Lögberg - 28.05.1925, Blaðsíða 2
Bte. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
28. MAÍ 1925.
Læknaðist af gigt og
bakverk.
Merkur Quebecbúi mælir með
Dodd’s Kidney Pills.
Mr. George Tremblay, gat ekki
unnið, en er nú við bestur heiisu.
St. Marie, Que., 25 maí (einka-
fregn).
“Yðar ágætu Dood’s Kidney
Pills, hafa gert mér afar mikið
gott,” segir Mr. G. Tremlblay, vel-
metinn borgari hér á staðnum.
“Um það leyti er eg fékk pillur
þessar, var eg með ðllu ófær til
vinnu. Alls hefi eg notað tíu
öskjur og er nú alheill. Eg get þvi
með góðri samvisku mælt með
þeim við hvern sem þjáist af bak-
verk, gigt og nýrnaveiki.
Því hefir alrei verið haldið fram lokið við flutning kvæðisins talaði
að Dodd’s Kidney Pills lækni alla | veizlustjóri sjálfur næst. Hafði
sjúkdóma. En hitt er víst, að þær hann verið í sameiginlegu brúð-
lækna gigt bakverk, þvag sjúk-|kaupi beggja hjóna fyrir tuttugu
Lét þá veislustjóri bera fram
gjafir þær er silfurbrúðhjónunum
hvorutveggja voru gefnar, silfur-
iborðbúnað ásamt silfurpeningum
(í 25 centa peningum), er nam
um eða yfir $100.00 Bað hann um
leið að syngja “Hvað er svo glatt”
og var svo gert af veizlugestunum
Voru þá veitingar frambornar,
rausnarlegar, eins og alsiða er i
ísljenskum samkvæmum. Mæltu
þá fyrir minnum silfurbrúðhjóno
beggja þeir séra Jóhann Bjarna-
son og Jón bóndi Sigvaldason.
Flutti þá næst Guttormur J. Gutt-
ormsson skáld, þeim kvæði. Birt-
ist það sennilega einhversstaðar
á prenti, þó fréttarritari yðar hafi
það þvi miður ekki nú við hendina.
Var góður rómur gerður að kvæð-
inu og ræðum einnig.
Þegar Guttormur skáld hafði
gift Marinó verslunarmanni, synl
Sveins kaupmanns Thorvaldsson-
ar og Margrétar sál. fyrri konu
hans. Þau eru búsett í Riverton
Yngri dætur eru Albertína og Slg-
rún, báðar heima með foreldrum
sínum.
dóma og nýrnaveiki. Dodd’s Kid-
ney Pills grafa ibeint fyrir rætur
sjúkdómsins og lækna á ótrúlega
skömmum tíma.
Dod.d’s Kidney Pills lækna, eftir
að alt annað hefir brugðist.
Fagnaðarsamsœti
mikið og virðulegt fór fram í
Riverton, við íslendingafljót þ. 4.
maí s. 1. Fór samlsætið fram í
fundarsal bæjarins. Er salurinn
frábærlega rúmgóður og hinn
hentugasti til veizluhalda. Tilefnið
var silfunbrúðkaup, eða 25 ára
giftingarafmæli tveggja hjóna.
og fimm árum. Þegar hann hufði
lokið ræðu sinni, lét hann syngja
“Fósturlandsins Freyja,” er var
rösklega sungið af fjölda veizlu-
gesta. • $
Rétt um þetta leyti skýrði sam-
kvæmisstjóri frá, að í samsætinu
væri skáldið og rithöfundurinn J.
Börn þeirra Tómasar Sigurðs-
sonar og konu hans eru níu á lífl.
Elst þeirra er Ethel, kona Þor-
steins bónda Þorsteinsisonar á
Helgavatni í Geysisbyð. Hin eru
á ýmsum aldri, sum um eða yfir
tvítugt, önnur nokkuð stálpuð og
hin enn á unga aldri. í röð eru
nöfn þeirra þessi: Leó Mitchell,
Jóhann Tístran, Thelma, Ida
Marín, Tómas Gunnar, Allan,
Victor og Raymond Marvin.
iSamsætið mun hafa setið tals-
vert á annað hundrað manns.
