Lögberg - 20.08.1925, Side 7

Lögberg - 20.08.1925, Side 7
LÖGBERG FIMTUDAGINNj 20.ÁGÚST. 1925. Andvökunótt Xerxes mikla. Það er sagt um ibarnavininn mikla, George Muller að hann eitt sinn hafi verið á ferð yfir hafið og þá veríð ibúinn að lofa sér á ákveðnum stað það kvöld, en þoka skollið á svo skipið gat ekki farið nema hálfa ferð. Hann tiafi þá gengið til skipstjóra og skýrt hon.. um frá að hann þyrfti að vera kominn á þennan ákveðna stað á vissri atund. Skipstjóri hafði þá svarað: “Já, það þýðir nú ek'ki mikið, við getum ekki ráðið við þokuna.” “Ef þú sérð ekkert ráð herra skipstjóri, til að koma mér þangað í rétta tíð, þá veit eg að Guð sér ráð til þess. Viltu biðja með mér? Skipstjórinn, sem ekki þekti Muller, hélt að maðurinn væri ekki með ðllum mjalla, svo hann lét tilleiðast og þeir krjúpa báðir niður í klefa skipstjórans, og Muller biður stutta en kröftuga bæn, þvínæst ætlar skipstjórinn að fara að biðja, en Muller segir honum að gera það ekki, því fyrst og fremst trúi hann ekki og svo hafi Guð heyrt bæn sína, Þeir fara þá upp á dekk og sjá að öll þokan er farin. Þó Muller hefði blásið og erfiðað til eilífðar, hefði þokan ekki farið fyrir það, en með fárra mínútna bæn gat hann kom_ ið henni burt. Já, svona hljóðar nú sú sagan. Hvað sem hver og einn vill gera við hana. Það er næstum auðvfeldara að fá menn til að &era alt annað, en að fara á kné og biðja. Menn hafa engan tíina til að biðja, þeir þurfa að bjarga sér, en gleyma að.með fimm mínútna bæn er hægt aí bjarga meiru en með æfistriti En tímaleysið og tilraunaleysið er af vantrú spfottið. Menn tr^a ekki að sambandið sé virkilegt. Þegar menn fyrst tóku að nota talsíma, þá voru menn tregir til að leggja iheyrnartólin sér að eyra, héldu að verið væri að gabba, sig. Það er jan erfitt að fá menn til að snerta |á hinu himneska heyrnartóli eða talfæri. Eg tók eftir þremur myndum í blaðinu “Free Press, sem teknar eru hinumegin hafsins af mönnum, sem eru hérnamegin hafsins, með þráðlausu tækjunum. Hver mundi hafa trúað því fyr á tímum. Engar prédikgnir mundU hafa sannfært menn fyrir nokkrum hundruð ár- um um, að maður gæti staðið á ræðupalli í einni stóuborg Ame- ríku og talað svo að heyrði^t um alla álfuna og víðar. Þetta alt ef nú mögulegt og orðið ípönnum trúanlegt. Hví þá ekki að beygja sig og viðurkenna líka ágæti upp- götvana hir.na andlegu uþpfynd- ingá manna, bæðj, fyr og síðar. Þær eru eins virkilegar og dásam._ legar, já langt um dásamlegri. Eg’ hefi stundunr hugsað, að ef gárungarnir hefðu gengið fram hjá sumum uppfyndingamönnun- um, þar sem þeir sátu nótt og dag, matarlausir og svefnlausir við tólaborðið sitt, sveittir við að leiða sannleikann í ljós, andvarpandi stundum í bæn til vizkunnar drott_ ins um hjálp, — þá mundu gárung- ' arnlr hafa hrist höfuð ' sín og aumkast yfir þessa einræninga. Líf gárungsins er alt á yfirborð- inu, hann er1 ekki gefinn fyrir að grafa eftir fólgnum fjársjóðum. En hvað sþeði nú meS-uppfýnd- ingamanniiiín? Fyr en nokkurn varir er hann búinn að finna ráð til þess, að þúsundir og miljónir þurfa ekki annað en að rétta fram hendina, snúa ofurltlum hnúði til þess að fá nægilegt ljós ,nægileg- an hita, nægilegan kraft til að knýja áfram alls kyns vélar og vinna sannkölluð stórvirki. Þetta gat einræningurinn, sem barðist við að leiða sannleikann i ljós. ^ En ef gárungarnir gengu fram Tijá manni, sem lægi á hnjánum og leitaði að sambandi við himininn. Hvað mundu þeir gera? Hrista