Lögberg - 11.02.1926, Side 1

Lögberg - 11.02.1926, Side 1
p R O V IN C P 1 THVATRK JL^ THEATRE ÞESSA VIKU Fred Thomson og hesturinn nafn frægi Silver King í “RID in the WIND” pROVINCP 1 THC'ATRF JLi THEATRE NÆSTU VIKU HOOT GIBSON annari Vesturlands stórkostlegu mynd “The Arizona Sweepstake” Börn komið og sjáið þessa mynd 39 ARGANGUR II WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN II FEBRÚAR 1926 NÚMER 6 j Helztu heims-fréttir Canada. Það er ekki hægt að segja mikl- ar fréttir af Manitoba þinginu enn sem komið er, því þar hefir lítið orðið að framkvæmdum enn. Ræður hafa þar á móti verið flutt- ar margar og langar út af hásæt- isræðunni, og er þeim ekki enn lokið, þegar þetta er skrifað, á mánudag. Það hefir verið búist við, dð íhaldsmenn beri fram van- trausts yfirlýsingu á stjórnina, en ekki hefir hún enn fram komið. Frumvörp nokkur hefir stjórnin lagt fyrir þingið og heinr helst orðið umtal um frumvarp það, sem fer fram á að takmarka veð- reiðarnar, sem átt hafa sér stað hér í fylkinu undnfarin ár og sem mjög hafa farið í vöxt síðustu ár- in. Sætir' frumvarp þetta vitan- lega mikilli mótspyrnu, því ýmsir sem þar eiga hlut að máli, líta svo á, að hag sínum sé hnekt ef veð- reiðar þessar eru mjög takmark- aðar. * « • Hon. William Lyon Mackenzie King, forsætisháðherra, kom við í Winnipeg á fimtudaginn í síðustu viku á leið ftá Prince Albert, Sask, til Ottawa. Stóð hann hér við að eins litla stund og hafði ekkert að segja um stjórnmál við blaðamenn er fundu hann að máli, annað en það, að ekki væri hann í neinum ef,a um að hann yrði kosinn þing- maður fyrir Prince Albert kjör- dæmið og það með miklum at- kvæðamun þó hann gæti sjálfur ekki verið þar viðstaddur meðan á kosninga bardaganum stæði. — Kosningar fara fram í Prince Al- bert á mánudaginn kemur. Samningar þess efnis, að sam- íiahdsstj. afhendi stjórninni í Alberta umráð þau er hún heldur yfir náttúru auðæfum þess fylkis, liggja nú fyrir þinginu í Ottawa. Eru þeir undirskrifaðir af Hon. E. Lapointe, dómsmála ráðherra og Hon. Chdrles Stewart innanríkis- ráðherra af hálfu sambandsstjórn- arinar, en af Bro\Vnlee stjórnar- formanni og Hon. W. W. Smith frir hönd fylkisins. Áður samn- ingar þessir ganga í gildi verða þeir að vera samþyktir af sam- bandsþinginu, þinginu í Alberta og enn fremur af brezka þinginu, því samkvæmt British North Am- erica Act hefir það einnig við þessi mál lað gera. Án samþykkis þess geta samninga þessir ekki náð lagagildi. Sfemkvæmt samn- ingum, þessum hverfa náttúru- auðæfi fylkisins' undir \ yfirráð þess, en, tillag það, sem sambands stjórnin hefir lagt fylkinu til ár- lega ($562,500) hættir I innan þriggja ára. * * * Árið sem leið (1925) hefir stjórnar vínsalan í Ontario gefið af sér í hreinar tekjur $833,000. Vínsölunefndin hefir selt vínföng á árinu fyrir $5,0?4,000,, sem er $40,000 meira en ájið áður. En hre'inn ágóði varð samt $35,000 minni en árið á undan. * * » Fjörutíu og sex menn í Calgary, sem allir voru atvinnulausir og peningalausir,, voru nýlega sak- aðir um aíi hafa fengið sér að borða á matsöluhúsi þar í borg- inni, en ekki borgað fyrir máltíð- irnar. Voru þeir fundnir sekir og dæmdir