Flest af veislugestum var úr ná-
grenni silfurbrúðhjónanna beggja,
sem sé úr fslendingafljót^bygð-
inni og úr Geysisbygð. Þó var sumt
lengra að, auk þeirra sem áður
eru nefndir t. d. frá Árborg, auk
prestshjónanna og Stefaníu dótt-
ur þeirra, þau dr. S. E. Björnson
og frú hans, Mr. og Mrs. H. E. Er-
lendsson, Lárus Guðmundsson og
ef til vill fleiri. Þessum öllum tók
eg eftir. Alt fór samsætið fram hið
foesta, ibæði að stjórn og tilhögun
Magnús Bjarnason. Var þeirri allri. Tel eg vafasamt, að nokkrir
yfirlýsingu tekið með fögnuði og|kunni nu orðið betri tök á mynd-
lófaklappi. Á skáldið marga vinil^rlegu veisluhaldi en einmitt Ný-
og hlý tök í hjörtum fjölda fólks! íslendingar. Standi aðrar bygðir
hér um slóðir, frá því er hann var
mörg ár kennari, í gamla daga, á
ýmsum stöuðm í Nýja íslandi.
Þá las veizlustjóri næst kvæðl
til þeirra Mr. og Mrs. Halldórs-
sonar, frá Guðrúnu og Sigurði
, . ,, . ,,, . Indriðasyni í Selkirk. Birtist kvæði
þeirra Baldvms Halldorssonar og!það væntanlega hér j blaðinu.
Maríu ólafsdóttur konu hans, er
búa í Fagraskógi í Fljótsbygðinni,
Var að því búnu mælt fyrir
. minni kvenna. Gerði það dr. S. 0.
og Tomasar bonda Sigurðssonar Thompson j Riverton. Mælti hann
á Svaðastöðum í Geysisbygð, og
konu hans, Maríu Halldórsdóttur.
á enska tungu, samkvæmt fyrir-
mælum veizlustjóra. Mun það hafa
Hún er systir Baldvins. En hann i verið bæði vegna þeirra annara
er svona um það þjóðkunnur mað- Þjóða manna er þarna voru og
„ , .. .* ekki skilja íslensku, og svo með-
ur, af visum smum, morgum smð- „ J ® , .
fram vegna þess, að læKnmum
ugum, er birst hafa í blöðum bæði mun enska tungan tn muna þægí_
heima og hér vestra.
legri en íslensk, *þó hann raunar
Samsætið hófst síðdegis, nokkru1 tali vel íslensku og noti hana dag-
,, „ , . , .... I lega við störf sín. Mun það vera
eftir kl. 3 e. h. Veizlustjori varj , . _ , , ,
að verða algengt meðal vor her
Sveinn kaupm. Thorvaldsson j vestra) ag mentafólk íslenskt kjósi
Setti hann veisluhaldið með sköru- !iklu fremur að rita og tala á
Í ræðu, bauð gesti velkomna, tnncrn pn íalprwlrn ncr pr
legri
skýrði frá tilefni samsætisfns, eins
og venjulegt er að veizlustjóri
geri við slík tækifæri.
Ekki er það siður hér í Norður-
bygðum Nýja íslands, og eg held
að það sé ekki heldur siður í Suð-
urbygðum þess, að þó prestur sé
visðtaddur í silfurbrúðkaupi eða
gullbrúðkaupi, að hann skemti
fólki með því að flytja meira eða
minna skoplega ræðu um það að
einhverjir þættir hjónabandsins
hafi raknað upp, og að við það
þurfi að gera, og freysta á ný, og
geri svo hátíðlega yfirlýsingu um
það, að hjónin séu nú vel og tryggi
lega gift, eins og borið hefir við
í fréttagreinum í folöðum vorum
stundum hér vestra. Sennilega
hefir annar silfurbrúðguminn haft
slíkar látalætis giftingaryfirlýs-
ingar í huga, er hann síðar, í veizl-
unni beindi hálf kýmileitur þeirri
spurningu til séra Jóhanns Bjarna
sonar, hvort að nokkur vafi leiki
á því, að þau silfurbrúðhjón, önn-
enska tungu en íslenska, og er það
í alla staði eðlilegt, þar sem skóla-
mentunin öll kemur í gegnum það
mál. Má eitthvað treysta taugirn-
ar íslensku í framtíðinni, ef þær
eiga ekki að bresta í sundur og
bila með öllu. Ræða dr. Thomp-
sons var þó hin eina á ensku máli
í samsætinu, nema hvað samkvæm-
isstjórinn notaði bæði málin, eftir
því sem við þótti þurfa.
