Lögberg - 28.05.1925, Side 8
Bla. 8
LöGBERG, FIMTUL AGINN 28. M|AÍ 1925.
TIL £ÐA FRA ISLANDI
um Kanpmannahöfn (hinn gullfagra höfuðstað
Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað-
skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AiMERICiAN LINE, fyrir
lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK.
Næsta ferð til íslands með Ss. “Oscar II.”, sem fer frá Néw York
9. júní og kemur til Kaupmannahafnar um 20 júní og setur sig í sam-
band við Ss. Botníu eða Ss. Gullfoss, er fara frá Kaupmannah. 23.
júní og koma til Reykjavíkur 1. júlí.
Okeypis fæði, meðan staðið er við í K.höfn. og á íslen/.ku skipunum.
Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust:
SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE
461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700
Hljómleikaflokkur sunnud.skóla
I'yrsta lút. safnaÖar, er hafði ætl-'
að sér að efna til hljómleika nú> í ]
vor, hefir frestað því fram undir |
haustið.
Munið eftir söngsamkomu, sem
söngflokkur Goodtemplara, undir
stjórn hr. Halldórs Þórólfssonar,
heldur í Goodtemplarahúsinu,
íimtudagskveldið 'hinn, 28. þ. m.
Það verður seinasta samkoma
flokksins á yfirstandandi árstið.
sýnir Wonderland eina af DeMilIe
myndunum, “Feet of Clay” Inn-
viðir leiksin-s eru frá New York
Og California. Meginhlutverkln
hafa með höndum Rod La Rocque,
Vera Reynolds, Victor Varcony,
Ricardo Cartez, Julia Faye, Theo-
dore Kosloff og Robert Edeson.
Inn í leik þenna eru fléttuð margs-
konar hrífandi æfintýri. Getur þar
að líta skrautlegt útsýni í Call-
forníu og ýmsar mótsetningar lífs-
ins í New York borg. —
Jafn mikilfengleg mynd sem
þessi, hefir liklegast aldrei áður
verið sýnd. Látið ekki hjá líða að
koma og horfa á myndina “Feet
of Clay”.
Þeir bræður John B. Johnson frá j Mr. H. Hermann, bókhaldari
Birkinesi, Gimli og Björn bróðir1 Columibia Press félagsins skrapp
hans, voru staddir í borginni
seinni part vikunnar sem leið.
Mr. G. F. Gislason, kaupmaður
írá EJfros, Sask., var skorinn upp
fyrir nokkru við botnlangabólgu,
á Almenna sjúkrahúsinu hér í
.Winnipeg. Dr. B. J. Brandson
gerði uppskurðinn, sem hepnaðist
ágætlega, og hélt Mr. Gíslason
heimleiðis síðastliðið þriðjudags-
kvöld.
norður til Árborg fyrir síðustu
helgi og kom heim aftur á þriðju-
dagsmorguninn.
Eimreiðin er nýkomin; verður
nánar getið i næsta blaði.
Kvenfélag lút. safnaðarins á
Gimli heldur samkomu til arðs
fyrir söfnuðinn 5. júní n.k. Sam
koma sú verður óefað með þeim
allra skemtilegustu, sem Gimlibú-
um gefst kostur á. Á meðal ann-
Til sölu
7. herbergja hús, bygt af ný-
tízku gerð, nýmálað og skreytt ut-
an og innan, að 634 Toronto str.
Alveg einstök kjörkaup, sé það
keypt nú þegar. Skoðið það undir
eins og hringið svo upp D. O. Mc
Donald, B-1448.
Eins og getið var um í Lögbergi
þá hélt New York Life félagið
alkunna þing mikið í Duluth fyrir
stuttu síðan; var þar saman kom-
irin mesti fjöldi af starfsmönnum
félagsins úr Bandaríkjum og Can-
ada, þar á meðal nítján erindsrek-
ar úr sléttufylkjunum, er vissu
samkepnistakmarki höfðu náð.
ars, sem til skemtunar verður, eru
tveir stuttir sjónleikir, er báðir I Einn af þeim var íslendingur, Jó-
hafa áður verið sýndir á meðal Is- j hann P. Sólmundsson, sem nýlega
lendinga í Winnipeg og þóttu á-
gætir. í öðrum þeirra leikur Miss
Lovísa Frimannson anftað, aðal-
hlutverkið ágætlega vel. Gleym-
ið ekki deginum og gleymið ekki
að fjölmenna og fylla húsið.