höfuð sín og hlæja. En þessir upp_ fyndingamenn andlega kraftsins hafa einnig leitt sannleikann í ljós. Gefið miljónum andlegan yl, andlegt ljós, og andlegan kraft til að vinna stórvirki. Þeir hafa fram_ leitt undursamlegar opinberanir og spádómsbækur, sannkölluð and_ leg ljós. Þegar uppfyndingamaðurinn Fulton gerði fyrstu tilraun sína með gufubátinn, safnaðist múgur_ inn saman á hæð fyrir ofan höfn_ ina, allir með litlar hljóðpípur til að hrópa heimskingjann niður með þeim, og þar var faðir hans einn forsprakkinn. Allir biðu með kvelj_ andi eftirvæntingu. Alt i einu fór vélin að starfa, skipið seig ofur- lítið áfram, allir ætluðu að tapa öndinni af undrun, en hvað skeði? Vélin stansaði, hljóópipur vantrú_ aða skrílsins sendu skerandi óp til eyrna hetjunnar, sem barðist við að leiða sannleikann í ljós, svit- inn rann niður andlit hans, bar«- áttan var hörð, en trúin á sann- Jeikann sterk, hann ibarðist í þeirri trú og fyr en nokkurn varði fór vélin að vinna aftur og skipið sígur hægt og rólega út fljótið. Sigurinn var unninn, sannleikur- inn á því sviði að eilífu leiddur í ljós, hljóðpípur heimskingjanna þögnuðu og andstæðingarnir fóru sneyptir heim. Þannig hafa frægustu sigrar líísins verið unnir. Hetjurnar orð_ ið að berjast gegn öllum heiminum heimsku, vana, ósjálfstæði og aft_ urhaldsanda. Andlegu uppfyndingamennirnir, — menn bænarinnar, hafa líka oft barist svo að sviti og tár hafa runnið. Daníel bað eitt sinn í þrjár vikur. Sjá Dan. 10, 2. Hann gafst ekki upp því hann hafði áð- ur náð sambandi við andlega kraftinn. Hann mundi hversu Guð hafði heyrt bæn hans er hann bað um að fá að sjá hvað Nebúkadnes_ ar hafði dreymt. Hann var vlss um sigur, og þegar svarið kom, er honum sagt að bæn hans hafi verið heyrð strax er hann tók að biðja, en það þurfti tíma til að koma því í framkvæmd, sem hann var að biðja um. Herleiðingar ár- in 70, sem J.eremía hafði spáð um vru bráðum á enda, og Daníel tók að hrópa til Drottins Og- biðja um heimfararleyfi frir lýð sinn, en til þess að það gæti fengist, varð Guð að hafa áhrif á huga Persa- ríkis konungsjns.. Engillinn sagði því við Daníel: “Frá því er þú fyrst hneigðir hug þinn til að öðlast skilning og þú lítillættir þig fyrir Guði þínum, eru orð þín heyrð, og eg er vegna orða þinna hingað kominn. En verndarengill Persaríkjs stóð í móti mér tuttugu Drottinn kallar á þá og kristnina til að rífa sundur sljófu og köldu steinhjörtun, til að ákalla hann á þessum neyðardegi heimsins, og þiggja frélsi hans. Neyðin hefir þrengt að víða og útsýnið er ekki bjart. Það kom fyrir er maður kom út úr kotbæ sínum inn til fjalla á íslandi að maður sá stórkostlega sjón. Stórhríðar kólgan hékk niður á allar fjallabrúnir og þrengdi sér lengra og lengra niður í fjalla iskörðin og dalina. Út til hafsins var aftur að sjá bleksvartan him- inháan stórhríðarbakkann, én und_ ir honum orgaði , ölduniðurinn, sem herlúðrar og kunngerði hvað í aðsígi var. Eftir nokkra klukku- tíma var þá oft skollinn á mann- dráps stróhríðarbylur. Vér lítum nú til fjallanna, til háttgnæfand ríkjanna og út á víða þjóðahafið. Ófriðarhættan hang- ir niður yfir alla hnjúka, það org_ ar í brimólgu þjóðanna. Það er alt útlit fyrir manndrápsveður. Bylja- samt hefir verið, en útlitið sýnir, að ekki er alt búið. Friðarþingin standa spyrjandi eins og lærisvein ar Krists forðum, sem reyndu að reka illa andann út úr manninum, en gátu það ekki. Þeir spurðu: “Hví gátum vér það ekki.” Svo