Lögberg - 03.09.1925, Blaðsíða 8
HU. 8
i LÖGBERG FIMTUDAGINN,
3. SEPTEMBER 1925.
TIL EÐA FRA ISLANDl
um Kanpmannahöfn (hinn gullfagra hcfuðstað
Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað-
skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERICAN LINE, fyrir
lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK.
Næsta ferð til íslands með S. s. Oscar II. verður frá New York
3. sept.
ókeypls fæði, mcðan staðið er við í K.höfn. og á íslenseku sldpunum.
Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust:
SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE.
461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700
Umboðsmaður á íslandi C. Zimsen, Reykjavík.
Or Bænum.
Þar sem getið er um embættis-
verk séra H. J. Leo að Langruth í
síðasta blaði, er sagt, að hann hafi
flutt 17 messur, en átti að vera 12.
Dr. Tvveed, tannlæknir, verður
staddur í Riverton, fimtu- og föstu-
dag 10. og 11. þ.m.; á Gimli, fimtu-
og föstudag 17. og 18., en i Árborg,
þriðju- og miðvikudag 22. og 23.
þ.m.
Fund heldur stúkan Líberty, 1.0
G.T. í neðri sal Good Templara
hússins, næsta þriðjudagskveld 8.
ágúst kl. 8. Allir meðlimir beðnir
að mæta og nýjum meðlimum verð-
ur þar vel fagnað.
Sargent Pharmacy
Vér erum sérfrœðíngar í öllu er að
meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals
efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og
lipur afgréiðsla. — Þér getið borgað hjá
oss ljós, vatns og gasreikninga og spar-
að þar með ferð ofan í bæ.
SARGENT PHARMACY
724 Sargent Ave. Phone B4630
Goodtemplarastúkan Skuld hefir
ákveðið að halda sína árlégu tom-
bólu fyrir sjúkrasjóð stúkunnjir,
þann 28. sept. Nákvæmar auglýst
síðar.
Laugardaginn 29. ágúst, voru
þau Helgi W. Sigurgeirsson, og
Emma M. Jones bæði frá Hecla,
Man., gefin saman i hjónaband at'
séra Rúnólfi Marteinssyni, að 571.
Banning st., heimili Mr. og Mrs.
H. A. Robinson, systur og mágs
brúðarinnar. Nokkrir, nánustu ætt-
ingjar og vinir brúðhjónanna voru
viðstaddir. Skemtu rrtenn sér fram
eftir kvöldinu við samræður og
söng og ágætan veislufagnað.
Brúðhjónin bæði eru fædd og
uppalin í Mikley og þar verður
heimili þeirra frajnvegis. Þau lögðu
á stað þangað miðvikudaginn, 2.
sept.
ÞAKKARORD.
Landnáms-minningar nefndin á
Gimli vottar hér með öllum þeim
félögum pg einstaklingum, sem af
góðvildaráhitga vörðu tíma og efn:
um til aðstoðar nefndinni og á
annan hátt unnu að því að gera há-
tíðina seni fullkomnasta og gestum
öllum sem ánægjulegasta, þann 22.
þ. m. Sérílagi vill nefndin votta
alúðarþakklæti herra Brynjólfi
Þorlákssyni, söngstjóra fyrir'áhuga
og vandvirkni hans í æfingu söng-
flokkanna. Enfremur þakkar nefnd
in Mrs. Dr. Sv. Björnsson og öðr-
um konum i Árborgar héraði fyrir
tilbúning uniforms - á barnasöng-
flokkinn setn lagði sinn fylsta skerf
til skemtunar dagsins. Einnig vott-
ar nefndin virðingarfylsta þakklæti
þeim herrum öllum, sem fluttu
ræður og kvæði á hátíðinni.
Gimli 26. ágúst 1925.
í umboði nefndarinnar.
fí. fí. Olson, ritari.
Stúlka óskast í vist til Mrs. L- J.
Hallgrímsson, 548 Agnes St., Win-
nipeg. Tals. B-949.
