Lögberg - 06.08.1925, Blaðsíða 4
Bta. 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
6. ÁGÚST, 1925.
tXQ
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
ambia Press, Ltd., |Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str.. Winnipeg, Man.
Talsiman N-6327 oé N-6328
JÓN J. BILDFELL, Editor
Ltan&skríft til blaðsinc
TKE COLUMBIK PRESS, Itd., Box 3l7i, Winnlpeg, Man.
Utanáskriít ritstjórans:
EOlTOR LOCBERC, Box 3172 Winnlpsg, M»n.
The “Lögbepg’ 1a prlnted and publlshed by
The Columbia Press, Llmited, in the Columbla
Building, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba.
Skýjatjöldin.
Aldrei hefir verið talaS meira um friS í
heiminum, en síSan heímsstyrjöldinni miklu
lauk, og oss virSist óhætt aS segja, aS aldrei
hafi áSur komiS fram jafn-ákveSinn vilji
manna í verkinu til þess aS hefta þá ægilegu
tilhneigingu manna, eins og síSan. Eh á hinn
bóginn verSur manni ljóst, þegar maSur at-
hugar þaS, sem fram fer í kringum mann nær
og fjær, þá hefir aldrei í sögu mannanna ver-
ÍS gjört eins mikiS og síSan áriS 1918 til þess,
aS höndla og undirbúa til eySileggingar öfí
þau, sem ægilegust eru.
Fyrir nokkru síSan stóSu menn á öndinni
út af því, aS maSnr einn á Englandi hefSi fund-
iS upp eySileggingarafl, sem svo væri áhrifa-
mikiS, aS þaS dræpi alt lifandi á víSáttumiklum
svæSum, þaj' sem því væri slept lausu — gæti á
svipstundu eySilagt heilar hersveitir og svæft
íbúa stórborga sínum síSasta svefni.
TJm ný morSáhöld, sem -kraftmeiri séu til
dráps en nokkuS þaS, sem þekt hefir áSur ver-
iS, heyrir maSur svo aS segja daglega—nýjum
flota, loft-flota, hefir veriS hleypt af stokkun-
um síSan stríSinu lauk, sem á hverri stundu
getur lielt eldi og eitui-gufu yfir hersveitir,
bygSir manna og borgir, án þess áS nokkra
verulega vörn sé hægt aS veita. Og nú síSast
er oss sagt frá tveimur eySileggingaröflum,
sem menn hjá nágrannaþjóS vorri, Banda-
ríkjaþjóSinni, hafa höndlaS, og sem ef til vill
eru þau skæSustu vopn, mannkyninu til eySi-
leggingar, sem enn hafa veriS franí leidd.
AnnaS þeirra er þrumuljósiS hondlaS og
sett í umbúSir—stærri og smærri stálhylki, þar
sem þaS er geymt, unz á því þarf aS halda. —
MaSur sá, scm ráSiS hefir þá gátn, heldur
fram, aS þegar' þrumuljósiiS, eSa rafmagns-
straumnum, sem þannig er höndlaSur, er aftur
hleypt úr stálhvlkinu, þá evSileggi hanp alt
lifandi á svæSi því, sem hann nær yfir, en þaS
segir hann vera um tuttugu mílur vegar í allar
áttir, frá staS þeim, sem honum er hleypt úr
hylkjunum. Og þaS er ekki einasta, aS afl
þetta drepi alt lifandi á þessu svæSi, héldur
hofir þaS þau áhrif á skip á sjó, för í loftinu,
“radio”-tæki innan þess 'svæSis, sem geislinn
nær til, aS alt eySilegst — stálskipin bráSna,
vélarnar í loftförum stanza og radio-arnir
mis.sa mátt sinn.
Hin uppfynding Bandaríkjamanna, er sú,
sem þeir nefna skýjatjöld. Er þaS hvít gufa,
sem þeir hafa framleitt. Gufu þeirri þrýsta
þeir í umbúSir—kassa, sem einn maSur getur
hæglega Ivft, taka hann meS sér í flugvél á
þann staS,'sem þeir ætla sér aS nota skýja-
tjöldin á. Sleppa þeir síSan gufunni lausri,
og er hún fyrst til aS sjá eins og hvít rák í loft-
inu. En sú rák breytist brátt. Gufan teigir
úr sér og sígur niSur} unz hún nemur viS jörSu
og verSur þá eins og múrveggur umhverfis
svæSi þaS, sem hún á aS hvlja. Til aS sjá, er
veggur sá hvítur serú snjór og stendur beint
upp í loftiS sem stnSlaberg, og svo þéttur er
hann, aS ómögulegt er aS sjá í gegn um hann.