spyrja nú friðarþingin: Hvi get- um vér ekki rekið þennan illa anda út úv þjóðunum, en svarið verður það sama og forðum. Takið nú vel eftir: “Þetta kynið fer ekki út við neitt nema við bæn.” Mark. 9, 29. Það er ekki hægt að semja frið með lögum og samþyktum einum, aðeins andi Guðs getur samið var_ anlegan frið. Það er sárt að sjá einstaklinga og þjóðir stynja und_ hafi aldanna. Krýndur frelsis | á andvökunni býður hann að ljóma gnæfir hann ávalt yfir alt sækja annála-bókina, og var hún og alla. En gleymum ekki bænun- lesin fyrir konung. Það vildi þá um hans. Hann sagði: “af sjálfum hsvo til að konungur rakst þar á mér get eg ekki neitt.” [ frásögn um að Mordekai hefði eitt sinn orðið lífgjafi konungsins, Eg býst við að lesarinn sé nö orðinn þreyttur á að leita eftir frásögninni um andvökunóttina — andvökunótt Xerxes mikla, en nú skal hún líka koma. Söguritarar og sagnfræðingar segja oss að Ahasverus biblíunnar sé Xerxes mikli sögunnar. Við hirð konungsims var maður nokkur að nafni Haman. Þann hafði kon_ ungur hafið til vegs og virðingar og boðið svo um að allir skyldu lúta honum. En þar var maður nokkur Júða ættar, Mordekai að nafni, sem ekki vildi lúta þessum heiðna Haman, en mat boð Guðs meira en konungsins, eins og öll sönn Guðs börn ávalt gera. Þegar landsins lög brjóta í bága við Guðs lóg, þá kjósa þjónar Guðs ávalt heldur að hlýðnast Guði. Þessi Haman reiddist ákaflega við hafði komið upp um tvo menn, sem sátu á' svikráðum við konunginn | og ætluðu að drepa hann. Konung_ ur spyr: hefir Mordekai verið sýnd nokkur virðing fyrir þetta. Svein- ar konungs segja nei. í sama bili er Haman kominn í forgarðinn ti’ að biðja konung um að láta hengja Mordekai. Konungur spyr: Hver er í forgarðinum. Honum er sagt:| Haman stendur í forgarðinum. j Látið hann koma inn, segir kon- ungur. En er Haman var kominn j inn segir konungur við hann:| “Hvað á eg að gera við þann mann, sem konungurinn vill heið_ ur sýna?” Þá hugsaði Haman með sjálfum sér: Hverjum mun kon- ungur vilja heiður sýna öðrum en mér? Og Haman sagði við konung: “Ef konungur vill sýna einhverj- um heiður, þá skal sækja konung_ Morflekai, sem ekki féll á kné :]egan skrúða, sem konungur hefir fyrir honum. En Haman þótti það j klæðst, ^g hest, sem konungur hef_ oflítil hefnd að láta taka manninn ;r riðið og konungleg kóróna er einann af lífi, svo hann ásetti sér aett á höfuð hans Og skrúðan og ! að eyðileggja alla þjóð hans, fór, hestinn skal fá í hendur eiinim af til konungsins og rægði alla þjóð_ höfðingjumJxonungs, tignarmönn_’ ina við hann. Sagði að hún hlýðn_: unum, of færS þann mann, sem aðist ekki lögum konungsins og konungur vill heiður sýna, í hanr,1 væri óhæfa að láta þetta afskifta_ laust. Hann fór þess á leit við konung að fá að fara með þjóðina og einn dag.” Þessi verndarengill'f,r óyrðinni, feyna að bjarga sér af eigin rammleik, reyna að fá því framgengt með mikilli fyrir- höfn, sem fengist gæti á augna- bliki með ajðstoð eilífa kraftsins, sem fengist gseti fyrir tró og bæn íb8rn oe CamIam'-'nni- ÞMS- ..... ......... „„ ef menn hefðo trú til að fara áiar frétt,r bárust Jý80-"8”00™- l>á fara ’heim, og engi linn segir, a« bnén <* bréP» »t <* Daníel "varS mikill harmur 4 metial þein-a seinast hafi “Mikael." fað er G°«s- M»rgir ganga grátandi og « f»»■ <* k™nan- Est- Persaríkis var konungur Persa- ríkis. Sjá Dan. 10, 13, síðustu setn_ ingu. Það tók engilinn, sem sendur var tuttugu og einn dag að hafa