Lögberg - 21.05.1925, Blaðsíða 8
BU. 8
LötíBERG, riMTllL AGINN 21. MAÍ 1925.
TIL EÐA FRÁ ÍSLANDI
um Kanpmarmahöfn (hinn gullfagra hcfuðstaö
Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað-
skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERIOAN LINE, fyrir
lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK.
Okeypts fæSI. mefian steðlfi er vlfi í K.höfn. og á Islenzku aldpunum.
Næsta ferð til Islands með Ss. “Hellig Olav”, er fer frá New York
14. Maí og kemur til Kaupmannahafnar um þann 24., kemst í
samband við “Gullfoss”, er fer frá Kaupmannahöfn 29. maí og
kemur til Reykjavkur 7. júní.
Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust.
SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE
461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700
Mr. Björn Matthews frá Lundar,
Man., er staddur í borginni um
þessar mundir.
Mr. W. H. Paulson; þingmaður
Wynyard kjördæmisins, hefír ver-
ið útnefndur á ný, sem merkis-
beri frjálslynda flokksins, við
kosningar þær, er nú fara í hönd
í Saskatchewan fylki. Mun óhætt
mega telja honum nokkurn veginn
vísa kosningu.
Silfur-te og danssamkomu þeirri
sem auglýst var í sífiasta blaði, að
stúkan Hekla, stofnaði t::’ hinn
18. þ. m. verður frestað til 6. júní.
Þessu er almenningur vinsamleg-
ast beðinn að veita athygli.
16. þ. m. lést á Betel á Gimli,
Sigurgeir Pálsson Baidal, faðir
þeirra Bardals bræðra í Winnipeg,
Mrs. Á. Hinriksson á Gimli
og konu séra Rúnólfs Marteins-
sonar, nálega 96 ára gamall. Lík-
ið var sent til Winnipeg, en áður
en farið var með það af stað, hélt
séra Sig. ólafsson á Gimli minn-
ingarathöfn á Betel. Aðal útfarar-
athöfnin fór fram hér í Winm-
peg á miðvikudaginn var frá út-
fararstofu sonar hans A. S. Bar-
dal — séra B. B. Jónsson D. D
jarðsöng.
Hins látna verður síða: minst.
Mr. Jóhannes Jónsson, sem
dvalið hefir undanfarandi á
Grund í Geysis-bygð í Nýja ís-
landi, kom til bæjarins á miðviku-
dagsm. í fyrri viku á léið vestur
til Leslie, þar sem hann hygst að
dvelja í þriggja vikna tíma. Eft-
ir það vildi :hann gjarnah fá at-
vinnu á góðu sveitaheimili. Þeir
sem sinna vilja þessu 1111)061 bans
«núi sér bréflega til sknfstofu
Lögbergs.
Mr. Siyurður iijidviusson frá
ASher . Man. kom til borgarinn
ar fyrri part vikunnar.
Rithöfundurinn m inkunni E. H.
Kvaran heldur fyrirlestur á Gard-
ar N. Dak. 29 þ. m. Á Mountain 30.
og að i4kra 1. júní. Séra Ragnar
E. Kvaran aðstoðar með söng á
öllum samkomunum.
1Ú: þ. m. urðu þau Mr. og Mrs.
O. S. Oliver að 648 Beverley, Win-
nipeg fyrir þeirri sorg, að missa
son sinn Baldur Leonard fjögra
mánaða að aldri. Hann var jarð-
sunginn af B. B. Jónssyni D. D.
15. mai frá útfararstofu Mr. A S.
Bardal.
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu-, föstu- og laugardag þessa
viku
THOMAS
MEIGHAN
i
Tonguesofflame
Mánu-, þriðju- og miðvikudag
í næstu viku
‘Wine of Youth’
með
Eleanor Boardman
William Haines Ben Lyon
William Collier yngri
Creighton Hale
Johnny Waiker
Robert Agnew
Næst
‘PETER PAN.’
