Lögberg - 30.07.1925, Side 2

Lögberg - 30.07.1925, Side 2
Bto. Z LÖGBERG FIMTUDAGINN, 30. JÚLÍ, 1925. Fimtíu ára landnámsafmæli Islendinga Eftir J. T. Thorson. 'Fimtíu ára landnámsafms&lis íslendinga í Ameríku var minst jí ræðu er J. T. Thorson forstöðu- maður lagadeildar háskólans í Manitoba-fylki hélt á fjölmennum fundi Rotary Klubbs manna er haldinn var í Fort Garry hótelinu 16. þ. m. Mælti Mr. Thorson á þessa leið: Fyrir tveimur vikum síðan áttu félagar þessa klúbbs því láni að fagna að hlusta á áhrifajpikla ræðu, er TrUema/i dómari hélt um sjö árunum, sem íslendingar vöru búsettir í Norður-Ameriku. Það verður yfirlætislaus saga og laus við málskrúð og mælskuflug þó mér væri sú gáfa veitt heldur blátt áfram frásaga um athafnir knúðar frám af óbilandi vilja, þrátt fyrir erfiðleika og skort. Útlitið á árinu 1870. Menn fóru fyrst að hugsa og tala um útflutning frá íslandi um árið 1870. Framtíðin l>ar var þá “eining í Canada“ (canadián j ískyggileg, verslunarástand vont unity). Hann talaði um það spurs-j og ókyrð í félags og stjórnmálum, mál að nokkru leyti frá hagfræði- því íslendingar áttu þá'í hinu legu sjónarmiði. Canada eins og pólitíska stríði sínu við Dani út af hann sýndi fram á er skift í fjóra j kröfum sínum um sjálfstjórn og hluti frá hagfræðilegu sjónar- verslunarfrelsi. Á þeim tíma átti miði. Strandfylkin, Ontario og sér stað útflutningur mikill frá Quebec, Sléttufylikn og British j Evrópulöndunum og til Ameríku, Columbia. Hverjum þessara hluta sérstaklega til Bandaríkjanna. Af hefir verið brugðið um síngirni og útflutnin&i þeim höfðu íslending- því hefir verií^haldið fram, að frá ar haft spurn og kveikt útfararþrá hagfnæðilegu sjónarmiði þá geti | í sumum til þess að leita gæfunn- hinn upprunalegi grundvöllur fyr- ar í hinu nýja landi. ir fylkjasambundinu í Canada ekki Árið 1871 fóru nokkrir menn af staðiist. Trueman dómari andmælti jslandi til Ameríku og settust að þeirri staðhæfingu og benti á á- ^ Washington eyjunni nálægt Mil- stæðurnar fyrir því að Canada, waukee j Wisconsin. Næsta ár þrátt fyrir hinar hagfræðilegu á- f6ru jg fslendingar eftir því sem stæður, sem óneitanlega ættu sér j eg fæ næsf komist, vestur um haf stað þá ætti þjóðin að þroska ein- Qg settust að í Milwaukee og ingarsamband sitt og hann benti grendinni. Þeim féll vel í hinu á með snild mælsku sinnar að, nýja heimkynni sínu. Vinnu var menn ættu að yfirstíga erfiðleik- næga ag fa vjg iðnaðarstofnanir, ana og grafa ágreininginn til vel"; kaupgj,aíd gott og þeir höfðu nóg ferðar þjóðarheildarinnar. ■ fyrir sig að leggja. Það sem þeir í dag langar mig til þes® að tala! kvörtuðu aðallega yfir var hitinn. enn einu sinni um eining Canada Vongóðir eru þeir í bréfum þeim, þjóðarinnar, en frá nokkuð öðru er þeir rituðu til vina og ætt- sjónarmiðh fbúar Canada pru i manna á íslandi. Þeir sögðu þeim komnir frá ýmsum löndum, Frakk- fra að í þessu nýja landi gætu landi, Bretlandi og öðrum löndum. þeir lagt meiri peninga til síðu á Erum vér Sð sameina það fólk í einum mánuði en þeir hefðu get- eina canadiska þjóð? j að á heilu ári heima, þeir minnast Leyfið mér að taka eitt fram í og á í bréfum sínum hve vel að foyrjun. Það skal viðurkent að Norðmönnum ihafi gengið og að þjóðernisleg eining þarf ekki að þeir hefðu tekið á móti sér eins vera aflgiðing af samkynja trúar- og bræður og látið í ljósi þá von skoðunum, uppruna og máli, og sína að þeim mætti farnast eins höfum vér fyrir oss dæmi hér í Vel og