Lögberg - 28.05.1925, Síða 1
pROVINCD
1 THEATBE Jj
ÞESSA VIKU
T O M M I X
“PALS iN BLUE"
Spennandi saga frá gömlum landnámsárum.
Aukasýning — 10—20c — Kveldin — 15—25c
pROVINCF
1 THEATRE lj
N Æ S T U V I K U
“HOOT” GISSON
“LET 'ER BUCK”
Sýnir Pendelton íþrótta vinningana frægu.
Aukasýning — 10—20c — Kveldin — 15—25c
38. ARGANGUR
Canada fréttir.
Albert W. Austin hefir veriÖ
kjörinn forseti Dominion bankans
í staÖ Sir Augustus M. Nanton,
sem fyrir skömmu er látinn. Mr.
Austin hefir §|egnt varaforseta-
sýslaninni nokkur undanfarin ár.
* * *
Nýlátinn er að Belleville, Ont.,
'i'homas H. Thompson, þingmað-
ur íhaldsflokksins í sambandpþing-
i:iu, fyrir East Hastings kjördæm-
iÖ. Mr. Thompson var 58 ára að
aldri og fyrst k^sinn á þing 1917.
* * *
Axel Sjölin, sá er útnefningu
hafði hlotið sem Iþingmannsefni
bændaflokksins i Kinistino kjör-
dæminu í Saskattíhewan.ð hefir
dregið sig í hlé sökum þess, að
liann vildi með engu móti eiga
nokkur minstu mök við afturhalds-
liðið, sem haft hefir að undan-
förnu allar klær í frammi, til þess
að koma sér i mjúkinn hjá bænda-
felögunum.
*• * *
Royal Bank of Canada hefir ný-
lcga 'boðist til að kaupa Union-
bankann, með þeim skilmálum, að
hluthafar hins síðranefnda fái J
fyrir tvo hluti, einn hlut í Royal
bankanum. — Fjármála ráðgjafi
Canada hefir fallist á samsteypu
jæssa.
* * *
Hon. E. J. Murray, solicitor-
general, hefir látið af embætti, en
héldur þó þingsæti sínu fyrir
Norður-Wjnnipeg, fram til næstu
kosninga.
Árslokahátíð.
Ársloka hátíð Jóns Bjarnasonar
skóla fór fram eins og auglýst var
á föstudagskvöldið í síðustu viku
i Fyrstu lút. kirkju og var fjöl-
menn. Fóru iþar fram margbreyti-
legar skemtanir. Sér Rúnolfur
Marteinsson - (skólastjóri) stjórn-
aði samkomunni og setti hana með
ræðu. Aðal ræðuna við það tæki-
færi fiutti Prófessor L. A. Vig-
ness. Talaði hann um hugsjónir
og benti á að hæstum tónum næðu
þær ávalt, þar sem kristindómur-
inn næði að verma sálir nemend-
anna. Minti hann á í því sam-
og leiðárvísir þann, er þeir höfðu
á þeirri erfiðu leið sinni, en hins
vegar á eftirför Faraós og afdrif
ferðar hans.
Skólaræðurnar /voru tvær i
þetta sinn; önnur, er svissnesk
s'.úlka, Lily Sumi, úr elleftu deild
skólans, hélt á ensku; hin ræðan
var á íslenzku, og flutti hana ung
cg efnileg stúlka úr tólftu deild-
inni, Ingibjörg G. Bjarnason.
Verða þær ræður báðar birtar í
næsta blaði. Frumsamið kvæði,
skólaljóð, var flutt og sungið, er
F. Fofnis hafði ort, og er það birt
á öðrum stað hér í blaðinu. Mrs.
E. Isfeld spilaði á píanó meistara-
lega vel og nemendurnir skemtu
með söng.
