Lögberg - 06.08.1925, Page 2

Lögberg - 06.08.1925, Page 2
Bfc. 2 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 6. ÁGÚST, 1925. slitum herinar sé ein af merkileg- ustu sögum í heimi. Víst er um það, að þegar Jón Sigurðsson hóf haráttu sína fyrir þrem aldar- fjórðungum fyrir sjálfstæði Is- lands, þá voru ekki horfurnar væn- legar. í augum flestra manna, sem nokkuð vissu um þá baráttu úti um heiminn, hefir hún víst verið skpp- leg fremur en annað. Langflest- ir íslendingar voru blásnauðir, allslauáir kotungar, og þeir voru ekki nema eitthvað 60,000. Þeir Minni Islands. Ræða Einars H. Kvaran. á Jslendingadaginn í Winnipeg, ’ 2. ágúst, 1925. Eg þakka hjartanlega fyrir þá sæmd og ástúð, sem íslendinga- dagsnefndin hefir sýnt mér, með því að mælast til þess, að eg komi hingað og mintist Jslands, Mér dylst það ekki, að þið eruð með því að sýna hug ykkar til ættjarð- ar minnar, því að ^)að ræður að líkindum að eg muni að minsta kosti vera einn í hópi þeirra manna, sem tála vilja vel um ís- lánd. Eg held eg geti ekki stilt mig um að byrja með því að segja ykk_ ur frá manni, sem eg sá í minni fyrstu ferð til Reykjavíkur, fyrir réttum 50 árum, þegar eg var þangað kominn til þess að komast inn í latínuskólann. Eg geri það til þess að gera ykkur skiljanlegt, hve ólíkt mér er nú farið og hon- um þá. Hann kom inn í húsið, þar ir að'-elaka nokkuð til. sem eg hafðist við og spurði eftir j Einhvern veginn hefir það far- föður mínum, sem hann sagðist | ið svo, að íslendingar hafa unnið hafa heyrt að væri kominn til Reykjavíkur, og hann fór burt þegar hann heyrði að faðir minn væri ekki viðstaddur. Þessi maður búinn en nokkur annar höfðu ekkert sin megin -nemar''Víða getur verið hrjóstrugt rétt fornan, sögulegan rétt. Þann rétt fyrirleit hinn málsaðilinn, Danir og þeir vildu gera ísland að amti úr Danmörku. Hvernig áttu íslend- ingar að vinna þetta mál? Svo mikil var ðrbirgðin, að jafnvel Jón Sigurðsson taldi það ógjörning að íslendingar tækju við fjárforráð- um sínum, ef þeir fengju ekki.60, 000 kr. meira á ári frá Dönum en þeir voru viljugir til að láta af hendi, þegar þeir voru loksins farn var ver sigur í þessari óvæn^egu baráttu Nú er svo langt frá því, að land þeirra sé amt úr Danmörku, að þeir eru nákvæmlega jafn-sjálí^ stætt ríki eins og Danmörk sjálf. maður, sem eg hafði þá séð í Hugsjónir Jóns Sigurðssonar Reykjavík. Hann var í skinnsokk um og mjög fornlegri buru. Eg' arinnar magnleysiskendarinnar frá liðnum öldum. Það er verið að reyna að veita yfir þjóðina dags- ljósi — degi starfsástarinnar, þreksins, traustsins, vonarinnar. trúarinnar á lífið og tilvéruna alla. Eftir því sem eg lít á, er andlegt vor á íslandi nú. Og það er líka nákvæmlega rétt, sem skáldið segir, að “víðsýnið skín” þar. Það er einmitt víðsýn- ið, útsýnirnar miklu, sem mest af öllu einkenna ísl. náttúrufegurð. við fæturna á mönnum. En það er afarvíða á íslandi, að ekki þarf annað en líta upp, til þess að fyrir augunum verði sú dýrð, sem er fágæt í veröldinni. Hvað sejn það nú er, sem fyrir augað iber, hvort sem þap er fannhvítir jöklar, eða heiðblá fjöll, eða grænar brekkur, eða grónar grundir eða glampandi haf, eða stöðuvötn, eða fossasr, eða fljót, þá tekur það alt á sig föfraskikkju viðsýnisins. Það er sannfæring mín, að það sé að myndast víðsýni á íslJmdi víðar en um landið. Með geysihraða er ver. ið að ryðja burt holtum hleypi- dómanna, urðum ófrj^lslyndisins og ljúka uppí fyrir þjóðinni ómæli- legri útsýn andyra frjálsra manna. Aldrei hefir mér verið þetta ljós- háfa líklegastl ara en einmitt síðan eg kom hing- ræst framar en hann'hefir í að ti] lands? að Þe9áu sinni> tók ...... .......