Lögberg - 10.12.1925, Síða 2

Lögberg - 10.12.1925, Síða 2
Bls. 2 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. DESEMBER, 1926 í I F.WWjan og sonur hennar. Eftir Washington Irving. fe, \ I i B I •<>«»<>■ V Eg hefi haft tilhneigingu til þess að dvelja í nánd við sveitar- kirkjur og síðast þegar eg átti heima á Englandi þá sótti eg oft tíðir í snváþorpi einu. Hinir þögulu gangar kirkjunnar hinir fornu legsteinar, og dökku eikarþiljurnar er menn höfðu í heiðri haft mann fram af manni virtust draga þá að sér, sem í ein- veru vildu vera með hugsanir sín- ar. En kirkja þessi var sótt af all-mörgu aðalsfólki, og hin á- burðarmikla tíska þrengdi sér jafn vel inn í helgidóm hennar og mér fanst þráfaldlega að yfirlætið og skrautið er þessir jarðar ormar, sem í kringum mig voru, báru, drægi hugsun mína frá helgidómi kirkjunnar, og að veraldarglaumn- um. Eina manneskjan í þeim söfnuði sem virtist finna til hinnar, kristi- legu auðmýktar og lítillætis í hjarta sínu, var fátæk, gömul og hrör ekkja. Hún bar með sér að hún var af góðu fólki komin, því þrátt fyrir hina auðsæju fátækt, bar hver hreyfing hennar vott um tíguleik, sem henni var eðlilegur, og þó hún væri fátæklega til fara, þá voru föt hennar þokkaleg og hrein. Einhver vottur af virðingu hafði henni og verið sýndur, því hún sat ekki á meðal fátæklinganna úr þorpinu, heldur sat hún ein á alt- aristrðppunum. í>að var svo að sjá, sem hún hefði tæmt bikar lífsins í botn, og að baki henni lægju lífsins hnoss, kærleikur, vinátta og hin önnur bönd mannfélagsins, en framund- an eilífðarvonirnar. Þegar eg sá hana rísa á fætur krjúpa í bæn og við og við strjúka bænabókinni, sem hún hélt á í hafði yfir heyrðust naumast út að gröfinni, og aldrei hefi eg heyrt útfararminningu, — þá dýrðlegu Qg viðkvæmu athöfn snúið upp í eins hreimlaus og hrímköld orð, eins og við þetta tækifæri. Eg gekk að gröfinni. Líkkistan stóð við grafarbarminn. Á lok kist- unnar var grafið: “George Som- ers tuttugu og sex ára.” Móðirin hrum og veikbygð kraup við höfuðgafl kistunnar. gott að kjmnast honum, það var sannarlega ánægjulegt að sjá hann leiða hana móður sína til kirkju á sunnudögum, sparibúinn, háann og beinvaxinn og svo glað- legan og henni var alt af kærara að styðja sig við hann en gamla manninn, og hún mátti vel vera stolt af honum, því efnilegri dreng ur var ekki til í nágrenninu.” Því miður freistaðist hann til þess að vistast hjá manni, er flutti ýmsar vörur á litlum báti eftir á, skamt frá heimili foreldra sinna, þegar hart var í ári og uppskeran brást heima. Hann hafði ekki ver- ið lengi í þjónustu þess manns, er hann féll í hendur sjómannaflokks er flutti hann nauðugan á skip, er Foreldrar hans Höndunum þunnum og fölum hélt hún saman eins og hún væri að|var * siglingum. biðjast fyrir, en eg sá hana ’titra,! ^eyrðu um ránið, en eftir það og vffrir hennar kippast til eins ^r®ttu þau ekkert til hans og höfðu og af krampadráttum og þóttist eg ^au Þannig mist aðal stoð sína. viss um að móðurhjartað fyndi til þeáS, að hún rendi þar augum yfir hinar jarðnesku leyfar sonar síns í síðasta sinni. Útfararminningunni var lokið, og líkmennirnir bjuggu sig til þess að láta leyfarnar síga ofan í gröfina. Hreyfing sú, sem þá kem- ur á fólk það er við grafir stend- ur, gengur i gegnum hjarta þeirra er í kærleik syrgja, eins og níst- andi