Lögberg - 21.05.1925, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.05.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG, HMTUDAGINN.21. MAí 1925. Bl*. 5 __ _ __ _ • _ Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Bille kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK Ss Drottingham 2. og 3. farrými REYKJAVÍK ISLANDI Á þriðja farrými $122.50. Ss Stockholm 2. og 3. farrými GRIPSHOLM 1., 2. og 3. farrými. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá SWEDISH-AMERICAN LINE, 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 hr. R. E. K. kemur með máli sínu til stuðnings, segir hann meðal annars, að í iþjóðkirkjunni Jút- ersku á Norður-Þý/kalandi fsem er nú býsna óákveðin stærö), séu ntargir flokkar, er vel komi sam- an innan vébanda hennar, og bend- ir á, að frá 'háskólunum þýzku sé runnin hin frjálsmannlega trú- mála-stefna, er geri mönnum með ólikar trúarskoðanir hægt fyrir að búa kirkjulega saman undir einu þaki. Þá getur höf. og þess, aS slík fordæmi megi og finna, ef litið er til annara þjóðkirkna. Við þetta fordæmi virðist mér ýmislegt að athuga, sem ef til vill stafar þó að einhverju leyt af van- þekkingu minni. Finst mér helzt, að mynd þessi sé bæði höfuðlaus og fótvana. Það situr einhvern veg- inn í mér sú hugmynd, að ekki svo fáir af leiðandi mönnum þýzku kirkjunnar, ,bæði prestar og leik- menn, séu alt annað en ánægðir nieð nýfræðina 'háskólanna, og að þeir hafi fyr og síðar látið all- sterklega í ljós vanþóknun sína á hínum nýja sið, þótt þeir, vegna hinna rikisbundnu forráða kirkju- málanna þýzku, hafi orðið að vinna verk sín eins og í félagi við ný- móðinsmennina. Slíkt ástand gæti að sjálfsögðu hvergi viðgengist! nema í ríkiskirkju. Þá er og annað, sem mér finst að geri fordæmið fremur veigalít- ið málstað höf. til styrktar, það ncfnilega, að mér vítanlega hefir þýzka þjóðkirkjan ekki breytt trú- srjátningum sínum eða kirkjusið- um eftir kröfum nýfræðinnar, og þannig ekki viðurkent hana sem trúarlegan grundvöll sinn. Skreppi maður svo yfir til Nof- egs og liti á þjóðkirkjuna þar, þá vita allir, sem nokkuð hafa lesið um hennar mál, að stöðugt stríð hefir staðið yfir í norsku kirkjunni á milli gömlu stefnunnar og hinhar nýrri, og er þar enn í algleym- ingi. — Og tylli maður sér niður stundarkorrt í höfuðstað ís'lands, þar sem þjóðkirkja þess lands hef- ir aðaÞból sitt, þá er ekki ólíklegt að heyra mætti nið tveggja eða fleiri trúarlegra fossafalla, því einnig þar syngja ekki allir sama lag, ef dæma má af “Trúmálavik- unni” og öðru skrifi, sem að heim- an hefir borist. Gamla stefnan er þar veigamikil enn — líklegast veigamest,—og hvilir á óbreyttum trúarjátningum, að þvi er eg frek- ast veit. Friðargyðja hr: R. E. K., sú er hann lánaði hjá þýzku þjóðkirkj- unni oss hér vestra til fyrirmynd- ar, staulast því, í mínum augum að minsta kosti, á einkar völtum fótum, og eg hygg að dagar henn- ar yrðu fremur fáir innan vé- banda frjálsrar kirkju og óháðr- ar hinum óeðlilegu höftum ríkis- eða þingsákvæða. Eg geri ráð fyrir að þeir, sem lesa kunna þessar athugasemdir mínar við samkomulagsmál hr. Ragnars E. Kvaran, álíti mig and- vigan hugmyndinni, sem þar er verið að hampa framan í oss, vest- urdslnezka kirkjumenn. Og það er bezt að gangast hreinskilnislega við því, að í mínum augum er slík kirkjuleg samvinna óhugsanleg til framkvæmda, hugsjónin henni að baki of þokukend, stefnan