Eftir að aðal skemtiskráin var
á enda, fóru nemendurnir og ýms-
ir fleiri ofan i samkomusal kirkj-
unnar þar sem veitingar voru fram
reiddar og voru þar lesnir upp
framtiðar spádómar um þá, er út-
skrifast í vor frá skólanum, eins
og siður er að gjöra við skóla hér,
og var það hin bezta skemtun
Þar ávarpaði og formaður skóla-
nefndarinnar, B. B. Jónsson D.D.
skólastjórann, séra Rúnólf Mar-
teinsson, sem nú er að láta af
þeirri stöðu við skólann, nokkrum
velvöldum orðum. Mintist sam-
bands séra Rúnólfs við skólann og
hve mikið skólinn og vestu.r-ís-
lenzka mentafólk, sem á hann hefði
gengið, ætti honunt að þakka.
Lýsti hrygð sinni og skólanefnd-
arinnar yfir því, að skólinn nyti
hans ekki lengur og vegir yrðu að
skilja sökum ástæða, sem hvorug-
ur málsaðila gpti ráðið við, og
afhenti honum dálitla gjöf, stand-
mynd í marmara JMignon). Séra
Rúnólfur þakkaði fyrir gjöfina
og vináttuna með mjög hlýjum og
velvöldum orðum.
Safnaðarfundur.
Safnaðarfundur verður haldinn
> Fyrsta lút söfnuði í fundarsal
kirkjunnar á Victor St, kl. 8 e.h,
mánudaginn 1. júní, til þess að
kjósa erindsreka á kirkjuþing og
afgreiða iþau önnur mál, sem fyrir
fundinn kunna að verða lögð.
Prófin.
Háskólaprófunum í Manitoba
er nú lokið og Ibirtum vér hér nöfn
þeirra íslendinga, sem prófin hafa
staðist, að því leyti sem vér höf-
um getað þekt nöfn þeirra eins og
þau birtust í dagblöðunum inn-
lendu, en þó geta hæglega fleirl
íslendingar verið á þeim lista, ef
nöfn þeirra eru svo blönduð, að
þau þekkist ekki sem íslensk nöfn,
og væntum vér þá að aðstandend-
ur leiðrétti það.
í þetta sinn hafa engir íslend-
ingar náð í verðlaunafé við próf-
in og er það afturför frá því sem
verið hefir því oftast nær hafa
íslendingar tekið sinn skerf þar
á liðnum árum og stundum fylli-
lega það. Um prófin sjálf er lítið
að segja þau eru í mörgum til-
fellum fullsæmileg og sumir hafa
hlotið ágætis einkunnir. Einn ís-
lendingur er það þó, er vér viltí-
um minnast sérstaklega á, það er
Agnar Magnússon, sem lauk
meistaraprófi í stærðfræði við há-
skólann með ágætiseinkunn og er
sú frammistaða hans í samræmi
við mentaferil hans allan, því frá
byrjun hefir hann ekki aðeins ver-
ið fremstur af námstíðarfélögum
sínum, heldur líka hlotið verð-
launafé og æðstu viðurkenningu
háskólans fyrir skarpskygni og
framúrskarandi námshæfileika.
Nú í ár hefir hann auk þess að
ljúka meistaraprófi isínu lokið
prófi við kennaraskóla fylkisins
líka með ágætis einkunn. Af Agn-
ari er mikils að vænta, því hann
er einn af allra efnilegustu menta-
mönnum í hópi Vestur-íslendinga.
Master of Arts:
Agnar R. Magnússon, iA.
Fimta ár Fernkaskóla:
Miss Sigga Christianson, iB.
N. Hjálmarsson, iB.
rjórða ár Arts.
Jón O. Bildfell, iB.
Hrefna Bildfell, iB.
Thorvaldur Petursson, iB.
Stefanía Sigurðsson, iB.
Valgerður SigurSsson, II.
Harald J. Stephenson, iA-
Þriðja ár Arts:
Angantýr Arnason, iB.
John A. Bildfell, iB.
Einar Einarsson, iB.
Bergthora Johnson, iB.
Gardar Melsted, II.
Þriðja ár Science:
Helgi Johnson, iB.
Annað ár Arts og Science:
1. fl.:
Heiðmar B. Björnsson, iB.
Jóhann Otto Thorleifsson, II.