sverð. Fyrirskipanir eru gefnar á tilfinningalausu versl- unarmáli. Skóflurnar glamra í möl Faðirinn, sem var orðinn heilsu- bilaður og þunglyndur bar þetta ekki af, heldur misti krafta og lífs- löngun unz hann andaðist. Ekkjan, sem nú var ein eftir í elli sinni með þverrandi krafta, gat ekki staðið straum af heimil- inu svo hún sagði sig til sveitar. Fólkinu, sem hún hafði verið með, var vel til hennar, og bar virðingu fyrir henni sem eins af elstu íbú- um í þorpinu, og af því enginn sóttist eftir húsi því, sem hún hafði átt heima í, þá fékk hún að borinni moldinni og er það hljóð,vera Þar til heimilis og þar bjó við gröf þess er vér elskum öllum hún ein og nálega hjálparlaus. öðrum hljóðum sárara. Við þessaj Það sem hún þurfti nauðsynleg- hreifing virtist móðirin vakna afjast til Iífsframfærslu fékk hún George Somers vissi hvað það var að vera veikur og án hjúkrunar — einn og í fangelsi, og enginn til að vitja hans. Hann gat ekki þol- að að móðir sín viki frá sér eitt fótmál, ef hún gjörði það, elti hann hana með augunum. Hún sat tímunum saman við hvíluna og horfði á hann þar sem hann svaf eða mókti. Stundum hrökk hann upp af draum-dvala og opnaði augun óttasleginn, unz hann sá hana, þar sem hún laut ofan að honum. Þá þreifaði hann eftir hönd hennar og þegar að hann fann hana lagði hann hana á brjóst sér og sofnaði svo aftur eins og rólegt barn — og þannig dó hann. Fyrst eftir að eg heyrði þessa yfirlætislausu sorgarsögu, datt mér í hug að heimsækja ekkjuna og bjóða henni fjárstyrk og tala nokkur hughreystandi orð til henn- ar. Eg varð þess þá var er eg fór að spyrjast fyrir, að hjálpsamir nágrannar hennar hefðu gjört alt sem þeir gátu og kringumstæðurn ar kröfðust og sökum þess að þeir þektu fátæku konuna best, og vissu hvernig þeir áttu að láta samhygð sína í ljósi í sorgum hennar, þá dirfðist eg ekki að troða henni um tær. Sunnudaginn næsta á eftir þess um atburði var eg enn við þessa sömu sveitarkirkju og varð eg nærri hissa, er eg sá þessa fátæku farlama konu staulast inn eftir kirkjugólfinu og setjast í sitt gamla sæti á altariströppunum. \ | Ý f T f f f ♦!♦ Dauði Hákonar jarls. ( Oehlensláger) , , , , , TT, | * „ , .... .. , Hún hafði gjört tilraun til þess þungum og omurlegum dvala. Hun | aðallega upp ur htla garðinum að búast sorgarklæðum út af missi leit upp tárvotum augum og rendii við húsið, sem nágrannar hennar þeim í kringum sig með flóttalegu hjálpuðu henni til þess að yrkja. augnaráði, er Hkmennirnir komu Það var fáum dögum áður en at- með kaðal, til þess að láta kistuna burðir þeir, sem hér er sagt frá, síga niður í gröfina með. Hún néri, skéðu, að hún var stödd úti í garð- saman höndum og óstöðvandi j inum að taka upp ávexti til matar, sorgarekka setti að henni. Konan að hún heyrði dyrum á húsinu, er sem með henni var, reyndi alt sem ^ vissu út að garðinum lokið hún gat til þess að hugga hana og' °? ókunnugur maður kom reisa hana á fætur, heyrði ekki, það sem hún sagði, sonar síns, og ekkert gat verið til finnanlegra en stríð á milli göf ugrar ástar og skerandi fátæktar. Svart band — svartur klútur, sem farinn var að upplitast, og ein eða tvær aðrar tilraunir til þess að sýna sorg þá, sem engin ytri merki UPP geta táknað. ... . , , ... .. , út l\ Þegar eg leit í kringum mig á en móðirin dyrnar og htaðist um. Hann var minnisvarðana