Stjórnarnefnd Þjóðrækriisfélag ins bioðaði því til almenns funda meðal íslendinga — því miðu hlaut fyrirvarinn að verða alt 0 stuttur — föstudaginn 19. þ. n Allir fundarmenn voru einhug um það, að alt bæri að gera fyrl þennan óhamingjumann, gem mannlegu valdi stæði, til þess a hann mætti ná fullum rétti sínun Svo giftusamlega 'vildi til, aí Hjálmar lögmaður Bergmann va á fundinum, og lét fúslega í té, al það, er nauðsynlegt var fyrir fund inn að vita, til þess uð geta ráði fljótt af hvað gera skyldi. Efti nokkrar umræður var ákveðið ai fela stjórnarnefnd Þjóðræknisfé DANS j í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave á Fimtu- og Laugardags- kveldi Góð skemtun fyrir lítið verð, LOCKHARTS orchestra Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm. 35c. A. C. Thompaon. M.C. lagsins, að beita sér fyrir fram-! gang þessa máls. Því næst var ■ samþykt svohljóðandi tiliaga frá | Mr. Þorsteini Borgfjörð, studd af' Mr. Guðmundi Fjeldsted: “Hérmeð er skorað á alla ís- j lendinga, sem hér eru istaddir í! kvöM, að gera sitt ítrasta til þess að hjálpa stjórnarnefnd Þjóðrækn- isfélagsins með fjárframlögum til þess að leiða þetta mál til lykta, svo oss íslendingum megi til sóma verða, og sömuleiðis skorað á alla íslendinga hér í álfu, að gera hið sama.” Síðan var Hjálmar Bergmann Ibeðinn af fundarmönnum, að taka að sér málið. Lofaði bann að gera það, ef ófyrirsjáanlegt annríki ekki hindraði. \ Því næst var samþykt tillaga1 um að leita samskota og loforða á fundinum. Söfnuðust isaman rúmir 50* dalir í peningum, og um 170 dalir í loforðum, eða alls 226 dal- ir. Er ekki hægt að segja annað, en að þar væri mjög vel á stað farið, því fundurinn var eðlilega fremur fámennur, með svo stutt- um fyrirvara. G. THOMflS. J. B. THQRLEIFSSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aÖrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr- aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thonias Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 EMIL JQHNSON 09 fl.THONIAS Service Electric RafmagnB Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld iseld og við þau gert — Seljum Möffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286. LINGERIE BÚÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING t>á gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert íljótt og vel* Allskonarsaumar gerðir og bar fæst ýmis- legt sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigacdi Tal». II 7327 Winnipeú Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pante'tiir afgreiddai bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskiftt’... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Ave Sími A-5638 Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Simi: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.atunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfiald St., Winnipeg *jkT >> • | • »«• timbur, fjalviður aí öllum Nýiar vorubirgðir teguudum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og giuggar. Konnið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. Mr. Bergmann brá skjótt við; sendi skeyti til Alberta, og æskti eftir að fá að sjá málsskjölin. Fékk hann um hæl það svar, að þau, eða a. m. k. nokkuð af þeim skyldu strax send, svo að hann myndi fá þau í hendur á miðviku- dag, 24. þ. m. Hvernig sem fer um þetta mál, verða allir að gera sér ljóst, að j kostnaður hlýtur að verða afar-| mikill. 