Lögberg - 26.11.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.11.1925, Blaðsíða 8
jSU. 8 LÖGBERG FIMjTUDAGINN, 26. NÓVEMIBEJR, 1925. HURTIC’S F-U-R-S ERU ÁBYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. ÖIl loðföt búin til í vorri eigin verk- i smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við tojóðum yður að koma í búðina, hvort aem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS Kelíablo Furriera Phone383: Portage Ave. A-2404 Cór Edmonton Sargent Pharmacy Vér crum sérfrœðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá oss Ijós, vatns og gasreikninga og spar- að þar með ferð ofaní bæ. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B 4630 DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, svo sem líkþornum, læknaðar fljótt og vel. Margra ára æfing. lslenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portage Tals. A%88 Úr Bænum. Húseigandi 1 Vesturbænum vil | leigja nú þegar sex herbergj | hús, að nokkru leyti með húsgögn-] um, gegn $10.00 leigu á mánuði j auk fæðis og henbergis fyrir hann . sjálfan. Einkar ihentugt fyrir; litla f jölskyldu, án ungbarna. Upplýsing^r fást með því að kalla , upp Á-S236. Þjóðræknisdeildin “Iðunn” Leslie hefir stofnað til opins skemtifundar, sem haldinn verður í samkomuhúsinu í Leslie mánu- dagskveldið þann 30. þ. m. Ýmsar skemtanir. svo sem söng- ur uppj^stur, o. fl. verður um hönd haft, einnig spil til staðar fyrir þá, sem þau vilja nota. Enginn aðgangur verður seldur. Ókeypis veitingar. Allir íslendingar velkomnir. Fjölmennið! Nefndin. Eitt ibjart og rúmgott herbergi cil leigu^fyrir einhleypt fólk, fæst nú þegar; að 940 Ingersolle St. | Sími A-8020. Takið eftir! S. Davidson er alfluttur frá Stonewall til íborgarinnar. Ef ein-| hver þarf að láta hengja pappír eða mála þá finnið hann að máli l eða son hans S. T. Davidson að; 1067 Sherburn St.. Þeir gjöra bæði vel og ódýrt. Stúdentafélagið héldur næsta1 fund sinn laugardagskveldið 28. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Á þeim fundi hefir Mrs. Walter 'Lindal góðfúslega lofast til a-ð tala og verður efnið “The Locarno Peace Pact.” Má vænta hinnar ágætustu skemtunar. Fjölmennið! Ragnar Stefánsson. ritari. WONDERLAND. Þrjá síðustu dagana af yfirstand- andi viku sýnir Wonderland Ieik- húsið myndina “The Dixie Handi- cap” sem er ein Metro-Goldwyn Mayej1 myndanna, tekin undir um- sjá Reginalds Parker, \ Culver City og River County, sýningar- svæðinu. Cu'.ver City íþróttasviðið féll í raun og veru i gleymsku eftir að Barker-félagið lauk þar verki sínu. Er þar nú kominn nýr og fullkom- inn bifreiðavegur, þar sem kapp- ákstrar fara daglega fram. Ber margt fyrir augað i leik þessum, sem óhugsandi er annað, en fólk skemti sér frábærlega við. Afturgöngurnar. Það hlýtur að vekja athygli alls fólks frá Norðurlöndum, sem í Winnipeg búa, að “Community Players” leika þennan fræga leik1 Ibsens á “The Little Theatre” 959 j Main St., móti Selkirk Ave. dagana 2. 3. 4. og 5. des. Þessi sýning samsvarar því, sem þéssi frægi leikur er nú sýndur í London og annarsstaðar í Norð-1 álfu. Þar hafa allir aðalleikend-i urnir verið sérlega vel valdir og lekurinn sýndur í hinum stærstu leikhúsum í London. % | Það eru mörg ár síðan Winniþeg búar hafa átt kost á að sjá þennan1 fræga leik. Nú verður ekkert látið ógert til þess að sýna hann sem j allra best eins og honum sæmir. Allir leikendurnir Áafa verið valdir með hinni mestu nákvæmni, Meðal þeirra er landi okkar John; Tait, sem leikur Engstrand. Leikurinn verður sýndur í fjög-j ur kvöld. Inngangur á miðviku-l dagskveld aðeins 50c; öll