2. fl.:
F. M. Peturson, iB.
O. G. Sigurdson, iB.
Annað ár B. Sc. Lœknisfr.:
Hermann Marteinsson, iB..
Fyrsta ár Arts og Science:
1. fl.:
Ragnar Gíslason, II.
Margaret S. Goodman, iB.
C. G. Johnsdn, II.
T. V. Johnson, II.
2. fl.:
Barney D. Beckman, II.
A. B. Ingimundsson, II.
Albert W: Johnson, II.
Matthias Matthiasson, iB.
S. J. Sturlaugsson, II.
Elvin Thorvaldsson, II.
3- «•:
Otto H. Bjarnason, iB.
Paul C. Hjaltalín, iB.
Thor Holm, iB
Ed. W. Oddleifson, II.
. Franz J. Sólmundsson, II.
Þriðja ár lagadeild:
G. S. Thorvaldson, II.
Annað ár lagadcild:
J. Ragnar Johnson, iB.
bngineering:
Fyrsta ár:
B. T. Borgfjord, II.
F. Petursson, iP>..
Annað ár:
C. Ingimundsson, iB.
Fjórða ár:
E. G. Eggertsson, iB.
Búnaðarskólinn:
3. árs Degree:
Leifur ‘Bergsteinsson, iB.
3. árs piploma:
J. G. Skúlason, iA.
S. Thorvaldsson, II.
Home Economics:...................
3. árs Diploma
Jlnst. ManagementJ:
Gudrun Thompson.
WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 28. MAÍ 1925
MJMER 22
0r herbúðum sambands-
þingsins.
Þótt störf þingsins hafi gengið
í stirðara lagi, sökum þrálátrar
mótspyrnu af 'hálfu íhaldsflokks-
ins, þá hefir 'samt mörgum þjóð-
nytjamálum verið þrynt í fram-
Er þó ýmsum stórþýðingarmiklum
.málum ólokið enn, sem búist er
við að nái fram að ganga, áður en
þingi slítur. King-stjórninni er
jafnt og þétt að aukast þingfylgl
eins og atkvæðagreiðslurnar um
fjárlögin og vantraustsyfirlýsingu
þá, er bændaflokkurinn bar fram,
leiða skýrast í ljós. Það er nú
beinlínis sannað af þeim tveim
atkvæðagreiðslum, sem nú hafa
nefndar verið, að minsta kosti 14
bændaflokksþingmennirnir, eru
staðráðnir í því, að gera alt, sem í
þeirra valdi stendur, til að verja
stjórnina falli, — eru með öðrum
orðum sannfærðir um, að stefna
núverandi stjórnar sé sú heilla-
vænlegasta fýrir þjóðina í heild
'sinni. Bendir og margt til þess, að
þessir fjórtán þingmenn, muni á-
samt mörgum fleirum, ganga inn 1
frjálslynda flokkinn áður en langt
um líður. Er þeim það bersýnilega
ljóst, að stefna Ibænda flokkslns
og bændanna, er í öllum megin-
atriðum hin sama, og að lítið ann-
að ber á milli en nafnið tómt.
Hníga nú og flestir atburðir í þá
átt, að þjóðarviljinn sé á ný að
hallast jafnt og þétt að tvíflokka
fyrirkomulaginu.
Stjórninni eykst fylgi.
Rétt áður en atkvæðagreiðslan
um vantraustsyfirlýsinguna fór
fram, komst forsætisráðgjafi svo
að orði: “Þótt tillaga sú, sem hér
liggur til umræðu, sé vægt orðuð,
þá skoða eg hana sem beina van-
traustsyfirlýsingu á hendur
stjórninni. Nái hún samþykki, sé
eg ekki annað framundan en það,
að fara þess á leit við hans há-
göfgi landstjórann, að rjúfa þing
og efna til nýrra kosninga. Það
liggur í augum uppi, að í því falli
að tillagan .yrði samþykt, myndl
stjórninni reynast ókleift að
hrinda í framkvæmd hinum allra
nauðsynlegustu áhugamálum sín-
um. Þessvegna er eg staðráðinn í
að 'biðjast lausnar fyrir hönd
stjórnarinnar, ef tillagan nær
fram að ganga.” Þegar til at-
kvæðagreiðslunnar kom, var van-
traustsyfirlýsingin feld, með 37
atkvæða meiri hluta og er það því
ekki lengur nokkrum minsta vafa
bundið, hve þingfylgistjórnarinn-
ar hefir stórum aukist í seinni tíð.
Þýðingarmikil löggjafarnýmæli.
í siðustu viku bar verslunar-
ráðgjafinn, Hon. T. A. Low, fram
frumvarp til breytinga á núgild-
andi kornsölulögum, sem vafa-
laust hlýtur að verða kornræktar-
bændum Vesturlandsins til mikils
hagnaðar, nái breytingar á annað
borð fram að ganga, 'sem nokkr-
ar líkur munu vera til.
Þá hefir og hið endurbætta
frumvarp, það er Lemieux lögin
gömlu, með fyrirhuguðum /breyt-
ingum, verið afgreitt frá þriðju
umræðu. Lög þessi hafa það tak-
mark, eins og þegar er kunnugt,
að knýja fram samkomulagstil-
raunir milli vinnuveitenda og
vinnuþiggjenda, ef út á bregður,
eða snurða hleypur á þráðinn.
Hve lengi þingið kann enn að
sitja, er alt á huldu. En stjórnin
hefir skorað á þingmenn að flýta
svo fyrir störfum þess, að segja
mætti því slitið um miðjan næsta
mánuð, eða því sem næst.
Frá Islandi.
Reykjavík, i. maí 1925.
Dómkirkjan of lítil.
Þegar eg á páskadagsmorgun
kl. 8 f.m. varð aö hverfa frá dóm-
kirkjunni, ásamt fjölda manna,
scm höfðu treyst því, að fá að
hlýða á guðs orð svona snemma
morguns, þá datt mér í hug, hvort
þetta hirðuleysi ætti að ríkja hér
i þessum bæ, að hvorki sókarnefnd
dcmkirkjunnar né aðrir meðlimir
þjóðkirkjunnar, létu til sín heyra
ttm það, að fá nýja þjóðkirkju
hér í Reykjavík. Eg vona, að all-
ir þjóðkirkjumenn séu sammála
um það, að það komi ekki til neinna
mála, að sú kirkja, sem bygð var
árið 1847, Setl verið nægileg fyr-
ir íbúa Reykjavíkur árið 1925.
Fríkirkjan hefir auðvitað verið
bygð á þessu nefnda tímabil; en
hún getur ekki komið til greina
V»rð fyrir bifreiðarslysi
Torfi Sigurðsson.
íslensku blöðin Vestanhafs hafa
þegar minst á lát Torfa Sigurðs-
sonar í Seattle, Wash. og hið
hörmulega slys, sem orsök var í
dauða hans. Dagblöðin hér hafa
minst hans allræ'kilega bæði 1
fréttadálkum sínum ,og ritstjórn-
argreinum, það gengur skyldu
næst að minnast frekar í okkar
eigin íslensku blöðum þessa unga
efnilega manns, sem svo snögg-
lega var kipt í burtu. —
Miðvikudagsmorguninn 15 apríl
kvaddi Torfi sál. félaga sína í
Seattle heill og hress í huga, og
keyrði í bifreið upp til fjallavatn-
anna, var ferðinni heitið til að
fiska sér til skemtunar. Seinni part
dagsins barst oss sorgarfregnin I
að hann á leið heim, skamt frá
Everett, W-ash, hefði orðið fyrir
slysi, við það að b'ifreiðin steypt-
ist út af vegbrúninni og að hann
hefði hlotið bráðan dauða. —
Torfi Sigurðsson var fæddur 20.
jan. 1891 að Pemibina N. Dak.
sonur séra Jónasar A. Sigurðsson-
ar nú prests að Churchbridge Sask.
systkini hans, sem eftir lifa eru
Harry, sem býr með móður sinni
í San Franeisco og Theodor nem-
andi við Jóns Bjarnasonar skóla
í Winnipeg og John og Elín heima j
hjá foreldrum sínum að Church-J
bridge, Sask. —
Torfi sál. fluttist ungur til j
Seattle og fekk sína almennu ment-
un á skólum þessa bæjar.
Hann innritaðist í herinn með-
an á stríðinu mikla stóð, og þegar
hann var leystur úr hernum hafði
hann hlotið undirforingjastöðu.
Hann lét sig miklu skifta velferð
heimkominna hermanna (Ameri-
can Legion of World’s War Veter-
ans) og var einn af aðal leiðtog-
um þeirra, og lífstiðar heiðurs-
meðlimur.
Torfi sál. gaf sig mjög að al-
nema fyrir frikirkjusöfnuðinn, og
hún er bygð með frjálsum sam-
skotum, og er prýðilegt guðshús.
Af ofangreindum ástæðum vildi
tg fara þess á leit, að allir þjóð-
kirkjumenn Reykjavíkur tækju nú
höndum saman um það, að koma
upp nýrri þjóðkirkju, svo söfnuö-
ur hennar þyrfti ekki að þrengja
sér í fríkirkjuna, eða að öðrum
kosti fara á mis við guðsþjónust-
ur. Það er öllum Reykvíkingum
kunnugt, að á hverri stórhátið
kcmst ekki helmingur þeirra matina
í dómkirkjuna, sem hjá sér finn-
ur hvöt til að hlýða á guðs orð, og
c.ft mun vera þröngt á sunnudög-
um. — Hvar hin nýja kirkja á að
standa, er nógur tími að tala um,
tn suður við Garðstræti, sem á að
ná suður að kirkjugarði, er fþgur
blettur, vestur og upp af húsi Guð-
mundar sál Magnússonar prófess-
ors Þar mundi hún gnæfa hátt til
himins, og vera prýði fyrir Reykja-
vikurbæ.
i Morgbl.
Afli, alls á öllu landinu hinn
1. maí 1925.
Eftirfarandi skýrslu hefir Mbl.
fengið hjá Fiskifélagi íslands:
Suðurland, alls þar 115.138 skp.
af fiski
Vesturland ........... 2.492 —
Norðurland .............. 59 —
Austurland ........... 4.037 —
121.726 skp.
Hér eru taldar allar fiskiteg-
undir ,sem komið hafa á land.
1. maí 1924 var afli alls á land-
inu 100,924 skpd., alt talið.
Morgunbl. 7. maí.
VOR-VÍSUR.
mennum málum, og sýndi ætíð
mjög mikla leiðtoga hæfileika.
Vini átti ihann í þúsundatali, elcki
einungis í þessum 'bæ, heldur
þvert og endilangt um Washington
ríkið. Hann vann um alllangan
tíma á héraðsskrifstofunni í Se-
attle, sem ritari sýslunefndar-
manna (Sec. Bóard og County
Commissioners), og sem stjórn-
andi opinberra ko>sninga (Super-
intendant of Elections) og einnig
sem yfirmaður þar sem bifreiða-
leyfisbréfin voru veitt (Chief of
Automóbile Division). — Sem
starfsmaður í þarfir ríkisins, þá
var hann um eitt tímabil yfirmað-
ur einnar deildar þar (Credit
Chief of States Dept. of Labor and
Industries.)
Hann var og meðlimur bræðra-
félaga og ýmsra annara félaga,
sem að velferðarmálum vinna, og
hafði ætíð orð á sér að vera dug-
legur og atkvæðamikill starfsmað-
ur. 1— Hann tók og allmikinn þátt
í stjórnmálum (Politics) og við
síðustu kosningar, sótti um em-
bætti sem bæjarráðsmaður (Coun-
cilman) hér í Seattle og þó hann
næði ekki kosningu fékk hann
fjölda atkvæða.
