Lögberg


Lögberg - 20.08.1925, Qupperneq 5

Lögberg - 20.08.1925, Qupperneq 5
1 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 20.ÁGÚST. 1925. Bla. 5 ,hve mikils vert það er fyrir þá, að gefa því sem alvarlegastan gaum, að hafa vöru sína einis góða og kostur er á. Á bestu tegund rjóma (Table cream) og súrum rjóma (númer 2) er munur verðsins $1.40 til $1.60 á einum átta gallóna dúnk. Þessi munur á verði, bygg- ist á því, að sala á smjöri er þeim mun betri á heimsmarkaðinum, sem rjóminn er betri, sem smjörið er gert úr. Og til þess að draga atyiygli að því hve bændur í Can- ada eiga enn eftir að læra í þessu efni, skal bent á það, að smjör héðan frá Canada, er 8'—14 cents lægra hvert pund, heldur en smjör frá Ástralíu og Danmörku er í Englandi, sem stendur, og þó er ekki annað smjör héðan sent til Englands, en það sem búið er til úr besta ósúrum rjóma (Table and special cream). Hér um bil allur rjómi er góður í fyrstu, að undanskildu bragði þvi er af illgresi stafar. Hraustar kýr sem hreina fæðu og vatn fá, og í hreinum loftgóðum fjósum eru, framleiða góða mjólk vanalega. Ef nauðsynlegs hreinlætis er gætt. þegar mjólkað er, og réttum að- ferðum fylgt, þar til rjóminn er kominn til smjörgerðarhúsanna. ættu bændur í þessu fylki að geta fengið hæsta verð fyrir rjóma sinn. Rjóminn spillist vanalega fyrir óhönduglega meðferð á hon_ um, sem með litlum eða engum kostnaði væri hægt að koma í veg fyrir. Sparið gegn 4% 1 yðar eigin sparistofnun, inniög yðar draga 4% í vöxtu og eru trygð af Manitoba- fylki. Þér getið lagt inn og dregið út peninga alla virka daga milli klukkan 9 og 6, en á laugardögum til klukkan eitt, eða þér getið gert banka- viðskifti yðar með pósti. Byrja má reikning með $1.00-—fylkisábyrgð Province of Manitoba Savings Office Cor. Garry St. og Notre Dame Ave. — 984 Main Street, WINNIPEG Útibú I Brandon og Port. la Prairie. ‘ ‘ Stofnuð til að glæða sparn- að og vinna að almennings heill.” Manitoba, Saskatchewan og Al- berta fylki hafa með lögum ákveð- ið að rjómi skuli vera flokkaður (graded) þannig eftir gæðum: Table cream — Þessi tegund rjóma verður að vera hæf til notkunar á borð og vera ósúr. bragðgóð og ófrosin. Sýra má ekki vera meiri í honum en einn fimti partur úr einum af hundraði (.20%). Special grade — Verður að vera ósúr rjómi á bragð og hreinn að öllu leyti og hæfur til að gera á- gætt smjör úr. Sýra í honum má vera einum þriðja meiri en í borð- rjóma eða .30%. First grade — eða númer eitt. súr rjómi, verður að vera hreinn, jafn og!bragðgóður, þó sýra í hon- um megi vera 60% eða helmingi meiri en í Special grade af rjóma. Second grade — eða súr rjómi númer 2. Það er rjómi sá, er slæm_ ur er á bragð, af óhreinindum ýmsum, eða sem flór- eða fötu- eða málm- eða myglu keim hefir og óhæfur er að gera nema lélega tegund smjörs úr. Off grade — er rjómi sá nefnd- ur, sem lítt verður notjaður til smjörgerðar, vegna íbeisks bragðs af steinolíu, gasolíu, illgresi, lauk eða því um líku. Úr hverri þessari tegund af rjóma er gerð sérstök tegund smjörs í öllum stærri mjörgerðar húsum. Að flokka rjómann þann- ig, var eina ráðið til þess að fá útlendan markað fyrir ismjörið. Og