Eini vegurinn til aS forSaöt hann, er aS fljúga
í loftförum upp yfir hann til þess aS sjá hvaS
fram fer innan veggja. AS vísu geta loftför
fariS í gegn um hann, og verSur þá op eftir’ í
veggnnm. En þaS kemur aS litlu haldi, því aS
op þaS er loftfariS skilur eftir í fyrstu, sígnr
brátt saman, svo veggurinn VerSur beill aftur.
Menn geta ímyndaS sér, hvaSa þýSingu aS
bessi skfjatjöld hafa á stríSstímum. Eitt af
þyí þýSingarmesta í sambandi viS kríS, er aS
vita um hreyfingar og aSstöSu óvinanna, og
hafa njósnarar veriS til þess valdir. Xú kem-
ur þessi nýia unpfvnding* sem byrgir sýn
manna í því sambandi meS öllu og hylur alíar
hreyfingar í þrjátín mínútur, sem veggurinn
stendnr óhagaraSur: en klukkutínfi líSur frá'
því, aS gufu þessari er slept lpsri og þangaS
til aS hún hefir svo greiSst í snndur, aS hún
h^ftir ekki sjóu manna á hlutum þeim. sem
fram fara á svæSi því, sem innan skýjatjalds-
ins er.
“í fyrstu var ekkert 'aS óttast skýjatjöld
þessi aS öSru leyti en því, aS þau huídu stór
svæSi sjónum manna, og var þaS f sjálfu sér
full-erfitt viSfangs. En nú hafa framleiSend-
ur heirra blandaS gufuna eitnrgasi, svo þegar
aS hún hjaðnar, þá breiSist þún út nS neSan,
'unz hún liggur á breiSu svæSi fast viS jörSina,
og blindar þá okki aS eins alt, sem sjáandi er,
á svæSi bví er hún nær vfir, heldur drepur líka
alt sem þar er lifandi.
Þegar maSur hugsar nm allan þennan evSi-
leggingar undirbúning, verSnr manni á aS
spvria: HvaS or í vændum? 7Er þaS meining-
in, aS slenpa öllum þessum /eySiIéggingaröfkim
lausúm tii bess aS gjöreyða hiuum vestrænu
kvnþáttuo) í enn þá ægilogra strfSi, en stríSiS
síSasta var: eSa em hin huldu öfl náttúmnn-
ar aS liá afl sitt til þess aS skjóta mannkvninn
.?kelk í briusui, svo þaS sjái aS sér og boygi
sig fyrir beim ofurkrafti. sem nú er lans
Játinn? VerSa þossi eySiIeggingaröfil mann-
kyninu til góSs, eSa til glötunar? BoSa þau
mönnum þann ægilegasta ófriS, sem heimur-
inn hefir þekt, eSa eiga þau aS verSa afl til
þess aS hefta stríSsþrána í sálum þeirra og
knýja þá til bróSurlegrar samvinnu og varan-
legs friSar?
Dúfuvitið •
Hér í Minneapolis er urmull af viltum dúfum.
Halda þær saman í smá-hópum, sem eru á einlægu
flögri til og frá. Úti í listigörSunum eru þær svo
gæfar, að þær eta úr lófa manns. En farir þú að
verSa of nærgöngull og reyna til að klappa þeim og
kjassa, þá eru þær óðara flognar burtu. Þessir ynd-
islega fallegu fuglar, þó viltir séu og ómentaSir, virS-
ast eiga völ á nægilegu viti til þess aö hjarga sér frá
allri sýnilegri hættu.
Vafablandinn um þetta vjt dúfnanna fór eg þó aS
verða á síSastliSnum vetri. Áttu tvær þeirra hreiSur
á stafnsillu undir þakskeggi húss þess er viS þá bjugg-
um í. Gat þar aS líta vetrarskýli þeirra. Heimsókn-
ir virtust þar tíSar og gestafagnaSur mikill — ekki ó-
líkt því, að þarna væri glatt á hjalla, þrátt fyrir allan
vetrarkuldann og nístandi norSanhylji. Við vorum
óspör á matarleifar okkar og gerðu dúfurnar sér gott
af öllu, sem viS réttum til þeirra út um ktafngluggann
er næstur var þessu eftirtektaverSa vetrarbóli. Rendu
þær til okkar hýru auga, aS okkur fanst áreiSanlegt, á
meSan viS Voriim aS opna gluggann og koma mat
þessum út á stafnsilluna.