Hale o. fl. Hlaupið ekki langt yfir
skamt. Heldur farið beint á
Wonderland.
Mr. J. K. Ólafsson, þingmaðui
fyrir Pembina Oounty, N. Dak.
kom til borgarinnar á mánudaginn
ásamt systkinum sínum. þeim ól-
afi og frú Stefaníu Matthíasson
frá Gardar til þess að vera við
útför móðursystur þeirra. Einöru
Ólafsson, er fram fór síðastliðinn
þriðjudag.
Frá isiendingadagsnefndinni
Föstudagskveldið hinn 15. þ. m.
hélt íslendingadagsnefndin fund
á skrifstofu Viking Press, og skifti
með sér störfum. Fundinn setti
fráfarandi forseti hr. Th. John-
son.
Kosningar f éllu þannig:
Forseti — Björn Pétursson,
Varafors. — Einar P. Jónsson,
Ritari — Agnar Magnússon,
Vararitari — ólafur Björnsson,
Féhirðir — Björgvin Stefánsson,
Varaféh. — Grettir Jóhannsson,
Skemtinefnd —
Björn Pétursson,
Einar P. Jónsson,
Dr M. B. Halldórsson,
Th Johnson.
fþróttanefnd ■—
Grettir Jóhannsson,
Ólafur Björnsson,
Benedikt ólafsson,
Stefán Eymundsson,
Friðrik Kristjánsson.
Skemtigarðsnefnd —
Friðrik Kristjánsson,
Ásbjörn Eggertsson,
Th. Johnson,
Stefán Eymundsson,
Agnar Magnússon.
Auglýsinganefnd •—
Einar P. Jónsson,
Björgvin Stefánsson.
Eignavörður —
Stefán Eymundsson.
Þess skal getið, að nefndin
greiddi hinum fráfarandi forseta
hr. Thordi Johnson þakklætis at-
kvæði fyrir vel og röggsamlega
unnið starf á siðasta ári.
LINGERIE BÚÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið elcki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel.
Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eígandi
Tals. B 7327 Winnlpeí
BjarnasonsBaking Co.
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantouir afgreiddai bæöi
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
. .Hrein og lipur viðskifti...
BjarnasonsBaking Co*
631 Sargent Ave. Sím,i A-5638
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
Áætlanir veittar. Heimaafmi: A457I
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt aem að
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’
Sími: A4676
687 Sargant Ave. Winnipeg
Staii: A4163 lal. Myndaatafa
WALTER’S PHOTO 8TUDIO
Kristin Bjarnason eigandi
Næst viC Lycaum ’ háaiC
290 Portaige Ave. Winnipeg.
Til sölu
7. herbergja hús, bygt af ný-
tízku gerð, nýmálað og skreytt ut-
an og innan, að 634 Toronto str.
Alveg einstök kjörkaup, sé það
keypt nú þegar. Skoðið það undir
eins og hringið svo upp D. O. Mc
Donald, B-1448.
Mrs. E. Sigurðsson og Margréti
dóttir hennar, frá Reykjavík P. O.
Man, komu til borgarinnar fyrir
síðustu helgi og héldu heimleiðis
á þriðudaginn.
14. þ. m. voru þau Sylvia Lenore
Hall, dóttir Mr. og Mrs. S. K. Hall
Mr. Niknlás Snædal frá Reykja-| j winnipeg og Vilhjálmur Einars-
vík P. C. Man., hefir dvalið i borg-! 3bn, gonur Mr. og Mrs. Jóhanhesar
inni undánfarna daga. Einarssonar Lögberg P. 0. Sask.
---- gefin saman í ihjónaband í Omaha,
Gleymið ekki hljómleikunum, sem Nebraska af Rev. Staby. Brúðhjón-
efnt verður til í Goodtemplarahús-Íiri lö2ðu samdægurs á stað vestur
inu, fimtudagskveldið. hinn 23. þ.
m. það er hinn góðkunni söng-
flokkur Goodtemplara, sem þa»"
skemtir, undir forystu Mr. H.
