Lögberg - 26.11.1925, Blaðsíða 1
pROVINCF
1 THEATRE
ÞESSA VIKU
JACK LONDON
NorÖvesturlandsins mikla mynd
“WHITE FANG”
Sjáið hana og þér munuð verða gagntekinn
iQfieti*
p R O V INCI7
1 THEATRE * •*
NÆSTU VIKU
ZANE GREY’S Fyrirtaks leikur
“WILD HORSE MESA"
Þátttakendur: Jack Holt, Noah Beery, Billy
Dove og Douglas Fairbanks Jr.
38 ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1925
NUMER AS
Alexandra Bretadrotning dáin.
Hún dó á föstudaginn hinn 20.
þ. m. kl. 5,25 síðdegis og skorti
hana þá aðeins fáa daga til að
fylla fyrsta árið um áttrætt. Eins
og kunnugt er, var hún dóttir
Christians IX. Danakonungs. Hún
giftist 1863 prinzinum af Wales,
sem síðar varð konungur Breta,
Edward VII. Hann dó 1910 og hef-
ir drotningin síðan búið í Marl-
m.
hin göfuga kona hinn 20. þ.
eins og fyr segir.
Börn Edwards konungs og Alex-
öndru drotningar eru fjögur á lífi:
George V. núverandi konungur á
Englandi, Louise prinsessa, Maud
Norðmannadrotning og Victoria
prinsessa.
A’exandra drotning kom ung til
Englands og ávann sér þar fljótt
ást og virðingu. Nú syrgir alt hið
borough House, Sandringham, sem víðlenda breska ríki, sína góðu og
er skamt frá London, og þar lést göfugu dfotningu dána.
mikilli viðhöfn og voru viðstadd-i Maður óskast til vinnu um vetr-
ir margir herforingjar úr liði sam-' armánuðina á góðum bóndabæ.
toandsmanna. Nú hefir hann verið Löglberg gefur upplýsingar.
grafinn upp og hafa Frakkar af-j
hent leifar hans Þjóðverjum.
Gefst þeim nú kostur á að sýna Dorkas félagið hefir “Silver
minningu þessarar frægu bardaga tea” og “Grocery and old Chlothes
hetju sinnar, hæfilega virðingu ogjShowers” 7. des. 1925. Það Vonar
aðdáun og er sagt þeir geri það að margir komi, því það eru marg-
mjög rækilega. — í ir, sem félagið langar til að gleðja
* * , um jólin.
Mr. og Mrs. Tryggvi Þorsteins-
Þingið í ítalíu hefir samþykt aði.son frá Tantallon Sask. komu til
veita konum atkvæðisrétt, með
158 atkvæðum gegn 67 atkvæðum.
bæjarins í byrjun vikunnar. Var
Mrs. Þorsteinsson að leita sér
lækninga við sjúkdómi, er hún
hefir þjáðst af nokkuð lengi. Mrs.
Þorsteinsson leitaði til Dr. B. J.
og ritstjóri, sem verið hefir hér á i Brandsson, sem gaf henni von um
Ivor Vennerström, þingmaður
slóðir ólíkt betri nú, heldur en
undanfarin ár, hefði verið.
Cauada.
Frétt frá Ottawa segir að ný
tegund bveitis muni bráðlega
ryðja sér til rúms í Canada. Er það
nefnt Garnet hveiti. Álitið er að
það nái þroska á styttri tíma held-
ur en Marquis hveiti, sem nemur
10 dögum. Marquis hveitið, þegar
það kom til notkunar, stytti tím-
ann frá sáningu til uþpskeru um
10 daga, frá því sem áður var; eða
frá 120 dögum niður í 110 daga.
Þetta nýja hveiti ætti þá ekki að
þurfa nema 100 daga til að ná
fullúm þroska. Ef þetta reynist
kveðst þess albúin, að veita sendi-
herra þaðan viðtökur.
* * *
Samkvæmt nýútkomnum skýrsl-
um frá verslunarráðuneyti Banda-
ríkjanna, hefir hagur almennings
þar í landi staðið í meiri blóma
tvö síðustU árin, en nokkru sinni
fyr í sögu þjóðarinnar.
* * *
Fjárlaganefnd þjóðþingsins i
Washington, hefir ákveðið að
’.ækka tollinn á bifreiðum, tóbaki
og nokkrum öðrum framleiðslu-
tegundum, um 111,036,000 samtals.