ÞaS var í öndverSum febrúarmánuSi, að eg veitti
því eftirtekt, að tvcj egg voru komin í litla stafnhreiðr-
iS. ViS stóShm á öndinni, er viS athuguSum þetta
fyrirbrigSi náttúruríkisins og hugleiddum hin okkur
augljósu örlög þessara vesalings eggja. Veturinn enn
á hástigi veldis áíns; frosthart á hverri nóttu og nú
norSanbylur í aSsigi — að sögn hinna vitru veðurspá-
manna. Vísinda innræti okkar tjáði okkur hiklaust
þann ugglausa sannleik, aS egg þessi myndu verSa
vetrargrostinu aS bráð, ef svo væri ekki orðiS alla-
reiSu. Eg^ varð því hálf-gramur við dúfurnar. Hve
bandvitlausar gátu dúfurnar verið, aS vera aS verpa
eggjtim um þetta leyti árs, mitt í vetrarkulda og yfir-
vofandi stórhríðum. Nei, vitsmunir dúfnanna gátu
ekki veriS á háu stigi. — Örlítll athugunar-neisti vakn-
aði þó hjá mér, er eg sá dúfurnar á einlægu flögri til
og frá eggjunum — eins og til skiftis. Gat veriS, aS
dúfurnar hefSu eftir alt saman vit á þvi, að sitja á
eggjum sínum til skiftis, láta þeim aldrei verSa kalt,
og þannig unga þeim út á sínum tima? Eg hugsaSi
út í hinn yfirvofandi byl — var hér kraftaverk á ferð-i
inni ?
Slíkt kraftaverk varS okkur opinbert nokkru síð-
ar. MSrgun einn, er hráslagalegt og kalt var úti,
kemtir kona mín til mín og segir mér aS ungi sé kom- '
inn úr öðru egginu! Lét eg þess nú ekki lengi bíSa,
aS láta sjón verða sögu ríkari. Já, þarna var áreiðan-
lega “fæddur krakki í. koti”. Úfinn og eins og votur
enn þá starSi þessi litli ungi sjónlausum augum fram-
undan, eins og hann hefSi einhverja meSvitund um aS
hafa fæSst á mjög svo óheppilegum tíma. Af næsta
húsþaki sendu foreldrar hans okkur frekar tortryggi-
legt tillit, eins og þau vildu segj'a: “HvaS finst ykk-
ur nú um getuleysi og heimsku okkar dúfnanna.”
Dúfu-ungi þessi varS góður kunningi oklvar. Dafn-
aði hann vel og tók framförum, þrátt fyrir óblíðu
náttúrunnar. MeS dásamlegum og óskiljanlegum hætti
óx á hann marglitt og yndislega fallegt fiStir. Alt
var þetta honum ósjálfrátt, alt meSskapaS og gefiS.
Lítillar tilsagnar naut hann i æsku aS því er virtist
En þó var ekkj meS öllu ólíkt þvi, sem móSir hans—
eða faðiri—væru á stafnsillubrúninni að kenna honum
fyrstu flugtökin. Seinna flaug hann svo úr hreiSr-
inu sínu, á sólbjörtum degi, og staSnæmdíst á næsta
húsþaki. Gekk þar svo fram og aftur hnakkakertur,
réttnefnt augnayndi foreldra sinna. VoriS var nú
komið, nú átti hann að njóta lífsins eins og heilbrigS
og lífsglöS dúfa — í samstiltu starfi og nautn. Fram-
undan honum Elasti bjart vorlíf. *
Einn kemur'öSrum meiri, flaug mér i hug, þegar
eg las um iooo mílna heimför dúfunnar er blöðin
skýrðu frá nýlega. Evrópu-fari flytur dúfu meS sér
á haf út, og sleppir henni lausri í þúsund mílna fjar-
l lægS frá heimili ^ínu.* En þrátt fyrir þess£ óra-vega-
lengd, kemst dúfan samt heim heilu og höldnu, og er
þetta þaS lengsta flug af sliku tagi, er sögur fara af.
ÓefaS ræSir hér um enn þá stórkostlegra krafta-
verka, en það, sem skeði í námunda við' mig á síðast-
liSnum vetri. En eins og vísinda-innræti mitt var
vantrúaS í fyrstu í vetur, eins getum viS hugsað okk-
ur, aS það sama innræti hefði sagt við heimflugsr
dúfuna: Þú geftur þetta ekki! Til þess að komast
svo langa óþekta léiS útheimtir kompása og Janda-
hréf, ásamt nægilegri vísindalegri þekkingu til að færa
sér slíkt í nyt. AS hulin eðlis tilVísun—eðlishvöt, eða
hvaða nafni það er nefnt — geti visað þér svo langa
leiS, nær ekki nokkurri átt; það er gagnstætt anda
vísindanna. Hættu þvá við tiltæki þetta , dúfu-
garmur, og reyndu aS átta þig á því, aS þú ert ekki
annaS en ógnarmikill heimskingi.