Eftir ræðu læknisins spilaði
Guðm. M. K. Björnsson “Trom-
ibone” sóló. Spilaði hann og aðra
síðar og lék Miss Vilfoorg Eyjólfs-
son undirspil með á orgel.
í samsæti þessu var stddur dr.
Jóhannes P .Pálsson frá Elfros,
Sask. svo og frú fhans. Eru þau
Baldvin og Mrs. Sigurðsson föður-
systkini hans. Talaði dr. Pálsson
til silfurbrúðhjónanna beggja og
mintist margs frá fyrri tíðum.
Kvæði fluttu þeir Böðvar H. Jak-
oibsson bóndi í Geysis-bygð og
Jón S. Pálsson, ibóndi í Grund við
ur eða hvortveggja, hefðu \'erið Riverton. Fyrir minni íslenskra
tryggilega gift, eða hvort vissara i landnema mælti Þorvaldur bóndi
mundi nú um það að bseta. Svar- Thórarinsson. Mun það hafa ver-
jafnfætis þeim í því efni, þá gera
þær vel, því framar mun naumast
vera um að ræða.
Slitið var veisluhaldinu kl. laust
fyrir sjö e. h. Talaði samkvæmis-
stjóri nokkur orð, bæði á íslensku
og ensku, og voru svo sungnir
þjóðsöngvar beggja ríkja af veizlu-
gestum öllum. Var alment haft
á orði, að mótið hefði verið hið á-
nægjulegasta.
(Fréttaritari Lögb.)
Lögberg er heðið að flytja þakk-
læti frá silfurbrúðihjjónunum til
vina og vandafólks og annara, er
tóku þátt í samsætinu, með gjöf-
um, eða á annan hátt sýndu þeim
sóma við þetta tækifæri. (Fréttar.)
aði séra Jóhann því, að síst mundi
þurfa nokkurra umbóta í þvi eíni,
giftingin beggja hjóna vafalaust
svo fast bundin í fyrstu, að end-
ast mundi til æfiloka. Brá þá fyrir
ofurlitlum glampa í augum silfur-
brúðgumans, ef til vill eitthvað
svipuðum þeim, er fylgir tækifær-
isvísum hans, um leið og hann
kinkaði kolli til samþykki3, eða
eins og hann segði, áð raunar
hefði hann nú vitað þetta áður,
eða, að þetta hefði sig nú fylli-
lega grunnS.
ið síðasta minnið, af þeim er fyrir-
fram voru ákveðin.
Bauð því næst veizlustjóri orð-
Skilningstréð.
Herra heimur! Komdu sæll!
Þú ert að líkindum vegmóður.
Viltu ekki setja þig inn, þó lítið
sé bælið. Gerðu svo vel. Lágar eru
nú dyrnar, þú verður að foeygja
þig. Hérna er kúbbur til að sitja
á. Hann er sver eins og þú sérð,
engan hefir hann svikið til ’þessa,
enda líka úr völdu Tamracki. Gerðu
svo vel. Sannarlega fögnuður að
fá einhvern til að rabba við á
blessaðan sumardaginn fyrsta. Þú
hefir náttúrlega séð bælið um leið
o^ þú ætlaðir að ganga fram hjá.