ef sá útlendi markaður hefði ekki fengist hefði helmingur allra bænda, er rjóma selja, orðið að hætta þeirri framleiðslu. Það er því ekki einungis 9 cents á hverju smjörfitupundi, sem bóndinn græðir, sem besíu tegund rjóma eru á mjólkurílátunum, veldur það málmbragði í mjólkinni; slík ílát ætti ekki að nota. 7. ) Skiljið mjólkina svo fljótt sem unt er eftir að hún er mjólk- uð og meðan hún er volg og ný. 8. ) Hafið hreint í kringum skil- vinduna og þvoið hana vandlega í hver skifti, sem hún er notuð. 9. ) Hafið rjóman svo þykkan að hann hafi 35% af smjörfitu í sér. Þunnur rjómi isúrnar fljótt. 10. ) Mjólkurílát skal þvo úr volgu vatni með dálitlu af þvottadufti í, notið aldrei sápu. Notið og bursta en ekki tuskur. Þvoið úr óskólpuðu vatni síðast og látið ílátin þorna móti sól. 11. ) Eftir að mjólkin er skilin, er best að geyma hana í lokuðu íláti þar til að hún hefir kólnað niður í 50° eða minna á Fahrenheit. Heitari en það ætti ekki að hella henni í dunkinn, sem hún er send í til rjómafélaganna. í hvert skifti sem rjóma er bætt í dunkinn, ætti að hræra hann vel saman. 12. ) Látið aldrei heitan rjóma saman við kaldan. Geymið hann fyrst í kæli-íláti, sem síðar skal minst á. 13. ) Sendið rjómann eins fljótt og unt er — tvisvar, eða ef hægt er þrisvar í viku. Því eldri sem rjóminn er, því óferskari er hann á bragð. 14. ) Látið rjóma aldrei frjósa. 15. ) Þegar heitt er 1 veðri, ætti að binda rakan poka utan um dunkinn á leiðinni til smjörgerð- r.r hússins. 16. ) Hreinlæti og jafn hiti ráða mestu um það hve rjómi geymist lengi ósúr. Kæling rjóma. Kæling rjómans er mikilverð- héldi rjómanum jafnköldum í 50° á F„ sem er það ákjósanlegasta. Smjörfita í rjóma. Margir spyrja hv^rnig á því standi að rjómi sé ekki ávalt jafn smjörfitumikill. Þegar kýrnar hafa sama haga, skilvindunni snú- ið eins og skrúfan í henni, sem smjörfitumagninu veldur, er ekki snert, á margur erfitt með að skilin, að það nemur 3—4% á smjörfitumagninu. 4.) Ef við tökum 100 pund af mjólk með 3ja punda smjörfitu- magni og setjum skilvindu skrúf- una svo að hún gefur 12 pund af rjóma en 88 af undanrenningu, er smjörfitumagn þess rjóma 25%. En ef mjólkin skildi nú breytast og smjörfitumagn hennar verða 4%, þá breytist smjörfitumagn rjóm- skilja breytingu þá, sem oft er á!ans einnig og verður 33%, þó smjörfitumagninu í rjómanum. s'kilvinduskrúfan hafi ekki verið framleiðir fram yfir það sem sájasta atriðið í sambandi við að fær er númer 2 rjóma hefir, held-! framleiða góðan rjóma. Undir eins ur er hann að byggja upp þessa( og rjóminn er skilinn, er ákjósan- mikilsverðu iðnaðargrein í land-' ]egt að láta hann í ílát. sem í köldu inu og tryggja framtíð hennar. I vatni stendur. Rjómann þarf að kæla sem fyrst, en ekki með ís, Helztu skilyrði fyrir því að hægt sé að framleiða góðan rjóma. heldur vatni. Ef vel væri, ætt.i að hafa mælir við hendina til að vita 1. ) Að mjólka kýrnar þar semjhvað kælingunni líður. Þegar hreint er í kringum þær, svo ó- rjóminn eT um 50° á F. eða minna, hreinindi komist ekki í mjólkina ! má hella honum úr kæli-ílátinu í 2. ) Að kýrnar hafi nóg af hreinu dunkinn. Og ekki má þá gleyma vatni að drekka 3. ) Látið kýrnar ávalt hafa nægi- legt salt. 4. )Gefið kúnum hvorki óhreint hey né fóðurbætir. 