Dúfan litla veit ekki néitt um slíkar úrtölur vís-
indanna. Hún er vndislega fögur skepna er hún hef-
ur flugiS á hafi úti, og vekur aðdáun áhorfendanna
ViS vitum ekkert, um tilfinningar hennar,' er hún
finnur sig eins og yfirgefna, um leiS og hún tekur að
svífa í loftinu fvrir ofan hinar fryltu öldur ægis. ViS
getum hugsað okkur, aS einhver okkur óskiljanleg
rödd hvísli henni í eyra í hvaSa átt hún skuli halda.
Og vafalaust er þessi dásamlega skepna gædd óbifan-
legri trú wá sigurmátt flugs síns. Um hr^k'ning henn-
ar á leiðinni vitum viS ekki neitt. ViS getum skiliS
gleði hennar, er hún loks eygir land fram undan. ViS
gefum, líka hugsaS okkur hana umkringda hættum á
allá 'vegu, er hún velur sér hvíldarstaS á ískyggilegu
klettarifi innan um gargandi sjófugla pg óvini.í öllum
áttum. Ait af kemur eðli^-tilvísun henni til bjargar
og alt af er stefna hennar hin sama — hewn. ViS
fylgjumst meS henni í anda er hún veit sig komna til
heimahaga sinna. GleSi-títringur berst um hrjóst
hennar, er hún eygir hús skt frarúundan. Nú er ækki
eftir nema. seinasti spretturinn svo er hún komin—
heim! i
Svo einkennilega ósamStiga viS saintíS mína er eg,
að þetta atvik — heimflug þessarar litlu dúfu —
byrgir alveg á öll ósköpin. sem gengiS h'afa^ á i ná;
grannaríki mínu út af framþróunar-kenningunni svo
nefndu. Málalengingar þær og vafstur þar gengiS
má aS heita fram hjá hinu rétta deiluefni, getur ekki
skoðast annaS en eins og sýnilegur skripaleikur hins
fálmandi mannvits. Dúfan litla sem þreytir þúsund
mílna flugiS heimleiSis, er hátt hafin yfir þetta alt!
MeS flugi sinu hefir Ijún rétt rothögg aS ^fnishyggju
og vísinda-stærilæti.
Mér’vitanlega standa vísindin ráðþrota andspænis
þeirri ráðgátu: HvaSa kraftur kemur dúfunni til aS
rata heimleiSis úr óra-Iangri f jarlægS ? Getgátum hef-
ir veriS um þetta fleygt af hálfu vísindamanna, og
virðist sú getgáta llklegust, aS hér ræði um okkm-
óskiljanlega eðlis-tilvísun (instinctj. Þessi eSlis-til-
vísun dúfunnar virSist ekki óskyljl trú mannsins um
liðnar aldaraðir. Eins og dúfan hreyfist í trúnni á
sigurmátt flugs síns, svo má segja að maðurinn hafi
hreyfst í trú sinni á guS og skapara allra hluta. Og
hver vilí staðhæfa, aS röddin, sem hvislar í eyra dúf-
unnar í hvaða átt hún skuli halda, hafi aldrei eins
hvíslaS leiSsögn í eyra mannsins?
Eg er ekki aS atyrða vísindin, enda vísindalega
hneigður sjálfur um margra ára bil. Visindin eru
góS og þarfleg á sínu sviSi. En þar er oft sá stóri
galli á gjöf NjarSar, aS þekkingar-þörstinn samtvinn-
ast oft öSru miður göfugu í fari mannsins unz slíkt
leiðir hann í hinar mestu ógöngur. Einstaklingarnir
fyllast,af hatri í garS meSbræðra sinna, sökum ólíkra
skoðana, og alt fer í bál og brand. Af slíku leiSir
ekki neitt gott fyrir mannkyniS,
ViS megum ekki hreykja okkur of hátt. Fáar af
staSreyndum vísindanna eru óyggjandi — meira aS
segja, álvktanir visindanna um þyngdarlögmáliS geta
veriS bull og lokleysa. Einhvem daginn vöknum viS
ef til vill til þess sannleika, aS þyngdtfrlögmáliS sé
alt annaS, en viS áSur héldum. Nei, viS megum ekki
vera um of stórtrúaðir á vísindi dagsins í dag.
Látum okkur staldra úm stund viS hliS dúfunnar,
er þreytt hefir þúsund mílna flugiS. Ekki óhugsandi,
að viS áttum okkur þá ögn á trúar-meðvitund manns-
ins, senpveriS hefir hans helzti leiðarvísir hingaS til.