í 30 daga fangelsi. J. S. Woodsworth, þingmaður fyrir North Centre Winnipeg, hefir lagt þetta mál fyrir dómsmálaráðherra ' Ottawa, Hon. E. Lapointe, og ^aert mönnum þessum það til máls- bóta, að þeir hefðu verið vinnu- Jausir vegna þess að enga vinnu' afi verið að fá, og þá jafnframt peningalausir. Hefir þessi mála- ei un Mr. Woodsworths haft þann arangur( ag þegsir menn hafa nú verið látnir lausir. * * * Það litur út fyrir, að ibújarðir í Manitoba séu nú að hækka í verði og toluvert að færast í þá áttina til pess, sem Var fyrir stríðið. í vikunni sem leið voru seldar 25 ekrur af landi í st. Clements, ein- ar 14 mílur frá Winnipeg, fyrir $125 ekran. Er það hærra verð heldur en fengist hefir fyrir land hér umi slóðir í mörg ár. Þetta land er ætlað til búskapar. Er þetta eitt með öðru, sem bendir til, að búskapurinn sé nú aftur að færast í betra horf. Þótt búskap- ur hafi gengið erfiðlega í nokkur ár, getur það ekki dulist mönnum, að það er gott að búa í Manitoba og annars staðar í Vesturlandinu. * * ( • T. E. Moore, ritstjóri verka- manna blaðsins ‘‘One Big Union Bulletin” í Winnipeg, ætlaði suð- ur til Chicago í vikunni sem leið, til að sitja þar þing blaðamanna, ,er tilheyra samskonar verkamanna félagsskap. Varð hann vitanlega að fá leyfi fráiinnflytjenda skrif- stofu Bandaríkjanna hér, til að mega fara inn í Bandarikin. En honum var neitað um leyfið. Var það gert af þeim ástagðum, að hann tilheyrði félagi því er stjórn- in liti ekki á með velþóknun. Á móti manninum sjálfum var ekk- ert haft. Var nú gerður hávaði mikill í herbúðum verkamanna fé- laganna; en hann stóð ekki lengi því fljótlega kom tilkynning frá Washington þess efnis, að manni þessum væri leyft að koma til Bandaríkjanna, og fór hann svo þangað. vörður var á fund heimspekideild- ar Hjáskólans 19. f.m. kosinn heið- ursdoktor i heimspeki fyrir rit sín og rannsóknir i islenskri sögu, ætt- vísi og mannfæði. Lögr. 1. jan. Úr Norðurlandi. Þess er áður getið, aS snjókoma hafi verið ó- að undanförnu. Frá Hvamms- venjulega mikil í Norðurlandi nú tanga hefur frétst, að um 30 hross hafi fent þar í nágrenninu. Kaupgjald1 í Hafnarfirði. Samn- ingar voru undirskrifaðir í gær, milli vefkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði og atvinnurekanda þar, um tímakaup karlmanna er vinna á landi. Kaupið verður kr. 1,20 um tímann í dagvinnu og kr. 2,20 í næt- urvinnu. Kaupið var kr. 1,40 og 2,50 um tímann; samningurinn gildir fyrir alt árið Lögr. 1. jan. Nýtt brauðgerðarhús hafa Guð- mundur Olafsson og Stefán Sand- Paul Mercier (St. Henri), og P. Bonhey (INorth Vancouver.) — íhaldsmenn: Hon. H. H. Stevens (iCentre Vancouver); Hon. B. B. Bennett (West Calgary); C. W. Bell (Hamilton) og Sir Henry Drayton.