leturgröfnu eftir- klæddur í sjómannaföt. Hann var Hkingarnar köstbæru, hina köldu veiklulegur og fölur í andliti, og marmaravegsemd er glæsimensk- le>t út fyrir að vera aðþrengdur j an syrgði með hinn horfna þ6tta og hafa att við veikmdi að striða. hendinni, en sem hún sá ekki leng- hristi höfuðið og néri saman hönd- ur til að lesa í, þó hún auðsjáan- unum eins og sá sem ekki getur lega kynni hvert orð í henni utan látið huggast. i ««« <*<-l vío veiKinai ao sirioa. og hugsaði svo aftur um þeSsa bókar, þá var eg sannfærður um, Þegar að þeir létu kistuna síga j Hann flýtti sér til hennar, en hann ! fatæhu ekkju hröra og bogna'af -n, mér, að bænarorðin ofan í grðfina þá virtist brakið íjátti erfitt með að ganga svo var :eili og SQrg altarj Quðs síns hennar hin veiku, mundu verða Jböndunum auka átakanlega á hann máttfarinn. Þegar hann kom bar gem h6n’ har tram bænir sinar 6 himnum löngu áður en harm hennar og þegar eitthvert þangað sem hún var féll hann á | tr6 hreinu en mæ(idu hiarfa bá heyrð rödd meðhjálparans, tónar orgels- óhapp kom fyrir, sem varð til kné fyrir framan hana og grét ins eða raddir söngfólksins. J þess að hnjaska þurfti kistunni í eins og barn. Aldurhnigna konan Eg stóð á dálitlum hól, sem gröfinni, þá brutust kærleikstil-| horfði á hann dálitla stund. “Ó, lækur rann næstum í kringum og finnirgar móðurhjartans fram eins elsku mamma mín, þekkirðu ekki liðaðist svo í bugðum eftir engja- og að einhver hætta gæti vofað drenginn þinn, hann George?” Iandinu, sem við augum mínum yfir honum, sem hafinn var yfir Það var í sannleika ekki annað en blasti. í kringum kirkjuna voru allar mannlegar þjáningah Eg gat skuggi hins góða og göfuga drengs greniviðartré, sem öll virtust vera ekki horft lengur á þessa sýn. er þarna var kominn, sem niður- af sömu stærð. Upp úr þeim stóð Hjartað barðist um í brjósti mér brotinn af sárum sjúkdómum og kirkjuturninn og í kringum hann og augu mín flutu í tárum. Mér fangelsisvist í fjarlægu landi sveimuðu hrafnar. Sunnudags-1 fanst það ganga glæpi næst að hafði að lokum dregist heim á morgun einn sat eg á þessum hól standa aðgjörðarlaus og horfa upp æskustöðvar sínar. og horfði á tvo menn sem voru að á sorg þessarar móður. Eg ráfaði| Eg ætla ekki að reyna að lýsa taka gröf í þeim parti kirkjugarðs- a annan stað í kirkjugarðinum og ins, sem minstrar umönnunar hafði notið og sem eftir hinum nafnlausu og illa hirtu gröfum, er þar voru, að dæma, var hvílustað- ur þeirra er snauðir voru að fé og frændum. slíkum samfundi, þar sem gleði sem líkinu og hrygð voru svo átakanlega sam- ! einuð. Eftir alt var hann þó á var þar unz fólkið, fylgdi var farið. Þegar eg sá móðurina snúa frá lifi, hann var kominn heim, það gröfinni með veikum burðum, og, væri ekki ómögulegt að hann fengi skilja þar við leyfar hans, sem 1 að lifa til þess að vera gleði henn- hún elskaði mest á jörðu og halda ar það sem eftir væri. En kraftarnr Mér var sagt að sá sem í gröf heim til sín, þar sem þögnin og ir voru þrotnir, og ef nokkuð hefði verk þessa ætti að leggjast væri einka- aIlsleysið beið hennar, kendi egj þurft til þess að fullkomna sonur fátækrar ekkju. : innilega í brjósti um hana. Hvað það, sem lífslögmálið hafði byrjað Á meðan eg var að hugsa um er> hugsaði eg, mótlæti hinnajá honum, þá þurfti ekki annað metorð og stéttaskiftingu á með- auðugu. Þeir