Fimtudaginn 21. maí andlaðist
í ð heimili sínu i grend við Árborg,
Man., Friðrik Nielssýon, 54 ára, al-
þektur sómamaður og hvers
manns hugljúfi. Hann var jarð-
sunginn laugardaginn þann 23. frá
heimili og kirkju að viðstöddum
254 mahns. Séra Jóhann Bjarna-
son hélt húskveðju og ræðu í
kirkjunni. Hins látna verður síð-
ar minst í Lögbergi.
hefir gengið í þjónustu félagsins
fvrir tilstilli eins af mikilhæfustu
starfsmönnum þess i Canada. Hr.
Sólmundsson var kjörinn talsmað-
ur Canada mannanna á þinginu og
flutti hann þar ræðu svo snjalla,
að almenna eftirtekt vakti og bar
af öllum'öðrum ræðum, er þar
i'oru fluttar, eftir því sem Mr.
Muir, formaður Winnipegdeildar
félagsins lét í ljós. — Ánægjunefni
er það ávalt, þegar íslendingar
skara fram úr meðborguruni sin-
um á hvaða sviði sem er, en ekki
s:zt, þegar þeir bera andlegan æg-
ishjálm yfir þá.
Province leikhús.
Eins og auglýsingin ber með sér,
Söfnuðir lúterska kirkjufélags- verður hinn heimsfrægi kvikmynda
ins eru beðnir að tilkynna Klem- leikur, “Let’er Buck,” með Hoot
cns Jónassyni í Selkirk nöfn þeirra Gíbson i aðal hlutverkinu, sýndur
WONDERLAND
THEATKE
Fimtu-, föstu- og laugardag þessa
viku
The
“SEA HAWK”
með
MILTON SILLES
Enid Bennett, Lloyd Hughes,
Wallace Beery.
Stórko<stlegasta sjóundur ai
gömlum sjóræningjum og æfin-
týramönnum.
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
Það geta verið önnur rjómabú,
en það er aðeins eitt Sask. Co-op.
Creameries, þar sem Manitoba
bændur geta fengið reglulega
lipra afgreiðslu.
Saskalckewan Co-Operative
Creameries Limiked
WINNIPEC MANITOBA
Mánu-, þriðju- og miðvikudag
í næstu viku
Cecil B. De MUle
sýnir
‘FEET of CLAY’
með öllum leiðandi leikurum.
Kemur: — PETER PAN.
er kosnir verða í söfnuðunum til
þess að mæta á næsta kirkjuþingi,
ems fljótt og unt er, svo hægt verði
að sjá þeim fyrir samastað um
kirkjuþings timann.
Lúterski söfnuðurinn í Selkirk
hefir veitt presti sínum, séra N. S.
Thorlákssyni, sumarfrí, sem hann
og frú hans ætla að nota til Ev-
rópuferðar. Leggja þau væntan-
lega á stað í júlí n.k. til Noregs,
þar sem ættfólk frú Thorlaksson
á heima, og þaðan fara þau til ís-
lands til þess að heilsa þar upp á
vini og kunningja.
Skrifarar safnaða kirkjufélags-
ins eru vinsamlega beðnir að senda
skýrslur sínar hið fyrsta til vara-
skrifara kirkjufélagsins, séra Sig-
urðar Ólafssonar, Gimli, Man.
Til sölu á vatnsbakkanum á
Gimli ágætt sumarhús með hús-
búnaði; lóðin inngirt, með trjám
af ýmsum tegundum. Gosbrunn-
ui rétt við húsið. Mjög lágt verð.
Stephen Thorson, 29 Adanao
Apts., Sargent Ave.
á Province leikhúsinu, næstu viku.
Gibson er sá, sem vann heims-
frægð sem afburða hestamaður á
íþróttamótinu í Pendleton 19x2.
Flestir þeir, er með honum tóku
þátt i kappreiðunum, voru einnig
frægir riddarar, sem hlotið höfðu
mörg verðlaun.
í leik þessum, sýnir Gibson kúa-
hirði, sem neyðist til að flýja í
brott af stóru heimili í Texas, sök-
um bragða, er keppinautur hans í
ástamálum hefir beitt hann. Af
uokkurs konar hendingu kemur
liann til Pendleton um þær mund-
ir, er veðreiðarnar eru að byrja.
