Lögberg - 30.07.1925, Side 8

Lögberg - 30.07.1925, Side 8
/fia. 3 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 30. JÚLÍ, 1925. ÍIL EÐA FRA ISLANDI um Kanpmannahöfn (hinn gullfagra hcfuðstað Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað- skreiðu skipum *SKANDINAVIAN-AMERICAN LINE, fyrir lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK. S. s. “United States” fer frá New York 8. ágúat. Kemur til Kaupmannahaftiar 19. ágúst og kemst í samband við Lagarfoss, sem fer frá K.höfn 25. ágúst. ! ókeypts fa-ði, meðan staðið er við í K.Iiöfn. og á íslenzku skipunuin. Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust: SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE 461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700 Umboðsmaður á íslandi C. Zimsen, Reykjavík. WONDERLAND THEATKE Fimtu-, fó'stu- og laugardag þessa viku GLORIA SWANSON “Wages of Virlue” Takið ofan fyrir Gloríu! Hún gerir alveg dæmafáa lukku í þess. um leik. Aukasýning: “The Greþt Circus Mystery.” Wild Gee^, $13,500 verðlauna- saga norsk-canadisku skáldkon- unnar, Mörthu Ostenso, sem prent- _uð er í Winnipeg tímaritinu West- ern Home Monthly, í köflum, er ritverk, sem allir íslendingar ættu að kynna sér. Tímaritið kostar $1.00 um árið. Pantanir ásamt andvirði, sendist til G. Thorsteins- son, 188 Walnut St., Winnipeg. B-5638. Or Bænum. Columbia Press óskar að kaupa 2 eintök af Lögbergi frá árinu 1923. Þau blöð eru no. 38, prentuð 4. október 1923. | Bréfkafli sá, frá Mr. Hirti Lín-; dal, sem birtist í síðasta blaði er ritinn í Ohicago, en ekki á Eng-| Iandi, eins og þar er gefið í skyn, ] því Mr. Líndal dvelur í Chicago um þessar mundir. Bflaðið Minneota Mascot getur l>ess nýlega að Jón skáld Runólfs- son sé staddur í Minneota, nýkom- inn þangað úr ferð.sinni um bygð- ir íslendinga í North Dakota. Blaðið flytur og tveggja dálka rit- stjórnargrein um Jón, og hælir mjög fyrir skáldgáfu hans og aðra ntannkosti. Eggjar blaðið íslendinga mjög til að kaupa ljóðabók JónS| og segir að ekkert íslenzkt heimili ntegi án hennar vera. Stórt, gott herbergi til leigu með húsgögnum fyrir tvo. Skrifstofa ! Lögibergs veitir frekari upplýsing-1 ar. Mr. Sveinbjörn flialtalin frá Tantallon, Sask., leit inn á skrif- stofu Lögbergs í byrjun vikunn- ar. Kont hann vestan af Kyrra- hafsströnd, þar sem hann dvaldi nokkra daga til þess að heilsa upp á vini og kunningja. Mánu-, þriðju- og miðvikudag í næstu viku BEBE DANIELS “Dangerous Money” Ef þér hafið nokkurn tíma sagt: “eg vildi eg ætti miljón dollara,” þá látið ekki bregðast að sjá þessa mynd. Aukaýsning — gaman og alvara. Fyrsta júní þ. á. andaðist að heimili Mrs. C. Johnson, Baldur, Man., Bjarni Jónasson, og var SíðastlSinn föstudag, lézt að heimili Mr. og Mrs. Benedikt Ól- afsson, 1080 Sherburne St., hér í borginni, ekkjan Steinunn Hall- dórsson, ættuð úr Miðfirði, 82 ára að aldri. Var hún amma Mrs. Ólafsson. — Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S- Bardals á mánudaginn. Séra Rúnólfur Mar- teinsson jarðsöng. Hinnar fram- liðnu verður nánar minst síðar. í minnijigarkvæðinu um Jó- hönnu T. Zoega, sem birtist i síð- asta blaði, hefir nafn höfundarins misprentast. Þar stendur G. Agnes Guðlaugsson, í staðinn fyrir: Gunnlaugsson. Þakkarorð. Mr. og Mrs. O. V. Olafsson, 840 Lipton St., fóru nýlega skemtiferð til Brandon og dvöldu þar nokkra daga. Þau komu heim aftur síð- astliðinn sunnudag. Æfiminning HANNBSAR BRLENDSSONAR Fœddnr 1. febr. 1858. Dáinn 16. apríl 1925. Hann varð bráðkvaddur skamt jarðsunginn þ. þriðja s. m. af sérai fra heimili sínu