Það hefir fyrri viljað til. Tveir
eru nú brunnarnir að nafninu og
lækur líka. Síst er skortur á vatni
og það góðu. Gerðu svo vel. Þú
ert víst farinn til að eldast. Ertu
ekki kominn eða í þann veginn á
raupsaldurinn. Eg trúi því, meir
en það. Æ, fyrirgefðu. Eg kijnn að
vera dálítið spurull; fyrir því
verða einkum gamlingjar, eins og
þú lítur út fyrir að vera, sem eðli-
legt er. Æ, færðu þig nær ofninum
svo ekki slái að þér meðan þú
stansar. Ekki geturðu víst sagt
mér svo ábygilegt sé, um upphafið.
Eg meina hvað hæft sé í því: að
Guð hafi skapað heiminn á 6 dög-
um? Vitleysa segir þú. Hægt,
hægt Heintur, um slíkt getur þú
ekki talað án þess að tala vitleysu.
ið hverjum er hafa vildi. Stóð bá Jú veist ekki nema lítið eitt um
Guð, Engm spyr þig um hans upp-
upp Baldvin Halldórsson og bar
j fram þakkarorð fyrir hönd konu
sinnar, og síns sjálfs. Var gerður
góður rómur að tölu Baldvins.
Tómas bóndi Sigurðsson bar einn-
ig fram þakkarorð og fórst það
vel, en kvaðst þó ekki vera æfður
ræðumaður og bað dr. Pálsson
bæta um það sem sér væri áfátt.
Mælti læknirinn þá fram fjörugt
En það er annað, sem er um það SKenitierindi, eins og fyrir hönd
bil fastur siður í silfurbrúðkaup-1 Tómasar. Var því tekið sem góðu
um hér norður frá og }>að er, að I sPau£Í. eins og það var meint, og
sungnir eru fagrir giftingarsálm-! 1-tfaklapp á eftir.
ar, lesin valin bilbíulexía of flutt | , ræðunum er fluttar vorUi þæði
bæn, þar sem bæði sdfurbruðhjona j þeirri er séra J6hann fluttj Qg
og veizlugesta allra og jafnvel
annara er minst. Svo var og gert
í þetta sinn. Voru sungin þrjú
vers af sálminum: “Hve gott og
fagurt og indælt er.” Las því næst
séra Jóhann biblíukafla og mælti
fram bænarorð, og var svo sung-
ið versið fagra: “ó lífsins faðir
láni krýn,” síðan lesið faðirvor
sameiginlega af veizlugestum.
Þ \lL I |T| H raun út I bl&tnn
I me8 þvl a« nota
■■ Dr. Chase’s Ointment vi8 Eczema
o*r öSrum húðsjökdSmum. paS
jrœBlr undir elns alt þesskonar. Ein
Mkja tH reynslu af Dr. Chase 3 Oint-
ment send fri gegn 2c frimerki, ef
zmJti þessa blaBs er nefnt. 60c. askj-
an 1 öllum lyfjabúBum. eBa frá Ed-
Mntes * Co., Dtd., Toronto.
í sumum hinum, var þess minst,
hve stóran og álitlega'i. barnahóp,
þessi hjón hvortveggji hefðu alið
upp. Þau Halldórssoo hjón eiga
sex börn a lífi. Elst þeirra er
Kristbjörg, gift Alexander L. Ben-
son í Chicago. Þau hjón komu alla
leið að sunnan í bíl, til að vera
viðstödd silfurbrúðkaupið. Næst-
ur að aldri er Herbe^t, giftur
Ólafíu Valdheiði, dóttur Halldórs
bónda Eastmans við íslendinga-
Í>Ú gerir enga tii- T1 jót og konu hans önnu Hálfdán-
ardóttur, frá Bjarkarvöllum í
grend við Riverton. Þau ungu hjón
Herbert og kona hans, búa í Bald-
urshaga í Geysisbygð. Næstur
Herbert að aldri er Baldvin, ö-
giftur ungur maður, heima í föð-
urgarði. Þar næst er Ingibjörg,
haf, þú veist það ekki, enginn spyr
þig um hans tíma, þú veist það
ekki. Engum dettur í hug að spyrja
þig um tímann eftir stundnklukku
hans, því þú þekkir ekki á hana
íremur en hvítvoðungur. Vér reyn-
um ekki slík spursmál. Heldur
myndi mega reyna að fræðast af
þér um sköpunarverkið. Sköpun
mannsins t. m. þú hlýtur að muna
eftir því. Adam og Eva gleymast
engum. Ekki viltu vænti eg hressa
þ?g á dropa af cocoa. Gerðu svo
vel. Eg spyr ekki um efnishyggju
eða framþróun. Görkúlur á
ha g met eg einki>. Minnumst boðorðið
heldur á fyrsta boðorðið, sem í 0g elska Guð.” Já, lifandi Guð eig-
heiminn kom — blessuð náð— það um vér að elska af öllu .hjarta.
