Lögberg - 24.12.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.12.1925, Blaðsíða 2
Bla. 2. LrtGBERG FIMTUDAGINN, 24. DESEMBER 1925. Santa Claus. Hét upprunalega Nioolas. Var þá biskup í Lyciu í Litlu-Asíu á dögum Diocletians (245—313) keisara. í ofsókn þeirri, er keisari sá hóf á hendur kristnum mönn- um, var Nicolas biskupi varpað'í fangelsi, en hélt þó lífi- og var honum slept út þegar Konstantín- us (mikli) kom til valda (306). sér af hjálp góðvinar síns. I né fæðing hans í fjárhúsjötu. Þeir starfrækslu viðkemur, en láta oss ið í uppreisn þei»ri gegn Frökk- Kvaðst annars vilja vera mjðg’voru ánægðir með það sem þeir litlu skifta aðfinslur og útásetn- um, sem fyr er frá sagt. Hinar vægur í kröfum, þó hann gæfi,höfðu og þá leitar enginn annars ingar, hvaðan sem þær helztj frjósömu sléttur voru áður þaktar þá bendingu viðvíkandi nemendum! betra, eins og þið skiljið. En svo kunna að koma. Ivínviði og ávaxtatrjám og hefir fyrir jólatré, að nauðsyn bæri til alt frá byrjun að að skilja vel- borna og gáfaða frá Hinum l'ægra settu. Helst hafá sinn skála og sitt jólatré fyrir hvora, eins og líka ætti sér stað meðal hinna gáf- uðu þjóða og voldugustu í heim- inum. Tommi litli skildi sáralítið í Segir ekki meira af honum þar, þeasari ræðu, en hitt skildi hann, til 1087. Voru þá bein hans flutt ag viðl^itni sín var einskis virði, til Naples og er hann síðan dýrl-j vonakaátalarnir hrundir og jól- ingur t. d. með RúSsum, en hefir, jn orðin að dómsdegi og fálmaði þó náð all-miklu afhaldi víðsveg-j hann sig út úr stofunni með barma ar um Evrópu, sem verndari barna. f unum augum. í eldúsinuj-ak hann og nemenda, og er þá nafn hansjgig 4 Jonna vin sinn, hamslausan stafað með ýmsu móti, en kunn-j af reiði: “Við skulum strax farajur að fæðast í fjárhús jötu, sem ugastur oss undir nafninu Santa^ vcstur að samkomu-skála. Þetta er|sá, að við höfum allir einurð á að Claus. Kemur hann og mismun-j jjgti Santinn. Eg er viss um að sjá hann þar og skemta okkur hjá andi fram á ýmsum stöðum eftirimamma rei{ur hann út, þvl ekki því, hvort áherzlan er lögð á^ Verð eg undir sama þaki og hann barnást hans, eða réttvísi. Þannig, j nott ”_ birtist hann hér í Iandi sem elsku-j <<En hvas þú ert vænn Jonni>., verður,- giaðlyndur, truður og Tommi Bnöktandi stakk skemt. olíum an mannjafnaðar. | handleggjunum í olnbogabót hans. En v. a i Evropu kemur hann - þaS skiftiS komust þeir þ6 fram í biskupstign og skruða, gef-| ekki lengra áleiSis en i eldhús- ur hann þa gwðum bornum gjafir , . . . f _ , . ^ 6 6J dyrnar þvi jafnsnemma voru þeir báðir gripnir af sterku örmunum hennar frú . Zakkeus, sem settist með þá sinn á hvoru hné. — Tomi þorði ekki að hreyfa sig var stór hluti manna, sem ekkertj Með sínum mörgu meðlimum og sáu af keisaradýrðinni, ems og'umrágUin yfir hveitinu eins og nú til dæmis smalarnir, sem vöktu er> getur þessi félagsskapur þrif- nótt eftir nótt yfir fé sínu í nándjia 0g þroskast, hvað s£m gert er 'ffS Betlehem eða menn, sem unnu' stritvinnu eins og Símon þarna og aðrir hans líkar. Þó þeim hefði verið «-boðið til keisarans mundu þeir hvorki hafa getað notið há- tíðar hans né kunnað að haga sér þar fyrir einurðarleysi, enda ef til vill orðið að athlægi. Eg og mínir líkar hefðum haft lítið þangað að gera. Svo þið skiljið hversvegna frelsari mannanna, þ.e. smælingja og fáfræðinga eins og okkar, verð en þverúðugum refsingu. II. Þegar viðhorf er vænlegt, mál- ar eftirvæntjngin ennþá dýrlegar| en tönglaðist á því, að hann ætí en raunveran sjálf. Svo fór þeim aði heim. félögunl 8 ára, Jonna Zakkeusi og Aftur var Jonni kunnari þessu Tomma Símonssyni. Þvi Zakkeus sæti 0g harðist um alls ófeim- kaspmaður V3r nýkominn úr, inn aJ reiði 0g. kvaðst ekki vilja Evrópuför, og hafði heitið Þejm sjá gjafir frá slíkum Santa Kláusi. félögum jólatré að dæmi stór-.