þau áhrif á huga Persaríkis kon- ungs, að hann leyfði ísrael að og láta hann ríða á hestinum um borgar-torgið og hrópa fyrir hon- um: Þannig er gert við þann mann eins og hann vildi. Konungur dró ef konungurinn vill heiður sýna. þá innsiglishring sinn af hendi Þá sagði konungur við Haman: sér fékk Haman hann og sagði að Sæk sem skjótast skrúðann og þjóðin væri á hams valdi. Nú lét Haman skrifa bréf í nafni kon- ungs og innsigla það með innsigli hans, og sendi það með hraðboðum í öll skattlönd konungsins, að upp_ ræta skyldi þessa þjóð á einum tilteknum degi, menn og konur, Kristur komið sér til hjálpar. Hvílík uppörfun, að vita him_ kveinandi, sjúkir og sorgmæddir i ^ Ru var runn,nn UPP sannur r»Oi’inoo irnr fxrvii' V\ó anr Vtniv fnl/u gegnum alt sitt æfistríð án þess sendi1 n°kkru sinni að sjá ^ól réttlætis- neyðardagur fyrir þá og þeir tóku að ákalla Drottinn. ininn reiðubúinn til að _________ þessa “voldugu” drottins til þess [ ins eða að -*>reifa á armle^ al- Það hafði borið svo við að að svara bænum vorum. Jesús bað mæ^tisins' Einstaklingar hníga, ung stúlka Júðaættar, Esterað hestinn, sém þú hefir sagt, og gjör þannig við Mordekai Júða, sem situr hér í konungshliði, und_ anfell ekki neitt af öllu því, er þú hefir sagt”. Hugsið yður nú hvað skéði. Haman kemur til að biðja um höf_ uð Mördekais en er sagt að færa hann í konunglegan skx-úða, leiða hann u-m götur boi-garinnar á hesti konungsins og hróþa fyrfr honum: “Þannig er gert við þann mann, er konungurinn vill heiður sýna.” Fljót umskffti. Andvöku- nóttin orsakaði það, en sá Guð,'i sem heyrir bænir var á bak við og engill var sendur. Páll og Sílas heimilin sundrast og þjóðirnar j nafni, hafði nýlega orðið drottn-{ andvökunóttina. báðu í fangelsinu og engill var hrynja- Hví,íkt bðl Alt fyrir van_ I ing konungs. Mordekai leitaði nú Það sem eftir er af sögunni er sendur. Söfnuðurinn bað fyrir trú og vanrækt bænalíf. til Ester drottningar og bað hana | nú fljótsagt. Haman fór heim og ^igði fréttirnar, en bað og voldugur eJígill var sendur l ,nn ú stórt vélavei-kstæði, þar sem j um miskunn fyrir lýð sinn. En j vitringar hans og kona svara: “Ef Pétri og engill var sendur. Hiskía { Hugsum okkur mann, sem kæmi; að ■ganga fyrir konung og biðja | hryggur En í herbúðir Assýringa Og þessi1 vélarnar væru knúðar áfram af|bún svaraði að líf sitt lægi við. j Mordekai, sem þú ert tekinn að Guðs hjálp var ávalt send á neyð_ ’ rafma2nl- tíugsum okkur að þessi, Engum væri leyft að ganga fyrir ^ falla' fyrir, er af Júða ætt, þá ar(jegi j maður hefði aldrei heyrt neitt um konung nema að hann mælti svo { megnar þú ekkert á móti honum, Nú segir Drottinn: “Ákalla mig rafmagn og vissi ekki að það væri •fyr,ri en í þrjátíú daga hefði hún 4 dep neyðarínnar; „ mnn frels«"il; <* >W>« ná 111 *» kn"» *M«i*“ veri? "l!“5 i“" ' - ' vélarnar áfram með handafli sínu { unK< en Mordekai sagði henni, að vegsama mig. þig, og þú skare Sal. 50, 15. Sá, sem i*itar þessar línur hefir reynt hváð það er, að geta flúið til Drottins á degi neyðarinnar. þó.