Lögberg - 06.08.1925, Blaðsíða 8
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
6. ÁGÚST, 1925.
■ ia
________flL £ÐA FRÁ ISLAND!
Kanpmannahöfn (hinn gullfagra hcfuðstað
Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað-
skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERICAN LINE, fyrir
lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK.
S. s. “United States” fer frá New York 8. ágúst. Kemur til
Kaupmannahafnar 19. ágúst og kemst í samband við Lagarfoss,
sem feivfrá K.höfn 25. ágúst. I
ókcypis fspði, meöan staðíð er við 1 K..höfn. og a íslenzku slvipunum.
Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust;
SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE
461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700
Umboðsmaður á íslandi C. Zimsen, Reykjavík.
Þær sorgarfréttir bárust oss
þegar blaðið var að fara í press-
una, að sonur Mr. og Mrs. Jóns
Einarsspnar í Foam Lake hafi
brunnið inni í úthýsi, er hann hafð
ist við í, við vinnu, í burtu frá
heimilinu ásamt hestum, er hann
hafði þar til vinnu. Nánar frétt-
ir af þessu hryggilega slysi hafa
oss ekki borist og vildum vér óska
að eitthvað færi hér á milli mála
en því miður er því líklega ekki
að fagna.
0r Bænum.
|j C. J0HNS0N
11 hcfir nýöfnað tins míðaverkstofii
'1 að 675 Sargent Ave. Hann ann-
Á þriðjudagsmorguninn var léstj
að heimili dóttur sinnar Mrs. R.
Johnson 878 Sherburn str. Winni_;
peg Jón Helgason (John Hender- j
son) 67 ára gamall, sem um mörg j
áy, hafði átt heima hér í -borg. 1
Víða og vel þektur af öllum sem
honum kyntust.
Gjörðabók kirkjuþingsins 1925
er nú sérprentuð og fæst hjá kirkju-
þingsmönnum og hjá undirrituð-
Columbia Press óskar að kaupaj leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir um' Kostar 25r
ast um alt, er að tinsmíði lýtur og
2 eintök af Lögbergi frá árinu a Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími. A-4462.
1923. Þau blöð eru no. 38, prentuð
4. október 1923.
Stórt, gott herbergi til leigu með ^ Umboðsmaður
húsgögnum fyrir tvo. Skrifstofa Herra ejís Thorwaldíon, að.
Lögbergs veitir frekari upplýsing- Mountain. hefir tekið að sér að
ar. innkalla Lögbergs-gjald á Moun
tain, Hallson, Hensel og á þeim
Stórt og bjart loftherbergi til parti Edinborgar Rural R., sem
leigu að 724 Beverley St. N-7524.1 næst er Mountain. Kaupendur
1 Lögbergs eru vinsamlega 'beðmr
Mr. Grettir Eggertsson, sonur
að greiða fyrir Mr. Thorwaldson
—Lögbe^g.
Árna Eggert.-sonar, fasteignasala,' sem hezt ma ver®a-
lagði á stað til Pittsburg, Pa., á!
þriðjudaginn var. Á leðinni þang--
að suður bjóst Mr. Eggeftsson viðj Einar H. Kvaran skáld, flytur
að stansa nokkra daga í Detroit j erin(£ að Lundar, Man., mánudag-
^mh:íGIett'r er emn aJ Þejm- sem inn hinn 10. þ. m. Hinu áður aug-
utsknfuoust 1 verkfræoi fra iViani- ,, . .
toba háskólanum á síðastl. vori,: ys a enn 1 an , , ,,
.og er'það jeitt, að hann og fleiri fresta- sökum Islendingadagshalds
mentamenn vorir skuli þurfa aö j Þar 1 bygðinni. Hinn 11. agust f yt-
leita suður í Bandaríki þeg^r um ur Mr. Kvaran erindi í Unitara-
Finnur Johnson,
666' Sargent Ave., Wpg.
Fimtudaginn 30. júli andaðist
að heimili sínu 457 Sherbrooke st.
hér í borginni, Guðrún Guðjóns-
dóttir kona Kristjáns Kristjáns-
sonar, 62 ára að aldri. Hin iátna
skilur eftir eiginmann og þrjár
W onderlancí
THEATRE
fimtu- föstu- og laugardag
þessa viku.
ZANE GREY’S
‘The Thundering Herd’
leiðandi leikendur
JACK IIOLT, I.OIJIS WIIjSOX
XOAII BEERY,
KAYMOND HATTON.