Norðmönnum og að í Ame- Canada, sem sannar þá staðhæf- rfku megi rísa upp nýtt ísland með ingu. Þjóðernið canadiska er, og kirkjum, skólum og dagblöðum, er verður tvíþætt, — þeir sem þeir sjálfir eigi. franskt mál mæla og ensku talandi Arið 1873 hófst útflutningurinn fólk. Friður og eining Canada fyrjr aivöru og fluttu það ár um þjóðarinnar er undir því kominn fslendingar vestur um haf og að vér séum fúsir á að viðurkenna ienfu j Quebec 25. ágúst. Landar þann sannleika frá réttarins og þeirra, sem áður voru komnir sögunnar sjónarmiði. höfðu séð þeim fyrir vistum hjá Afstaða innfæddra Frakká í bændum í Wisconsin svo þeir fólk, sem hvorki hafði verkfæri, vinnudýr eða peninga til þess að kaupa þau fyrir. Þegar að járn- brautarvinnunni var lokið þá var ekiki sjáanlegt að um neina franv gekk engisprettu plágan yfir, gras- vöxtur allur var eyðilagður svo, að það sást ekki stingandi strá, uppskera öll á sömu leið, svo hjá hungursneyð varð ekki komist ef haMsvinnu væri að ræða. Skoðan-j fólik þetta hefði sest að í Winni ir manna voru 4íka skiftar, Sumirj peg. Það var dálítil von fyrir það vil^u halda^ baráttunni þar áfram, aðrir töluðu um að leita sér fram- tíðarhælis í Nova Scotia, þar sem þeir héldu að lífsskilyrðin væru betri. Undir öllum kringumstæð- um sögðu þeir, verðum við nær sjónum þar og ættlandinu kæra og þeir litu svo á, að verslunarsam- böndum væri auðveldara að ná við ísland frá Nova Scotia en Norður Ontario. íslendingar er til Banda- ríkjanna fóru voru líka að leita sér eftir hagkvæmu nýlendusvæði. Margir þeirra hugsuðu um Wis- consin, aðrir fcöfðu haldið lengra vestur til Iowa og Nebraska. Þeir höfðu jafnvel farið í landkönnun- arferð norður meðKyrrahafsströnd inni alla leið til Alaska,*sem Banda- ríkin voru nýbúin að kaupa af Rússum. Veturinn 1874 varð til- finnanlega eWiður og áhyggjur þess uxu enn meira um vorið 1875. Var þá fólk á Íslaídi varað við að flytja vestur þar til að þeir sem vestur voru fluttir hefðu fundið hagkvæmt nýlendusvæði. Álitleg landsvæðL Um vorið 1875 benti sjórnin í Canada á að vesturströndin á Winnipegvatni í Manitoba, sem þá hafði nýlega gengið' í fykja- sambandið mundi vera heppilegt nýlendusvæði fyrir íslendinga og ibauðst til að setja til síðu handa þeim landsvæði meðfram vatninu sem væri 50 mílur á lengd og 12 mílur á breidd veita þeim land- tö>kurétt þar og kosta ferð þeirra þangað. Þrír menn voru kosnir til þess að fara og skoða nýlendu- svæði þetta óg 16. júlí 1875, fyrir fimtíu árum i dag, komu þessir þrír menn, ásamt öðrum þremur er slógust í ferðina með þeim til Winnipeg og voru þeir fyrstr fs- lendingar, sem stigu hér fætl. að lifa véturinn af á hinu nýja landnámssvæði. Þar voru dýr í skógunum, fiskur í vatninu og svo átti það kost á að kaupa dálítið af matvöru fyrir fé er það fékk að láni hjá istjórninni í Canada. Menn komu sér áaman um að allir, sem nokkuð gátu fengið að gera skyldu verða eftir í Winni- peg. En hinir allir, 200 að tölu á- kváðu að láta fyrirberast úti í ó- bygðunum. Flatbotnaðir ibátar 16 fet á breidd og 32 fet á lengd voru fengnir,til fararinnar og á þá var ■hlaðið fólkinu og farangri þess og 15. október var ýtt frá landi og út á miðja ána, þar sem straumurinn var þyngstur og ferðin eftir Rauðaránni hafin.