—" T XT3 / J
Þau Mr. og Mrs. G. L. Stephen-
son, 715 William Ave., hér i borg-
inni, lögðu af stað vestur á Kyrra-
hafsströnd í fyrti vikt^ og gerðu
ráð fyrir að verða rúman þriggja
vikna tima í ferðalaginu.
Skip Scandinavian eimskipafé-
lagsins, S.S. Frederik VIII, fór
frá Kaupmannahöfn 28. ágúst, en
frá Oslo þann 29., með um 1000
farþega til Canada og Bandaríkj-
anna. Er það óvenjumikill fólks-
flutningur um þetta leyti árs.
AUGLÝSING.
Konur iafnt sem karlar, yngri
bæði og eldri, sem nokkurt brúk
hafa fyrir skrifpappir, geta nú
fengið 200 arkir nð góðum drifhvit
um pappír 6x7 jiuml. að stærð og
100 umslög af samsvarandi tegund,
með nafni sínu og heimilis-
fangi prentuðu á hverja
örk og hvert umslag — /á
bakið/ — alt fyrir aðeins $1.50 eða
1.75 fyrir litaðan pappír — bláan.
gráan, pink, eða canary; póstfrítt
innan Bandaríkjanna og Canada.
Seattle-borg er mitt aöal verksvið,
en þess utan er mér einnig ljúft
að auglýsa hér með þetta nýja og
skemtilega fyrirtæki mitt meðal
landa minna hvarvetna i landinu.
I.esari góður! Ef |>ú vilt senda mér
nafn þitt heimilisfang og andvirði
ellegar nafn og heimilisfang ein-
hvers vinar sem þig kann að langa
til að gleðja með góðri og fallegri
gjöf — j)á skal eg fljótlega senda
þér snotran kassa með j>appír og
prentun sem eg ábyrgist þú verðir
ánægður með.
F. R. Johnson.
3048 W. Ó3rd St. Seattle Wash.
W'ONDERLAND.
Kvikmyndin, sem Wonderland-
leikhúsið sýnir þrjá síðustil daga
yfirstandandi viku, nefnist “Win-
ner Take All.” Afar hrífandi
mynd; æfintýralíf austurs og vest-
urs rennur þar saman í eina heild.
Þetta er skemtilegasta mynd árs-
tiðarinnar.— Á mánu, þriðju og
miðvikudag í næstu viku, verður
sýndur kvikmyndaleikurinn “Lord
Chumley”. Meðal helztu leikenda
má nefna Viola Dana, Theodore
Roberts og Raymond Griffith.
Leikur Mr. Griffith, Chumley,
enskan aðalsmann, sem trúlofaður
er Eleanor Butterworth, dóttur Ad-
am Butterworth aðmíráls.
Mynd jiessi er framúrskarandi
marglTeytileg og þrungin ástaræf-
intýrum. Hlaupið ekki langt yfir
skamt, heldur farið beint á Won-
derland og njótið ánægjulegra og
fræðandi kvöldstunda.
‘‘Icelandic Jubilee,,
Vér höfum fyrirliggjandi tutt-
ugu mismunandi tegundir póst-
spjalda og stækkaðra mynda af
landnámshátíðinni að Gimli hinn
22. ágúst siðastliðinn.
Bréfspjöld 50. hvert póstfrítt.
5x7 stækkaðar myndir i ramma
45C. hver, póstfrítt.
6x10 stækkaðar myndir í ramma,
75. hver, póstfrítt.
Pauls’ Photo Plant
62 Alber^ Street, Winnipeg
tfvjCUVN,
-lOtA'tbn*. CjQl/wsxjÍGg .
cudcLk
7KíMAai
AjO-AXju^ *
-fc
Wonderland
THEATRE
fimtu- föstu- og laugardag
þessa viku.
BUCK JONES
“Winner Take All”
—Aukasýning—
INTO THE NET
3rd episode
Comedy and News
JUr. og Mrs. P. Sigurðsspn, fra
Árborg, komu til bæjarins fyrst í
þessari viku, ásamt börnum þeirra.
Mrs. Sigurðsson dvelur hér með
börn þeirra um tveggja til þriggja
vikna tíma, til heimilis á Sargent
Ave. nr. 481, á meðan Mr. Sigurðs-
son ferðast vestur í land.