O. T. Johnson.
907^2 i6th Ave., S., Minneapolis, Minn.
---------o----------
Rœða
Flutt á minningarhátíð íslendinga í Winnipeg,
1. ágúst 1925.
Eftir Dr. B. J. Brandson.
Hálf öld er nú liðin, siðan íslendingar byrjuSu
fyrir alvöru aS. flytja til Vesturheims. Enn þá styttri
tími er liðinn síSan þeir voru svo margir í þessari
hemsálfu, að byrjaS var að tala um Vestur-íslendinga.
Þótt hálf öld sé aS eins sem andartak eða eitt æSar-
slag i sögu einnar þjóðar, þá er þaS\oft nægilega lang-
ur tími til þess aS breyta algjörlega örlögum hennar
og beina henni á nýjar brautir. AS íslendingar svo
margir hafa tekiS sér bólfestu í þessari heiíhsálfu,
hefir haft stórmikla þýðingu ekki aS eins fyrir þá,
er aSallega áttu hlut aS máli, innflytjenduma sjálfa,
heldur lika fyrir þjóSina, sem þeir voru upprunalega
partur af. Sú þjóS, sem á itök í fjarliggjandi lönd-
um, fær þaðan beinlínis og óbeinlinis hagnaS. Sá
hagnaSur kemur í ljós á ýmsan hátt, og má skoða sem
hluta af sannri auSlegS þjóðarinnar.
Mér finst nærri því ómögulegt og jafnvel óhugs-
anlegt, aS reyna að mæla svo fyrir minni Vestur-ís-
lendinga, að ekki sé þar minst aS einhverju leyti á
hina íslenzku frumherja í þessu landi. Ef eg væri
mælskumaður eða ræSuskörungur, hefSi leg ekki get-
aS kosið mér hugnæmara umtalsefni við eitthvert há-
tíSlegt tækifæri, .<fen aS mæla fyrir minni íslenzkra
frumherja í Ameríku. Oft er dáSst aS hetjuanda
vikinganna, hinna gömlu, norrænu forfeSra vorra,
sem sigldu skipum sínum um þá oft hin ókunnu höf.
Þetta er eðlilegt, og öldungis rétt, en mér finst aS
kjarkur og þrek hinna fyrstu íslenzku landnáms-
manna, §em hingaS só'ktu, oftast meS tvær hendur
tómar, hafi ekki veriS hóti minni en hvaS átti sér staS
hjá forfeSrum vorum fyrir meir en þúsund árum.
Hlutskifti frumbýlingsins er ætíð örSugleikum háS,
þótt misjafnir geti þeir örðugleikar veriS. ÍÞol og
kjarkur vorra islenzku frumbýlinga var óumræ'SiIega,
jafnvel dásamlegS mikiS. Sama þrekiS og þolgæðin,
sem forfeður vorir sýndu í baráttunni fylir lífinu á
hinni köldu og hrjóstrugu fósturjörS og hinu storma-
sama hafi viS strendur landsins, sýndu þeir éinnig
þegar hingaS kom. Hér voru tækfærin fleiri, en hvaS
þeir höfSu átt aS venjast, og oft á tíðum bar þraut-
seigja þeirra og starfsþrek meira úr býtum, en þejr
sjálfir höfðu búist viS. I Frumskógarnir og eyðislétt-
urnar ummynduSust á fáum árum' í grösug tún og
blómlega akra, bjálkakofarnir og moldarhreysi hinna
fyrstu ára breyttust í snotur og jafnvel fögur hihýli.
Ef til vill entist frumherjanum ekki aldur til aS sjá
nema byrjunina. Hann sáði sæðinu, sem aðrir
siðar uppskáru; hann ruddi veginn, sem aðrir, er á
eftir honum komu, gátu léttilega gengiS af þvi hann
hafði yfirstigi^ mestu toffærurnar.
Þegar vér lítum til baka og virSum fyrir oss staTf
frumbýlinganna, þá verðum vér aS spyrja sjálfa oss.
hvort sú kynslóS, sem nú er viS stýriS, á jafn-mikiS
af þreki og þrautseigju, jafn-mikla og óbilandi voh
um endilegan1 sigur, þá er torfærurnar sýnast stórar.
—Eg vona ao svo sé, en stundum vaknar hjá mér of-
urlitill efi um það. Ef sá efi er á rökum hygður, þá
er glataður mikilj fjársjóður úr voru dýrmæta, ís-
lenzka erfðafé. Ekkert ætti qS vera látiS ógjört til
þess aS varðveita islenzkan dugnað og kjark hjá þeim,
sem nú lifa og þeim, og sem á eftir oss eiga aS koma.