* * *
Sennilegt er talið, eftir því
sæmilegan bata, þó hún að sjálf-
sögðu mundi þurfai að Ibíða nokk-
uð eftir honum. Mr. Þorsteinsson
býst við að halda heim aftur.
eins og búist er við, gerir það;
hveitiræktina miklu auðveldari og; sem nú horfist á, að harðkolaverk-
vissari en verið hefir og er þvílfallinu í Pennsylva'níanámunum,
hagur mikill fyrir þetta land, þar
sem hveitiræktin er einn aðal at-
vinnuvegur þess.
* * *
Fimtíu ár eru liðin síðan Mathe-
son biskup var vígður prestur. Var
hinum virðulega öldungi mikill
sómi sýndur við það tækifæri. Sam
sæti var haldi, honum til heiðurs
á Royal Alexandra Hotél í Winni-
peg hinn 16. þ. m. og tóku þátt í
því um 900 manns. Þótti samsætið
mjög ánægjulegt í alla staði. Mat-
heson toiskup hefir um langt skeið
átt heima í Winnipeg og jafnan
notið mikillar virðingar samtoorg-
ara sinna. Hann er enn ern og
starfaamur.
* * *
Herbert Greenfield stjórnarfor-
maður í Altoerta hefjr sagt af sér
stjórnarformenskunni og við hefir
tekið dómsmálaráðherra fylkisins
J. E. Brownlee. Er haldið að þing-
ið í Alberta verði rofið áður en
langt um líður og efnt til nýrra
kosninga, að líkindum í febrúar
eða marz í vetur.
Aaukakosning til fylkisþingsins
í Manitoba í Lansdowne kjördæm-
inu, fer fram hinn 19. desemtoer.
Óvíst enn hverjir muni verða þar
í kjöri. En líklegt þykir, að Mr.
Norris muni nú þar kosningu án
gagnsóknar, ef hann skyldi óska,
að verða aftur fulltrúi síns gamla
kjördæmis. —
* # *
Meira hveiti selja bændur í
Sléttufylkjunum nú heldur en
nokkur dæmi eru áður til um þetta
leyti árs. Nemur salan 5.500.000
bushels á dag. Fyrir viku síðan
voru í kornhlöðum í Fort William
og Port Arthur 33,553,000 en í Van-
couver 4,827,544 toushels.
muni lokið verða' innan skamms.
Áttu þeir nýverið fund með sér Pin
chot ríkisstjóri og John Lewis,
ferð að undanförnu til að kynna
sér hag landa sinna hér, lætur hið
besta af ferðinni. Segir hann
meðal annars:
“Eg varð forviða á ýmsu, sem , , .*
eg sá, og skal áreiðanlega skrifa í , ,23' m’ va.r d,reg‘ð um abre‘ðu
b’.að mitt um ferð mína. Eg kynti l2a er Mrs Sakanas Benson að 775
mér ástandið vel og rækilega og' fr' gaf rafflað. var
mér var reglulegur fögnuður aði t.l arðs fynr gamalmennaheimihð
sjá, hve margir svenskir bændur fetel' Mrs' Kr' Albert ,hrePfl a*
hér í landi eru vel á veg komnir. 1 brelðuna og var numerið á mið-
Það er enginn efi að Svíarnir eru anum sem har>a vann 377.
góðir innflytjendur og verða góðir
Canada menn. Eg sá líka marga
Svía, sem vinna við skógarhögg
með miklum dugnaði. Eg er nú
sannfærðari enn nokkru sinni fyr,
að Canada er rétti staðurinn fyrir
Svía að setjast að í.”
Séra N. S. Thorláksson og
kona hans komu heim á miðviku-
daginn í vikunni sem leið úr ferða-
lagi sínu til Noregs og íslands.
Hafa þau verið fjóra og hálfan
mánuð að heiman. Selkirksöfnuð-
ur fagnaði presti sínum með mjög
fjö’.mennu samsæti daginn eftir í
samkomuhúsi safnaðarins. Voru
honum þar færð ávörp frá söfn-
uðinum og ýmsum félögum er hon-
um tilheyra. Var samsætið hið á-
nægjulegasta í alla staði og bar
þess ljósan vott, að mikið ástríki
og virðingu hafa þau séra Stein
rímur og kona hans áunnið sér hjá
söfnuði sínum, þann aldarfjórð-
ung, sem þau hafa verið i Selkirk.
Tveir af prestum kirkjufélagsins,
séra Sigurður Ólafsson og séra H.
J. Leó voru viðstaddir og nokkrir
aðrir aðkomumenn auk safnaðar-
fó’ksins í Selkirk.
Vér vonum að geta síðar flutt
fréttir af ferðalagi séra Steini
gríms, þvi sjálfsagt kann hann frá
mörgu að segja.