— Bændaflokksm.: D. M. Kennedy, frá Peace River. Bretland. Nú ætlar Edward konungsefni að fara að gefa sig meira að stjórn ríkisins, heldur en hann hefir gert hingað til. Vinnur hann nú á degi hverjum með föður sín- um, konunginum, að því að yfir- fara ýmiskonar skjöl, sem lögð eru fyrir hann til álits og undir- skrifta. Það er álitið nauðsyn- legt, að konungurinn taki sér hvíldartíma á hverju ár og ferð- ist suður í lönd og á meðan gegni prinsinn að sjálfsögðu störfum hans. Heiðurs samsæti. Á föstudagskveldið í vikunni sem leið hélt kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Wpeg fjölment samsæti að heimili Dr. B. B. Jóns- sonar. Var samsæti þetta haldið vegna þess, að kvenfélagið vildi sýna féhirði sínum, sem er Mrs. Guðný Paulson, virðingu sína og þakklæti fyrir frábærlega vel unnið verk í þarfir félagsins um holt bakarar nýlegt reist; stórt og!langt skel®' ^ ^rs- Paulson mun vandað steinsteypuhús á Laugaveg; bafa gegnt féhirðis störfum fyr 36 og hafa nú flutt þangað brauð- gerðarhús sitt- og jafnframt fengið til þess ný tæki, s-vo að það er nú án efa fullkomnasta -brauðgerðarhúsið hér á landi. Umbúnaður er þar allur mjög vandaður og verulegur umbótabragur á öllu, sem að verk- inu lýtur. Samkvæmt útreikningum Hag- stofunnar hefir, mannfjöldi hér á landi í árslok 1924 verið 98,370. í Reykjavík 20,657, á Akureyri 2,- 906, í Vestmannaeyjum 2,841, í Hafnarfirði 2, 692, á ísafirði 2,- 158. á Seyðisfirði 927. Lögr. 1. jan. Samsatti á Marlborough Hotel fyrir Mr. E. Stephenson. Fjörugt og skemtilegt samsæti var Mr. Ed. Stephanson, syni Mr. og Mrs. Fred. Stephanson, að 694 Victor St. hér í borginni, haldið á Marlborough hótelinu miðvikudags kveldið hinn 3. þ.m., í tilefni af giftingu hans, er fyrir s'kömmu fór ir félagið í nálega 30 ár og hefir hún jafnan leyst það verk áf hendi með stakri vandvirkni og ná- kvæmni. — Það voru 78 kvenfé- lagskonur, sem sóttu þetta sam- kvæmi og eru' það flestallar, sem félaginu tilheyra og ekki voru fjarverandi úr borginni. örfáar konur voru þó forfallaðar og gátu ekki komið. Sýnir þetta, að kon- urnar hafa verið samhuga í því að votta Mrs. Paulson virðingu og þakka henni ágætlega vel unnið verk. — Mrs. B. B. Jónsson, for- seti kvenfélagsins afhenti Mrs. Paulson við þetta tækifæri mjög vandað og fallegt gullúr frá fé- lagskonum og bað hana þiggja sem lítinn vott þess, að félagið metti hennar mikla og óeigin- gjarna starf, og að félagssystur hennar bæru til hennar einlægan hug vináttu og góðvildar. — Mrs. Paulson þakkaði gjöfina og góð- vildina með nokkrum vel völdum orðum. Konurnar skemtu sér fram eftir kveldinu við söng og fæddur að Arnarhóli í Bæjarhreppi í Árnessýslu á Islandi (24. mai 1849, og ólst þar upp hjá foreldrum sinum Hinn 15. okt. 1874 kvæntist hann Valdísi Guðmundsdóttur frá Þjórs- árholti í Eystrihreppi í sömu sýslu. Þau bjuggu að Hvalneshverfi í 10 ár. Frá unga aldri og þangað til hann fór af íslandi stundaði hann sjóinn og var léngi formaður. Til Ameríku komu þau, ásamt börnum sínum, árið 1885 og settust að í Winnipeg, Canada. Þau komu til Seattle árið 1901 og, eftir fjögra ára dvöl þar, fluttu þau til Port Madison, sem er á Bain- bridge eyju andspænis Seattle-borg. Þar bjuggu þau svo síðan. Börn þeirra eru fimm á lifi og eru fjögur 'þeirra búsett í Seattle: J. G. Johnson, Mrs. Helgi Norman, Mrs. Treherne og Bert Johnson, en einn sonur K. L. Johnson á heima í Aiberdeen í sama ríki. Hann var jarðsunginn 7. jan. af séra Rún. Marteinssyni með aðstoð norsks prests, Rev. Skartvedts, sem þjónar í Port Madison. Fór at- höfnin fram í norsku kirkjunni og svo grafreit