Ðast sjálfur nokkurn tíma! að fefa *ætu/ að Þvi- að 1 spurði, hver þetta hefði verið, og þorað að vona. En sú ódauðlega mlkla and' fyrir sunnan ykkur’ mér var sagt, að það væri einhver í viska, sem hann hefir flutt sinni sem a 1 e 11 veri serstakhíga allra lærðasti og gáfaðasti prest-! þjóð er trú hans á mátt réttvísinn. an.d ramfaranna og frelsisins, er ur landsins, maður, sem eg hafði ar og sanngirninnar _ að ein- /fsvaldið að logsækja kennara lesií/ töluvert eftir og kannaðist hverntíma vinni þær sigur.— Og; 1 re /n£ai yur þa , a anr. vel við. Eg furðaði mig á því, j hans ódauðlegi heiður er sá, að, no ar ens u 0 • þar sem menn hvernig hann var til fara, og eg | hann hagaði sér eftir þeirri trú hafði eitthvert orð á því. Mér var j sinni, hvað mikið sem á móti blés sagt, að hann færi æfinlega í) og í hinum mestu örðug'leikum — sína verstu garma, þegar ^hann j þar á meðal í ískyggilegri fátækt færi til Reýkjavíkur — til þess að ^ um tíma. Og það væri vanþakklæti embættismennirnir og kaupmenn-; að segja annað, en að hingað til irnir í Reykjavík skyldu ekki halda hafi það blessast íshendingum vel, að hann væri að skreyta sig fyrir , að hugsjónir Jóns Sigurðssonar þeim. komust í framkvæmd. Það er mik- Það er þveröfugt um mig nú. | ið, sem þeir hafa aðhafst, síðar. Mér finst, að hver maður, sem ísland ‘fékk forræði síns eigin fjár kemur til ykkar heiman af íslandi. Eg mintist áður á 60 þúsundirnar ætti að minsta kosti að vera f sín* j frá Dönum, sem við fengum ekki, um andlegu ySiparifötum, meðan; en Jón 'Sigurðsson taldi með öllu hann er hjá ykkur. Það er svo j ómissandi. Nú er svo komið, að mikið, sem við Austur-íslendiftg-j um slíka fjárhæð er beðið, eða ar eigum ykkur að þakka. Þið haf. j jafnvel töluvert hærri, fyrir eina ið sent okkur mikið af peningum. sæmilega góða bújörð .á íslandi en um það er ekki mest vert í mín-} Nú er svo komið, að slíka fjárhæð um augum. Þið hafið sent okkurjsækir ejtt botnvörpuskip tjl Eng- ógrynni af hlýjum og ástúðlegum lands efí:ir fárra daga veiðiskap. hugsunum og af mannviti og snild. I Nú er svo komið að Jfslendingar Og þið hafið með atsorku ykkar og j flytja út á síðasta ári vörur fyrir vitsmunum og því gengi öllu, sem eitthvað 85 miljónir króna. Þeir þið hafið aflað ykkur í þessari j hafa komið upp hjá sér þeirri nýju heimsálfu, sýnt okkur og ver-1 sjávarútgerð og þeirri sjómanna- öldinni merkilegt sýnishörn þess, j stétt, sem hvor um sig er áfeiðan- hvað’í hinum íslenska kynstofni J lega með því ágætasta og full- býr. Þið hafið eflt trúna hjá okk- komjiíista i veröldinni, og árangur- eru fræddir um þær ályktanir um uppruna mannkynsins, sem allir vísindalega mentaðir menn um allan heim telja nú óhjákvæmileg- ar. Við það að lesa frásagnirnar um þá málssókn, hefi eg verið að hugsa um, hvað það er satt, sem Matth. Jochumsson kveður: Ógurleg er andans leið upp á sigurh^eðir. úr ári, til þess að staulast frá Norðurlöndum suður til Róms, og til baíka aftur. Nú er öldin önnur. Nú var farið á 58 klst. alla leið, frá Kaupmanna höfn til Róms, og þykir það ekki sérlega fljót ferð. Júbílárið. Um það var getið hér í blaðinu, laust eftir isíðustu áramót, *með hvaða hætti páfinn hefði tilkynt, að í ár skyldi halda júbílár í ka- þólsku kirkjunni. Eru slík júbílár haldin um hver aldamót, eða oftar — á 50 — 25 ára fresti. Þá opnar páfinn á nýjársnótt hliðið helga í Péturskirkjunni miklu við páfa- höllina. — En hlið þetta er lukt með már alla aðra tíma. Og liann gefur út tilkynningu um móttöku pílagríma úr öllum löndum og álfum, er leita vilja syndalausnar og fá blessun páfa yfir sig og sína. .