Lögberg - 17.12.1925, Síða 8

Lögberg - 17.12.1925, Síða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN. 17. DiESEMBET 1925. HURTIC’S F-U-R-S ERU ABYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS ReliabU Forriera Phone383: Portage Ave. t-2404 Cor Edmonton GIGT Ef þú hefir gi^rt og þér er ilt 1 bakinu eöa í nýrunum, þá gerðir Jjú rétt í að fá þér flösku af Rheu- matic Reimedy. Pað er undravert. Sendu eftir vitnlsburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Pöstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B 4630 DR. ELSIE THAYER Foot SpeciUist Allar tegundir af fótasjúkdómum, svo sem likþornum, laeknaðar fljótt og vel. Margra ára æfing. Islenzka töluð á laekningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portage Tals. A%88 Or Bænum. Gestur Jóhannsson, bóndi að Poplar Park, Man. hefir verið í borginni undanfarna daga og dvel- ur aft 70ii Toronto St. um viku tíma “Bjarmi” er góð jólagjöf; hann er málgagn lúterskrar kristni á íslandi, og flytur boðskap meist- arans samkvæmt orðum biblíunn- ar, hreinan og ómengaðan, án of- stækis eða þröngsýni. Verðið er $1.50 árg. Eldri árgangur gefinn nýjum kaupendum ef óskað er, Útsölumaður S. Sigurjónson, 724 Beverey St., Winnipeg Miss Ásta Johnson hefir opnað Narfina Beauty Parlor að 678 Sar- gent Ave. Símar B-5153. Heima N-8538. Á sunnudagsmorgun andaðist Sigurður Sigurbjörnason, bóndi og póstafgreiðslumaður, að Árnes, Man. Hann mun hafa verið 72. ár að aldri og hafði veríð yfir 50 ár hér í landi. Hann bjó langan aldur að Árnes, Man. Sigurður sál. var merkismaður í hvívetna og einn þeirra manna er í engu vildi vamm sitt vita. Séra H. J. Ló flytur jóla-guðs- þjónustur á eftirfylgjandi stöð- um: Lundar á aðfangadagskvöld jóla; að Otto á jóladaginn kl. 2 e. h.; að Lundar á jóladagskveldið kl. 7.30, og á sunnudaginn á milli jóla og nýárs kl. 2 e.h. að Lundar. íslenzka mánaðardaga hefir séra Rögnvaldur Pétursson gefið út i ár, eins og að undanförnu. í þetta sinn eru myndirnar allar af Vestur-íslendingum, sem eru eöa hafa verið í Nýja íslandi frá 1875 —4925; þær eru af: William og John Taylor, Sigtryggi Jónassyni, Einari Jónassyni, ólafi ólafssyni frá Espihóli, Birni Péturssyni frá HallfreðarstöSum, séra Páli Þor- lákssyni, séra Jóni Bjarnasyni D. . , , .... .. ... , D., séra Magnúsi Skaftasyni, J. fslenzku jolakortin fast hja ’ -T'u ■ c- Finni Johnson, C66 S.nsont Ave. “Œ Allar nýjustu og beztu jóla- gjafir, hvað rafáhöldum við- víkur RADI0 SETS og Accessories. Hvergi betri kjör. j THB Schumacker-Gray Co. Limited 187 Portage Ave., Winnipeg Rétt austan við Main Street Blue Ribbon Baking Powder á Wonderiand ö ■ 'rnu ATUÐ Jóns Sigurðssonar félagið bið- ur þess getið, að enn áéu nokkur eintök óseld af Hermannabókinni, er fáist hjá féhirði félagsins, Mrs. P. S. Pálsson, að 715 Banning St. Ekki getur hentugri jólagjöf Mrs. G. Gilbert að Rosedale ave. hér í borginni, vann rúmteppi það hið fagra, er dregið var um á út- sölu Jóns Signrðssonar félagsins, í öndverðum yfirstandandi mán- uði.. Miss Dói*a Schram, er var bú- sett í Minneota fyrir nokkrum ár- um, er beðin að senda utanáskrift sína til formanns Félags Vestur- íslendinga í Reykjavík. Utaná- skrift Mr. Axel Thorsteinson Post Box 956, Reykjavík, Iceland. Þetta er gert vegna bróður henn- ar. sem vill setja sig í samband við hana. NÝJAR BÆKUR. Burð.gj. Ljóðabók, Hannes Hafstein íb. $4.50 ^10) Kvæði. Guðm. Friðjónsson, íb. $3.80 (8) Stuttar sögur, E. H. Kvaran ób. 2.40 (5) Heimsstyrjöldin, Þ. Gíslas. í b. $9.00 (25) Farmannsljóð. J. S. Bergmann, ób. $0.85 (3) Ljóðmæli Sveinbj. Bj'örnsson, ób. $2.25, b $2.80 (5) Jafnaðarmaðurinn, (saga) Jón Björnsson, ób. $1.30 (5) Nokkrar sögulegar athuganir eftir Jóh. L. L. Jóhanness. (um hljóðbr. ísl. tungu) $2.30 (5) Þyrnar, Þorst. Erlingsson, í b. $4.00, skrb $6.00 (8) Ljóðmæli Þorst. Gíslasonar ób. $2.20, bd. 3.25 (8) Margar fleiri bækur hentugar til jólagjafa fást í bókaverslun, Hjálmars Gíslasonar, 637 Sargent ave. Phone A-5024. Winnipeg. Villur hafa slæðst inn í kvæði Þ. 