þorpsins á fagurri hæð út við sjóinn. Ólafur sálugi var göfugmenni, vandaður og hreinn i allri breytni, dugnaðarmaður í störfum sínum, bæði á sjó og laandi, vel lesin í ís- lenzkum fræðum, hafði hinar mestu mætur á Passíusálmunum, gestrisinn og hjálpsamur við alla er bann gat aðstoðað, Guði af hjarta þakklátur fyrir alla velgengni, sann-kristinn maður. öldruð ekkja og fimm börn, öll uppkomin, syrgja heitt elskaðan eig-1 inmann og föður. Kærleikurinn ! tengdi hópinn ávalt saman mjög stetkum 'biindum. Æfiárin hans urðu 76. Nú er dagsverkinu lokið. A hæðinni við sjóinn, þar sem fag- urt er umhverfis og útsýni gott, hvíla siðustu jarðnesku leyfar gamla formannsins, en andinn er kominn til Guðs sem gaf ihann. R.M. RpiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiM Til mann uðu um 50 vinir Edda og bafði Mr. samræður vedingar og voru Ragnar Johnson lÖgfræðanemi orð! allar glaðar og ánægðar yfir því 'fyrir þeim. og fórst honum það af-! að hafa haft tækifæri til að heiðra ,ar skörulega úr hendi. Mælti hann1 Mrs. Paulson sem öllum kom sam- fyrst fyrir konungsminni, en að þvi an um, að hefði margfaldlega til Bandaríkin. Sendiherra , Bandaríkjanna í London, eyðir $25,000 til $30,00Q meiri peningum á ári, heldur en launum sínum, sem éru að eins $12,000, samkvæmt upplýsingu, sem þinginu hafa verið gefnar. Það er ekki 'fyrir fátæklingana að vera* sendiherra Bandaríkjanna. lo'knu súngu veizlugestir “God Save the King.” Flutti forseti þar næst lipra töíu, er skýröi tilgang samsæt- isjns. Aðal ræðuna fyrir minni heiðurs- gestsins flutti Mr. .Walter Byron. er sagðist og mæta vel. Voru því næst margir söngvar, en þá flutti þess unnið. Frá Seattle. Frá Islandi. Magn'ús Jónsson iýslumaður og bæjarfógeti i*Hafnarfirði átti sex- tugsafmæli 27.f.m. Hefir hann verið sýslumaður í Gullbr. og Kjós- arsýslu frá 1908 og er mjöð vinsæll og vel látinn.---Lögr. 1. jan. Snjóflóð féll fyrir skömmu á bæinn Svjðning í Kolbeinpdal í Skagafirði og varð tveimur'mönnum að bana: Sölva Kjartanssyni bónda m Sviðningi og barn hans, en kona Sölva náðist úr fönniftni eftir sólar- hring, mikið meidd, en þó lífandi. Gömul kona náðist lifandi úr flóð- inu skömntu eftir að það féll. Kom það yfir bæinn áð næturlagi, kl. ná- lægt 4, í blindhríð. Var tvibýli á Sviðningi og stóð annar bærinn eftir og 'bóndinn þar, Anton Gunnlaugs- son, bjargaði gömlu konunni, en fann ekki konu Sólvafyr en sólar- hritig síðar. Logr. 1. jan. Mikill snjór er nú sagður á Norð- urlandi, Húnavatns- og Skagafjarð- arsýslum, svo að menn múna vart annan eins svo snemma vetrar. En í Bargarfjarðarhéraði og á Vest- fjörðum er, Utill Snjór og hér syðra alauð jörð. Lögr. 1. jan. Heiðursmerki. Riddarakross Fálkaorðunnar hafa fengið : Ind- riði Einarsson rithöt'undur, Olafur Rósenkranz háskólaritari, Páll Oil- afsson prófastur í I Vatnsfirði, Jó- hann Jónsson skipstjóri á Þór, Sig- urður Sigurðsson lyfsali í Vest- mannaeyjum og María Victoría priorinna við St. Jósefsspítala í Landakoti. Frá sendiherra Hana hefir komið svohlj. tilkynning: Blaðið “Radio- lytteren” gengst fyrir því, að amer- iski sendiherrann í Höfn, dr. Prince heldur ræðu í Ryvangsútvarp á ís- lenzku