2900 dalir eru sennilega það allra min^a, sem má hugsa sér. Stjórnarnefnd þjóðrætknisfé- lagsins hefir ekki heimild til þess ! að grípa til félagssjóðs, til þess I að borga með kostnaðinn, enda myndi sá sjóður bókstaflega ekkert hrökkva, til þes að hrinda málinu áfram, þó hann væri allur tekinn. En nefndin, sem þarna var kosin af öllum fslendingum, án tillits til þess, hvort þeir væru í Þjóðræknis félaginu eða ekki, treystir því fastlega, að allir íslendingar í þessari álfu, sem þetta sjá, leggi sinn skerf, hvort sem hann er mik- ill eða lítill, til þess að reyna eft- ir megni að þvo þann blett af mannorði hins íslenska þjóðflokks | í þessari álfu, sem þegar er á það fallinn, með þessum dauðadómi. Hinn minsti skerfur verður þeginn með jöfnum þökkum og hinn mestl, | en það er .vonast til þess, að allir : íslendingar leggi eitthvað til, fé- lög, sem eintsaklignar og einstak- lingar, sem félög. Mr. Hjálmar Gíslason, 637 Sargent ave. Winni- peg, gjaldkeri stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, tekur á móti j 1 samskotum. Ef einhverjum kynní að þykja heppilegra, má senda pen- j inga í þarfir þessa máls til rit- í stjóra Lögbergs og Heimskringlu. En alt sem gert er í þessu máli, | þarf að gerast fjlótt. Málið er í j svo góðum höndum hjá Mr. Berg- ' mann, sem framast er hægt að hugsa sér. Þessvegna megum vér fslendingar ekki láta það falla úr I þeim höndum, vegna þess að vér j ekki með fjárframlögum styðjum Mr. Bergmann, svo að kunnátta! hans nái að njóta sín að fullu. | 1 Vestur til Edmonton þarf að fara j til þess að ná tali af hinum dóm- felda, og verði málinu þá 'haldið áfram, að ráðum Mr. Bergmanns, þá verður að fara til Ottawa, að minsta kosti einu sinni, ef ekkí oftar. Hér með er þetta mál þá lagt f hendur allra góðra íslendinga, því til fulltingis. f umiboði stjórnamefndar Þjóð- ræknisfélagsins. Sigfús Halldórs frá Höfnum. (ritari) GJAiFIB til betel. Frii kvenfélagi Frelsis-safnaöar, sent af séra Fr. Hailgrfmssyni: J. K. SigurSsson............. $5.00 Jónas Helgason ................. 5.00 P. Goodman ..................... 2.00 S. S. Johnson .................. 2.00 Sig. og Eir. Anderson ....- .... 5.00 Andrés Anderson................. 5.00 Hernit Christopherson .......... 3.00 Bjfirn Anderson ................ 5.00 Ben. Anderson ................. 1.00 Stefán Björnsson........... ‘.... 2.00 Magnús Skardal ................. 2.00 Jón BreiSdal.................... 5.00 Mrs. Bardarson ................ 5.00 B. S. Johnson .................. 2.00 S'igurður Antonius ............. 2.00 Stfgur Antonius................. 1.00 Gunnlaugur Davidson.......... 10.00 Stefán Sigmar ................ 5.00 O S. Arason..................... 5.00 Albert Sveinsson ............... 2.00 T. A. Sveinsson................. 2.50 S. A. Sveinsson .......... .... 2.50 Eggert Finnsson ................ 1.00 GuSbjörg Goodman ............... 2.00 Jón Goodman.................. 15.00 pórarinn Goodman................ 5.00 Eirikur Thorsteinsson .......... 1.00 Bsering Hallgrimsson ........... 2.00 W. C. Ohristopherson ........... 2.00 Helgi Christopherson ......... 2.00 Mrs. F. Wagstaff.............. 1.00 Th. Thorsteinsson .............. 1.00 Jónas Björnsson.......;....... 2.00 —Samtals $113.00, Mr .og Mrs. B. Ormsson, Seattle, Wash................. 5.00 '*•. A. Vtvatsson, Svold, X.D... 10.00 önefnd vinkona I Winnlpeg .........5.00 Me5 innilegu þakklæti. » .Tónas Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Pálmi Gottvill Pálmason. Fæddur 24. febr. 1850. — Dáinn 15. des. 1924. Dáinn er á Mountain N. Dak. fátækur maður, og einn sínis liðs, sem fáir þektu, Jón Gottvilil Pálma- son að nafni. Kann er fæddur á Skaga í Skaga fjarðarsýslu 1850. sonur Pálma Guðmunds'sonar, homopata og Margrétar Guðmundsdóttur. 1874 fer hanu til Ameríku og dvelur í Ontario, Manitoba — Nýja-íslandi og Winnipeg, Alberta og N. Daik., í Mountainbygð. 