Lögberg - 26.03.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.03.1925, Blaðsíða 1
Látið taka af yöur MYND í nýju loðyfii hötninm W. W. ROBSON rEKUB GÓÐ4R MYNDIR AÐ 317 PORTAGF. AVK. PROVINCET THEATRE pessa viku Margaret de la Motte í “The BELOVED BRUTE” Næstu viku. Seena Owen í “The Hunted Woman” 38. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 26. MARZ 1925 NUMER 13 Helztu heims-fréttir Canada. William Eldier, kriistin-vísinda trúboðinn, sá er fundinn var isek- ur um að hafa orðið orsök í dauða Doreen Watson, tólf ára stúlku, með því að koma í veg fyrir, að hún yrði aðnjótandi venjulegrar lækniislhjálpar, hefir verið dæmd- ur í undirrétti til fjögra mánaða fangelsisvistar. Málinu var áfrýj- að og hefir Elder verið látinn laus, gegn $10,000 veði. • • • Falsaðir Imperial bankaiseðlar, eru sagðir að hafa verið í veltunni í Viesturlandinu, íundanfarnar vikur. Hafa sjö slíkir hundrað dala seðlar, verið uþpgötvaðir í Edmonton. * * * Dr W. J. Black, forstjóri inn. flutningsdeildar þjóðeignakerfis- ins —Canadian iNational Rail- ways, kveðist sannfærður um að margfalt fleiri innflytjendur frá Bandaríkjunum, muni koma hing. að í ár, en í fyrra- • * • E. W. Beatty, forseti Canadian Pacific járnbrautarfélagsins, var staddur í borginni í fyrri viku. KvaS hann horfur um stóraukinn ferðamannastraum hingað til lands á komanda sumri, vera hinar bestu. • • • Fram að 20 þ. m. hafði kostnað- urinn á yfirstandandi vetri, við að tnoka og flytja burt snjó af •strætum í MOntreal, numið $610, 000. • * • iSendinefnd frá námuhéruðun- um í Nova Scotia, vitjaði á fund sambandsstjórnarinnar í fyrrl viku, og fór fram á að innflutn. ingstollur á ameriskum linkolum til þess fýlkis, yrði hækkaður úr 14 cents upp í 53- King stjórnar- formaður, kvað isér eigi unt að sinna slíkri kröfu. Enda væri eigi viðlit, að gera þannig upp á milll hinna ýmsu landshluta. • • • Tillögum Mr. Prestons í flutn- ingsgjaldamálinu, ásamt hinum vætnanlega samningi við Peter- son’is eimskipafélagið, hefir verið vísað til sérstakrar þingnefndar, samkvæmt uppáistungu forsætis- ráðgjafans, Mr. Kings. íhalds- menn vildu kyrkja málið í fæðing. unni. En þeim var ekki kápan úr því 'klæðinu, því auk þingmanna frjál'slynda flokksins, greiddu all- ir þingmenn bændaflokksins, at- kvæði með uppástungu stjórnar. formannis að efla samúð flokksmanna og búa jafnframt að einhverju leyti undir næstu kosningar. * • • Afskaplegur fellibylur fór yfir MiS-Vesturríkin í fyrri viku og or- sakaði eitthvert það mesta tjón, er sögur fara af þar um slóðir. Mest ósköpin gengu á í Missouri, suður- ihluta Illinois, Indiana/Kentucky og Tennessee. Er mælt að tvö þúsund manns muni hafa látið líf sitt og margfalt fleiri hlotiS meiri og minni meiðsl. Fjöldi fólks stendur uppi húsvilt og bjargarþrota. Eignatjón er svo gífurlegt, að enn hefir eigi tekist að gera um það nokkra á- byggilega áætlun. Félag hins Rauða kross, hefir sent út herskara til líknar hinu aðþrengda fólki. Hvaðanœfa. Tyrkir