Ekkert er betur/til þess falliS en þaS, a'S varðveita
sem helgan dóm í hjörtum vorum og niðja vorra
minninguna um feður vora og mæður, sem meS ótrú-
Iegum dpgnaði og óbilandi kjarki ruddu þau braut,
sem hin önnur og þriðjá kynslóð fslendinga i þessu
landi nú ferðast eftir. ,
Saga þeirra, sem námu þetta land frá hafi til
hafs, er aS flestu lík, þó þaS Iandnám ætti sér staS á
mismunandi tímuhi. Á öjlum timum var slíkt land-
nám örSugleikum undiroiJiiS stundum ótrúlega mikl-
um. Sagnritarar og stórskáld Bandaríkjanna hafa
varpaS dýrlegum ljóma yfir hiS fyrsta landnám ensku- ,
mælandi mahna á austurströnd þessarari* heimsálfu.
Ekki er því aS neita, aS þáð landnám hafði stórkost-
lega þýðingu fyrir ekki aS eins þetta meginland, held-
ur fyrir gjörvallan heiminn. ÞaS sæSI, sem ])ar var
sáS, bar ótrúlega mikinn ávöxt, til blessunar fyrir ó-
komnar aldic( Þar þróaðist-sá visir, er síðar varS aS
þeim frelsishreyfingum, er allar si'SaSar þjóðir nú
njóta ávaxtanna af. Eftir því sem árin liSfl, var
-brautin rudd lengra vqstur á bóginn, og svo norðvest- I
ur, þar sem nú er Vestur-Canada.
ÞaS timabil, sem íslendingar hafa átt héj- heima.
samsvarar svo aS s$gja siSasta kapítulanum r bráut-
ryðjendsögu þess lands. Fyrir þeim, sem nú koma á
eftir, liggur það hlutverk, að uppskera þaS, sem aðr-
í'r hafa sáS, aS byggja yfirbygginguna á þá undirstöðu,
sem þegar er lögS. Saga þessa- lands mun á sínum
tíma viðurkenna hvern þann hugsandi anda. hverja
þá byggjandi og starfandi liönd, sem lagt hfefir fram
sinn skerf til þess aS býggja nýjan/heirn, þar sem áS-
ur var auðn, og þaS verður ekki spurt um hver hafi
gjört mest. heldur hver hafi afkastað mestu, þegar
,efni og ktingumstæSur eru teknar til greina.
Aljjr hinir ólíku þjóðflokkar, sém hér hafa tekiS
sér bólfestu, eiga einþvem þátt \ framþróunarsögu
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPl HANN AF
The Empire Sash & Door Co.
Limited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambcrs
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WSNNIPEG, MAN.
VERÐ og GCEDI ALVE J FYRIRTAK
þessa lands. HvaS sá þáttur er
og verður stór, er fyrst og fremst
r.ndir þvi komiS, hvaS þjóSarbrot-
iS kom hingaS meS mikiS af sönn-
um auSi, og svo hvernig starfaS
var, þegar hingað kom. Hinn
sanni auSur einnar þjóðar, ætti
ekki aS metast í gulli eða silfri,
löndum og lausum aurum, heldur
í sönnum manndómi þjóSarinnar
sona og dætra. Skotland er hrjóstr-
ugt og fremur fátækt land en um
margar aldir hafa synir þess lands
veriS á meðal hinna áhrifamestu
og framtakssömustu rnanna um
allan hinn enskumælandi heim, og
skipaS margfalt fleiri öndvegis-
sæti á ótal starfssviðum en þeir, í
hlutfall viS fólkstölu, hefðu átt aS
skipa. Hvar svo sem Skotar eru,
bera þei^ meS sér þau þjóSarein-
kenni, sem stimplast hafa óafmá-
anlega á sál þjóSarinnar. StaS-
festa og hyg^juvit, þolgæSi og á-
ræði einkenna ávalt 'þá menn, sem
ætt sína eiga aS rekja til þeirrar
þjóðar. Oft hefir mér fundist
lund Skotans og Islendingsins æði
svipuð, enda var í eina tíS tölu-
verður skyldleiki milli þessara
þjóSa. Og eitt er vist, að heldur
vildi eg láta setja íslendinga á sama
bekk meS Skotum, en meS nokk-
urri annari enskumælandi þjóS.
Eitt af því, sem einkennir Skot-
ann, er þaS, hve fast hann heldur
í og vandlega varðveitir alt, sem
skozkt er. En hann lætur það ekki
koma í bága við það, að vera góðT
ur borgari í því landi, sem harin
hefir gjört aS kjörlandi sínu. Þetta
er atriSi, sem íslendingar í þessu
landi ættu aS hafa hugfast. ÞaS
virðist of mikil tilhneiging hjá
sumum til aS skoSa sig sem útlend-
inga í framandi landi. íslending-
ar eru engu meiri en hver og einn
annar þjóðflokkur, sem nú á hér
heima. Sá eini kynflokkur, er nú
hýr hér, sem ekki mæti kalla út-
lendiftga i sama skilningi og ís-
lendingar eru kajllaSir þaSj, eru
Indíánar, þvi eiginlega áttu þeir
landiS frá ómunatíS, þar til hvítir
menn slógu eign sinni á þaS.
Þetta land er öldungis eins mikiS
okkar land eins og nokkurs ann-
ars aSkomins þjóSflokks. íslend-
ingar eru borgarar þessa lands, og
þeirra borgaralegu skyldur eru
fyrst og fremst gagnvart þessu
landi. 1 Þeir eru á meðal braut-
rySjenda þessarar þjóSar, og þaS
er þeim sjálfum að kenna, ef nokk-
ur litur til þeirra hornauga sem
útlendinga er nokkrum öðrum
þjóSflokki standi aS baki. En sú
meSvitund verSur aS vera sterk í
hjörtum vorum, aS þetta sé virki-
lega vort eigiS land. Eins lengi og
sú meSvitund er ekki rikjancfi, þá
njótum vér vor élcki til fulls.
SamanburSur a íjæðum; þessa
lands og vors kæra feSrafróns, er
allsendis ónauðsynlegur. JiæSi
löndin hafa margt til -síns ágætis,,
og “sínum augum lítur hver á
silfrið.” Þegar maSur flytur úr
einu landi i annaS, með þeirri hug-
mynd, aS gjöra hiS nýja land aS
framtíSarheimili sinu, þá stendur
líkt á fyrir honum og ungum
manni, sem kvongast. og flytur úr
föStirhúsum og byrjar búskap upp
á eigin spýtur annars staSar.
Skyldur hans byrja þá strax gagn-
vart konu hans og hinu nyja heim-
ili þeirra. Hann hefir ef til yill
margs aS sakna úr föðurhúsum,
en hann gleymir því fljótt víð um-
hugsunina um þaS, sem nú liggur
fyrir sendi, og meðvitundina um
þá ábyrgS, er á hann legst. Til
eru samt þeir ungu menn, og þær
rngu konur, sem ætíð sjá eftir sínu
fyrra heimili, og finst þaS, sem
þfari hafa, aldrei geta jafnast á viS
þaS, sem þau huríu frá. Yfirleitt
þykir þaS lítilmannlegur hugsun-
ariiáttur, þar sem slíkt kemur í
ljós, og aldrei hafa menn mikiÖ
traust á glæsilegri framtíS fyrir
þá, sem þannig hugsa. Aldrei er
heldur mögulegt að gjöra sér mikl-
ar vonir um glæsilega framtíð fyr-
ir þá menn, sem hafa þaS á með-
vitund sinni, aS þaS land, sem þeir
búa í, sé lélegt land, sem þeir eig-
inlega ýmsra orsaka vegna geti
ekki annað en haft ýmugust á, því
meS þannig löguðum (húgsunar-
hætti fær enginn maður notið sín
aS fullu. M^enn, sem þannig
hugsa, ^jörðu sjálfum sér og öðr-
um'bezt gagn meS þvi aS leita
gæfunnar í öSru landi, þar sem
þeim virðast kringumstæðurnar
vera hagkvæmari.
Þótt eg haldi því ótvírætt fram,
aS þjóðræknisskyldur vorar séu
fyrst og fremst gagnvart þeirri
þjóð, sem vér teljumst borgar meS’,
þá er ekki þar meS sagt, aS vér
eigum aS gleyma því landi, sem
vér sjálfir eða feSur vorir komu
frá, eSa aS vér höfum engar skyld-
ur gagnvart því landi aS rækja.
MóSirin^ sem sendir son sinn frá
sér út 'í heiminn, til þess aS hanp
ryðji sjálfum sér brautitil vegs og
frama, hefir jafnan hluttekningu
í stríSi hans og starfi, sigri hans
eða ósigri. Þar sem hann ávinn-
j ur sér heiSur, þar er einnig henn-
ar heiður. Hennar mesta gleði er
aði vita, aS honum vegni vel. Ef
hann er verSugur sonur, þá veitir
hann henni móður sinni þann heiS-
ur, sem henni ber. ÞaS erfðafé,
sem hún hefir trúað hónum fyrir,
leitast hann viS aS ávaxta í sínu
nýja landi, i sinum nýja umheimi.
