Lögberg - 10.12.1925, Page 5
LÖGBERG FEMTUDAGINN,
3. DESEMBER 1935.
Bls. 5
DODDS rj
g Kl DN EY |
& 'PILLS J
SiDNEJ-rf'í.c-'
Dodds nýrnapillur eru faesta|
nýrnameðaiið. Lækna og gigt faak-!
v«rk, ihjartabilun, þvagtéppu og|
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
mest er um vert. Dómurinn er ekki
óháður vegna þess að hann verður
ekki sannaður vísindalega, en á-
hrifin, sem leikurinn hefir á okk-
ur finnum við.
Það eru þessi góðu áhrif, sem
leikurinn. “A Pair of Spectacles”
hefirt á áhorfendurna, sem veldur
því að honum er alstaðar hrósað
þar sem hann er leikinn af Blinda
Leikflokknum. Qg ennþá gefst
kostur á að sjá leikinn hjér í Win-
nipeg í 'ÍValker leikhúsinu þegar
leikflokkurinn kemur aftur frá
Brandon.
Leiksýningunni er stjórnað af
hr. ólafi A. Eggertssyni, sem æfir
flokkinn.
Það er eftirtektarvert og hróss-
vert að arðinum af sýningu leiks-
ins í Waíker leikhúsinu verður
varið til Tribune Empty Stocking
Fund.
H. E.
15itÍt$múíT3ittt (Eomptuttt.
INCORPORATED MAV 1670.
Dularfull fyrirbrigði.
Súr í hreggi’ er sopin dregg,
súg um leggur þankann köldum, I
dóms ei sleggju deig er egg, |
dauðsært gnegg af manna völd-
um.
R. J. Davíðsson.
Um sjálfan sig 1 Stafnsrétt:
Þekkja allir þennan laup,
þarna fram í dölum,
getur nú enginn gefið staup
Gústa frá Uppsölum.
Ágúst Sigfússon.
The New Donalda Piano
-Hljóðfæri, sem áreiðanlega hefir náð hámarki. Betra útfits, betur bygt,
Sérstaklega gert eins og vér óskum og faetri tónar, en nokkru sinni fyr.
bygt af þeim, sem bezt kunna iðn sína í Canada, og er áreiðanlega faetra
kaup heldur en vér hðfum nokkru sinni áður haft að bjóða.
—Ekkert nema allra bezta efni í öllu hljóðfærinu. Þykk látúnsplata, enckir-
beett nótnaröð, allir hljómtakkar úr maple við, ífopor-snúnir bassastrengir,
þrír vel stiltir fótaspaðar. Higel útbúnaður. Nóturnar úr fílabeini.
—Hljómfallið á hærri nótunum er hvelt og skýrt. Bassanóturnár hreinar. —
Þetta eru megin-atriðin, sem einkenna ”Donalda”hIjóðfærið og lætur það
skara fram úr meðalverðs-hljóðfærum í Canada um þessar mundir.
Bungalow Model, $362.50
fet og 4 þumlunga á lengd, ljómandi gott fyrir lítið herbergi, en þó þann-
ig bygt, að það sómir sér líka vel í stóru herbergi.
$15.00 NIÐURBORGÚN OG $15.00 A MÁNUÐI, AUK
Lágra Vaxta.
Búðin fyrir Radio
Bezta úrval og bezta verð í Vesturlandinu. ,—> Kaupið Radio Sets yðar hjá
H. B. C. með borgunarskilmálum. Upplýsingar á 3. gólfi H.B.C.
Anno Domini 1925.
Anno Domíní!
Með þessum orðum, hefir Jesús
frá Betlehem sett mark sitt á og
aldirnar.
Árin eru hans, því 1924 er 1924 A.
D. feða hvaða ár sem erj.’og A. D.
þýðir: Á því herrans ári.
í hvert sinn, sem bréf er ritað,
fréttablað, dagsett, reikningur út-
gefinn eða lagaskjal hverrar teg-
undar sem er, framsett, er Jesús
frá Betlehem heiðraður.