Ef einhver á kvæðið “Geðfró” í
í handriti eða kann það er hann
beðinn að láta Ingitojörgu Bjarna-
dóttur 622 Young St. í Winnipeg
vita. ,
Mr. W. Christopherson, Gund, P. O.
Argy’.e, var í borginni nú í vik-
Mussolini, hinum ítalska, stjórn- unni-
arhöfðingja, hafði verið sýnt bana-
tilræði, og voru flokksbræður hans Þeir Friðrik Kristjánsson og
í þinginn að gleðja sig yfir því, Hannes Pétursson fasteignasalar
að foringi þeirra hefði sloppið ó ' | '
: lögðu af stað á laugardaginn á-
forseti námumannasamtakanna', akemdur úr þeirri hættu. En Þar leiðis fl1 CaJifornia og búast þeir
þar sem málið var rætt í bróðernijeru ekkl allir a einu mali frekar vlð að dvelja þar 1 vetur.
frá ýmsum hliðum og grundvöllur j en annarsstaðar. Kommúnistafor-, ....
lagður til samkomulags. Eigi hafa!in^ einn Þar á PinSinu- Signor íslendingar ættu að fjolmenna
samkomulags atriðin verða gerðjMaffi að nafni> heimtaði að fá að a samkomu þa, sem hald.n verður
heyrinkunn fram að þessu, en j1 ala> °1? sat?ði að f agnaðarlæti þessi | l Goodtemplara husinu, manudags-
fullvrt er að bau gangi verka- sýndu ekki vilja verkafólksms í [ kveldið hmn 30. þ. m., að tilstuðl-
mönnum mjög í vdl. landinu. Hann komst ekki lengra. an líknarfélagsins Harpa. öllum
Flokksmenn Mussolini, með signoriarði af samkomunni verður varið
Farinacci í ibroddi fylkingar þutujti1 líknar toágstöddu fó^ki. Á sam-
að Maffi og félögum hans og komum, sem þessari, ætti ávalt að
Bretland. hröktu þá og drógu út úr þing- vera húsfyllir.
salnum. Varð þar hávaði mikill og( ----------
Locarno samningurinn hefir nokkrar meiðingar, en ekki til Bæjarstjórnin hefir ákveðið að|
verið samþyktur með 375 atkvæð- stórskaða. Signor Maffi hrópaði af i láta toúa til skaut.,.?vell á ýmsum
um allra flokka. Aðeins 13 greiddu öllum mætti: “Niður með Musso-1 stöðum í bænum eins og verið he'fv-|
atkvæði móti honum. Lloyd George1 lini.” Jafnaðist þessi öldugangur, ir undanfarin ár. Þar geta ung-j
lét þá skoðun í ljós, að stjórinni þó heldur fljótlega og urðu ekki Ungar farið á skautum eins og
hefði yfirsést í því, að leita ekkii mannskaðar. En enn eins og áður þeir vilja án þess að borga fyrir
álits nýlendanna í þessu máli.j er heitt í þeim blóðið suður þar.—
Ráðherra utanríkismálanna Aust-j * * *
en Chamtoerlain fékk mikið hrós
fyrir sína frammistöðu. Er álitið j Painleve Yáðuneytið á Frakk-
að þessi samningur geri stríð íl Iandi hefir sagt af sér eftir að
Norðurálfu mjög torvelt að minsta },afa beðið lægri hluta í þinginu Finnlbogason og María Johnson að
kosti, ef ekki ómögulegt.
Gamalmennahælið Betel þarfn
ast mjög fatnaðar handa gamu
fólkinu. Það kostar mikið fé að
kaupa allan þann fatnað, sem það
nauðsynilega þarf að hafa. Það
kæmi sér því mjög vel ef fólk vildi
sýna hælinu þá góðvild, að gefa
því gömul föt, sem það sjálft er
hætt að nota, eða eru orðin því lít-
ils virði. Al’ur algengur fatnaður
er hælinu kærkominn, ekki síst
nærfatnaður. Gömlu konurnar
gera sjálfar við hann það sem
þarí,' þó hann sé farinn að slitna
Minst þörf er á vetraryfirhöfnum,
því gamla fólkið fer lítið út, þegar
kalt er. Tvær konur í Winnipeg
hafa tekið að sér að veita viðtöku
og koma til skila þeim fatnaði, sem
fólk góðfúslega vildi gefa hælinu.
Ei’u þær Mrs. B. J. Brandson 776
Victor Str. og Mrs. Finnur John-
son, 668 McDermot Ave. -
Bandaríkin.
það. Er þetta vinsælt
svellin vel notuð.
mjög og
Á laugardaginn 21. þ. m. voru
gefin saman í hjónaiband Carl
út af skattamálum þjóðarinnar.: Kennedy St. hér í toorginni.