— «Að sneypa mig þó! þó! fyrir fcorga þar. Auðvitað væntu þeir( aS hjálpa svo litið honum Tomma. og jólatrés á gamla mcðinn í sam-( jjann sem æfinlega hjálpar mér komuskála sveitarinnar fyrir ut-, mgti hinum strákunum, og svo er an þorpið. Að vísu var þeim hann nú líka beztuT á skautum og hulið hvað Santa og jólatré mundi, teiknar þezt af 0]iurn bekknum.’’ færa þeim, en það hlaut að verða Loksins lét frúin undan þeim tvöfalt við hið vanalega, kor^ þeim, og ieyfði þeim ag fara þ0 talsvert saman um, þvi tveir Santar og væri þa farig ag skyggja af nóttu. tvö jólatré var helmingi meira en — peim fanst það víst alveg eðli- einn Santi og eitt jolatre. Það var leg.t> eh ein9/0g þeir VOru þá á sig svo sem auðseð. Svo miklir rel^n_. komnir af harmi og gremju mundu ingsmenn voru þeir þo. ' þeir hafa vilst af réttri leið, nema Hátíðin hafði yenð akveðin á f ir þaS eitt> aS un‘dan þeim fór Þorláksmessu kvöld og svo var þa eSa ,skondraSi einhver vera j ekkert annað en bua sig undir sindrandi klæðum, og eltu þeir gjafirnar með þvi að læra no hana heim undir skólann, en þar ar truarreglur syðferðisþulur, hvarf hún þeim Þetta hlaut aS vera Santa Claus sjálfur. Dýrðlegt kom sem þeim voru fengnar. Dagurinn •rann upp frotsvægur en iagur. ££££«,'"0* “góðsvith svo það y|r talsverð areyns a að dm gaman um hengja skauta og onnur ledctæki ,Þegar hjngaS ^Qm náSj gkap upp, en setjast i hdgan stem i þeirra jafnvægí. Hér áttu allir , „ .. miðju skolafru. , En mikið skal þeima Alt yar á j og þysi Eng. lærðir spekmgar, sem eins og haft ----------------- „„ ,nn h . um n. yirtist er eftir froðum monnum - fmst * ^ A nAiw n aii rvi r i t ,. T iifi rt r. Mi Ittti n aamva honum þar. En Guð sem er bestur allra og mestur allra hugsar ein- mitt’ mest og fyrst um að gleðja og hjálpa þeim, sem aðrir hjálpa ekki, þó allir sé velkomnir, sem vilja. En það er engin frægð að hjálpa þeim, sem ekki þurfa hjálp- ar við, það er eins og ef .læknir færi að lækna heilbrigðan mann. Nú farið þið að skilja, hversvegna Guð sendir þetta afarbjarta ljós yfir Betlehem, Ijps, sem enginn maður, jafnvel eigi keisarinn sjálf- ur gat boðið — einmitt til þess að sýna og sanna að Guð almáttgur kærleikur, er faðir barnsins, sem fæddist þar á jólanóttina.* Það er eins og þar stendur, eftir þann, sem betur skilur Guð föður en nokkur annar, vegna þess hyann hallaðist að brjósti Jesú Krists sjálfs. — Á sinn máta eins og þú Jitla barn getur toetur lýst henni mömmu þinni en nokkur annar, jafnvel háiærður prófessor. ,— Jæja! Það er eins og Johannes Zebede- usson segir. Ljóeið, sem upplýsir hvern mann var að koma í heim- inn. Hér er talað um fögnuð og vissu, sem enginn finnur af lær- dómi, heldur sjálfur á með tilfinn- ingnnum, helst þegar honum ligg- ur mest á. Eins og skáldið segir svo undra vel frá: “Grátið ef eg fæ í faðmi þínum, fagra sól eg lít um miðja nótt.” Got't barn, heil- brigt barn, sem hefir svo best gaman af að skemta sér, að leik- systkiiii hans njóti líka skemtunar. Þessvegija voru það né eru ekki að eins fáfróðir smalar, sem fagna jólum Jesú Krists, heldur líka há- borginni verið líkt við dýrindis perlu meðal smaragða. Hinir við- sjárverðu Tyrkir hafa höggvið niður mikið af vínviðnum og ald- honum til hnekkis, ef meðlimirnir intrjánum og er sléttan nú ekki eru ‘stöðugir í rásinni og missa jafn fögur ,eins