-Virðið þið fyrir ykkur þetta fólk. Það er komið langt fram í október mánuð. Næt- urnar orðnar kaldar og veturinn í aðsigi. bátarnir opnir, hlaðnir mönnum,, konum og börnum reka fyrir straumi árinnar og rekast við og við á grynningarnar. Hugsið ykkur bátana veltast á flúðunum og lítið í anda hópinn þennan, þar sem hann krýpur í þögulli bæn á árbakkanum við sunnudagsguðs- þjónustu. Hugsið um vonir og ótta fólksins sem vissi að það átti að engu að hverfa, og varð að lenda undirbúningslaust með veturinn fyrir dyrum úti í óbygðum. Eftir tíma komust bátarnir ofan að ár mynninu þar sem gufuibátar er Hudsoms’ Bay félagð átti mætti þeim og flutti þá í eftirtogi þang- að sem bærinn Gimli stendur nú. Það tók fólkið sex daga að komast frá Winnipeg og til lendingarstað- arins, sem eru sexítu mílur vegar. Erfiðleikar og J>röng. Gimli varð þeim ekki paradís þann vetur. Daginn eftir að þeix’ lentu var snjódrífa mikil með Þeir fóru á báti'ofan Rauðarúna frosthörku. Þarna Ivar þá fólk og lentu nálægt stað þeim er Gimli þorp stendur nú á. LancV könnunarmönnum leist vel á land- svæði þetta. Vatnið var fult af fiski, landið gott og ekki nærri því eins miklum iskógi vaxið og landið i Ontario, víða í skóginum voru stórir iblettir grasi vaxnir, vel fallnir til heysláttar. Þetta pláss var því valið sem hið ákjós- anlegasta fyrir framtíðarheimili íslendinga í þessu Aýja landi. Canada er alveg sérstök sem er pætu kynst landbúnaðaraðferðUm þeirra séreign og frábrugðin af- j,gr) ^ ^llan línufélagið, sem! Landkönnunarmennirnir færðu stöðu allra annara flokka að und- f]utti þá vestur hafði afhent þeim j löndum sínum gleðifréttirnar og anteknum Bretum. Sú afstaða farbréf til ' Norður-Ontario og þeir réðu við sig að flytja tafar- þeirra ætti að vera friðhelg og á hafði Ontario-stjórnin borgað far hana ættu engar brygður að vera þeirra frá Quebec og til stöðva bornar á neinn ihátt. Eg tel þessa þeirra í Norður-Ontario, sem þeir aðstöðu canadiska þjóðernisins, ^ttu að fara. Afleiðingarnar urðu sem sjálfsagða. í dag vil eg því þær að aðeins fimtíu úr þessum tala um fólk það í Canada, semijjþpj fóru til Milwaukee, hinir hvorki er af frönsku, eða bresku eitthundrað og tíu voru sendir til bergi brotij. Að hve miklu leyti Rosseau, smábæjar við Moskoga- hefir það samlagast þjóðinni? vatnið. Þar.hófst hin fyrsta bygð Mesti fjöldi af fólki hefir flutt ( isiendinga \ Canada. Land var hingað inn frá Evrópu uns nú fyr- þejm veitt án endurgjarlds, en það! því hefði ekki vertð séð,fyrir laust búferlum Seint á hausftinu 1875 hófst flutnihgurinn að austan og til hinná nýju heimkynna. Bygðirnar í Ontario voru yfirgefnar með öllu. Loggakofarnir og alt annað sem ekki var >bráðnauðsynlegt að hafa með sér á ferðalaginu var skilið eftir. Ferð þessa hefði fólk- ið ekki getað tekist á hendyr ef ir skemstu. Við þurfum á dugandi voru fáir þeirra aðeins, sem gátu innflytjendum að halda til að „otið þess og tekið sér heimlisrétt- byggja slétturnar og við þurfum arl<jnd. Flestir hinna réðust í vega- á mönnum að halda til að byggja j vinnu, en vintia var stopul að vetr- járnbrautirnar og framleiða auð inum og kaupgjald lágt $16.00 um þann úr skauti jarðarinnar, sem mánuðinn. Matvara öll var dýr og hún er svo rík af. Við þurftum á j frekar lítið um hana og vetúrinn mannafla að halda ogkærðum okk-j kaldur. Þann sama Vetur hurfu og ur lítið um hvaðan hann kom og margir frá stöðvum þeim er þeir I mennirnir komu eins lengi og þeirj höfðu tekið sér bólfestu á í Mil-1 waukee því kringuipstæðurnar höfðu breyst þar. Bankahrunið, sem þar varð 1873 hafði haft at- vinnudeyfð í för með sér og útlitið þar með atvinnu því ekki álitlegt. Árið eftir, 1874 fór