Lögberg


Lögberg - 20.08.1925, Qupperneq 8

Lögberg - 20.08.1925, Qupperneq 8
m*. 8 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 20.ÁGÚST. 1925. TIL EÐA FRA ISLANDI um Kanpanannaihöfn (hinn gullfagra hcfuðstað Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað- skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERIOAN LINE, fyrir lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK. Næsta ferð til íslands með S. s. Oscar II. verður frá New York 3. sept. Ókcypis fæði, mcðan staðið er við í K.höfn. os á íslcnzku skipunum. Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust: SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE 461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700 Umboðsmaður á íslandi C. Zimsen, Reykjavík. Or Bænum. V ^-** ** * r** *** æ*■**** ' I Stórt og bjart loftherbergi ti ! leigu að 724 Beverley St. N-7524 Dr. Tweed tannlæknir verður í Á1"- borg fimtu og föstudag 27. og 28. þ. m. Þetta eru íslendingar í fyr- greindum bygðarlögum; beðnir að festa í minni. Óskað er eftir að sú manneskja, er fann barnsýfirhöfn í River Park laugardaginn 1. ágúst kalli upp Mrs. Campfbell, 236 Forest ave. Sími J-6824. Dr. Kristján J. Austmann biður þess getið, að hann hafi nú til hægðarau'ka þeim er vilji hans vitja fengið viðtalsstofu með Dr. McRae að 724% Sargent Ave. (við hlið Sargent Pharmacy), og að hann verði þar að hitta daglega fcá klukkan 1.30 til 2.30, en á öðr- um tímum eftir samning. Talsími B-6OO6. Heimili að cor. Wolseley og Raglan Road. Miss Josephine Jóhannsson 747 Beverley str. Winnipeg veitir til- sögn í píanö spili. Hún hefir tek- ið próf með ágætiseinkun við Tor- onto Conservatory of Music. Hún var og er nemandi J. Pálssonar og Mr. Ragnars. Miss Jóhannsson mælist sérstaklega til þess að ung- lingar þeir, sem hún veitti tilsögn á laugardagsskólanum minnist sín, ef þeir þurfa á kenslu í músík að halda. TIL SÖLU. Columbia phonograph 0 g 19 hljómplötur sem kostaði $93,00 fyrir $30.00. Stórt rúrostæði með öllu tilheyr- andi fyrir $10.00. Borð, sem stækka má svo nægi- legt sé fyrir 12 að borða við, fyrir $10.00. Munirnir eru í ágætu standi. Eigandinn þarf þeirra ekki og1 vill gjarijan að einhver njóti fyrir lít- ið. Til sýnis að 668 McDermot Ave. Wpg. Sími A-9014. Sérstök farþegjalest fer frá Riverton kl. 12. á hádegi laugar- dagnn 22. þ. m. og tekur farþegja þar og á Hnausum og í Árnesi til hátíðarinnar á Gimli. Fargjöld fyrir fullorðna fram og til baka $1.00 en hálfu minna fyrir bðrn innan 12 ára. Þeir, sem frá River- ton far^ eru ámintir um að kaupa farbréf sín á vagnstöðinni en ekki í lestinni. Mr. og , Mrs. Thorsteinn Thor- láksson, eru ný komin heim til borgarinnar, úr skemtiferð suður um Visconsin ríki og víðar. Mr. Jakob Jónsson frá Gimli, Man., kom til borgarinnar siðast- liðinn fimtudag. Er hann nýkom- inn norðan af Winnipegvatni, þar sem hann stundaði fiskiveiðar í sumar. Kvað afla hafa verið með besta móti. 15. þ. m. lést á sjúkrahúsi bæj- arins Lilja Ingibjörg Helgadóttir Marteinsson 62 ára að aldri eftir tveggja vikna sjúkdómslegu þar og undanfarandi vanheilsu. Lilja heitin var ekkja eftir Guðmund Marteinsson, sem lést í Riverton, Man. 1921. Hún lætur eftir sig tvo syni á lífi, Jón Edwin og Helga Daniel, báðir til heiinilis í Winni- peg. Líkið var flutt til Hnausa, Man. og jarðsett þar 18. þ. m. Síra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Farþegaskip Scandinavian Am- erican eimskipafélagsins S.s. Oscar II. sigldi frá Norðurlöndum ! hinn 15. þ. m. með 800 farþega og j kemur til New York hinn 24. Það_ | an fer skipið svo aftur hinn 3. sept. Skipið s.s. Frederik VIII. er fór frá New York hinn 8 þ. m„ kom til Noregs þann 17. með fjölda fólks. Veitið Athygli! Jóhannes Jósefsson, íslenski aflrauna_ og glímukappinn heimsfrægi, — Jiu-Jutsu íslands, sýnir list sína á Orpheum leikhúsinu