á gamlárskvöld kl. 7.50—7. eftir dönskum tíma, þ.e. kl. 5.50—6 hér. Samið er »in. að Daventrv- stöðin á Englandí enaurilytjí ræn- una, svo að, íslenzkir útvarpsheyr- endur geti heyrt hana. Bylgjulengd Daventrystöðvarinnar er 1600 m. Hannes Þorsteinsson þjóðskjala- Konur í Hallgrímssöfnuði í Se- attle héldu sahikomu til arðs fyrir , Mr. Cpnnie Tóhannesson snjalla og! gfn“®Ín"’ 5 Hal1 á Market ! fjöruga ræðu um leiö og hann afS St. fostudagskveldið 22. jan. Var henti heiðursgestinum vandaða silffti Þ,ar margt lolk samaukom,ð og goð ur Samstæðu (Tea Set). frá viö-' í)<emtu'V, Forset' safnaöarms Mr. stOddum vinum. Þakkaði heiðurs-!K' S.vThordarson styrði samkom- gestúrinn þá með nokkrum vel við-| fnnV Mr' Samuelson ungur is- eigandi orSum gjöfina og hlýhug! ^ meníamaður, kennan við þann. er hún bæri vott um. VarlV",1!1 miöskola borgannnar, kk: a| því segja> að á árinu frá L febr. i hinn bezti rómur gerður að máli .fl81u’ 0g Mrs' Samuelson lek undir| 1925 til 1. febr. 1926 Iagði ís- (bans. Allmargar fleiri ræður voru,a ?!a"fu tc r' • fa^rn I 'énzka fólkið í Seattle fram um . fluttar við þetta tækifæri, er leiddu1 ?e. a^,.!> ,.va . ietlr a tof*r «1 500 til kristilees safnaðar- skvrt í 1 íóc vi'ncwbi.v | islenzku mali, flutti skemtilega ræðu $i,ouu 111 Kristnegs sainacar ! ins Samsæt' 1 tt - s s.! ogþrjár ungar stújkur léku á píano, I starfs. Á þessu tímabili störfuðu I !".Í' - Sams‘etl tetta,Var i alTa^stað. þVaJMatthíaSson, Ruth Evere‘tt og Ársfondur Hallgrímssafnaðar Seattle, Wash. Ársfund sinn hélt Hallgríms- söfnuður í Seattle, Wash., sunnu- daginn 31. jan., að aflokinni guðs- þjónustu. Mr. K. S. Thórdarson, forseti safnaðarins, stýrði fund- inum. Skýrslur embættismanna voru lesnar. i^kýrslaí féhirðis sýndi, að tekjur á fjárhagsárinu, sem hófst í marzmánuði síðast- liðnum, og endaði með janúar, höfðu verið ( $1,194.61, útgjöld $1,161,75, peningar í sjóði $32.86. og sama jem allar skuldir borg- aðar. Auk þess hafði safnaðar- fólkið og ýmsir utansafnaðarmenn varið e|num $300 til útbreiðslu- og enaurreisnarstarfs. Það má — \ V ínland. Tímanna skuggar, hörfið. 'Nú morgnar á hæðum. Um heimsdáðir þjóðar sannleikans ritning sig opnar. Réttlæti aljarðar vögguljóð Norðursins vopnar, sem varðveitti heilaga elda í blaktandi glæðum. Múganna háværð hljóðni. Vér göngum til laga. Hafsóknir íslands þær lifa i aldanna fræðum. Námið á Jöklajörð er frægð vorra daga. Og játa skal Þorfinns ríki. Svo talar Saga. Nýheimur sþurðist svo ví#,t sem Róm átti veldi. Vínlandið mærðu Suðurfaranna skarar. Þess gappar liðu í frægð til molda og marar; þess menning hvarf undir lækkandi sólbjarmans feldi. En víkingar íslands fóru foldirnar eldi; firnindin geyma þess rúnir á steini og málmi. Að stoltari miðum flugu ei örvar af álmi, og aldrei skyggndust sjónir fjær undan hjálmi. —Storðir vors fyrirheits sváfu. En völvurnar vöktu í víðgeimi almyrkra daga og sólgyltra nótta; þar skipaðist ríki þegnsins með konungsþótta. Þúsundi ára í hyldýpi alda þeir sökktu. Og fornleiðir vorar ratvísir Sunnverjar röktu — en réttvís er Saga. Við oss kennast landnemans fundir. 