Lögberg - 08.10.1925, Síða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
8. OKTÓBER 19125.
Bte. 5
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðaiið. Ljekna og gigt bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd.’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
sölum eða. frá The Dodd's Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
skrautgripagerð, heldur og að
skornum húsbúnaði, dýrum og ó-
dýrum, íslenzkum að anda og yf-
irbragði. Yrði þá t. d. annar
kennarinn viö skólann listhæfur
húsgagnasmiður, ef Iþess þætti
þurfa. Kæmi þar ekki að eins til
greina að smiða húsgögn í gesta-
stofur og samkvæmissali, heldur
og í daglegar vistarverur fátækra
og ríkra, í búr og í eldhús, ekki
síður en í svefnherbergi og stofur.
Smátt og smátt skapaðist íslenzkur
still — og lærisveinar Ríkarðar
kendu mönnum hver í sinni sveit,
uns fólki skildist, að fleira er gott
en það, sem fengið er frá “Dansk-
inum’’ og prýða má hús sín smekk-
lega og þokkalega, án þess' að það
kosti þúsúndir króna. Slíkur skóli
sem þessi mundi og fljótt horga sig
—Hreint ug beint fjárhagslega. —
Hpima í sveitunum smíðuðu menn
á vetrum húsgögn og skrautmuni
handa sjálfum sér og öðrum í sveif
og i bæ. í Harðangri kosta smekk-
leg eikarhúsgögn í borðstofu 650
krónur! Hvað mundu þau kosta í
Reykjavík?
Nauðsyn er og á því, að unnið sé
að aukinni fegurð i húsagerð, ekk’
að eins á bæjunum, heldur og úti-
um sveitirnar. Nú risa t. d. upp í
sveitunum steinkumbaldar, óhollir
og herfilega ljótir, en svo að segja
jafndýrir og þó að vel væri vönd-
uð smíðin og fögur, væri hún að
formi. Og þetta eru hús, sem §eta
staðið um aldur og æfi! Um þetta
vandamál hefir mikið verið rætt
og ritað — og af mér hæfari mönn-
um. En það ætti að vera augljóst,
að vér verðum að starfa með það
fyrir augum, að rækta og nota það
bezta í hæfiíeikum þjóðarinnar á
öllum sviðum, til þess að skapa al-
hliða íslenzka menningu. Án þess
gagnar oss lítið í framtiðinni tekju-
afgangur á fjárlögunum. Það er
' svo sagt, að glöggasti votturinn um
j menningu þjóðanna sé stíllinn i
i húsagerðarlist og heimilisiðnaði. —
! Hvar yrði oss íslendingum skipað
á bekkinn, ef á oss skyldi lagður
I sá mælikvarði ?
Voss, 17. ggúst 1925.
Guðm. G. Haefdlln
—M orgunblaðið.
Hagiíðindi íslands.
Hagtíðindi fslands hafa oss ný-
lega borist í hendur fyrir árið j
1924 og sýna þær að innfluttar j
vörum til fslands námu það ár
sem hér segir:
Af ómeinguðum vínanda *var
flutt inn 37383 lítrar og er það!
svipað og árið á undan þegar sá |
innflutningur nam 38,400 lítrum.
Af kognaki var flutt inn 4046
lítrar árið 1924, en 2300 árið 1923.
Af sherry og Malaga voru flutt-
ir inn 114,970 lítrar og er það tölu-
vert meira en árið áður, þá var
það 107,000 lítrar.
Af öðrum vínum svo sem rauð-
vini, messuvíni o. fl. svo og á-
vaxtasafa var flutt inn 15,315 lítr-
ar, af öli óáfengu 60,830 lítrar,
af sódavatni 588 lítrar.
Af meinguðum vínanda til elds-
neytis og iðnaðar 13,019 lítrar.
Af tó>baki var flutt inn 75,023
kg. og 17585 af vindlum.
Kaffi og kaffibætir 440,549 kg.
og er það minna en verið hefir á
síðastliðnum fimm árum.
Innflutningur á sykri nam 3,707,.
322 kg. og er það meira en verið
hefir í síðastliðin fimm ár. Af tei
voru flutt inn 4264 kg. Súkkulaði
53,394 kg. og cocoa 26,231 kg. Af
brjóstsykri og konfekti 6058 kg.