hét: Hlýðni. Vér iskiljum þó þú Hefurðu nokurn tíma mælt þetta
grettir þig minna. Þú hlýtur að boðorð í anda og í sannleika?
vel. Svo fór sem fór. Fyrsta synd
spratt á legg. Biblían kallar það
“Syndafall”. Og heyrðu hvað held-
urðu? Slkal ekki Andskotanum
hafa fundist hann vera að mæla
af samvisku-frelsi, eins og haldið
er svo mikið á lofti þessa dagana
meðal vor, sem á að meina: heil-
brigði í meiningum og orðum.
Hvað heldurðu? Þú ert orðfár
veslingur. Lítum á annað atriði,
sem haldið er að oss á þessum
tímum og framsett með þessum
orðum: “Fyrir Guði höfum vér
enga (synd) sekt í sekc við Guð
stendur maðurinn ekki — og allar
opinberanir sannleikans eru frá
mönnum — mannaverk” — Þetta
eiga að vera orð mælt í samvisku-
frelsi. Viltu, Heimur kalla þessi
orð heilbrigð. Hvað viltu kalla
þau? Orðfár! Ja ráði nú hver sínu.
Eg kalla þessi orð: synda-fullið.
Ávextirnir sanna það. Þriðja ac-
riðið mætti nefna í þessu sam-
bandi. Þú kannast við Kaifas sál-
uga, hera Heimur. Og minnisstætt
ætti þér að vera, þegar sjálfur
Guðssonurinn — Guð — stóð
frammi fyrir honum og svaraði
þeirri spurningu Kaifasar játandi,
að hann væri Guðssonur. Þú
manst að Kaifas sagði: “þú guð-
lastar.” Dæmdi hann umsvifalaust
dauða-sekann. Og fékk svo lands-
dómarann Pílatus sál. þvert á móti
vilja hans til að staðfesta þann
dóm. — Réði hér heilbrigt sam-
viskufrelsi, sem þeir mæla fyrir
þann dag í dag — Nýguðfræð-
ingar og Unitarar, sem boða öld-
ungis hið sama og Kaifas gerði.
Munurinn einungis sá, að hann
hafi verið góður maður? Lítil úr-
lausn frá þeim sem þegir. En, æ,
heyrðu, kannské þú yirðir !mál-
hvatari, ef eg skildi minnast við
þig á Skilningstréð, sem í önd-
verðu stóð í aldingarðinum Eden.
Hver heldurðu að trúi því? Eg
skal ekki spyrja hverju menn trúa
á því sviði. Hitt ætti að vera heim-
ilt, að spyrja: hefir þess ekki ver-
ið leitað um víða veröld? Jú, á-
rangurslaust. Einmitt það. En
heyrðu herra Heimur, hvaða ógnar
líkami er þetta, sem eg sé og óta1.