Fær hann atvinnu á býli einu, er
kona stjórnar. Kemst hann þar að
því, að til samsæris hefir verið
stofnað, í þeim tilgangi, að fyrir-
k>ggja reiðhestar húsmóður
lians vinni sigur. Leiðir þetta til
jæss, að hann er sjálfur fenginn til
að stjórna hestum hennar í kapp-
reiðunum. Auk Gibson taka þátt
í leiknum Marion Nixon og Josie
Sedgwick. Leikurinn fer fram
undir umsjón Ed. Sedgwick.
Frá Brown, Man.:
Onefndur.................... 1.00
Mr. og Mrs. J. S- Gillies .. 25.00
Mr og Mrs. Arni Tómasson 1.00
Ónefndur ................... 1.00
Jón Pálsson................. 5.00
Oddný Gíslason .. ;. . . .. 5.00
Mrs. T. O. Sigurdson .... 1.50
Gisli Bergvinsson........... 1.00
Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason 25.00
ThoVkell Bergvinsson .. .. 1.00
Gunnar Thorláksson . . . . 3.00
Sigurjón Bergvinsson . . . . 1.00
Tr. O. Sigurdson............ 2.00
Sökum þess, að stjórnarnefnd
Tóns Bjarnasonar skóla hefir ekki
á(t kost á í ár að ná til almennings
með því að senda út sérstakan
f jársöfnunarmann, hefir nefndin
tekið það ráð, að senda sérstakt
askorunarbréf til manna, og gat
nefndin ekki stilt sig um, að prenta
hér fyrsta svarið, sem henni barst
við þeim málaleitunum. Það hljóð-
ar svo:
Brandon, 25. maí 1925.
Mr. S. W. Melsted,
. .673 Bannatyne Ave., Wpg.
Kæri herra: Eg fékk nýlega
áskorun frá stjórnarnofnd Jóns
1-jarnasonar skóla, þar sem þeir
fara fram á, að eg leggi til $5.00
til styrktar skólanum. Mér er á-
nægja að verða við þeim tilmæl-
um, þvi mér finst að skólinn vinni
mikið og þarft verk til viðhalds
islenzku og íslenzkri menning i
þessu landi, og eg treysti þess af
alhug að allir þeir, sem nokkuð
geta, styrki skólann eftir fremsta
megni svo að hann geti náð til-
gangi sinum og orðið stærsti og
sterkasti hlekkurinn í þjóðlifi
Vestur-íslendinga. En mér fanst
að nefndin biðji um o{ lítið af
hverjum einum, og í stað $5.00
sendi eg skólanum $25 í bankaá-
vísun og skal reyna að senda sömu
upphæð næsta ár (um sama leyti)
ef guð Iofar.
. .Með beztu óskum til Jóns Bjarna-
sonar skóla, er eg þinn einl.
E. Egilsson.
I umboði stjórnarnefndar Jóns
Bjarnasonar skóla leyfi eg mér að
votta ástúðlegt þakklæti fyrir gjaf-
irnar allar og þetta ágæta bréf.
S. IV. Melsted,
gjaldkeri skólans.
Samkvæmt simskeyti til Scandi-
navian American eimskipafélags-
ins lagði s. s. “Oscar II" af stað
frá Oslo, laugardaginn hinn 23.
þ.m., með fjölda farþega. Er skip-
ið væntanlegt. til Halifax 1. júní.
S. S. “Hellig Olav”, er fór frá
New York 14. maí, kom til Chris-
tiansand hunnudaginn þann 24.
TVÆR STÖKUR.
Atgerfi er aldrei hlíf
íslands bestu sonum;
alt fer þetta auma líf
eítir peningonum.
Gamburmosa glaumnum frá
Guð mig losar síðar;
eg er frosinn utan á
eftir vos og hríðar.
Jón S. Bergmann.
LINGERIE BUÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel.
Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Winnlpefi
BjarnasonsBaking Co.
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantoair afgreiddal bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
BjarnasonsBaking Co-
631 Sargent Ave. Sím,i A-5638
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
Eftirfaranndi bréf bqrst Mr.
Peterson, forstjóra Scandinavian
American eimskipafélagsins, hér í
borginni, frá séra Frfðrik Hall-
grímssyni, dagsett 10. mai, um borð
i “Oscar II”, með fram ströndum
Noregs, á leið til Oslo og Kaup-
mannahafnar:
“Förin með skipi yðar “Oscar
II”, hefir orðið oss hið mesta á-
nægjuefni. Get eg óhætt fullyrt.
að þetta er ánægjulegasta ferðin.
sem eg hefi farið yfir Atlantshaf.