Innfluttar vörur sem vörutollur
var greiddur af. 1. fl. í honum
eru kornvörur, jarðepli, sement,
kalk, tjara og feiri vörutegundir,
: og voru fluttar inn af þeim 24,514,
\ 200 kg.
Af annarsflokks vörum, sem í er
l járnvörur, tómar tunnur, veiðar-
i færi, skepnufóður og margt fleira
J var flutt inn 12, 509,900 kg. Af 3.
j í lokks vörum, sem í eru alls konar
vefnaðarvörur fatnaður, tvinni og
:garn, var flutt inn 523,000 kg. 4.
drjúgar tekjur af leikfanga og
skarutgripagerð — ekki aðeins úr
tré, heldur og úr málmum. Og alt
i traustum, norskum stíl.
Nú í suraar var stofnað til geysi-
mikillar iðnsýningar *í Harðangri.
Getur þar aö líta prýðilegt prjón og
vefnað, útsaum hekl o. s. frv. Enn-
fremur húsgögn, búsáhöld úr tré
og málmi, skrautgripi úr ýmsum
efnum, lampa úr kopar og járni,
báta, söðla, aktýgi o.s.frv. Alt, sem
er á sýningunni, er vandað að efni
og formi. Þar fer gagn og list sam-
an. Fjöldi útlendinga hefir sót,t sýn-
inguna — og mikið hefir verið
keypt. Féð streymir inn og áhuginn
eykst. Von forgöngumannanna hef-
ir ræst. Heimilisiðnaðurinn er orð-
inn geysimikil tekjulind og um leið
hinn merkilegasti vottur um and-
lega menningu Harðangurbúa.
Einn að fyrstu lærisveinum Lars
Kinsorvik var Magnús Dagested
frá Voss. Hann hóf hina sömu
starfsemi í cinni sveit og kennari
hans i Harðangri. Nú stýrir hann
listhandverksskóla hér á Voss. Er
þar aðaláherslan lögð á húsgagna-
smíði í norskum stil. Hefir skóli
þessi unnið mikið gagn, ekki aðeins
Voss, heldur og Vesturlandinu öllu.
Víðar og víðar taka menn nú að fá
áhuga fyrir að prýða hús sin á
gamla og góða, norska vísu. Einnig
eru menn nú teknir að vinna að því
að reisa úr rústum norska bygging-
arlist. Og smátt og smátt opnast
augu fjöldans. Nýjar byggingar pó dregist hafi með æfinminn-
bera af hinum gömlu að traustum ^ ingu þessarar merku konu vissra
ŒfiminMng
Steinunnar Jónsdóttir.
linum, samræmum norsku lands-
lagi. En þarna — eins og á svo
mörgum þSrum sviðum, eiga þjóð-
reisnarmennirnir við að stríða
dansklyndi þeirra og prjálgimi,
orsaka vegna, eru aðstandendur
beðnir forláts á téðum drætti.
Skulu þvi helstu atriðin úr æfi
hennar í eitt dregin. Steinunn Jóns-
dóttir var fædd árið 1843 að Gler-
best, sem lengst er að komið og
dýrustu verði er keypt.
Ýmsir hafa á síðustu árum unn-
ið mjög að viðreisn heimilisiðnað-
arins á íslandi. Vel sé þeim er þar
hafa að verki verið. En þess verða
þeir að gæta, að ekki er vel unnið,
án þess að staðið sé á gömlum ís-
lenskum merg. Þegar nýtt er skap-
að, verður það að eiga rætur í ís-
lenskum jarðvegi. Ella verður hí-
býlaprýðin nokkuð á annan veg en
skyldi. Listasmekk manna þarf að
þroska, kenna þeim að skilja það,
að ekki er nóg að fylla hús sín af
velgerðum munum, ef þeir eru með
öllu ósamstæðir og eiga ekki rót
sína í íslenskri þjóðarsál. Óþjóðleg-
Ur og ólistrænn heimilis iðnaður
getur auðvitað orðið til að spara
mönnum fé — og vel má vera, að
heimilin geti hreint og beint haft
tekjur af slíkum iðnaði en til menn-
ingarauka verður hann ekki. Og þá
er skotið fram hjá aðalmarkinu.