hafa að sögn dregið sam- an óvígan her, er þeir kvað ætla aS ihafa til taks og fara með á hendur Bretum, í þýí falli að úrskurSur gerðardómsins í Mosul-málinu yrSi þeim andstæður. • • • Seymour Gilbert Parker, sá er að- al umsjón ‘hefir með þvi, að ÞjóS- verjar framfylgi Dawes tillögimum í skaðabóta málinu, telur þýzku stjórnina hafa greitt á fyrstu sex mánuðunum frá þvi aS téðar tillög- ur gengu lí gildi, 510,000,000 gull- marka. • * * Þýzk verkamanns kona, Frau Becker, ól nýlega sitt tuttugasta og sjöunda barn, hraustan og efnileg- an dreng. HleilsaSist báðum vel, er síðast fréttist. Bretland. Látinn er 'í Lundúnum, einn af ráðgjöfum Baldvins- stjórnarinnar. lávarður Curzon af Kedleston, er fæddur var n. dag júnimán. 1859. Hann var tvíkvæntur og voru báð- ar konur hans ameriskar. Curzon lávarSur var um langt skeið viS opinber mál riðinn. Átti meðal annars sæti í stjórnum þeirra Lloyd George’s og Bonar Law, sem utan- ríkisráðgjafi. Virðist því ærið al- ment spáð, aS Balfour lávarður fylli sæti hans í stjórninni. * * • Þann 18. þ.m. lézt á Royal sjúkra- húsinu í Edinborg á Skotíandi, kona ein, niræð að aldri, sem dvaliS hafði þar í sextíu og fimm ár. Segja ensk blöS, að sjúkrahúsvist konu þessarar sé það löng, að einstætt muni vera. Bandaríkin. Coolidge forseti ihefir staðfest frumvarp það, er hækkkar kaup þingmanna beggja deilda úr $7,500 á ári upp í $10,000. • • • Hinn nýi sendiherra Japana, Mat- sndaira, er nýkominn til Washing- t°n. Telur það verSa munu sitt megin-viðfangsefni, aS stuðla að auknum góðhug milli þeirra tveggja 'l>jóða. » « » ^e>r Franklin D. Roosevelt og Senator Thomas J. Walsh frá Mon- tana, hafa lýst yfir þýí, aS kvatt verði til Demókrata flokksþings á öndverðu komanda sumri, með fulltrúum irá öllum ríkjum, til þess f jórtán daga. Vínsölulögin í Saskat- chewan 1925. Frá því er Saskatchewan fylki var stofnað, ihefir vínsölumálið jafnan verið eitt af iþeim mikil- vægustu málum, er stjórnirnar hafa haft til meðferðar. Bandarik- i(n og ýms fyilki í Canada, hafa leitt í gildi Ibannlög, sem misjafn- lega hafa gefilsit, reynst sumistað- ar vel, en annarstaðar illa. Fylkisþíngið í Salskatchewan af- greiddi lög árið 1924 er fyrinskip- aði almenna atkvæðagreiðslu um vínlsölumálið. Hafði þeim sið ver- ið áður fyglt í hinum ýmlsu fylkj- um. Atkvæðagreiðslan fór fram þann 16. júlí síðastliðinn og varð niðurstaðan ,'siú, að a’llmikill meiri hluti kjóisenda, greiddi atkvæði á móti vínbanni. Sá vilji kjósenda koori einnig í ljós, að btjórnin tæki að sér sölu áfengra drykkja. Á hinn bóginn var meiri ihluti kjós- enda andvígur því, að leyfð iskyldi smásala á öli. Samkvæmt lögum þeim, er nefn- ast The Liþuor Act 1926, skulu opnaðar vinsölubúðir undir eftir- liti stjórnarinnar. Lögiin fyrir- iskipa ,að sérstðk nefnd (Liquor Board) skuli annalst um fram- kvæmd vínsölunnar, fyrir stjórnar. innar hönd, sem að sjálfsögðu ber ábyrgð á starfrækslunni. Með tilliti til hinnar fyrirhug- uSu vinsölu, skal fylkinu skift nið- ur