1876 koma foreldrar hans og tvær gystur. En faðir hans druknar á leiðinni í Rauðá, og önnur systir hans deyr sama ár í Nýja-íslandi. Jón sál var viðkynnilegur mað- ur og greindur vel. Er til eftir ihann ensk þýðing á íslandssögu Boga Melsteðs, sem kvað hafa not- uð verið til kenslu í skólum í Can- ada. Dvaldi hann í Ottawa er hann var að því verki. Seinustu 15 ár æfi sinnar var hann ófær orðinn til allrar erfið- isvinnu, og var öll þau ár til heim- ilis hjá Sigurjóni Sigfúsyni og Sólrúnu konu hans, sem ibúið hafa í M!ountain-,bygð. Lét sú fjölskyilda sér mjög ant um hann, og þar fór líka vel um hann. Hafði hann orð á því, hve þakklátur hann væri þvl fóliki fyrir velgerðir þess við sig. Þar dó hann 15. des. 1924, 74 ára að aldri, og sá systir ihans Mrs. B. Beendiktsson í Mountain-bygð að öllu leyti um útför ihans. P. S. Veitið athygli. Fundarfall verður í G. T. stúk- unni Heklu núna á föstudaginn, annan í jólum. Einning í barna st. Æskan.— Fundir byrja aftur föstudaginn 2. janúar. Nemið ei á brott ánægju fólksins. Læknir konungs vill að fólk yfir- lritt sá látið afskiftalaust. “Vér höfum engan rétt til þes>s að gera nokkuð það, er dregur úr ánægju fólksins,” sagði lávarður DaWson, nýlega í efri málistofu breska þingsins. Og með tilliti ti.l þess, að lávarðurinn er einn af mest virtu lækniisíræðilegum ráðu- nautum Georgs konungs, hafa um- mæli ihans sérstaka þýðingu. Það er ærið alment viðurkent, að reykingar auki hreint ekki svo lítið á ánægju manna. Frá þessu sjónarmiði, er hæfileg tóbaks- nautn vænleg til góðra áhrifa. Pípa Baldwins yfirráðgjafa. Hinn nýi forsætisráðgjafi Breta, Stanley Baldwin, virðist ekki hafa lagt pípuna sína á hylluna, þegar hann komist til valda í annað ginn. Eftir að hann kom iheim úr kon- ungðboði og hafði verið svarinn inn, var það hans fyrsta verk að grípa til pípunnar og kveikja I henni, jafnvel áður en hann tófc- ofan silkihattinn, eftir því er blaða manni einum isegist frá, er heið þ^ss að hafa tal af honum. Sama kvöldið og víst var orðið um Ihinn stórkostlega isigur íhalds- flokksins, fór Stanley Baldwin beint til aðal kosningarskrifstof- unnar, óskaði starfsfólki sínu til hamingju með sigurinn, dró píp- una upp úr vasa sínum og púðraðí sem mest hann rsátti. Dawe’s pípan fræga. General Charles G. Dawes, sem nýlega var kosinn varaforseti Bandaríkjanna, reykir sýknt og heilagt. Var það mjög á orði haft í kosningabaröaganum nýaf- staðna. Er hann reglulegur tóbaks- vinur. Koisningkvöldið er mælt að hann hafi gengið rólega um gólf og reykt “reparations” pípuna jafnt og þétt. General Dawes er, sem kunnugt er frægur um víða veröld fyrir uppástungur sínar í iskaðabótamálinu. — Auglýsing. The Empire Sash & Door Co. ---------------Limltad ------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. S. S. H'ofteig Cottonwood, Minn.-------------------$5.00 O. A. Eggertson Wpg.-------10.00 Með þakklæti, S. W. Melsteð. féhirðir. Skím heilags anda. Er hún fáanleg? Samkomur verða væntanlega haldnar á eftirfylgjandi stöðum til að athuga þetta háleita mál; Sunnudaginn 28. des,, kl. 3 e.h., í Full Gospel Mission Hall, 639 Alverstone Street. Nýársdagskvöld kl. 8 e.h. í fund- arsal Fyrstu lútersku kirkju. Skýringar verða gefnar og vitn isburðir bornir fram. Allir velkomnir. Fyllið fundar- salinn! “Meistarinn er hér og vill finna þig” ÚJóh. ix: 28.) Winniþeg, 15. des. 1924.. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið óvalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, avo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af greiðsia. vönduð vinra. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími Á3763 Winn peg LÆKIÐ SÍMRITUN Ungir menn og ungar meyjar, búiö y5- ur undír þjúnustu járnlbrauta og verzli, unarfélaga. Ágætt tækifæri. Skóli á hverjum deKi. KVELD SKÓLINN lialdinn & mánud., mlöv.d. og föstud. kl. 7.30 til 10 e.m. Innritist strax. Nytt kenslu- tlmabil á mánud. AfliS upplýsinga. KomiS eSa skrifiS. Slmi: A-7779. Western TelCKrapli and R. Kd. School. Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg Sími: A4163 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Naeat við Lyceum ’ httsit 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phöne BI900 A. BKBGHAN. Prop. FBRR 8KRVICR ON BUNWAY CUP AN DIFFERKNTIAI, ORKASR Heimilisþvottur wá»h 5c p“"dið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið / Munið eftir Rumford A STRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yeárly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEC, MAN. Tannlækuingjir lífsnauðsynlegar Píates $10 Eg veiti yður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem hugsast getUr, og læt enga bíða eftir afgreiðslu. Dr. h. c. jeffrey Cor. MAIN and ALF.XANDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfeat.S staðinn, því eg hef aSeins eina loekningastofu. SIGMAR BR0S. 709 Great-West Perm. Bldg. 356 Maln Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Ryggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HAKRY CREAMER Hagkvæmileg aSgerS á úrum, klukkum og gullstássi. Sendi8 o.'s I pósti þa8, sem þér þurfiS aS láta gera viS af þessum tegundum. Vanda5 verk. Fljót afgreiSsla. Og meSmæli, sé þeirra öskaS. VerS mjög sanngjarnt. 499 Notre Dame Ave. Slml: N-7873 Winnlpeg Húsið 724 á Beverley stræti til sölu gegn lítilli .niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverðs, ef um semur. Sími: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til við- tals. S. Sigurjónsson. ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG TIL ÍSLANDS ATHUGI! ÖIl blöð, send til vina eða vanda- manna á íslandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blað- ið. . CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætliS aS flytja hingaS frænd- ur eSa vini frá NorSurálfunni, þá flytjiS þá meS THE CANADIAN STEAMSHIP LINE Vor stóru farþegaskip sigla meS fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Canada. ódýrt far, bezbu samlbönd milli skipa og járnbrautarvagna. Enginn dráttur—enginn hótelkostnaSur. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulltrúar vorir mæta islenzkum far- þegum I Leith og fylgja þeim til Glas- gow, þar sém fullnaSarráSstafanir eru gerSar. E< þér ætliS til NorSurálfunnar veit- um vér ySur allar nauSsynlegar lelS- beiningar. LeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs- manni vorum um ferSir og fargjöld, eSa skrifiS til W. C. CASEY, General Agent 364 Main St. Winnipeg, Man. Moorehouse & Brown eldsábyrgðarumlxjðsmenn Selja elds, blfreiSa, slysa og ofveS- urs ábyrgSir, sem og á búSarglugg. um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verS—A.llar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboS fyrir, nema $70,000,000. Simar: A-6533 og A-8389. 303 Bank of Hamllton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin gA Nafnkunna i Allar tegundirfegurstu blóma við hvaða taekifæri »em er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Llenzka tölúð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um 11 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confcderation Life Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusími: A-4263 Hússími: B-3328 King Genrge Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágœt* Hotel á leigu og veitum við- siki'ftavinu'm óll nýtíziku þæg- indi. Skemtileg herbergl til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög saungjarnt verð. þetta er eina hótelið i borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjarnaaon, Mrs. Swainson, að 627 Sar^ent Avenue, W.peg, hefir éval tyrirliggjandi úrvalshirgðir af nýtfzku kvenhöttum, Hún er eina (•1. konan sem slika verzlun rekur I Winnipg. Islendingar, látið Mr». Swain- son njóta viðakifta yðar

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.