og hún áður var. ekki sjónar á tilgangi félagsins iEnn geymir borgin nokkrar menj- Vér viljum ekki setja út á eða ar þeirra tíma, er Rómverjar höfðu dæma óvinsamlega nokkurn fé- lagsskap eða einstaklinga, sem eru Smalaginu óvinveittir. Vér þurfum þess ekki. Hver og einn hefir rétt til að hafa sínar skoð- anir. Vér eígum að sýna almenn- ingi, að vor aðferð að selja hveit- ið, er áreiðanleg og til mestra hagsmuna fyrir fólkið, sem land- ið byggir. Vér gerum oss vonir um að sam- lagið haldi stöðugt í áttina að afla sér meiri og meiri tiltrúar almennings. Það getum vér bezt þar yfirráð.v , Damaskus er verslunarborg mikil. Þaðan eru allskonar vörur flutfar yfir eyðimörkina að sunn- an og austan. Þaðan hefja og pílagrímarnir frá Sýrlandi göngu sína til Mecca árlega. Iðnaður er mikill í borginni, svo sem silki, gull og silfur-smíði, hús munir og skrautgripir úr við og ýmsir munir úr eir og kopar. Sölu- torg eru þar víðfræg. Samgöngur við borgÍHa.með járnbraut, eru sæmilegar. Á sléttunum umhverfis með því, svo haldgott verði, að borgina er mikil framleiðsla hveit- haga Starfrækslunni þannig, að is og annara korntegunda og félagsskapurinn eigi traust skil-jmargs annars. Þar sem samgöng- ið. Vér álítum, að þegar tímar;ur hafa á síðari árum á ýmsan líða og efnahagur vor leyfir, beri hátt batnað og breyst, hefir borg- oss að sjá svo um, að vér getumjin tapað sumum þeim viðskiftum, séð um geymslu og flutning á[Sem hún áður hafði og ferða- korni voru. Til að framfylgja manna stramurinn er minni en þeirri stefnu viljum vér ekki tvö- áður var. En ennþá kunna þeir falda tölu kornhlaðanna, því vér Damaskus-búar vel til iðnaðar og álítum, að eins og stendur séu enn framleiða þeir hið 'ágæta stál, nógar kornhlöður í Saskatche- sem Damaskus sverðin fornu áttu wan frægð sína að þakka. En þau voru til mikils vinna.” og þeir lokuðu sig inni allan daginn. — Jonni hafði reyndar lokið við námið á hádegi, var enda stundum kallað-j ur Jonny “gáfaði” í skólanum,—- Tomma sóttist róðurinn miklu erf- iðara. Var ekki sérlega hneigður Jófakiapp> en engum öðrum fynr boknam, sizt i slíkri veður- ho;m vol aVoin blíðu. Hann reyndi að þylja utan þreyttur af undirbúningi. Hvert barn kom fram á ræðupallinn, söng, las, talaði'eða leystí, efvir bezta megni, af hendi eitt- hvert hlutverk. öllum var fremur. Tækist þeim vel, skein sigur méðvitundin á svip þeirra, en fataðist þeim voru þau niður- bckar, en í hugsunina læddust strákar á skautum eða þá í áflog- svo ekki þurfti á að um jafnel kalfarnir heima. Ef , . hol. h,1(rhr.ovaía ha„ þeim skyldi nú vera hlaypt út! Samt sem áður: Undir kvöldið á- bæta, öllu heldur hughreysta þau. Og svo endurspeglaðist jóla-*1 , . . ,. , , - , dýrðin á hvers manns svip, öld- litu þeir sig undirbuna og færa í J „ , ,____ „„„ eiAofl x fL, k.v+_ nnK3 J*fnt barns- ~ En-von- bráðar mundi Santa Claus birtast. Hér var jafnvel Tommi ókvíðinn flestan sjó. Á tilteknum tíma birt- ist biskup Santa Claus á rauðri skarlatsskikkju með mítur á höfði, ... , ... , . „ - ___ . * , . J. ,., „ ,, , ’ afdrifum, þratt fyrir nyafstaðnar virðuldgur yfirlitum og tigulegui; £ . ’v. . ... ha(ru{anr,a vav ófarir. Hér í ríki bændanna var Símon bóndi æðsta vald og aðal- á velli. Yfirheyrslan hófst á Jonna, og fór hann yfir eins og,., , , ,. - , .