í héruð. Borgir fylkisins, ásamt bænum Yorkton, skulu nefnd City Districts, en hin önnur svæði nefn- ast tölusett héruð. Ná þau yfir sveitirnar. Tekur hvert slíkt um- dæmi yfir þrjú sveitahéruð og bæi þá og þorp, er innan takmarka þeirra liggja. Samkvæmt fyrirmælum vín- bannslaganna, má eigi selja nokkr- um einstaklingi meira áfengi á dag, en hér segir: Tvær góllónur af öli eða öðrum maltdrykkjum. Eina gallónu af víni. Einn pott af öðrum áfengisteg- undum, að undanteknum tilfellum, þar sem meiri sala kann að verða leyfð, samkvæmt sérstökum ákvætS- um téðra laga. í slikum tílfellum má selja einstökum Ikaupanda: Tíu gallónur af öli eða víni og tvær gallónur annara áfengisteg. unda. f því falli, að einstaklingi sé selt meira áfengi en það sem heimilað ^er, að selja megi daglega, sem sé tvær gallónur öls, eina gallónu víns og einn pott af ötSrum áfengum drykkjum, þá getur sá hlutaðeig- andi ekki fengið keypt meira næstu Lög þessi leiða í gildi ótakmark- aða einokun á vínsölu i fylkinu. Er engum leyft að selja öl eða aðrar á- fengistegundlr, nema framkvæmd- arnefnd laganna eða þeim er hún tilnefnir. Kíreiða verður peninga út í hönd fyrir allar þær áfengistegundir, sem keyptar eru af stjórninni og skal hver pakki bera innsigli þess opinbera, nema (þar sem öðruvisi er ákveðið í lögum. Skal miði vera á hverjum pakka, er sýni greini- lega verð innihaldsins. Engan pakka má opna í búð þeirri, sem liann var keyptur, né heldur neyta nokkurs áfengis á sKkum stað. Hvorki má selja né flytja vín eftir klukkan átta að kveldi. Eigl má heldur selja vín á sunnudögum öðrum lögskipuðum hvíldardögum, né heldur á kjördögum, ihvort held- ur sem um er að ræða kosningar til sambands eða fylkisþings, eða til sveita og héraðsstjórna. Skal fram- kvæmdarnefndin hafa vald til þess að setja ennfleiri takmarkanir, ef svo býður við að horfa og hún tel- ur slíkt æskilegt. Reglugerð um flutning áfengis frá seljanda til kaupanda, setur ráðuneytið með samlþykfki fylkis- stjórá. VerS áfengis, skal vera hið sama í öllum vínsölubúðum stjórn. arinnar. Fólk, sem á heima í fjar- 'lægð frá vfinsölubúðunum, getur fengið byrgðir sinar sendar með express til næstu stöðvar, þar sem umboðsmaður dvelur. Stenst fram- kvæmdarnefndin kostnað við flutn- ing allra áfengistegunda, að und- anskildum bjór og öðrum malt- drykkjum. öltegundir verSa sendar út gegn eftirkröfu. í umræðum um lög þessi í fylk- isþinginu benti dómsmálaráðgjaf- inn, Hön. J. A. Cross, á það, að með því að allmikill meirihluti kjós- enda, þeirra er atkvæði greiddu, heföi skýlaust verið hlyntur stjórnarvínsölu, heföi ekki um annað verið að ræða, en aS innleiða þar að lútandr löggjöf. Kvaðst dómsmálastjóri ganga út frá því sem gefnu, að ýmsir mundu ekki verða allskostar ánægðir með breyt- ingu þessa : vínsölumálinu, en tjáð- ist þó á hinn bóginn sannfærður um, að borgarar fylkisins yfirleitt. hverrar skoðunar, sem væru, mundu veita stjórninni allan sinn stuSning til að framfylgja'lögun- um, eins og frekast mætti verða. eigi einungis að koma einkenni- legir hlutir, jafnvel fáránlegir, er varið er til mjög miklum tíma. Þetta er hinn mesti misskilningur. — Sýningin á einmitt að vera speg ill heimili'S'framleiðslunnar og geti hún um leið bent mönnum á nýj- ar og beinni leiðir, þVí betra. Það væri mjög æskilegt að þeiss- ar tilvonandi sýningar vildu með ljósum dæmum færa mönnum heim sanninn um það, að hús- búnað, áhöQd, klæðnað og isœngur- fatnað má gera snyrtilegt og vel við okkar hæfi ,þótt íslenskt sé.— Heimilin, og það jafnvel sveita- heimilin, eru að missa ihinn frum. lega íslenska blæ, af því að þar er alt aðkeypt. Það væri gaman, ef þessar sýn. ingar gætu haft til fyrirmyndar isl. húsbúnað, svo einfalldan að hver laghentur maður gæti gert hann, en þó svo snotran, að hann sómdi sér hvarvetna vel. — Eg átti ekki alls fyrir löngu tal við merkan prest á Suðurlandi um ihieiimilisiðnaðarsýningar alrnent. Hann taldi þær að mörgu leyti góðra gjalda verðar, fn sérstak- 3ega sagðfet hann vilja styðja þá sýningu, er sýndi með dæmum, hvað maður og kona, vel samhent og laghent, gætu framleitt til heimilisnota og heimililsprýði. Hanh áleit að það yrði flest það sem nota þarf daglega. Eg vona að nú sé tækifærið komið og að það verði notað. — Þá þurfa þeir, sem hugsa til framleiðslu til sölu, að hafa það hugfast, að það verður að þola samjöfnuð við það útlenda að út- iiti, verðlagi og haldgæðum, ella er það útilokað. Það væri þarft verk að isýna vel gerða ihluti úr þeim efnum, sem við höfum nóg af, en sem ekki eru nýtt sem skyldi, t. d. togi, hrosls- hári, Ihorni, og svo ýmislegt úr skinnum Margt af þessu mætti með lagi gera að ágætri verslunarvöru inn. anlands og utan. — Toginu er t. nýja Sturlungaöld í landinu, en þes%i fyrirhugaða varalögregla gæti hfglega orðið hættulegt vopn í höndum óbilgjarnar stjórnar. Þá væri stjórninni skv. frv. gefnar alt of frjálsar hendur. T. d. virtust því engin takmörk sett, hve miklu fé mætti verja til þess að koma lögreglu þessari á fót eða til ár- legra útgjaida. Reiknaðist ræðu- manni svo tiil, að stofnkostnaður- inn gæti hæglega orðið um miljón króna. — Næstur honum tók til máls Jón Baldvinsson, og kvað hann frv. þetta brjóta mjög í bág við hlutleysisyfirlýsingu þá, sem gefin hefSi verið er Island hefði verið lýst sjálfstætt ríki. Væri svo sem auðsætt, að slíkri iherskylda sem hér væri ráðstafað að lög- leiða, hlyti að fylgja hernaður. — Þá tóku til máls Jón Kjartansson og Bernharð Stefánsson og stiltu þeir mjög f hóf orSum sínum. Var þó auðheyrt, að sitt sýndist hvorum þeirra. — Því næst tók forsætis- ráSherra aftur til máls og færðist mjög í aukana og þótti áhorfend- um hann bera ,sig all-hermannlega. Var hann einkum allþungorður í garð Tr. Þ. og minti hann á, að hann hefði fyrir rúmum 3 árum síSan skrifað “óvenjulega skyn- samlega” grein í “Tímann” um nauðsyn á því, að styrlkja lögregl- una hér í Reykjavík, og las upp kafla úr þeirri grein. I>á minti hann á þrjú dæmi þess, að lög- reglan hér