Thorójfssonar. .,., ,Ui ...
Á sunnudaginn kemur, 24. maí,
fThe Empire day) flytur hr. J.
Ragnar Johnson ræðu í Fyrstu
lútersku ' kirkju við mórgunmess-
una í stað vanalegrar prédi'kunar.
Reglusöm og þrifin r vinnukona
óskast nú þegar. Upplýsingar veit-
ir Mrs. L. J. Hallgrímsson, 548
Agnes Street.
Herra Árni Eggertsson fast-
eignasali, kom til borg'arinnar
fyrir síðustu helgi á’samt frú
sinni sunnan frá Los Angeles í
til California þar sem þau bjugg-
ust við að dvelja um tvnggja
mánaða tíma. Mr. Einarsson ferð-
ast um helstu bæi í Bandai‘íkjun-
um með vel þektum hljómleikara-
flokki Ari Landry’s Victor reccord-
ing orchestra og hefir Mr. Einar-
éón sýnt svo mikla listfengi síðan
að hann gjörðist félagi í sflokki
þessum að hann er orðinn aðstoð-
arleiðtogi hans.
Brúðurin hefir líka getið sér
mikinn og góðan orðstýr á sviði
hljómlistarinnar og er viðurkend
fyrir að standa framarlega, eða
jafnvel fremst á meðal þeirra, er
leika á orgel og píanó í leikhúsum
Winnipeg borgar. í Winnipeg hef-
ir hún leikið á orgel í eftirfylgj-
andi leikhúsuín, Lyceum, Garric,
College, Starland og fl. og hefir
nú tilboð að gjörast organisti á
15. þ. m. lést að heimili sínu 532
Beverley, st. Winnipeg, konan Val-
gerður Þórólfsdóttir á 93. aldurs-
ári, eftir teggja mánaða sjúk-
dómslegu. Var hún jarðsungin á
þriðjudaginn var frá heimilinu af
Dr. B. B. Jónssyni.
Valgerður sál. var ættuð úr
Suður^Múlasýslu á íslandi; hún
var tvigift. Fyrri maður hernar
var Vigfús Eiríksson úr Reyðar-
firði í Suður-Múlasýslu. En seinni
maður hennar var Páll Jónsson
ættaður úr sama plássi á íslandi,
og er ern á lífi.
Fyrri hjónabands börn Valgerð-
ar sál. voru 9 og eru þessi á lífi.
Þórólfur, húsettur út við Mani-
tobavatn. Þórunr Jóhanna, gift
kona heima á íslandi, Jóhann tré-
smiður í Winnipeg og Vigfúsína
Beck.
Eftir síðara hjónaband hennar
eru þrjú börn, öll á lífi, Jón tré-
smiður i Winnipeg, Jóhanna ógift
heima og Vigfús, trésmiður lika í
Winnipeg.
Islenzkar hjúkrunar-
konur
ljúka fullnaðarprófi við Almenna
sjúkrahúsið í Winnipeg.
Eftirgreindar íslenskar stúlkur
hafa nýlega lokið fullnaðarprófi 1
hjúkrunarfræði, með lofsamlegum
vitnishurði:
Laura Blöndal,
J. S. Cryer,
Marion Elding,
Margét Freeman,
Theodora J. Gillies,
Ingibjörg Jolhnson,
Thora Pálsson,
Emily Thompson.
Þá hefir og lokið prófi við
Miserecordia sjúkrahúsið, ungfrú
Lára Bjarnason frá Elfros, Sask.
með hárri einkunn.
TILKYNNING.
Sökum þess að undirritaður
i verður að vera í ferðalögum um
tíma, verða engar guðsþjónustur
haldnar í kirkjunni nr. 603 Alver-
stone stræti, fyr en auglýst verð-
ur aftur.