* skeiðhestur á ruddum vegi. Sá hJonn 1 senn’ br0Sandl’ með b°*‘ð þurfti nú ekki að kvíða úrskurði bak eftlr ki-os.sburð.mi sæla og nu og afleiðingum. Það gekk ekki rogaðlst storefhsstlfa eins skafið fyrir Tomma. Eh þó gegnum svörin, svona elns og kerru-klár á kargabraut, mátti eins 1 inn fyrir tjaldið. Lyftist það von bráðar, en uppi undir ræfri birt- ist Santa Kláus, í allri sinni dýrð, toppi jólatrésins. Þaö heyra á orðalagi og breyttum mál-| '’ar nn reyndar fremur lítið virðu róm, að hann hafði notiö Jóns le^ við gamla Santa, nema ef vinar síns að. I vera ^1?1 STéa skeggið þegar Með hátíðlegum rómi kvað bislc-' hann hentlst 6108 °g up upp dóminn: Ekki hægt að oi-' skotlð ofan a PalImn’. bu?aðl S1Jt lofa gáfur og námfýsi Jóns Zakk-’0? bey?ðl’ sv0 að allar h>°!lur 1 euss. Og að vísu verðskuldaði bunm^ bans.toku að krmgjam- hann hin hæstu verðlaun, þó það Börmn attu ems og ^áíf bagt með mætti að honum finna, að hann1 f/aröveita tilhlyðilega lotnmg. hefði um of miðlað miður verðum Jafnvel bau ynftu’ sem ennf vini af andlegum yfirburðum sín- hofðu. ekkl. haflð ^f/domsveg sið- um. Gerði hann mikið að því í menningannnar, hlou upphatt og framtíðinni, gæti svo farið að kUippuðu saman litlu lofunum, en sá. er hann hjálpaði, yrði honum hm’ sem mentaðri voru, gættu sin ofjarl. Mannúðin væri að vísul be ur’ bara ^uðu undur lagt fögur dygð, en varast bæri að láta' milh tannanna’ effa hvial; hana koma í bága við hið hæsta, uðu hvert aðíoðru' Sumum fanst réttvísina, eða gera sér og öðrumihann osköP skrfnn> oðrum að að þeir séu því fáfróðari, því hærra sem þeir koma. Það er í því eins og öðru, að mikill vill alt af meira. — Einkum þó í ást og vin- áttu. v Jæja þá, elsku börn: Eg ætla nú ekki að hafa þetta mikið lengra svo eg tefji ykkur ekki um of—að eins bæta því við: Að jólin okkar með. ljósadýrð og foreldragjöfum er aðeins mynd — myhd hlýtur að vera af einhverju — mynd a!f himnesku Ijósinu og gjÖfinni Guðs föbur beztu í heimi, þegar Jesús fæddist í Betlehem. — Svo þið og hver sem vill rati heim, þegar þið eða hann er orðinn þreyttur af útþrá og fjöri. Því fráleitt hefði glataða soninn langað heim, hefði hann ekki þekt og þráð, ást og ununarfrelsi föður húsanna. Svo eg endurtaki það. Það er lífsnauðsynlegt, að þið skiljið Vér þurfum því að reyna að semja við félög, sem kornhlöður eiga um að kaupa eignir þeirra. Því skyldum vér ekki gera það? Vér ráðum yfir 73% alls hveitis í fylkinu að minsta kosti. Enginn skyldi lita á þetta sem sönnun þess, að vér séum að nota svipur á félögin til að koma þeim til að hætta. Heldur skyldi það vera álitin sönnun þess frá vorri hálfu, að vér viljum köma í veg fyrir, að þeir sem lagt þafa pen- inga sína í þessar eignir, erði fyxir tióni. Dsmaskus. Borg þessi hefir mjög verið gerð að umtalsefni í blöðum og tímaritum, nú fyrir skemstu. Er sú orsök til þesg, að borgarbúar og*aðrir þar í landi hófu uppreisn gegn Frökkum, en þeir hafa sem kunnugt er, yfirráð yfir landinu samkvæmt friðarsamningunum frá 1919. Damaskus er ein af elstu og merk- ustu borgum í Sýrlandi. Stendur hún á víðáttumiklu og frjósömu sléttlendi austan við langan fjall- garð, sem nefnist Anti-Libanus og norðan við eyðimörk Arabíu. Nókkrar ár falla um sléttlendí þetta og er helst þeirra áin Bar- ada, sem er liklega sama áin, sem Abana hét á dögum gamla testa- mentisins. Er getið um hana þar sem sagt er frá Naaman hinum holdsveika* hirðmanni konungsihs í Damaskus. Þegar honum var ráð- lagt að baða sig í ánni Jórdan til að lækna sjúkleik sinn, en hann svaraði að Abana og Pharpar mundu taka fram ánum í landi Gyðinganna. Fleiri ár falla um sléttlendi þetta. Svo segir Jósephus sagnaritari Gyðinga, að borgin Damaskus hafi fyrst bygð verið af Uz, syni Arom, jóladýröiiia og skemtið ykkur sem onar Sem> sonar Nóa vigt er um goð bórn við hana þa er lika for- þaS a& bo jn er mjö gömul> því eldrunum og Guði foður skemt.1 Því bann og Þan vilja að þið eigið þandi vis Abraham. ævarandi gleðileg jol. fræg mjög í fornöld og á miðöld- unum. ' Löftslag í Damaskus er gott. Þar er oft kalt á/vetrum og töluverður snjór.