í litlum stíl hafi verið. Fyrir- heit hans er áreiðanlegt. Bæn- heyrslan er vísust á degi neyðar- innar, því hróþar sálin af hárri þörf. Það er þá ekki bæn frambor_ in af vana. Það er hróp líkt og þegar maður er að drukna. . Þessi síðustu árin, hafa verið neyðardagur fyrir heiminn, og lít_ ið færst í bata áttina. Ríkustu þjóðir heimsins hafa sóað aleigu sinni í að ríða niður, -umturna og baða heiminn í blóði. Mennirnir ætluðu að framkvæma mikið, og alt í sínum eigin mætti, en það endaði í sárri neyð. Stjórnkænska, vísindi, mentun, viðskiftalífs- fræði, hagfræði, mannfélagsfræði og hvei-s kyns félagsmyndun. næst_ um því hefir orðið sér til skamm- ar. Guð var ekki hafður með í ráð_ um Og það lenti út í neyð. En samt segir Drottinn: “Ákalla míg á degi neyðarinnar, %g mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig.” Einstaklingarnir og þjóðirnar höfðu hvorki tíma né trú til að biðja, og því miður er það svo enn. Það eina sem þó getur bjargað heiminum nú, er að hann sjái glöt_ un sína vísa, auðmýki sig fyrir Guði sínum Og ákalli hann á degi neyðarinnar. Ef lesarinn vill gefa sér tíma til að lesa spádómsbók Jóels, mun hann finna, að þar eru spádómar um þennan neyðartima. Þar er talað um hin miklu þjóðar_ stríð, um hið mikla kynþátta og mentastrið, um uppskerubresti og hallæri og alls kyns þrengingar, en þá er ráðlegging Drottins þessi: “’Snúið yður og nú til mín, segir Drottinn af öllu hjarta, með föst- um, gráti og kveini. Sundurrífið hjörtu yðar ..... Þeytið lúðurinn í Zíon Osöfnuðinum) stofnið til helgrar föstu, boðið hátíðarstefnu. Kveðjið saman lýðinn, helgið söfn_ uðinn, stefnið saman gamalmenn_ unum, safnið saman ibörnum og brjóstmylkingum. Brúðguminn gangi út úr herbergi sínu og brúð_ urin út úr brúðarsal sínum. Milli forsals og altaris skulu prestahnir, þjónar Drottins gráta og segja: “Þyrm þjóð þinn#, Drottinn.” Jóel. 2, 12—17. Það er næg ástæða fyrir andlegu leiðtogana til að gráta og kveina, en eg er hálf hræddur um að það séu aðrir sem oft gráta meira. heldur muntu gérsamlega falla fyrir honum.” Est. 613. Þetta vissu þeir fyrir víst, að það var ekki gott að sækja gegn lýð Drofctins. Sann_ leikans óvinir hafa æfinlega vitað í staðinn fyrir að nota strauminn, líf hennar • og allra Júða væri í hefði ekki trú til að setja straum-jveðf og þótt hún væri drotnir.g inft á, af því hann hefði aldrei séð mixndi henni ekki verða hlíft. Hún j það þótt þeir reyni til að eyði- það og segði að það væri aðeins' ákvað þá að eiga það á ha&itu að leggja þá sem ' eru sannleikans dæmalaus vitleysa, þessar miklu j ítanga ,nn fyrir konung, þegar i megin. velar mundu ekki fara a stað þott i Mordejcai hafði mint hana a hand_ j Konungur kemur x/ú til veisl— hann snéri þessum litla hnúði, leiðslu Guðs og að verið gæti að unnar 0g jjaman með honum. Aft_ sem sagður væri að vera lykillinn tiún væri “til ríkis komin einmitt! ur spyr kohungur: Hver er beiðni að kraftinum. Hve lengi mundi nú vegna þessara tíma.” Hún bauð þ{n) Estej- drotning? Hún skal þér maðurinn endast til að snúa vél- 1 Þa að kalla saman alla Júða í Sús- veitt þótt það væri helmingur unum með handafli aínu og hvejan og að þeir skyldu allir ásamt, rílcisins. Ester ber þá upp bæn miklu mundi hann afkasta.^ Hanr, henni fasta í þrjá sólarhringa og sjna 0g biður um iíf sitt og þjóð- gæti auðveldlega drepið sig á ^ biðja fyrir henni og lýðnum. Að ar sinnar. gegir að hún og þjóð voðalegu erfiði, sem hann gat sv0 búnu gekk Ester drotning inn hennar sé seld til “eyðirígar, deyð_ sloppið við með því að nota fyrir konung á þriðja degi, og er jngar 0g tortímingar.” Konungur sti-auminn, með því að hafa trú til hann sá hana standa í innri for- spyr: “Hver er sá og hv$r er sá, að setja strauminn á. Svo er með garði hallarinnar, “fann hún náð: er úirfist að gera Slíkt?” Ester daglegt erfiði vort og bænalífið. 