í bæmim hefSi orðið aÖ lúta i lægra haldi fyrir ofstopa- mönnum og orSið jafnvel fyrir meiðslum og hrakningum, án þess nokkrar bætur kæmu fyrir. — Tal- aði ráðherra nálega fulla klukku- stund, en að lokinni ræSu hans var umræðunni 'frestað til næsta dags., og má þá enn baúst við snarpri senn um málið. — Vísir. w. Ljósálfurinn minn. Eg las um Ijóssins álfa, Er léku um völl — En er eg sá þig sjálfa, Var sagan óU. Þin œtt, með andans gnóttir, Mun ekki hér. Því Mjaðveig Mánadóttir Þín móðir er. Þinn föður farþrá hændi Á fríðan vog. — Hann rauðar varir rændi — Og rjómatrog. — Þín augu munblíð minna A mánans skin. En Ijómi lokka þinna A laufgan hlyn. — Sem brosi bltðlynd móðir ; Sem bamið hlær; Svo yla andans glóðir Þér álfmey kær. Er blómið blómann missir Við blækul létt, Á rós í runni kyssir Þú rauðan blett. Er skin og skuggar Kða Um skap mitt hljótt, Þín Ijúflings brúna blíða Þá birtir nótt. Þú, svipur Ijóss og seimur A silfurskóm : Mér án þín yrði heimur Sem ilmlaust blóm. Jðnaa A. Síg-urffsson’. (a. lil Sigurður Jónsson frá Yztafelli. , Aldurforseti þingsins Hann var 74 ára gamall er hann fór til þings nú síðast. Sigurður ber Sýningar. Það er gileðilegt tákn tímanna og1 vottur um vaxandi menningu og þro.ska, að íslendingar eru á seinni árum farnir að beita ®ér fyrir sýningum af ýmsu tagi: Bú- fjár- og áhaldasýningar, iðnaðar. og heimilisiðnaðarsýningar, garð- ávaxta- og blómasýningar, auk llstasýninganna. Þá er það orðin föst regla, að skólar og námskeið hafi sýningu í lok hvers skólaárs. þar isem brýnt er fyrir mönnum, s að leggja sem besta rækt við sýningarnar, svo að þær megi verða að sem bestum notum og veita þá fræðsilu og hvatningu, isem þær eiga að veita og geta veitt. Nú standa fyrir dyrum tvær sýningar, sem mér er kunnugt um og með því að þær, hvor um sig, taka yfir stór isvæði, er það mjög mikils vert að þær fari vel úr hendi. — Inðaðarmannafólag Ak. ureyrar og Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands gangast í samilögum fyrir iðnsýningu á Akureyri í júní n. k. Á sýningin aðallega að vera fyrir Norðlendingafjórðung. Og Héraðslsamband ungmennafélag- anna á Árne3- og Rangárvalla- sýsilum boðar til iðnsýningar við Þjórisárbrú í sambandi við 'hið árl. íþróttamót félaganna- — Sýning- ar þessar, isvo viðtækar, sem þær eru, ættu að geta haft mikil og góð áhrif. Það er að vakna áhugi hjá almenningi fyrir því að fram- Ieiða til eigin þarfa meira en áður, og ef markaður opnast innanlandis og utan, rfc hvðtin enn meiri til aukinnar framleiðslu- >— Sýning- arnar eiga að bæta smekk manna og auðga andann að hugmyndum, ekki síður en skóli. lEg hefi verið á þó nokkum heim- ilfeiðnaðarsýningum hér á landi, þær bafa verið mjðg misjafnar að gæðum, allstaðar iþó stór framför með æfingu. Einkum hefir brytt mjög á einhæfni í framleiðslunní. Langsjölin t. d. verið Isannnefnd plága. Menn verið ragir að láta al- genga hluti, álitið að á sýningar það á skilið. Gœti eflaust mikið notast í húsgagnafóður, Isvipað og