Þetta er ekki vanaleg Vest-
urlands mynd, þetta er alveg
meistarastykki.
Aukasýning.
“The Great Circus Mystery.”
' ' " *' *"l-
mánu- þriðju- og miðvikudag
næstu viku.
RICHARD DIX
“TflD MANV XISBES”
' Fulltrúanefnd Goodtemiplara-' | PROVINCE LEIKHOSIÐ.
stúknanna Heklu og Skuldar gjör- Hcrrar mínir og frúr!
ir kunnugt, að skifti hafa orðið á
útlánsmanni fyrir Goodtemplara-
húsið. Útlánsmaður hússins er nú
Ásbjörn Eggertsson, 614 Toronto
St„ Phone: N-6828. Fólk er beð-j urálfunnar
ð að snúa sér til hans með afnot
hússins. — Samkomur og annað
þess. háttar, sem fólkið þarfnast
húsið fyrir.
hrifinn af fegurð hans.” Eg er
líka sannfærður um að heilnæm-
ara loftslag en þarna er finst ekki
Enginn maður hefir beðið mig að
skrifa þessar línur. Það er sjálfs-
hvöt ein. Fyrir fólk, sem er að leita
að hvíld í heilnæmu og fögru nátt_
úruumhverfi væri það vel ómaks-
ins vert að kynna sér Sunnyside
Camps. Ekki sízt væri það ákjós-
Ritari nefndarinnar.
4. ágúst 1925.
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
Ladies aid at'Brú, Man.
(pr. Mrs. J,. A. Walter-
son) .................. $25.00
Vinur skólans í Piney, Man 3.00
C. P. Paulson, Hecla, P. O.
Man........\............. 25.00
Skólaráðið vottar alúðlegt þakk
læti fyrir þessar gjafir.
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
l>að fær oss ósegjanlegrar á-
nægju, að geta tilkynt, að yður
gefst kostur á að horfa á Hoot
Giibson, frægasfa leikanda Vest-
í kvikmyndaleiknum
nafntogaða “The Saddle Hawk”.
á Province leikhúsnu alla næstu
viku. Það mun ekki ofsagt, að
leikur þessi sé einn hinn allra
merkasti, sem nokkru sinni hefir
saminn verið í Vesturheimi.
Það er ekki unt að horfa á leik,
sem þenna, án þess að verða fyr-
ir hrifningtl.
Yðar með virðingu,
JI. Y. Jernberg, Mgr.
Mr. Guðmundur Sigurðsson frá
Ashern, var staddur í bænum í
byrjun vikunnar. |
HERBERGI $1.50 OG UPP
EUROPEAN PLAN
dætur. Mrs. L. P. Loptson, Seattle,
Wash. Donna G. G.j)R Dagmar anleg. hvíld fyrir konurj
sem eru
1 - — sinum. j hlaðnar hússtörfum og mitreiðslu
Helena, heima hjá föður
Hún var jarðsungin af Rev. Dr.
B. B. Jónsson. Henni verður nánar
getið síðar.
framtíðarstarf er að ræða.
kirkjunni í Shoal Lake, kl. 2. e. h.
en í Árborg 15. þ. m. kl. 9
Mr. Davíð Guðbrandsson er riú Gimli 12. þ. m. kl. 8.30 í fpnd-
kominn aftur úr ferð til Ontario j arsal Sambandskirkju. Umrséðu-
Verður hann heima um tíma við efnij örðugleikar og mikilvægi sál-
ritstörf*. arrannsóknanna.
Mr. Kvaran gerir ráð
að leggja af stað heim til íslands
í öndverðum september mánuði
Mr. og Mrs. Th. F. Olson frá
Ðuluth kom til bæjarins í síðustu
viku ásamt dætrum þeirra tveim-
ur. Nedru og Bernice sú síðar-
nefnda hefir stundað músiknám
við Minnesota háskólafnn og á að
eins eftir ólokið fullnaðarprófi í
allan ársins hring.
Rúnólfur MarteinSson.
Mr. P. M. Johnson frá Mozart,
Sask kom til bæjarins fyrir nokkr-
um dögum síðan og dvelur hér
nokkra daga.
WONDERLAND.
Mynd sú, sem sýnd verður á
Wonderland þrjá síðustu daga
yfirstandandi viku, nefnist “The
Thundering Herd”, er samin var
undir umsjá William K. Howard,
af Poramounth félaginu.