Þjóðz’inafélagsbœkiirnar fyrir
þetta ár, og og 2. hefti 31. árgangs
F.imreiðarinnar er nýkomið hingað
vestur. Arnljótur B. Olson, 594
Alverstone St., hefir þær góðu bæk-
ur til útbýtingar. Þjóðvinafélags-
bækurnar kosta $1.50, Eimreiðin
(árg.j $2.75. '*
GEFID AD BETEL.
í Agúst.
S. F. Olafson, Wpeg .. . . $5.00
Miss Guðbj. Goodman, Glenb. 3.00
Séra Karl Olson.............. 5.00
Sigurg. Thordarson-, Glenb... 5.00
Guðm. Jónsson, Valhalla .. 5.00
Ónefndur frá Winnipeg. . . . 10.00
Mathús. jOlason, Hensel .. . .20.00
Mrs. S. Brynjólfsson, Ár’borg 10.00
Sig. Guðbrandsson, Selkirk 3.00
Ingim. Jónsson, Brown. . .. 10.00
Jóh. Pálsson, Clarkleigh .. 10.00
Guðm. Breckman, Lundar . . 10.00
Mrs. Kr. Breckman, Lundar 5.00
Mrs. J. Júlíus, Selkirk .. .. 2.00
Mrs. E. A. Brandson, Mount. 1.00
Mrs. R. Surrey................1.00
Mrs. Jófr. Hjálmarss., Betel 5.00
Miss B. Dalmann Gardar . . 5.00
Sveinn Sveinsson. Wpg. .. 5.00
Gjöf frá börnum S. P. Bar-
dals sál. á fæðingardegi hans
29. ágúst..................100.00
Þjóðbj. Hinriksson Wpg. . . 5.00
Jak. Hinriksson, Edmonton 5.00
Frá ónefndum í Sask.—áheit 1.00
Tómas Björnsson Geysir .. 5.00
Miss Guðr. Sigurðss, Ninette 5.00
United Farm Women Árborg 10.00
Kvenfél. Árdals-safn...... 50.00
Kvenfél. Breiðuvíkur-safn.. . 11.00
Vinur Betels frá Wpeg .. 10.00
Kvenfél. Björk, Lundar .. 25.00
Fyrir allar þessar gjafir er mjög
innilega þakkað. Því oft hefir ver-
ið þörf á gjafmildi fólksins, en
aldrei eins og nú, eins Og síðustu
ársskýrslur bera með sér.
Jónas Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., Wpg
SPURNING.
Herra ritstjóri Lögbergs, viltu
gera svo vel og gefa mér upplýsing-
ar i þinu heiðraða blaði.
Ef maður kaupir eign, hvort
heldur það er land eða eignir í bæj-
um og borgar það ekkt út strax
heldur borgar niður vist a mánuði,
getur sá sem selur farið á bak viö
mann og svikið mann á meðan á
borgunartimanum stendur og ef svo
er, hvernig er þá best að koma í
veg fyrir það.
Vinsamlegast,
Fáfróður. .
Svar: Nei„ seljandi verður au
standa við gjörða samninga og get-
ur á engan hátt breytt þeim, nema
með samþykki kaupanda, ef kaup-
andi hefir staðið í skilum, eða ekki
brotið samningana. Ef samningarn-
ir hafa verið brotnir af kaupanda,
þá er seljandi ekki skyldugur að
standa við hina upprunalegu samn-
inga sína.
Til þess að engin misskilningur
geti átt sér stað á milli kaupanda
og seljanda þurfa samningarnir að
vera löglega úr garði gerðir og vott-
fastir.
Eftirfylgjandi nemendur Mrs.
M. W. Dalman í pianóforte prófi
við Toronto Conservatory of Music,
sem haldið var í júní s. 1. stóðust
prófið:
í junior grade, Norma Júlíus.
Primary 1 bekk Paulina Dalman
og Kári Béring, bæði með heiðri.