1 augum hans, og konungur rétti mælti: “Mótstöðumaðurinn og ó- Það mai-gboi-gar sig fyrir heimil-1 ut á móti Ester gullsprotann, er ! vinurinn er þessi (og bendir) in að eyða nokkrum mínútum á dag hann hafði í hendi sér.” Ester vonúi Haman.” Eftir stutta stund til bæna. Að setja sig i samiband gekk n®r> en konungur ispurði:; hékk sl vondi Haman isjálfur í við eilífa kraftinn, við kraftinn, j “Hvað er þér á höndum, Ester fimtíu álna háa gálganum, sem sem hreyft getur himin og jörð. idrotning, og hvers beiðist þú? hann hafði reisa látið handa En sambandið verður að fást full_[Þótt það væri helmingur ríkisins, Mordekai. Mordekai hafði hlotið komið. Sti-ætisvagninn fey ekki af | Þá skal þér það veita.” Hún bað , særn(j opr ]ýg hans var borgið. Já stað nema samband afleiðslunnar ■ Þa konunginn að koma ásámt sannar]eg,a hafði andvökunóttin sé fuilkomið, þótt ekki sé, nema ‘ Haman í veizlu, er hún hafði búið mikla þýðingu En bænir þeirra hársbreidd? sem skilur að, þá eri Þe,m. Konungur brá fljótt víð og sem j nauðunx voru staddir og krafturinn enginn og framgangur_ gerði svo. í^veislunni spurði hann miskunnsamur Guð stóðu á bak inn enginn, svo verður sambandið Ester aftur: ‘ Hver er beiðni þín? :vig andvökunóttina. Hvad um sidari uppskeru ydar? TIL HVEITIBÆNDA i VESTUR-CANADA! \Um leið og þér rennið bindaranum yfir akurinn, getið þér þá ekki jafnframt skoðað yður sem þann, er höndl- ar kornið sem þér eruð að slá og sendir það milliliða- laust til mylnunnar, sem malar það. Það er einmittþað^ sem þér eruð að gera fyrir tilstilli Kveitisamlagsins. Þér hafið sjálfir óhindruð umráð yfir korni yðar, frá því þér fáið peninga skýrteinið hjá kornhlöðufélaginu og engum öðrum verður gert kleift að verða aðnjótandi annarar uppskeru af striti yðar. Það sem þér eruð nú að starfa, er fyrsta uppskeran. Seinni uppskeran, það er að segja hagnaðurinn af því að verzla gegnum samlagið, lendir einnigí yðar höndum. Þér hafið sýnt það augljóslega, að þér eruð því fylli- lega vaxmr að annast um korn yðar frá aknnum til a- fangastaðarins, eða mylnunnar. Velgengni samlagsins er stórmerkilegt afreksverk. Þér hafið ástæðu til að vera upp með yður af því. Og þér ættuð að sýna enn frekari viðurkenningu, með því að fá menn, er utan þess standa. til að gerast meðlimir og skrifa undir samn- ingana. Látiðyður ekki til hugar koma, að braut samlagsins verði ávalt greiðfær, þó vel hafi gengið til þessa. Sönn velgengni þess hvílir á því, að sérhver meðlimur geri skyldu sína. Yðar megin hlutdeild liggur ekki einungis í því, að senda samlpginu korn yðar, heldur ber yður jafnframt að vinna að útbreið-lu samstarfs-hugmyndarinnar við hvern er á vegi yðar verður. Hagnaðurinn af samlaginu er ekki aðeins peninga- legur, heldur skapar hann betrft og fullkomnara líf á tugum þúsunda af bændabýlum í Vesturlandinu. Fáíð einn af nágrönnum yðar til að undir- skrifa samning við hveitisamlagið nú í dag. THE CANADiAN WHEAT POOL. við himíninn að vera óslitið. hjarta mannsins verður að vera samgróið hjarta Guðs. Þar má engin synd, hvað lítil sem hún kann að vera, gera skilnað. Sam- bandið er fáanlegt, krafturinn er margi-eyndur. Hví þá að vera.van_. trúaður? Sjáum í-eynsíu meistarans. Hvf_ líkt bænalíf. Hvílíkir sigrar. Löngu fyrir dögun finnum vér hann á bæn. Eftir dagsins mikla erfiði finnum vér hann á bæn, í annríki miðdagsins finnum vér hann einnig á bæn, og alla nóttina Og enn svarar Ester: “Að konung_ urinn og Haman komi til veizlu ! þeirrar