Lögberg - 10.12.1925, Side 4
Bls. 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
3. DESEMBER 1925.
/
f.’jwiMF i i luflMaMLaHE—m-
Jögberg
Gefið át hvern Fimtudag af The Coi-
umbia Press, Ltd., (Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str.. Winnipeg, Man.
Tftlaimart N-6327 o* N-6328
JÓN J. BILDFELL, Editor
Otan&skrift til blaðsins:
THt COLUMBI^ PHE38, Ltd., Box 3l7t. Wlnnlpeg. M»1-
JJtanáskrift ritstjórans:
tOiTOB LOCBERC, Box 3171 Winnlpeg, M»n-
The “Lögberg’’ ls prlnted and publlshed by
The Columbla Press, Limited. in the Columbla
Building. t»5 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba.
JÓLIN.
“I dag er yður frelsari fæddur.”— “Frið-
ur á jörðu og velþóknan yfir mönnunum.
Það er ofur eðlilegt, að þessi jólaboðskap-
ur verði fyrst fyrir í huga fnanns, þegar maður
hugsar um jólin. Frá blautu barnsbeini og alt
til æfiloka, hljómar hann í eyrum kristinna
manna á hverjum jólum, og hann er þeim áreið-
anlega mesta fagnaðarefnið. 1 meir en nítján
aldir hefir þetta “orðsins orð” verið mðnnun-
um boðað og öllu öðru fremur hefir það veitt
þeim gleði og frið.
Þessi jólaboðskapur er sú undirstaða, áem
allur jólafagnaðurinn er bygður á. Sé hann
ekki á henni bygður, er hann ekki sannur og
trúr.
Auðvitað getur jólagleðin komið fram í
mörgum myndum. Því miður eru þær ekki all-
árfagrar, eða eftirsóknar verðar, en margar
þeirra eru það, sem betur fer. Hér í landi, og
sjálfsagt miklu víðar, ber einna mest á jóla-
gjöfunum. Mörgum kann að virðast mikið af
þeim hégóminn einber. Svo þarf þó ekki að
vera. Þær geta að minsta kosti verið ofurlítil,
dauf og ófullkomin eftirlíking af kærleiks-gjöf-
inni miklu. Þær eru það, þó ómerkilegar séu
oftast í sjálfu sér, ef þær eru gefnar af velvild
eða kærleika. Það er því fjarri oss, að finna
nokkuð að jólagjöfunum, þótt .oss dyljist ekki,
að þar þarf einnig að gæta hófs, ekki síður en
í öðrum hlutum. Jólagjafimar gefa menn vit-
anlega vinum sínum. Það er ekki nema eðli-
legt. En því er nú miður, að það er naumast
hægt að líta á álla menn, aem vini sína. Óvinir
eru líka til, eða svo mun flestum finnast. En
á jólunum, öllum öðrum stundum fremur, minn-
ist maður þess, að einnig þeim er “frelsari
fæddur”, — ekki bara mér og þér, heldur líka
öllum öðrum, og það án alls tillits til þess, hvert
mér eða þér kann að falla þeir betur eða ver.
Með þessa hugsun fast gróðursetta í hug og
hjarta, mun það oftast heldur auðvelt, að út-
rýma kuldanum dg óvildinni sem maður, ef til
vill, ber til einhvers, eða einhverra. Víst er
um það, að ekkert veitir manni eins mikinn
unað og ánægju, eins og^á kærleiki, sem mað-
ur ber í brjósti til annara, því hann er .ofur-
lítið endurskin af kærleika Guðs. Dálítið brot
af fagnaðarboðskap jólanna. Þáð er heldur
ekkert, sem er meiri þrándur í gðtu gleðinnar
og ánægjunnar, en óvildin, — óvináttan milli
mannanna.