innflutning- voru hraustir og heilbrigðir. Fram farirnar í Canada hafa verið geysi miklar á siðastliðnum fimtíu ár- um. Starffsþrek frumbyggjanna bresku og frá öðrum löndum hefir fært Canada út úr eyðimörkinni og tengt hana við umheiminn. En urinn frá l^landi vaxandi. Það ár framfarirnar hafa aukið viðfangs- efnin. Er hið innflutta fólk og hin innfæddu börn þess líkleg til þess að sameinast þjóðinni? Hefir stefna vor í innflutningsmálum í liðinni tíð, veirið með öllu for- svaranleg? Það hefir verið sagt, að 48 af hundraði af fbúum Mani- toba fylkis væru , af öðrum eir bresika stofninum. Hvar stöndum vér? Áður en vér svörum þeirri spurn- ingu ,þá látum oss athuga hvað sumt þetta útlenda fólk hefir af- kastað. Mig langar til að minnast komu 360 manns beint frá íslandi Quebec og fóru þeir allir til Norður-Ontario. Ekki samt til bygðar þeirrar, aem þar hafði myndast árið áður, því hún hafði fljótlega gengið úr sér. Ffestir þess ara nýkomnu manna fóru til Kin- mount, bæjar sem var hérumbil 100 mílur í norðaustur frá borginni Toronto og út frá járnbrautarsam- böndum, sem þá voru. 1 Kinmount fengu mennirnir vinnu við járn- brautarlagningu og var þeim borg- uð 90 cents á dag. Stjórnin lét byggja sex íbúðar á einn flokk þess við yður í dag—j hús úr bjálkum fyrir þá og fjöl- það eru íslendingar. Ekki sökum j skyldur þeirra. Tvö hin stærstu þess að þeirra hlutskifti hafi ver-j þeirra voru 70 fet á lengd og 20 ið erfiðara en annara, því saga á breidd, en hin hálfu minni. í þeirra er aðeins einn kapítuli i þessum húsakynnum, sem voru ó- frumbyggjasögu þessa fylkis. Eg nóg varð fólkið að ihýrast vetrar- minnist þeirra sérstaklega í dag, langt. Vinna var stopul og mat- sökum þess að á morgun eru fim-; vara öll dýr og þrátt fyrir nokkurn tíu ár liðin síðan að fynstu ís-; styrk frá því opinbera þá varð lendingarnir komu til Winnipeg. j fólkið að líða skort. Börn dóu mórg Þeir hafa samið sig vel að landi j um veturinn aðallega af kulda og og landsiðum í Norður-Ameríku, skorti á viðunanlegum húsakynn- sem þeir fundu fjögur hundruð j um og fæðu. árum áður en Christopher Colum-j í>að var nú orðið ljóst, að land- bus kom hér við land. Leifur Eiríks svæði það í Norður-Ontario er son, sonur Eiríks rauða kom til, þeir höfðu sest að á var ekki fyrir »handa börnunum var alt annað en Afneríicu í byrjun elleftu aldar frá heitna landið — ísland hið nýja, íslensku bygðinni á vesturströnd er þeir höfðu séð í draumum sín- Grænlands. ! um. Framtíðarvonirnar um ís- Eg bið yður þvi að hafa biðlund lenska bygð þar var næsta lítil. ferðakostnaði því 'flest af því var peningalaust. AIls voru í þeim hópi er það hauist flutti vestur 250 manns frá Ohtario og fór sá hóp- ur Duluth veginn því þá var engin járnbraut komin til Winnipeg. í Duluth bættust allmargii* í hópinn, sem komu þangað með járnbraut frá Milwaukee. Var svo haldið þaðan til Fishers Landing við Rauðarána, en þaðan fór fólk- ið með bátum til Winnipeg, er var á leið þeirra til fyrirheitna lands- ins. Eg vildi mælast til að þér í anda fylgduð Islendingunum á þessari ferð þeirra, hugrökkum, manna, stjórnin sendi hjálp undir þetta komið út í óbygðir í byrjun vetrar skýlislaust, að undantekn- um nokkrum tjöldum er það hafði með sér og matarforða af mjög skornum skamti. Bjálkahús var ó- hjákvæmilegt að byggja tafarlaust en var samt ekki auðgert. Það hafði hvorki Uxa né hesta til þess að draga trjábolina saman og varð því að gjöra það sjálft, er. samt bygði það