— Geysimikill viðbúnaður er gerður í Róm, til þess að taka á móti pílagrímum þeim, er þangað koma í ár, enda hefir ekki verið vanþörf á því; tugir og hundruð þúsunda hafa flykst þangað í vet.. ur og vor úr öllum áttum. Fyrsta pílagrímsferð frá Norður- löndum síðan um siðabót. Frá Norðurlöndum hefir engin sérstök pílagrímsferð verið farin síðan fyrir siðabót. Nú var látið það boð út ganga til allra ka- þólskra safnaða á Noíðurlöndum, að hver sá, sem þess óskaði, gæfi tekið þátt í skyndiferð pílagríma, dagana frá 14.—27. maí. Voru það 450 manns, er konpi saman í Höfn> frá öllum Norðurlöndum, til þess að taka þátít í för þessari. Af þeim voru 7 íslendingar. — Nokkrir prótestantar tóku þátt í förinni. Bennetts ferðaskrifstofa sá um allan farargreiða fyrir ákveðið gjald. Fór það alt vel, hindrunar ogN'slysalaust, og komu pílágrím- arnir á tiltekinni mínútu til Róms, laugardagskvöldið þ. 16. maí, o.g ur á okkar eigin mátt. Um það er afar mikils vert. Og mér er óhætt að fullyrða, að á fslandi er eng- inn vitmaður, sem ekki finnur ,lil þessa með þakklætishug. Eg get ekki staðið^ér í dag, án þess að mér verði það að renna huganum til fyrsta íslendingadags ins, sem haldinn var hátíðlegur í þessari iborg fyrir 35 árum. Eg átti furlítinn þátt í því, að tii r þeirrar hátíðar var stofnað í önd_ verðu, og það er mér mikill fögn- uður, að'þetta hátíðarhald hefiT aldrei lagst niður síðan. Það sýn- ir jafnvel og svo margt og margt annað, hvað djúpir eru hljómarnir i þjóðræknisstrengnum ykkar, ✓ inn er nú að koma í ljós. Mikið eiga þeir eftir ógert í fjárhagsleg- um efnum. Ei\ eg sé enga ástæðu til þess að efast um, að þeir muni gera það, Þeir munu byggja sitt land með þeirri atorku og þeim vitsmunum, sem ekkj stendur því á baki, sem aðrar þjóðir hafa tjÞ brunns að bera í þeim efnúm. En enginn má ætla, að hugur j manna á íslandi stefni eingöngu j að auðsafni um þessar mundir. Það er nú eitthvað annað. Eg ef- ast mjög um, að með alþýðu nokk_ urrar þjóðar sé hlýrri hugur til vísinda, bókmenta og lista en á íslandi, né meira kapp eftir hinni í sálumjæðstu menningu. Um bókmentirn- ! ar er það sérstaklega að segja, að j til Hafnar aftur að kvöldi þess 27. OgþvíeftirtektarverðaraerþaðjEn hing,að til Reykjavíkur komu og fagnaðarríkara, þegar einhverjþau gvo með Gullfossi síðast( þjóð ber gæfu til þess að gera leið Gunnar Einarsson kaupmaður og andans upp á sigurhæðir frelsisins sæmilega greiðfæra. Eg ætla ekki að tefja ykkur meira. Eg veit, að í þessum fáu orðum hefi eg ekkert sagt um ís land, sém þið vitið ekki. Mér er það mikið gleðiefni. Mpr hefir ver- ið það mikill fögnuður að verða þess v#r, hvað mikið Vestur-ís- lendingar vita um fsland. Það stafar auðvitað af þeirri ríku góð_ vild og ástúð til íslands, sem þið Vestur-íslendingar hafið ávalt sýnt að þið berið til þess Jands og þeirrar þjóðar, sem þið eigið kyn ykkar að rékja til. Framar öllu öðru stend eg hér í dag til þess að Kristjana Guðmundsdóttir hjúkr- unarkona. Hefir Mbl. haft tal af þeim, og spurt þau frétta af ferð- inni. Nokkuð af því iskal hér tekið fram: Pílagrímalestin. Eins og áður er vikið að, var undiribúningurinn undir ferðina hinn besti af hendi Bennetts. Með hæfilegum