*En á sumrin eru næturnar )ávalt svalar, þó hitinn komist upp í 100 stig á daginn. Kaupdeilan. (Eftir Mbl. 13. nóv.) tJtgerðarmenn samþykkja hina nýju miðlunartillögu sáttasemj- ara. Sjómenn og verkamenn neita. Miðlunartillaga sáttasemjara, er fulltrúar útgerðarmanha ann- ars vegar, og fulltrúar sjómanna- og verkamannafélagsins “Dags- brúnar” hinsvegar, samþyktu í fyrrakvöld, er svohljóðandi: “Samningur milli Félags ís- Ienzkra b.onvörpuskipaeigenda og Sjómannafélags Reykjavíkur dag- settur.í Reykjavík 1. október.1924 haldist óbrejdtur til 1 janúar’1926. Frá þeim degi til 1. október 1926 gildi sami samningur með eftir- greindum breytingum: gr. Máiíaðarkaup skal vera: hásetar (lágmarkskaup) kr. 230,00 — tvö hundruð og þrjátíu, krónur —, matsveinar kr. 302,00 — þrjú hundruð og tvær krónur —, að- stoðarmaður í vél kr. 360,00 — þrjú hundruð og sextíu Icrónur —, kyndari kr. 336,00— þrjú hundr- uð þrjátíu og sex krónur —, hafi hann stundað þá atvinnu samtals í sex mánuði. Kaup. óvans kynd- ara skal vera kr 300.00 — þrjú hundruð krónur. — 2. gr. Aukaþóknun sú fyrir lif- ur, sem um ræðir í þessari grein skal vera kr. 27,00 — tuttugu og sjö krónur — fyrir hvert fult fat. 4. gr. Aftan vjð greinina bætist: Ennfremur fái hver háseti, Copenhagen Ljúffengt og endjngar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en miluu tóbakslaufi. MUNNTOBAK I, 40 á tímann). Fyrir útgerðarmenn sömdu: ólafur Thors,. Jón ólafsson og Páll ólafsson; en fyrir Sjómahna- félag Reykjavíkur og Sjómannafé- lag Hafnarfjarðar: Sigurjón Á. Ólafsson, Björn Jóhannesson, Jón J. Bjarnason og Jón Bach; og fyr- ir verkamannafélagið Dagsbrún: Magnús V. Jóhannesson, Jón Bald- vinsson og Felix Guðmudsson. Undirtektir félaganna. Útgerðarmenn samþyktu á fundi í gær, að ganga að tillögunni, ef bæði sjómann^jfélögin o;g verka- mannafél. “Dagsbrún” samþyktu hana fyrir sitt leyti. Fundir voru í sjómannafélag- inu og verkamannafélaginu í gær- kvöldi. A fundf sjómannafélagsins í Bárunni, sem stóð yfir frá klukk- an 8—11, voru um 500 manns. Um- ræður voru heita’r. Atkvæða- greiðsla, er var leynileg fór þann- ig, að 167 neituðu að ganga að til- lögunni, en 145 greiddu henni já- kvæði. 8 seðlar voru auðir. En ná- lægt 200 manns, sem á fundinum voru, greiddu ekki atkvæði. Formaður sjómannafélagsins, Sigurjón ölafsson, lýsti því yfir, að atkvæðagreiðsla þessi skæri eigi úr málinu, þar eð mismunur- inn væri svo lítill, en sjómenn í Hafnarfirði eiga eftir að greiða atkvæði. Fundur Dagsbrúnar stóð yfir fram undir miðnætti. Þar greiddu einir 36 atkvæði með tillögunni, en um 130 á móti. Sjómenn í Hafnarfirði hafa síð- ar felt tillöguna með 102 atkv. gegn 2. Morgunbl. Þjóðrækni Canada- manna. x Breskur blaðamaður nolckur, Arthur E. (Moore að nafni, sem ferðast h^fir um Canada nýlega, hefir ritað nokkrar greinar um land og þjóð og farast hohum orð meðal annars á þessa leið: Canada þjóðin er ákveðin í því |að vera þjóð út af fyrir sig. Hún ber mikla og ákveðna föðurlands- ást í brjósti ti^ síns mikla og vold- uga lands, sem sjálft gæti verið heilt keisaradæmi út>af fyrir sig. Þessi þjóðlegi andi finSt mér tera mat-|besta tryggingiú fyrir því, að sveinn og kyndari viku sumarfrí j Canada verði æfinlega tryggur ir hugsunarhátt og framkomu. Af- staða landanna, sem liggja hvort hjá öðfu, loftslag og fleira veldul: þvíj að menning þeirra verður