þrjátíu bjálkahús þá um veturinn og var eitt þeirra notað fyrir skólahús. Þess er vert að geta að á þeim skóla var enska kend þá um veturinn. Veturinn var fólkinu tilfinnanlega erfiður. Matvará öll var dýr og lítið um hana. Vegir vjoru engir og því enginn kostur að ná í matvöru, þó hana hefði einhverstaðar yerið að fá. Veiði í vatninu var lítil og þó fiskur hefði verið nægur, þá voru mennirnir ekki vanir að fiska upp um ís og það var ekki dropi til af mjólk handa börnunum. Fólkið sá ekki fyrir annað en hugnursnejcjð og það varð óttáslegiíi. Marglr fóru í burtu þá um veturinn. Einn þriðji af beim sem eftir voru dóu af harðrftti. Á einu heimili dóu sjö börn af níu, isem þar áttu heima og var þetta ægileg byrjun lifsins í Nýja «íslandi *— landi hinna farsælu. Engin orð geta lýst fyrir yður eymd þeirri, sem fólkið varð að ganga í gegnum um vet- urinn, kulda, hungri, veikindum og dauða. Sú eldraun gleymist aldrei þeim. sem í gegnum hana urðu að ganga. Með vorinu vöknuðu vonir vongóðum og trúarstyrkum á hand- leiðslu iskaparans. Á þessari ferð var framtíðarlandið nýja skírt og nefnt Nýja ísland og af biturleik örlaganna var þorpinu, senr það landnám siyndaði valið nafnið Gimli og þeir sem eru kunnugir goðafræði Norðurlanda vita ef til vill að samkvæmt Eddu þá voru þrjú heimkynni ákveðin þeim dauðu. Hel var bústaður þeirra, sem á sóttarsæng dóu og þeirra, sem við lítinn orðstír lifðu hér í lífi. Valhöll var bústaður víking- anna eftir dauðann og þeirra, sem 'á vígvöllum féllu og Gimli búistað- ur guðanna, ihelgastur þeirra allra þar sem vitringar og þeir er guð- irnir kusu nutu sæluvistar. Hópur þessi kom til Winnipeg eftir miðjan október. Það hafði verið ákveðið að þrír menn færu uhi sumarið á undan aðalhópnum til nýlendusvæðisins nýja til þess að heyja fjrrir kúm þeim, sem stjórnin hafði Iofað að láta fólkið fá til afnota. Það hafði þó farist fyrir og voru það mikil vonbrigði fyrir innflytjendurna, því tilhugs. unin að þurfa að vera vetrarlangt án þess að hafa dropa af nýmjólk glæsileg, svo var veturinn fyrir dyrum og var því úr vöndu að ráða. óhugsandi var að ílengjast eins og ísa leysti. 29 kýr voru fluttar inn og þeim skift á meðal foúendanna og urðu þó þrjár til fjórar fjöl'gkyldur að skifta nyt- inni úr einni kú á milli sín. Sum- arið færði fólkinu nýjar vonir dálitlir akurblettir voru plægðir og korni sáð í þá. Sumarið 1876 fluttist um 1200 manns inn frá ís. landi og flest af því fór til nýlend- unnar á vesturströnd Winnipeg- vatns Qg tóku sér lönd víðsvegar um landnámssvæði það er sett hafð verið til síðu og fóru að búa sig undir veturinn. Þrautasaga þessa fólks er enn ekki á endr, skráð, sumarið 1876 var vætu- sumar pg varð því erfitt um hey- föng og sáðakra brugðust nálega með öllu. Um haustið kom bólan upp á meðal þess, hafði hún borist inn með einum innflytjendanum. í fyrstu skiftu menn sér lítið af veikinni — þektu hana ekki og þar yar ekki völ á lækni. Afleið- ngarnar urðu þær, að hún ibreidd- ist út um alla bygðina eins og æð- andi eldur og jafnvel út fyrir hana til Indíána bygðar, sem þar var fyrir norðan. Þegar ástandið í bygðinni fréttist var læknis- hjálp send tafarlaust og bygðin öll sett í sóttvörð og í þeim var hún þar til í júlí mánuði árið eftir. Um veturinn dóu- á annað hundr- Á meðal Indíánanna var bólan jafnvel ennþá skæðari, því í smá- þorpi þar sem 200 Indíánar bjuggu komst ekki einn einasti lífis af og var þorp það brent til kaldra kola samkvæmt stjórnarskipan. Vetur