'Þau varðbál, er áttuðu veröld kvöldhimnum undir, vestur á Furðuströnd tendruðu íslenzkar mundir. Svo ófust hugtengdir minstu og máttkustu þjóðar í minningaheim, yfir regindjúp sævar og aldar, þar frelsandi dáðir fórnar og krapts voru taldar^ Fylkjalands sjótir ei gleymdu, né stóðuJiljóðar, því hrökkva í málsölum neistar gamallar glóðar, þá getið er vegsögu Leifs fyrir Kólumbs skeiðar. Hetjunöfn Fróns báru Marklands þjótandi meiðar. Þann metnað unnu fley hinnar útrænu leiðar. —Til arfs rís nú fjallmærin, starandi í alfrelsi ungu á útvörð hins iokaða hliðs, sem fingrar um lykla. Hún stígur þar fram, þetta risabarn niðdjúpsins mikla. Málskír hún frændlýði kveður á upprunans tungu. Þar lifði vor sál á þrautöldunum þungu. Þjökuð og bæld, aldrei týndi hún ljóðanna stöfum. En Grænland oss frægði, á hendur tvær yfir höfuirr. Þar hníga nú. þrumuský ógnandi, koldimm að gröfum. Hvort mun nú ísland ei verndun og heimsfylgi vinna, vjeheimul málbálksins dýra, af norðlægri álfu? Hvar andi vill spyrja, hvar líf vill leita að sér sjálfu, við lággeislann yzta er dýpstu táknin að finna. Svo auðgast kendir og fangvídd af hjartans hálfu við heilnæma, fórnandi baráttu norrænnar storðar. — Nafnlausu hugtökin Englum og Söxum orðar aleitt vort mál, sem þeim skapaðist—vöggunni norðar. Vínland, þér dvelur í minni vor sæfarasaga. ( Hvar sóttu menn fastar og djarfar að ríkari ströndum; l\var intu fáliðar voldugra hlutverk af höndufn? — Á hveli vestra til stórræða örlög vor draga. í heimsdómi skal að réttu rakið til laga, hvort ryfta ber þögn og fjötrum af Eiríks landi; hvort sigrandi hefst til öndvegis frelsisins andi, um óðalið forna — þar Karlsefni stefndi frá landi. Einar Benediktsson. iiiiiiiiyiiffliiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiaaiiiiiiii Hið ánægjulegasta, og sleit því cim ... 4 fvr en imdir miðnætti. V,ctora Pálmason. Voru í norsk- um búningum og Téku úr J’eer Gynt eftir Greig. Mrs. Anna Lowe, dóttir Árna Sveinssonar í Glenboro, lék undir á píano við sumt af því sem súngið var. Knýr hún streng- . , ina meö mikilli list eins og margir i Eftir harðar og langar umræð- j Wfnnipeg kannast við. Miss Dora ög! þrír prestar fyrir söfnuðinn, séra Sambandsþingið. Grímsson, sem líka á marga vifii i ur, hefir .sambandsþingið fallist á | þá kröfu stjórnarinnar, að þing- fundum skuli frestað í sex vikur, að afloknum umræðum um hásæt- isræðuna. \ Flutningsmaður til- lögunnar var Hon. Ernest La- . . .. pointe dómsmálaráðgjafi, ogblaut ^Ö^song. Kvcr;nakor._sem Mrs hún samþykki með 8 atkv. meiri Kristinn K. ólafsson 1 febrúar, Kolbeinn guðfræðanemi Sæmunds- son frá því í marz og þangað til í nóvem\ier, og eftir þann tíma séra Rúnólfur Marteinsson. Ein guðs- þjónusta hefir verið flutt á hverj- um sunnudegi, 10 ungmenni voru fermd, 35 manns til altaris, ein Wijyiiþeg, jflutti þar. alvöruþrungið hjónavígsla framkvæmd, tvær og kraftamlkið e^indi um andlegan. skírnir og þrjár útafararathafnir. þroska. | Allmikið heimsóknastarf höfðu Mss. Hatfield, ting íslenzk söng-i prestarnir leyst af hendi. Sunnu- kona, með fagra söngrödd, skemti ^aginn 13. des.. var stofnaðul^ hluta. Með henni greiddu at- kvæði allir þingmenn frjálslynda flokksins,-að undanskildum tveim- ur, erlvoru