Hér í Noregi hefir og sú orðið
raunin, að útlendingar hafa einmitt
mest keypt af þeim gripum, sem
eru þjóðlegastir og sérstæðastir.
Stefán Eiríksson vann manna
mest að viðreisn tréskurðarlistar-
innar á íslandi. En einkum eru það
þeir Ríkarður Jónsson og Hjálmar
Jónsson (siðar Gutmundur frá
voru’ Jón Árnason og Sigríður
Daðadóttir — bjuggu þau allan
sinn búskap í Glerárskógum. Með
foreldrum sínum var Steinunn til
23 ára aldurs, að hún giftist Grím-
úlfi Ólafssyni; var það árið 1866.
Grimúlfur var ættaður úr Kolbeins-
Staðahreppi í Hinappadalssýslu á
íslandi. Ólafur faðir Grímúlfs var
Bjarnason, Bogasonar af svo
nefndri Staðarfellsætt. Steinunn
eignaðist sjö börn, 2 mistu þau á
unga aldri, 5 eru á lífi. Gróa María
gift hérlendum manni, til heimilis
i Winnipeg. 'Önnur Solveig, ekkja
Jóns heitins Hoffmans, áður búsett
í Mikley. Þriðja systirin, Hildur,
gift og búsett í Bandaríkjunum, Jó-
hannes, búsettur á Mikley og Ólaf-j
ur, ógiftur, til heimilis vestur á
Kyrrahafsströnd.
Grímúlfur og Steinunn fluttu til
Vesturheims 1S93, settust þau að í
Mikley og bjuggu þar til ársins
IQ03 að Grímúlfur dó. Það sem
eftir var æfinnar dvaldi hún hjá
Solveigu dóttur sinni til dauðadags,
sem bar að 5. febr. siðastliðinn.
Steinunn sál. var merk og mikilhæf
kona. trúföst og trygglynd, um-
byggjusöm og orðfá. Enn yfirveg-
aði þeim mun betur og lét ei blekkj-
ast af orðaskvaldri utan að. Sagði
hún meiningu sina hispurslaust,
hver sem í hlut átti og aldrei sagðl
hún það um neinn, sem gat ekki
sjálf við hann talað'. Sinni barnatrú
hélt hún til dauðastundar. Endai
endurreisn
Eg á tó-
ð. Norð-
hana, hafa
kring og
Hefir þó
,ietur. En
MosdalJ — sem hafa fært tréskurð-
inn í þjóðlegt form. Éefir Ríkarð-' sýndu verk hennar þar i hvívetna
cmíKnð ncr cknrið ‘naro-o no-æto ' að hÚll hélt SÍg á Guðs vegUm. HÚn
öllum það besta og öllum
hjálpa, er til hennar, leituðu. Enda
var hún alla æfi veitandi og gat því
miðlað til þeirra, er miður máttu
efnalega. ’ /
Sem móðir var hún frábær að
umhyggjuserhi og manni sínum
góð og göfug til orða og verka.
Allir, sem þektu Steinunni sál.
finna til þess að skarð er fyrirl
skildi og ein af okkar göfugustu ogj
bestu mannkosta mnneskjum tilj
moldar hnígin. Nú eru ættmenni öll,
hnípin og sorg og söknuður gagn-j
tekur alla er hana þektu. Hún hafði j
lifað langa æfi — en þó of stutta,
82 ára og heldur betur var hún, er
hún kvaddi samferðafólkið. Hún
er dáin. En minning hennar lifir i
huga og hjörtum allra, er hana
þektu. Steinunn'sáluga. var jörðuð
i Mikley af séra Sigurði Ólafssyni.
Friður Guðs fylgi henni úr þess-
um heimi til betri og varanlegri bú-
staða.
Selkirk, 26. sept. 1925.
ur smiðað og skorið ‘narga ágæta
gripi í gömlum stíl, sett saman V1 dl
brotasilfur og skapað úf því snild-
arlega muni. Hann hejfir sótt efni
úr þjóðsögum og þjóðt^ú, og oft og
tiðum hefir honum h'epjast að draga
fram í verkum sinum Jhið sérstaka
i þjóðlífi voru og mer kingu. Hef-
ir hann allra manna beþ skilið það,
hvað í raun og veru ,^er hlutverk
forvígismanna vorra
gamallar alþýðulistar.
baksdósir * eftir Rikac
menn, sem hafa sét
skoðað hana í krók c
þótt mikið til koma.