er eg mun búa þeim. “Þann dag geikk Haman burt glaður og í, góðu skapi, en er hann sá Mordekai í konungshliðinu og að hann hvorki stóð upp fyrir honum né hrærði sig, þá fyltist Haman reiði gegn Mordekai. Þó stilti Haman sig.” Hann fer nú heim og segir konu sinni og vinum frá allri upphefð sinni og er mjög státinn yfir allri auðlegð sinni og virðingu, en þetta nægi sér ekki á meðan hann sjái þennan Júða sitja þarna í konungshliðinu. Kona “Sæl eru yðar augu af því að þau sjá, og yðar eyru af því að | þau heyra” Uppörfaðir af slíkum reynslum ættum vér að biðja mikið. / Pétur. Sigurðssön. dagsverk. Þúsundirnar umhvexjfis hann. Hann prédikar gleðiboð- skapinn, huggar soi-gmædda, græð_ ir særðh, læknar sjúka, lífgar dauða. Hvert orð hans er líf og frelsi. Hann ér sigurvegarinn á- valt og alstaðar, á æsta hafinu, í eyðimörkinni þar sem sulturinn gerir vart við sig, og þúsundirnar biðja um brauð, hann er sigurveg_ arinn við sjúkralbeðinn, við líkböi-- urnar og köldu dimmu gröfina. Hann er aldrei seldur á- vald til- viljana og kringumstæða, hann er ávalt valdhafinn. Hann kunni að nota himneska kraftinn. Hann er stærsti uppfyndingamaðurinn. sennilega munu þeir skellir, sem Landsbankinn hefir orðið fyrir nú, að mestu leyti afskrifaðir. Jafn- aðarreikmngur bankaixs hefir l>ó vaxið um 4J4 ‘ milj. kr„ og stend- ur hann því á veikari fótum hvað stofnfé snertir en áður. Er það áminning til löggjafanria um að ekki megi dragast of lengi, að á- kveða endanlega um framtiðár- fyrirkomulag bankans. Vöxtur jafnaðar-reikningsins kemur aðallega af því, að bank- anum hefir á þessu ári verið fal- in aukin seðlaútgáfa, samkvæmt lögum 4. maí 1922, og er það merkilegasta nýjungin, sem gerst hefir i bankamálunum á þessu ári. Þar með er lögð á herðar Lands- bankans ábyrgðin á peningamáj- unum og íslenzkum gjaldeyri. Önnur mesta breyting, sem orð*-; , .n , , ið hefir á jafnaðarreikningi bank- var 1 aÖSISb ^°tu kenna ratfxM- ans, er að Landsbankinn hefir tek-i ar nokkurs milli Norðlendinga og ið 200,000 sterlingspd. lán í Lon-j Sunnlendinga, en Vestfirðingar og don, sem er bókfært með 5,600,000! Austfirðingar fylgdu Norðan- kr. I stað þess hafa skuldir við aðra mönnum að málum. Ekki veldur banka (mun vera eingongu við er-: , _ . . . , _ lenda banka) minkað um 7/2 milj. ^tta neinu ml,ssættl 1 ReSlnnnb kr., og er nú því sem næst horfin. I svo kunnugt sé, en að líkindum Aftur á mótr hefir innieign hjáj tekur Stórstúkan upp framvegis, öðrum bönkum hækkað úr 5.6 uppj að velja þá menn, sem hentastir í hér um bil 7 milj.kr. Skulda- þykja> ^ mjö mikils tilIits til jofnuður bankans vio utlond nef- . , . , , , . t- ^ v ir þanng batnað um 5-6 milj./o;. hvar Þe'r eru busettir. En Norð- á þessu ári. ' | lendingar eru framgjarnir og vilja , , . , , . • 1 ráða landinu. — Næsta stórstúku- Islandsbanki. ! , . , * , ., , „ , . „ þing a að halda 1 Reykjavik. Ágóðinn af rekstrinunx hefir áj liðnu ári verið hér um bil ein milj.; _________ króna, eða rúmlega 60% hærri en{ árið á undan, og hefir því bank-' inn lagt rúmlega 600,000 kr.vtilj hliðar fyrir tapi. Jafnaðarreikn- j Stórstúkuþingi Islands er nú slitið — segir Visir 7. júl.