næstkomandi mánudag og allg þá viku, með aðstoð félaga sinna í leiknum “The Pioneer.” Mr. Jósefsson sækir efnið til hinna fornu Indíána og frumherja daga. Hann, sem einn hinna fyrstu hvítu nýbyggja, sætir árásum af hálfu fjögra Rauðskinna, er að honum sækja með hnífum og öxum. Með einsdæma snarræði og lípurð kastar hann mótstöðumönn- um sínum til jarðar, stundum einum eftir annan, en hitt veif- ið öllum í einu og afvopnar þá. Sökum hinna meistaralegu bragða og snarræðisins, sem beita þarf, er glíman, ein hin á- hrifamesta iþrótt, sem hugsast getur. Hér er ekki um að íæða yfirlögð ráð, hvenær sækjandi eigi að herða á sér eða láta undan síga, heldur er alt saman raunverulegt. Hvern einasta dag tekur baráttan breytingum. Stundum sækja mót- stöðumennirnir að honum fjórir í einu, stundum hver út af fyrir sig, eða tveir 0g tveir saman. Þegar þeir falla, þá falla þeir í alvöru. Það útheimtir mánaða æfingu, áð undirbúa svo meðlimi þessa íþróttaflokks, að þeir fái þolað hinar daglegu íbyltur. áhorfendur standa á öndinni / Sýningin, er afarstutt, en hún er svo áhrifamikil,% að E. H. Kvaran rithöf. flytur fyrir-r lestur í Glenboro föstudagskveldið 28. þ. m. kl. 9 e. h. um rannsókn dularfullra fyrirbrigða. Inngangs- eyrir 50 cents, Athygli skal hér með dregin að augl. glímufélagsins “Sleipnir,” sem birtist í þessu blaði um sam- komu þá, er haldin verður að til- stuðlan þess í Goodtemplarahús- inu hinn 27. þ. m. Ætti það eitt að nægja út af fyrir sigtil að fylla húsið, að íþróttameistarinn heims_ frægi, hr. Jóhannes Jóseísson, skemtir þar ásamt dætrum sínum tveim, Heklu og Sögu. Verður og auk þess margt annað til skemt- unar og fróðleiks. Skemtiskráin öll, verður auglýst í næsta blaði. Þeir kaðpmennirnir, Sveinn Þorvaldsson frá Riverton, Gísli Sigmundsson frá Hnausum og Þórður Þórðarson frá Gimli, komu til borgarinnar í bíl, síðastliðið sunnudagskveld. Þakkarávarp. sem enginn getur nokkru sinni orðið þreyttur að horfa á. Sagan, sem leikurinn er bygður á, er eftir James Oliver Curwood, en leikin j undir umsjón Dell Henderson’s. j Leikur þessi er hrífandi með fá-| dæmum. Eru þar sýndir hinir ægK legustu skógareldar og kappróður \ í canoes, þar sem hásetarnir kom- j ast í hina mestu lífshættu. Þeir j sem unna fögrum og sannfærandi j kvikmyndum ættu ekki að láta j slíkt tækifæri sem þetta, sér úr í greipum ganga. Yðar með virðingu, H. N. Jernberg. manager. Gjafir til Betel. Kvenfél. Herðurbreiðar safn Langruth ............... $25.00 Kr. Kristinnson, Áriborg, Man 2.00 í minningu um minn látna heitt elskaða bróður Gunn- ar Kristjánsson, með bestu óskum til Betel,* Guðbjörg Kri'stjánsdóttir, Milton. N. D. 25.00 Fyrir þessar gjafir er innilega þakkað. J. Jóhannesson féhirðir. 675 McDermot Wpg. \ Hér með vottum við undirskrif_ uð okkar alúðarflysta þakklæti öllu því góða fólki, sem kom til okkar kæru móður og eiginkonu (Mrs. Þóru Austmann) í ibanaleg_ unni og á ýrosan hátt glöddu hana með blóma gjöfum og öðru, sem mátt henni til ánægju verða. Sömuleiðis þökkum við því fjölda marga fólki, sem við jarðarförina var statt og sýndi okkur innilega hluttekningu í sorg okkar. Og sér- staklega þökkum við hjúkrunar- jionunni Mrs. J. Helgason, sem tók að sér að stunda hana af mik- illi alúð og nákvæmni frá 'byrjun veikindanna til þess síðasta. Fyrir það mikla verk biðjum við góðan Guð að launa þá henni mest á liggur. Kr. J. Austmann, Jón J. Austmann Mrs. Leifur Oddson, Jón Austmann WONDERLAND. Þrjá síðustu daga af yfirstand- andi viku, sýnir Wonderland leik- húsið kvikmyndaleikinn “Dick j Turpin,” með Tom Mix í aðalhlut- j verkinu. Leikur þessi gerist í London og er þrunginn af marg- víslegúm fræðandi og hrífandi æf- intýrum, sem veita hverjum áhorf- anda óblandna ánægju. Söguhetj- an Dick, var nafnkunnur í London um eitt skeið fyrir ránferðir og • margskonar bíræfni. Það mun ekki cfisagt