Vér höfum notið hinnar ánægju-
legustu samfylgdar og kunnað við
css sem í heimahúsum væri. Um-
gengni öll og afgreiðsla. hefir ver-
ið upp á það ákjósanlegasta. Mér
hefir Iiðið ágætlega frá því að för-
in frá New York hófst. Sumt af
fjölskyldu minni kendi vitund til
sjóveiki fyrstu dagana. En nú er
öll fjölskyldan hraust og í bezta
skapi yfir aðbúð þeirri hinni góðu,
sem vér höfum notið á skipi yðar.
“Vér erum nú á Ieið með fram
Noregsströndum, hrifin af ihinu
dýrlega útsýni.”
Wonderland.
Myndin, sem Wonderland leik-
húsið sýnir þrjá síðustu daga yfir-
standandi viku nefnist “The Sea
Hawk” samin undir umsjón First
National kvikmyndafélagsins. Sá
er yfír-eftirlit hafði með leiknum
var Frank Lloyd.
“The Sea Hawk,” er framúr-
skarandi hrífandi leikur, með afar
skrautlegu sýningarsviði 0g mörg-
um óvenjulega föjrrum fyrirbrigð-
um. Ekkert nema frægustu leik-
endur, t.aka þátt í leiknum.
Þrjá fyrstu daga af næstu viku
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
Arður af samkomu, sem kvenfél.
“BaldurSbrá”, Baldur, Man., héflt
til arðs fyrir skólann .. .. 15.00
Taflfél. “Island”............2245
Dr. Jón Stefánsson .. . . 100.00
E. Egilsson, 116 Victoria
Ave., E., Brandon .. .(25.00
T. H. Hannesson, Cavalier, 10.00
S. W. Jónasson, Pres. and Man.
S. W. Jonasson and Co., AJb-
erdeen, S. D...............10.00
Tohn Kjernested, Wpg. B 5.00
Vinur skólans i Chicago.. 5.00
Af svölunum.
Gaktu’ út á svalir um sumarkvöld,
er sólstafir leika um fjörðinn,
Oig geislarnir breiða gullofin tjöld
á gnípur og fjallaskörðin.
Sjáðu blómskrýddar hrekkurnar,
balann og runninn lágan,
og glitskýin vefa rgundirnar
grænar við himin hláan.
Þar brimskaflinn verður að lúta
lágt
og leggjast til hvíldar niður,
Snæfellsjökull ber höfuð hætt
sem herkonunga er siður.
Hann stendur á verði sterkur og
tign
í stásskápu niður hjallann,
ef að fjörðurinn liggur lygn
lætur 'hann beran skallann.
En þegar sækja óvinir að
— orða hann brestur forðann —
með skýfána segir hann þjóðinni
það,
að þá muni’ hann koma’ á norðan.
í austri gnæfir unnustan hans
umkringd af hirðmeyjum fríðum.
Baula er skrúðklædd og skuggar 1
dans
skipast í miðjum hlíðum.
Þó að varðstaðan vérði kross,
á vonafyllingu ibólar,
er fær hann eldheitan ástarkoss
með ylgeislum morgunsólar.
Ef blærinn á firðinum fyllir voð,
þá fær hún aftur gjöldin.
Hann sendir með útrænu ástarboð
í örlitlu ^ullskýi’ á kvöldin.
Þau klæðast í ‘brúðarhúninginn
og bera ’hann á kvöldi og morgní,
vona, að leysist vörðurinn
og vinbiðar tárin þorni.
G. Björnsson.
BÆKUR
sem ættu að vera á hverju helmiH:
VOKMENN ÍSIiANDS:
Æfi&grlp:
Skúla fógeta,
Eggerts ólafssonar,
Jóns Eirlkssonar.
Bjarna Pálssonar,
* Björns Halldðrssonar,
VerS, öbundin $2.25
f bandi $2.75
ABRAHAM I.INCOIjX:
Skýr, skemtileg æfisaga etns allra
merkasta manns heimslns. Bðk,
sem allir ættu a8 lesa.