svipúð, hugsunarháttur líkur og daglegt líf þeirra og félagglíf. En alt er þetta bygt á engil-saxrtésk- um grundvelli, og málið hið sama, Það téngir hinar ensku-mælandi þjóðir saman, þótt í hverju landi sé einhver dálítill mismunur. En þessi litli mismunur hefir oft mikla þýðingu.' » En í þessu nána og vinsamlega nágrenni Canada og Bandaríkj- anna álít eg að heimurinn eigi tryggan grundvöll varanlegs frið- ar. Maður segir oft,- að ófriður milli Bandaríkja þjóðarinnar og Breta sé óhugsandi. En stríð milli frænda og vina eru ekki óhugs- andi og þau eri] bitrari og rauna- legri heldur en nokkur önnur stríð. Stjórnkænska engil-saxanna í þessum efnum, hefir góða kosti, en er ekki áreiðnleg. Hin veru- lega friðar trygging milli Bret- lands og Randaríkjanna er Canada. Það landið, sem lakar líður og hefði víggirt, landamæri, er ávalt Iíklegast til að hefja ófrið. Canada skilur Bandaríkin »-og hjálpar oss til að skilja þau betur en nokkuð annað getur gert. Þetta er eitt af því merkilegasta, sem maður getur látið sér detta í hug. Maður gæti haldið að Canda væri hrædd við sinn tröllaukna nábúa og grunaði hann meira heldur en þeir er fijær búa. En það er ein- mitt Canada-maðurínn, sem leiðir Englendinginn til rétts sldlnings í þessum efnum. Canada varðveitir þjóðina frá hættu. Frá sjónarmiði Canada-mannsins er stríð í Norð- ur-Ameríku ekkert nema herfileg- asta heimska, og hann^er sann- færður um að Bandaríkjamaður- ínn hugsar á sama veg. Fyrir Canada lærum vér því að þekkja Norour-Ameríku eins og hún er og það er líka vegna Cán-% ada, að Bandaríkjamenn læra að þekkja Breta. Alt af hafa Banda- ríkjamenn lært það í skolabókum sínum, «ð Bretar séu yfirgangs- þjóð, sem yfir ölluin vilji ráða og fái þó aldrei nóg. Canadámaður- inn hefir vitanlega engar- slíkar hugmyndir. Hann þekkir vorar stjórnarfarslegu hugmyndir. Hann hugsar um ríkið aðeins sem frjálst samband. Hann ber fult traust til Bandaríkjamanna, og milli þeirra er enginn múrgarður, hvorki í hennar er getið í biblíunni í sam- P. H. Þessi ritgerð, sem samin yar fyrir jólablað Lögbergs barst oss of seint í hendur til þess að kom- ast í það blað. Ritstj. erfitt fyrir um hann væri reglulega fallegur. “Ja, þjónum hennar , « réttmætan dóm. - I hetta er h°. ,einh^r s muiJur’ .það Fátt eitt kvaðst hann hafa að 5**1 e* satt’' \™ aðl Tommi að segja um sveininn, Tómas Simon-; J°nna,/^rpaði> ondinm og um feið síðustu “---1---- “ A— son.. Enda ekki af sínni hjörð. — Þó gáfur hans væru ekki sem full-j ml,n.nÍ^^_um'. komnastar, mundi það eitt ekki útiloka hann frá einhverri gustuka- gjöf, væri ekki hitt, að honum hefðf grðið á sú mjög afcvarlega yfirsjón að sækjast eftir og nota Nýtt Gleðiefni Fyrir Slitið Fólk og Taugaveiklað. Nuga-Tone vinnur verk sitt fljótt og vel. \ Nuga-Tone veitir taugum o;; vö.ðvum aftur líf og fjör. Byggir upp rautt blóð og sterkar og stöð- ugar taugar og eyk#r afl þeirra svo undrum sætir. Veitir góðan svefn, góða rnatarlyst, góða melt- ingu og reglulegar hægðir. Mik- inn áhuga og starfsþrek. Ef þér líður eícki vel, þá ætti þú sjálfs þín vegna að reyna meðalið. Hafi læknirinn ekki þegar ráðlagt þér það, þá farðu til lyfsalans og fáðu þér flösku. Enga eftirlík- ing. Reyndu það í nokkra daga og ef þér líður ekki betur og lítur ekki betur út, þá ^kilaðu lyfsal- anum afganginum og hann fær þér peningana aftur. Þeir sem búa til Nuga-Tone leggja það fyr- ir lyfsalana, að ábyrgjast það ,og skila yerðinu, ef þú ert ekki á- nægður. Ábyrgst oo> fæst hjá öll um lyfsölum. Munið það. óþægilegum endur- - “Þekkirðu hann ekki Tommi? Sá sami, sem