Rikarður margt gert
V
dósin er sérstæð og alr.aenzk. Hún
ber boð frá islenzkri þjióðarsál og
þjóðlifi. Það er það, sem vekur
eftirtekt manna hér.
Væri iþað nú svo fjarri öllu viti,
að Rikatði, eða öðrum jafnhæfum
manni, ef kostur er á, væri veittur
ríflegur styrkur til að halda uppi
vetrarskóla fyrir listhæfa unglinga
víðsvegar af landinu, skóla, þar
sem ekki yrði einungis starfað að
T. G. ísfeld.
Sjerstakar Lestir
VESTUR CANADA TIL ATLANS-HAFSINS
TIL GAMLA LANDSINS
JÓLÁ- OG NÝÁRS-FERÐIR
SJERSTAKIR SVEFNVAGNAR FRÁ VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASKATOON,
REGINA, TENGJAST I WINNIPEG EFTIRGREINDUM LESTUM:
FYRSTA LEST fer frá Winnipegr kl. 10 f.h„ 24.
nóvember, til Montreal og nær I S. S. "Canada”,
sem siglir 27. nóv. til Liverpool.
ÖNNUR LEST fer frá Winnipegr, kl. 10 f.h.. 2. des-
ember, til Halifax og nær I S. S. "Drottningr-
holm, er siglir 5. des. til Gautaborgar.
PRIÐJA LEST fer frá Winnipeg kl. 10 f.h., 4. des-
ember til Halifax og nær I S. S. “Doric”, er sigl-
ir 7. des. til Queenstown og Liverpool.
FJÓRÐA LEST fer frá Winnipeg kl. 10 f.h., 10.
desember til Halifax og nær í S.S. “Megantic”, er
siglir 13. des. til Glasgow og Liverpool.
FIMTA LEST fer frá* Winnipeg, kl. 10 f.h. 11. des-
ember til Halifax og nær t S. S. “Ascania” 14.
des. til Plymouth, Cherbourg, London; S. S.
“Athenia” fer 14. des. til Glasgow; S. S. “Orbita”
fer 14. des. til Cherbourg, og Southampton.
SJERSTAKIR FARPEGAVAGNAR OG FULLKOM NIR SVEFNVAGNAR ALLA LEID TIL HAFNAR
veröa d ferðinni ef aðsókn leyfir frá Vancouver, Edmonton, Calpary, Saskatoon, Regina og 'Winnipeg, i sam-
' bandl við eftirgreindar siglingar:
S.S. “Letita”, 20. nóv., frá Montreal til Glasgow.
S.S. “Ausonia”, 21. nóv.., frá Montreal til Plymouth.
Cherbourg og London.
S.S. “Regina” 21. nóv. frá Montreal til Glasgow og
Liverpool.
S.S. “Hellig Olav”, 29. nóv., frá Halifax tll Nor-
egs, Svíþjóðar, Finnlands og Balkanrtkjanna.
S.S. “Ohio”, 30. nóv., frá Halifax til Cherbourg og
Southampton.
S.S. “Arabic”, 4. des. frá Halifax til Piymouth,
Cherbourg og Hamburg.
Mlinill Allir umboðsmenn Canadian Nationat Railways, munu góðfúslega láta nnfltf UHIII
n|}n I W allar upplysingar um ferðina, tryggja yður farrými o. fl. DUuH nUW
flokks vörur, sem í eru kol og salt
89,141 tunnur. 5. floklks vðrur —
trjáviður, hurðir, gluggar þak-
spón, tréspónn, gluggar og hús-
listar 527,997 teningsfet. Af 6.
flokks vörum leikföngum skraut-
gripum og plettvarningi 2,674 kg.
, og 7. flokks vörur, sem í eru aðr-
1 ar gjaldskyldar vörur 4.143 790
! kg.
Tollar sem greiddir vru á árinu
j 1924 námu 5,670,000 og er það
| 1,869,00 kr. meira en þeir veru
járið 1923.