Samkoma sú, er glimufélagið
Sleipnir efndi til í síðustu viku var
ein af þeim bestu og skemtilegustu
samkomum, sem haldnar hafa ver-
ið á meðal Islendinga í langa tíð.
Ræðurnar, sem flutfar voru af sr.
J. ÁL Sigurðssyni og Jóhannesi
Jósefssyni voru báðar ágætar. En
þó mun leikfimissýningin, sem þar
fór fram hafa heillað hugi manna
hvað mest — glímurnar, sem voru
góðar og fóru vel fram, en einkum
þó likamsæfingar þær, ér herra
Haraldur Sveinbjörnsson sýndi og
systurnar Hekla og Saga, dætur
Mr. og Mrs. J. Jósefssonar. Er það
nýlunda fyrir Winnipeg Islendinga
að sjá slikt á leiksviði 4 meðal sín
og það var ekki aðeins listfengi
þeirra, sem sýndu þessar likams-
hreyfingar er vakti eftirtekt áhorf-
endanna, heldur líka þýðing þeirra
fyrir heilsu og lif.
Hr. Sveinbjörnsson sem um
þessar mundir er í kynnisför hér í
bæ, er kennari í líkamsæfingum við
danskan alþýðuskóla nálægt bæn-
um Dannebrog í Nebraska. Hann
er útskrifaður í likamsfræði og í í-
þróttum frá skóla hins nafnkunna
leikfimis og líkamsæfinga kennara,
Niels Bukh í Danmörku. Mr. Bukh
fer lofsamlegum orðum um Svein-
björnsson í meðmælabréfi, er hannl
hefir gefið honum þar sem hann
talar bæði um kunnáttu hans i þess-
um fræðum og eins hæfileika hans
og óbilandi viljaþrek til þess að ná
sem hæst og lengst í þessari fræði |
grein og tekur fram að þar sé um
að ræða hið ágætasta kennaraefni.
Auk þess að sýna aðferðir þær,
sem notaðar eru við þessar Bukh’s
líkamsæfingar flutti Er. Svein-
björnsson erindi um þær og áhrif
þeirra og er það prentað á öðrum
stað í þessu blaði.
Nemendur Stefáns Sölvasonar,
sem stóðust próf við Toronto Con-
servatory í júní.
Piano.
Elementary. —
Margaret Goodman, Selkirk,
— honors.
Dora Brydges, Selkirk, — honors.
Norma Benson, Selkirk, pass.
Primary. —
Dorothy Clemens — honors.
Olga Johnson, — honors.
Hally Ferguson, — honors.
Junior. —
H. L. Hannesson, pass.
Christin Hannesson, pass.
Intermediate—
Pearl Anderson, Selkirk, pass.
.. Theory.
Elementary—
Pearl Anderson, Selkirk, ist class
honors. f
Harry Sigurdson, ist. class honors.
Jean Ferguson, Selkirk, ist class
honors.
Olga Johnson, pass. I
Norma Júlíus, pass.
Primary. —
Paul Clemens, ist class honors.
Winnie McKee ist class honora
Ullian Furney, honors.
Hugh L. Hannesson, pass.
mánu- þriðju- og miðvikudag
næstu viku.
‘LORD CHUMLEY’
—MEЗ
VIOLA DANA
THEODORE ROBERTS
RAYMOND GRIFFITH
Hér er mynd, sem heldur á-
horfanda hlæjandi frá upp-
hafi til enda sýningarinnar
Mrs. S. K. Hall,
Teacher of Voice Culture and
Song Coaching
Studio: 671 Sherbrooke Street
Phone N 9834
S. K. HALL, Bac. Mus.
Teacher of Piano
and Theory
Pupils prcpaired for examinations in
all grades, Special classes in History
of Music and Harmony.
STUDIO: 671 SHERBROOKE STREET
Phone N 9834
C. JOHNSON
liefir nýópnaJJ tinsmíðaverkstofn
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um alt, er að tinsmíði lýtur Qg
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaces og setur inn ný. Sarín-
gjarnt verð, vönduð v/nna og ljp-
ur afgreiðsla. Sími. A-4462.