þann 16. apríl s.l. N. Stgr. Thorlakssyni. — , j Jarðsunginn af séra H. J. Leó 18. Bjarni var fæddur 29. júlí 1859' apríl. Haldin var húskveðja að nálægt Húsavík í Þingeyjarsýslu, heimili hins látna og var lagt út af hann var sonur Jónasár Bjarna- orðunum: “Hærra, minn guð, til sonar frá Fellsseli og konu hans! þín”, því -sálmur sá var uppáhald Ljótunnar Jónasclóttur. Hann j hans. lærði járnsmíði í Reykjavík ogj stundaði þá iðn þar til hann flutti K. Th. Jónasson frá Dafoe, j Sask., var staddur í borginni fyr- ir síðustu helgi. Séra B. B. Jónsson, D. D., er nþ'kominn vestan úr Vatnabygð- um þar sem hann dvaldi nokkra daga sér til hressingar. Sagði hann að þurkar væru farnir að verða helst til miklir á sumum stöðum í íslenzku bygðinni, og væru lík- legir til þess að valda tjóni, ef þeir héldist mikið lengur. --1 ..... Rétt um þessar mundir er að koma á markaðinn allstórt söngva- safn, eftir Þórarinn kaupmann1 Jónsson, í Seattle Wash. er nefn-j ist “Vestrænir Ómar.” Flest ef ekki öll, munu lögin vera fyrir ein-: söng, með piano undirspili. Verð-1 ur þeirra vafalaust minst síðar hér í blaðinu. Höfundurinn er bróðir Gísla Jónssonar prent-j smiðjustjóra, Einars Páls og þeirra systkina. Mr. Bergvin Johnson frá Bald- ur, Man., var á ferð í bænum í vikunni. Kom hann frá Piney, Man., þar sem hann var í kynnis- ferð. Mr. Johnson hélt heimleiðis aftur um'miðja vikuna. Mr./ J. H. Paulson, sem um margra ára skeið átti heima hér t borg, en um nokkur síðustu ár hefir átt heima í Lampkin, Sask.. var staddur í borginni fyrir síð- ustu helgi. Kom hann úr kynnis- ferð frá börnum sínum, sem bú- sett eru hér i Manitoba og í Ont- ario. Farþegjaskip Scandinavian Am- erican eimskipafélagsins, “Fred- erik VIII”, fór frá Kaupmanna-j höfn 21. júlí og var væntanlegt til Halifax þann 31. Meðal far-1 þega er Mr. Lincoln Elsworth, sá er þátt tók í flugförinni frægu á- samt Roald Amundsen. Alls hef- ir skipið 700 farþegja innanborðs, þar af 150 nýja innflytjendur til Vestur-Canada. íslendingadagur verður haldinn að Lundar miðvikudaginn 5. ágúst ibyrjar kl. 10. f. h. Allskonar í- þróttfr, svo sem: glímur, stökk, hlaup, kaðaldráttur, veðreiðar á hjólum 0. fl. — Barnaisýningar — allskonar veitingar — dans að kveldinu — ræður og kvæði fyrir minni: íslands, Canada og bygð- arínnar. G. K. Breckman verður forseti dagsins og Paul Reykdal íþróttastjóri. — Mörg verðlaun veitt. Með virðing, Sig. Júl. Jóhannesson. til Canada, en eftir það vann hann við trésmíði. Hann var smiður góður og sérlega vandvii/kur. Við lát Bjarna er fallinn góður drengur, sánnur maíur, svo óeig- ingjarn, að hann ávalt hugsaði am hag annara meira en sinn eigin Hannes heit. þjáðist af -hjarta- bilun síðastl. tíu ár, og var honum lífið mjög örðugt upp á síðkastið. Hannes heit. var; fæddur á Meln- um við Reykjavík á íslandi og var sonur Erlendar Hannessonar og Halldóru konu hans. Ungur að aldri fór Hannes heit. á þilskip, Það hefir dregist lengur en hefði átú að vera, að þakka opin- 'berlega fyrir þá miklu og góðu hjálp sem félag ungra stúllcna (S. S. E.) og annað fólk í Mouse River bygð veittu Miss Ólínu John- son í Upham, N. Dak., til þess að leita sér læknishjálpar í Rochester Minn., hjá hinum góðkunnu Mayo Brothers. Þessi unga stúlka veikt- ist snögglega fyrir meira en ári síðan og hafði ekki getað fengið bót við heilsuleysi sínu með þeirri þeim öllum sitt innilegasta þakk- læti fyrir alla hjálpina og hlut- tekningu í raunakjörum hennar. Fyrir hönd Miss ólínu Johnson, Upham, N. Dak., G. J. J Province leikhúsið. Saga Egyptalands gegn um ald- irnar, dulræn