Töllur á vínföngum og vínanda
nam síðastliðið ár 60'7,000 kr. Tó-
j bakstollurinn 526,000 kr. Kaffi- og
sykurtollur 1,080,000 kr. Te og
sú'xkulaði tollur 86,000 kr.
Tollur sá, sem borgaður var af
vörum, sem flokkaðar voru frá 1—
7 nam 1557,000 kr.
TJtflutningsgjald af sTd, fóður-
mjöli, fóðurkökum og áíburðarefni
nam 218,000 kr. Verðtollur, eða
gjald af öllum öðrum íslenskum
vörum nam gjaldið 753,000 kr. síð-
astliðið ár.
Útfluttar vörur frá íslandi fra
janúar til júni 1925 námu 25,502,
457 og er það nærri 1% miljón
meira en þær námu á því tímabili
árið 1924. Samkvæmt skýrslum
þessum, þá hefir útflutningur á
fiski numið 232,329 skipd. frá 1.
jan, og til 1. júlí 1925. Þar af eru
tveir þriðju málsfiskur, liðlega
einn sjötti smáfiskur og tæplega
einn sjötti upsi, auk þess hafa
r’gar keypt 2655 skipd fiskj-
ar af útlendum skipum.
ÞAU BRUNNU.
Eg komst að því, að 4 eða 5
bréf til mín höfðu brunnið í póst-
húsinu í Árborg, þann 26. septem-
ber, svo hafi einhver sent mér
bréf dagana á undan og ekki feng-
ið'svar, þá hafa þau Ibrunnið.
Vona að þeir, sem sendu mér
bréfin, lesi þessar línur og sendi
mér þau aftur.
Eg vildi líka vinsamlegast mæl-
ast til, að þeir, sem eiga eftir að
borga ljóðabók m'na, og ekki eiga
mjög bágt með að gera það, geri
það fyrir þann 15. október. Eg
þarf að standa í skilum við prent-
smiðjuna, þykir því vænt um að
fá þetta. Kvittanir verða sendar
strax og • borgunin kemur, svo
$
lu
Vörugædi
er langmesta þörfin, að því er viðkemur framleiðslu
búnaðarafurða í Canada.
Canada framleiðir árlega afar-mikið af hveiti, höfrum, byggi, smjöri,
osti, svínsfleski, eplum, jarðeplum, grasfræi og smára, umfram það, sem
notað er heima fyrir. Eðlilegasta viðskiftaleiðin liggur til ÍBretlands,
eina stórveldsins, sem flytur inn vörur, án þess að um tollverndunar-
hömlur sé að ræða.
Framleiðslu vorri til talsverða óhagnaðar, keppast flestar aðrar þjóðir,
er flytja út bændaafurðir, um að koma þeim á hinn opna markað Bretlands.
Þetta er í sjálfu sér eðlilegt, en gerir oss að mun erfiðara fyrir.
Samkepni þessi var að verða margfalt umfangsmeiri með hverju'ári,—
því keppinautar vorir létu ekkert tækifæri ónotað til að koma ár sinni betur
fyrir borð, að því er viökom sölu afurða sinna á hinum brezka markaði.
Landbúnaðar ráðuneyti vort, komst fyrir löngu að þeirri niðurstöðu, að ekki
væri alt með feldu á þessu sviði. En ekki var það fyr en síðustu árin, að
farið var að gera gangskör að því, að ráða ibót á þessum vandræðum. Nú
er ráðuneytið komið á þá skoðun, eins og allflestir bænda lika, að flokkun
landbúnaðarafurða, sé frum-skilyrðið fyrir arðvænlegri sölu og til að
tryggja vörum vorum viðeiganfi sess á markaði Bertlands hins mikla.
■ •
>il!
).:: 1
'CLAHD^
tmm
“Grading” þýðir flokkun landbúnað-
ar-afurða, hvort sem um er að ræða svín,
smjör, egg eða annað. Mættu tegundlrn-
ar kallast: “Best”, “Good,” “Fair" eða
"Poor,” þótt eigi séu þessi orð ávalt við-
höfð. — Samt sem áður benda orð þessi á
megin-einkenhi flokkunarinnaJr. Tilgang-
urinn er með þrennum hætti:
(1) Fræðandi.—Þegar framleiðand-
inn sér hinn aukna arð, er vöruvönduninni
fylgir, reynir hann til að viðhalda beztu
vörunni jafnri, og bæta þær lélegri.