fór meþ okkur í gegpum skóginn” — sagði Jonni. Samtalið varð ekki lengra, því nú kvaddi Santá Kláus sér hljóðs: Blessuð verið þið! Nú ríður á, ríður lífið á, að þið skemtið ykt- ur, sem allra best, svo þið gleyqiið aldrei því, sem hér fram fer, held- ur langi ykkur alla æff að verða aftur börn og njóta jólagleðinnar. Það er sjálfsagt satt, sem fróðir menn álíta, að jólin séu æfagömul hátíð, og þessvegna gátu menn -kilið fcín fullkomnu iól Jesú 'r-i<itq er ]Ika á+eiðanlegt. að • Hveitisamlagið, Stefna hveitisamlagsins við- víkjandi kornhlöðum. Nú sem stendur er mikið talað um stefnu Samlagsins í því máli, að eignast sínar eigin kornhlöður úti um land. Mr. A. J. McPhail, sem er for- se^i hveitisambandsins í Saskat- chew^n og einnig forseti aðal- nefndar Samlaganna, gerir gípin fyrir stefnu Samlagsins í Saskat- chewan í skýrslu ný-útkominni. Má óhætt gera ráð fyrir, að hið sama eigi við um hveitisamlögin í hinum fylkjunum: . “Árið sem leið hefir hveitisam- lagið í Saskatchewan fylgt fast- settri st^fnu í öllum . gi;einum starfrækslu sinnar, stefnu, sem hefir það markmið fyrst og fremst að byggja upp eins öflugan fé- lagsskap eins og verða má og sem bændur éiga og stjórna, þar sem ’þeir geta selt korn sitt á þann hátt, sem þeir sjáfir hafa ákveðið Var þjónn hans ættaður frá Damaskus. Eftir þetta er ekkert getið um borg þessa þangað til á dögum Davíðs konungs. Er þá og lengi síðan oft getið um konunginn frá Damaskus. Var hann oft í herferð um og ófriði, en svo fór að lokum, að borg hans var yfirunnin og eyðilögð, konungurinn af lífi tek- inn og fólkið hernumið og flutt úr Iandi burt. Það er ekki kunnugt hvenær Damaskus var endurbygð. En Strabo, sagnaritarinn gríski getur þess, að á blómaöld Persa hafi Damaskus verið helstB borg á Sýrlandi. Á dögum Páls postula er borgar- innar oft getið. Tilheyrði hún þá líinu rómverska ríki og réði þar fyrir arabjskur prins. Þangað var Sál,— síðar Páll postuli — að fara með umboð frá æðsta prestinum í Jerúsalem til að ofsækja kristna menn, þegar hann varð fyrir vitr- un þeirri, er gerði hann að kristn- um manni og postula. Var hann þá leiddur inn í borgina og gisti í húsi manns þess er Júdas hét; en húsið var við götu þá, er kölluð var “Straight”. Hér byrjaði Páll postuli starf sitt. Þaðan varð hann að flýja og var liann látinn j öíga j%örfu úr húsinu, sem líklegaj hefir staðið við borgarmúrinn, j niður á strætið. Enn í dag, er þeim sem • til Damaskus f koma, sýnt húsið þa’r sem Páll postuli hafði átt að vera og sagan segir að hann hafi sloppið úr í körfunni. Stendur hús þetta við breiða og fjölfarna götu, sem kölluð er “Straight.” -Staðurinn, þar sem með fullu kaupi, ef hann hefir j meðlimur hins breska ríkis. Trygð hugarfari né á landamærum. Eins unnið samfleytt í tíu mánuði hjájCanada til ríkisheildarinnar erjog Canada þjóðin lítur á Banda- sama útgerðarfélagi. engu minni fyrir það, þó þjóðin1 rikjaþjógina> lærum vér að þekkja ( Miðlunartillaga þessi er að því viljj hafa sína' eigin fulltrúa í hana og skilja. leyti frábrugðin tillögunni þeirri Washington og gera sína eigini um daginn, að kaup háseta var j utanríkissamninga, og þótt tals-1 —>—1---------- þar ákveðið 226 krónur á mánuðii'verð'ur hluti hennar eitt sinn vildi! (hér 230), matsveina 297 kr. (’hérjgera verslunarsamninga við 302), þóknun fyrir lifur var 26 Bandaríkin, Sem máöké voru ekki krónur á fat, (hér 27). Og samn-ÍEnglandi í hag. ingurinn-sem verið hefir átti eftir Eftir að hafa ferðast um landið, fyrri miðlunartillögunni að gilda og jafnframt lært að þekkja land til 1. febrúar 1926, en