“Friður á jðrðu.” Sú kynslóð, sem nú
er á þroskaskeiði, hefir séð, — hefir sjálf lifað
meiri ófrið, beldur en nokkur önnur kynslóð
á jörðu hér, sem sögur fara af» Sjálfsagt hef-
ir mörgum fundist fyrirheit fagnaðarerindis-
ins um frið á jörðu, vera bara einhver fögur
hugsjón, sem hvergi nálgaðist veruleikann,
þegar stríðið, ógurlega og skelfilega, geysaði í
Norðurálfunni fyrir fáum árim síðan.
Það er líklega ekki nema von, að jafnvel
trúuðu, kristnu fólki fyndist það þá. Einnig
öll árin síðan, hefir friðurinn virst ótryggur.
Það er ekki nema eðlilegt og hlaut svo að vera.
Heilir herir geta hætt að vega hverir að öðr-
um á svipstundu, þegar hershöfðingjar skip^
svo fyrir. En það þarf langan tíma til þess,
að ^ófriðarbálið slokni og kulni út. Stormur-
inn getur fljótlega hætt, en öldurótið, sem
hann hefir vakið á hafinu, þarf tíma til að
hjaðna og jafnast. Einstaklingurinn getur hætt
deilum og ófriði, en honum gengur stundum
nokkuð seint að bræða kuldann úr sál sinni, ó-
vildina, sem hann ber til mótstöðumannsins.
En þrátt fyrir þetta skyldi enginn maður
kasta frá sér hugsuninni um* “frið á jörðu”.
Það er fyrirheit, sem hlýtur að rætast. “Frið-
ur á jörðu er jólakveðja Gnðs til mannanna,
og þeir eiga æfinlega, og eru æfinlega, að
flytja hana hver öðrum, þegar þeir óska hver
öðrum gleðilegra jóla, svo framarlega að hug-
ur fylgi máli. Mennimir geta mjög flýtt fyr-
fyrir friði á jörðu, og þeir geta líka tafið fvr-
ir komu hans ótrúlega lengi.
Líklega finst flestum, að þeirra eigin
verkahringur, í þessum efnum, sé nokkuð
smár, hvert friður eða ófriður ríki í heimin-
um. Því ráði valdhafar og þjóðhöfðingjar.
En. einstaklingurinn þarf að sldlja, að hans
eigið hugarfar og breytni ræður hér mjög
miklu. Vér erum ekki að gera lítið úr friðar-
samningum milli þjóða og ríkja. Heldur ekki
úr því alþjóða-samband, sem hefir það
mark og mið að efla frið og koma í veg fyrir
ófrið milli þjóðanna. Hinn nýi Locarno samn-
ingur er fagnaðarefni. En það er sannfæring
vor, að xkkert af þessu sé jnægikfgt til að við-
halda frið! í heiminum. Ékkert megnar að
gera slíkt nema það hugarfar einstaklinganna
og þjóðanna, sem mótað er af fagnaðarboð-
skap jólanna. Ekkert nema kristindómurinn
einn. Væri nann nógu vel gróðursettur í sál-
um einstakra manna og þjóða, gæti aldrei
komið til ófriðar. Hann er andstæður við
Kristslundina. Hún fyrirgefnr, en hefnir sín
ekki. Fyrrum þótti hefndin noklcum veginn
sjálfsögð, ef hægt var að koma henni fram.
Að hefna ekki mótgerða, þótti bera vott um
lítilmensku. . Eitthvað töluvert er enn eftir
af því hugarfari. Mönnunum virðist gan^a
æði erfitt að skilja, að fyrirgefning sé göfugri
en hefnd. Þó virðist þetta í sjálfu sér svo
undur einfalt og auðskilið. Allir finna, að
það kostar meira andlegt átak, að fyrirgefa,
en að hefna, og er því miklu örðugra og göf-
ugra.
Marga langar til að sýna mikla gjafmildi
um jójin og mikla rausn á ýmsan hátt. Vér
geram það ekki að umtaísefni í þetta sinn.