— e^tir að það hefir setið 5 daga á rökstólum. Öll ' gamla Fram- kvæmdarnefndin var endurkosin, og eru þessir menn nú helst fyrir málurn Reglunnar: Brynleifur Tobíasson, kennari, Stórtemplar; Þorsteinn M. Jóns- son, kennari, kanslari; Steinþór Guðmundsson, kennari, Gæzlu- maður unglingastarfs; Halldór Friðjónsson, ritstjóri, Stórritari. Öll framkvæmdarnefndin, — for- setinn með 10 manna ráðuneyti, — er búsett fyrir norðan næsta ár, eins og hún var síðast. Þegar kosning þessara manna Dulrœmi lœkningafyrirbrigðin. finnum vér hann stundum á bæn. | hans svarar þá. “Látt;u reisa fim- En lítið nú á verkin hans. Hvílíkt j tíu álna háan gálga, talaðu siðán við konung um að Mordekai verði festur á hann, og far síðan glað- ur til veizlunnar. Þetta ráð líkaði Haman vel. En nú kom merkilega nóttin — Andvökunóttin. Menp. gátu nú ekki gert meira en búið var að gera, á morgun ætlaði Ester drotning að biðja um líf sitt og þjóðar sinnar, en áður en það yrði gert ætlaði Haman að láta hengja Mórdekai, svo hann gæti farið til veizlunxtár. Það leit illa út. Það voru sannarlega ískyggilegar þprfur. En takið nú eftir. “En þessa nótt gat konungur ekki sofið.” Hver hélt konunginum vakandi? Alla nóttina lá hann and_ Hann er hæsti tindurinn á mann- vaka fram til morguns. Þreyttur Bankareikningarnir. f“Vísir” 7. júlí) Nýlega eru komnir út reikning ar beggja bankanna fyrir árið 1924, þetta farsælasta ár fyrir ís- lenzkan þjóðarbúskap, sem komiÖ hefir. Fyrir bankana hefir þetta ár einnig verið gott. HvaS gott það hefir verið sést þó ekki af bankai eikningunum. Gróði bank- annna hefir ef til vill fult eins mikiS legiS í því, aS vafasamir skuldunautar eru orSnir ftryggig, eins og í beinum arSi. Landsbankinn Reikningi hans 'fylgir formáli meS yfirlitiV um allan þjóSarbú- skapinn ário sem leiö, afkomu at- vinnuveganna, útfluttar og inn- fluttar vörur, verSlagiS, islenzkan gjaldeyri .útlent viShorf og rekst- ur bankans. Reikningslega hefir áriS ekki verið sérlega farsælt, því að þaS endar með tekjuhalla, sem minkar varasjóð um hér um bil 400,000 kr. Þass ber þó aö gæta, aS töp mögru áranna koma ,oft reikningslega fram eftir á, og Páll Kolka, læknir, flutti i gær- ingur"bankans hefir á árinu mink- kveldi erindi um “dulrænu lækn- f.xun] hérumbil 2J/2 milj. kr. og’ ingafyrirbrigðin ; Vestmannaeyj- leiöir það fyrst og fremst af seSla- ; innlausninni, þar sem bahkanum j um. ’ ^Htarlegt og froðlegt, — ber að leysa inn 1 milj. kr. árlega segir^. “Visir 7. júlí. — Duldist af seðlum sínum fyrst um sinn. það að vísú engum, að læknirinn skuldajöfnuöur íslandsbartka vJS rnundi sjálfur harla vantrúaður á útlönd héfir einnig breyzt mjög til1 allar slíkar “kekningar”, en þó batnaðar a þessu ari. Skuldir við virtist hann vilja skýra sem hlut- lausast og réttastv frá atburðum. Eftir frásögn hans að dæma, virð- ist lækningastarfsemi þeSsi ekk4 einungis miklu ómerkilegri en ætla rnætti, eftir umtali því, sem orÖiS hefir um hana, heldur jafn- ~vel mjög athugaverS. — Fyrir- var erlenda banka hafa minkaÖ úr 6J4 ofan í 1 milj. kr., en innieign orð- in rúm i]/2 milj. kr., en var þvi sem næst engin áriS áöur. Skulda- jöfnuöur bankans hefir því batn- aS um 7 milj. kr. á þessu áVi, eða skuldajöfnuSur beggja bankanna um 12—13 miljónir. Ef annars ætti að segjá ,í fáum orðum hvað helzt einkennir þró-| lesturinn var vel sóttur, og vai un og viðskifti ’bankanna á seinni j honum vel tekiS af áheyrendum. tímum, er þaS þaS, aS i íslands-{' ' anka er kyrkingur, þar sem hann t‘ verSur aS draga inn segHn, en! Landsbankinn nálgast þaS meiraj og meira, aS verða viðskiftabanki i • á sama hátt og íslandsbanki, með| aukin innlán á þlaupareikningi og! fljótari umsetningu. X. '

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.