(2) Sanngirni.—Þegar vörur eru ekki
flokkaðar, kemur það oft fyrir, að lélegu
tegundirnar seljast fyrir sama verða og
þær beztu, og sá, sem framleiðir beztu
tegundina, fer á mis við verðskuldaða
viðurkenningu. Flokkunin er bygð á sann-
girni, og þess vegna hefir hún náð vin-
sældum. par fær hver réttbæran heiður.
(3) Eykur traust í viðskiftum. —
Kaupmaðurinn fær meira traust á vör-
unni, og hann kaupir meira, þegar hann
veit, að varan er flokkuð. afnframt þvl
gefst almenningi kostur á, að þekkja til
hlítar, hvaða vörutegund er bezt. Vöru-
flokkun hefir I för með sér hærra meðal-
verð, og I raun og sannleika tryggir hún
framleiðandanum bezta verð fáanlegt.
Canada flokkar nú orðið, allar kornvör-
ur, grasfræ, hey, jarðepli, epli, egg, smjör.
ost, ull og svln. Hefir árangurinn orðið
næsta blessunarríkur. Hefir flokkunin þó
I jmsum tilfellum, ekki verið viðhöfð,
nema tæpan tveggja ára tíma:
Ostur—Flokkun osts hófst 1. apríl,
1923. Um þær mundir var canadiskur
ostur svo fallinn I áliti á Bretlandi, að ost-
urinn frá Nýja Sjálandi gekk allsstaðar
,fyrir. Nú selst ostur frá Canada á nokkru
hærra verði pd„ en Nýja Sjálands ostur.
Smjör—-Flokkun smjörs ihófst á sama
tlma og flokkun ostsins. Smjör vort þótti
þá alt annað en góð verzlunarvara. En nú
er svo komið, að anadiskt smjör selst við
góðu verði hvar sem er, og nýtur I hvl-
vetna bezta álits.
Svín—Fyrir tveimur árum tók land-
búnaðardeildin, að flokka lifandi svin á
sláturhúsunum. Eigendur sláturfélaganna
greiddu 10 pret. premtu fyrir "select” bac-
on svln I mótsetningu við “thick smooths”
og varð flokkunin svlnarækt rpikill hagur.
Bezta canadiskt Iiacon seldist fyrir tveim-
ur árum, þetta frá 10 til 18 shillings lægra
hundrað pundin, en þaö danska. En nú
er svo komið, að mismunurinn á bacon
héðan úr iandi, er ekki orðinn nema um
einn shilling að öllum jafnaðl, en allra
bezta danska tegundin selst nú ekki meira
en 5 til 6 shillings hærra en sú canadiska,
og það að eins I fáum tilfellum.
Strifið eftir frekari upplýsingum
D0MINI0N DEPARTMENT 0F AGRICULTURE, 0TTAWA
Hið bætta verð á canadiskum svlnum,
stafar auðvitað af þvl, hve meiri og betri
rækt hefir lögð verið við þessa tegund
framleiðslunnar. Má nú heita, að can-
adiskt bacon jafnist að fuilu á við það
danska og seljist við svipuðu verði.
Egg—Canada er fyrsta þjóðin í sögu
heimsins, er komið hefir á hjá sér
flokkun eggja. Nær flokkunin eigi
að eins til þeirra byrgða af eggjum, sem
ætlaðar eru til útflutnings, heldur og jafn-
framt til verzlunarinnar heinia fyrir.
Er flokkað eftir vörugæðum, hreinleika
og vigt. — Flokkun eggja hefir skapað
vissari markað, og aukið trausti milli
seljanda I Canada og kaupanda á Bret-
landi. Er nú eftirspurnin eftir canadisk-
um eggjum meiri en nokkru sinni fyr.
Nefna mætti ýmsar fleirl framieiðslu-
tegundir, þar sem flokkun vörunnar hef-
ir komið að ómetanlegum notum, og haft
canadiskan landbúnað I hærra veldi.