'Þorsteinssnoar í síðasta Lög- Ijergi. I kvæðinu ' May Sawyer í annari línu fyrsta erindis blómin les blöðin. í öðru erindi, í annari línu seinasta orð hendingarinnar skjól — les sól. Fyrsti stafur hefir fallið burt úr fyrirsögn í nokkrum blöðum á kvæðinu “Barn er oss fætt,” eftir Pétur Sigurðsson. Richard Dix í leiknum “The Lucky Devil.” Þessi leikur er alveg sér- staklega spennandi og það má reiða sig á, að mikið verður hlegið á Wonderland leikhú%inu þegar hann verður sýndur. Myndin sýnir mörg æfintýri Dix, þegar hann er á ferðinni í bíl sínum, því stundum gengur ferðalagið skrítilega og margt sem 'hann tekur sér fyrir hendur. Án þess að lýsa leiknum frekar er óhætt að segja að hanri er alveg sérstaklega spennandi og skemtilegur. O. S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave. Mrs. Gunnlaugsson 625 Sar- gent Ave. ' H. S. Bardal. Helgi Paulson bóndi að Elfros, Sask. er staddur í borginni. Kom mishepnast. (urðssyni, Sveinj Þorvaldssyni og Vilhjálmi Stefánssyni Ph. D., á- samt stuttu æfiágripi þeirra. Mán- aðardagar þessir eru vel úr ga/ði gerðir frá hendi höfundarins, og hinir eigulegustu, en prentun sumra myndanna hefir stórum hann með grini til slátrunar, sem hann seldi hér í borginni. Helgi var áður í Winnipeg og á hér marga vini og kunningja, eins og hann eignast hvar sem hann er. Hánn hefir nú búið í 9 ár 1 grend við Elfros,, Sásk með miklym dugn- aði og góðum árangri Þótt Helgi sé nú kominn langt af æskuskeiði, heldur hann samt glaðlyndi sínu, f'öri o? du"Tiaði. og á hann þessa kostl í svo ríkum mæli að þeir fylgja honum vonandi alla leiðina. Bjarni J. Bjarnason frá Árborg hefir dvaliÖ hér í bænum nokkra undanfarna daga. Bújörð til sölu fyrir Mjólkurbú. ....Til þess að geta að fullu skift erfðafé, bjóðum vér tíil kaups á- gætis bújörð, sem er hér um bil 492 ekrur, ágætar byggingar, upp- sprettu vatnsból, 34 nautgripir, 4 hross og áhöld af ýmsu tagi. Bú- jörð þessi tilheyrði Gísla sál. Sveinsyni, og er rétt við norður- takmörk Gimli bæjar. Er því mjög vel sett, ekki að éins til að selja egg, mjólk og garðmat, þeim mörgu, er sumarbústað hafa á Gimli, heldur að eins tveggja kl.- stunda ferð frá Winnipeg. Land þetta er ágætt fyrir hvaða bú- skap sem er, og hefir heyskap meiri en þörf er á. Einnig er skóg- ur mikill á nokkrum hluta lands- ins. Þetta er nú boðið til kaups fyr- 5r 20,000. Fjórði partur verðsins að minsta kosti borgist strax Hitt eftir samkomulagi. Frekari upp- lýsingar gefur NATIONAL TRUST CO., LTD. Winnipeg, Administrators, eða Carl J. Olson, 30-31 Clement Blk., Brandon, Man. Mr. G. Backman og S. Bjarna son frá Glenboro voru gestir í bænum í vikunni. Jóla guðsþjónustur i prestakalli séra H. Sigmars: Sunnud. 20. des. Hallgímssöfn. kl. i e. h. og i J. G. OleSon frá Glenboro, Man, var í borginni í vikunni, sem leið og fór heimleiðis á laugardaginn. Segir hann að nú sé hús það full- gert, er söfnuðirnir í Argyle hafi bygt presti sínum sr. K. K. ólafs- Þann 7. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði ólafs- syni, þau: Mr. William Fraser og Miss Guðrún Thorsteinsson, bæði til heimilis á Gimli, Man. Gifting- in fór fram á hinu forna heimili brúðurinnar, 532 Ellice Ave, Win- nipeg. Mr. Fraser er efnilegur, ungur maður af írsk-skozkum ætt- um, og er símritari í þjónustu C. P. R. félagslns. Guðún kona hans er yngsta dóttir Jóns Thorsteins-' sonar hóteleiganda á Gimli, er hann sem kunnugt er gamall Win- j g U pi vovi oujum jj* • v/ ' • syni iEr þetta nýja prestshús i nl^R ^ heillaóskir 4stmenna Glenboro ocr er stort og vel vana-| . J ... - , . að í alla staði. Sr. K. K. ólafsson ™na ,un?" hJónanna* fylgja er nú. fluttur í húsið með fjöl- skyldu sína. — þeim út á brautina sem framund an er. WONDERLAND. Á fimtudag, föstudag og laug- ardag þessa viku verður leikurinn “íleebrugge” sýndur 'á Wonder- Walker leikhúsið. “The WSnnipeg Kiddies” veröa á Walker leikhúsinu í fimm kveld og(þrisvar sinnum síðari hluta dags, þar á meðal seinni partinn á nýj- ársdag. Þessir greindu unglingar hafa lengi verið í afhaldi hjá mörgum í heimaborg sinni og þeir hafa líka hlotið aðdáun margra í Vestur-Canada og í Bandaríkjun- um norðanverðum. Það var svo mikill eftirsókn eftir þeim í St. Paul og Minneapolis, að flokkur- inn varð að vera þar jólavikuna. Á mánudaginn 28. des. kemur hann samt til Winnipeg og verður bú- inn að hvílast og kominn í lag þriðjudaginn 29. Leikurinn er mjög skemtilegur. Aðgöngumiðar verða til sölu á fimtudagsmorgun 24. þ. m. “Saint Joan”, hinn mikli leikur eftir George Bernard Shaw, verð- ur fyrst leikinn í Winnipeg á Walker leikhúsinu mánudags- kveldið 4. janúar. “Mærin frá Orleans” er leikin af Júlía Art- hur, sem er vafalaust ein af hin- um allra bestu leikkonum, sem leikið hafa í Winnipeg í mörg ár. Miss Arthur hefir hlotið mikla aðdáun á Englandi og í Bandaríkj- unum fyrr list sína og er ein af hinum allra frægustu leikkonum. Mærin frá Orleans hélt á lofti og vann að því, sem hún vissi sannast og réttast. Það gerir leik- urinn líka, án tillits til trúar- bragða eða þjóðernis. THEATRE fimtu- föstu- og laugardai þessa yikn. Hin merkilega sjómynd “Zeebpugge" Atburðnr sem ekki á sinn líka í sögunni. Aukasýninff 8 . sýnmg: “THE 40TH DOOR” Einnig SKOPL.EIKIR Sérstök Jólasýning á laugard, e. m. fyrir börn. Santa Claus verður í leikhúsinu og hefir gjöf fyrir drengi og stúlkur. mánu- þriðju- og mlðvikudag nœstu vlku. RICHARD DiX i The Lucky DeviT DRS. H. R. & H. W. TWEED , Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Stúdentar frá háskólanum Manitoba, en sem nú dvelja Chicago, hafa þar félagsskap sín á milli, sem þeir kalla The Uni- Versity of Manitoba Chicago Club.|landx Jeikhúsmu. Leikurinn sem er Þessi félagsskapur hafði dans ogkerður « af soguljoðum fra St. róöa skemtun á Morrison Hotel í Geerge Day mS mun vekja undr- ___í un og eftirtekt ahorfendanna. ba Chicago a lagardagskveldið í vik-j ® .. , ,. ■ „ Isem buið hefir til myndina, hefir unm, sem leið. Var þar manniagn-, , , ,, aöur góöur og létu gestimir 5 nnt.ð aðstoðar bresku herstjornar- ljósi hvaðan þeir væru með því að innar einn1*' atjornarvalda i Belgíu og segir myndin söguna frá upphafi til enda, greinilega og mikilfenglega. Mynd þessi sýnir margt, senj er Elfros kl. 4 e.h. Aðfangadaginni;^^;^ ^e^Vnöfn'-^jTna undursamlegt í sambandi við 24. des. í Kandahar kl. 5 e. h. Jóla-j Thordarson, George Long, Jón ,herna?! a sja’.. eins 08 dl Jvað daginn í Mozart kl 2.30 og í Wyn- Sjgurjón3s0n 0g Jónas Samson sjoherinn er oflugur og stórkost- yard kl 5 e.h. -— Alt verða þetta . hrópa sitt University “Yell” og skreyta salinn með fánum og veifum frá Manitoba. Á nafna- lista þeirra er þarna voru viðstadd- Province Ieikhúsið. Hinn mikli bardagi um heiður- inn um það