of óá- kveðin til þess að vér, meðlimir Hins ev. lút. kirkjufélags Íslend- inga í Vesturheimi gætum sætt oss við hana. Vér vorum fyr á tím- um svo hepnir, vegna ágætrar og ógleymanlegrar leiðsagnar, að sleppa sem félagsheild út úr trúmála- þokunni, sem þá var að læðast um, og eg get ekki hugsað mér, að vér kærðum oss um, að lenda nú inn í nýja þoku með hr. R. E. K. og bakjörlum hans. , S. Sigurjónsson. ungum börnum, hinn svo nefnda ekkjustyrk, hverrar þjóðar sem eru, og án nokkurra vissra skil- yrða hvað kringuihstæður snertir? Mundi sú kona einnig fá hann, sem hefði átt mann, sem ekket borgarabréf hefði tekið, en hefði þó verið búinn að eiga heima í Manitoba mörg ár? Á hvaða tíma árs er bændum leyfilegt að lögum að brenna á löndum sínum, t. d. rusl og annað sem brenna þarf? Spyrjandi. Svör. Svar við fyrstu og annari spurn- inunni er nei. Ekkjur verða að vera breskir borgarar áður en þær geta orðið þátttakendur I styrk þeim, §r Manitoba-fylki veitir und- ir ekknastyrkslögum fylkisins. Þriðja svar, menn eru ábyrgð- arfullir fyrir skaða, er eldur gerir sem þeir hafa kveikt og missa vald yfir á hvaða tíma árs sem er. Gjafir til Betel. Gjöf til Betel maí 2. til .ninningar um Hans K. Jónsson frá ættingjum og vinum .................. $50.00 Framkoma Hansar sál. frá því hann kom á Betel og þangað til hann lagðist banaleguna var að gleðja og gjöra gagn. Mrs. Á. Hinriksson, Miss E. O. Júlíus, O. W. ólafsson. ónefnd kona í Winnipég $2.50 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féhirðir 675 McDermot Wpeg. skollið á mundi þjóðin hafa talið miljónum fleiri íbúa, en nú á sér stað og myndu járnbrautarmálin þá að sjálfsögðu hafa verið i margfalt betra ásigkomulagi. Þá fór járnbrautarmálaráðgjafinn nokkrum orðum um Hudson’s-flóa brautina og kvað stjórnina hafa ákveðið, að vesita til hennar $200. 000 á yfirstandandi fjárhagsári. Mundi það nægja til að koma þeim hluta ibrautarinnar, sem þegar hefði lagður verið í æskilegt horf. Að því loknu mundi að sjálfsögðu, eins skjótt og efni og ástæður leyfðu, veitt frekara fé til þess að ljúka við lagningu 'brautarinnar. Bændaflokkurinn sjálfum sei sundurþykkur. Sökum þess, að J. F. Johnson, þingm. bændaflókksins frá Last Mountain kjördæminu í Saskatch- ewan greiddi atkvæði með fjáríaga frumvarpi stjórnarinnar, var hon- um vikið úr eftirlitsembætti því, er hann gegndi fyrir hónd flokks síns á þingi, og í hans stað skip- aður C. W. Stewart, þingmaður fyrir Humiboldt kjördæmið Ekki flokknum til þessa, þó fullyrt sé, hefir Mr. Johnson þó sagt mg úr að til 'slíks geti komið innan skamms. Vantraustsyfirlýsing sú, er bændaflokkurinn bar fram S hendur stjórninni í san.bandi við fjárlagafrumvarpið, var feld i þinginu hinn 14. þ. m., með 110 atkvæðum gegn 33. Fjórtán bænrta flokksþingmenn greiddu atkvæði á hlið stjórnarinnar. Ameríka Urherbúðum sambands- þingsins. í vikunni, sem leið, flutti ráð- gjafi járnbrautarmálanna Hon. George P. Graham ræðu, er sner- ist að mestu um þjóðeignakerfið -— Canadian National Railways. Var ræðan afarsnjöll og áhrifamikil. Kvað Mr. Graham hag þjóðeigna- brautanna fara 'batnandi jafnt og þétt og myndi þess eigi langt að bíða, að þær bæru sig, eða meira en það. Rt. Hon. Arthur Meighen, Ieiðtogi íhaldsflokksins, sem fátc hefir að jafnaði fundið nýtilegt í fari núverandi stjórnar, bar lof á járnbrautarmálaráðg*jafann fyrir ræðu hans og kvaðst vera honum sammála