útlendingar margir nota hör- . Til undirbúnings sýninga þesls- ara væri mjög vel tilfallið að hafa smásýningar heima í hreppunum, t. d. um sumarmálin, og velja svo það 'besta úr á aðalsýninguna. Þetta hefir verið gert víða á Norðurlandi og gefist ágætlega. Það er og full þörf á að láta einn mann úr hverjum hreppi fylgja munum á aðalsýningarstaðinn, setja þá upp, annalst þá, iselja það sem selja á, gefa upplýsingar um ýmisllegt þeim viðvikjandi, leggja þá niður o. s. frv. — En ekki mun nægja að hafa einn mann til að safna í hverjum hreppi. Þar veit- ir ekki af góðum liðsmönnum, al- menningi er sérstaklega tregt um að láta muni á sýningar og þarf þar oft á mælsku að íhalda og sann færingarkrafti, ef fram á að ganga. Þeir, sem anna'st þessar fyrir- huguðu tvær sýningar, þurfa að láta sér ant um að fá það besta, sem þar verður sýnt, eða sams- konar hluti, á ihina fyrirhuguðu landssýningu 1930. Sú sýning þarf að verða fjðllbreytt og landinu að öllu leyti til sóma, að því þurfa sem flestir að vinna. Halldóra Bjarnadóttir. Tíminn 31. jan. 25- Frá Islandi. FRA ALÞINGI. Rýík, 21. febr.. Vatalögreglan var fyrsta mál d- langt frá sá sómi sýndur, sem ellina vel eítlr ástæðum. Sjón og heyrn eru í góðu lagi og hann geng- ur vel uppréttur, en fætur hans eru teknir að bila. Á þinginu 1924 var starf hans, sem aldursforseta, lengra en venjulega vegna kjör- bréfarannsókna. Þeir, sem eigi höfðu fyr setið á þingi, né kynst Sigurði Jónssyni, dáðust mjög að iví, hversu framkoma hans í for- setastólnum hefði verið öldurmann leg, tíguleg en þó sköruleg og þing- inu til mikils sóma. Hefir honum og alla daga 'látið vel fundarstjórn. Æfiferill Sigurðar Jónssonar íefir verið merkilegur og dæmalaus hér á landi. Jafnframt því að stunda búskap gerðist hann einn af fremstu félagsmálafrömuðum I landinu, Ferðaðist hann nálega um alt land og flutti fyrirlestra um samvinnumál. Jafnframt var hann lengi ritstjóri fyrsta málgagns leirrar hreyfingar hér á landi. Hann er viðsýnn samvinnumaður. Hann fór frá orfinu, safnaði um sig þingliði og gerðist ráðherra í samsteypuráðuneytinu 1917. Stýrði hann atvinnumálum landsins á þeim mestu kreppu og örðugleikaárum, sem striðið hefir leitt yfir landið. Og þó mikill ágreiningur hafi orð- ið um ráðherrastörf hans og eng- um detti í hug, að verja þau út í æsar, mun þó mega hiklaust segja, að frá því almesta vandastarfi, sem nokkur ráðherra hefir haft með höndum fyr og síðar hér á landi, færi Sigurður Jónsson með full um sóma. Sigurður Jónsson hefir verið ó- venju veigamikill maður um alt at- gerfi. Hann var sterkur að afli svo að af bar, tveggja manna maki til allra verka og umsýslumaður mik- ill í ýmsar áttir. Ráðherradómurinn sleit kröftum hans til verulegra muna. Samt er ihann enn hinn virðulegasti maður að ásýnd og upp litsdjarfur. Og enn er hann þinginu til sóma í aldursforsetastól. Dagur 11. febr. 1925. farist seint á laugardagskvöld og hefir ýmislegt úr honum rekið á Stafnesi. Frá Sandgerði.