Hvert einasta 'ár er árið hans.
Hver svo sem er afstaða ein-
staklingsins gagnvart honum, get-
ur hann ekki sneitt sig hjá hon-
um. Kaupmaðurinn, sem aldrei fer
í kirkju, trúlausi lögmaðurinn, rit-
stjórinn sígagnrýnandi kristin-
dóminn. Þó bankastjórinn, þjóð-
hðfðinginn, dómarinn áliti hann
vera orðinn á eftir tímanum, já
þó þú prúði lesari hafir yfirgefið
trú móður þinnar, getur ekki einn
ykkar allra — ekki einn af sjö til
átta hundruð miljónum manna
komist hjá að lúta honum, í hvert
skifti, sem þeir rita mánaðardag-
inn. Jesú hefir sett mark sitt á
tímann.
Hann er konungur tímans, hvort
sem okkur líkar betur eða ver
berumst vér fyrir straumnum af
þessum einkennilega manni, hvers
æfiár voru mörkuð 4milH Betlehem
og Golgata. Hann lifði aðeins þrjá
tíu og þrjú ár og nú við endi tvö
þúsund ára, rís stjarna hans æ
hærra yfir sjóndeildarhringinn.
H, G. Wells, sagnaritari alls
mannkyns, setur Jesúm fyrstan,
er hánn telur fremstu menn sög-
unnar.
Hann var uppfæddur í Litlu
Palestínu og átti leið, aðeins tvisv
ar út úr þess lands aðkreptu tak-
mörkum. >
'Nú hafa leiðir hans verið lagð-
ar í sístækkandi sveigjum, til yztu
marka.
Lönd þau, er legióni Cæsars stéu
aldrei á, Rússland, Ethiópía, Cat-
hay, Ameríka þekkja nú fótspor
hans.
Meir en sex hundruð þjóðir
hlusta nú á orð hans, hin sönnu
og fólkið í fjallahlíðum Galileu
heyrði að undantekinni Egypta-
landsför hans, þá fór hann aldrei
í hundrað mílna fjarlægð frá
heimahögum. Nú er hann kominn
til allra landa, myndar félög,
byggir skóla og sjúkrahús, mótar
löggjöf þjóðanna og félagsþing.
Japanar eru aðallega Búdda-
trúar, en þegar umboðsmenn
japanska keisarans rituðu nafn
sitt undir friðarsaumingana í Ver-
sölum og vopnatakrnörkunarfund-
inn í Washington þá rituðu þeir
þau undir formensku Jesú.
Kínverjar heiðra Konfusíus
mest, sinna þjóðarfrömuða, samt
voru tveir af þremur sendiherrum
þeirra á friðarþinginu,, kristnir.
Hvar sem heimsborgarinn fer,
mætir hann manninum frá Betlc-
hem.”
Án nokkurs efa, er hann “Krist-
ur sá, sem kom á”) hinn óhjá-
kvæmilegi Kristur.
Nú er 1925 og í kringum jólin
safnast margt, sem er algerlega
framandi hans anda, þrátt fyrir
það er jólagleðin né jóla tilhald-
ið ekki gamall endurtekinn hátiða-
siður, heldur mannkynsins árlega
viðurkenning, þeirrar veru er það
í rauninni lýtur mest.
Rannveig K. G. Sigbjörnsson..
þýddi.
Úr Free Press 1923.
1
S
I
BAKIÐ YÐAR EIGIN
BRAUD,
með
ROYAL
CAKES
Sem staðist hef-
ir reynsluna nú
yfir 5o ár
I
Hveitisamlögin.
Að gera markaðinn stöðugri.
