Lögberg - 07.01.1926, Side 8
BIs. 8.
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
' 7. JANtJAR 1926.
HURTiC’S
F-U-R-S
ERU ABYRGST
Þegar þér kaupið FURS hjá
HURTIG’S, þá vitið þér
að þau fara betur og
endast betur. öll loðföt
búin til í vorri eigin verk-
smiðju af æfðum sérfræð-
ingum. Skinnin, sem unnið
er úr, að eins þau beztu.
Við bjóðum yður að koma
búðina, hvort sem þér kaup-
ið eða ekki. — Vér getum
sparað yður frá $50 til $150
á hverri yfirhöfn.
HURTIGS
Keliabie Furriera
Phone383: Portage Ave.
A-2404 Cor Edmonton
Or Bænum.
og seldi byggingarefni og eldivið.
I borgarstjórn sat hann í mörg ár
og þótti merkur maður og ábyggi-
legur i hvívetna.
Hr. Sofanías Thorkelsson hefii
gnægð fullgerðra fiskikassa á
reiðum höndum. Öll viðskifti á
reiðanleg og pantanir afgreiddai
tafarlaust.
, Þið, sem þurfið á fiskikössum
að halda sendið pantanir yðar ti
S. Thorkelssonar 1331 Spruce St
Winnipeg talsími A-2191.
Alfred S. Thorwaldson og Miss
Mary Nester Moore giftust í Chi-
cago 24. desember f. á. Brúðguminn
er sonur þeirra Mr. og Mrs. E.
Thorwaldson á Mountain. Er hann
um það leyti að taka fullnaðarpróf
í lögfræði í Chicago. Brúðurin, sem
er ættuð og uppalin í Bandáríkjun-
um hefir að undanförnu verið kenn-
ari við ríkisháskólann í Grand
Forks.
Marino Hannesson, þingmaður
fyrir Selkirk kjördæmi, lagði af
stað til Ottavva á sunnudaginn til að
mæta þar á sambandsþinginu, sem
kemur saman í dag.
Niku'lás Snædal frá Reykjavík,
Man., var í borginni um helgina.
Friðrik Kristjánsson kom heim í
vikunni er leið úr sex vikna ferða-
lagi vestur á strönd. Hafði hann
ferðast víða um þar vestra og kom-
ið til mragra íslendinga, sem þar
búa viðsvegar. Lct hann yfirleitt
vel af líðan þeirra, þó honum vit-
an'lega dyldist' ekki að líðanin er
misjöfn þar eins og annarstaðar.
Lengst fór Mr. Kristjánsson suður
í Oregon ríkið og leist honum þar
sérlega vel á sig. Hann lét hið besta
yfir ferðalaginu.
Stefán Hanson og Miss Gíslina
Halldórsson á Mountain N. Dak.
giftust rétt fyrir jólin og eiga heima
þar í þorpinu. Brúðurin er dóttir
þeirra Mr. og Mrs. Thomas Hall-
dórsson, Mountain. sem þar hafa
búið langan a'ldur og mörgum eru
að góðu kunn.
Fitnm mánaða Schollarship á
góðum verslunarskóla í Winnipeg
| til sölu með niðursettu verði.
S. Einarsson.
618 Alverstone St. Wpeg.
EIis Thorwaldson kaupmaður á
Mountain, N. Dakota kom til borg-
arinnar á sunnudagskveldið og fór
aftur 'heimleiðis á þriðjudaginn.
Kotn hann keyrandi í bíl og sagði
hann að vegir væru ágætir. —
Við undirrituð þökkum konum
Jóns Sigursðsonar félagsins fyrir
þá alúðar hluttekning, er þær sýndu
með því að “raffla-’ ábreiðu og af-
henda okkur hjónunum arðinn, er
af því varð $109.71 til styrktar
dóttur okkar Önnu, sem um mörg
ár hefir átt við tilfinnanlegt heilsu-
leysi að búa. Þessum' góðu konum
og öllum þeim, sem styrktu þær í
þvi að framkvæma þetta göfuga
hjálparverk þökkum við af heilum
huga.
* Winnipeg 6. jan. 1926.
GuSríður Gilbert,
Magnús Gilbert.
D. D. Wood dó að heimili sinu
í borginni á miðvikudaginn í vik-
unni, sem leið. Munu margir íslend-
ingar við hann kannast. Hann stund
aði 'húsabyggingar um langt skeið
Dr. Tweed tannlæknir, verður
staddur á Gimli miðviku- og fimtu-
dag, 13. og 14. þ. m., en i Árborg
miðviku og fimtudag 27 og 28. —
Vanalegur líeklufundur verður
næsta föstudagskvöld, en ekki af-
mælishátíð eins og ákveðið hafði
verið, sökum dauðsfalls í stúkunni.