áföngum hélt pílagrínis lestin leiðar sinnar, en stansaði á tilteknum stöðum. Voru þar borð upp sett á járnbrautarstöðvunum. og matur framreiddur handa öll- um hópnum, 450 manns. Hvergi var töfiji Iengri á suðurleið en Það var bjart yfir þessari fyrstu i þjóðin veit það, að það eru þær, þakka fyrir það hugarfar, og til j meðan matast var. Svefnklefar þess að biðja ykkur að láta ekki j voru fáir í lestinni, og úrðu flestir þann eld kulna út. Eg veit eftir j að sitja í sætum sínum meðan alt, sem á undan er gengið, að þið lestin var á ferðinni í þenna 2V2 verðið fús á að taka í huganum j sólarhring, frá morgni þess 14. undir þá ósk. íslandi megi vegna j maí þangað til að kvölc^i þess 16. sem best. Yfirleitt var aðbúnaður á allri ------o------ ferðinni hinn óbrotnasti og með engu skemtifararsniði. í lestinni var læknir við hénd- iha og hjúkrunarkonur, ef eitthvað kynni að verða að. \ : Kaþólskir biskupar frá Norður. Frá fyrri öldum. j löndum, tóku þátt í förinni, og Fáir þættir úr þjóðlífi voru á iMeulenberg prefekt héðan. Voru Frá Suðurgöngunni. Frásögn Gunnars Einarssonar og Kristjönu Guðmundsdóttur. liðnum «ldum eru jafn frjósamir fyrir hugmyndalífið og suður göngurnar. Yfir þeim hlýtur að þeir á eífeldu flökti um pílagríms_ lestina, meðan hún var á ferð. Héldu þeir iðuglega bænasamkom. löndum vorurn, sem eigi eru vanir háttum suðurlandabúa, þótti sem viðhafnarblærinn tæki einkenni- legan svip þá stundina. Systir Theresa, nunnan franska sú er “kanoniseruð” var þennan dag, dó fyrir 28 árum í Carmeliter klaustri í Frakklandi. Var ihún þá aðeins 24 ára að aldri. En þó hún væri ung að árum, var hún þegar nafntoguð orðin fyrir frábært trúarþrek, ástundun á guðræki- legu líferni og viljafestu. Hún fékk undanþágu hjá páfanum, til þess að verða nunna, áður en hún var komin á lögskipaðan aldur. Og 21 árs ritaði hún æfisögu sína, sem nú er þýdd á fjölda tuilgu mála. Á síðari árum hefir átrúnaður á ýmis kraftaverk í sambandi við nunnu þessa, gripið mjög um sig í Erakklandi. Einkum mun það hafa verið á ófriðarárunum. Hei*- menn særðir og þjáðir í skotgröf um og sjúkrahúsum, sáu hana fyr. ir augúm sér, og jafnvel heyrðu hughreystingar og leiðbeiningar- orð af vörum hennar. • ótal vottorð og sögusagnir um lækningar og leiðbeiningar frá henni runnar, fljúga manna á með- al í Frakklandi, og hefir verið gefin út bók, ein eða fleiri, um alskonar kraftaverk', sem eru henni tileinkuð. Kirkjan uppljómuð. Þegar dimma tók á sunnudags- kvöldið 17. maí voru blys kynt um öll þök, palla og hvelfingar Péturs kirkjunnar. Var það hin dýrðleg asta sjón, bæði nær og fjær. 1 nálægð naut ljósadýrðin sín best, en í fjarska sáust með logalínum hinir tignarlegu byggingardrættir Michelangelos. Alls voru um 50 þúsund blys á kirkjunni. — Slík viðhöfn er aðeins gerð á 50 ára fresti. 1 Róm. Of langt mál yrði það, að rekja alt það sem bar fyrir pílagrímana alla vikuna sem þeir voru í Róm. Eins og nærri má geta, liðu þeir dagar fljótt, því hverri stund var náðstafað til þess að skoða þar ejtt og annað af markverðustu kirkj- um, listasöfnum, fornminjum og helgidómum, jafnfram því, sem pílagrímarnir urðu að koma sam- an í helstu kirkjum borgarinnar til bænahalds. Thorvaldsen lauk því ekki á 30—40 árum. eða allan þann tíma, sem haim var í Róm, að kynna sér og skoða öll undur “borgarinnar eilífu,” eftir því, sem hann sagði sjálfur frá, svo nærri má geta, að skamt verður komist á viku, þótt leiðsögúmenn Bennetts séu bæði ötulir Og fróðir. I katakombum. Margt minaisstætt bar fyrir augu og eyru þá daga, m. a. för pílagrímanna út úr borginni snemma dags, til ‘katakombanna,’ sem kendar eru við Callustius. Þar j í einni af hinum fornu jarðhvelf- ingum, þar sem kristnir menn héldu guðsþjónustur sínar með leynd meðan þeir voru ofsóttir og hraktir með ógnum og Skelfingum, var guðsþjónusta haldin með pílagrímunum. Nærri má geta, að athöfn sú, á þessuip stað, hafi ver- ið áhrifamikil. hátíð. Veðrið var yndislegt. En það var enn bjartara yfir henni sem hafa, fremur^öllu öðru lyft hennj upp úr þeim fádæma ðrð- j Jíf forfeðranna. fynr þa sök, að í öllum deilunum, | ugleikum og mðurlæg>ng, sem hún Hví]ík undur Qg æfintýri hafa sem þá fóru fram, urðu lslending-1 v« koiftin í um tíma fyrir fávísleg. ’ ekki borið fyrir bændurna utan af ar 1 Wmnipeg sammála og samtaka utlenda yfirdrotnun, svo að það um þessa hátíð. þvi miður var þaðl-£r ekki undarlegt, ' að hún vilji ekki lengur en þetta fyrsta ár, að | hlynna að bókmentum sínum og menn yrðu alveg samhuga um j varðveitaf skilninginn á^eim. Það þessa hattíð sína. Deilur komu uppj I^fir verið sagt, að á ítalíu þeri þegar næsta ár um það, hvern dag j hver flækingur skyn á sönglist hátíðin ætti að vera. Sumir vildu ! eins og sérfræðingar í þeirri grein. 17. júní, að.rir 2. ágúst. Það er ó- í hygg, áð nokkuð líkt megi endanlega margt í tilverunni, sem eg skil ekki, eins og þið getið nærri. Og eitt af því, sem eg hefi ekki getað skilið, er það, að miklu máli skifti um daginn — ef Vest- ur-íslendingar koma einhverií dag saman til þess að minnast uppruna síns og þeirrar þjóðar og þess segja um íslenska alþýðu, að því er til bökmentanna kemur. Eg held ekki, að nein alþýða hafi jafn- mikið vit á bókum og hún. Og eg held ekki að alþýða nokkurs lands sé jafn-elsk að góðum bókum og hún. f þessu sambandi koma mér til lands, þar sem þeir sjálfir eða j hugar fjórar stuttar línur í Ijóði feður þeirra og mæður, eða afarj eftir það stórskáldið, sem þið þekk þeirra og ömmur, eða forfeður j ið be^t. Sá maður hefir borið gæfu þeirra sáu fyftst Ijós þessa heims, j til að senda okkur heim margt, ef þeir geta einhvern tíma komið sem hefir grafið sig inn í huga saman til þess að minnast þessa manna á íslandi. Meðfil þeirra með verulegum samhug og góð- vild hver til annars. y Eg veit ekki, hvort þið lítið á þetta sömu/áugum og eg. Eg veit ekki, hvort einhverjir vkkar þrá. enn 17. júní sem hátíðisdag ykkar, eða hvort allir sætta sig að fullu við ágústbyrjunina. En að því geng eg vísu, að engum ykkar finnist það óeðlilegt, að við renn- um huganum allra-snöggvast til frægasta íslendings, setn fæðst veröld. Sumstaðar skín sólin um hefir 17. júní. Nýlega hefi eg rek- j miðnættið; en alstaðar er dagur ist á þau ummæli eftir einhvern af allan sólarhringinn. Og það er verið að reyna að líkja eftir vor- inu í sálum mannanna, Það er verið að eyða nóttinni — nótt Ijoða er kvæðið, sem þessar línur standa í: Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín: Nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín. Það er bjart yfir íslandi um þetta leyti árs, þegar vel viðrar. Það er nákvæmlega rétt, sem skáldið segir, að þar er nóttlaus hvíla æfintý/ablæ, jafnframt því, j ur í vögnunum, gerðu einskonar I sem þær tala sínu máli um trúar-j altari úr ferðatöskum og pynklum og tóku pílagrimana til altaris. Kirkjuhátíð í Péturskirkjunni. Daginn eftir að pílagrímar þess_ ir komu til Rómaborgar, var mjög mikil og dýrðleg/hátíð í Péturs- kirkjunni. Var þar ekkert minna j um að vera, en tekin var nunna j eín frönsk, Theresa að nafni, í tölu heilagra. Slík viðhöfn sem þá fór fram, er sjaldgæf innan kaþólsku kirkjunnar og mun öllum ógleym- anleg, er þar voru. i Frá Frakklandi einu komu 25 þúsundir manna, til, þess að vera við athöfn þessa 1 kirkjunni, en alls voru gefnir út aðgöngumiðar fyrir 80 þúsundir. En þegar svo margt er saman komið í þessari voldugu kirkju^er orðið æðiþröngt. (Gólfflötur Péturskirkjunnar er nálega fimm dagsláttur, vega- lengdin frá aðaldyrum inn að að- algrátum, jafnlöng Læjargötu frá Lækjartorgi að Vonarstræti, uAi 150 metrar) Pílagrímarnir íslensku gengu í kirkjuna kl. 6 um morguninn. En helgiathöfnin var úti kl. 1 e. h. Eru engin tök á því fyrir þann sem ekki var við að gjöra nokkar j grein fyfir allri þeirri dýrð, er þar bar fyrir auga, einkum í páfa- vitmönnum %veraldarinnar, — Bandaríkjamaður held eg að hann hafi verið, — að sagan af sjálf- stæðisbaráttu íslendinga og úr- þunglyndisins, smælingjatilinning-j íslandi, er: gengu suður um lönd, j og alla leið á fúnd páfa, sáu fram_ j andi þjóðir, gistu hjá sþétta'r-1 bræðrum sínum, suður á hinu.frjó.. | sama Vallandi, príluðu suður yfir lpa og Appeiiníufjöll og kynt- ust heimsborginni suður við Tiber, með öllum hennar furðuverkum. Frá mörgu hefir Verið htegt að segja úr slíkum ferðum, og margs konar áhrif á huga og hqnd hafa þeir flutt heim, er suður gengu. Suðurgöngur héðan munu eigi hafa lagst niður með öllu, fyrri en um aiðabót. En lítið var um þær á. 15. öldinni. Sá maður, sem einna síðast fór héðan til Rómaborgar, og nokkrar sögur fara af, var Björn Jórsalafari; en hann kom tvisvar til Róms, skömmu fyrir og skömmu eftir aldamótin 1400. Var hann einhver mesti ferðalangur, sem uppi hefir verið á íslandi, og var mörg ár í ferðalögum um Norð . urálfu og fór auk þess til landsins helga, eins og vtðurnefnið bendir til. 500 ár eru liðin síðan hann var á ferðinni, og nálega 400 ár að minsta kosti Síðan nokkur íslensk-; r C1JULUIU 1 “ .. - * ... fylgdinm. En páfinn kom kl. 9V2, ur pilagrimur hefir farið til! „„ „ , , ,., 1 og vai* hann 1 dyrðlegum meissu- skruða og bonnn á gullstoh á fór Meulemberg prefekt þangað og » _ - , e ^ herðum varðmanna. Þegaf hann nokkrir íslendingar með honum. - . , . . . , _ . . ... -T - j kom fyrir augu kirkjusafnaðarins, Sloust þeir 1 pilagnmsfor Norður_i, •* . , , ■ ,, v -jkvaðu við fagnaðaropm um alla þ'i kiríkjuna, frá öllum þessum tugum1 pílagrímsför landabúa, er hófst frá Höfn 14. maí. Hjá páfa. Einn daginn gengu allir Norð- urlanda-pílagrímarnir fyrir páfa. Tók hann á móti þeim í móttöku- ,sölum páfahallarinnar. Þegar gengið er fyrir páfa, er það tilskilið, að konur séu svart- klæddar, og sé búningur þeirra með þeim hætti, að hálsmál sé hátt 0g falli þétt að hálsi, en erm- ar séu langar. Karlmenn mega aft_ ur á móti vera eiirs' klæddir og þeim sýnist. Móttakan hjá páfa fór þannig fram, að pílagrímarnir krupu á kné hlið við hlið, (og gekk páfinn meðfram röðunum, og kystu þeir al'lir á gimsteina í, fingurgulli hans. 1 fylgd með honum voru m. a. Nórðurlandabiskuparnir og Meulenberg. Á fáa pílagr. yr$i páfinn nokkuð. Bkki hefði únnist tími til þess fyrir hann, að veita þeim neitt verulagt viðtal, því hann mun þurfa að taka á móti pílagrímum svo þúsundum skiftir daglega. En þegar hann kom til ísland- inganna, var honum á það bent, að þarna væru þeir, og gaf hann sig að þeim, einkum Gunnari Ein- arssyni, sem er sá núlifandi ís- lendingur, er lengst hefir lifað í kaþólskum sið. Þegar páfi hafði gengið með- fram röðum pílagrímanna, settist hann í hásæti sitt. Hélt hann það- an ræðu til pílagrímanna. T^aði hann á frönsku. Hóf hann mál sitt á þá leið, að hann bauð börn sín voikomin til húsa föðursins. “Eg get eigl með orðum 'lýst,” G ULLBROÐKA UPSKVÆDI þaö, eftir dr. S. E- Björnsson í Ár- borg, sem hér fer á eftir, er sam- kvsemt tilmælum höf. endurprentað með nokkrum leiðréttingum: Fundur var fyrri stunda fagur sem júnidagur. Bjart var í hug og hjarta, heimur sem töfrageimur. Blær vakti af blundi værum blóm, er kystust í tómi. Lífið” af guði gefið getur ei verið betra. Vaggar vonanna döggin, vorið kveður um þorið. Hleður Iífsbraut úr ljóði lækur hoppandi sprækur. Syngur æskan hin unga, ör í viðmóti’ og svörum, þýð sem blærinn hinn blíði bragi liðinna daga. Fórum fimm tugi ára fjallveg, urðir og hjalla. Sóknar særbur í leiknum Sali stundum var kalinn. Sjúka teundin þá mjúka mætti kærleikans/ ættar styrkt í stríðinu myrka studdi, veginn og ruddi. Gekk eg einmana ekki aldarhelminginn kalda, ^ er blæddu undir æddi él og syrti í bili. Bundu mjúklega mundir , mér hvert s&r skjótt þá grérí. Sali ei sár var né kalinn sá es fékk hana Ásu. Svása sumarið Ása ^aga liðinna daga, Brennur enn mér í minni mörg ein gleði og sorgin, hönd þín var mér í hendi, hjartað, lifssólin bjarta, sefi af guði gefinn, , gullið og dýrsta fullið. Klökkfur þér eg nú þakka þrár mínar fimm tugi ára. Fléttaðir þú og þættir þinum sajnan og mínum. Gott væri’ að eiga eftir ár þó fimtíu væri, fengi' eg að lifa lengur leiddur af þér og studdur. Enn mér æskusól brennur, ’ Ellj þó haldi velli. Hjartáns brosið hið bjarta bálar enn mér í sálu. Angar súmarið unga, öld þó hálf sé að kveldi, , skjöld minn skygðan eg vildi Skuld þó sé mér á huldu. Fórunt fllnm tugi ára, fljótt nú dimmir af nóttu. Blund fær blóm jsér á grundu, bál þó lifh> } sálu. , Lifir lífsþráin yfir lending. Alfaðir hendi leiðir börnin og breiðir blóm á veginn og ljóma. leiðslu hinna norrænu postula, Brems biskups frá Danmörku, Möllers biskups frá Svíþjóð og Smit'hs biskups frá Noregi og Meulenberg prefekts frá íslandi. — Kardjdnálann sendi eg til yðar tij þess að 'bjóða yður hingað á þessu ári. Var yður boðið hingað á undan öllum öðrum. Nú hafið þið lagt í þessa löngu ferð, og lagt á ykkur alt það erf- iði, sem til þess útheimtist, að heimsækja mig hér, í hinni helgu borg. Þakklæti votta eg yður, fyrir hönd hinnar sannheilögu róm- versku kirkju, með því að lýsa blessun minni yfir yður með valdi því, sem eg hefi fengið að erfðHm frá postulanum St. Pétri.” Allir pílagrímarriir krupu á kpé meðan páfinn talaðij Ræða hans var ekki löng. Áður en hann hvarf burt frá pílagrímunum, fengu þeir allir minnispening með mynd páfa og mynd af Péturs- kirkjunni. Luku pílagrímaínir upp einum munni ufti það, að páfinn, Píus XI., væri maður hógvær og lítillátur í allri framgöngu. Kveðjuathöfn. Áður en plagrímarnir lögðu af stað heimleiðis, voru |þeir við kveðjuathöfn í Alma-háskólanum þar í borginnj. Þar héldu þiskup. arnir norrænu sína ræðuna hver, sinn um hvert landið, og Meulen- berg um ísland. Um athöfn þá hef- lir verið getið um í skeytum. „ Heimferðin. Suður fóru þeir um austanvert Þýskaland, Tyrol og Brennerskarð suður yfir Alpa, en t.il baka um Sviss, óg gistu þá í Luzern. Sýningin í páfagarði. íslenska sýningin vekur athygli. Að endingu skal minst á al- þjóðasýninguna, sem haldin er í jiáfagarði í sumar. Er hún eigi mjög