eiga vini, sem hug- fyrir hann en að líta á tóma og al mannanna, sem þannig næðu út hreysta þá, þeir geta veitt sér fátæklega heimilið, sem hann nú yfir dauðann og niður í gröfina, skemtanir, sem draga úr sársauk- gáfu kirkjuklukkurnar það til j anum — og þeir hafa umheim, sem kynna að Jíkfylgdin væri á leið- deyfir sorgina og drekkir sorgun- inni. j um. Hvað eru sorgir þeirra ungu? Sá, sem borinn var til grafar Þroski hugsana þeirra og tilbreyt- ing lífsins hylur fljótt sárin — hið vortbjarta vor veltir af sér sorgarþunganum og hinn vaxandi kærleikur Hfs þeirra kærleiksbönd. var fátækur og yfirlæti átti ekk- ert skylt við líkför hans. Kistan var eins látlaus og framast gat verið, yfir henni var ekkert klæði, og hún var borin af lítt þektum mönnum úr þorpinu. Á undan lík- sá en sem brosti við honum í æsku. Hann lagðist upp í litla, fátæklega rúmið, sem hún móðir hans hafði eytt svo mörgum vökunóttum í og reis þaðan aldrei á fætur aftur. Þegar fólkið í þorpinu heyrði áð George Somers væri kominn heim og undir hvaða kringum- knýtir ný ^ stæðum, kom það til þess að heilsa upp á hann og bjóða alla þá hjá!p, En sorgir þeirra fátæku hafaiSem það gat af hendj látið. Hann kistunni gekk umsjónarmaður engin ytri meðul, sem lægja, eða j var of vei]tUr tii þess að þakka því jarðarfara í sókninni, kaldur og mýkja þær — sorgir þeirra öldr- j fyrir góðvild sína, en á augnaráði tilfinningalaus. j uðu, sem lífið er þegar ibest lætur, hans mátti ráða hve þakkiátur Þar sáust engir látalætis syrgj-1 sem vetrardagur og sem ekki geta hann var. Móðir hans var alt af endur, engin uppgerðar hrygð var rltt von á að finna sól gleðinnar hjá honum og hann þráði návist þar í för. Það var aðeins einn syrgjandi, sem staulaðist þreytu- lega á eftir líkkistunni og sorg hennar var hrein. Það var hin ald- ur hnigna móðir hins látna—fá- tæka, aldraða konu, er eg hafði séð sitja á altaristrðppunum í kirkj- unni. *■ Við hlið hennar gekk yfirlætis- !aus vinur, sem reyndi að hug- hreysta hana. Nokkrir fátæklingar úr þorpinu höfðu slegist með í likfylgdina, og nokkur ibörn þaðan líka ‘h!upu hJæjandi meðtram líkfylgdinni og í hugsunarleysi sínu hlóu og hrópuðu, eða horfðu með bamslegri forvitni á harm móðurinnar. Þegar Hkfylgdin kom inn í á bak við sorgarskýin — sor^hennar og hjúkrun um fram ann- ekkjunnar, aldurhníginnar, og ara. pað er eitthvað það í sam- allslausrar, sem syrgir einkason bandi við veikindi, sem brýtur sinn ellistoð sína og gleði æfKflata tilfinningu hins sterkasta kvelds síns; það eru í sannleika manns — sem mýkir hjartað og sorgir, sem hluttekning vor stend- knýr fram *æskuendurminningarn- ur máttvana frammi fyrir. ar Hver er sá sem legið hefir á Eg dvaldi nokkra stund í kirkju- sjhkrabeði, jafnvel á efri árum í garðinum. Á leiðinni heim til mín fjaHægu landi, er ekki hefir hugs- mætti eg konunni, sem reyndi að að um moðurina, sem vakti yfir hugga ekkjuna við gröfina, hún honum á æskuárunum, sem hjúkr hafði fylgt móðurinni heim ,til aði honum og annaðist hann á hins auða heimilis hennar og var meðan að hann gat enga björg sér á leið heim til sín. Hún sagði mér veitt sjálfur? Það er órjúfanleg þessi atriði í sambandi við hina, viðkvæmni í kærleika móður til eftirminnanlegu athöfn er eg hefi sonar, sem öllum kærleikstilfinn- skýrt frá. | ingum eru æðri. Síngirnin fær ekki Foreldrar