Huðgist stjórnin að auka skattana i Séra Björn B. Jónsson D. D. gifti.
svo, að tekjur ríkisins yrðu nægi-j , —7^-------—_
legar til að mæta útgjöldunum, enj Mr- *Ion Jónsson, frá Selkirk,
fékk ekki fyrirætlunum sínuml Man. lagði af stað heim til íslands,
Mr. Max Steinkopf, sem ferðast framgengt. Fjárhagur ríkisins þriðjudagsmorguninn . hinn 17. þ.
hefir til Jerúsalem, lætur þá skoð-| virðist kominn mjög í óvænt efni, :m- Var förinni heitið til Vest-
un sína í ljós að vel geti Gyðingar, og 'hinir vitrustu fjármálamenn mannaeyja, þaðan sem hann er
Hvaðanœfa.
Úr bœnum.
Póststjórnin í Washington hefir
ákveðið að byrja póstflutninga
með loftförum 1. apríl 1926 milli
þriggja bæja í Florida. Það eru:
Jacksonville, Tampa og Miama.
* * *
Coolidge forseti hvetur þjóð
sína til að lána eitthvað af sínum
mikla peningaforða til útlendra
iðnfyrirtækja, þegar þau miði
til viðreisnar og heilla. En að
lána peninga til að auka herbúnað
og viðhalda honum, væri alt ann-
að en þarflegt og ætti ekki að vera
gert. Sama væri að segja um lán
til toæjar- og sveitarfélaga, þar
sem hægt væri að komast af án
þeirra, annaðhvort með því að
auka skattana eða stjórna þeim
með meiri sparsemi og hagsýni.
* * #
Járnbrautarþjónar í Bandaríkj-
unum, hafa farið fram á launa-
hækkun, er nemur til samans tutt-
ugu 0g fimm miljónum dala.
# * *
Roy Chapman Andrew’s, forn-
leyfafræðingur, sem verið hefir
að rannsóknum í Mongólíu undan-
farin ár, er nýkominn til San
Francisco, og telur för sína hafa
borið mikinn og glæsilegan árang-
ur. Meðal annars þykist hann geta
fært að því fullnaðarrök, að mann'
kynið sé upprunnið í Asíu.
* # *
Stjórn Bandaríkjanna, hefir
formlega viðurkent hið nýja Beza
Khan ráðuneyti í Perslandi, og
'I
og Arabar búið saman friðsamlega þjóðarinnar sjái naumast út úr.
þar í landi, undir yfirstjórn Breta.
Segir hann að landið, sem áður
var mjög illa farið, muni nú aftur
„fljóta í mjólk og hunangi.” Eina
hættan sé sú, að reynt sé að vekja
illan grun og tortryggni meðal
hinna lakast upplýstu Aratoa Benedkt Kristjánsson, er um
landinu, að þeir muni ekki verða( iangt skeið hefir búið á Finns-
látnir í friði með trúarbrögð sín*|stöðum, í grend við Riverton, hér í
Er þeim sagt að Mr. Balfour sejfylki, andaðist þ. 11. nóv. s. 1..
konungur Gyðinganna og !hann Verður hans, við hentugleikft, nán- j
''muni ekki líða önnur trúanbrögð
landinu. En þetta mun fara eins
og Mr. Balfour sagði, þegar opn-
aður var háskólinn í Jerúsalem
að Gyðingar og Arabar hefðu áður
ættaður. Líklegt þykir að hann
komi vestur aftur í vor.
Veðrið hefir verið ljómandi gott
síðustu viku, sólskin og blíðviðri
flesta dagana. Á föstudaginn
komst hitinn upp í 52 stig. Á laug-
ardaginn kólnaði töluvert og féll
ofurlítill snjór, en síðan hefir aft-
ur verið sama blíðan. Snjófölið,
sem kom á laugardaginn, hvarf
alveg næstu daga.
Samkomu og kökuskurð þann er
auglýst er á öðrum stað í tolaðinu
'búið saman í friði og svo mun<fi| ættu raenn að sækja!
enn verða. —
* * *
Gufuskipið Lenape tilheyrandi
Clyde línunni fórst á þriðjudaginn
var. Varð það með þeim hætti, að
eldur kom upp í skipinu á leið frá
New York til Jacksonville. Þegar
eldsins varð vart flýtti skipið ferð
sinni alt sem af tók til lands og
komst inn á Delaware flóann, þar
sem það brann, alt niður að sjó,
350 manns voru á skipinu og björg
uðust allir nema einn,
Leverton að nafni. Skaðinn er met-
inn $3,000,000.
minst hér blaðinu.