í meginatriðum, hvað viðkæmi 'starfx-æ).i*Iu þjóðeigna- brautanna, M- Graham benti á, að áætlað væri að reksturs kostnaðurinn fyrir yfirstr.ndandi ár, yrði seytján miljónum dala lægri en í fyrra, og hlyti slíkt að verða þjóðinni hið mesta gleði- efni, því nógu væru nú skattarnir háir samt. í sambandi við járn brautarmálin yfirleitt, kvað Mr. Garham hina canadisku þjóð, standa betur að vígi, en flestar aðrar þjóðir. Járnbrautarkerfin tengdu iborg við borg og sveit við sveit, stöðugt væru nýjar línur að bætast við og flutningsgjöldin inn- anlands væru tiltölulega lægri hér í landi, en viðgengist annarsstað- ar. Innflutningsmál. Um nauðsynina á auknum fólks- flutningi inn í landið, fórust járn- brautarmálaráðgjafanum þannig orð: ‘Það er öldungis óhgusandi að þjóð vor geti orðið verulega vel efnum búin, á meðan hún telur ekki nema frá átta til níu miljónir íbúa. Járnbrautarkerfi það, sem nú þegar er til taks nægir handa mörgum tugum miljóna íbúa. Eg er ekki í nokkrum minsta vafa Spurningar. Kæri iherra ritstjóri: — Viljið þér gera svo vel og veita fáfróðum svar við eftirfylgjandj apurningum í blaði yðar. Fá allar konur, sem eiga heima í Manitoba, og missa manninn frá* fundin mörgum sinnum áður en Colubus fann hana. Eftir Burlon Kline. Niðurl. Gullskraut en enginn ilmur. Aðmírálnum ihefir auðsjáanloga ekki fundiist til um svarið, því i hinni þriðju för sinni reyndi hann að grafast fyrir um til fullnustu hvernig á gulli þessu stæði. En svarið varð hið sama og í fyrra skiftið: “Blökku verslunarmenn- irnir, sem komu að suð-austan, fluttu það með sér.” Og atburðir seinni tíma leiddu ótvírætt í ljós að Indíánarnir höfðu á réttu að standa. Hið upprunalega “guan- ines”, sem Frakkar og Portúgals- menn fengu á Guinea ströndinni var ,aldrei hiæint gull. Hinir inn- fæddu Afríkumenn mátu ekki gullið sökum verðgildis þess, held- ur notuðu það eingöngu til ski'auts. Voru þeir þó engan veg- inn alls kostar ánægðir með það til slíkra hluta, sökum þess að Um daga Cölumbusar og jafn- vel löngu fyr, er getið um Negra í all-flestum siglingaskrám kaup- sýslumanna. Ekki var í rauninni sózt eftir þeim til vinnu, heldur miklu fremur til að túlka, því á því sviði voru þeir beinlínis ó- missandi. Tímabil það, sem hér um ræðir, var æfintýra tímabil. Að kanna og sigla ókunn höf, hreif til sín huga hinna ungu kjarkmanna. Ekki mun þó siglingafloti þeirrar tíðar hafa ávalt verið þannig mannaður, því í þjónustu hans gengu vafalnust oft og tíðum margir, til þess að umflýja vönd strangra laga. Marg- ir þráðu annað loftslag, annað um- hverfi og þessvegna stefndu þeir knerri sínum til hafs, með von um nýtt landnám Ekki verður sagt að allar ferð- irnar frá Dieppe yrðu til fjár. Því þegar til Afríkustranda kom, þar sem ferma átti knörinn gulli og fílalbeini, var aðeins fyrirliggjandi hálffermi, eða varla það. fbúarnir hófðu annaðhvort eytt æfinni í iðjuleysi, eða þá að einhverjar ó- kunnar kringumstæður Ihöfðu orð ið framleiðslu þeirra þrándur í götu. Hygginn skipstjóri lagði ekki árar í bát þótt vonin um gulls og fílabeins farm brigðist á hin- um og þessum hafnstöðum, heldur hélt hann áfram með ströndinni frá einum stað til annars, uns hann hafði fengið fullfermi. Skildi hann oft eftir einn sinna manna í helstu við'skiftastöðunum, til þess að hafa eftirlit með starfi hinna innfæddu manna. Guð eða keisari í augum hins innfædda fólks. Meðan skipið var í