hins framliðna höfðu kælt hana, hún óttast engar hætt- átt heima í þorpinu frá barnæsku.1 ur, ekki heldur verður hún veikt kirkjugarðinn og að gröfinni, kom1 Þau höfðu átt heima í einu af af vonbrigðum og óþakklætið presturinn hempuklæddur út úr fallegustu einlyftu húsunum, sem megnar ekki að kæla hana. Hún kirkjudyrunum með bænabók í þar voru og með heiðarlegri vinnu fórnar öllum þægindum fyrir vel- hendi ásamt meðhjálpara sínum haft ofan af fyrir sér og auk þess líðan sonarins, hún neitar sér um Athöfnin við gröfina var látalætis! haft matjurtagarð á bak við hús- allar skemtanir til þess að hann athðfn í guðsþakka skyni af hendijíð sér til styrktar og lifað heiðar- geti notið þeirra ___ hún fagnar leyst. Sá framliðni hafði ekki átt legu og ánægjulegu lífi. Þau áttu, yfir frægð hans og gleðst út af neitt og eftirlifandi aðstandandi dreng einn barna, sem með þroska velgengni hans; — og ef óhðpp var allslaus. Athöfnin var því og vexti var stoð þeira og eftir- j henda hann, þá verður hann henni höfð um hönd, til málamyndar, læti. ■ kærari sökum mótlætisins. Ef köld og tilfinningarlaus. Prestur- j “ó, herra minn,” sagði konan: | hann er fyrirlitinn af mönnum, þá inn fattur og feitur gekk aðeins “hann varsvo efnilegur, geðgóður, |er kærleikur hennar jafn og um- nolkkur spor frá kirkjudyrunum, j góður við alla er hann umgekst, hyggja hennar söm, og ef öll ver- bilið á milli hans og grafarinnar Svo skyldurækinn við foreldra öldin snýr við honum bakinu, þá var svo langt að orðin sem hann sína. gat eg ekki annað en fundið til þess ,að sá lifandi minnisvarði var meira virði en hinir allir. Eg sagði nokkrum auðmönnum í söfnuðinum frá þessari sorgar- sögu og hafði hún þau áhrif á þá að þeir fóru að láta sér hugar- haldið um ekkjuna og létta fyrir henni þau fáu spor, sem hún átti eftir óstigin fram til grafar. Á öðrum sunnudegi, eftir jarð- arförina, eða þar um bil, var sæti hennar autt í kirkjunni, og áður en eg fór úr nágrenninu, frétti eg að hún hefði dáið rólegum dauðdaga, og horfið til þess, að sameinast, þeim sem hún elskaði á landinu, þar sem hvorki sorg né aðskilnaður vina þekkist. Or Talmud. Lestu ritninguna og lestu hana aftur, því þar er alt að finna. Þakkaðu Guði eins fyrir mótlæti og meðlæti. Þegar dauðsfall berst þér til eyrna skaltu segja: “Bless- aður sé hinn réttláti dómari.” Jafn vel þó hlið himins sé lokað fyrir bænum manna, er það opið fyrir tárum þeirra. Dauði réttlátra, er heiminum tap. Þó perlan týnist heldur hún samt áfram að vera perla, en það er þeim sem tapað hefir hrygðar- efni. / Ef að orð í tíma talað er virði eins penings þá er þögnin þegar þegja ber, virði tveggja. Asninn kvartar um kulda, jafnvel í júlí mánuði. Það eru fjórar tegundir manna, sem aldrei koma í himna- ríki, háðfuglar, lygarar, hræsnar- ar og rógberar. Rógberar eru morðingjar. Úlfaldann langaði til þe s að hafa horn svo þeir tóku af honum eyrun. f t f ♦;♦ Dimmasta langnætti dvelur í löndum, Dauflega sjöstirnið skín, ■Ofviðrin rjúkandi brjótast úr böndum, Brakar í furunni og volega hvín. Stormköst í blótlundum geigvænleg gnýja Um grámosug skurðlíkun Valhallar día. “Feigð oss að fer , Senn föllum vér.” Þá snarast um blótsteinn, sú byltan er hörð, Svo brotna kringdreifð fornbein á jörð. Þau gotnesku steinbáknin ramgjör rísa, Rauðlit í tunglskini fimbulhá. Turnspírur hátt