Ef hann gjörir þaS dyggilega, þa
veit hann, aS hann er aS gjöra
skyldu sína ,gagnvart :sínu! nýja
heiriialandi, og líka gagnvart feSra-
fióni sínu.
Þegar um erfSafé vors íslenzka
þjóSarbrots hér vestan hafs er aS
ræSa, þá er ekki aS tala um auS-
legS þá, sem felst í gulli eða silfri,
því af þeim arfi höfðum vér lítiS
úr föðurhúsum, heldur miklu frem-
ur þá auSlegS andans og lundern-
is, sem er miklu dýrmætari. Eg
hefi þegar minst á sumt af því í
lundarfari íslendinga, sem komiS
hefir þeim aS góSum notum í bar-
áttu þeirra í þessu landi. AnnaS,
sem eg vil minnast á, er sá hæfi-
leiki, sem þeim, ásamt öðrum nor-
ræqum frændþjóSum þeirra er
gefinn, aS samlagast fljótt og næst-
um ósjálfrátt þeim þjóSuiji, sem
þeir taka sér bólfestu hjá. Strax
í fornöld kom þetta í ljós. Vík-
ingarnir fóru um flest lönd NorS-
urálfunnar og víða tóku þeir sér
bólfestu og lögðu undir sig lendur
og stór-héruð í ýmsum löndum.
En á tiltölulega stuttum tíma hurfu
þeir sem sérstakur þjóSflokkur,
satneinuSust heimaþjóSinni, þótt
því 'nær æfinlega aS þeir skildi þar
eftir sig varanleg merki þess, aS
þangaS hefSu þeir komiS. Lög-
skipaS frelsi einstaklingsins, hvar
sem þeir náSu yfirráSum, er eitt
af minnismerkjum norrænna
manna. ’ En þessir frændur for-
feðra vorra, er fóru sem sigurveg-
arar um mörg lönd hins þá þekta
heims, töpuSu fyr eSa síSar sínu
upprunalega þjóðerni. Svo fer
einnig um oss Hér í Vesturheimi.
Hér hlýðum vér órjúfanlegu lög-
máli náttúrunnar, sem vér verðum
aS lúta, hvort sem oss fellur vel
eða illa. Samt er þaS óneitanlega
skylda vor, aS varðveita ^if fremsta
megni íslenzka tungu i þ'essu landi.
Eflaust er íslenzk tunga einn af’
fjársjóSujn feðra vorra. Eftir
því sem eg verS eldri, eftir þvi
finst mér aS eg sé aS læra aS meta
gullfegurS og dýrmæti íslenzkrar
tungu. ÞaS er skylda vor aS varS-
veita þennan gimstein í feSraarfi
vorum, og leitast vi'ð eftir megni
aS stuSIa að því, aS sem flestir
fái notiS ánægju af verðmæti hans
og fegurS. MeS þaS fyrir aug-
um ættum vér aS styBja aS þvi, að
herlendir menn kyntust írekar
sögu vorri og bókmentum, ef ekki
á frummálinu, þá, í gegn um þýð-
ingar, því þótt þæt séu enn of fá-
ar, þá eru þær samt töluvert marg-
ar. Þetta er brýn þjóðræknisleg
skylda, ekki aS eins gagnvart
hinni íslenzku þjóS, heldur lika
g.jtgnvart þeirri þjóS, sein vér nú
tilheyrum. Én þótt íslenzk tunga
aS miklu leyti tapist niðjum vor- ,
um sem er óneitanlega stór skaði,
þá verður sá skaSi ekki eins til-
finnanlegur og hann annars væri,
ef vér höfum þá vissu í huga vor-
um, aS niSjar vorir geymi ísfenzk-
an drengsljap, íslenzkt þolgæði og
þrek, dugnað óg djörfung, sem
feðratunga vor hefir um margar
aldir brent inn í sálir ótal íslenzkra
kynslóSa.
Eitt af því sem Vestur-íslend-
ingum er stundum boriS á brýn, er
þaS, ab þeirra andlegi sjóndeild-
arhringur sé lítill, að þeir séu
þröngsýnir og haldi of fast yiS
gamlar kreddur og siðvenjut. Um
leiS og þetta er sagt uimoss ís-
lendinga, þi. erurii vér ósjálfrátt
settir á bekk með þeim frumherj-
um þessarar heimsálfu, sqm mest-
an þátt hafa átt í aS skapa örlög
þeirra "þjóða, sem nú búa hér.
Hinir fyrstu 'ensku innflytjendur
til austurstranda Ameríku, hinir
svokölluðu ‘Pilgrim Fatherp’, voru
þröngsýmr menn, mældir eftir nú-
tiðar mælikvarða. En mestan þátt
áttu þeir í gróSursptningu sann-
1