burtu, var pnginn hlutur auðveldari fyrir umsjónarmanninn, en að ráða lof- um og lögum og láta hinn inn- fædda lýð sýna sér lotningu. Með mentun þá og aðra andlega yfir- burði, sem slíkur maður hafði, var tæpast við öðru að búast, en íbú- arnir tilbæðu hann, sem guð eða keisara. Blómarósirnar innfæddu, höfðu sannarlega ekkert á móti því að taka slíkum biðlum og giftast þeim, ef svo bar undir. Iðulega bar það við, að þegar skipið kom til baka, að “umsjónarmaðurinn” ibað um framlenging í stöðunni, kunni því svo vel að láta dýrka sig áfram þar sem hann hafði verið.' Hvað svo sem helst um umjboðsmenn þessa má segja, þá urðu þeir í mörgum tilfellum innfædda fólk- inu til blessunar. Á þeirri tíð, er Dieppe sigling arnar stóðu í sem mestum iblóma, höfðu ýmsir af þessum umlboðs mönnum skipeigendanna orðið að reglulegum sérfræðingum á sviði viðskiftalífsins. Margir þeirra kvæntust innlendum konum. Mæltu 'bðrn þeirra á tvær tungur. tungu mæðra sinna og einhverja Norðurálfutunguna ,helst þó spönskuna. Mentun barna þess- ara varð að sjálfsögðu all-víðtæk- ari, en áður hafði átt sér stað, enda voru verslunarmennirnir frá Dieppe ekki lengi að koma á það auga og færa sér það í nyt. Kom- um það, að ef stríðið ihefði ekki Columbusi. það skorti ilm! Blönduðu þeir gull sitt venjulegast með kopar Og þegar gullsýnishoi-n þau, er Columbus flutti með sér frá Ame- ríku til Spánar voru ranasókuð, kom það brátt í ljós, hve mjcg þau voru kopanblandin, alveg eins og gullblendingur sá frá Afríku, er verslunarmenn úr Evrópu höfðu komist yfir á ferðum sínum. Hinir amerísku Indíánar höfðu sagt Columbusi allan sánnleikann. Þessi ameríski “guanines” var þangað kominn frá Afríku. Og sé það satt að málmblendingur þessi hafi komið að suð-austan, ætli að Negrar þeir, sem Colum'bus hitti, hafi þá ekki komið úr sðmu átt- inni líka? Annaðhvort þeir, eða þá forfeður þeirra, hljóta að hafa flutt með sér gull þetta. En hvernig komust Aflíku Negr- ar til Ameríku, löngu fyrir daga Columbusar? Eiginlega eru það Negrar þeir, er hér um ræðir, er slá botninn í söguna og kippa fótunum undan ust þeir skjótt að því, að menn af þessum blandaða kynstofni voru langtum betri túlkar og lík- legri til ýþess, að hafa mætti af þeim góðan hagnað. Gerðu þeir þá smátt og smátt að þrælum sínum. Enginn hygginn siglingamaður i stýrði isvo knerri sínum til hafs að ment munu hafá gert sér í hugar- lund. En um það leyti munu fyrstu siglingar yfir Atlantshafið hafa átt sér stað. Þótt undarlegt kunni að virðast, þá er það orðið “Tal- tec”, sem á mikinn þátt í því, að rökstyðja þessa skoðun. Upphaf- lega héldu menn að “Toltec” væri nafn á sérstökum þjóðflokki, með sérkennilega menningu. En þá skoðun hj-öktu þeir Wiener og Spinden, og leiddu að því gild rök, að “Toltec” væri nafn, sem forn-afrískir höfðingjar hefðu 'borið. Um 1190 hefði “Toltec” nafnið verið algengt í Ameríku, og hefði þar einnig táknað keisara eða einhvern annan voldugan höfð- ingja. Spinden, sem helgað hafði að miklu leyti líf sitt til rannsókna á sviði hinnar forn-mayönsku menningar, hefir komist að þeirri niðurstððu, að mayanska tímabil- ið hafi farið á eftir Aztec tíma- bilinu. Við þessa skýringu á mál inu fær hið semitíska form í may- anskri höggmyndagerð og pýra- mídalögunin á mayönskum minnis- merkjum, dýpri og umfangsmeiri þýðingu. Málsmenningin, eða breytiþróun tungunnar, er ein út af fyrir sig nægileg til að