upp í hæðirnar risa, Hvarfla skuggarnir múrunum á. Inn skín um blýgluggann bjartgeisli mána Beint inn á altaris róðukross frána: “Hins hvíta Krists Er hylling viss, Fyr þyrnikórónu hans mun sig hneigja Háfjöllótt norðrið og kné sín beygja.” Ólafur Tryggvason leggur að láði, Lætur hann messur syngja á strönd, Með sér að sunnan mikill í ráði Munkana flutt’ hann á Dofra lönd. Hin kristna trúin sig brátt út breiðir, En búandmenn Hákon til rómu leiðir. Fyr feðra trú Er sverðhríð sú, Þeir verjast og berjast með iböðhreysti snjalla, En buðlungur hrekur á flótta þá alla. Um miðnæturskeið gól haninn hvellur, Er Hákon blét sínum nið, Glóðvolgan hnífinn—þá hrygð föður svellur— Úr hjartanu hann kippir með bæn um frið: “Sjá Æsina v friði, mig forsköp tryHa, Þigg fórnirnar, Kristur, og lát þig stilla, Vort fjall-frón kveð Og gleð vort geð.” En örlaganornar uglan flögrar Með illsvita hrinum og fársfull ögrar. Sjá krossfánar vaða í lofti fyr liði, Með leiftrandi hraða þá ber. Hátt gjalla lúðrar með hvetjandi kliði, Né hamingju er vant þar er Ólafur fer, — Og sjá má þar róðunnar sigurteikn ljóma, Sálmar og bænsöngvar kringum það hljóma. Með krossmyndað sverð Stýrir konungur ferð. Á undan berst sigurorð öðlingsins nýja, Einstæður Hákon i bræði má flýja. Hann hleypur burt gneggjandi gangvara fráum Við Gaula stöðvar'hann löðrandi jó: “Þótt allir hér gerist að önnungum lágum, Skal eg aldrei vanvirða kyn mitt þó.” Viknandi drepur hann drösulinn góða, Dreyranum gjörir sinn kyrtil að rjóða: “Það blóð tjáir þér Að banað sé mér, En, Ólafur, bíddu, — hér afrek býr, Og aðstoð veita mér Þór og TýrJ’ Það tinnar úr augunum heiftugu, hörðu, Hann heldur til granskóga fjalls, 1 jarðfylgsni þaðra þéttlega vörðu Með þrælnum Kark’ er .nú vistin jarls. í fylgsninu týrir furuspónn glæddur, Þeir fálátir sitja, þrællinn er hræddur, Hver öðrum i krá Trúir illa þá. Á þungbúinn jarl hvessir þrællinn sýn, En þá sofnar jarlinn, er miðnótt dvín. Það hvíslar í myrkrinu — Hákon í svefni Sér Hermóð birtast, þann goðheims ár: “Nú treysta þér regin við óvænt efni, Veit Ólafi kristna banasár. Gulltárum Freyja grætur hin væna, Skal glæpdólgur suðrænn krossfesta, ræna Oss deildum verð ? Upp, drag þitt sverð, Stökk dreyranum Ólafs á okkar stalla, Þá öðlast þú fullsælu Rögpiis halla.” Svo vitrunin kvað og var á förum; — Nú vaknar Karkur og orð kvað slik: “Mér birtist Jesús með bros á vörum, Hann benti mér á þitt dreyrugt lík.” “Hræðst Ásaþórs hamar, þú arlakinn smeykur, Hví ert þú í framan svo svartur og bleikur? Eru helráð þér í huga gegn mér?” “Nei,” sagði þrællinn með hálfum huga, En Hákon úrvinda svefn réð buga. Með heljarglott liggur Hákon í draumi, Svo þykkir þrælnum við slika vo: “Því sá eg hann aldrifinn unda straumi? Því^yptir hann hægri brúninni svo? Hann níddi með ránskap Noregs lendur, En nú í hans blóði þvæ eg hendur. Mér ólafur blítt • gefur gullmen frítt” —. Svo hermdi þræll bleikur í hræðslu fallinn, Á háls í myrkrinu skar hann jarlinn. Þá hvella við lúðrar svo heyrist í fjöllum, — “Hann hingað flýði — Hann hér finst víst!” Sem hamramur fossinn með hríðsterkum föllum Nú hildingur inn með liði brýst. Með atgeirum drepa þeir illþræl, en feginn Sér Ólafur kempuna Hákon veginn: “Sem höfuðlaus her. Nú heiðnin er, Hefnt er þess illa, sem Hákon fékk stofnað Og heiðindóms villunnar fortjald er rofnað.” Það