—Gæftir hafa ver- ið hér stopular undanfarna daga og réri enginn í dag (20.). En afli hefir verið góður, þegar friður hefir verið til þess að leita fiskjar, en þó nokkuð misjafn. Einkanlega var einn daginn góður afli, fengu bátar þá frá 8 til 10 skippund. I dag er foráttu brim, sem er að leiða inn, eftir veðrið í gær.— Annars er alt síðindalaust hér. Lögrétta, 11. febr., '25. dagskrá i Nd. í gær, og urðu um ræður allsnarpar og langar.— For- sætisráðh. mælti með frv. og kvað það tilgang þess, að flytja skyldu þá, sem nú hvíldi á borgurum al- ment, til að aðstoða lögregluna, er hún krefðist þess, á hendur fárra manna. Þó að öllum væri það skylt, skv. frv., að ganga í varalög- regluna, þá vekti ekki annað fyrir stórninni en að fá sveit svo sem eða jafnvel færri manna. Hin fasta lögregla væri þess ekki megn- ug, að halda uppi lögum og reglu ef eitthvað verulega bæri út af, en þó að hún ætti kröfu til aðstoðar borgaranna alment, þá væru ýms vandkvæði á því, að slik aðstoð gæti komið að gagni, þvi að til þess útheimtist ýmisleg æfing og kunn átta, sem menn gætu ekki öðlast undirbúningslaust. — Tryggvi Þór- hallsson hóf þegar allsvæsin and- mæli gegn frv. Kvað hann slíka lagasetning líklega til þess að vekja stærð. Sagt er, að hann muni hafa ’andbúnaðarmálinu hafi fyrir tveim Sjóslys enn. 6 menn drukna. í stórviðri, sem gekk hér yfir um siíðastl. helgi fórst vélbáturinn Sól veig úti fyrir Stafnesi. Voru menn á bátnum og druknuðu allir Björn H. Guðmundsson, form. a:; ísafirði, Kristján Albertsson, stýri maður., af ísfirði, Lárus Sveins son, vélam., úr Rvík, Guðm. Helga son frá Patreksfirði, Guðm. Jóns son, úr Rvík, og Friðjón Hjartar son, frá Hellisandi. — Bátnum var haldið út til veiða af h. f. Hrogn Jrherbúðum sambands- þingsins. Eftir því sem lengra hefir liðið umræðurnar í sambandsþinginu, um Preston rannsóknarskýrsluna, >ess skýrar hefir komið í ljós, um hve fáránlega einokun var að ræða, að því er flutningsgjöldunum við- kom, af hálfu eimskipasambands- ins, — The North Atlantic Shipp- ing Conference. Ofan á hin óeðlilega háu farm- gjöld með eimskipunum bætist það, að stórkostlegur ójöfnuður í flutn- ingsgjöldum á sér stað gagnvart sömu vörutegundum, sem útfluttar eru frá canadiskum og amerískum höfnum. Var á þetta bent skýrt og skilmerkilega í ræðu, sem verslun- arráðgjafinn, Hon. Thomas A. Law, flutti nýlega í þinginu. í stjórnartíð þeirra Bordens og Meighen, fór fram rannsókn í máli >essu, en þar með lauk líka fram- kvæmdunum. Öðru’ máli er að gegna með núverandi stjórn. Hún eigi aðeins lét fram fara itarlega rannsókn á athæfi einokunarhrings- ur árum komist að þeirri niður- stöðu, að um einokun á flutnings- gjöldum væri að ræða og að Prest- on tillögurnar væru að miklu leyti á áliti nefndar þeirrar bygðar, þótt þær að vísu væri nokkru ákveðnari og gengi lengra. Niðurlág simskeyt- isins hljóðar á þessa leið: “Sérstök rannsóknarnefnd, hefir komist að þeirri miðurstöðu, að um alvarlegan einokunarhring sé að ræða, þar sem North Atlan- tic eimskipa