Tilkomumikil
Kvikmynd
af Islandi og og íslenzku þjóðlífi.
vercSur sýnd á
G. W. V. Hall, Wynyard
Saskatchewan
Þriðjudaginn 12. Jan.
Tvær sýningar, byrjakl. 7,30og9.30
Við fyrri sýninguna verða myndirnar
skýrðar á íslenzku, en hina síðari áensku
Þesi mynd verður einnig sýnd á
eftiitöldum stöðum:
KANDAHAR, Miðv.dag 13. Jan.
LESLIE, Fimtudag 14. Janúar
ELFROS, Föstudag 15. Janúar
MOZART, Laugard. 16. Jan.
Sveinbjörn S. ólafsson, B.A. skýrir myndirnar,
Inngangur fyrir fullorðna 75c. Börn 50c
JÓNS BJARNASONAR SKÓU
íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg.
Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
^ miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með
viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist-
mdómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og
$25.00 um nýár.
Upplýsingar um skólann reitir undirritaður,
Hjörtur J. Leó ,
Tals.: B-1052. 549 SHerburri St-
Uppihaid Pabba og Mömmu
Fyrir Kverkar, Brjóst og Lungu
WALKER
Canada’s Finest Theatre
3 Daga byrjar 14. Jan.
Laugard. Matinee
G. P. HUNTLEY
íí
THREE LITTLE
MAIDS”
Capt. Plunketts Kvenna og söngleikur
Bezta skemtun af því tagi í Canada
VIKUNA SEM BYRJAR 18. JAN.
THE
DUMBELLS
“Lucky 7”
Capt. Plunketts karlm. skemtileikur
Veljið annanhvorn. Sjáið þá báða !
THC
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
RAYM0ND
GRIFFITH
’The NightClub’
-— í viðbót—
Fyrsti þáttur af
GALLOPING HC'OFS
einnig leikir og fréttir
Mánu- Þriðju- og Miðvikudag
NÆSTU VIKU
“SM0ULDERING
FIRES”
með
Pauline Frederick
Laura Laplante
leikir,—æfintýr,—hjal
Svo kemur Norma Talmage
með “Grausrtark’’
Það er engin betri vörn gegn
kvefi, kulda, inflúenzu, sár-
indum í hálsi og hósta, held-
ur en Peps plöturnar í silf-
ur umbúðunum.
Það að taka Peps reglu-
lega, meðan kuldatíð stend-
ur yfir, heldur hinum við-
kvæmu hlutum líkamans í
góðu iagi, varðveitfl- brjóstið
og lungun. í hverri plötu af
Peps er geymt sterkt meðal,
sem þrengir sér gegn um
kokið og lungnapípurnar inn
í lungun, er maður andar að
sér eimnum af þeim.
Dr. Gordon Stable og aðrir
sem vit hafa á, mæla sterk-
lega með Peps fyrir yngri
og eldri.
Reduced Price 25c box
DR. ELSIE THAYER
Foot Specblist
Allar tegundir af fótasjúkdómum,
svo sem líkþornum, læknaðar fljótt
og vel. Margra ára æíing.
Islenzka töluð á lækningastofunni.
Room 27 Steel Block
Cor. Carlton & Po.-tage Tals. A%88
Stúdentafélagið heldur næsta
fund sinn í samkomusal Fyrstu lút.
kirkju á Victor St., laugardags-
kveldið 9. jan. —• á venjulegum
tíma.
Ýmislegt fer þar fram að venju
til fróðleiks og skemtunar.
Ragnar Stefánsson.
ritari.
Fimreiðin, fjórða og síðasta hefti
T925 er nýkomið og hefir ýmsan
fróðleik að flytja eins og vant er
Þetta hefti er mjög fjölbreytt að
efni, eins og vanalega, en það er
heldur veigaminna heldur en oft
áður. Heftið byrjar á prédikun eft-
ir Einar H. Kvaran, er haiin flutti
hér í kirkju Sambandssafnaðar i
fyrravetur og svo aftur í Fríkirkj-
unni í Reyjavik í haust. Heftið er
yfirleitt gott og læsilegt.
WONDERLAND
Þar er “The Night Club,’‘ að sjá
á fimtudag, föstudag og laugardag
í )>essari viku. Rayfnond Griffith
er aðal pærsónan í leik þessurn.