þann dóu margir íslend- ingar í Nýja íslandi auk þeirra, sem úr bólunni létust, úr skyrbjúg og öðsum kvillum, því lítið var um holla fæðu eins og fyrri* veturinn, en þrátt fyrir hina geigvænlegu bóluveiki, var síðari veturinn ekki eins ægilegur og sá fyrri. Sumarið 1877 var hagstætt og glæddi vonarneista í hjörtum ný- byggjanna. Þegar að sóttvörður- inn var afnuminn fóru margir úr bygðinni til þess að leita sér at- vinnu annarsstaðar. Þeir sem heima voru unnu á löndum sínum. Talsvert mikið af skógi hafði þeg- ar verið rutt af löndunum og land plægt. Nautgripum hafði fjölgað og slægjur nægar. Á því ári var fyrsta hveiti malað, sem þar var ræktað í nýlendunni. Upp- skera af öðrum korntegundum var fremur góð. Veturinn næsti var mildur og nýlendumenn urðu ekíki fyrir neinum óhöppum. Bjartari framtíð virtist vera í aðsigi. Erf- iðleikarnir voru samt ekki vfir- stígnir. Sumurin 1878 og 79 voru vætusöm, löndin voru of blaut til isáninga og heyafli manna lítill svo nautgripir manna sultu um veturinn. Margir af nýlendu- mönnum fóru að verða vonlitlir um framtíð Nýja íslands og út- flutningur úr nýlendunni hófst. íslensku bygðirnar í Pembina og Cavalier Counties hófust haustið 1878 og óx innflutningur þangað á árunum þar á eftir. Útflutningur frá Nýja lslandi. Árið 1880 kom flóð í Nýja ís- landi, Winniþegvatn var óvana- lega hátt um vorið og svo kom rigninga sumar. Seint um haustið flóði vatnið yfir bakkana og inn í bjálkahúsin, sem á vatnsbakkanum stóðu svo að fólk hélst ekki við í þeim. Hey-lanir manna tók alveg út. Þegar flóðið fjaraði komu vétrarfrostin, sem menn urðu að sætta sig við að fóðra búpening sinn á frosnu heyi þann vetur. Árið 1881 h’ófst almennur út- flutningur úr bygðinni. Þaðan hófst bygð-hinnar auðsælu Argyle ibygðar í Manitoba og fjöldi flutti til bygðanna í Norður Dakota. Þannig liðu hin sjö mögru ár íslensku bygðanna í Ameríku frá 1871—1880. Þau voru erfið ár — ár erfiðleika, þrauta, kulda, hung- urs, veikinda drepsótta og dauða, en þeirra beið betri framtíð. Saga mín er nú bráðum á enda, og1 eg ætla ekki að þreyta yður með fleii i þrautafrásögum. Þið þekkið allir erfiðleikana, sem frumbyggjarnir áttu við að stríða, að einhverju leyti. Þó að margir yfirgæfu Nýja ísland á árunum 1878 og til 1881 þá voru skörð þeirra fylt með nýj- um innflytjendum frá íslandi, sem hélt áfram stöðugt fram í lok síð- ustu aldar. Síðan hefir hann verið strjáll. Það er erfitt að vita með vissu hvað margir íslendingar hafa hingað flutt, en eg held að mér sé óhætt að segja að í Ame- ríku séu á milli 30 og 40 þúsund íslendingar, eða menn og konur af íslensku bergi brotin og meiri hluti þeirra í Canada. f öllum bréfum, sem fyrstu brautryðjendurnir íslensku skrif- uðu heiri^ til ættjarðarinnar vafi- ein hugsun, sem þeir lögðu aðal- áhersluna á, hugsun, sem eg hefi leitást við að draga í ljós nefni- lega þá þrá, að mynda hér nýtt ísland í Ameríku, þar sem allir fslendingar sem hingað vildu koma, gætu búið í friði og ánægju án þess að slíta,böndin sem knýttu þá við ættlandið. Þeir gjörðu sér ekki grein þá fyrir að byggjá upp þetta land, eða að mynda hér nýtt þjóðerni og nýja þjóð. Bygð þeirra í Vestunheimi var í þeirra huga partur af íslandi, og þeir hugsuðu «ér að vera og verða íslendingar, halda við máli sínu, siðum og þjóðareinkennum. Með þetta fyTÍr augum settu þeir á stofn skóla sina, kirkjur og blöð. En það þráða takmark hefir mishepnast, eins og það hlaut að gjöra. Það var ekki