Á mánu- þriðju. og miðvikudag-
inn í næstu viku, verður sýnd á
Wonderland mynd'in “Too maný
Kisses,” sem bygð er á sögu John
Monk Saunders, er birtist í Cosmo-
politan tímaritinu. Af leikendum
má nefna Jack Holt, Lois Wilson,
Noah Beery og Raymond Hatton.
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS.A5716 WINNIPEG
FRED DANGERFIELD, MANAGER
GJAFIR TIL BETEL.
, . . , .. Áheit frá ónefndum, Lundar $5-oo
þemri list. Mr. Olson hefir sjalfurj John Johnsollj Brandon .. IO,a
Fúlltrúar frá söfnuðum séra
Kristins K. Olafssonar höfðu fund
með sér að Mountain, N. D,
sunnudaginn 2. ágúst og sendu þá næstkomandi.
formlega köllun til séra Valdimars
J. Eylands.
.1
Mr. og Mrs. C. P. Paulson frá
Hecla P. O. Man, dóttir þeirra og ruth, Man. var á ferð hér í bæn-
Mr.H. IJermann bókhaldari Col-' Mrs. Ingjaldsson frá Áriborg lögðu um í síðustu viku og hélt heim
. . i - i 1 C1 1 1 A1 n r, t r 11 *• ,, 1 n 11 n« n n rr i n n n *•
umbia Press félagsins, er nýkom-^ af stað í kynnisferð vestur að hafi
inn heim úr kynnisför til fólks á laugardaginn var, búast þau við
síns að, Garðar, N. Dak.
að ferðast þar um á ströndinni
Mr. P'red. Stephenson, prent-
smiðjustjóri hjá Columbia Press
félaginu, kom heim síðastliðinn
sunnudag ásamt konu sinni og
íyni, Harald, úr tveggja vikna
ferðalagi um Saskatchewan fylki.
Mr. Narfi Vigfúgson frá Tan-
vera í burtu um mánaðar tíma.
fengist við blaðamensku tili Chr Albert, Winnipeg
margra ára og er nú ritstjóri j vinnu virði...................35-OC
blaðsins “Masterswords.” ! Gefið að Betel t júlí:
------------- i J. K. Jónasson, Vogar . . . . io.O
Jóhannes Eiriksson kennari er Svb. Holm, Húsavík, kjöt 7.oc
nýkominn til borgarinnar frá Víð- Mrs. M. Einarson, Árnes,
íyri' ir, P. O. Man. Býst hann við að 8 pund af mysuosti.
halda þangað norður aftur eftir J■ G- Dalman, Gimli, kjöt .. 5.0
Kr. Albert, Wpg............. 5.CK
Á. Þórðarson, Minnepolis 5.00
Mr. og Mrs. H. Hjálmarsson,
Betel,................ 5.00
J. H. Paulson, Longman .. 5.00’
Gestur Jóhannsson, 36 pd. ull
Mrs. Laura Bufns, Wpg . . 10.00
Þórarinn Breckman, Lundar 5.00
—1 seinasta gjafalista frá Betel
stendur: Jón Pálmason, á að vera:
Jón Pálsson, $50.00.
—Þetta innilega þakkað.
/. Jóhannesson, féh.
nokkra dvöl hér í borginni.í
Mrs. Einar Thomson frá Lang-
leiðis aftur á laugardaginn var.
Mr. Jón Einarsson frá tílena-
alla leið til Suður-California og vorlj ,gaskj var einn þeirra, er sið-
Mr. C. Johnson tinsmiður, sá
er undanarandi hefir verið í fé-
asta íslendingadaginn sóttu hér í
borginni.
Mr. Guðmundur Þórðarson frá
Piney, Man. kom til bæjarfns .í
lagi með*Goodman Bros., hefir nú sigustu viku og var hér fram yfir
íslendingadaginn.
sett á fót tinsmíðaverkstæði sjálf-
ur, er hann starfrækir fyrst um
tallon, Sask., kom til borgarinnar sinn að 575 sargent ave„ þar sem
siðastbðinn föstudag. Skrapp hannj óskar gigurðsson, áður hafði raf_
norour til Gimli um helgina. Mr. ,, ,, , r T 1_
Vigfússon hvarf heimlefðis UInl ahaldavinnustofu sína. Mr. John-
son er þaulvanur íðn sinm og ma
_______ þvi ohætt reiða sig %á vandaða
RJOMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eíni framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ R.IÓMANN TIL
The Manitoba Co-operative Dairies
miðja vikuna.