Pearl Thorolfson
PIANO KENNARI
728 Beverley St. Phone A6513
Winnipeg
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
HERBERGI $1.50 0G UPP
EUROPEAN PLAN
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS. A5716 WINNIPEG
1 ■ 1
Allan Shoe Slore
|
|
1
Limited
Tilkymiing
Vér höfum nú flutt í vora björtu
og rúmgóðu, nýju búð á Portage
Avenue, Seljum vér þar úrvals nýj-
an skófatnað af nýjustu gerð, handa
körlum, konum, drengjum og stúlk-
um, alt við framúrskarandi sann-
gjörnu verði. Munið eftir nýja staðnum.
267 Portage Avenue
Avenue Block, 3, inngangur fyrir vestan Dingwall’s
■
RJOMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJÓMANN TIL
The Manitoba Co-operative Dairies
LIMITED
.
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
FRED DANGERFIELD, MANAGER
JÓNS BJARNASONAR S^ÓLI
íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg.
Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
endum veittur kostur á lexium eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Reynt eftir megni aS útvega nemendum fæði og húsnæði með
viðunanlegum kjörum. — fsleneka kend í hverjum bekk, og krist-
indómsfræSala veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og
$25.00 um nýár.
Upplýsingar um skólann veitir undirritaSur,
t
Hjörtur J. Leó ,
549 Sherburn St-
V
Swedish-American Line
f
t
f
f
f
f
f
if
HALIFAX eða NEW YORK
Ss Drottingham
2. og 3. farrými
REYKJAVIK
ISLANDI
Ss Stockholm
2. og 3. farrými
f
f
f
t
♦:♦
Á þriðja farrými $122.50.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American L-ine
WINNIPEG,
470 Main Street,
Phone A-4266
f
t
f
.♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the buccess Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course ís fimshed. The Success Business College, Winni-
peg, ís a strong, reliable school—its superior service has
resujted m íts annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
m the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time., Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38SÍÍ PORTAGE AVE. — WINNÍPEG, MAN.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessi borg liefir nokkurn tíma
haft innan vébanda sinna.
Fyrírtaks m<lCir, skyT;, pönnu-
kökur, rullupylsa og þjóöræknis-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WKVEIv CAEE, 692 Snrgent Ave.
Slmi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
i' gg
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
Yður mun ef til vill þykja vænt
um að heyra aS vér höfum bætt við
okkur mörgum nýjum viðskifta-
mönnum síöustu viku.
Saskalcltewan Co-Operative
Creameries Limited
WINNIPEG MANITOBA
A. G. JOHNSON
907 Confederation I.ife Rldg.
WINNIPEG
Annast um fasteigmr manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusíml: A-4263
Hússími: B-S328
G. THIMS, J. 8. THÐRlflfSSDH
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Áœtlanir veittar. Heimasími: A457I
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt aem að
Piumbing lýtur, Óskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST'
Sfmi: A4676
687 Sargant Ave. Winnipeg
Mobile, Pnlarine Olía Gasolin.
Red’sService Station
Maryland og Sargent. Phóne BI900
JL. BKRGMAN, Prop.
FBBR gERVICB ON BUNWAT
CUP AN DIFFERENTlAL 6B1AS1
Eina litunarhúsið
íslenzka í horginni
Heim8«ekið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vérerum þeireinu
íborginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrav* St. Sími A3763
Winn peg
CANADIAN PÁCIFIC
NOTID
Canadian Pacific eimskip, þegar þér
ferðist til gamla landsins, Islands,
eða þegar þér sendiS vlnum ytSar far-
gjald til Canada.
Ekki liækt að fá betri aðbúnað.
Nýtlzku skip, útiböin með öllum
þeim þægindum sem skip má veita.
Oft farið á milli.
Fargjald ú þriðja plássi milli Can-
ada og Reykjavíknr, $122.50.
Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Leitið frekari upplýsinga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum eðr
skrifið
W. C. CASEY, General Agent,
346 Main SL, Winnipeg, Mi «
eða II. S. iiardal, Sherbrooke St.
Wlnnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða taekifaeri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 0151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg