Lögberg - 07.01.1926, Qupperneq 1
R
C
E
O V I N
THEATRE
ÞESSA VIKU
Hin stórfenglega Drury-Lane Melo Drama
“SPORTING UFE”
Mjög hrífandi mynd í alla staði,
p R O V I N C P
1 THEATRE *J
NÆSTU VIKU
HOOT GIBSON í
“THE CALGARY STAMPEDE”
Myndin tekin þegar The Calgary
Stampede fór fram í Calgary, Alta,
39. ARGANGUR
II
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 7, JANÚAR
NUMER 1
Helztu heims-fréttir
Canada.
Sambandsþingiö í Ottawa mætir
i dag.
ByggingarfélagiS Carter, Hall
Aldinger Co. liefir tekið aö 'sér aö
byggja hina fyrirhuguÖu pappirs-
miilu aÖ Fort Alexander, Manitoba.
Er gert ráö fyrir aö byggingarnar
kosti, þegar þær éru fullgerÖar, yfir
miljón dollara. Þaö á aÖ flýta þessu
verki alt sem hægt er og ætlast er
til aö alt veröi komiö i lag og papp-
íriun, sem þar verÖur unninn veröi
tilbúinn og til sölu í byrjun desem-
ber mánaðar næstkomandi. Hér er
aöeins átt viö byggingarnar sjálf-
ar, en ekki hitt aö setja þar inn allar
þær vélar og önnur áhöld, sem til
þess þarf aÖ' reka iönaðinn.
Eigendurnir, sem eru Manitoba
Pulp and Paper Co. Ltd. segja aö
hér risi nú upp á þessu ári eins full-
komiö pappirsverkstæöi, . eins og
nokkursstáðar sé aÖ finna, með öll-
um síðasta nýtísku útbúnaöi.
Manitoba Power Co. Ltd. leggur
til raforku til vinnu og ljósa. VerÖ-
ur þaö búið aö leiða rafmagnið til
Fort Alexander hinn 15. þ. m. sem
það leiðir frá stöövum sínum viö
Great Falls. The Canadian National
Railway er aö leggja járnbraut til
þessara stöðva og hefir nú nálega
lokiö því verki og verður nú strax
byrjaö aÖ senda þangað allskonar
byggingarefni.
Það Iiefir þegar veriÖ byrjað uÖ
grafa íyrir undirstööu, en það gerir
W. S. Tomlinson & Co og er búist
viö, að þegar byrjaö verður fvrir
alvöru á byggingunum muni þar
verða 500 til 700 manna að verki.
Það er gert ráð fyrir aö i Fort
Stjórnirnar á Bretlandi og Cap-
ada hafa gert samninga við félög
þau, sem fólk flytja milli þeirra
landa, að lækka mjög mikið far-
gjöld fyrir fólk, sem flytja vill frá
bresku eyjunum og setjast að .1
Canada. Þaö er áætlað að mikill
Byrjað hefir verio að grafa neð-
anjaröargöng á Englandi, hin stór-
kostlegustu, sem enn hafa grafin
verið. Eru þau nefnd Liverpool
Birkenhead göngin. Gert er ráö
fyrir að verk þetta kosti $25,000,
000 o geru það ein miljón tonna af
grjóti og mold, sem þarf aö grafa
upp og flytja burtu. Göngin verða
tvær mílur á lengd og 44 fet á
breidd. Fjórar brautir verða lagöar
eftir göngum þessum, en veggir
báðu megin gerðir úr steinsteypu.
Verða þeir afar þykkir og traustir.
töluvert myndarlegur og hafi öll
þau þægindi, sem tíðkanleg eru nú
á dögum, svo sem kirkjur og skóla,
leikvelli, rafljós, vatnsleiðslu og hol-
ræsi o. s. frv. Sér iönfélag þetta um
bæjarbygpingar, Fort Alexander er
álíka langt noröur með Winnijxíg-
vatni að austan, og Gimli bær er að
vestan.
fjöldi fólks, muni nota sér þetta,
kannské alt aö fjörutíu þúsundum.
Það er ætlast til að ílest alt þetta
fólk setjist að í sveitum þessa
lands og eru því innflytjendurnir
valdir þannig, að þeir komi allir úr
sveit en el-aki úr borgunum. Annars
gerir sambandsstjórnin ráð fyrir
rnjög miklum fólksflutningi til
Canada á þessu ári; ekki aðeins frá
Bretlandi heldur einnig frá öðrum
löndum Norðurálfunnar og frá
Bandaríkjunum.
Bandaríkin.
í Chicago hafa hundrað manns
fleiri beöið bana af bílaslysum árlð
1925, heldur en árið áður, eöa alls
781. Árið 1924 voru þeir 687.
* * *
Frá.i. janúar til 1. desember,
1925, dóu 511 manns í New York
af því að neyta alcohols. Eru það
12% fleiri en áriö áður.
* * *
Þrátt fyrir marg endurteknar til-
Alexander risi upp töluvert stór . , .
bær og er ætlast til að hann verði ral,mr, a< koma a samkomu agi a
Nú er fyrir hendi fullkomin
skýrsla frá stjórninni um það,
hvernig kosningar, sem fram fóru
29. október f. á. féllu i raun og
veru. Alls hafa verið greidd ,3,157.
571 atkvæði. Milli þingflokkanna
skiftast akvæðin þannig, aö frjáls-
lynda flokknum hafa veriö greidd
1,266.534 atkvæði, íhaldsflokknum
1,467,596 atkv. bændaflok-knum
282,599 atkv., Verkamanna flokkn-
um 53,224 og óháöum 87,618.
f öllum fylkjunum í Vesturfand-
inu aö undanteknu Saskatchewan,
hefir íhaldsflokkurinn fengiö fleiri
atkvæði heldur en hinir flokkarnlr
hver um sig, en færri heldur en
frjálslyndi flokkurinn og bprnda-
flo'kkurinn til samans nema í Brit-
ish Columbia. Virðist því sann-
gjarnt aö líta svo á, að það fylki sé
hlynt íhaldsflokknum og hátolla-
stefnunni, en öll hin séu mótfalhn
]>eirri stefnu.
Nú hefir veriö lokið við kevrslu-
brautina milli Winnipeg og Émer-
son. sem kölluð er Lord Selkiik
Highwav. Hefir brautin öll veriö
malarborin í sumar og haust og
þannig frá henni gengiö aö ætlast er
til að hún sé æfinlega góð vfirferð-
ar hvort sem regn er eöa þurt veö-
ur og jafnt sumar og vetur. Braut
þessi nær frá Winnipeg og alia leið
aö landamærtim Canada og Banda-
ríkjanna og tékur þar við öunur
keyrslubraut, svo hægt er nú aö
keyra í bílum suður og að sunn-
an. Þykir braut þessi mikils verðar
umibætur, því hún greiðir mjög
mikiö fvrir feröamannastraumnum
að sunnan, sem alt af fer vaxandi
ár frá ári og sem er Wipnipeg og
Manitoba til mikilla hagsmuna.
* * •
Hveitimjöl hefir hækkaö í verði
í Winnijx'g, sem nemur 50 centum á
tunnuna, sem vegur 196 nund Var
áður $9.50, en nú $10.00 eöa $5-0°
fvrir 08 punda hveitisexki. í Minne-
apolis hefir hveitimj u hækkaö á-
þka i veröi.
milli námueigenda og verkamanna,
heldur verkfallið í harökolanámun-
um í Bandaríkjunum enn áfram, og
sýnist enn ekkert nær samkomulagi
heldur en ,áöur. Nú er rétt ný af-
-•[-.ði:m fc’.dur '.dlK þeirp. W.,W.
Tnglis af hálfu verkveitenda og
John L. Lewis fyrir hönd náma-
manna, eti ekki hepnaöist þeim að
konia sér saman eða semja um á-
greinings atriðin fyrir hönd hlut-
aöeigenda.
Ákafir stormar og vatnavextir
hafa gengiö á ^Bretlandseyjum-að
undanförnu, eða síðustu daga árs-
ins, seml leið. Hefir víöa orðið að
þessu veðri miklir skaöar, en mann-
tjón ekki svo frézt hafi. Skip, sem
fariö hafa yfir sundiö milli Eng-
lands og Frakklands, segja að i
þrjátiu ár hafi þau aldrei hrept eins
vont veður. Víða á Englandi og
Skotlandi, sérstaklega á vestur-
ströndinni hafi ár flætt yfir engi og
akra og gert miklar Skemdir. Snjór
var allmikill þar í landi, en rign-
ingar gengu alla síðustu viku árs-
ins og uxu árnar því svo ákaflega.
E. H. BERGMAN,
Fœddur 15. Apríl 1852.
Dáinn 10. Desember 1925.
Bretland.
Sir Samuel Hoare hefir lýst yfir
því, að Bretland sé nú við þvi bú-
iö aö draga mikið úr áætlun sinni
viðvikjandi því að auka herflota
sinn i loftinu, þar sem Locærno
samningarnir séu nú samþyktir og
gengnir i gildi.
*
“Eg var ósköp svangur,” sagði
maður nokkur í Skotlandi, sem
khiröur var fyrir aö hafa brotið
búöarglugga og stolið þaðan ofur-
litlu af matbjörg, sem þó var ekki
nenui mjög lítils virði. En jafnvel
þaö, að vera “ósköp svangur” gat
ekki álitist nægileg afsökun fyrir
athæfi mannsins og var hann þvi
dæmdur í 14 daga fangelsi fyrir
vikið.
Skaldið Rudyard Kipling, hefir
verið mikið og hættulega veikur aö
undanfömu', en er nú á góöum bata-
vegi.
Lady Astor hefir 'boðist til að
kosta ferð þeirra bresku fjölskyldna
til Rússlaiids, sem svo væru sann-
trúaöar á kenningar Kommúnista,
að þær vildu flytja sig til Rússlands
og setjast þar að, svo þæi gætu
sjálfar notiö þeirra gæða sem það
nýja stjórnarfyrirkomulag hefir'að
bjóða. Fjórar fjölskyldur hafa þeg-
iö lx»ðið, eöa segjast ætla að þiggjit
þaö. Frúin ætlar samt ekki að
senda fleiri. —
Hvaðanœfa.
Atvinnulausu fólki hefir fjölgað
stórkostlega á Þýs'kalandi i síðasta
mánuði ársins sem leið. í byrjun
desember voru þeir 672,000, sem
nutu styrks af opinberu fé vegna
atvinnuleysis, en um miöjan mán-
uðinn voru þeir orönir 1,057.000.
* * *
Vatnsflóð ákaflega mikil hafa
gengið í Norðurálfu nú að undan-
förnu, eða i síðustu viku ársins, sem
leið. Orsakirnar eru leysingar og
rigningar mjög miklar. Éru sérstak-
lega mikil brögð að þessu um mið-
bik álfunnar, svo sem á Erakklandi,
Belgíu og Hollandi, Þýskalandi, en
þó mest af öllu i ‘hinu forna Aust-
urríki, Ungverjalandi og Transyl-
vania og í Rúmeníu. Er sagt aö þar
austur frá bafi flóðin oröið hundr-
að manns að bana að mins.ta kosti
og jafnvel talið líklegt að þeir séu
núklu fleiri. Elök úr húsum sjást
viða fljóta niður árnar og er oft
LL'llv jvLL.il, llCLll ilw.1L lUIlCl.Ll
aöra tryggari staði sér til bjargar.
Eignatjóni hafa flóð þessi valdið
ákaflega miklu, en enn sem komið
er kann enginn frá aö segja hve
mikið þaö er.
í Ástraliu hafa menn ekki aö-
eins rétt til að greiða atkvæöi við
almennar kosningar, eins og i öðr-
um lötidum, heldur eru þeir skyld
aöir til þess með lögum. Þetta sýn-
ist ganga vel enn, sem komiö er og
viö síðustu kosningar þar í landi
greid'.lu- 94% atkvæði af þeim, er
þaö bar að gera samkvæmt lands-
lögum.
Þann 10. des. s. 1. andaðisf: aö
Williston, N. Dak. Eirikur H. Berg-
mann frá Gardar, N. Dak., faðir
H. A. Bergmanns lögmánns í Win-
nipeg og þeirra systkina.
Garðarbygðin öll á hér á bak aö
sjá mætum manni — einum þeirra,
sem hún á tilveru sina og velmegun
einna mest að þakka — sem veröa
mun í minnum hafður, fyrir rækt-|
arsemi, ráðsnild og atorku, svo lengi i
sem ‘bygö þessi veröur viö lýði.
Margir eru þeir, sem bygö sinni
vilja vel, en fáir betur cn Bergmann.
Minning hans, sem merkisbera
isl. manndáðar og menningar vest-
an hafs, devr því síöur, sem hun
er tengd þeim oröstýr, er synir hans
báðir hafa ])egar getið sér svo góð-
an.
• Hér verður aöeins með fáuni orö-
um minst helstu atriða æfi lians. —
E. H. Bergmann er sonur Hjálm-
ars Eirikssonar prests á Þórodds-
stað í Köldukinn og Valgerðar Jön-
asdóttir Bergmann frá Garðsvik á
Svalbarðsströnd, systur Jóns Berg-
manns — föður séra Ériðriks J.
Tiergmanns — og þeirra systkina.
Haún er fæddur 15. apríl 1852.
Ungtir missir hann fööur sinn og
fer aö Syðra-Laugalandi til Jóns'
Bergmanns móðunbróöur síns. Paö-
an tekur hann sig upp og flytur
einn síns liðs til Ameríku 1873, lið-
lega tvítugur. 1 Wisconsin-ríkinu
nemur liann staðar, Tekur land í
Shawans-County, og er þar um
kyrt ei-litla stund. En lengra vestur
bneigist hugur bans. Að vörmu
spori selur hann því land sitt i
Shavvans-County, og' flytur frá
Wisconsin til Minnesota-rikis. Þar
ncmur hann land í Lyon-County;
og þar giftist Iiann 1876 Ingibjörgu,
dóttur Péturs Hallgrimssonar Thor-
lacius og Kristínar Ólafs»dóttur frá
Stokkahlöðum i Evjafirði. Býr hann
búi sínu í Lyon-County til 1879. Sel-
ur hann þá land sitt þar, og hugs-
ar til feröar enn lengra í vestur. Ér
þaö nú orðið Dakota, sem sterkustu
1- í1:.- ' v „ t- .., ,
- . w.*... y .i. , V.1
hann kynnisför til 1 embina-County
haustið 1879, og úzt svo á, þar
sem nú er Garðar-1 ygð, aö hann
tók sig upp vorið ef ir —1880— og
Icggur af staö þangað með konu
sina, son á 1. ári, Ériörik Pétur
tengdamóður sína, systir hennar,
Einar Tihorlacius frá Akureyri og
son hans, Hallgrím Thorlacius. t
förinni voru einnig nokkrir ísl.
bændur aðrir, scm dlir uröu land-
nemar i Garðarbygð, og flestir eru
dánir. Þegar hingao kom voru áö
eins tveir ísl. landní'mar fyrir. Hérj
sest E. H. Bergmann aö: hér eru
spobin hans um nu'sta blómaskeiö
lífsins; hér býr hann stórbúi í 40
ár, alt til 1920, er hann missir konu
Mörg iblöð hafa aö undanförnu
verið að flytja þær fréttir, að nú
væri líklegt aö konungsefni Breta
t . | mundi bráöum fara að gifta sig.
, w . jraobamein j F.nga ástæðu vita menn þó fyrir
cru mannfekæðustu s.mkciomur 11 þessum fréttum aöra en þá'r*ö
Can.Kda. 1 mm manuði 1925 dou SVCnsk
i 1 jartasj úkdómur og
alls í Canada 4,897, en þar af 573
úr hjaitabilun og 468 úr krabba-
meini. Hér er Quebec fylki ekki
talið með.
Gull, sem grafið befir veriö úr
jörðu í Canada áriö 1925 var
Í35-500-000 virði, en árið 1924
$31,532,443. Búist er viö aö gull-
tekjan verði á þessu ári fimtTu
miljón dollara viröi, eöa n.álega það.
en pa
prinsessa Astrid aö nafni
ætlar bráðlega að beimsækja Breta
konung og drotningu og geta frétta-
blöðin víst ekki ímyndað sér aö hún
eigi þangað annaö erindi »en að
komast í kvnni við krónprinsinn,
eöa þá ef til vill yngri bróöur hans
TTen,ry. En prinsessa þessi kvað vera
eins'talclega falleg og gervileg mey,
svo það er svð sem ekkert ólíklegt
að konungssonum lítist vel á bana.
En vissa er engin enn sem komið cr
fyrir þessum fréttum.
Fljótsdalshérað.
þEndurminningar).
Helming aldar
Hefi eg nær dvalið >
Fjarri fósturjörð.
Ljúft er mér því
í ljóíii að minnast,
Heimkynna fornra
Við beimskauts-baug.
* * *
Flótsdalshérað fagra sveit;
Fegurst allra af landsins bygöum!
Hvergi eg á landi leit,
Svo ljóma skreyttan únaðsreit.
Eg ungur vann þér ástarheit:
Ávalt skildi eg halda, trygðum,
Við þig, fagra fóstursveit,
Fegurst allra af Iándsins bygöurn.
Girt í fögrum fjallahring
Fannatindar, jökulskallar
Gnæfa yfir alt í kring
Um hið forna Múlaþing.
Stendur Múli í steingjörving:
Stuölaberg og hamrahjallar.
Girt í fögrum fjallahring
Fannatinda. um aldir allar.
Eg stóð á hárri heiðarbrún
Og horfði yfir sveitir fríðar.
Glitra segl viö glæstan hún,
Grundir Ifagrar, slegin tún.
Á hverjum stein er rituð rún
Regin sagnir fornar tiöar.
Eg stóö á hárri heiðarbríin,
Of liorfði yfir skóga og hlíðar.
Lagarfljótiö lygnt og hljótt;
Landsins mesta vatnaprýði;
Fram um héraö fellur rótt.
Fossinn mikli, dag og nótt, >
Kveður Ijóö um liðna drótt.
Landsins fornu hetjulýði.
Lagarfoss og Lagarfljót
Landsins mesta héraös prýði.
Bakka tengir bogi hár;
Brú er lögö á Einhleypingi.
Margan hefir höld og klár
Heli selt það jökulfár.
Þektist ei í þúsund ár
sina. Þá bregður hann búi: missir
heilsuna. Dvelur hann svo þessi
síöustu ár hjá sonum sinum. ýmist
i Winnipeg eða Williston, N. Dak.,
þar sem haijn dó ío. des. s. 1., 73
ára aö aldri.
E. PI. Bergmann var myndarmaö-
itr mikill í sjón — stór og höfðing-
legur: ágætuni gáfum gæddur —
hygginn og framsýnn; og virtist
skapaður til aö brjóta isinn og vera
foringi — stórhuga og ráðsnjall.
Hann var brautryðjandi: hann
ruddi sér braut; c.g hr.nn /ar hinn
öflugasti forvígismaöur lalls þess,
sem til franifara horföi i 'bygðinni
sinni, og ein hin sterkasta bygöar-
stoð.
Hann var stórbóndi, kaupmaður,
póstafgreiöslumaður, Countv-Com-
missioner og þingmaður. County-
Commissioner veröur hann '885, og
þingmaður 1888, árinu áður en N.
Dakota verður ríki. Mun hatin vera
fvrsti ísl. þingmaöurinn. sem setið
heíir þing i Ameríku.
Hvenær sem saga ísil. 'bygðanna í
N. Dakota verður skrifuð, verður
einn kafli hennar helgaður E. H.
Bergmann og starfi hans í Garðar-
bygð. Landnám hans þar var stórt.
Hann gaf bygðinni nafn. Fvrstur
manna reisti hann þar verslun 1882,
og póstafgreiðslu sama ár. Hann
barðist og fyrir stofnun skóla og
skólahúss, sem reist var 1882, og
fyrir myndun safnaöar og kirkju;
var Gardarsöfnuöur myndaöur 1885
og Gardarkirkja reist 1888. I
stjómmálum. kirkjumálum, og öll-
um sveitarmálum stóð hann ávalt
fremstur i flokki. Ekki mun nokk-
urt framfara fyrirtæki hafa átt ser
stað í Gardar-hygö, á árunum 1880
—1920, að E. H. Bergmann léöi
þvi ekki tylgi sitt, með raöum og
dáö. Lagði hann riflega af mörkum
til bygðaþarfa, bæði umhugsun, fé
og starf. Hann gladdist er miöaði
áfram. Honum sárnaði er stóð i
stað eða hrakaði. Harm var sá braut-
ryðjandinn, sem vildi bygð sinni
svo einstaklega vel, og afkastaði
miklu. —
Og hann var lika lánsmaður.
Hann komst í góð efni. Heflsan var
góð. Hann átti með afbrigðúm aö-
dáanlega konu, og fyrirmyndar
heimili, sem orðlagt var fvrir mvncí
arskap, hlýjan -og notalegan heim-
ilisbrag, og framúrskarandi geSt-
risni; æfinlega var hans hús öllum
opiö. Og barnalán hlotnaðist bon-
um. Börn þeirra hjóna voru f jögur.
Fyrsta barnið sitt missa þau i æsku,
en þrjú eru á lífi. Eru þau: Kristin
Bergmann, Friðrik Pétur Bergmann
Real-Eastate-maöur í Williston, N.
Dak. og hinn mikilhæfi lögmaður i
Winnipeg, H. A. Bergmann. Haföi
Eirikur ástæöu til að vera forsjón-
inni þakklátur fyrir lán sitt, og
hanu fann þaö. —
En hann var ekki einungis braut-
rvðjandi og lánsmaður, hann var og
skapgeröarmaður. Hann var stór
— stór vexti, stór í lund, stór i
starfi og stríöi, stór í öllu. En hann
geröi sig mikið sjálfur. Hann iæröl
af öllu því, sem hann kyntist og
fyrir hann kom; Lxrði líka af því
sem hann varö að líða. Hann lærði
að stjórna sinni lund og veröa herra
sín sjálfs.
Allir menn eiga einhverja Getse-
mane-göngu, og E. H. Bergmann
átti sína. Árið 1920 hófst Getse-
mane-gangá hans. Þá verður hann
fyrir þeirri þungbæru sorg að missa
konuna sína; þá bregður hann búi;
þá missir hann heilsuna; þá yfir-
gefur hann heimili sitt og bygðina
sína, sem hann elskaði orðið og
unni. læssari erfiöu Getsemane-
göngu sinni, sem tók fyrst enda 10.
des. 1925, hefir hann eflaust veriö
að læra þessa lexíu: “Verði þinn, en
ekki rninn vilji.” Mér Fmst hann
hJjóti aö hafa lagt augun aftur sein-
ast i þeim anda. —
Hér hefir aðeins veriö minst d
helstu atriðin úr æfisögu Eiríks
heit. Bergmanns. Það hefir eflaust
mátt margt að honum finna, eins og
öllum öðmm. Og fvrir misjöfnum
dómum, og ómildum oft, verðæ alhr
þeir, sem eitthvað kveðuY að, í ein-
hverju skara fram úr. og eru nógu
rniklir menn og sjálfstæöir til að
fara í ýmsu sínar .eigin götur. Hjá
þessu gat Eiríkur heit. Bergmann
eðlilega heldur ekki komist. Hann
varö fyrir misjöfnum dómum og 6-
mildum, stundum alt um of. En það
i sem að hafið er yfir allan ágreining
i er þetta: Að hér var maður, sem
; lét eitthvað úr siarfi sinu verða,
| vikii bvgö sinni svo einstaklega vel,
og sýmdi þess ávalt ljósan vott. Þaö
eru því margir, sem ávalt munu
' minnast hans með virðíngu, hlýhug
og þökkum. Og þeirra á meðal er
I eg einn, sem skrifa þessar línur.
j Eg jarösöng hann við Gardar-
I kirkju 14. des. s. 1. Voru þar saman
I komin börnin hans og f jöldi fólks,
í blíðskaparveðri. Þaö var engu
líkara en hin fagra Gardar-bygö
væri þar aö tjalda því fegursta og
besta. sem til var; eins og hún væri
aö breiða blæju náttúrufegurðar
sinnar á leiði síns lúna barns að
loknu lífi.
Gardar, N.-Dak., 29. des. 1925.
Páll Sigurflsson.
Þvilik smið í MúlaþingT.
Bakka tengir bogi hár,
Brúin mikla á Einbleypingi.
Um vestur hlið i hálfa gátt,
Ilvítan skín á jökulskalla.
Snæfell teygir tindinn hátt,
Tignarlega í loftið liátt.
Dísir leika og dans'i kátt
Dm drungalega hamrahjalla.
Um vesturhlið i hálfa gátt,
Heyrist ómur npp til ýjalla.
Yfir smjörfjöll hungubreiö,
Blikar aftan röðull fagur.
Tind af tind sitt sL.m Ar *:ö
Skuggar lengjast undir meið.
Nú er 'hann á noröitrleið.
Nóttin öll er björt >cm dagur,
Aftur skín á austurleiö
Yfir Dyrfjöll rööull fagur.
Norðurljósin iloga dátt
Leiftra um Norðurfjallatindr.*
Stjörnufjöld á himtii hátt
Hraðar för i vesturátt.
Tviburarnr tifa smátt,
'I'engdir himinblámans linda,
Norðurljósin loga dátt:
Leika og dansa ttm íjallatinda.
I
Eygló skær í morgunmund,
Munar hlýjum geislum stráir,
Yfir Élóann, fjöll og sund
I'agran gyllir skógarluhd.
Skógarbúar bregða blund.
Brýna söngrödd fuglar sSaáir.
k'fir vötn og grætia grund ,
Geislaskrúði eygló stráir.
Fljótsdalshérað fagra sveit;
Eegurst allra af landsins bygöum!
Hvergi eg á landi leit,
Svo ljóma skreyttan unaösreit.
Eg endurtek nú öll mín heit,
Er ungur Ixitt eg þér í trygðum.
Fljóts'dalshérað fagra sveit,
Fegurst allra af landsins bygðum.
A. R. Johnson.
Ör bœmim.
Jón Guðmundsson andaðist áö
: heintili sinu 783 McDermot Ave á
Fólk er hérmeð vinsantlega beö-1 /augardaginn var. eftir skamma legu Wynyard Sask þ 5 des- s 1
iö, að muna eftir íslenzknt kvik-i í lungnabólgu. Jón sál. var 64 ára j Foreldrar’ lians, er voru Jón Magn-
myndasynmgunm a Mac s letkhus- j að aldri og tmm hann hafa verið hér ússon og Guörún *
mu; setnnt symngm er 1 kveld; j \vinnipeg um 40 ár. Stundaði
ffimtudag). Það er ekkt a hverj j hann jafnan málaraiön og gerði
um degt, aö almenmngt gefst kosr-1 . , „ , & ”
ur á aö fræðast jafn glögglega um! iann e,tl'l °S alt annað sem
ástandiö á Fróni, eins og að þessu l ,ann Serei meo hinni niestu vand-
sinni. Fólk ætti þvt ekki undirjvirkni og trúmensku. Félagsmaður,
nokkrum kringumstæðum að láta | var hánn ágætur og tilheyröi hann j rolmafmi •
jafnan Fyrsta lút. söfnuði og söng
ii söngflokk safnaðarins lengur >en, SVOf ■ að honum i4tnum> á útveg
flestir aörtr. Gerði Jiann^ þaö j ekkjn hans, Sigríöar Bjarnadóttur,
er var
tækifæri sem
greipunt.
þetta ganga sér úr
ISAFOLD, I.O.F.
heldur ársfund sinn 7. jan., fitr.tu-
dag, í J. B. skólanum, og skal sá
fundttr byrja kl. 8 að kveldinu. —-
Meðlimir s'terklega ámintir um að
minnast þessa og sækja fundinn.
Þóröur Jónsson, sjötugur að aldri,
lézt snögglega, úr hjartabilun, að
usson og Guðrun Þóröardóttir
kona hans, fluttu austan úr Árnes-
sýslu og aö Hliöi á Alftanesi, ]>eg-
ar Þórður var barn að aldri, og ólst
hann þar ttpp. Fór liann snemrna
að vera með skip og varð heppinn
Var mörg ár með stórt
sexmanna far, fyrst á útveg Ketils
ö t stórútv.bónda Steingrímssonar, og
Mr. Qlafur Andersott, umboös-
sali frá Baldur, Man., var staddtir
i borginni siöastliðinn þriöjudag.
Mr. Jón Sigurjónsson, verk-
fræðingttr frá Chicago, sem dvalið
hefir hjá fólki sínu hér í borginni
síðan fyrir jól, fór heimleiöis aft-
ur síðastliðinn laugardag.
hinna síðustu ara, að beilsa bans; er var hlnn mesti kvenskörungur
bilaði all-mikiö. Tón Guðmundsson: og hélt búintt áfram. Hafði Þórð- v
var Húnvetningur aö ætt. Hann varjur jafnan úrvals skipshfifn og var
n-tur maður og drengur góöur. með mestu sjósóknurum á nesinu.
nvtur maður og drengur góöttr. A.jSíöar var hann fotptaðttr á Akra-
S. Bardal annaðst um útförina. ' nesi kía . Sveini hreppstjóra Guð-
__________ | mundssyni. hróöúr T.írttsar Guð-
, mttndssona.r og þeirra systkina. —
Jóhann \ igfusson tresmtður legt, Kona Þórðar var Ósk Bjarnadótt-
að heimih sintt 532 Levenev . t. her jr< g^jj. sára Týhanns Bjarnasonar
- borgtnm a nyjarsdag. Johann sal. j og þeirra systkina.
sextugur að aldrt Ókvæntur. í hjón ti, Vesturheims,
árið
A gantlársdag andaöist frú S.
Olson. kona séra Carls .T. Olsons,
Bvandon, Man. Hún var jarösett
í g<ær (miðvikudag) að Gimli, Man.
Frú Olson, var dóttir Gisla sál.
Sveinssonar á Lóni og konu hans.
Þessarar merku konu verður nánar
minst áður en langt liður.
nasonar
Fluttu þau
af Akranesi,
1892. Biuggu lengi að.Moun-
N. DN. en hafa búiö í* Wyn-
, t- • f c • • 1 • i.yard nokkuð mörg ttndanfarin ár.
Jarðarfor.n for fram a manudagtnn ^ . friskleikama8ur á
4. b.m. fra í>ambandskirkiiinni 02: • * * .
+ * . * • c a ' vngri arum. nvers manns nugljufi
var hann jarðsungmn af Sera Ragn- ■ í ^ og drengur hinn ^ _
1 _ ■■■
var sextugur að aldri
Hafði hann verið 25 ár í Winnipeg,
en kom þá frá Liltu-Breiðuvik í
1 tain
Revðarfirði I Suöur-Múlasyslu.
ari E. Kvaran. Otfararstjóri A.
Bardal sá ttm útförina.
S.:
Tarðarförin
Tmntanúels
þ. 10. des.
fór fram frá kirkju
safnaðar í WJynyard,
E'kkjan biöur Lög-
Gunnktugur Davíðsson frá Bald-
ur, Man, var í borginni fyrripart-
inn í þessari viku.
Eldur kom upp t stórhyggingti ájberg aö flytja hjartanlegt þakklæti
McDermot Ave. hér i borginni ájsitt söfnuðinum, er lét tjalda kirkj-
gamlárskveld,. þar sem ein scx una sorgarhlæjttm, kvenfélaginu
heildsölufélög höfðu vörttr sínar og fyrir fagran krans og öðrum þeim,
skrifstofur. Eldurinn gerði skaðajer blómsveiga gáfu, séra Haraldi
ntikinn, en varö þó slöktur áöur en fyrir dýrniæt huggunatorö bæði á
byggingin brann öll.
Gísli Leifur í Pembina, N. Dak.
vark í borginni í þessari viku.
Einhleypan mann vantar herbergi
með húsgögnum; æskilegast ná-
Iægt Agnes og Sargent. Lög-
berg gefur upplýsingar.
Gleðileg jól oss gefi sjóli hæöa,
lausnarans góða ljósin skær
lýsi þjóðum fjær og nær.
Magnús Einarsson.
heintilinuS og í kirkjunni, og Mrs.
Thorsteinsson fyrir ágætlega sung-
mn einsöng viö útförina. Sömtt-
leiðis þakkar hún séra Eriðriki fyr-
ir vinsamlega og fagra ræðu í
kirkjunni, þeim Mr. og 'Nlrs. Thór
Tensen, nábúum og vinttnt, fvrir
Mrs. Góodntan Johnson frá Pent- j mikla og góöa aðstoð í sambandi við
bina, N.T)., kom til borgarinnar í útförina, og fólki öllu. er sýndi
vikunni til aö vera viö jarðarför
Jóns Guömundssonar bróöttr sins',
sent jarðaður var á þriðjudaginn.
benni ómetanlega og einlæga hlut-
tekning, þegar skilnaðarsorgm
heimsótti heimili hennar.