eins og hið undur- samlega Níl fljót, — landsins, þar sem Kleopatra lifði og elskaði, birtist að nokkru leyti í hinni hríf- andi kvikmynd, sem Province leik_ húsið sýnir í næstu viku og “A Cafe In Cáiro” • nefnist. Mynd þessi er tekin undir umsjón Hunt Stromberg, með Priscilla Dean í aðalhlutverkinu. í mynd þessari birtast mörg hin allra merkustu, einkenni Austur- læknishjálp, sem kostur var á þar; landalífsins. heima fyrir. Þá var það að áður- j Province leikhúsið sýnir mynd nefnt félag safnaði nægilegu fé; þessa alla næstu viku. til að kosta ferð hennar til Roch-! Þetta er ein allra mesta mynd ester til að leita sér lækninga hjá J árstíðarinnar og ættu þvi sem Mayo Brothers. En þó að sú ferð j allra flestir að koma og horfa á hefði lítinn árangur henni til hana. heilsubótar, þá var tilgaiigur hinna góðu gefenda hinn sami, og óskar nú Miss Johnson að votta Yðar með virðingu, H. N. Jernberg, manager, Alt hans líf bar vitni um kærleika, s!° eftir þaö í si^Hnga.-, sem hann til náungans, enda þótti öllum! ,stu"daðl hQann ,for ffa ^mla u ™ u 1 4.« u landinu.—Ano 1807 kvæntist hann vænt um hann, sem þektu hann, . y/■ . T,. .. ( ' u \ un r. nulifandi konu sinni, ohonnu ncr miir»n Qirolt minmct hnric cpni f ' •> í Magnújsdottur Vigfússonar og munu ávalt minnast hans sen* mætasta manns. Vinur hins látna. °g| Kri'stínar Benjamínsdótturj, ættuð ____________ , úr Gullbringusýslu, sem bæði eruj i nú dáin. Árið 1900 fluttust þau DANARhRLGN. hjón til Ameríku og settust að á Detroit Harbor, Wis., 19 júlí 25. [ bústað sínum í Big Point bygð, Hinn 6. þ.m. andaðist að heim-j bjuggu þar i 12 ár. Síðar fluttu ili sínu hér Sigríður Sveinsdóttir, þau tj] Langruth. — Ellefu böm kona Hannesar Jóhnsonar, eftir langvarandi elli-lasleika. Hún var eignuðust þau hjón. Fjögur dóu á unga aldri, en í október siðastl. fædd árið 1843 Ytri Skógumj ;iiistu þau efnilega dóttur, Jennie, undir Eyjafjöllum. Hún var hálf- eftir langvarandi sjúkdóm. Ásamt systir Odds, sem bjó þar léngi, enj ekkju syrgja hann sex börn: Hall- Mr. Nikulás Ottenson, umsjón- armaður í River Park, hefir góð- fúslega tekið að sér að selja hnappa fyrir fimtiu ára hátíðina að Gimli, Man., sem haldin verður laugar- daginn hinn 22. ágúst næstkom- andi. Hnappamir kosta 50 cents og gilda sem aðgangur að hátíð- inni. Er vonandi, að sem allra flestir snúi sér til Mr. Ottenson’s i þessu efni. íslendingadagurinn 4 WKnnipeg verður haldinn í River Park næst- komandi laugardag. Sýnið ís- lenzku þjóðerni verðskuldaðan sóma, með því aö fjölmenna. Úr- vals ræðumenn, ágæt skáld, fyrir- taks hljómleikasveit. íslenzk glima og fjölbreyttar íþróttir. A sunnudagskvöldið var Iézt að heimili systur sinnar, Mrs. S. B. Brynjólfsson, að Agne? St., Win- nipeg, Ingjbjörg ISIigurðardóttir Jóhannessonar skálds, eftif þunga sjúkdómslegu. Ingibjörg heit. var 63 ára gömul, var á meðal fyrstu innflytjenda til þessa lands — kom til Kinmount, Ontario, 1873. Lengst af dvaldi hún í Winnipeg, og var þar virt og metin af öllum er hana þektu. Hún var jarðsung- ín frá Fyrstu lút. kirkjunni, sem hún hafði ávalt tiheyrt, i gær, mið- vikudag, og hélt séra séra B. B. Jónsson líkræðuna. alsystir Ólafs gullsmiðs, sem lengi bjó í Reykjavík, dáinn fyrir nokkr- um árum. — Sigríður fluttist út á Eyrarbakka og var þar nokkur ár, þar til hún giftist eftirlifandi manni sínum 1880. Þau hjón fóru af ís- landi 1883, og lentu hér á eyju og hafa síðan búið hér. Þau eign- uðust þrjú börn, sem heita :Jón S., Hannes og Sigríður; búa þau einn- ig öll hér. Bræðurnir eru giftir hérlendum konum, en maður