samkundan er. Nefnd þessi leggur til, að stjórnin hefjist handa tafarlaust og nái umráðum yfir farmgjöldum milli canadiskra og breskra hafna I sínar hendur. Stjórninni er ljúft að geta þess, að hún veitir með á- nægju viðtöku erindrékum hins breska siglingaráðs, er útnefndir kunna að verða, til þess að koma til Ottawa og bera vitni fyrir hinni canadisku þingnefnd. Meðal þeirra, er til máls tóku ! síðustu viku, auk stjórnarformanns má sérstaklega nefna þá Hon. W. R. Motherwell, landbúnaðarráð- gjafa, William Duff frá Lunenburg N. S.; V. D. Euler, þingmann frjálslynda flokksins frá North Waterloo, Robert Fórke, leiðtoga bændanna, Alfred Speakman, bændaflokksþingmann frá Red Deer, Alta, og General Clark, einn af (þingmönnum ihaldsflokksins frá British Columbia. Kvaðst si síðastnefndi öldungis mótífallinn hinum fyrirhugaða samningi við Peterson eimskipafélagið, og vildi ekki láta veita þvi grænan túskild- ing. Athafnir umfram orð. í ræðu þeirri, sem Mr. Euler flutti síðastliðinn fimtudag, kvaðst ins, heldur lagði jafnframt fyriri'hann mundu styðja hverja skvn- samlega tillögu, er til þess gæti ieitt, að koma fyrir kattarnef hverrl þeirri stofnun, eða draga úr áhrif- um hennar, er stæði heilbrigðum þjóðarþroska fyrir þrifum. “Til- lögur stjórnarinnar í flutnings- gjaldamálinu ern þanig vaznar, að sýnt er, að henni er full alvara að brjóta einokunarhringinn á b^k aft- ur og ætlar ekki að láta sitja við orðin tóm. Með öðrum orðum, hún ætlar ekki að Iáta það lengur við- gangast, að þjóðin sé ofbeldi beitt, hvorki hvað viðkemur farmgjöld- um eimskipa, né á öðrum sviðum. Þessvegna tel eg mér bera skyldu til, að veita henni stuðning í þessu mikilsvarðandi máli. Afstaða bændafiokksins. Ræður þeirra Roberts Forke og Alfreds Speakman, leiddu í Ijós, að Fyrir nokrum dögum, sendi hinn 1 þeir voru ekki óvinveittir Peter- canadiski stjórnarformaður. Rt. son’s samningnum, þótt þeir á hinn Hon. W. L. MacKenzie King. ný-1 bóginn vildu ekki skilyrðislaust ’endumálaráðgjafanum breska sím- heita honum fylgi, fyr en hin sér- skeyti, þar sem hann skýrir honum staka þingnefnd, hefði lokið rann- og Lýsi og var hann um 20 tonn að frá Iþví, að sérstök þingnefnd í sókn sinni í málinu og staðfest álit þing ákveðnar tillögur t þá átt, að brjóta hann á bak aftur og útiloka misrétti það, sem áður hafði átt sér stað þjóðinni allri til hins mesta tjóns, og þröngvað hafði einkan- lega kosti bænda og búalýðs. Bretar rannsaka einnig málið. Ekki varð skýrsla Mr. Preston fyr heyrinkunn, en brezkir skipa- eigendur þutu upp til handa og fóta, sárgramir vfir tillögunum og kröfðust þess að þjóðþing Breta tæki þær til sérstakrar yfirvegun- ar. Var máliö þegar sett í nefnd, auk þess sem leitað var álits sigl- ingaráðsins. Ákváðu breskir skipa- eigendur, að senda fulltrúa til Ott- awa, til þess að bera vitni fyrir þingnefnd þeirri hinni canadisku, ef um málið fjallar Upplýsingar forsætisráðgjafa. Mr. Prestons.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.