að Tom Mix muni sjaldan hafa tekist betur leiklist en í Dick Turpin. Á mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku, sýnir Wonderland myndina “The Dressmaker from Paris,” með Leatrice Joy og Ern- est Torrence í aðalhlutverkunum. Þetta er spennandi ástarsaga í myndum, er sýnir fjórtán fríðustu konur í heimi skrýddar fegurstu Parísarbúningum. Af öðrum leik- endum má nefna Allan Forrest og Mildre^ Harris. Þetta er fy^sta myndin!, sem Leatrice Joy hefir Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. TOM MIX ‘Oick Turpin’ Spsnnandi saga af mesta illmenni. Aukasýning. Ef þig vantar að vita hvernig lög- reglan tekur fyrir illgerðir, þá sjáið ‘into the Net” Skrifuð af hinum nafnfræga bófa- skáldhöfundi RICHARD E. EN- RIGHT, lögreglu3tjóra í New York mánu- þriðju- og miðvikudag næstu viku. “The Dressmaker From Paris” ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg hefir nokkum tíma haft innan vébatula sinna. Fyrirtaks máltiSir, skjrr;, pönnu- kökur, rullupyTsa og þjóiSræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEJj CAFE, 092 Sargent Ave. Simi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. leikið á síðastliðnu ári. Fjölmenn_ ið á Wonderland og látið eigi ganga úr greipum yðar jafngott tækifæri sem þetta til ac^ sjá hríf- andi myndir. Wild Geese, $13,500 verðlauna- saga norsk-canadisku skáldkon unnar, Mörthu -Ostenso, sem prent- uð er í Winnipeg tímaritinu West. ern Home Monthly, í köflum, er ritverk, sem allir íslendingar ættu að kynna sér. Tímaritið kostar $1.00 um árið. Pantanir ásamt and virði, sendist til G. Thorsteinsson, 188 Walnut St., Winnipeg. B-5638. 17. þ. m. lést að heimili sínu 51£ Toronto Str. Winnipeg, Jóhann Kristján Johnson 67 ára gamall, eftir að vera búinn að vera lasirn meira og minna í lengri tíð. Jarð_ arforin fer fram fimtudaginn þ. 20 þ. m. frá heimilinu kl. 1.30; frá Fyrstu lút. kirkju kl. 2. Síðastliðinn þriðjudagsmorgun lést á St. Boniface sjúkrahúsinu, Mr. Snæbjörn Anderson málari hér í borginni, vinsæll maður og vel- metinn. Hans verður nánar minst síðar. Fluttur Nú er Gunnlaugur Jóhannsson matvöru-kaupmaður fluttur í sína nýju og veglegu búð 757 Sargent Ave., Tals. 8184. • Province Herrar mínir og frúr! Alla næstu. viku sýnir Province leikhúsið, kvikmyndaleikinn heimsfræga “Blazing Barriers,” C. J0HNS0N hcfir nýöpnað. tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann-1 ast um alt, er að tinsmíði lýtur ogi leggur sérstaka áherzlu á aSgerðirí á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími. A-4462. OPINBEBT UPPBOD aö GIMLI MAN., hornl Main og 3rd Ave. röstudaK-inn 21. ágíist, kl. 2 e.h. Eg undirskrifaSur sel viS opinbert uppboð eftirfylgjandi muni: Rjðma- skilvindu, eins og ný væri; 2 plóga, viðar hitunarvél fyrir stórt hús, Col- I umbia Gramophone og hljðmplötur, ! framstofuborS, einstaka atóla, 'Buf- I fet, matstofuborö, stóla, myndir, gluggatjöld, gólfteppi, stigateppi, við- þvottavél, eld- nýjan can,pchair á “S/ISSS' SS Ingadaginn 2. ágúst í Hansens! gasollnvél fyrir bát, hjölbörur, tvær Grove í Seattle, gjöra mér aðvart | fiugnahurtsir og fieira. og fa rýmileg fundarlaun fyrir. S. Magnússon, ! — Peninga út I hönd 533 — llth Ave, No Seattle, 1 s- edmundson", uppboðshaldari. LOST (Tapað) Vill landinn, sem fann og hirti| arst6> oiiustó, diska KJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið féiag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJ6MANN TIL The Manitoba Go-operative» Dairies LIMITKD AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI Komiö og kaupið þessa muni á I yðar eigin verði. Nú er tækifærið. Washington. 