á eftir þess-, og þjóð miklu betur en áður., þá ari aðeins að gilda til nýársj. ! dáist eg mest-að því, hve vel Can- “Samningarnefndir Félags ís-jada menn skilja það nú og alt af lenskra botnvörpuskipaeigenda oglbetur og betur, að þeir eru þjóð, Dagsbrúnar, hafa orðið sammálaj út af fyrir sig og aðskildir frá um að mæla með þfí, að nefnd félög aðhyllist eftirfarandi kaup- taxta fyrir þá, er stunda vinnu við fermingu og affremingu skipa og alla hafnarvinnu. Dagtímakaup sé kr. 1.25, og gildi samningurTiessi tií 1. janúar 1927 en þó skal samið að nýju um kaupgjald á árihu 1927 í septem- ber 1926 og er ætlast til að þeim samningum sé lokið fyrir 1. októ- ber 1926.” (D^gSbrúnar kaupið er nú kr. LAUSAVISUR) , Þegar vetur, frost og fjúk fara ffir dalinn, og á bak við brattan hnjúk blessúð sól er falin. Bandaríkjaþjóðinni. Þetta er áríð andi að skilja, bæði fyrir þjóðina1 sjálfa og ríkið alt. Þegar þjóðin skilur það til fulls, hefir hún ennj meira traust á sjálfri sér og landij sínu o’g veit að engin nema húnj sjálf getur samið um mál sín viðj Bandaríkin, því hún sjálf skilur afstöðu nína best. ‘Canada þjóðin og Bandaríkjá- þjóJSin skilja hvor aðra og kemur veí saman. Vafalaust eru þær líkar Bretum, að því er snert- Hvar á þá að finna frið fyrir hjörtun ungu, , þegar enginn leggur lið lífs í stríði þungu. Ágúst Sigfúnson, frá Uppsölum Hálsinn, skola- mér er mál, w mín því hol er kverkin; eg mun þola þessa skál, það eru svola merkm. Skarða-Gísli. Láttu ekki’ illa liggja á þér, lundina berðu káta, óánægju eykur mér, ef eg sé þig gráta. , „ Gömul og eru vissir um að sé þeim hag- enn trúðu á Guð á ýmsan háttjkvæmastur. Vér efum ekki, að alda öðli. þessvegna var þeim vissasti vegurinn til að ná tak- möpuileg* að fagna opinberan! marki voru, er að vinna að því "'”’ðs v’ð fæðíng Jesú Krists, “íjmeð kostgæfni, að byggja upp fé-| sagt er að Páll hafi snúist til krist- '’v’fc’ng tímans.” — Þið getið ekki. lagsskap vorn og gera hann semjinnar trúar er skamt frá borginni heldur far’ð á háskólann fyr enj tryggastan o/g haga oss sjálfumiog er grafreitur kristinna manna. W-’ð lokið námi við hina lægri:0g starfrækslu vorri þannig á all-| Damaskus eins og hún er ■'kóla. x 'an háttt, að hann geti unnið traust hefir um tvö hundruð þúsund íbúa. Um það leyti sem Jesús fæddist meðlimanna og einnig þeirra, er Þar af,eru hér um bil fimtíu þús- ’ B''‘-Iehf>m bélt keisarinn voldugi enn ^kki eru meðlimir og svo alls'und kristnir menn og Gyðingar. Á 'ie'defira’- hátíðir .í Rómu. En þær almennings. jsléttunum umhverfis borgina eru V’Hðir voru ekki nema fyrir örfáa Vissasti vegurinn til að halda 140 þorp og í þeim búa 50,000 menn,- háiærða. hrausta og ríka, fullu trausti og gera sem mest manns. Er sumt af því fólki krist- sem voru svo hrifnir af keisara- gagn og halda í áttina stöðugt og ið, en langflest hinir svo kölluðu nrr dýrð hens að þeir mundu gætilega, er sá, að gefa sem bezt- Drússar og eru það þeir, sem upp- •. skki líta við jólum Jesú Krists, ar gætur að öllu sem. vorri eigiri hafsmenn og fyrirliðar hafa ver- F X QJJBSLON ■i F^lRBRÉF fáanleg NÚ ÞEGAR 1 AUSTUR VESTUlt Til Gamla CANADA ' AD HAFI LANDSINS Farbrjrf nrlil Farhrjef Farbrjef S«ld Dagrlegratil 5. Jan. VISSA DAGA DES. JAN. FEB. Daglegratil 5. Jan. GILDA ÞRJÁ MÁMUÐI Gilda til 15. Aprfl, 1926 C ilc’e 3 n #rvti Svefnvagmir alla leid til W. Saint John( Fyrir Desember fyrir gamla lands siglingar Allar upplýsingar gefnar viðvíkjandi ferðum gefur umboðsiriaður Canadian Pacific ílailway jCANADIANJj LFACIFIt é

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.