Magnus Pétursson, 75 ára gam-
all, frá Miðgili í Langadal í Húna-
vatnssýslu, andaðist að Hofi í Ár-
dalsbygð í Nýja íslandi, þ. 10. nóV.
s. 1. Foreldrar hans voru Pétur
Oddson og Sigurlaug Benedikts-
dóttir. Munu þau fyrst hafa verið
á Torfalæk á Ásum í Húnavatns-
sýslu, en tojuggu síðan llengi á
Miðgili í Langadal. Magnús kom
. , * • - * jvestur um haf árið 1904. Var þá
lega þegar arðunnn a að ganga f t ■ ; { qplkirk pn flutti e
til þess að gleðja bágstadda um![,” 1 be,kl k’ K • sve
,A1.* jtil Arbor^ar og var par og 1 Ar-
Eintóm orð eru allslaus
forði.
Nú mun uppskerutíminn vera
um garð genginn hjá ykkur í
Canada og hinir yngri mennirnir
af kynflokki vorum, sem til sumar-
vinnu fóru út í sveitirnar, bæði
frá Winnipeg og öðrum bæjum
Islendinga, fara nú að hópast til
borganna og þorpanna.
Þá er er einmitt toezti tíminn til
þess, að stofna fleiri glímufélög
og herða á æfingum ihjá þeim, sem
fyrir eru.
Margt af ungmennum þessum
mun fara til skólanáms í toæjun-
um. Þurfa þá vitanlega jafn-
framt, að létta sér upp með lík-
amsæfingum, sem viðurkendar eru
fyrir löngu, sem nauðsyn við
skólanámið, og því haldið að nem-
endum, sem einni grein lærdóms-
ins. Hvað er þá sjálfsagðara, en
einmitt iðkun ís.lenzku glimunn-
ar fyrir slíka nemendur? Hún
hefir öll þau áhrif í sér fólgin til
líkamsmentunar og gleði, sem aðr-
ar líkamsæfingar hafa inni að
halda, og meira af íþróttaverðleik
og stuðningi til andlegra hæfi-
leika.
meðal landanna hér vestra, þá ætti! þá vináttu að sækja hátíðina og
það að vera sérstök skylda foreldra! flutti hann erindi alllangfc—kjarn-
yrt og fagurt, og vel flutt. Mr.
Magnus, Mrs. Beech, Miss Rabe og
Mrs. E. McLean sungu einsöngva,
sem mjög voru dáðir. Mrs. A. Ara-
son Mrs. P. A. Young og Miss
Nettie Brown léku á hljóðfæri.
Séra G. Muir prestur Sambands-
kirkjunnar í Stockton og’séra P.
N. Murray, prestur Sambandskirkj
unnar í Glenboro fluttu söfnuð-
inum heillaóskir frá sínum söfn-
uðum og fluttu við þetta tækifæri
liprar ræður. 1 alla staði var
skemtunin hin toesta, og fóru allir
heim yngri í anda, en þeir voru
þegar þeir komu á samkomuna. Á
svo að vera og getur æfinlega ver-
ið, ef menn vinna í einingu, og
einungis með velferð félagsskap-
arins eða þeirra mála, sem þeir
bera fyrir brjósti, sem hina æðstu
hugsjón, en kasta fyrir borð per-
sónulegum metnaði, félagspólitík
og flokkadrætti, því slíkt á ekki
heima í krisfcinna félagsskap, og
fyrir það má þessi söfnuður vera
þakklátur, eins og hinir söfnuð-
irnir í prestakallinu, eða bygðar-
lagið í heil sinni, að hafa verið
laus við hornstrendingahátt sund-
urlyndis og fi’okkadráttar, sem
sett hefir stimpil sinn á félags-
skap manna svo víða og oft eyði-
lagt alla framkvæmdir og eitrað
alt félagslífið, og gert vini og
nágranna að verstu fjandmönn-
um, og hafa íslenzkar bygðir
þurft að súpa af því seyðið meira
en góðu hófi Ihefir gegnt. Of mik-
ið hafa trúarbrögðin verið notuð
af einstökum mönnum sem yfir-
skin, til þess að vinna ileik á
borði í sinni persónulegu lífstoar-
áttu og þannig oft dregið fjöld-
ann á tálar. Þeir eru uppreistar-
menn og vinna sjaldan gagn í
mannféiaginu; þeir sundurdreyfa
og rífa niður, en ibyggja eklci í
skarðið. Þeir vinna gagnstætt
endurbótamanninum, sem vill brúa
öll f’.jót, sem byggir upp og sam4
einar og leggur alt í sölurnar fyr-
ir göfuga hugsjón. Frá þeim fyr-
r.efndu stafar íslendingum mest
sú ógæfa og sundrung; af þeim
þeirra, ættmenna og vina, að eggja
þá til glímu æfinga ef þeim ann-
ars að nokkru er ant um velferð
þeirra.