533 Ellice Ave., Wpg. Fréttir frá Lundar. Mc Lennan leyfir sér að tilkynna fólki á Lundar og í grendinni að sökum ófyrirsjáanlegra ástæðna, verði sölunni miklu haldið áfram til mánaðarmótanna, svo kleift verði að losna við vórubirgðir þær, er keyptar voru af Lundar Trading Co. Vér höfum mikið úrval af kven-nærfatnaði, lífsstykkjum og fleiru, sem selt verður með ótrúlega lágu verði, einnig upp- lag af sterkum skófatnaði manna Og drengja, ásamt skyrtum, yfirbuxum, húfum, glófum, vefnaðarvörum og karlmanna- fatnaði. Alt, sem bíður á kjörkaupaborðinu verður að fjúka. Þá höfum vér einnig stórt úrval af harðvöru, leyndarlyfjum, máli, olíu, sápu, gildrum og mörgu mðrgu fleira. Ennfremur frábær kjörkaup á matvöru, hveiti, höfrum og fóðurtegundum. Látið ekki gæsina ganga úr greipum yðar, heldur komið og byrgið yðúr upp nú þegar. J. K. McLennan. Swedish-American Line X f f f f «*► Ss Drottingham Glímufélagið “Sleipnir” heldur Skemtisamkomu Fimtudagskv.,27. þ.m. í Good-TemplarsHall efri salnum Fjölbreytt skemtiskrá: Glímur, leikfiimissýningar, ræður, söngur og fl. Meðal þeirra sem skemta verða Jóhannes Jósefsson, íþróttakappinn frœgi og dætur hans Hekla og Saga. Skemtiskrá auglýst í næsta blaði. k f f f ♦!♦ HALIFAX eða NEW YORK REYKJAVÍK Ss Stockholm 2. og 3. farrými ISLANDI 2. og 3. farrými Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá i Sweöish-American Line WINNIPEG, Phone A-4266 V 470 Main Street, T f f t f f ♦> R-J-Ö-M-l Merkið dúnkinn til Cresgent Creamery Company annaðhvort til W.peg eða næsta rjómabús félags- ins. Það hefir reynst Manitoba-bændum vel í TUTTUGU 0G ÞRJO ÁR og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert á hættunni. Yður verða sendir peningarnir lnnan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til baka á vissum tíma. Rjómabúin eru í WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY, VITA, PORTAGE LA PRAIRIE. '/////, ...•uitisd CBEAm Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann, I sökum þees, að vér kaupum hann allan ársins hring.1 Markaður vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. Sendið næsta dunkinn tn næstu stöðvar. Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL It will D. F. FERGUSON Principal President -i pay you again and again to train in Winnipeg where employment ís at its best and where you can attend the buccess Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as sqon as your course ís fimshed. The Success Business Collége, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE 1 BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Óm-bylgjur við arineld bóndans. Rjómasendarar, sem senda til vor gera það með fullri trygging um að þeir fái góða útíkomu. Saskalclaewan Go-Operative Creameries Limited WINNIPEG MANITOBA A. C. JOHNSON 907 Confederatlon tiife Bldg. WINNIPEG ^ Anúast um fasteigmr manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Hússlml: B-3328 C. THOHBS, J. 8. THHRLtlfSSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargcnt Ave. Tals. B7489 Áætlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumhing lýtiljr, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A4676 687 Sargant Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BKRGMAN, Prop. FRKK BERVICI OI<T BCNWAI CUP AN DIFFKRENTIAL 6RKABB Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginui er lita hattfjaðrir. — Lipur af- greiðsla. vönduðvinna. • Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PÁCIFIC NOTID Canadian Paciíic eimskip, þegar þér feríist til gamla landsins, Islanda, eöa þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Kkki hækt að fá betrl aðhúnað. Nýtizlfu skip, úttoúin með ölium þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á milU. Pargjald á þriðja plássl milU Can- ada og Beykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekari upplýsinga hjá um- boðsmanni vorum á staðnum eBs skrifið W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Winnipeg, Mi . eða II. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnipeg /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.