VertS, ðbundin $2.50
f bandi $3.00
EERMIVGA RGJ/Í FIN';
Sérstaídega iprentuð fyrir Islenzk
ferminganbörn, ime8 Ihugvekjum
eftlr séra FriSrik FriSriksson,
séra Bjarna Jðnsson og sérá
ólaf ólafsson.
MeS myndum. VerS I bandi 85c
ÞáS er aS eins takmarkaS upplag tii
af þessum bðkum, sem eru seldar
milIiiiSalaust, tLl aS veita bókelsk-
endum tækifæri til aS fá þær fyrir
sanngjarnt verS.
SendiS pantanir um hæl.
JÓN H. GfSDASON,
409 Great West Permanent Bldg.
WINNIiPEG
Phones: B-7030. N-8811
Áætlanir veittar. Heimasími: A457I
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
Íslendinga. ALT VERK ÁBYRGST
Sfmi: A4676
687 SargMit Ave. Winnipeg
Rit Þjóðræknisfélagsins
Öllum þjóðræknum íslendingum ber
aö kaupa þaS. Það kostar að eins
$1.00, en gjörir hvern, er kaupir,
góðan og fróðan.
ASal útsölu þess hefir Arnljótur
Björnsson Olson, 694 Alverstone
str., Winnipeg. ,
Útsölumenn í öörum bygðum eru
þessir:
Björn B. Olson, Gimli.
Björn S- Magnússon, Árnes.
Guðm. Ó. Einarsson Árborg.
Th. J. Gíslason, Brown.
Sigurður J. Magnússon, Piney.
Miss Inga ísfeld, W.peg Beach.
Árni Björnsson, Reykjavík.
GuSmundur Jónsson, Vogar.
Trausti Isfeld, Selkirk.
Ágúst Eyjólfsson, Langruth.
D. J. Lindal, Lundar, Man.;
Ágúst Jónsson, Winnipegosis.
G. J. Oleson, Glenboro.
Jósef DavíSsson, Baldur.
Sig. Sigurðsson, Poplar Park.
Sig. J. Vidal, Hnausa.
Halldór Egilsson, Swan River.
Olafur Thorlacius, Dolly Bay.
Jón Halldórsson, Sinclair.
Björn ÞórSarson, Beckville.
Þorb. Þorhergsson, Saskatoon.
Mrs. Halldóra Gíslason Wynyard.
Tómas Benjamínssori, Elfros.
Sra J. A. Sigurðsson, Churchbr
Guðm. Ólafsson, Tantallon.
Mrs. Anna Sigurbjörnss, Leslie
Jónas Stephensen, Mozart.
Sig. Stefánsson, Kristnes.
Magnús Tait, Antler, Sask;
H. O. Loftsson Box 59, Bredenbury
Sask.
J. J. Húnford, Markerville.
J. F. Leifsson, Ocean Falls, B. C.;
Mrs.C . H. Gíslason, Seattle.
Halldór Sæmundsson, Blaine.
Thor. Bjarnason, Pembina.
Jónas S. Bergman, Gardar.
Þorl. Þorfinnsson, Mountain.
Jósef Einarsson, Hensel.
J. K. Einarsson.i Hallson.
Kári B. Snyfeld, Chicago.
J. E. Johnson, Minneota.
Þörfin kallar fyrir fleiri afbragðs-
útsölumenn, í þeim bygðarlölgum,
sem hér eru ekki nefnd. Komið án
tafar. - A. B. O.
Staii: A4163 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO 8TUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Nsest við Lycauro ’ httaiC
290 Portage Ave. Winnipeg.
G. IHOMAS, J.G.THOHLEIFSSDN
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
CREAm
‘Vér kaupum rjóma all-
an ársins hring.
Hæsta verð. Fljót skil.
Sendið oss næsta dunk.
CITV
DAIRV L«
wiNriPCC-
STANDARD
DAIRIES L”-
BRANDON
Dr. Tweed, tannlæknir, verður
staddur í Riverton, fimtu- og
föstudag, 4. og 5. júní næstkom-
andi, og tekur á móti sjúklingum
eins og að undanförnu.
EIMREIDIN.
Fyrsta hefti hennar fyrir þetta
yfirstandandi ár, er nýkomið, og
verður sent út til kaupenda næstu
daga. Hún heldur áfram aö vera
bezta ritið, sem gefið er út á is-
lenzku máli, og ætti því að vera
keypt af hverjum bókneigÖum
íslendingi, sem flestir telja sig
svo að vera. Sendið sem fyrst
árs-andvfrði hennar, $2.75, til und-
irritaðs, sem sér um hennar reglu-
bundna afgreiðslu.