Enn fremur er töluvert af öldr-
uðum mönnum, sem stirðnaðir eru
af kyrsetum eða hoknir orðnir og
gigtveikir af of einhliða erfiði.
Ef mönnum þessum leikur nokk-
ur hugur á, “að kasta ellilbelgn-
um” og yngjast aftur, finna gleð-
ina af lífsfjörinu færast um sig
á ný, þá látið þá leika sér að
glímuæfingum. Sama gildir um
þá menn, er elzt hafa löngu fyrir
tímann.
Þá er enn og ekki hvað sizt,
unglingarnir um fermingaraldur,
sem flestir hverir toúa yfir íþrótta-
legi eðlishvöt. Þeir þurfa endi-
lega að læra að glíma. Það má
til að hjálpa þeim til þess, styrkja
þá til að mynda glímufélög og
skora á þá til æfinga. Enda ætti
það að vera létt verk, ef foreldr-
arnir skildu ihjálpina og gagnið,
sem þeim mætti að því verða, og
fylgdu málinu fram við þá. Eða
væri ekki hugnæmara fyrir for-
eidrana, að vita af drengjum sín-
um í góðum félagsskap, þar sem
þeir væru, með þeim fremstu í lík-
amsmentuninni, að Ibúa sig undir
lífsstríðið, heldur en að vita af
þeim í sol’inum, þar sem svo
margir dragast á glapstigu?
Foreldrarnir og eldri mennirn-
ir í kynstofni vorum, verða að
finna, sjá og skilja göfgi glím-
unnar og nauðsynina fyrir æfing-
um hennar. Þeir verða að hvetja
drengina unglingana og uppkomnu
mennina til glímuæfinga, með á-
hugasömum viðræðum, sem og
með því, að gjörast forvígismenn
hreyfingarinnar og sýna í öllu
velvild sína og gleði í garð þeirra,
sem eru yprklegir þátttakendur.
Hvað er öllu fremur til hvatn-
ingar ungdóminum, en eftirtekta-
vert álit-og samþykki foreldra og
hinna eldri manna, a starfi þem a fyrnefn(ju eiga Islendingar of
og framferði? ímarga; af þeim síðarnefndu of
Þegar hinn virðingarverði á- ^ fúa. Af sumutn eru allir byltinga
hugi foreldranna og eldra fóiks-'menn titlaðir sem postular frjáls-
ins fyrir glímunni er orðinn ber- j lyndisins, þeir eins, sem rífa nið-
svnilegur, þá mun trauðla standa ur 0g *itra, sem hinir, er byggja
4 vngri ’kynslóðunum til fram- upp og sameina; og þeir andlegir
* hornstrendingar, sem aðeins kjósa
kvæmdanna. gan Franc-'það heilnæma, en toanda hendi á
Staddur í borginni
isco í Californiu ríkinu, hinn 4.
dag nóvemibermánaðar árið 1925.
Jóh. Jósefssoiu
móti því, sem sýkir og spillir alla
andlega og likamlega framþróun.
Það er ekki oft að íslendingum
gefst kostur á að heyra séra Hjört
Leo og séra Albert Krstjánsson.
leiða saman hesta sína. Notið því
tækifærið þegar það gefst sérstak-
Afmælis samkoma Frelsissafn-
aða var haldin 15. okt, Frikirkju-
safnaðar 22. okt. og Immanúels-
safnaðar í Baldur þann 26. okt.
Var hátíðarguðsþjónusta flutt í
kirkju hvers safnaðar sunnudag-
inn næstan á undan samkomunni.
í ljirkju Immanúelssafaðar í Bald-
ur voru tvær guðsþjónustur flutt-
------ * ____ „„ voru ar sunnudaginn 25. okt. í öllum
nýlega um gar ge g , ___r kirkjunum voru messurnar vel sótt
þær að vanda mjog j ar Prédikaði heimapresturinn
og vel sóttar. Það er afar™klð við öll þessi tækifæri. - Allar
verk of fyrirho n Þyi samkomurnar byrjuðu með mál-
stofna til þessara hatlðaha,<5*'«« tíð, sem mjög var vandað til; sóttu
það marglborgast með þvi^nyja lifi þær bygðarbúar me5 afbrigðum
vel, og fjöldi af enskumælandi
Afmælishátíðir safnað-
aðanna í Argyle.