Bretar hafa nú þegar viðurkent, að
sláturgripir héðan, hveiti, ostur, epli, egg
og hafrar, séu beztu tegundir, er þeir fái.
keypt.
Næsta verkefnl vort er, að bæta svo
smjör vort og bacon, að þær tegundir verðl
einnig taldar með þeim beztu á markað-
inum brezka og hljófT hæzta verðið.
Flokkunin kom þessu til leiðar, að þvl
er eggjum, osti, hveiti og eplum viðkom.
Og flokkunin hlýtur að hafa afleiðing-
ar I sambandi við bacon og smjörverzlun.
Vörugæði gilda mest.
pegar um útflutning er að ræða, er um
að gera að vanda vöruna, og halda svo við
jafnri og stöðugri framleislu. Að slíku
hafa allar tilraunir landbúnaðaráðuneyt-
isins stefnt, með þvl að fræða almenning
um gildi vöruvöndunarinijar. Hefir út-
flutningur landbúnaðar-afurða aukist
stðrkostlega I seinni andi skýrsla sýnir: tlð, eins og eftirfylgj-
Aðal búsafurðir Canada útfluttar
V 1920-21 1924- 25
Hveiti, bus 129,215.157 191,764,537
Hveitimjöl, pd. 6,017.32 11,029,227
Bacon og Ham, cwt. 982,338 1.208.721
Nautgripir 296,511 218,084
Smjör, pund 9,739,414 24,501,981
Ostur, cwt 1,366,203 1,269,632
Epli, bbls. 1,358,499 1,406237
Hafrar, bus 14,321,048 32,775,761
Bysrg-, bus 8,563,553 22,820,434
Rúgur, bus Bran Shorts og 3,201,430 7,524,895
Middlings, cwt. Haframjöl og Rolled 819,781 3,667,038
hafrar, cwt 397,266 830.046
Smára fræ, bus. 179.255 417,907
Tóbak, bund 208,153 3.531,422
Rjómi, gals 1,279,195 3,384.186
Hör fræ, bus 1,343,591 3,030,105
komi ekki kvittun, þá hefir send-
ingin ekki komið til skila.
Vinsamlegast,
Pétur 'Sigurðsson.
Box 93, Arborg, Man.
WALKER.
Á mánudaginn í næstu viku hyrj-
ar Walker leikhúsið að sýna leik-
inn “The Dover Road”, sem er
hrífandi gleðileikur, saminn af A.
A. Milne. Er það Cameron Mat-
thews English Company, er sýnir
leik þenna. Leikfélagið hefir
þegar jgetið sér mikla frægð og
nýtur frábærrar hylli. Efni
leiksins er hreint og laðandi, auk
þess sem það efir inni að halda
margvíslegan fróðleik. v
Meðal helztu leikenda má telja
Miss Ruth Taylor, hrífandi fagra
mey, er tekið hefir iðulega þátt í
leikjum London með þeim Frank
R. Benson og Bazil Dean. — Það
er tæpa3t hægt að verja kveld-
stund betur, en með því að fara á
Wauker og horfa á þenna fagra
leik.
Auglýsin?.
Lesari góður—karl eða kona
Hafir þú nokkurt brúk fyrir skrif-
pappir, þá lát mig senda þér snotr-
an kassa með 200 örkum af góðum,
drifhvitum pappir 6x7 og 100 um-
s'.ögum af sömu tegund, meS nafni
sínu og heimilisfangi prentuðu á
hverja örk og hvert umslag — a!t
fyrir að eins £1.50; ellegaE meS
pink eSa bláum pappir og umslög-
um, fyrir $1.73; póstfritt innan
Bandaríkjanna og Canada. Eg á-
byrgist, að þú verSir ánægSur (á-
nægS) meS kaupin, hvort heldur þú
senchr eftir þessu fyrir sjálfan
(sjálfa) þig, ellegar einhvern vin,
seni þú kynnir aS vilja. gleðja meS
góSri og fallegri gjöf. Send nafn
og heimilisfang og andvirSi til
F. R. Johnson,
3048 W, Ó3rd St., Seattle, Wash.
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni'og útbúnaður er
fuilkominn.
Kievel Brewing Co. Limited
St. Boniface
Phoness N 1888
N 1178
V