fleiri sjá. Ja, skárri er það nú
fyrirferðin, öldungis sem manni
sýnist það alstaðar foera við him-
in, alstaðar rétt fylla út yfir ver-
aldarsvæðið. Og hvað það líkist
ákaflega feiknastóru tré. Þú séið
blöðin og ávextina, eg tala ekki
um. Ávextirnir óteljandi. En hvað
þeir eru fagrir, ginnandi fagrir
langt til að sjá: Vér vitum — af
reynslu — að margir ávextirnir
eru góðir, aðrir verri, og enn aðr-
ir verstir. Yfir höfuð að tala, þá
lesum vér þessa auglýsingu uppi
yfir hverjum ávexti “með vara-
semi.” Hlýðni vill láta taka eftir
sér. Hún er guðlegs eðlis. Guðleg
aðvörun. Heilög náð! Vér vitum,
þó sumir ávextirnir séu góðir með
varhygð, þá eru aftur aðrir, verri,
og enn aðrir ennþá verri, eitraðir,
já baneitraðir, svo langt getur
það gengið. Hérna okkar á milli,
þá köllum þetta trélíki Skilnings-
tré, okkur til minnis. Auðvitað
vitum vér nafnið, sem allir mega
skilja: Frelsi! ó Heimur!
Reyndu að brölta á fætur. Reyndu
að læra að girða þig. Spor í áttina
til að læra að nota frelsið svo: að
það lini ögn á höftunum, sem nú
eru, spor í áttina að framvegis
leggi það ekki á þig eins þungar
viðjar sem þær, er þú nú getur
ekki risið undir. Æ viltu ekki svo-
lítill dropa í ibollann aftur. Gerðu
svo vel. Ó, Heimur! Þú segist
vera á hraða hlaupum, að leita
eftir sannleika. Eg leyfi mér að
spyrja: Er það áður óþektur sann-
leikur, sem þú ert að svipast efti**.
Eða er það isannleikurinn sann-
leikans, sem eiginn fær á móti
mælt — og sem gefinn var í upp-
hafi, af guðlegri náð, en sem þú
hefir varpað moldu; grýtt til heliu
og látið koma í staðinn: “Skoðun
mannlegrar skynsemi.” Ja, skyld-
irðu koma auga á, að þig vanti
þenna týnda sannleika, sem eg
meina, þá leiðtaðu unz þú finnur.
Það verða þér bjargráð. En áður
óþektur sannleikur ,sem jafnast
á við hann, hann er ekki til. Slík
leit því einkis verð. Bendum nánar
á þennan sannleika, sem eg meina
f—i að tala um —: Þú hefir lesíð
Vér eigum að óttast
mikið þú elskar Guð. Farðu fyrir
mig með hans tíu-laga-boðorð. Eg
veit þú kant þau. Ha, ha, slappur
ertu í boðorðunum þykir mér. Nú
veistu samt að elskan til Guðs
þekkist einungis á því hvernig
hans boðorð eru haldin, og fyrst
vanrækt er að kunna (þau) boð-
orðin þá leiðir þar af vanræksla
á elskunni — viðurkenningunni—.
Þú mátt til að manna þig upp og
læra að viðurkenna Guð. Láttu
lífið — mannlífið — benda þér á
Guð. Gættu að því: Fyrst vér sjá-
um lækinn renna, þá má uppsprett-
an til með að vera til, þó vér ekki
sjáum hana. Lífið má til með að
vera komið frá uppsprettunni:
Guði! Viðurkendu Guð, viður-
kendu lífi§, stærstu náðargjöf
hans. Stærstu stærðina allra
stærða! Og hvað ferðu svo að sjá
næst? Lítu í huga þér. Sérðu nokk-
ursstaðar blóðpoll? Kemurða
nokkursstaðar auga á tár. Þú lít-
ur niður. Fyrst þú lítur undan
alþýðumanni tötrum klæddum, þá
værirðu ekki upplitsdjarfur
frammi fyrir sjálfum Guði, værí
hann að tala við þig. Jæja, feng-
istu nú til að viðurkenna Guð og
lífið, þá mætti svo fara, að fleira
skýrðist nú fyrir þér. Kannské þú
kæmir þá auga á dómana mann-
anna. Færir að gá að, hvort þeir
ættu að vera:’ auga fyrir auga,
tönn fyrir tönn — ófriður. tíman-
legur, andlegur, eilífur —. Eða
samkvæmur borðorðinu heilaga af
Guðs munni, þessu: “Verið mis-
kunnsamir og dæmið ekki hart,
svo þér verðið ekki hart dæmdir.”
— Fyrirgefning. Friður, líkam-
legur, andlegur, eilífur friður!