Sig- ríðar er Þórarinn, sonur séra rijarna/ Þórarinssonar (í Reykja- vík. — Sigriður heitin var kona trú og vönduð, og hélt fast við sína barnatrú. Lögrétta er beðin að taka upp þessa dánarfregn. Gamall hábúi. EINAR H. KVARAN heldur fyrirlestra í byrjuh ágústmánað- ar á þeim stöðum er hér segir: Að Lundar, þriðjudaginn 4. ág. kl. 8 síðdegis. Að Shoal Lake, í Únítara kirkj- unni, miðvikudaginn 5. ágúst, kt. 2 síðdegis. Að Ilayland, föstudagskvöldið 7. ágúst. Séra Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu að Hayland sunnu- daginn g. ágúst. FJJN EIRIKSSON, frá Refstáð í Vopnafirði, dáin í Minneota, 15. -júlí 1925, 77 ára. Eg sé þig, eg sé þig aftur, sannlega vona eg það, : himna himnanna dýrð. á heilögum stað. Guðrún Olson. Mr. og Mrs. Walter Byrorí, eru nýlega alflutt til Prince Albert, Sask., þar sem framtíðaiheimjli þeirra verður. Mb. Byron hefir verið í þjónustu North Star olíu- félagsips hér í borginni undanfar- andi og heldur áfram starfi sinu í þarfir þess, þar vestra. Gjafir til Jóns Bjarna- sonar skóla. Mrs. A. S. Matthieson, Mar- . engo, Sask.,--------------$5.00 Eiríkur Thordarson, Antler, Sask.,-------------< —1 — 5.00 Kristján Johnson, Water- town, S. D. — 1----'-------5.00 G. Anderson, Pikes Peak, Sask., ‘-------------------2.00 J. Sveinsson, Monrovia, Cal. 5.00 S. Sumarliðason, Olympia, Wash.,----------------- - Ingibjörg Thordarson, St. Paul, Minn.-------------- j Dorothy Thordarson, R. N., U. S. Veteran Hospital, St. Paul, Minn.----------- Skólaráðið vottar hlutaðeigend- um alúðar þakklæti fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. 5.00 5.00 5.00 Stórt og bjart loftherbergi til leigu að 724 Beverley St. N-7524. dóra í Winnipeg, Magnús í Ken- ora, Bentína nú heima, Helga, Jón og Jóhann öll á unga aldri. Áuk þeirra eru þrjú systkini: Erlend- ur í Langruth, Vigfús í Pinehurst, Wash., Mrs. G. Kárason, Blaine, Wash. , Hanp var hiálpsamur þeim,' setn hann gat hjálp veitt, þó fá-! tæktin sækti að. Oft við hugsum til þín, kæri faðir, og þjörtu okkar eru full af 1 org. En vonin dregur ætíð fram gleði, því þar til ’við mætumst, geta árin ekki verið mörg. • K. K. E. RJOMI Styðjið heiinaiðnað meö því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJóMANN TIL Thc Manitoha Go-operative Dairies LIMITKD AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI Kennara vantar fyrir Norður- stjörnu skóla no. 1226 frá fyrsta september n. k. til nóvember 30. og ‘ frá marz 15. til júní 30. 1926. Mentastig og kaup sé tiltekið í tilboðum sem sendist til skrifara fyrir 20. ágúst. * A. Magnússon. skrifari. P. O. Box 91. Lundar, Manitoba. Kennara vantar til Laufás skóla no. 1211 fyrir 4 mánuði frá 31. ágúst (lengri tími ef semur) Kennarinn verður að hafa gild- andi kennaraleyfi fyrir Manitoba. Tilboð, sem tiltaki mentastig og æfingu ásamt kaupi, sem óskað er eftir sendist undirrituðum fvrir 4. ágúst. B. Johannson, sec. treas. Geysir, Man. 10. júlí 1925. Kennara vantar fyrir Lowland skóla no. 1684 frá 24. ágúst til 24. desember 1925. Frambjóðandi verður að hafa að minsta kosti þriðja flokks skírteini. Umsækj- andi sendi tilboð og símanúmer til S. Petenson sec. treas. Víðir, P. O. Man. R-J-Ö-M-l Merkið dúnkinn til Cresgent Creamery Company annaðhvort til W.peg eða næsta rjómabús félags- ins, I*að hefir reynst Manitoba-bændum vel í TUTTUGU 0G ÞRJC ÁR og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert á hæítunni. Yður verÖa sendir peningamir lnnan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur og hvert einasta cent, sem yður btr, kemur til baka á vissum tíma. Rjómabúin eru í WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY, VITA, PORTAGE LA PRAIRIE. Er Furnace í Húsinu? Ef ckld, þá er einmitt nú rótti tíminn til þess aö fá nýtt gett inn. Vér geiam útvegað y ð 11 r n ý t t Fumece hvo nw scm er og látum menn vora koma því í lag, hvort heltl- ur er í borg eða un> til sveita. Ekkcrl bænda- býli ætti að vera án mlðstöftvar- hitunar. Gangi oltthvað að miðstöðvar- liititnar vclinni á heimili yðar, þá kailið upp A-8847. Bréfum svar- áð hvort sem lioldur vera vill á íslenzku eða ensku. (ioodniaii & Coinpany 786 TORONTO STREET, WINNIPEG Talsími á verkstæði: A-8847. Hcimasími: N-6542. 'JD'n CREAm Hundruð bænda vilja heldur senda óss rjómann, sökum þess, aÖ vér kaupum hann allan ársins hring. Markaður vor í Winr.ipeg, krefst all« þess rjóma, sem vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. ’* , Sendið næsta dunkinn tn næstu stöðvar. Andvirðið sent með bankaávisun, sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal Presid«nt It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Busíness Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385 'A PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg hefir nokkurn tíma haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltlðlr, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóðræknis- kaffL — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave. Simi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Óm-bylgjur við arineld bóndans. Herra rjómasendari, vér þökk- um yður fyrir viðskiftin. Verslun vor eykst viku eftir viku. Saskalcitewatt Gi-Operative Creameries Limikea WINNIPEG MANITOBA A. G. JOHNSON »07 Confcdcratlon I.ife Bldg. WINNrFEG Annast um fasteigmr manna. Tekur að sér að ávaxfa sparifé fólks. Selur eldsábvrgð og bif- reiða, ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srifstofiisíml: A-4263, Ilússími: B-3328 G, TWOMaS, J. B. THORLHFSSHH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-mum, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Varidað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewefry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Áætlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, Óskað eftir viðskiftum lslendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Si.r.i: A4B76 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Polarlne Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BIRGMAN, Prop. FRKK MERVICB ON BUNWAY CCP AN DIFFKBENTIAL GBtABK Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heini8ækið ávalt Dubois L,imited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vír erum þeireinu iborginni er lita hattfjaSrir. — Lipur af- grciðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CAHAOUN PAC1F1C NOTID Canadian PaÆifie eimsklp, þegar þér ferðist til gamla landsins, íslands, eða þegar þér sendiS vinum yðar far- gjald til Canada. Ekkl iuekt að fá betrl aðbúnað. Nýtízku skip, ötfb.úin með öllum þeim þaegindum sem skip má veita. Oft farið á milli. Fargjald á þriðja plássi milU Can- iula ok' Reykjavíknr, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. þláss far- gjald. Leitið frekarl upplýsinga hjá um- boðsmanni vorum á staðnum eB- skrifið W. C. CÁSEY, General Agent, 346 Main St., , Winnipeg, Mt eða H. S. Bardal, Sherþrooke St. Wlnnipeg Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir fegurstu blóma v ð hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlapst Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um 11 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.