Hinar árlegu afmæiishátíðir
safnaðanna í Argyle eru nú allar
sem færist í alt félagslífið með því
að hver tekur þátt í annars starfi
og velferð, og með því að verða að-
ujótandi uppbyggilegrar og heiÞ
brigðrar skemtunar. Sýndu bygð-
ai'búar nú sem fyr félagslyndi,
og sóttu
fólki. Sérstaklega var vandað til
skemtiskrárinnar frá sönglistar-
innar sjónarmiði, en minna um
öfluga ræðumenn. Á öllum þess-
um samkomum voru söngkraft-
arnir óþrjótandi, enda á bygðin
Jeiningu og bræðralag, _____ ______________
Aðrir munu þeir, sem að vetr-' samkomurnar hver hja oðrum, ^ miki0 af góðu söngfólki, og sem
inum til leita sér atvinnu í borg-1 glöddust hver með öðrum. ! vel kann að slá ljóðfæri.
jólin.
Á þriðjudagskveldið kemur 1.
Roberti des-> hetoínr Jóns íSigurðssonar fé-
lagið fund að heimili Mrs. Th.
Johnson 556 McGee Str.
Næsta sumar ætla Frakkar að
gera út leiðangur til Norðurpóls-
ins. Hafa þeir nú ný ferðatæki, er
norski heimskautafarinn Otto
Sverdrup hefir fundið upp og eru
þannig, að nota má á ís og vatni.
Erindið er sérstaklega, að komast
fyrir það, hvort land liggur milli
Alaska og pólsins. Leiðangurinn
hugsar sér að koma við á ýmsum
stöðum á þessu ferðalagi, þar á
meðal til Winnipeg.— j
* # *
Síðan á stríðsárunum kannast
margir við þýska baróninn Richt
hafen. Þótti hann frægastur og
skæðastur allra toardagamanna í
loftinu. F.lugvél sína málaði hann
rauða svo hún var auðkennileg frá
öllum öðrum flugvélum. Maður
þessi féll 1918 og var jarðaður í
franskri jörð. Var það gert með
Séra Rúnólfur Marteinsson og
frú hans, komu vestur tiil Seattle
12. þ. m. Á leiðinni vestur komu
þau við í Saskatoon, Edmonton,
Calgarv, og Vancouver og stöns-
uðu nokkuð á öllum þeim stöðum.
Ferðin vestUr geldí ágætlega.
Heimilisfang þeirra hjóna í Seattle
er 2617 W. G4th Str.
dalsbygð það sem eftir var æfinn-
ar. Hann átti systur tvær, er báð-
ar komu hingað vestur. Var önn-
ur þeirra Mrs. Sigurlaug Kristjana
Thorkelsson, er andaðist í Portage
la Prairie árið 1915. Hin er Mrs.
Oddtojörg Sigurðsson, ekkja eftir
Magnús Sigurðsson frá Kötlustöð-
um í Vatnsdal. Hún er nú í grend
við Riverton. Magnús var hæglæt-
ismaður vel hugsandi og jvandað-
ur. Jarðarförin fór fram frá kirkj-
unni í Árborg þ. 19. nóv. Séra Jó-
hann Bjarnason jarðsöng.
Nýr vatnafiskur til sölu.
Silungur á ............. 13c pd.
Hvítfiskur á ........... lOc —
Pikkur á ............... llc —
Hanslons Pikur á ........ 6c —
Sendið pantanir yðar ti^ Ingvars
Ólafssonar Big River, Sask. Pen-
ingar verða að fylgja öllum pönt-
unum.
Brynjólfur Árnason kaupmaður
frá Mozart, Sask. kom til toorgar-
innar á laugardaginn og fór sam-
dægurs til Ashern, Man. að heim-
sækja Guðmund Árnason bróður
sinn. Ætlaði hann að dvelja þar
nokkra daga og svo hér í Winni-
peg í verslunarerindum, en fer
heimleiðis um næstu helgi. Mr.
Árnason kvað uppskeru nú lokið í
sínu nágrenni, en ekki hefði hún
unum, og er þeim þá nauðsyn að
fjörga sig og hressa með líkams-
æfingum, eftir unnið dagsverk.
Fyrir þá er ekkert
skemtilegra en glíman. Sjálfur
hefi eg verið verkamaður og tala
því af eigin reynslu. Hvað getur
verið meira aðlaðandi, en að
toregða sér á leik, fara. í “eina
bröndótta” og liðka sig þannig og
magna, til gleymsku og mótvarn-
ar sársauka dagstritsins?