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
G. TttOMtS, J. B. TII0RLEIFS5DN
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Fólksflutningaskip Swedish *—
American eimskipafélagsins
“Stockholm,” sigldi frá Gauta-
horg hinn 12. þ. m. með 493 far-
þegja. Af þeim koma 122 til Cana-
da. Skipið “Stockholm” var vænt-
anlegt til Halifax hinn 20 þ. m.
og til New York 22.
Skip þetta leggur af stað frá
New York áleiðis til Gautaborg-
ar hinn 28. þ. m.
Leiðrétting.
I visunum um “Ferskeytlur”,
sem birtust eftir Þorskabít í síð-
asta blaði, hefir þessi prentvilla
slæðst inn:
Kvæðalistin drekkur, í staðinn
fyrir kvæðalystin drekkur,—stafa-
bringlun á “i” fyrir “y”.
California ríkinu, þar sem þau.T u-----------, < ™
hafa dvalið fra þvi í haust. *•-%,, ,. , H
ef hun er faanleg til þess.
Séra Rúnólfur Marteinsson ferð-
ast í fjársöfnunarerindum Jóns
Bjarnasonarskóla, á laugardaginn
í þessari viku, til íslendinga hygð-
arinnar, við Brown, Man. Á sunnu-
daginn flytur hann guðsþjónustu
á venjulegum tíma í samkomuhúsi
bygðarinnar. Allir velkomnir,
þangað hvort sem þeir gefa til
skólans eða ekki.
Mr. Guðmundur Pálsson frá
Narrows, P. O. M|in. kom til ihorg-
arinnar fyrir síðustu helgi á leið
til íslensku bygðarinnar í Musk-
oga Ont., til þess að heimsækja
frændfólk sitt, sem þar býr.
Á laugardaginn var 16. maí lést
Einara ólafsson að 752 Elgin ave.
hér í bæ 85 ára gömul. Var hún
jarðsungin frá heimilinu á þriðju-
daginn var af séra B. B. Jóns-
syni D. D.
Á mnáudaginn var lést Rósa,
Hansína, Guðlaug Frcdericksson
frá Glenboro, Man., kona Péturs
Frederickssonar, - á 3júkrahúsi
bæjarins 22 ára að aldri. Líkið
var sent vestur til Glc-nboro á j
miðvikudaginn var og var jarð-1
sett þar.
Lögberg óskar
til hamingju.
brúðhjónunum
ÁRSLOKA HATÍÐ
JÓNS BJARNASONAR SKÓLA.
fer fram í
Fyrstu lútersku kirkjunni
næútkomandi föstudagskveld, kl.
8.15. Verður þar mikið um dýrð-
ir, — margt gert til skemtunar og
fróðleiks.
Aðalræðumaður verður próf.
L. H. Vigness frá Minneapolis,
Minn. Þar flytja stúdentarnir
kveðjuræður sínar og auk þess fer
fram söngur og hljóðfærasláttur.
Látið ekki hjá líða að sækja sam-
komu þessa. Fyllið kirkjuna í
virðingarskyni við skolaráðið.
kennara og nemendur Jóns Bjarna-
sonar skóla.
Til sölu eða leigu tvö ágæt Sum-
arhús á Gimli. Allur .húsibúnaður,
Lágt söluverð.
Stephen Thorson, 29. Adanac Apt.
Sargent Ave. Winnipeg.
Vantar ráðskonu.
Einhleypur maður í góðri stöðu
óskar eftir ráðflkonu, einhverri,
sem leggur meira upp úr að hafa
gott heimili en hátt kaup.
Lögberg vísar á.
WONDERLAND.
Þrjá seinustu daga yfirstand-
andi viku verður sýnd á Wonder-
land mynd, sem nefnist “Tongnes
of Flame.” Mynd þessi er stór-
merk. Kvenhlutverkin leika þær
Bessie Love og Eileen Percy, sem
báðar standa framarlega á sviðl
kvikmyndalistarinnar. Þá má og
nefna Cyril Ring og Nick Thomp-
son, sem báðir ná þar hámarki
listar sinnar. Aðalhlutverkið leik-
ur snillingurinn Tom Meighen,
sem víðfrægur er fyrir löngu.