rök- styðja skoðun þessa. Arabisk menning hafði í raun og veru náð hámarki sínu á seinni hluta níundu aldar. Um árið 1100 hafði hún rutt sér braut yfir eyði- mörkina iSahara, eins og glegst má af því ráða, að allmargar versl- unarstöðvar höfðu stofnaðar ver- ið í Mindango fylki á vesturströnd Afríku. Þaðan fluttust fyrstu á- hrifin til Ameríku og skutu rótum, ef isvo mætti að orið kveða, i Miohoacan, við 'Mexico. Þangað hafa málfræðingar beint rakið hir arajbisku einkenni, í forn-amerísku máli. Og einkenni þess eru svo glögg, að ekki verður á því vilst, að þau hafi borist beina boðleið frá Mindango fy.lki i Afriku. Hinum fyrstu arabisku orðum í amerísku máli fylgdi töframagn, þvi þau bentu á að siglinga eða æfintýramaðurinn flytti með sér aukna velsæld, nýja læknisdóma og nýttlSg betra stjórnarfar. Sögu- rannsóknir hinna síðari tíma, beinlínis sanna, að andleg og verslunarleg mök, hafa verið all- tíð á því áratímalbili er fyr hefir verið nefnt, milli íibúanna í MJch- oacan og Mindango. Hvert ein- asta sönnunargagn, heilt eða hálft, mælir með því, að svo hafi verið. Jafnvel hið skjóta hrun Aztec og mayönsku menningarinna'r, er bein sönnun þess. Því jafnskjótt og samgöngunum við móðurlandið sleit, dofnaði yfir menning þess- ari, unz hún leið undir lok. Sam- böndin voru einkum og sér í lagi bygð á verslunarviðskiftum, er um eitt skeið hafa verið allvíðtæk og breiddust víðsvegar út um Ame ríku frá Miehoacan. Engum blöð- um er um það að fletta, að áhrif- in voru arabisk, því á þeim tímum sat Haroun al Raschid að völdum í allri sinni dýrð, en djúp rökkur- móða hvíldi yfir Norðurálfu þjóð- unum. Hrvort sá, er fann Ameríku ir fengið orð fyrir. En hann var prins annars landnáms, sem að líkindum stendur ekki miklu fjær hugarfari Ameríkumannsins, hann var faðir nýrra hreifingá. á sviði iðnaðarlífsins. Bjarmi af degi nýs viðskiftalífs. Christofer Golumbus átti í rík- um mæli, hyggindi þau, er í hag koma. Aðallega höfðu það verið konungar, er mönnuðu flota og leituðu erlendrar verslunar. Þvi ekki að ganga í viðskiftalegt sam- band við konunginn eða konung- ana? Það gerði Columbus. En hann lét sér ekki nægja að selja konunginum hluti í fyrirtækjum sínum, heldur “seldi” hann í raun og veru veröldinni allri hugsjón ir sínar, eða veitti henni aðgang að þeim. Landnám hans, hinn nýi heimur, er hann fann, var heimur hins nýja viðskiftalífs. Og Colum- bus vildi með engu móti láta þann nýja heim liggja í þagnargildi heldur reyndi hann að útbreiða á honum alla þá þekkingu, er honum freakst var unt. Með því vakti hann á sér þá athygli veraldarinn- ar, er seint mun fyrnast yfir. Á því er engin minsta hætta að Columbus bíði nokkurn fullnaðar ósigur í mannkynssögunni. Hon- um verðijr aðeins skipað annað sæti, — fluttur að líkindum úr tignarsæti landkönnunarmannsins yfir í sess hinna framsýnustu foringja á sviði iðnaðar og við- ski|talífsins. Margir , jafnvel ó- teljandi margir, halda vafalaust áfram að tigna Golumbus landnámsmann, öldungis án tillitis til þess, er leitendur sannjeikans kunna að leiða í ljós áttina til þess gagi’- stæða. HjfL honum hafa verið sam- eiðnaðar í eina heild, svo margar eftirlanganir mannkynsins, að nafni hans getur eigi auðveldlega órðið skapaður aldur. Hvað verð- ur um Columbus í ljósi hinna nýju rannsókna og söguskýringa? -Hann heldur áfram að vera Christofer Columbus í augum þjóðanna um ókomnar aldir. er íann