Enda eiga fæstir þess kost, að ganga mjög
langt í þeim efnum. En það er annað, sem
öllum ev í sjálfsvald sett. Það >er að veita
sjálfir viðtöku jólagjöfinni miklu og dýrlegu,
sem Guð hefir mönnunum gefið. Þá getum
við hugsað og sagt, þegar við óskum hver öðr-
um gleðilegra jóla:
“Eins og bara með blóm í fangi,
bróðir, kem eg heim til þín.”
Jólin—heima.
Eftir séra Sigurð ólafsson
“Já, jólin heima, látlaus hjá æskunnar arai,
er endurminning ljúfust frá horfinni tíð!
Að verða’ um jólin aftur í anda að barai,
er eina jólagleðin, er léttir dagsins strið.
Þá hvílir jólafriður
vorn hug, sem lækjaraiður,
er hægt um blíðkvöld vaggar í drauma-blómi’
► í hlíð.” G. G.
Hvar helzt sem að Islands-börn eyða æfi-
dögum sínum, hversu langt sem þau ferðast í
fjarlægum löndum, mun fátt, er dýpri tökum
hefir náð í hjörtum þeirra, en endurminning-
araar um jólin. Þær þroskast og verða greini-
legri með fjölgandi árum. — Þrátt fyrir þá
gleði, sem af því stafar að vinna að jóla-und-
irbúningi á eigin heimilum, og hvar helzt sem
er, meðal barnanna, þá læðist sú tilfinning inn
í huga miðaldra fólks, að eitthvað vanti mjög
tilfinnanlega í jólahald Vort, þrátt fyrir um-
stang og íburð, sem því fylgir. Jafnvel þótt
fjölgandi ár kunni að hafa aukið skilning
vom, og hjörtun lúti konungi jólanna í ein-
Iægni, verðum við þó vör við það, að jólagleð-
in lifir fegUrst í endurminningum bernsku-
áranna.
Eg minnist þess fyrir nokkrum árum, er
starfssvið mitt var vestur á Kyrrahafsströnd,
þá var eg eitt aðfangadagskvöld jóla staddur
í Seattle. Borgin var uppljómuð og í fegursta
skrauti sínu. Ó>þrjótandi fólksstraumnrinn
svall í öldum eftir strætum borgarinnar. Alls-
staðar var eftirvæntingar- og gleðibær. Nið-
ur á jámbrautarstöðvum og við bryggjumar,
kom fólkið og fór með óvenju hraða. Dálitla
bið átti eg á brautarstöðinni. Mér skildist alt
í einu, að þetta fólk var alt að komast heim til
átthaga og ástvina sii^na, til þess að halda
jólin með þeim.-----Það er eðlilegt, þótt hug-
ur okkar margra hvarfli heim, til átthaganna,
ekki sízt um jólin. Skáldið túlkar tilfinning-
ar okkar margra, er hann kveður:
“Þótt búi eg hér við blíðheims sól,
1 blómalnndi fríðum,
Eg þrái íslenzk úthafs-jól
Með ísum, frosti og hríðnm.
Úr borg er hér eg bezta veit,
1 bláum fjalla sölum,
Mig fýsir heim, — í feðra sveit,
1 fósturjarðar dölum.”
“Er skuggar lengjast, sígur sól
Og sólhvörf stytta daginn,
Þá kveikja fögnuð kristin jól
Með kertaljós um bæinn.
En Drottinn gerði hvelin há
Eitt haf af norðurljósnm,
0g sínum fingri foldu á
Dró fjölda’ af allskyns rósum.”
(“Jón Jónsson”)
Löngu áður én jólin gengu í garð, biðum
við börnin þeirra með æskunnar. óþolinmæði.
Ekki svo að skilja, að við væntum mikilla eða
breytilegra gjafa. Nei, því var ekki að heilsa «
á fátækari heimilunnm, einkum þar sem börn-
in vora mörg. En þótt gjafirnar væru ekki
margar, lifði í bamssálinni þessi óumræðilega
gleði—eftirvænting um Ijósadýrðina, sem jóla-
nóttinni fylgdi. Ljós voru í hverju horni.