Spor í áttina. Stórt spor, vildirðu
gæta að þesu veslingur. Vér telj-
um víst ef þú vildir kynnast henni
Fyrirgefningu, þá kæmi hún til
þín, rjóð og heilbrigð, og með und-
un færirðu að kannast við, að hún
sú folessaða drottning hefir verið
þér að mestu alsendis ókunn, þann
dag í dag. Hvílíkt fár á vorum
vegum, myndirðu isegja. Slíkt má
ekki lengur við gangast. Rétt, öld-
ungis rétt. Slíkt má ekki svo til
ganga lengur. Réttlætið iheimtar
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það að,
vera algjörlegi
hreint, og það!
bezta tcbak í|
heimi.
.“PfNHÁGEN#
S.NUFF -
'Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa-
miklu en milun
tóbakslaufi.
MUNNTOBAK
réttarbót. Sjálfur, Guð hrópar:
“Komið til mín.” Lærið að hlýða
mér skilyrðislaust, þá lærist ykk-
ur að elska mig, viðurkenna mig,
í orði, í verki og í sannleika. Þá
og þá fyrst læriði að meta lífið —
mannlífið — sem mína allra
stærstu náðargjöf. Og þá fyrst
fer að iskýrast fyrir yður Ibróður-
kærleikinn. Skýrast svo að þið sjá-
ið, að boðorðið: “Þú skalt ekki
mann deyða.” hefir og á heilagt
gildi. Hefir og á heilagan rétt.
Rétt af Guði sjálfum gefinn. Rétt
til að skipa! skipa niðurbrot gjör-
vallra morðtóla, sem heimurinn á
til í sinni eigu. Og það skilyrðis-
laust. Þú heyrðir rétt„ það er heil-
aður réttur! Viðkvæmt mál. Ja,
svo látum oss þá vera ibent að
krjúpa fram í bæn. Hrópum til
Guðs og biðjum kærleikans ai-
mættið — án upphafs og endis —
að styrkja oss til þeirra fram-
kvæmda. Styrkja oss í nafni hans
elskulega sonar frelsara vors Jesú
Krists. Láta oss nú njóta hans
j kærleiksríku bænar á krossinum,
| þessarar: “Faðir fyrirgef þeim
I því þeir vita ekki hvað þeir gjöra.”
[ Og vitum fyrir víst: að í nafni
ÍGuðs heilagrar þrenningar, þá
munum vér sigra morðdjöfulinn,
eyðileggja morðtólin, bæði sýnileg
og ósýnileg. Halda velli með sigri.
eilífum sigri. Og heitum þá og
framkvæmum að' reisa kirkju.
Kirkju á þeim eina grundvelli, ev
getur komið til mála að reisa
sameiginlega kirkju á þeim grund-
velli sem er: Guðfaðir, Guðsson
og Guðheilagur andi (Lífiðj —
Guðdómsins heilög þrenning. Oss
sé bent á einn hirði og eina hjörð!
Æ!þú ert aumingihn að svipast
eftir húfunni þinni. Hérna er hún.
Samtalið hefir verið stutt. Þess
hægara að muna. Hægara að að-
gæta. Eg vildi þú vildir gæta vand-
lega að hvort eg hefi nokkur stað-
ar skrökvað að þér. Samt er nú S70
hafi eg gert það að ómögulegt er
mér að taka aftur töluð orð, sem
ekki er von, alþýðumaður lágt sett-
ur. Hvort eg gæti bætt úr því, eg
segi það ekki. Ja einungis ef mér
yrði gefin sú náð að geta tekið
þig til bæna veslingur! Þú gerðir
mér þá slíkt hið sama ef þú gætir.
Svoleiðis ynnum við best saman.
Æ, vertu sæll. Af öllu hjarta óska
eg þér iðrunar og afturhvarfs svo
þú megir finna frið. Bæði frammi
fyrir Guði og sjálfum þér!
Vertu sæll.
Ritað á isumardaginn fyrsta 1925.
Guðmundur Þórðarson.
Piney, Man.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦f*
♦♦♦
T
±
f
±
♦♦♦ stjórninni fyrir kattarnef.
f
f
Kosningar 2. Juni
í Saskatchewan-fylki.
Frambjóðendur andstöðu flokkanna, með margs konar stefnuskrár, eru að
leita stuðnings meðal kjósenda í Saskatchöwan í þeim tilgangi, að koma Dunning-
1 vali eru utanflokksipenn, óháðir bændaflokksmenn, óháðir afturhaldsmenn,
♦-♦ Provincial framsóknarflokksmenn, aftur-haldsmenn og þar fram eftir götunum.
Atkvæði, greitt á hlið þingmannaefna andstæðra flokka, þýðir:
%
f
f
f
f
❖
f
f
1. Ósamræmi, flokkadráttur, stjórnarfarslegur glundroði, o. s. frv.
2. Pólitisk hrossakaup, í þeim tilgangi, að reyna að skapa þingmeirihluta,
sem að sjálfsögðu hlyti að verða samsettur á óeðlilegan hátt.
Þetta hvorttveggja er öldungis andvígt, heilbrigðri og ábyrgðarfullri stjóm.
Starfsemi Dunning-stjómarinnar, er yður þegar kunn. Stjórnin hefir
reynst framkvæmdarsöm og hagsýn, og borið hag allra stétta jafnt fyrir brjósti.
Stefnuskrá Dunnings forsætisráðgjafa, er svo skýr, að ekki verður á henni
með nokkru móti vilst.
Og frambjóðendur stjórnarflokksins, fylgja allir stefnuskrá forsætisráð-
gjafans.
Greiðið atkvæði framtakssamri, hagsýnni og
ábyrgðarfullri stjórn.
Greiðið atkvæði Dunning-stjórninni og öllum
frambjóðendum hennar.
T
f
f
f
f
f
f
f
f
t
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
muna eftir því: þegar bölvaður
Andskotinn smeygði upp á sig
fljótu skónum og skundaði rak-
leiðis fram fyrir kvennblómið
sjálft hana Evu sálugu Þar stans-
aði hann. Og stóð nú (býspertur
meðan hann ældi í eru konunnar
þessum og því um líkum orðum.
Engan vegin munu þér deyja þó
þið brjótið fooðorðið og etið af
trénu; miklu heldur munuð þið
mentast, verða vís.” Svona mælti
hann og margt fleira. Hvað hann
var nú rogginn og hvað honum
tókst nú að gera sig sakleysisleg-
an. Enda lika hrifu orðin furðu
Geturðu sýnt viðurkenninguna?
Vér höfum heyrt þig tala um —
þegar vel liggur á þér — að foróð-
ur elskan sé lítil; það $urfi að
auka hana, vér höfum heyrt þig
finna að við aðra, að þeir séu illa
að sér á því sviði. Mikið rétt.
Bróðurelskan er brýnd fyrir oss
! í höfuðlærdómum vorum. En samt
þarf elskan til Guðs — viðurkenn-
ingin — að vera fyrst. Skipa önd-
vegið, því bróðurelskan lærist ekki j
til hlýtar, nema í gegnum elskuna
til Guðs. Æ! viltu nú gera svo
vel fyrst það er sumardagurinn
fyrsti, að lofa mér að heyra hve
SUM AR
EXCURSIONS
1 SUMAR-FRÍINU
VESTUR AD HAFI
Vanoouvei*, Victorla
og ainuira staða frá
\Vinni|>cg og heim.
®72
A þossari leið sjáið
þér Lianff, I.ake l.ouis
og Emerald I.ake
Selclir daglega frá
15. Ma tU 15. Sept.
AUSTUR CANADA
Með jámbraut aUa leið
eða braut og vötnum.
Canadian Pacific Gufuskip
Frá Fort William eða Port
Arthur Miðvd. og I.augd.
til Port McNlcoU, og Fimtd
til Owen Sound.
PR.JAR IÆSTIR DAGEEXIA FRÁ HAFI TIIj ILAFS
innibindur Trans-Canada Limlted
llina skrautlegu Svefnvagna-Iest, (fyrsta lest llt. maí)