5. ) Lítið vandlega eftir, að júfrin séu hrein þegar mjólkað er. að hræra hann. Margir, hafa nú vatnsstokk, sem settur er í sam- band við pumpuna í vatnsbólinu, og geyma þar bæði dunkinn og kæliílátið. Það er mjög hentugt, því þá er hægt að ganga að pump_ unni og skifta um vatn í stokkn- 6.) Notið góð ílát. Ef ryðblettir um mjög fyrirhafnarlítið. Það Þetta er að mörgu leyti eðlilegt En þegar á allar ástæðurnar er litið, sem þessum mun á smjörfitu valda, er hitt meiri furða, að smjör fitumagnið skuli nokkru sinni vera eins í rjómanum. Orsakirnar eru þessar: 1. ) Hraði á snúningi skilvind- uhnar. Því meiri sem hraði skil- vindunnar er, því 'betur verkar miðflótta-aflið, sem er undirstaða þess, að rjóminn aðskilst frá und_ anrenningunni. Undanrenningin rennur hraðara, ef hart er snúið úr skilvindunni. Afleiðingin er sú, að minna af henni er í rjómanum og rjóminn verður smjörfitumeiri og þykkri. Á hverri skilvindu stend ur hraðinn, sem á að snúa henni eftir. trt frá því ætti ekki að breyta. Ef snúningshraðinn er 6 snúningum of lítill á mínútu, minkar smjörfitumagn rjómans um 6%. Og sama hlutfallið er ef of hratt er snúið. En eins og allir vita er erfitt eða nær ómögúlegt að snúa skilvindu með hendinni með svo jöfnum hraða sem ætti að vera. Og hvernig getur þá smjörfitumagn rjómans verið jafnt? 2. ) Mjólkin í skilvinduskálinni verður einnig að renna jafnt, ef smjörfitumagn á ekki að breytast. En nú gerir það það ekki. Reynsl- an sýnir að því meira sem er í skálinni, því hraðar rennur mjálk- in í skilvinduna, því veldur þrýst- ingur. Kúlan, sem á að tempra renslið, gerir það ekki eins ná- kvæmlega og vera ber. Haf því skálina aldrei nema rúmlega hálf- fylta af mjólk. 3. ) Þá snertir hiti mjólkurinnar mjög smjörfitumagnið. Sé mjólkin ekki 85—90° á F. þegar hún er skilin tapast mikið af smjörfit- unni í undanrenninguna. Haust og vetra á þetta sér stað, þrátt fyrir alla varkárni. Er þá best að yla mjólkina aftur áður en hún er skilin. Eins og nú er farið með mjólk vanalega, er breyting hitans á henni evo mikil þegar hún er snert og öllu öðru sé eins hagað og áður. Nú þarf ekki nema að koma skúr úr lofti til þess að hagi kýrinnar breytist og smjörfitan minki i mjólkinni, eða að kýrin geldist vegna þess hve langt er liðið frá burði, þá eykst smjör- fitan. Breytingin sem þetta alt veldur á smjörfitumagni rjómans, er oft ótrúlega mikil. 5.) Einnig breytir það smjörfitu- magni í rjóma, hve mikið af vatn_ inu, sem í skilvinduna er helt, þeg- ar búið er að skilja, rennur sam- an við rjóman. Hér er ekki nema stuttlega á það minst, sem þeim mætti að góðu haldi koma, er rjóma selja. Ef einhvern fýsti að vita frekar um einþver atriðin, sem drepið hefir verið á, er Cfescent félagið reiðubúið að láta þær upplýsingar í té. LAUSAVÍSUR. Gaman hefi ejf af lausavísunum sem Lögberg hefir verið að birta. Margar eru vel kveðnar, en sumar eru ekki rétt feðraðar. í Lögbergi frá 23. júlí er vísan: “Misjafnt heyrist mannaskraf,” eignuð Guð- rúnu Jónatansdóttur frá Litla-Ár- skógi, en það er ekki rétt. Vísan er eftir Guðmund Stefánsson, Minni-Brekku í Fljótum. 1 sein- asta Lögbergi er vísan: “Vínið glaða gerir menn,” sðgð að vera eftir Björn Friðriksson, sem mun vera Björn Schram föðurbróðir Jóiseps Schram, sem er góður hag_ yrðingur og mörgum kunnur hér vestra. Sú vísa er í Bertholdsrím- um, sem kveðnar eru af Jóni iblinda. Næst henni í ríipunum, er þessi vel gerða vísa: Það er hlíf í þraut margri, það er kíf mýkjandi. það burt drífur þunglyndi, það er líf og andi. Þessi vísa var kveðin þegar Björn heit. ráðherra fór frá völd_ um: 1 ÞUNGLYNDI. Út í gráðið leiðin lá, ljósin stráðu veginn, harmar áður hlóðust á hjartað báðum megin. Ó! mig helja heimtir seint heims en elja þrotin örlög n)elja af mér leynt auðnu skelja brotin. Ein er bót sem aldrei þver innt á nótum símans, líf þó hóti hreggi mér hafs í róti támans. Þó að élin geysi grá grimm með helju drögin, hjálmunveli heldur sá ihjarta telur slögin. IJoks mér gæfu leiðin vinst lífs úr hræfareldi nær að sævi sígur hinst sól á æfikveldi.. J. G. G. Hiklaust gjalda hlýtur þess, hjörfabaldur tíginn: Þegar valda veittist sess, var of aldurhniginn. Guðm. Stefánsson Minni-.Brekku. Þessar vísur voru kveðnar í vor_ harðindum og bjargarskorti. Sinnið mæðir sorgarfleinn, sæld og gæði dvínar. Veit ei klæðakvistur neinn, kringumstæður mínar. Innra ró þótt eyði það um geðs frjóva hreysið,, , bætir þó ei böl annað, bölvað tóbaksleysið. Hafliði Finnbogason. Úr Fljótum. Stúlka bauð manni að koma á söngsamkomu þar sem hún ætlaði að syngja einsöng. Hann svaraði með þessum vísum.: Misjafnt hljómar músikin, mínu frónska eyra. enska sóló-sönginn þinn, síst eg kýs að heyra. Syngdu heldur “Sólskríkjan” sem hann Þorstéinn orti. Hugur minn þar hlýju fann hljómlist þó mig skorti. Sorg ef hýsir sefi minn, og sældar leynast hótin. Þá er vísa vel kveðin, vissust meinabótin. B. P. B. P. Skagfirðingur. T ~7' Hvaðanæfa. Fregnir frá Peking hinn 16. þ. m„ láta þess getið að hinn nafn- kendi hermájaleiðtogi Manchuríu- manna Chang Tso Lin, sé dáinn. Nokkur vafi þyk- ir þó á því leika, hvort fregnin ®é sönn. Fullyrt er að Þýskaland muni sækja um inngöngu í þjóðbanda- lagið — League og Nations, á þingi þess, er hefst í Geneva í öndverðum septembermánuði næst komandi. Prins Eugene Napóleon Nicho- laus, yngsti bróðir Gústafs Svía- konungs, er að ryðja sér braut til heimsfrægðar, sem einn af hinum allra frumlegustu listmálurum Norðurálfunnar. Lifir hann afar- einföldu lífi og gefur sig lítt að hirðsiðum. Hl—I—IIH ■ ■■■■■! ■ ■ ■ ■ ■ ■ "■'!'■ W'■"■"■ "■ ■ ■ ■ ■ ■■■"■■■ ' ■:■"■' B'W ■■■■"■■■■■'"■'■"■ ■ ■ ■' ■ ■. ■ ■ ■ "■■"■.'■ ■~i;nB"■• ■"■"■:'!■ "■"'■'■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ SSSSSSSSSSSSSSSSSSSBS ■■■■■■■■SSSSSSSSSSaSSSSSaSS ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ "■"■'i:ia ■ ■"!■:" ■ ■.:■■"■'■ Hll IHh ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ FIMTÍU ÁRA LANDNÁMS-MINNINGARHATÍÐ AÐ GIMLI 22. AGÚST 1925 PR0GRAM: ■■■ R9I Mayor Einar Jónasson söngstjóri Brynjólfur Thorláksson Séra B. B. Jónsson, D. D. ■■■ IHH ■■■ * 1. Avarp forseta 2. Söngflokkurinn, 3, Minni Frumherjanna 4, Söngflokkurinn 3. Kvœði til Frumherjanna - - Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Jón Kérnested 6. Söngflokkurinn 7. Minni Canada - Joseph Thorson, Dean of Manitoba Law School 8. Barnakór 9. Kvæði til Canada - - Prof. Skúli Johnson og Dr. Sv. Björnson 1 0 • Lúðrasveit og Barnakór 1 1. Minni Vestur-Islendinga, með kveðju frá stjórn og þjóð Islands Einar H. Kvaran 12. Söngflokkurinn, - Barnakór og Lúðrasveit 1 3. Minni íslands, með kveðju frá Þjóðrœknisfél. - - Séra Ragnar E. Kvaran 14. Söngflokkurinn 13. Kvæði til Islands - - - - Séra Jónas A. Sigurðsson 16. Barnakór GOD SAVE THE KING Juibilee nefndin hefir leigt sérstaka vagnlest af C. P. Ry. félaginu til að flytja íslendinga frá Winnipeg og Se<lkirk til Gimli og heim aftur á hátíðisdaginn. Lestin fer frá Winnipeg kl. 9.15 að morgni og frá Gimli kl. 9.30 að kveldi. — Fargjöld báðar leiðir eru $1.30 fyrir fullorðna og 65c fyrir börn innan 12 ára. Nefndarmenn í Winnipeg hafa tekið að sér farseðla- sölu ailla með þessari lest og óska að íslendingar snúi sér til þeirra sem allra fyrst, svo að allir hafi farseðla áður en þeir koma á vagnstöðvarnar, laugardaginn 22. þ. m. Nefndin ósk- ar svo margra* farþega að gjöld þeirra nægi til að borga leigu lestarinnar. Farseðlarnir verða til sölu á föstudaginn 14. þ. m. og svo daglega þar til á föstudagskveld 21. þ. m. hjá O. S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave. frá kl. 9 að morgni til kl. 6 að kveldi. 50 ára landnámshátíð að Gimli laugardaginn 22 þ. m. er nú svo langt til undirbúin, að fullyrða má að gestir dagsins megi vel við una, er þeir koma þangað. Alt program dagsins fer fram í skemtigarði bæjarins. Þar vérður nákvæm eftir- líkjng af því fyrsta húsi, sem <landnemai;nir bygðu er þeir stigu fyrst á land árið 1875, og með húsgögnum, sem þar voru sett, svo og eftirlíking af flatbotna döllum þeim, sem frum- herjarnir ferðuðust í frá Fort Garry til landnámsins. Þessi sýnishorn eru ætluð til þess að sýna muninn á ferðatækjum og híbýlum íslendinga fyrir 50 árum við þau sem þeir nú daglega nota. Barnaflojckur í sérkennisibúningi syngur í garðinum með_ an á programinu stendur, þau einnig eru eftirlíking land- námsbarnanna, að uppeldi, efnahag og mentaskilyrðum undan- teknum. Nefndin, sem fyrir hátíð þessari stendur óskar hérmeð að allir þeir karlar og konur, sem í landnáminu voru 1875 sæki hátíð þessa og^ skoði sig þar sem heiðursgesti dagsins. Þeir eru nú svo dreifðir um land þetta að heimilisföng þeirra eru * nefndinni ókunn og því ekki hægt að senda þeim formleg boðs. bréf. Eru því beðnir að taka tilmæli þessi, sem formlegt boðs- bréf á hátíðina. Við komu lestarinnar til Gimli hefst skrúð- ganga frá vagnstöðinni um götur bæjarins út í skemtigarðinn. ■■■ ■■■ !|l *5B« ■■■ ■■■ ■■■ ■ ■■ ■■■ lii |H| líl ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ IM ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ llliHI lt!l!Bii!« ■ ■ I ll«H>!!ll ■tHli'IHIHiH ■ ■ ■ Et ■ ■■■■'■ ■ ■ ■ ■ ■.■ ■ ■ ■ lill!H!|!« lllll'IIIHI!!!l !"'■ '■"!■'!"■"'« !■■■■! !!!■! ■ ""B ■;>!■ ■ ■:■:■'■■ 'ISil'JH "■ ■■""■■!' ■ ■'"■" ■ ■ ■ ;■ ■ ■■■■■■■ B 1 ■' ■ '■ 1 ■ s *fmm m b '■■■■■■■■■■■■EiEa'■■■■■ uSiAiwmi'B ■■■■■■■■■■■■■■■&■■■■■■

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.