Við máttum halda á kertinu okkar sjálf. Þá
óttuðumst við ekki löngu göngin, sem annars
voru okkur svo geigvænleg. Ljósadýrðin, —
og hinn hátíðlegi alvörubær, sem ríkti öllu
öðru fremur við hátíðarhaldið, gerði hinn
látlausa íslenzka sveitabæ að mnsteri Guðs.
(Yfirlætislaus fögnuður, samfara heiðar-
legri fátækt, gerði okkur böraunum jólaboð-
skapinn svo innilega kærkominn og skiljan-
legan. — Þrátt fyrir það, að jólatré skorti víða
til að gera hátíðina viðhafnarmeiri, og “Santa
Claus” væri með öllu óþektur, hygg eg að á
mörgum kyrlátum sveitaheimilum hafi það
tekist, að láta börnin einkar vel skilja þýð-
inj^i jólanna. — • '
Klukknahljómurinn, sem ómaði um sveit-
ina á þöglu aðfangadagskvöldi, varð okkur
bömunum, á líkingarmáli talað, ímynd himn-
eskra tóna, sem forðum hljómuðu á Betlehems-
völlum. Stjörnuraar, sem/blikuðu í himn-
eskri dýrð, hrifu hugann, og bentu til sögunn-
ar um vitringana, er forðnm fóru að leiðsögn
stjömunnar. Hver jól virtust áfangi á þroska-
leið unglingsins; hann færðist nær og nær
-jólaboðskapnum, og heimilið með áhrifum sín-
um lyfti barpssálinni upp í slíkt umhverfi, að
barnið lærði að elska Jesú-baraið, og sá með
barnsaugum •• sínjum dýrðlegar sýnir, sem
aldrei liafa liðið úr minni, en ávalt hafa auðg-
að sálina með boðskap þeim, sem birtist í al-
veldi kærleikans í fegursta ljósi á jólunum.
Ýms hafa þau verið, kjörin okkar, útfluttu
lslandsbai|ianna„ hér á , vestui’vegum. Ein-
angrun og fátækt mætti landnámsmönnunum,
bæði á fyrri og síðari tímum. Oft jafnvel
minni tök á jólagleði hér á fyrstu árunum, en
heima, einkum fátæku, nýkomnu fólki. Það
sem að varpaði Ijósi og hlýjum, hugðnæmum
straum í sálimar, voru cyidurminningamar nm
jólahaldið heima, barnslegan fögnuð, helga al-
vöru sem hreif sáliraar og lét fól>k gleyma því,*
að það var fátækt og einmana í fjarlægu landi,
lét það g'leyma öllu öðra en því, að það átti
Guð að, og að ha,nn með náð sinni gerði allai
ríka um jólin með komu frelsctrans.
0g við, sem síðar höfum komið, og dval-
ið mörg af okkur í hérlendum stórborgum,
munum hve sárt okkur langaði heim, einmitt
um jólin. Srlent stórborgalíf áitti ekki til eíns
látlausan jólafögnuð, og við átturn að venj-
ast heima. Fögnuðurinn var meira fólginn í
umstangi og hávaða. Lagði meiri áherzlu á
gjafir milli manna, en misti oft sjónar á gjöf-
inni stærstu, Jesú-barninu, konungi jólanna,
höfundi allrar sannrai4 jólagleði.
Hugðnæmt stefnumið ætti okkur að vera
það, að jólageði heimilanna móti barassálir
þær, sem okknr er trúað fyrir, og að komandi
kynslóð megi eignast það útsýni kærleikans,
sem þráir að gleðja alla um jólin, og lætur
jólagleði hjartnanna ná föstum tökum, svo hún
fái aldrei þverrað; en til þess þarf hún að
hafa séð Jesú-baraið með augum trúarinnar
og heyrfe orð kærleikans -sem féllu af vörum
hans. Þá ná jólin tilgangi sínnm, og verða
okkur böraunum, yngri og eldri, kær áningar-
staður, sólskinsblettur á vegferð æfiimar;
þaðan er gott útsýni, bæði er við horfum til
baka, inn í lönd hins liðna tírna, en einnig á
jólunum er útsýnið hvað bezt heim, — heim í
föðurlandið e|ilífa; þá hverfúr ládeyðu loftt
hins hversdagslega, og eyru vor heyra breið-
sveiflur himneskia tóna, “er syngja á jörðu
frið.” Jesús talar til sálnanna; vér getum
snert á faldi klæða hans, og öðlumst magn-
þrungna strauma frá hans kærleiksríka
hjarta.