;Enn munu aðrir, þó vonandi
lang minsti hlutinn, sem safnast til
borganna til þess eins, að slæpast
og skemta sér, eða til þess sem
Ameríkumenn kalla að hafa “goo^
time.” Þeir menn leitaí sér hvorki
andlegrar mentunar né verklegs
frama. Slíkum mönnum er brýn
nauðsyn á, að æfa glímur, ef þeir
eiga að rakna við úr dái því og ó-
mensku, sem yfir þeim hvílir. Eg
þori að fullyrða það, að ef menn
þessir æfðu íslenzku g’.muna um
stundar sakir, þá myndu hvorki
þeir sjálfir né aðrir þekkja þá
fyrir sömu menn. Svo mjög get-
ur glíman breytt mönnum til
batnaðar. Á það hefi eg horft oft
og mörgum sinnum. Glíman rek-
ur úr mönnum slénið og ómensk-
una, gefur þeim vilja og þrek til
vinnu og gjörir þá að öllu hæfa
Hátíð Glentooro-safnaðar. ^íslendingar þeir, sem skemtu
, „ oofnai<„. varimeð söng og hljóðfæraslætti,
Hátið Glentooi Var ;voru þessir:. Á samkomu Frelsis-
hollara né haldin þann 11. g • • J safnaðar: Mr. P. G. Magnus og
afmælis-guðsþjonusta flutt 1 kirkj ^ r McLean Á samkomu Frí-
unni að kvoldi þess 11. p 1 kirkju safnaðar: sðngflokkurinn,
prestur safnaðarins sera K. K.
ólafsson og flutti að vanda mjog
hugðnæma prédikan. Söngflokkur-
undir öflugri stjórn hr. Alberts
Oliver. Einsöngvar: Miss Roonie
Johnson, Miss Laura Björnsson;
öll náðst óskemd vegna votviðra, 1 _ . ,,
sem gegu allan októbermánuð. Þó um' að mega telJast 1 daðrikra
hefði uppskeran orðið mjög góð
yfirleitt og hagur bænda þar um
manna tölu. Ef eitthvað vsbri til
af svona letingjum og slæpingjum
inn undir stjórn Mr. P. G. Ma^nus Mr s pétur8son söng tvísöng
var sérstaklega æfður fyrir Pevta með enskumælandi stúlku: Miss
tækifæri og atti sinn drjuga skerr Cre.ghton; M.gg Agnes Nordal,
í því að gjöra athofmna sem na- M_gg Mary josephson, Miss Fjóla
tíðlegasta. Oliver, Mrs. Nordman, Mr. Victor
Á mánudagskveldið þann 12. var, Frederickson og Mr. Conrad Nor-
afmælissamkoma safnaðarins og | man lúku ^ hljóðfæri, og Miss
hófst kl. 5 með máltíð í hinum ny- j jnga sigurgSSOn hafði upplestur.
bygða kjallara kirkjunnar, sem | Á samkomunni í Baldur skemtu
stóð yfir til kl. 8. Voru þá nokkur!þau Mr. P. G. Magnus, Mr. Oli
hundruð manns vel mettir orðnir.; AnúerSon> Miss E. McLean og
Luku allir lofsorði á frammistöðu Mjgg Aurora Johnson með ein-
kvenfólksins og veitingarnar sem songvum; eru þrú þau fyrstu al-
á borð voru lagðar. kunn fyrir sönglist sína, en sú
Að lokinni máltíð söfnuðust aH- siðastnefnda er- stúlka á mið
ir sem komust í kirkjuna tB þess skólaaldri, sem sjaldan hefir kom-
að hlýða á skemtiskrána, vandaða ið fram opinfoerlega áður og hef-
og markbreytta, sem nú var næst ir iitinn iærdóm fengið; en hún
á blaði. J hreif áheyendurna með sinni und-
Séra K. K. ólafsson stjórnaði ur þýgu og hreimfögru rödd og
skemtiskránni með þeim sama sannfærði marga um að þar er
skörungsskap, sem öllum Vestur- efni { góða söngkonu, ef hún
Islendingum er vel kunnur, og jieggur rækt við rödd sína.
flutti hann einnig snjalla ræðu.; öllum þessum samkomum stjórn-
Söngflokkurinn undir stjórn Mr. aði Séra K. K. ólafsson og flutti
Magnus átti stóran þátt í skemti- snjallar ræður, uppbyggilegar og
skránni og söng aftur og aftur hvetjandi við öll þessi tækifæri.
ensk og íslensk lög og var þeirri Mátti segja um hann, eins og oft
skemtan mjög fagnað af áheyr-j hefir verið sagt áður: “Svona eiga
endum. Herra Jón J. Bíldfell rit-; sýslumenn að vera.”
stjóri Lögbergs sýndi söfnuðinum G. J. O.