Mr. Bergur Hornfjörð frá Fram- vinnu af hans háIfu- 1
nes Man., kom tl borgarinnar síð- —*-----------
astliðinn mánudag. Mr. Magnús Jóhannesson frá
Gimli, Man., var einn þeirra mörgu
nýlega j er sóttu íslendingadaginn síðasta
er
Halldór bóndi Árnason frá Cy-
press River leit inn á skrifstofu
Lögbergs í vikunni sem Ieið. Lét
hann vel yfir uppskeruhorfum þar
vestra.
Sunny Side Camp.
Próf. S. K. Hall^^HVm
fluttur að 671 Sherbrooke Sltr. i í River Park. Dvelur hann fram í
Simi: N-9834. Hefir hann þar vikulokin hjá sonum sínum hér í
enslustofur og veitir píanónem- horginnij Br hann nú níræður, enj Islendingum á þann stað. Hann er
endum þar viðtoku. þ. ye, firn
Sunnyside Camp við Keewatin,
Ont. sé er að er auglýst í íslensku
blöðunum. Mig langar til að benda
KENNARA vantar fyrir Vestri
skólahérað nr. 1669. Kenslutími I p
7 mánuðir, frá 1. sept. til 15. des. ^
1925 og frá 15. marz til 30. júníj
1926. Umsækjendur tiltaki kaupj
og mentastig og sendi tilboð til
S. B. Hornfjord, sec.-treas.
Framnes, Man.
LIMITKD
AUGLÝSIÐ 1 LÖGBERGJ
Kennara vantar fyrir Norður-
stjörnu skóla no. 1226 frá fyrsta
september n. k.'til nóv^mber 30. og
frá marz 15. til júní 30. 1926.
Mentastig og kaup sé tiltekið í
tilboðum sem sendist til skrifara
/
fyrir 20. ágúst.
A. Magnússon.
skrifari.
P. O. Box 9L
Lundar, Manitoba.
0PINBER FYRIRLESTUR
Umræðuefni.
SENDIBOÐAR FRIÐARINS.
“Miljónir, sem nú eru lifandi deyja aldrei.” Aldrei í sögu
mannkyníiins hefir annað eins umrót átt sér stað í félagslífi
þjóðanna sem nú. Margir spyrja, hvað meinar þetta alt? Það
meinar:
Kristur er kominn, þúsund ára ríkið er að byrja. Lúk 12;
36—40. Matt. 24; 14. 2. Tím. 3; 1—5. 2. Pét; 3; 3. 4. Lúk.
21; 25—35. og Upprisa þeirra dauðu er í nánd, Joh. 5; 28.
Dan. 12; 1. 2.
Fjölmennið og hlustið á MR. B. BRADSHAW.
undir umsjón Intarnational Bible Students Association.
I. O. G. T. Hall Lundar, Man. 9. ágúst kl. 3 eftir hádegi.
Sæti ókeypis, Allir velkomnir, Engin samskot.
Er Furnace í Húsinu?
U
Et ekl.i,
einmítt nú rótti
tímlmi tll þess
að tf\ nýt't sett.
i ivn. Vér gecnm
útvegaS y ð u r
11 ý t t Furnece
hve nær sem er
og látum menn
vnra koma því í
lag, hvort held-
ur er í borg eða
upp til sveita.
Kkkcrt Þænda-
býli ætti að vera
íin miðstöðvar-
iiitunar.
Gatigi eitthvað
að miðstöðvar-
itltitnar véllnnj
á Iieimiii yða,r,
þá kaliið upp
A-8847.
Bréfum svar-
að hvort sem
itoidur vera vill
á íslenzku eða
ensku.
Goodman & Company
786 TORONTO, STREET, WINNtPEG
Talsínti á verkstæði: A-8847. Hehnasími: £-6542.
á landi og undir stjórh þeirra
hjónanna Mr. og Mrs. Jóns Pálma.
sonar og er nokkrar mílur frá Kennara vantar til Laufás skóla
bænum Keewatin. Þar ætti að véra no. 1211 fyrir 4 mánuði frá 31.
eins igott tækifæri til að hvíla sigjágúst (lengri tími éf semur)
Og láta sér líða vel á allan hátt Kemiarinn verður að hafa gild-
njóta náttúrunnar, eins og hægt apdi kennaraleyfi fyrir Manitoba.