Hann birtist það með silkihatt,
glansandi skó, brotin i ibuxunum
hans eins skörp eins og skegghnífs
egg og alt eftir þessu og bros hans
nær inn að hjartarótum áhorfend-
anna. t leiknuum lætur Griffith
sér mjög ant um að vera öllum til
hjálf>ar, en það fer æfinlega alt út
uni þúfur. Maður hlær að honum
en hefir þó meðlíðan með honum
jafnframt.
Föðuri>róðir Griffiths hefir arf-
leitt hann að miljón dollars og þar
með fylgir þjónn hans. En til þess
að geta fengið þessa peninga verð-
ur hann að giftast stúlku, sem þessi
frændi hefir tiltekið. Griffith hefir
fengið alveg nóg af ástamálum og
segir lögmanninum hreint og beint
að hann vilji ekkert hafa með pen-
ingana að gera, en rckur við þjón-
inum og þeir setjast að í smábæ A
Spáni og hann lætur sér ekki detta
konur í hug. '
Alt gengur öfugt. Stúlkur, háar,
lágar, grannar og gildar, stúlkur af
öllum sortuni saínast að honuin og
1 einn góðan veðurdag mætir hann
þessari “vissu einu," en hún er þá
einmitt sama stúlkan, sem til var
tekin í erfðaskrá frænda hans.
Verður úr þessu mjög hlægilegur
misskilningur.
Leikurinn “The Night Club” er
allur eitt hlátursefni frá upphafi til
enda.
Á mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag 'í næstu viku verður leikur- j
inn “Smouldering Fires” sýndur á
Wontlerland með Pauline Frede-
rick — Laura La Plahte — Janej
\ale, sem er fertug að aldri og
stjórnar vel og myndarlega stóru
verkstæði, sem hún hefir erft eftir
föður s'inn. Einn daginn finnur hún
að hún er dauðskotin i einum verka-
manninum, sem er helmingi yngri
en hún sjálf. Alt gengur vel þangað
til yngri systir hennar kemur heim,
en ])á lízt piltinum miklu betur á
hana. Sú eldri skilur þá við mann-
inn svo systir hennar geti notið
hans.
GIGT
Ef þú hefir gigt og þér er ilt t
bakinu eSa í nýrunum, þ& gerðir
þú rétt í aö fá þér flösku af Rheu-
matic Remedy. Pað er undravert.
Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY
724 Sargent Ave. Phone B4630
Vér höfum alUr tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
snmt öðru fleira er sérhvert heimili þarf
við Kjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — Islendingar út
til sveita, geta Kvergi fengið betri póst-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG STORE
495 Sargent Ave. Winnipeg
HERBERGI $1.50 OG UPP
EUR0PEAN PLAN
PROVINCE.
I vikunni, sem kemur verður
kvikmyndin “The Calgary Stam-
pede” sýnd á Province leikhúsinu.
Byrjal á mánudaginn. Mikið af því
sem fram fer á sér stað á “The
Stampede,” og er margt að sjá sem
er fjörugt ogskemtilegt. Meir en
200,000 gestir, sem sýningu-na sótnt
eiga þátt í myndinni þótt þeir viti
það ekki. Þar gefur að sjá myndir
af fjölda af “Cowboys” og “Cow-
girls” sem eru klædd f sinn ein-
kennilega búning og einnig myndir
af lögregluliði Norðvestur-lands-
ins. Ennfremur myndir af hinu
fagra landslagi Vesturlandsins,
Margir ágætir leikendur.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
Kjörkaupabúð Vesturbæjarins.
Úrval af Candies, beztu tegundir,
ódýrari en í nokkurri búð niðri í
bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind-
lingar til jólanna. Allar hugsan-
legar tegundir af matvöru. — Eg
hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár
og ávalt haft fjölda ísl. skiftavina.
Vænti eg þess að margir nýir við-
skiftavinir bætist mér á þessu ári.