Myndin, sem Wonderland sýnir
þrjá fyrstu dagana í næstu viku,
heitir “Wine of Youth, dregin út
úr leiknum “Mary The Third”.
eftir Rachel Crother’s. Af leikend-
um má nefna Eleanor Boardman, I
Paulin Garon, Ben Lyon, Williamj
Haines, Johnny Walker, Creighton
jmiiHiHiHiiniaiiiii
MMnBH
Söngsamkoma
Sönisflokkur G. T. stúknanna Heklu og Skuldar
heldur söngsamkomu FIMTVDAGINN 28. MAI
í efrl sal G. T. liússlns á Sargent Ave.
SKEMTISRKA:
Er blástjarnan skln.... ..........•••• Daurin
Söngflokkurinn.
Heyrifi vella á heifium hveri ... Fr. Racius
Songflokkurinn.
Alda mtn ........
.... Spankst þjófilag
Karlakór.
5.
Einsöngur ................................
Mr. Sigíús Halldórs frá Höfnum.
Vorkvö'ld................................
Söngflokkurinn.
... Fr. Abt
6. Svtf þú nú sæta, söngsins engla mál ... Helgi Helgason
Söngflokkurinn.
7. Upplestur ...„..................................
Mr. Bergþðr E. Johnson
8. I>ú bláfjalla geimur .. raddsett af Björgv. GuSmundss.
Söngflokkurinn.
9. Einsöngur ........................................
Mr. Paul Bardal
10. Pótt þú langförull legSir .....i..i ....... S. K. Hall
Söngflokkurinn.
11. Piano Solo......... ..............................
Miss Helga Olafsson
12. Frjálst er fjallasal .. raddsett af (Björgv. GuSmundss.
Söngflokkurinn.
Mr. II. Tliórólfsson, söngstj Mr. Tryggvl Bjömsson, accomp.
Byrjar kl. 8.30 e. h. Inngangur 25 oent.
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
E. P. Jónsson ........... $5.00
Fred Stephenson .......... 5.00
Rev. R. Marteinsson ..... 25.00
G. Ingimundarson ......... 5.00
Paul Johnston ............ 5.00
Thorl. Jónasson .......... 2.00
B. Hallson ............... 5.00
Jónas Jónasson .......... 5.0'ð
Mrs. V. Thordarson ....... 1.00
Hr. S. Laxdal, Mozart,
Sask................... 10.00
H. B. Grímsson, Mozart,
Sask............... 5.00
Skólanefndin vottar alúðar þakk
læti fyrir þessar gjafir.
S. W. Melsted.
gjaldkeir skólans.
Leiðrétting.
í Banfield’s auglýsingunni, sem
•birtist á 2. bls. hefir tala fallið úr
verðlistanum á 2 piece Chester-
field, sem voru $395.00 en seljast
n ú fyrir $325.00. Þetta eru lesend
ur beðnir að athuga.
cREAm
Vér kaupum rjóma all-
an ársins hring.
Hæsta verð. Fljót skil.
Sendið oss næsta dunk.
CITV STANDARD
DAIRV LTU OAIRIES L”
WINNIPCC 'BRANDON'
EMIL JOHNSON og A.THOIAS
Service Electric
Rafmagns Contracting _ Alla-
kyns rafmagnsáhöld aeld og við
þau gert — Seljum tooffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á vehkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
son® hyggingin við Young 8t
Verkst. B-1507. Heim. A-72S8.
imiBtn
IHIIBIIHBIIIIBIIIIHIIIIBIIIIHIIiailllHIIIHItllHIIIIHIinHIIIIBIIIIHIIIIH
HEY og VIÐUR lil
IIIIIBil'ill
eldsneytis
óskast
Sendið næsta vagnhlassið til vor,
Sanngjarnt verð. Fljót skil.