Eitt af þeim grundvallarreglum
sem hveitisamlagið hefir sett sér,
er að selja hveitið stöðugt og
reglulega. Ekki að hrúga alt of
miklu hveiti á markaðinn í einu,
sem hefir þau áhrif að verðið
lækkar. Eins og áður var þurftu
flestir bændur og voru neyddir til
að selja strax og búið var að
þreskja, sem hafði þær afleiðing-
ár að hveitið féll í verði.
Að hveitisamlaginu hafi hepn-
ast þetta hefir nú hýlega verið
viðurkent af Broomhall félaginu í
Liverpool og eru þeir félagar á-
litnir áreiðanlegastir heimildar-
y y W V V y "y "y
f
f
f
❖
f
I
I
I
f
f
Ih
ugunarsamir skókaupendur
að miklar umbætur
Fagna því að vér opnum nú hina nýju búð vora, eftir
hafa verið í henni gerðar.
Byrgðir vorar af skófatnaði eru alveg nýjar, keyptar og til búnar af vel þekt-
um og áreiðanlegum verksmiðjum. Þetta gefur Winipeg-búum tækifæri til
að kaupa skófatnað, sem er tilbúinn samkvæmt réttum reglum, án þess að
verðið sé óviðráðanlegt, en sem lítur vel út, er þægilegur og allir eru ánægð-
ir með.
J. C. DODD,
Áður fyrri hjá Yale skóbúðinni
Skófatnaður fyrir hjúkmarkonur.
Black Kid Oxfords og Strap Slipp-
ers, Cuban og lágir hælar, miðlungs
og breiðar tær, leisturinn í einu lagi,
vel um hælana búið, og styrktir með
stálplötu; togleður-hælar. Allar stærð-
ir. Verðið frá
Þeir sem títa eftir þægindum. ..
Þægindin eru undir því komin, að
inum, sem alt af notar hann. Sjáið
vort úrval af skóm* sem bæði eru þægi-
legir og líta vel út, fyrir
$4.00 til $10.00
A. MACDONALD, ráðsmaður,
Áður í Allan og Yale skóbúðunum.
$4.00 til $8.00
Slippers til jólanna fyrir menn, konur, börn
Vér höfum rétt fengið stóra sendingu af Slippers, sem hentugar eru til Jóla-
gjafa fyrir alla í fjölskyldunni, úr dökku og brúnu geitskinni, gljáleðri og
rósóttu silki. Margar tegundir úr aðv^lja. >
95c. tíl $3.50
MACDONALD SHOE STORE LTD„
494 MAIN STREET
Next to Bijou Theatre.
Phone A921
Your Family Shoe Store.
A a4a a4a
f
f
f
f
f
♦:♦
STANLEY’S
FYRSTA FLOKKS MATVÖRUR
10 pund raspaður Sykur .....-.........75c
Golinda Te, pundið .................... 65c
Corn Starch, pundið ................... lOc
5 pund steinlausar rúsínur, sérstakt verð. 75c
Stanleys extra smjörbús smjör í 5 punda stykkjum
sérstakt verð .................. 47c
Dates, nýjar, 2 pund fyrir ............. 25c
Oranges, stórar og vökvamiklar, tylftin . 45c
Table Fíkjur, nýjar, pundið á .................... 20c
Red Currant Jelly, 4 pund á .7........... 75c
Sveskjur, 60 til 70, 2 pund á ............ 25c
Kaffi, (M og J), nýmalað , pundið á .... 55c
Corn, Peas og Tomatoes, 2 af hverju, 6 alls fyrir. 95c
Mteð beztu Jólaóskum.
Stanley’s Cash Stores Ltd.
Cor. Ellice og Maryland Phones B 3042, 3048
Swedish-American Line
HALIFAX eða NEW YORK
Drottmngholm jiglir frá New York laugard. 24. okt.
Stockholm siglir frá New York þriöjud. 17. nóv.
Drottnvngholm siglir frá New York fimtud. 3. des.
Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des.
Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jan. 1926.
Á þriðja farrými $122.50.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Line
470 Main Street,
WINNIPEG,
Phone A-4266
D. M. MacPHAIL,
Áður hjá Jenkins skóbúðinni.