C. E. McCOMB, eigandi
814 Sargent Ave. Phone B3802
C. JOHNSON
licfir nýopnað tinsmíðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um alt, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
G. TH0M15, J.B. THaBlflFSSON
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, , klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS.A5716 WINNIPEG
FRED DANGERFiELD, MANAGER
^iiiiiiimimiiiimiiimiimiimmmimmimmmimiiimiimmmmmimiimmmmimiiimimmiimmmu:
=
Byrjið Nýja Arið I
með því að brúka aðeins E
Edison Mazda j
Raf Lampaglös |
E Endast lengi eftir að þér hafið gleymt hvað þau kostuðu =
Með öllum stærðum og litum hjá
1 SARGENT LAMP SHOP |
2 Sumarliði Matthews, Eigandi ~
| 675 Sargent Avenue - Winnipeg |
TlllMllimMIIIIIIMIIIIIMIIimiMMIMIMMIMMIMIMIIMIIIIiMIMIMMIMMIIIIMIIIIIIIIIIIIIlÍ:
RJOMI
Styðjið heimaiðnaö með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ IUÓMANN TIL
The Manitoba X]o-operative Dairies
LIMITHI)
AUGLÝSIÐ I L0GBERGI
I (Islendingar óskast, $5 til $10 á dag
Vér þörfnumst* 50 óæfðra íslendinga nú þegar. Vér höfum að-
ferð, þar sem þér getið tekið inn peninga, meðan þér eruð að búa yð-
ur undir stöðu, sem veitir góð laun, svo sem bifreiðastjóra, og að-
gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þar fram eftir götunum,
bæði í borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá menn til að læra
rakaraiðn, sem gefur í aðra hönd $25 til $50 á viku, og einnig menn
til að læra að vinna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ókeypis vistráðn-
ingastofa, hjálpar til að útvega nemendum atvlnnu. Komið lnn eða
fíkrifið eftir vorri ókeypis 40 blaðsíðu verðskrá og lista yfir atvinnu.
HEMPHÍLL TRADE SCHOOLS, LTD.
580 Main St., Winnipeg
Otibú—Regina, Saskatoon, Kdmonton, Calgary, Váneouver, Toronto
Og Montreal, og einnig 1 Bandaríkjaborgum.
Swedisli-Anierican Line
HALIFAX eða NEW YORK
Drottningliolm yiglir frá New York laugard. 24. okt.
Stockholm siglir frá New York þriðjud. 17. nóv.
Drottningholm siglir frá New York fimtud. 3. des.
Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des.
Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jan. 1926.
A þriðja farrými $122.50.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá *
Swedish-American Line
470 Main Street,
WINNIPEG,
Phone A-4266
Finnið—
THORSTEIN J. GISLASON
204 Mclntyre Blk. F. A-656
I sambandi við
Insurance af öllum tegundum
Hús í borginni til sölu og
skiftum.
Mðrg kjörkaup í
Market Garden býlum.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- úog Mat-söluhúsið
sem þessl borg lieflr nokkurn tima
haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltlðir, skyr;, pönnu-
kökur, rullupylsa og þjóðræknis-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hressingu á
WEVEI, CAFE, 692 Sargent Ave
Simi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
A. G. JOHNSON
807 Confederation 1,1 fe Bldg.
WINNIFEG
Annast um fasteigmr manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks.' Selur eldsábvrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusími: A-4263
Hússim): B-S328
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Býður öllum til síc fyrir jólin, því
þar verður hœgt að kaupa hentug-
ugar jólagjafir með lægsta verði
Hemstitching gerS fljótt og vel.
lOc jilki. 8c.Cotton
MHS. S. GIJNNIiAUGSSON, Eigandl
Tals. lí-7327.
Wiiinlpeg
Til sölu: Hús með miðstöðvar-
hitun ásamt 20 ekrum af landi, að
mestu ruddum, að eins x/2 mílu
frá Gimli. Góður heyskapur,
nægilegt vatn. Sanngjarnt verð,
góðir skilmálar. — Skrifið til Box
546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B.
B. Olson, Gimli, Man.
Áætlanir veittar. Heimasimi: A457I
J. T. McCULIÆY
Annast um Kitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, Öskað eftir viðskiftiun
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST*
Sími: A4.676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Ked’s Service Station
Home &Notre Dame Phóne ?
A. BRRGMAN, Prop.
FRFfí HRRVICI ON RIFNWAI
CCP AN DIFFEBRNTIAL GRKAAI
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heirjsækið óvalt
Dubois JLimited
Lita og Kreinsa allar tegundir fafa, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita Kattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
CANADIAN PÁCIFIC
NOTID
Canadian Pacific eimskip, þegar þér
ferðist til gamla landsins, Islandfí,
eSa þegar þér sendiS vinum ySar far-
gjald til Canada.
Ekki liseitt að fá betrl aðbúnað.
Nýtízku skip, út'búin meS öllum
þeim þægindum sem skip má veita.
Oft farið á mllll.
Pargjald á þriðja plássi tnilU Can-
ada og Reykjavikur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Leitið frekari upplýsinga hjá um-
boSsmanni vorum á staðnum eBt
skrifiS
W. C. CASEY, General Agent,
364 Maln St. Winnipeg, Man.
eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Wlnnipeg
Hlómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um H 6151.
Robinson’s Dept. Store,WinnÍpeg