hin; kvöldin 75c og $1.25. Númeruð sæti fást hjá Winnipeg Piano Co. Portage Ave. og Hargrave alla næstu viku frá kl. 12. til 6 daglega Leikurinn byrjar kl. 8.30. Islendingar út um bygðir! Veljið jólagjafir ykkar þar sem hentast er að kaupa þær, ef um skrautgripi er að ræða. Allar pantanir afgreiddar tafarlaust og mjög vandlega. Eg get sent hverjum það, sem harin vill fá, af því, sem minni verslun til- heyrir. Alt ábyrgst. Skrifið sem fyrst. C.T.WetchShop 429^2 Portage Ave. Winnipeg, Man. Carl Thorlakssen, eigandi ICELANDIC ORCHESIRAL SDCIETY hefir Dans ec St. í G00DTEMPLAR HALL, &e 2. og 4. Fimtudag hvers mánaðar Byrjar kl. 6.30 síðdegis og varir til kl. 12. Góð músík, Aðgangur 35c. Blue Ribbon Paying a Higher Price won’t get you better quality. Insist on Blue Ribbon — the best at any price. Fend 25c. to Blue Ribbon Ltd., Winnipeg, for tlie Iílue Uibbon Cook Bookboundin white oilcloth—-tho best oook'book for every dny use in Western homes. 15 Fredrick, Conrad Nagel, Mae Busch og Huntly Gordon leika aðalhlutverkin. Robert Vignola leiðbeindi og myndin var gerð af Jutia Crawford Oliver Marsh var aðal myndasmið- urinn. Province. Sonurinn líkist föður sínum. Douglas Fairbanks yngri sýnir það í hinum yfirburða leik “Wild Harse Mesa” að eplið fellur ekki langt frá eikinni. í þessari víðlesnu sögu eftir Zane Grey, sem hefir verið kvik- mynduð, gefst hinum unga manni tækifæri til að sýna sömu fim- leika og list, eins' og hans frægi faðir. Hann leikur hið yfirgrips- mikla hlutverk “Chess Weymer”, hlutverk hans sem krefst frálbærra æfinga við hesta, en við þeim hefir hann gefið sig lengi. Jack Holt, Billie Dave og Noah 'Beery eiga þátt í heiðrinum með Fairbanks í þessum leik. iSagan sýnir hvernig farið er að ná viltum hestum með miklum fim- leik, og nær hámarki sínu þegar þúsundir gæðinga eru króaðir í vírgirðingar. Myndin verður fyrst sýnd á mánudaginn kemur. Á mánu- þriðju- og miðvikudag- inn í næstú viku verður sýndur á Wonderland kvikmyndaleikurinn, “Married Flirts,” sem einnig er tekinn undir umsjón Goldwyn — Mayer myndunum. Er þar lýst all- gjör, hjúskaparmálum miljóner- í enni sýningunni koma fram j sem aukapersónur Mac MurryJ Aileen Pringle, Mae MacAvay,! Norma Shearer, John Gilbert, Will- j iam Haines, Hobart Henley, sá sei*| leiðbeinir og Röbert Leonard, sem; gerir myndina, í viðbót við aðal-j leikendurna, þar sem Pauline Samkoma og Kökuskurður haldin í Goodtemplara húsinu, Mánudagskveldið 30. Nóvember til arðs fyrir bágstadda, undir umsjón Hörpu I. O. G. T. 1. 2. 3. 4. 5. PROGRAMME. Piano Solo, .............-........ Miss Svala Pálsson. Upplestur, .......................-....... Miss Geir. Violin Solo, ..................... Mr. Arthur Furney. Kökuskurður: Fjallkonurnar: Miss S. Sigurðsson og Mrs. H. J. Lindal — skrýddar sínum Fjallkonuskrúði, sitja fyrir kökunni. Séra A. E. Kristjánsson mælir fyrir hðnd Miss Sigurðsson, en séra H. J. Leo fyrir hönd Mrs. Lindal. Piano Solo. Byrjar kl. 8. Veitingar. Aðgangur 25c LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Býður öllum til sín fyrir jólin, því þar verður hœgt að kaupa hentug- ugar jólagjafir með lægsta verði- Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c. Satin 5IRS. S. GUNNIiAUGSSON, KtgandJ TaLs. IÍ-7327. _ WJimlpeg WALKER Canada’s Flnest Theatre I 'A Tlie Hnb Clotliiers 5 Daga byrjar 1. Des. Mat. Miðv.dag og Laugardag 'CAPT.M.W.PumKetf „resents England's P Celebrateo Comedian GMUNTLEY lN HlS Famous f/ \Musical Comedy Success / Three little Haips j \ Sætasala byrjar á föstudag = | Kvöldv. $2.00, $1.50, $1.00, 75c, 50c Mat. $1.50, $1.00, 75c, 50c, Gallery alt af 26c. 562 Main street. (Gagnvart Brunswick Hotel) j Alveg sérstök kjörkaup á Alfatnaði og \ Yfirhöfnum, þessa yfirstandandi viku. Allar vörur vorar seldar með 25% til 33% afslœtti. Komið strax! Mrs. Gróa Olson Cavelier, N. D. hefir verið í bænum undanfarna daga að h'eimsækja frændur og vini. Hún fór heim á laugardag nóv. 21. Augiýsing. Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins x/i mlu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verg, Lesari góður—karl eða kona: — Hafir þú nokkurt brúk fyrir skrif- pappír, þá lát mig senda þér snotr- an kassa með 200 örkum af góðum, drifhvítum pappír 6x7 og 100 um- síögum af sömu teguiwl, með nafnij þinu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag — alt j fyrir að eins $1.50; ellcgar, með The New Fashionable Lady’s Ready-to-Weare 491 Sargent, cor. Spence. Phone A5719 Því að fara til stóru búðanna niðri í bæ og borga þar bærra verð fyrir “COATES” þegar þér getið fengið þau í litlu búðinni í nágrenninu fyrir bálfvirði. Nýjasta snið, ágætt efni. Komið inn og spyrjist fyrir hjá oss, áður en þér festið kaup —---------------annarsstaðar----------- Wonderland THIÍATBB fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. Hin stórkostlega ástasaga í Kentucky. “THE DIXIE HANDICAP" Leikendur Claire Windsor, Frank Kee- han, Lloyd Hughes. Aukasýning 5 . sýning: “THE 40TH DOOR” W BinnJg SKOPLEIKIR mánu- þriðju- og miðvikudag næstu viku. “MARRIED FIIIITS” Mae Busch, Conrad Nagel, Huntly Gordon, Pauline Fredrick. The Pacemakers and Comedy DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlækjiar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg FRIÐÞJÓFUR M. JÓNASSON Teacher of Piano Graduate from Leipziger Con servatori (Prof. Teichmullers Method) 735 Sherbrook St. Ph. N-9230 Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-656 í sambandi við Insurance af öllum tegundum Hús í borginni til sölu og skiftum. Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. Mánudagskveld 30. nóv. ELENA GERHARDT Ein hin Mesta söngkona heimsins Orcestra $2. Bal. Circle $1.50. Balcny $1. Gallery 75c. Skattur að auki. C. J0HNS0N licfir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ■iHnmiimiiiaiiHniiMniKnsinnHmiiiMiinaiiiHmiiiHituiauinHiíiKHiiiíHiiHiinwinHHin tim " Aðgerðir á Typewriters (Ritvélum) ■ Hreinsun og endurnýjun, A. H0PE ■ Typewriter Service Co, ■ 408 Winnipeg Piano Bldg. ■ |7 ára æfing. Fyrrum formaSur við aðgerðarstofu ■ Underwood og Remington félaganna. Phone A 3215 i góðir akilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B., pink eða bláum pappír og umslög- B. Olson, Gimli, Man. um. fyrir $1.75; póstfrítt innan ------- Randaríkjanna og Canada. Eg á- Hr. Sofanías Thorkelsson hefii byrgist, að þú verðir ánægður (á- gnægð fullgerðra fiskikassa á; nægð) með kaupin, ihvort heldur þú reiðum höndum. ö)l viðskifti á j sendir eftir þessu fyrir sjálfan reiðanleg og pantanir. afgreiddaij fsjálfa) þig, ellegar einhvern tafarlaust. j sem þú kynnir að vilja gleðja með Þið, sem þurfið á fiskikössumj góðri ctg fallegri gjöf. Send nafn að halda sendið pantanir yðar til og heimilisfang' og andvirði til S. Thorkelssonar 1331 Spruce St.1 * F. R. Johnson, Winnipeg talsími A-2191. 1 304S W. Ó3rd St-, Seattle, Wash. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftlr skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00* borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann veitir undirrltaður, Tals.: B-1052. Hjörtur J. Leó , 549 Sherburr, St- Typewriter borðar og Carbon. ^!!!!B,:;| II!!IHI!!!H!IIIHU!!HIISBI>!!H![I1HIII:HI!:'HIII!HIII!I ■ Beztur árangur. Fljótskil með því að senda heyið, kornið, stráið —.TIL — Walsh Grain Company 330 Grain Exchange, Winnipeg Sími: A4055 RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fuit verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITKD AUGLÝSIÐ I L0GBERGI 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 öæfðra Islendinga nú þegar. Vér höfum að- ferð, þar sem þér getið tekið inn peninga, meðan þér eruð að búa yð- ur undir stöðu, sem veitir göð laun, svo sem bifreiðastjóra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þar fram eftir götunum, bæði I borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá, menn til að læra rakaraiðn, sem gefur 1 aðra hönd 125 til $50 á viku, og einnig menn til að læra að vinna við húsabyggihgar o. s. frv. Vor ókeypis vlstráðn- ingastofa, hjálpar til að útvega ne#nendum atvinnu. Komið inn eða skrifið eftir vorri ókeypis 40 blaðslðu verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., Winnipeg Utibú—Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal, og einnig 1 Bandatdkjaborgum. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winninev where employment ís at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course ís fimshed. The Success Business College, Winni- P68’ils ,a.strPng> reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges m the whole F’rovince of Manitoba. Open all the year Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385y, PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. ÞJÓÐLEGASTA Kaf(i- og Mat-söluhúsið sem þcssl borg hcfir nokkurn tíma liaft innan vcbanda sinna. lCyrirtaks máltlðir, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóðrsaknis- kaffL — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVELi CAFE, 092 Sargent Ave Slmi: B-3197. Kooney Stevens, eigandi. Raw Furs og húðir Búið yður snemma undir skinnavört timabilið. Skrifið eftlr ókeypis verðskrá með myndum, um veiðar og útbúnað. Hæsta verð greltt fyr Ir hráa feldi og húðir, hrosshár, o. s. frv. Sendið vöruna fljött. — Bréfum svarað um hæl. SYDNEY I. ROBINSON Head Office’. 1709-11 Broad St„ Regina, Sask. Dept. T. A. C. JOHNSON 907 Confederatlon Ijiíe Rldg. .* WINNIPEG Annast um fasteigmr manna. Tekur a8 sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusími: A-42Ö3 Hússími: B-332H G. THDMflS, J. B, THÐRLEIFSSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 v Áætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST* Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolia, Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone BI900 A. BKRGMáN, Prop. FttFM MKKVICE «N RDNWAI CUF AN DIFFERKNTIAJ. GRKAIl Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Límited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau iita út sem ný. Vér erum þeir einu i borginni er Iita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacific elmskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, Islanda, eða Þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekkl hækt að fá l>etri aðbúnað. Nýtízku skip, úöbúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á mtlll. Eargjald á þriðja jilássi mllU Can- atla og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekari uppiýslnga hjá uin- boðsmanni vorum á staðnum «8* skrlfið W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Winnipeg, Mi _ eða II. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð I deildinni. Hringja má upp á sunnudjjg- um H 0151. Robinson’s Dept. Store,Winnineg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.