Folksflutninpr
Til CANADA
Sambandsstórnin í Canada hefir fallð Canadian
National járnbrautarfélaginu að velja og flytja til
Canada innflytjendur, sem æskilegt er að fá og sem
hægt er að útvega hentugt jarðnæði.
Canadian National félagið gefur þeim nauðsyn-
leg skírteini, sem uppfylla skilyrði innflutningslag-
anna.
Til þess að tryggja það sem bezt, að alt gangi
vel, gerði fólk af þessum þjóðflokkum vel í því, að
ferðast með Canadian National Railway: Polish,
Russians, Ukranians, Roumenians, Hungarians, Aus-
trians, Germans, Czecho-SIovakians, Jugoslavians.
Lithuanians, Latvians og Esthonians.
Ef þú hefir frændur eða vini í Norðurálfu, sem
þú vilt hjálpa til að koma til Canada, þá findu næsta
umlboðsmann Canadian National félagsins, eða skrif-
aðu á þínu eigin máli. #
ALLOiWAY & OHAMPION,
667 Main Street,
Winnigeg, Man.
menn, á Bretlandi, hvað snertir
hveitisölu. í síðasta eintaki af
blaði sínu mæla þeir með aðferð
hveitisamlagsins í Canada, að
selja aðeins hæfilega mikið í einu
til að fullnægja þörfunum og ekki
meira, og eftir að hafa gefið á-
stæður fyrir nokkri verðbreytingu,
sem þeir ibúast við, álitu þeiF“afl
aðferð hveitisamlagsins I Canada
hafi! mjög mikil áhrif í þá átt að
halda verðinu stöðugu, og þeir
hafa þessa skoðun þrátt fyrir það
hve afarmikið heiti hefir vérið
framleitt í Canada þetta ár og
flutt í kornhlöðurnar. Þeir segjd
ennfremur: “Canada hveitisam-
lagið hefjr áreiðanlega umráð yfir
miklum hluta af hveitiforðanum
og oss skilst að bæði bændur og
forráðamenn samlagsins, séu vel
ánægðir með fyrnenda söluaðferð.
Er því ekki nema eðlilegt að hugsa
að þetta haldist og verði stöðugra
framvegis, með tilliti til þess eru
embættismenn saml. sterklega á
þeirri skoðun, að hækkun hveiti-
arðsins sé sönnun þess, að sam-
lagið hafi farið rétt og varnað því
að það félli um of.
Þeim sem þetta lesa er boðið,
að spyrja um hvað sem er Sam-
laginu viðvíkjandi og verður slík-
um spurningum svarað í þessu
blaði.
Leiðrétting.
í æfiminningu Steinunnar
Björnsdóttur frá Kolufossi er mis-
hermi er eg finn hvöt hjá mér
til að leiðrétta þó mér komi mál-
ið ekki við — þar er sagt að Björn
faðir Steinunnar hafi verið dótt-
ursonur séra Snæbjörns endur
fyrirMöngu prest á Grímstungu í
Vatnsdal, það er ekki satt, það var
Ólafur, faðir Björns, móðir ólafs
hét Kolfinna og var dóttir þessa
séra Snæbjarnar. Um ætt móður
Björns veit eg ekkert, hún var eitt
skeið bússtýra ólafs, hún mun
hafa heitið Viliborg, hún var móð-
ir beggja sona hans Björns og
Illhuga, hann átti ekki fleira
barna, að vísu var ólafur tvígift-
ur, en átti ekki barn með konum
sínum og skildi við báðar.;— ólaf-
ur var mörg siðustu ár æfi sinnar
í mínu bygðarlagi og dó þar. Mitt
fólk þekti hann vel.
• R. J. Davíðson.
Alvegóviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni og útbúnaður ei
fullkominn.
Kievel Brewing Co. Limited
St. Boniface
Phones: N 1888
N 1178