er að finna. Staðurinn er framúr-
skarandi fagur, hár höfði, sem
gengur út í Winnipeg-ána. Þar
eru skógar, grasi grónar brekkur
og lautir, mikið fjölgresi, klettar
og klungur inni á milli, margvís-
legar tegundir trjáa og smáviðs. |
Akbraut tengir staðinn við Kee-
watin, mótorbátur. á ánni flytur
menn til bæjarins ef menn vilja
fara þá leiðina. Fæði kaupa menn
hjá Mr. og Mrs. Pálmason. Allur
viðurgjö^ningur er hinn besti Eg
sá þennan stað og var þar nokkra
stund úr degi í fyrra, og varj
Tilboð, sem tiltaki mentastig og
æfingu ásamt kaupi, sem óskað er
eftir sendist undirrituðum fyrir
4. ágúst.
B. Johannson, sec. treas.
Geysir, ^lan. 10. júlí 1925.
Kennara vantar fyrir Lowland
skóla no. 1684 frá 24. ágúst til 24.
desember 1925. Frambjóðandi
verður að hafa að minsta kosti
þriðja flokks skírteini. Umsækj-
andi sendi tilboð og símanúmer til
S. Peteroon sec. treas.
Víðir, P. O. Man.
R-J-Ó-M-l
Merkið dúnkinn til
Crescent Creamery Company
annaðhvort til W.peg eða næsta rjómabús félags-
ins. Það hefir reynst Manitoba-bændum vel í
TUHUGU 0G ÞRJO ÁR
og ef þér sendið til þess félags* eigið þér ekkert
á hæítunni. Yður verða sendir peningarnir
Innan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur
og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til
baka á vissum tíma. Rjómabúin eru í
WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, . SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY,
VITA, PORTAGE LA PRAIRIE.
58®
uLl
.UjJJ
ríÁ
cREAm
Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann,
sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring.
Markaður vor í Winr.ipeg, krefst alls þess rjóma, sem
vér getum fengið, 0g vér greiðum ávalt hæsta verð
■og það tafarlaust.
\ Sendið næsta dunkinn tiv næstu stöðvar.
Andvirðiö sent með bgnkaávísun, sem ábyrgst er
af hinu canadiska bankakerfi.
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment ts at íts best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step nght Irom school into a gpod position as soon as your
course ís finished. The Success Business Cbllege, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted m its annual enrollment greatly-exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Collegeé
m the whole Province of Manitóba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limlted
385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ,
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsiS
sem þessi borg liefir nokkurn tiinn
haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltitSir, skyr, pönnu-
kökur, rullupylsa og þjóSræknis-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave.
Stmi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
Vér höfum komið á fót 0g haldið
við öflugri viðskiftastofnun með
því að gera viðskiftavini vora á-
nægjpa. Þúsundir rjómaframleið-
enda, gleðjast yfir því, að hafa
breytt um og komið til vor.
Saskalcltewcm Co-Operative
Creameries Limited
WINNIPEC MANITOBA
A. G. JOHNSON
907 Confederation fjife Bldg.
WINNIREG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifsrtofusími: A-4263
Hússimi: B-3328
E, THOMHS, J. B. THJRLEIFSSDH
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem Kandverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargcnt Ave. Tals. B7489
Áaetlanir veittar. Heimasími: A4571
J. T. McClILLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
Islenciinga. ALT VERK ÁBYRGST'
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Pnlaiine Olía Gasolin.
Ked’s Servrice Station
MarylancÍ og Sargent. Phóne B1900
A. BBRGMAN, Prop.
FRFK SKRVICK ON BUNWAY
CUP AN DIFFKBENTIAX OBKA8E
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimseekið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinaa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
I borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af-
greiðsla. vöndufS vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 HargraveSt. Sími A3763
Winn peg
CANADIANPACIFIC
NOTID
Canadian Pacific eimskip, þegar þér
ferBist til gamla landsins, íslands,
eöa þegar þér sendih vinum ySar far-
gjald til Canada.
Ekkl hiokt að fá betrl aðhónað.
Nýtlzku sklp, útibúin meC öllum
þeim þægindum sem skip má veita.
Oft farið á milli.
Fargjakl á þriðja pl&ssl miili Can-
ada og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
LeitiB frekarl upplýsinga hjá um-
boiSsmanni vorum á staðnum eBr
skrifið
W. C. CASEY, General Agent,
346 Main St., Winnipeg, Mt .
eða II. S. Bartlal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við Kvaða taekifœri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Ulenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B6151. «
Robinscn’s Dept. Store,Winnipeg
I