Bryant & McCallum, w manpeg
Phones A6909
■rmaaiBinn
IHIIHIIiiBI!:!
ninviiBiiik
Öbrigðul Trygging
Nótt og dag, árið út og árið inji, tryggir Iífsábyrgð heim-
ilið og fjölskylduna. Lífsábyrgð er þýðingarmesta eignin. r.nm
nokkurt heimili getur geymt innan véhanda sinna. Mörg önn-
ur verðmæti tapa gildi sínu, en lífsálbyrgðarskírteini er ávalt
í fullu gildi.
Þegar vér veitum því athygli, hve stórar fjárhæðir hafa
tapast í hinum og þessum áhættu fyrirtækjum, þá hryggir það
oss að slíku fé var ekki varið til að kaupa fyrir lífsábyrgð.
The Mutual Life Assurance Co. of Canada
305 Lindsay Bldg. Winnipeg, Man.
O. W. ROBBINS, General Agent.
894
bammng st.
John Sigurðsson, ísl. umboðsm.
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is fmished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
D. F. FERGUSON
Principal
President
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
SIGMAR BR0S.
709 Grca.t-WeBt Pcrm. Bldg.
356 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem >þess óska.
Phone: A-4963
HARRY CREAMER
Hagkvæmileg afigertS á úrum,
klukkum og guUstáasl. Scndifi oem
I póstl þafi. sem þér þurtlfi afi láta
gera vifi af þessum tegundum.
Vandað verk. Fljót afgreltSala. Og
mefimæli, sé þeirra óskaS. VerS
mjög samngjamt.
499 Notre Dame Ave.
SlmJ: N-7873 Winnlpag
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsbekið ávalt
Dubois L,imited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winnpeg
CANADIAN PACIFIC
Kimsk i pa f arsefilar
ódyrlr mjög ,'rá öllum stöfium i
Evrópu.— Sigiingar meS stuttu milli-
bill. mill) Giverpool, Glasgow og
Canada.
óviðjafnanleg þjónusta. — Fljót ferð.
Órvals fæfia. Beztu þæglndl.
Umboðsmenn Oanadian Paclfic fél.
mæta öllum Islenzkum farþegum 1
Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera
þar fullnaSarráfistafanir.
Vér hjálpum fólkl, sem ætlaiþ til Ev.
rðþu, til aS fá fa.rbréf og annaS sllk\
LeitlS frekarl upplýsinga hjá um-
boSsmanni vo ru m á staSnum, eSa
skrifiS
W. C. CASEY, General Agent
364 Main St. Wlnnipeg, Man.
eSa II. *> "'Sirdal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Mobile, Polarine Olia Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne BI900
JL BKBGUAN, Prep.
FBKB HKRVICB ON BCNWAT
CCP AN DLFFERENTIAI. BBIAM
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir feguratu blóma
við hvaða taekifaeri aem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð t deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’sDept. Store,Winnipeg
A. G. JOHNSON
907 Confederation I.ife Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteigmr marma.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraS samstundis.
Srifstofusími: A-4263
IlfisHÍml: B-332H
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfuiu tekið þetta ág»t«
Hotel á leigu og veitum vl6-
skiftavlnum óll nýtíziru þae*-
indi. Skemtileg herberyi tll
leigu fyrir lengTÍ efi« akemri
tíma, fyrir mjög Banngjarnt
verfi. þetta er eina hótelifi (
borginni, sem íslendingai
stjórna.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sarjent Avenue, W.peg,
hefir éval tyrirliggjandi úrvalsbirgfiir
af nýtizku kvanhöttum. Hún er eine
lal. konan sem slika verzlun rekur i
Winnipg. lalendingar, látifi Mra. Swain-
aon njóta viðakifta 'ðar