umfangsmikil, í samanburði við það, hve fjölbreytt hún er, enda víða viðað að til hennar frá þessum 360 miljónum kaþólskra, sem eru undir kirkjuvaldi páfa. Þar er lítið'safn íslenskra muna, sem Meulenberg hefir þangað sent. Vandaði hann mjög til þeirr- ar sendingar/ Þar eru öll helstu fornrit vor í bestu útgáfum, sem VALGERDUR LÓRÓLFSDÓTTIR Auðn er í skóg þá» eikin hæsta fellur að moícl, er fyrri gnæfði tignust við himinn; hló við sólu laufum búin og blómskrauti. Horfin er ættar hæsta prýði — óskadóttir, sem aldur langan geislum stráði af gnægð síns hjarta. Hún er í sölum — hröpuð stjarna. Æfin löng var og auðug dygða, hartnær hundrað ár, hjartans þakkir. Kældi ei elli andans glóðir; s, síung, sumarkær Hlýjan frá hjarta úr höndum streymdi; brunnu eldar i augna djúpi; svipur sólarhýr; sæmdi enni sigurkóróna silfur-hára. / Öllu unnir þú, sem æfi fegrar; ( — léttir löngum spor htilmagna. ^ást því lífs þíns á sjðsta degi brautir farnar i blómum glitra. Sælt er það land, er sinna meðal 1 sona og dytra slíka telur. Auðugra mörgum, " þótt eigi hrósi námum gulls eða glæstra steina. Kveðjur vinaval vandar lilýjar; frændur glitblóma * flétta kransal Börn og ástvinir aðrir blessa nafn þitt, Valgerður, vel- er unnið. Lands þíns vættir _ j í lotning krjúpa; . lýsa minninga leiftur fögur. Veit eg fagna þér og velkomna bjóða Bergþóra, Unnur „ og aðrár slíkar. Richard Beck■ Aths.—Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á því, að mynd ofarl- greindar konu birtist eigr í síðasta blaði. Er hún því sett hér, ásamt minningarkvæðiftu.—Ritstj. \ I þúsunda, sem þar voru saman j mælti hann, “fögnuði mínum yfir , 58 tíma ferð. komin. “Eviva il papa! eviv^ il því, að hafa fengið þessa heimsókn Fyrr á tímum fór mikill partur papa!” ætlaði aldrei að ’linna. En frá Norðurlöndum, undir ihand- með þjóð vorri. Höfum vér áreið- anlegar fregnir af því að þessi litla sýning hefir vakið athygli, ekki síst fyi;ir þá sök, hve fjar- lægar þjóðir búast við lítilli menn. ingu úti í þessum hólma í Norður- hafi. 1 norskum blöðum hefir ný- lega verið að því fundið, hve til- komulítil norska sýningin er, við hlið þeirrar íslensku. Er þar tekið fram, hve smekklega og vel sé vandað til íslensku sýningarinnar. Morgunblaðið. S T A K A. 'Stjórnarskráin 1897 (?) Stirð er þessi stjórnarskrá, stepdur æ til bóta, konungsholUir ofan á. íst*ubelgir fljóta. Eyjólfur ljóstollur. til eru, og í vönduðu skinríbandi y Skrautgripir eru þar allskonar, vandaðir mjög, alt íslensk smíði, o. fl., er geistsaugað helst hittir Mæður oq Dætur. Ijíðl yðnr okki spm Ixv.t og þór finn_ IS þreytu og tauftaslappleika, þá settuð þér að reyna nýja mcðalið Nuga-Tone. ( þúsundum fðlks hefir batnað á skdmmum , tíma vlð atS nota þetta fræga mefal. < Nuga-Toúei kveikir hjá fðiki nýjan strafsáhug'a, byggir upp blóð og taugar. veitir gðða rpat- arlyst og ágæta méltingu. Ef yður 'líður ekkt sem bezt, ættuð þér að reyna mefSal þett a. þaði kostar /ekk- ert, ef yður batnar ekki. pað er ljúft a'ðgöngu og veitir ótrú.legan Ibata. Hafli lælknárinn ekki ráSlagt yður þaði skuluð þðr fara beint til lyfsalans og fá flösku af Nuga-Tone. Varist eftirlikingar. Reynið mefial- ið nokkra, úaga, og .batni ýður ekki, skuluð þér skila afgangimum tl lyf- salans, og mun hann) 1 endurgreiða andvirif ið. FramtteitSendulr Nuga- Tone þekkja meSali'fS svo vel, aS þeir hafa faliS öllum iyfsölum aS á- byrgjast ÞaS. Fæst til kaups ,hjá öllum lyfsölum. /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.