rúm í Nýja ís- landi fyrir alla þá, sem komu, menn þráðu stærra umhverfi og meiri tækifæri en þar buðust. Nýja íslahd hefir færst vestur bæði í Canada og Bandarikjunum alla leið vestur á Kyrrahafsströnd. Yfirleitt hefir þeim farnast vel að baki mögru áranna bafa feitu árin komið. Hin upphaflega einangrun. arstefna þeirra hefir verið yfir- gefin og þeir hafa leitast við að taka sinn fulla þátt í hlunnindum og réttindum þeim er þetta nýja land býður. í landlbúnaði, iðnaði, verslun og hinum lærðu stöðum hafa þeii' sótt sigurvænlega fram. Þeir ihafa ekki gleymt hverju þeir eiga þau hin bættu tækifæri að þakika. Þeir hafa leitast við að taka isinn þátt í sl^yldum þeim, sem borgararétturinn leggur mönn um á herðar, eins og þeir hafa notiö hlunnin'da þeirra er hann veitir. Évað vel þeim hefir tekist það, er ekki fyrir mife að dæma um. Mætti eg samt benda á að jrfir þúsund íslendingar buðu sig fram til herþjónustu þegar stríðið skall á og um 125 þeirra létu lífið. Nýja Island heldur enn nafni sínu, hjá íslenska fólkinu, sem þar býr, og hjá hinum eldri íslending- um. Bygðin hefir vaixið yfir erfið- leika frumbýáingsáranna og þraut- ir, .— hefir stækkað og þroskast. Hún er enn stærsta íslpnska bygð- in í Ameríku og fólkið, sem þar býr sæmilega efnum búið og á- nægt. Sumir íslendingar í Ameríku halda enn í hina upprunalegu hug- mynd uní^ íslenska einangrun en flestir þeirrá eru að tapa hinum íslensku séreinkennum |sínum ílvort að það er æskilegt eða ekki, um það eru deildar meiningar. Hitt er engu siður satt að svo er það. Eg hefi nú næstum lokið máli mínu. Eg hefi reynt að segja yður frá frumíbýlíngsárum íslendinga í Ameríku — reynt að taka yður með mér og Iáta yður að einhverju leytj finna til hríða þeirra, isem fólk þetta hefir orðið að ganga í gegnum til þe%s að festa rætur í þjóðlífi þessa Iands. Leyfið mér að benda á eitt atriði í sambandi við þetta fólk. Á fimtíu árum héfir einn fimti partur af íslensku þjóð- inni flust til Canada og fest þar rætur. Flestir þeirra hafa reynst hér góðir borgarar og hvað þá snertir þá hafa þeir isamið sig bæði fljótt og vel að siðiim þessa lands. Þeir hafa helgað Canada sjálfa sig og starf ^itt, og tekið sinn part í að byggja up,p hina cana- disku þjóð. Hví ættum við að halda að aðrir útlendingar í þessu Iandi muni ekki gjöra hið sapjta? . iSvo þegar maður athugar mynd- un þjóðarinnar canadisku af hin- um mi'smunandi þjóðarbrotum, sem hér er saman komin, þá vil eg mælast til þess að þér hugsið um hvað hinir mismunandi útlendu mannflokkar hafa nú þegar komið til leiðar, áform þeirra og fram- tíðarvonir, baráttu þeirra og sigur. Rómaborg var ekki bygð á einum degi. Það sem að fyrri innflytj- endur gerðu, geta þeir sem síðar koma líka gjört. Samsteypuspurs- málið er ekki auðvelt, en fram )úr því verðum við að ráða ef við viljum mynda h^r eina þjóð. 1 samban,di við þá tilraun bið eg yður að sý*a skilning og hafa þolinmæði með hinu nýinnflutta fólki hvort heldur á meðal þess er um að ræða iðnaðarmenn, fiski- menn eða daglaunamenn, hvort heldur að það er sprottið af engil- saxneskum stofni, skandinaviskum germönsikum, eða slavneskum. Hver og einn hefir sitt innlegg að færa. Innflytjendurnir, sem nú eru að koma eru efnið óunna, sem framtíðararborgarar þessarar þjóðar verða mótaðir úr. Frá íslandi. Þjóðlegar hannyrðir. Norðmaður einn isem vel er að sér í lista- og menningarsögu, kom hér í sumar sem leið. Hann dvaldi hér aðeins skamma stund, fór nokkuð um