Arnljótur Björnsson, Olson
594 Alverstone, St.
Winnipeg, Man.
Skólasöngur.
J. B. Academy Graduates 1925.
Nú, er sumarsunna signir okkar lönd,
hverfa af hjarta og hönd helsi og vetrarbönd.
Vængir vaxa fleygir: vonum, æskudug;
því skal hefja hug hátt á flug.
Lengi lásum þar, lært var alstaðar,
uns að ekki þar eftir að nema var.
Senn mun sigurlaunin sérhvert okkar fá,
hrópa hver einn má, húrra þá.
Þðkk til þeirra er réttu þrá og vonum hönd
leiddu unga önd inn á sólskinslönd.
Æ skal æskan muna ykkar hlýja þel.
Lokið Ijóði’ eg tel. Lifið vel!
E. H. Fáfnis.
Stórkcstleg Kjörkaup.
Fjórðungur af section lands um sjö mílur frá Riverton,
ásamt nýju bjálkahúsi, er inniheldur tvö svefnherbergi, rúmgott
anddyri, borðstofu, eldhús og hað, sink í éldhúsinu, til sölu nú
þegar. Landareigninni fylgir ennfremur fjós, 18x22, hænsna-
kofi 12x18 talsvert af heyi og nokkuð af húsgögnum. Full-
komið eignabréf. Landið með allri áhöfn fæst fyrir $750.00.
Selt þeim er fljótast æskir. Skrifið undir eins.
H. C. Heap.
Estate and Financial Agent.
Selkirk, Man.
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior servíce has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
3SSyí PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
SIGMAR BR0S.
709 Great'VVest Perm. Bldg.
356 Maln Street
Selja ihús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
EMIL JOHNSON og A.THOMAS
Service Electric
Rafmagns Contracting — Alla-
kyns rafmagnsáhðld seld og við
þau gert — Seljum Mtoffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verlcstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sons hyggingin vlð Youn^ 8t
Verkst. B-1607. Heim. A-72R6.
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsœkið ávalt
Dubois L,imited
Lita og hreinsa allar tegur.dir fata, svo
þau iíta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af-
greiðsla. vönduði vinna.
Eigendur:
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrav* St. Sími A3763
Winn peg
CANADIAN PÁCIFIC
Elm9kipafarseðlajr
ödýrir mjög érá öllum stöSum I
Bvrópu.— Sigllngar meS stuttu mllli-
bill. mill) Þlverpool, Glasgow og
Canada.
óviðjafnanleg þjóimsta. — Fljót ferð.
fjrvaJH fæðn. Beaitn þæglndi.
UmboSsmenn Oanadian .Pacific fél.
mæta öllum Islenzkum farþegum I
Leith, fylgja þélm til Glasgow og gera
þar fullnaSarráSstafanir.
Vér hjálpum fólkl, sem ætlar til Ev.
rðpu, til aS fá farbréf og annaS sllkv
LeitiS frekarl upplýsinga hjá um-
boSsmanni vorum á staRnum, eSa
skrifiS
w. C. CASEY, General Agent
364 Main St. Wlnnipeg, Maa
eSa H. S ’*srdnl, Sherbrooke St.
Winnipeg
Mobile, Polarine Olía GasoLin.
Ked’s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne BI900
A. BIBGMAN, Prop.
FBRR 8KKVICE ON BVNWAI
CUP AN DIFFEBENTIAL eRIABB
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
lslenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um II 6X51.
Robinson’s Dept. Store, Winnipeg
A. G. JOHNSON
907 Confederation I,ife Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteigmr manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusimi: A-4263
Hússími: B-332S
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigru og veitum vMJ-
skiftavinum 611 nýtízku þaeff-
indi. Skenitileg herbergi tíl
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög aanngjarnt
verð. petta er eina hóteltð I
borginni, sem fslendingiar
stjórna.
Th. Bjamanon.
Mrs. Swainsou,
að 627 Sar^ent Avenne, W.peg,
hefir Aval fyrirliggjandi úrvalabirgðir
af nýtizku kvanhöttum, Hún er eina
ial. konan aem alíka verzlun rekur f
Winnipg. lalendingar, látiS Mra. Swain-
aon njóta viðskifta 'Sar