Amerixu á undan Columlbusi fær nokkru sinni verðskuldaða viðurkenningu í sög unni getur verið álitamál, þótt flestar rannsóknir siðari áia, bendi að vísu ótvírætt til að svo muni verða. SPARAÐ FÉ SAFNAR FE Ef þér liaftfS ekkj þepar SparÍBjóðsreikning. þá sretW þér ekkl breytt hygpllcgar, en að leggja peningn yðar inn á eitthvert af yor- bm næstu frtibúnm. par bíða þcir yðar. þegnr rétti tíminn kemnr til að nota þá yður til sem mests liagnaðar. Unlon Bank of Canada hefir starfað i 58 ár og hefir á þeim tíma koimið upp 345 útlbúum frá strönd tU strandar. Vér bjóðum yður llpra og ábyggUega afgrelðslu, hvort sem þér gerið mikil cða lítU viðskiftl. Vér bjóðum yður að heimssrkja vort mrsta Utibú, ráðsmaðurlnn og starfsmenn hans, munu flnna aér ljúft og skyU að leiðbeina yftur. CTIBf; VOR ERU A Sargent Ave. og Sherbrookc Osborne og Corydon Ave. Portago Ave. og Arllngton I.ogan Ave og Sherbrooke Portage Ave, og Good 8t. og 9 önnur útibú í Wlnnipeg. aðaijSKRipstofa: UNION BANK OF CANADA MAIN and VtTI.IJAM — — WINNIPEG eigi hefði ihann með sér einn eða fleiri þesara kynþlendinga á sinnl fyrstu ferð. Hafði Columbus með sér allmarga i siglingum sínum. Flutti hann með sér til Ameríku sína eigin Negra. En þegar þang- að kom, hitti hann þar fyrir Negra, sem bersýnilega ihöfðu flust þang- að með siglingamönnum, er til Vínlands höfðu komið löngu á undan honum. Það voru mennirnir eða þá forfeður þeirra, blökku kaupmennirnir úr suð-austrinu er eigi aðeins fluttu með sér “guanines”, heldur einnig marg vísleg einkenni arabiskrar menn ingar, svo sem málseinkenni, eins og vísindamaðurinn Wiener getur um í ritum sínum. íjú i seinni tíð hafa fornfræð- íngar gefið sig allmikið við rann- sóknum hinnar forn-arabísku menningar í Ameríku, er sýna að frægðarljóminn um nafn Colum- busar, er hvergi nærri með öllu verðskuldaður, þvi land það hið mikla, er hann kom að og nú nefnist Ameríka, var áður 'bygt fólki, sem átti yfir hreint ekki svo lítilli menningu að ráða. Þessara arabisku, eða afrísku áhrifa kenn- ir víðsvegar um Ameríku, enn þann dag í dag. Er það því ómót- mælanlega sannað, að hugdjarfir sægarpar höfðu lagt undir sig heimshöfin og siglt á milli Afríku og Ameríku, löngu áður en Col- umbus og félagar hans, stigu fæti á hið síðarnefnda land. Ef svo mætti að orði kveða, var bæði Aztec og Mayanska menning- in í Ameríku nokkurnskonar “úti- bú” frá Afríku, stöfnsett einhvern- Frá Islandi. Rvík 7. mar. 1925. Frá Vestmannaeyjum — Bátar fengu hér 500—700 á skip í gær og í dag. Sæsíminn til Vestmannaeyja komst í lag í fyrrakveld. “Þór” R0YAL YEAST CAKES Gerir Afbragðs Heimatilbúið Brauð var um þrjá sólarhringa að gera við símánn; slitið var um miðja vegu milli landá og Eyja. Vafa- sem láust talið, að tbgari hafi slitið sæsímann. < Rvík 9. marz 1925. ' í nótt andaðiát hér í bœmim' ekkjan Elín Magnúsdóttir, Lihdv argötu 34, 64 ára að aldri. Hún var ekkja Þorkels heit. Hreinsson- ar, trésmiðs. ,. Sornxr hennar er Þorvaldur yfirp- entari í Félags- prentsmiðjúnni. Þorleifur Guðmundsson, ráðs- maður á Vífilsstöðum, andaðist í nótt, eftir margra ára sjúkleik. ' ' —Vísir. Fregnir frá Tokio hinn 14. þ. m., telja hýlátirtn vera fyrrum ráðgjafa, Tösuke Hirata, greifa, einn af hinum nafnkendari stjórn- málamönnum japðnsku þjóðarinn- ar. Siglingar hófust snemma Myndi nokkur treysta sér til að neita því, að siglingar yfir At- lantshafið gætu ekki hafa átt sér