þrumar í fjarlægu fjall-himinlofti * Og felmtrandi nötrar haf og jörð. Úr norðurheim rýmdu með Rögnahvofti Öll regin heiðninnar • útlæg gjörð. f f f f ♦♦♦ f f ♦> Þar fyr voru blóthundar ginnhelgra goða, Á stangli má Um storð þó sjá Hvar mannháir vésteinar mæna hljóðir, Sem minna á fornheimsins slöktu glóðir. Stgr. Th. þýddi ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ T f f að hin æðstu laun eru ekki af Það gerði hverjum manni er hún honum alt í ðllu. Vesalings’þessum heimi. Hermennirnir herjast, ungarnir eru hetjurnar. en kon- Skólalbðrnin halda velferð heims ins í hendi sér. Þegar þjófurinn hefir ekki tæki- færi á að stela, þá finst honum hann vera heiðarlegur maður. Þjófar kalla á Guð sér til hjálpar þegar þeir eru að fremja húsbrot og rán. Æskan er rósabeður, ellin þyrni kóróna. < Verkið er mikið og dagurinn stuttur. Það er ekki nauðsynlegt fyrir þig að ljúka við það, en þú mátt ekki þessvegna láta af því. Ef þú hefir verið iðinn verða laun þín mikil, því meistarinn, sem þú hefir verið í þjónustu hjá, borgar hverjum sitt. En mundu eftir því, Um konur. Guð elskar þann, er velur sér konu, sem honum er samhent og samhuga. Að missa fyrstu konu sína, er álika mikið tap og glata sakleysi sínu. Enginn sá h!utur er til í heim- inum, að maður geti ekki veitt sér hann aftur þó maður tapi honum. Missir konu snemma á hjónabands árum, er óbætanlegur. Ef kona þín er snaá vexti þá beyg þig ofan að henni og ta!aðu við hana; og franikvæmdu ekkert án hennar vitundar. Heiðarlegur maður virðir konu sína; Htilmenni fyrirlítur hana. Maður og kona, sem vel kemur saman hafa dýrð himinsins í för með sér; hjón sem illa eiga saman og illa kemur saman eru umkringd eldi eyðileggingarinnar. Þegar maður missir konu sína, þá syrtir í kringum hann, birtan í húsi hans verður dauf og ljósið á vegum hans sloknar. Sá sem enga konu á, á við óþæg- indi að (búa, hann er hjálparvana, líf hans er gleði og blessunar- snautt. Fjórtán erfið viðfangsefní. Það eru fjórtán viðfangsefni, sem eru hvert öðru erfiðari og sem 'berjast um yfirráð hvert yfir öðru. Hafið er ægilegt, en löndin halda því innan vissra vébanda. Yfirborð jarðarinnar er óþjált, en fjöllin reisa sig samt upp úr því. FjöUin virðast óyfirstíganleg en stálið klýfur þau þó. Járnið er hart, samt bræðir eldurinn það. Eldurinn er grimmur harðstjóri, þó yfirbugar vatnið hann og eyðileggur. Það er erfitt að ráða við vatnið, en ský- in lyfta því þó í sér í loftinu. Skýin eru óviðráðanleg, samt tætir stormurinn þau í sundur. Vindur æðir með ógurlegu afli, en veggurinn brýtur afl hans. Veggurinn er erfiður þrösk- uldur, en þó brýtur mað- urinn hann. Maðurinn virðist ó- sveigjanlegur, en mótlætið leggur hann flatann. Mótlætið virðist ó- yfirstíganlegt, þó dreifir vínið því og kemur mönnum til þess að gleyma, en gleði vínsins hverf- ur fyrir veikindunum og enda á veikindin sjálf bindur engill dauð- ans. En óviðráðanlegra en alt þetta, og alt sem ilt er, er vond kona. h Vitið þér að SOCLEAN Washing Liquid er hin BEZTA HJÁLP, sem fá»nleg er við fata þvott. Fæst 1 öllum matvörubúð- um í 40 únzu flöskum, flaskan á 25c. 4c. greidd fyr- ir hverja tóma flösku. Aðal-útsala hjá PRATT’S LIMITED Phone N-6135 I WORLD'S I ARCEST MANUFACTURERS OF HIGH GRADE BAND AND ORCHESTRA INSTRUMENTS

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.