“Eg heyrði hann tala. —
Að eins augnablik.
Þacf er mér nóg: það tæmir dauðans höf.
Eg vildi að þetta eina augnablik
þér aTlir fengjuð nú í jólagjöf!
—ö, hlustið, hlustið! — Hann er meðal vor,
og hann er enn að gefa blindum sýn,
og blómum strá í baraa sinna spor
og biðja, hvísla: “Komið þér til mín!”
(G. G.)
Guð gefil öllum Gleðileg Jóll
_________ _____ •
Óttist ekki.
* JÓLAHUGLEIÐING .
eftir séra Valdimar J. Eylands.
Menn ryðjast áfram gegn um lífið með oln-
bogaskotum og hnippingum, flestir með þá
hugsun fremsta, að komast sem lengst og kom-
ast sem fyrst, án þess oft að skoða eða hug-
leiða þær aðferðir eða meðöl, sem notuð eru til
að ná takmarkinu. En mitt í þessum hávaðá
og hamförum koma augnablik í lífi hvers
marrns, sem útheimta viðstöðn og alvarlegar
hugleiðingar. Menn nema staðar á lífsbraut-
inni, sjálfrátt eða ósjálfrátt, til þess að: skygn-
ast um eftir merkjnm, til þess að vita, hvort
nokkur rödd heyrist, semi kalli, laði eða leið-
beini.
Jólahátíðin er tímabil, sem krefst viðstöðu
og hugleiðingar. Hver sem nemur staðar og
hlustar eftir boðskap jólanna, heyrir rödd, sem
segir: “óttist ekki!” Margir era þeir, sem
heyra þessa rödd, en fara af stað' aftnr með
sama hraða og fyr, hugsa með sjálfum sér:
Þetta er ekki það, sem eg þurfti að heyra. Eg
hefi ekkert að óttaát. Eg get horfsfí augu við
hvera mann, skulda engum neitt, hefi ekki vilj-
andi gert á hluta nokkurs manns. Aðrir nema
staðar og hlusta betur, hugsa meira: Hvers-
vegna segir röddin: óttist ekki? Hefi eg nokk-
uð að otta.st ? Ja, það hlytur að vera, fyrst
Guð segir það. Vera má, að eg þurfi að óttast
Guð, ,þó eg sé ekki hræddur við nokkura mann?
Þeir minnast þess, hvenær og til hverra þessi
orð vora töluð. Það voru fyrstu orðin af himn-
urn töluð til barna jarðarinnar, á jólanóttina,
eftir að Kristur fæddist.
Þessi orð hljómuðu fyrst í eyrum hjarð-
mannanna á sléttunum hjá Betlehem. Éngill
drottins stóð hjá þeim og dýrð drottins ljómaði
í kring um þá, og þeir urðu mjög hræddir. En
þessi himneski boðskapur sefaði ótta þeirra.
Hvers vegna urðu hjarðmennimir hræddir?