að verða mestur glímu- maður milli þeirra Ed. “Stangler’ Lewis og Wayne Munn mun vekja mikla eftirtekt á Province leikhús- inu í vikunni, sem kemur. Þetta er vafalaust hinn mesti bardagi af því tægi, sem nokkurntíma hefir sýndur verið í' kvikmynd. Því er þannig hagað að allir geta' séð tök- in greinilega. Myndin er skýr og börn ’sem fullorðnir geta haft á- nægju af henni. “When the door opened” er gerð eftir sögu eftir James Oliver Cur- woöd og tekin af William Fox. C. JOHNSON hefir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Jacwueline Logan sýnir hina elsku verðu Terisa de Fontenac, sem er hjá gömlu ömmu sinni. Hún veit ekkert um lífið utan þéss heimilis og alls-ekkert um menn. Walter McGrei hefir yfirgefið hið liðna og gleymt því og komið til Canada til að byrja nýtt líf. Hann heldur að hann verði ekki fyrir áhrifum af neinu mannlegu — síst kvenfólki og finst hann vera að flýja undan lögum. Ýmsir fleiri taka þátt í leiknum. Um- hverfið eru skógar í Canada og myndin virkilega tekin þar. Það er svo mikið um að vera í leik þessum, að maðúr er alt af spent- ur fyrir honum. í honum er einnig viðkvæm ástasaga, sem hefir ó- vanalegan enda. Alt verða jólaguðsþjónustur og víðast hvar jólatré á eftir fyrir börnin. Allir velkomnir. H. S. Mr. Theodor J. Sigurðsson frá Churchbridge, er staddur í borg- inni í sambandi ’við miðsvetrar- prófin. Nýr vatnafiskur til sölu. Silungur á .............. 13c pd. Hvítfiskur á ........... lOc — Pikkur á ............... llc — Hanslons Pikur á ......... 6c — Sendið pantanir yðar til Ingvars Ólafssonar Big River, Sask. Pen- ingar verða að fylgja öllum pönt- unum. Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassd é reiðum höndum. öll viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskiköséum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St Winniptg talsími A-2191. legur, og þá ekki síður herkænsku, _. „ r,,, ,___dugnað og trúmensku mannanna. Jón Runolfsson skald kom til| “f, B , . . , , «, £ * Þetta er mynd til að vera stoltur bæjarms 1 siðustu viku fra ^lorden ^ J Man., Þar Itam. var a5 ltt.1* , mánud þriðjud,K „ mið. eft.r utaolu a ljoSum ; „æ.tu vika |eikur Þarfir yðar til Jólanna uppfyltar Urvals vörur við lægsta verði. JÓLAKÖKUR, beztar og feg- urstar. pundið á'..50c., SÚKKULAÐI, í skrautlegum kössum, stórkostlegt úrval frá .............. 15c til $5.00 VINDLAR, VINDLINGAR og TÓBAK, í jóla umbúðum, að eins fyrsta flokks vörur við lægsta verði í borginni. BRJÓSTSYKUR, mixed, til Jólanna. Afar mikið úrval af brjóstsykri, súkkulaði og öðrum sætindum, pd... 25c. Jóla Stockings, brjóstsykur, í Canes, jóla smákökur, 0g trimmings o. fl., við frá- bærlega lágu verði. MATVÖRUR ALLAR seldar með óvanalegum afslætti fram að jólunum. Veitið athygli verðlistanum er vér sendum út. The Home Bakery; Mikið af feitum AUFUGLUM verða til sölu í búð vorri fyrir jólin. Verðið sanngjarnt: KALKÚNAR, GÆISIR, ANDIR, HÆJNSNI Einnig nægar byrgðir af öðru kjöti til Jólanna: NAUTA- KÁLFS SVÍNA- og LAMBA-KJÖTI. Nýr fiskur af ölum tegundum og skelfiskur. G. F. DIX0N ' Sími: A-7045 591 SARGENT Ave. horni Sherbrooke. RJÓMI Slyðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að þvi er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENÐIÐ RJÓMANN TIL Thc Manitoba Co-opcrative Dairies LIMITKI) AUGLÝSIÐ í L0GBERGI Jólagjafir Nú fyrir jólin höfum við talsvert af gull- og silfur-munum, sem við seljum mjög .svo ódýrt. Einnig mikið af glervöru (“China”) á lítið m e en hálfvirði. Ur og öðrum aðgjöiðum sint^ fljótt og alt verk vandað. Thomas Jewelry Co., 666 Sargent Avenue 653-655 