— Torfi Sigurðsson var hár
maður vexti og þrekinn að sama
skapi, í 'samkvæmum þótti hann
hrókur alls fagnaðar, það kvað
mikið að honum á ræðupalli, rödd-
in sterk og hreimmikil, og ræður
hans skipulegar og kryddaðar
fyndni, lætur slíkt oft vel í eyrum
áheyrenda, enda, hafði hann lag
á að halda athygli þeirra óskiftu.
— Hann var ör á fé, að sumra
dómi um skör fram, er siíkt oft
einkenni manna, sem heldur velja
leiðina “milli hrauns og hlíða, —
en hinn leiða allra lýða stig. —1
Torfi sál. var jarðsunginn
þriðjudaginn 21. apríl. Fór at-
höfnin fram í samkomu'sal Elks-
orðunnar, og stóðu reglubræður
hans fyrir útförinni. Var hinn
framliðni um síðasta áratímabil
forseti (Exalted Ruler)’reglunnar
í þessum hluta bæjarins (Ballard)
Útfararræðuna hélt hérlendur
prestur, Rev. Honor L. Wilhelm,—
Var athöfnin ef til vill hin á-
hrifámesta ,sem sést. hefir hér.
Auk vina og reglubræðra og hins
syrgjandi föðurs, þá heiðruðu
minningu hins látna með nærveru
sinni fjöldi leiðandi manna víðs-
vegar úr ríkinu og borginni Seattle
þar á meðal borgarstjórinn.— yVið
gröfina var flokkur hermanna,
sem kvöddu félaga sinn með skot-
hríð á hermannavísu. —
Allir ,sem þektu og viðkynningu
höfðu haft af hinum mannvænlega
manni, sakna hans, en sárast þó
foreldrar og systkini, sem eftir
lifa. —
J. Bjarnason
í sambandi við fund “Nordisk
Administrativt Fobbund”, verður
mót haldið í júnímúnaðarlok I
Kaupmannahöfn, og sækja það
norrænir banka- og sparisjóðaeft-
irlitsmenn. Frá íslandi er boðinn
Jakoib Möller, eftirlitsmaður sparl-
sjóða.
14. apríl var settur prestur í
Staðarpretakalli í Steingrímsfirði,
séra Þorsteinn Jóihannesson, skip-
aður sóknarprestur þar frá 1. júní
þ. á. >— 15. þ. m. var settur prestur
í LandeyJ’aþingum, iséra Jón J.
Skagan, skipaður sóknarprestur
sama staðar frá 1. júní næstkom-
andi.
------o------
ísafirði 18. arpíl.
Tíð hagstæð. Vorvertíð byrjuð,
en fisklaust við Djúp. Stærri bát-
arnir sækja undir Jökul. — Fógeta
bann lagt á hafskipabryggju Jó-
hanns Þorsteinssonar. — Bærinn
höfðar mál til niðurrifs hafskipa-
'bryggju iSameinuðu verslananna.
>— Nýdáinn elsti maður við Djúp.
Engilbert Kolbeinsson, fyrrum
bóndi á Lóneyri. Hann var fæddur
8. marz 1830.
Vestm.eyjum 18. apríl.
Fylla kom inn í dag með þýsk-
an togara, sakaðan um hlerabrot.
Var sektaður um 2000 kr. — Fisk-
afli er enn.
Fiskiveiðar hafa gengið ágæt-
lega undanfarna 5—>6 daga. Telst
mönnum svo til, að sé komið á land
til 15 apríl, tæp 6 þúsund skippd..
Góð tíð.
Blærinn kvikar, vaknar vor,
vonir beztu ríkja.
Særinn blikar, þroskast þor,
þrautir mestu víkja.
Losa vindar skugga ský,
skygna unnar voga,
brosa tindar allir í
árdags-sunnu loga.
Garpur hrindir kátur knör,
kunna reglur mundir,
skarpur vindur flýtir för
fullum seglum undir.
Skeiða reiða-he^;ar*hratt
hranna leiðir kimnar,
seiða, veiða gumar glatt
gullið heiða unnar.
Hampa gnoðum örmum á
Ægis boða-föllin,
glampa voðir þandar, þá
þyrlast froðu-mjöllin.
Klýfur sundin flúghratt
f!ey,
fjarðar vangar blika,
svífur Lundinn yfir ey,
allir drangar kvika.
Blærinn svali, þýði þvær
þrútna foldar hvarma,
snærinn þvali liðsemd ljær,
laugar moldu varma.
Stækkar njóli, hlíðarhól
tieiðblá fjóla klæðir,
sta'kkar sólev, bygðarból
blessuð sólin græðir.
Glóir fjólu auga í
yndi og skjóli dala,
flóir sólar haddar hlý
hrönn um mó og bala.
Klingja Spóa livellir hátt,
lieiðar skóga vekja,
syngja Lóur “dýrrin” dátt,
dali móa þekja.
Blæða sólar undir á
ófrjó jarðar svæði,
klæða hóla fíflar fá,
aði. Umsóknarfrestur er til 15.'
júní. Ennfremur er auglýst fiski-
fulltrúastaða á Spáni og ítaliu,
og er umsóknarfrestur til 10. maí.
Danir eru að hugsa um að gera
út hér við ísland í sumar 5 fiski-
skútur frá Esbjerg. Áj að gera
með þeim tilraun með nýjar veiði-
aðferðir og fiskgeymslu. En Danir
hafa undanfarið haft nefnd á
rökstólum til þess að athuga fiski-
veiðamál ýms og~aukning útgerð-
arinnar. Er í ráði að hver skúta
fái 5000 kr. ríkisstyrk til tilraun-
anna.
Um kjöttollsmálið hefir Sveinn
Björnsson fyrv. sendiherra samið
allítarlega skýrslu, að tilhlutur.
stjórnarinnar. Lýsir hún gangl
málsins frá upphafi, öllum aðdrag-
anda og undiilbúningi samning-
anna við Norðmenn 0. s. frv. Mun
nánar vikið að skýrslu þessari síð-
ar hér í blaðinu.
Guðmundur Kamban hefir lokið
samningu nýs sjónleiks, /sem hann
nefnir “Sendiherann frá Júpíter.”
lífsins óðinn vakin við
vorsins harpa fagnar
Dala valið blómgast bú,
bóndi lætur Manga
smala, gala,—hamast hjú,
hendur, fætur ganga. •
Smala, stía, færa frá,
flóa-veitum sinna,
mala, rýja, slétta, slá,
slabba, ieita, vinna.
Hoppa, skoppa léttfætt lömb,
litlum rófum dilla,
toppa kroppa, væna vömb
vorsins gróðri fylla.
Varast hrekkinn þeigi því,
þjóta, bamba, prjóna,
enarast stekkinn óðar í,
— aumu lambakróna.
Harma, gráta, sortnar sjón,
svíður bringum ekkinn,
jarma, láta sultar-són
suða kringum stekkinn.
Svanga magann þreyta þá,
þenja hvíta munna,
ganga hagann ófús á,
illa bíta kunna.
Heftir fætur missa mátt,
móður tapið þunga
eftir lætur geðið grátt,
grætur skapið unga.
Sveini smáum hópnum hjá
hljóðar dvína nætur,
steini gráum einatt á
ánauð sína grætur.
Æsku harmur gjarnan grær,
gleymir Tóti meini,
gæsku varmur blíður blær
brosir móti sveini.
Stiltar kúnum heima hjá
hýrast vinur smáar,
piltar túnum ólmast á,
ómar hvinur ljáar.
gjaldþrot síðastliðið ár. Er það
heldur minna en næsta ár á undan,
er gjaldþrot urðu 30. en annara
hefir tala gjaldþrota aldrei verið
svo há síðan 1909 og 1910, er þau
voru 37 pg 38. Undanfarið hefir
tala gjaldþrota verið svo sem hér
segir:
1908—11 að meðaltali á ári
28,5 gjaldþrot, 1912—20 að með-
altali á ári 5,9 gjaldþrot, 1921—
24 að meðaltali á ári 24,0 gjald-
þrot.