Suðurland og skoð- aði það helsta sem hér er að sjá í bænum og nágrenni hans. Af öllu því, sem fyrir augu hans ba’r, úti og inni, var hann lang- hrifnastur af Þjóðminjasafninu. Fann hann mjög til þess, hve verk- leg menning og þjóðleg nútímalist er hér fáskrúðug og gloppótt, bor- ið saman við smekk þann og menri- ingu, sem andaði móti áhorfand- anum á Þjóðmihjasa'fni voru. Þarna eigið þið fjársjóð, sagði hann við Reykvíkingana, sem enn er einkennilega lítið notaður. Mikið af hinum þjóðlegu sér- kennum vorum, sem varðveist hef- ir .gegnum aldir hefir geymst í vörslum kvemþjóðaninnar. Konurn' ar hafa haldið þjóðbúningnum. SÞað sem þjóðlegast er á sveita- heimilunum er flest unnið í hönd- um kvenna. Þó er svo nú að á handavinnu- og heimilisiðnaðarsýningum, sem haldnar eru hér á landi, ber meiri partur af hannyrðum kvenfólksins og haridavinnu engan minsta vott um það, að vinnan sé af íslenskum toga ispunnin. ■— Jafnvel þar sem konur leggja mikla vinnu í að gera vönduð veggteppi, taka þær oft einskisnýtar útlendar fyrirmynd- ir. Stíls þess og þjóðlega smekks, sem til er í fornum áklæðum og annari gamalli vinnu, gætir þar ekki vitundar ögn nema endrum og sinnum. — Hér vantar leiðbeiningar. Islensku konurnar þurfa að leggja leið sína á Þjóðminjasafn- ið. Þær þurfa að varðveita hinn þjóðlega' stíl í hannyrðum sínum. Þær konur, sem eiga koist á að koma á Þjóðminjasafnið, og hann- yrðum unna, þ^er eiga að koma þangað oft. Húsakynni safnsins eru að* vísu phentug ennþá. En ef kvenþjóðin verður iðin við að grafa þaðan fyrirmyndir í hannyrðir sínar, stuðla þær líka að því, að safninu verður meiri gaumur gefinn. Þeg- ar áhugi fyrir velferð safnsins eykst, vex von um bætt húsakynni. En hugsa þarf um isveitakon- urnar, sem eigi eiga’ kost á að sjá safnið. Handa þeim þarf að gefa út myndabækur, með öllu því, sem best getur stuðlað að bættum simekk og stílmenning. Með því gefst allri þjóðinni t kostur á, að hafa not af menning- arsjóði Þjóðminjasafnsins. Stúdentsprófi va'r lokið í gær. Gengu 41 undir prófið, þár af 15 utan skóla, en tveir þeirra gengu frá prófi, svo að stúdentarnir verða 39 sem bætast við 1 ár. — Skólauppsögn mun fara fram næst- komandi þriðjudag. Jón Jacobsson fyrv. landsbóka- vörður anda'ðist í gær að heimili sínu ihér í bænum eftir langa van- heilsu. Frú Katrín Ma'gnússon fékk slag í fyrramorgun þar sem hún var að vinna úti í garði sínum og liggur rúmföst síðan. Var lítils- háttar á batavegi í gær. í Winnipeg því í þeim bæ voru þá að manns úr bólunni, nærri einn n?eð mér á meðan að eg leitast við Landið var alt þakið skógi og aðeins nokkur hundruð íbúar og. maður af hverjum tíu, sem þar að segja ykkur söguna af fyrstu erfitt að ryðja það og rækta, fyrir ástæður þar slæmar. Á, því ári voru. ÞVÍ AÐ KAUPA “TIRES” YÐAR MEÐ PÓSTI? NtJ getið þér fengið keypta Partridge ^Quality” Tires hér í yðar eigin bæ, fyrir minna verS, en. meS pósti. Þér getiS skoSaS þá hér og valiS þá, Nsem ySur be^t líkar í búS vorri, án óvissu og án alls dréttar. ^Hver einasti af þessurn Tires, ber meS sér Partridge ábyrgS. Þeir eru framúrskarandi hald- , góSir og bregSast aldrei trausti nokkurs manns. Seldir hjá lfæ PARTRIDGE OUALITY" 7íro‘5'/i^ ~W. T. Kilgour, Baldur, Man. Anderson Bros., Glenboro, Man. T. Olafsson, Arborg, Man. K. Oiafsson, Riverton, Man. H. SigurSsson, Arnes, Man. J. M. Tessier, Cypress River, Man. Lundar Trading Co., Lundar, Man. ,/

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.