Sargent Ave. Phone A5684 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 ðæfðra lslendinga nú þegar. Vér höfum að- ferð, þar sem þér getið tekið inn peninga, meðan þér eruð að búa yð- ur undir stöðu, sem veitir góð laun, svo sem blfreiðastjóra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þar fram eftir götunum, bæði I borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá menn til að læra rakaraiðn, sem gefur I aðra hönd J25 til $50 á viku, og einnig menn til að læra að vlnna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ókeypis vistráðn- ingastofa, hjálpar til að útvega nemendum atvinnu. Komið Inn eða skrifið eftir vorri ókeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., Winnipeg TJtlbú—Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal,,-og einnig I Bandarikjaborgum. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal pTcsident It will pay you again ánd again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are giyen preference by thousands of employers and where you can ,step right from school into a good position as soon as your courso is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliatíle school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly 'attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitobá. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-656 í sambandi við Insurance af öllum tegundum Hú8 í borginni til sölu og skiftum. Mðrg kjorkaup í Market Garden býium. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sein þessi borg hefir nokkurn tima haft innan vcbanda sinna. Fyrirtaks máltiðir, skyr,, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóðræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á W’EVElj CAFE, 692 Sargcnt Ave Slmi: B-3197. Uooney Stevcns, eigandi. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bidg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srffstofusíml: A-4263 IIAssíml: B-S32H LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Býður öllum til sín fyrir jólin, því þar verður hœgt að kaupa hentug- ugar jólagjafir með lægsta verði Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc rilki. 8c.Cotton MTtS. S. GCNNIiAUGSSON, Elgaodl Tals. B-7327. Winnipes Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins % mílu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Áætlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLÉY Annast um hitaleiðslu og alt aem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum klendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Home &Notre Dame Ph0ne ? A. BIRGMAN, Prop. FBFR HFRVICK ON BCNWAT CrP AN HIFFEBENTIAI. OBIABB Eina Íitunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af* greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacifie eimskip, þegar þér feróist til gamla landsins, Islanda, e8a þegar þér sendiS vinum y8ar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betri aðbúnað. Nýtlzku sklp, útbúln með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið fi milli. Fargjald á þriðja plássi milli Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist íyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiB frekari upplýslnga hjá ura- boBsmanni vorum á staðnum eBtt skrlfiö W. C. CASEY, General Agent, 364 Main St. Winnijieg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. , Winnipeg Blómadeildin étk Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvafa taekifœri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnineg ----------------------------f

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.