Af gjaldþrotunum síðastliðið ár
urðu 5 í Reykjavík, 5 í hinum kaup-
ströðunum, 11 í verslunarstöðun
og 6 í sveitum.
Gjaldþrotin skiftust þannig á
atvinnuvegina:
Verslun............. 20
Iðnaður .............. 3
Bændur ............... 3
Ótilgreind atvinna .... 1
Meðal þeirra, sem urðu gjald-
þrota síðastliðið ár, voru 3 félög
(1 pöntunarfélag, 1 kaupfélag og
1 verslunarfélag).
Samkvmt lögum nr. 19, 4. júní
1924 um nauðasamninga, var síð-
astliðið ár staðfestur einn nauða-
samningur í þrotabúi.
Ennfremur var leitað nauða-
samnings án gjaldþrotameðferðar
af sparisjóði Árnessýslu og líkur
samningur staðfestur.
(Hagtíðindi)
Auglýst er til umsóknar héraðs-
Gjaldþrot.
iSamkvæmt innköllunum í Lög-
læknisembættið í Miðfjarðar hér- birtingablaðinu hafa orðið 27
Smáíinn hrýtur eggjum af,
áfram þýtur geirinn,
ljárinn bítur töðutraf,
tvistist nýtur reyrinn.
Snúa, binda fljóðin frá,
fyllir hlöðu öldin,
lúa hrinda fyrðar,—fá
frægu töðu-gjöldin. —
Pétur Sigurðsson.
Rokka hljóðin kvað í kút
kátur spóa fjöldinn.
lokka fljóðin óðar út
ástarfrjóu kvöldin.
Vífsins liljóðnar kviðlings
klið,
kvæða garpur þagnar,
Pegar eg var drengur, sá eg ofit eins konar leikföng, sem kölluö voru
‘'dsegradvöl’. Eg get vel hugsaS mér, aö góö sléttubanda vtsa geti orö-
iö mörgum töluverö dægradvöl. Vafalaust getur þaÖ oröiö mörgum
fleiri stunda vinna, aö uppgötva hvernlg hægt sé aö kveöa vísu, sem
aö eins tólf orö eru I, á sextán mismunandi vegi.
paö eru tólf vísur af þessum tuttugu og fimm þannig geröar. paö
var eins og hugsunarleysi mitt, aö eg ekki batt Þær allar saman á sama
veg. Eg var meira en hálfnaöur meö vísurnar, þegar eg glöggvaöi mig
S því, aö betur þurfti aö vanda itll, svo hægt væri aö kveöa vísuna á alla
vegu. páð koma einnig fyrir einsatkvæðisorð I tveimur vlsunum, sem
helzt ætti ekki að vera.
Sléttubáhda bragarhátturinn er talinn, af beztu skáldum Islands,
heimsins merkasta braglist, og er hann þaö vlst itvlmælálaust. Hugsa
sér litla ferskeytlu með 12 orðum, sem hægt er að kveöa á 16 mis-
munandi vegi.
Okkur, óreyndari hagyrðingunum, hættir sjálfsagt tfl þess, á vaxt-
arárum vorum, aö ihalda of mikið að alt þaö, sem standi I stuðlum eða
rlmi, sé list en þaið er til svo mikið af þeirri fnaml^iðslu að hún mætir
mikiö til sömu meðferö hjá almenningi elns og auglýslngarnar á spor-
vögnunum og götunum, og sú staðreynd mun vafialaust fara aö hnippa
óþyrmilega I margann hagyröing og sannfæra hann um,að það mundi
margborga sig að gera meira að þvl, að vekja upp aö nýju forn-lslenzka
braglist, og framleiða eitthvaö ÞaÖ, sem vekti þá eftirtekt a® þeir sem
fyrstir sæju, h'lytu aö segja þeim næstu frá. Auðvttað mega menn ekki
gleyma þvl, aö ef ljóöogerö á að fullnægja smekkvlsi heillar þjóðar,
þarf hún að vera elns margbreiytileg eins o.g blómin á jöröinnl, svo aö
nautnin geti orðið allra. Pétur Sigurðsson.