Þeim var líkt farið og Adam í aldingarðinum
forðum, þegar drottinn kallaði til hans og
spurði: Hvar ertu? Þéir hefðu helzt kosið að
fela. sig. Það er samkvæmt mannlegu eðli, að
flvia burt. frá þeim, sem vér móðgnm; vér vili-
um helzt losna við hann, ekkert hafa meira sam-
>an við hann að sælda. Mennirair verða ávalt
hræddir. þee-ar drottinn kemur til þeirra, og
dvrð hans ljómar um þá. .Tá, vér höfum ástæðu
til að óftast, og sjáum vér vorn sampx, mann,
höfum vér enn meiri ástæðu til að fvllast skelf-
ingu. Lítum vér til baka á liðna æfi vora, opn-
um hjörtu vor og levfum rannsakandi aeda
Gnð» að komast bar að, e-etum vér ekki forðsst
meðvitundina um bað, að sá dagur muni renna
"UPP, þegar vér hljótnm að gera grein fyrir
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPI HANN AF
The Empire Sash& DoorCo.
Limited
OfTice: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST, - - WINNIPEG, MAN.
VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK
Souris Kol
$6.50 tonnid
%.
Odýrustu kolin aið brenna að haustinu
Thos. Jackson & Sons
COAL—COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: B 62-63-64
gjörðum vorum. Þá fer fyrir
oss eins og liirðunum, að vér
verðum mjög óttasilegnir, vér
óttumst réttláta reiði Guðs, og
þau afdrif, sem vér höfum oss
búið með framkomu vorri á
farinni æfileið.
Margir eru þeir s>amt, sem
ekkert óttast þessháttar. Það
eru þeir, sem halda áfram á
hraðlest kæruleysisins, óttast
ekki Guð og skeyta ekki um
nokkurn mann. Hugs>a sér því-
líkt! Vera á leið til niðurlæg-
ingar, vita það, en vera samt
glaður. Siíkir menn eru blind-
aðir af guði þessa heims, þeir
ganga enn í myrkrinu. Ljós
Guðs hefir ekki fengið að skína
á þá. Enginn, sem sér sjálfan
sig í ljósi Guðs’ orðs, getur var-
ist því að verða liræddur.
Ef til vill kumia einhverjir
að lesa þetta, sem eru hrædd-
ir. Vera má, að hræðsila grípi
þig, lesari góður, er þú lest
þetta. Þú hefir gengið lengi í
kæruleysi og algerðu aðgerða-
leysi. Þú veizt, að þú hefir
syndgað stórlega gegn Guði,
en það gerði þig ekki sérlega
órólegan. Þú veizt, ;að þú þarft
einhvern’ tíma að ganga fram
fyrir dómstól drottins, en það
veldur þér engrar áhyggju.
Einstaka sinnum verðurðu, ef
til vill, dálítið órólegur, en þá
reynirðu að kæfa niður rödd
samvizku þinnar, hrinda frá
þér öllum alvarlegum hugsun-
um. Þú reynir að gleyma synd
þinni, ábyrgð og afstöðu þinni
til almáttugs Gttðs. En synd
yðar mnn yðnr í koll koma )4.
Mós. 32, 23). Vera má, að þér
hafi tekist að lifa í hávaða
syndalífsins um stund, og að
hyrgja dyr samvizku þinnar.
En nú hefir andi Guðs náð
ha'ldi á þér otg þér tekst ekki
framar að hrinda frá þér hugs-
uninni um velferð sálar þinú-
ar. Þú vilt fá frið við Guð. Og
þegar þú nú hugsar um það líf,
sem þú hefir lifað, þá ásakar
það þig. Það var svo auðvelt
að syndga, og þú hugsaðir ekki
mikið um það þá. Þú jafnvel
hlóst og gerðir að gamni þínu
mitt í syndinni. En nú, þegar
hún kemur til baka í endur-
minningunum, þá er hún ekki
lengur auðveld eða/ ilétt, húu
hvílir eins og farg á samvizku
þinni. ó, hvað þú vildir nú
gefa til þess, að þessi eða þessi
syndin, sem þú framdir, væri
ógerð; að þetta eða hitt, sem
þú sagðir, hefði aldrei heyrst
af vörum þínum. Eff töluð orð
eða framkvæmd verk verða
ekki afturtekin. Það þarf eng-
inn að segja þér, að Guð er
þér reiður. Þú veizt það, þér
finst reiði hans brenna í æðumw’
víðs. Það er eiumitt sá hoð-
skapur, sem' þú þarft. Þegar
neyðin er stært, er hjálpin
næst. Þú hefir eignast frels-
ara, sem hefir borið á líkama
sínum allar syndir þínar, hann
var særður vegna synda þinna
og kraminn vegna þinua mis-
gjörða; frelsara, sem var það
Guðs 'lamb, sem har burt synd-
ir heimsins; frelsara, sem með
blóði sínu hefir friðþægt fyrir
og burt numið allar syndir
þínar. Hegningin, sem vér
höfðum til unnið, kom niður á
honum, og fyrir hans henjar
urðum vér heilbrigðir. Biðj-
um Guð um hjálp til >að trúa
þessu, trúa því, að endurlausn
drottins vors Jesú Krists sé
að eilífu ful’lnægjandi fyrir
vorar syndir. Þó að syndir
vorar séu sem skarlat, skulu
þær hans vegna verða hvítar
sem mjöll; og þó þær sén rauð-
ar sem purpuri, skulu þær
verða hvítar sem ull.