stað löngu fyrir upphaf kristn- innar? Fönikíumenn leituðu til Englands eftir tini. Herodót telur Egypta hafa siglt umhverfis Af ríku, fyrir Krists fæðing. Mr. R O. hefir í marz-heftinu af World’s Work, gert grein fyrir þeirri kenningu, hvort líklegt væri, að -hinir ljósu, dariönsku Indíánar væru afkomendur Norðmanna, er þangað hefðu flust snemma á öld um. Hitt liggur í augum uppi, að siglingamðnnunum hafi í engu reynst öðrugra að sigla þvert yfir Kyrraihaf, en Atlantshafið. Sann- að er það og fyrir löngu, að forn- Hawaiiar og frændur þeirra á Nýja Sjálandi er Maoris nefndust, skiftust á heimsóknum í opnum bátum, fulla 8,000 mílna fjarlægð. Á miðjarðarhafseyjunum bjuggu um þær mundir Malajar, er yfir- gefið hofðu ættaróðöl sín það snemma á tíð, að fullkomin sögu- rök skortir. En höfuðspurningin er þessi: Hvað verður um Colum- þus, í ljósi hinna nýju, sögulegu uppgötvana? Stenst hann mátið? Halda ibörn framtíðarinnar áfram að dá nafn hans og sveipa það jiýjum bjai-ma? öldum saman hðfum vér dáð Columbus, og hlaðið á hann lof: fyrir afrek, er hann aldrei vann. Séu gögn þau sönn, er bent hefir verið á hér að framan, og sem tæpast mun þurfa að draga í efa, því þau eru bygð á nákvæmri rann- sókn sannleikselskra visindamanna þá er hitt og jafnvíst, að Colum : ÞUSUNDIR AF D0LL- \ ARS SEÐLUM GEFNIR í BURTU Einn dollar með hverju pari af skóm sem keypt er á neðsta gólfi Þetta er afmælisgjöf frá The Capitol Boot Shop til viðskiftavina v Tiu Daga Sala hins þriðjaVerzlunar-afmælis 50 DUTEllENT STYITOS WOMENS SHOES OP tíma a arunum 1150—1200. Er :bus var aldrei sá frumherji i þetta nokkru seinna, en menn al- landnámsiheiminum, sem hann hef- In light tan, patemts, satins, suedes, kids, kalfs and oombin- ations, all heels. — Third Anni- versary Offering. With a One Dmllar Bill.. $4 WOSIEN’S FINE FOOTWEAR You will find hundreds of the neweet styles in this range, suit- able for street and evening wear. Third( Anrniversary Offering Witlí a One Dollar Bill ... $6 SUMNIER POOTWEAR Thogsands of pairs in this range, indluding all styles and makes in the newest models. Third Anniversary Offerlng With a One DoJlar Bill ... $5 MEN’S BBACK AVl) BROWN BOOTS AM) OXFORDS In a range of different styles. Third Anniversary Offering With a Dne Dollar Bill .. $7.00 and $8.00 Volues $4 MEN’S BLAOK, TAN CAJ/F BliOWN AXD OXFORDS The newest toes and modes, also black and brown vdci kid. Our Third Anniversary Offerlng With a One Dollar Bill. . $6 MEN’S Bl.ACK AND BIU)WN TAN BOOTS AND OXFORDS In the latest lasts and styles. Our Third Anniversary Offering With a One Dollar Biil .. $5 Þríðja árs afmælissala í Shuteria vorri THOITSANDS ÖF PAniiS OF WOMFXN’S SHOES Have been sent up to our ShU- teria Department, consisting of tans, patents, satlns, suedes. in all colors and combinations, in a full range of sizes and In ali heels. Nothing higher than.......... 300 Pairs INFANT SHOES Soft soles, button and lace, sizes 1 to 4. Third Anniversary Off- ering in our Shuteria Dcpartiment .... 2.95 25c A <»HOUP OI’ PATENT STR.\P SUPPERS AND SANDAI/S AU in low heels, sizes 244 to 7 Third Anniversary Offering in our Shuteria Dept 1.95 GIRJiS’ ANI) 'IQSSES’ SAN- DADS lual STRAP SltPI’ERS Sizes 8 to 10 and 11 to 2. Thlrc Anniversary offering in our Shuteria Dept...... 1.39 | TheCapitolBootShop 301« Portage Ave ■'VM «!i'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.