Leikflokkur hinna
blindu.
Fyrir rúmum mánuði síðan var
í Lðgbergi getið um að leikflokk-
ur blindra í Winnipeg (The Win-
nipeg Blind Players) hefðu getið
sér ágætan orðstýr er þeir léku
“Gleraugun” (A Pair of Spoc-
tacles) í Playhouse leikhúsinu í
Winnipeg, 24. október síðastlið-
inn. Var þá einnig drepið á efni
og gefið stutt ágrip af leikritinu.
Þessi leikur var endurtekinn í
Goodtemplarahúsinu, fimtudaginn
þann 5. nóvember og tókst ágæt-
lega.
Á laugardaginn þann 12. þ. m.
ætlar flokkurinn að sýna hann i
Brandon. Þar næst kemur flokk-
urinn aftur til Winnipeg og sýn-
ir leikinn þann 16. þ. m. í Walker
leikhúsinu, eftir miðdag og að
kvöldi þess dags. Ágóðinn verður
þá lagður í Tribune Christmas
Stocking Fund og verður varið til
þess að kaupa jólagjafir handa
fátækum og munðarlausum börn-
um.
Svo hrifnir voru fjölda áhorf-
endur af leiknum að þeir kváðust
aldrei betur hafa skemt sér á
leikhúsi í Winnipeg, og er þá
nokkuð mikið sagt. Þess ber auð-
vitað að gæta að það að fram-
leiða leik á leiksviði svo vel tak-
ist, er afleiðing af þreföldum and-
legum fimleika: í fyrsta lagi hjá
höfundinum, sem hefir varið, oft
lðngum tíma og umhugsun í að
semja leikritið. 1 öðru lagi hjá
þeim, sem stjórnar og æfir leik-
flokkinn, og liggur í lærdómi hans
og hugmyndum um undirbúning
leiksviðsins. 1 þriðja lagi hjá leik-
endunum sjálfum, sem hafa ey<!t
þínum, og
hræddnr.”
þú ert
(vikum saman í það að íklæðast
m''0^’)miðilshjúp hugmynda höfundarins
I og gjöra þær að lifandi mynd.
En hoðskapur jólanna til Þe»ar Þetta'er athugað og svo
þín og allra annara, sem þann-
ig er ástatt fyrir, er þessi:
óttastu ekki! Vertu hug-
hraustur! Eg flyt yður gleði-
boðskap, sem skal kunngjörð-
ur öllum lýðum. 1 dag er yð-
ur. frelsari fæddur, sem er
Kristur drottinn, í borg Da-
líka hitt að þegar dæmt er um
hvort leikur hafi tekist vel eða ekki
verður dómurinn ekki vísindaleg
sönnun — við hellum eldci leik af
leiksviðinu í prófglas til þess að
rannsaka innihaldið nema þá í
andlegum skilningi i— þá sést
það glögt að það eru áhrifin, sem
/