fjarverandi; allir þing- menn bændaflokksins, ásamt þingmönnum verkamannaflokksins og utanflokka þingmönnum; en á móti íhaldsliðið alt í heild sinni. Svo fór um sjóferð þá. Gefst stjórninni því vafalaust úr þessu kostur á að endurskipa ráðnúeyt- ið og láta fram fara nauðsynleg- ar aukakosningar í því áambandi. Fyrir nokkrum’ dögum bar Hon. H. H. Stevens, fyrrum verzlunar- ráðgjafi Meighep stjórnarinnar, fram ákæru gegn stjórninni fyr- ir “óafsakanleg mistök”, að því er við kæmi starfrækslu tollmála- Karl Eredrickson stýrir, söng mönn- um til ánægju fvisvar sinnum; í seinna sinn ineð Gunnari Matthías- syni, “Skólameistarann” Mr. Matt- híasson er alþektur meðal Vestur- Islendinga fyrir snildarsöng sinn. Auk skólameistarans söng hann ein- söng. Séra Rúnólfur Marteinsson flutti þar ræðu, á ensku og var að leitast við alð gjöra unga fólkinu gt ein fyrir því, ,af hvaða rótum ís- lendingurinn væri runninn og hvaða efni væri í hann spunnið. Miss Josephine Helgason, dóttir Sigurð- ar söngfræðings Helgassonar, skemti með söng og er hún sönghæf eins og hún á kyn til. Þá skemtu sér börnin, og þeir, sem ihöfðu gaman af því að vera eins og börnin, við það að draga fisk úr fjöru og lesa forlög sín úr eplum. Kaffikannan var þar líka gild og góð eins og Is , , , lendngum fellur í geð. Hreinn á- e!^ arinnar>^°K rafðist þess, að gbði af samkomunni var $67.60. Minna en vanalegt gjald var borgað fyrir salinn og var það að þakka góðvild eigendanna, Mr. og Mrs. Smith. Er hún íslenzk kona, Ós’k, skipuð yrði tafarlaust konungleg rannsókharnefnd, til að íhuga málið frá öllum hliðum. Málsvar- ar stjórnarinnr, þeir ráðgjafarn- ri Lapointe og Robb, tjáðu sig fúsa til að fallast á skipun slíkrar nefnda. st.iórnin hefði eklcort að óttast og elcKert að hylja. Eftir- g'reindir þingmenn eiga sæti í nefndinni: FYjálslynda flokks- menn: J. C. Elliott (West Middle- sex); B. L. Hathfield (Yarmouth) dóttir Gunnlaugs Jóhannssonar, er lengi var í Seattle, en nú á heima t Los Angeles. Mánudaginn, 4. jan. síðastliðinn andaðist að heimili sínu i Port Madison í Washington-ríki Ólafur Johnsor^ eftr nærri þriggja mánaða legu I blóðtæringu. Hann var sunnudagsskóli. Aðsókn að hon- um smávaxandi. Guðsþjónustus. og sunnudags- skóla heldur söfnuðurinn í norskri kirkju, á horninu á 20th ave. og W. 65th St., Ballard First Luth- eran Church. Sunnudagsskólinn hefst kl. 2 e. h., en guðsþjónustan kl. 3. Samþykt var á þessum árs- fundi, að ein guðsþjónusta í hverj- um mánuði skuli, hér eftir, fara fram á ensku, og ákvað prestur- inn, að það skyldi vera fyrsta guðsþjónústa hvers mánaðar. Djáknarnir höfðu á árinu haft eina arðberandi samkomu, og var- ið nokkru af því fé til líknarstarf- semi en nokkuð var í sjóði. Fulltrúar safnaðarins voru endurkosnir í einu hljóði, og eru það þessir: K. S. Thórdarson for- seti, F. R. Johnson skrifari, Thor- steinn Pálmason féhirðir, Gunnar B. Thorlaksson og Zophonías B. Johnson. Djáknar kosnir eru: Pálmi Pálsson, Karl Magnússon, Mrs. K. S. Thórdarson og Mrs. H. iSigurdson. En yfirskoðunarm. er: Á. S. Sumarliðá^on og organ- isti safnaðarins: Thorst. Good- man.— Æfingar söngflokksins eru hafðar hér og þar í heimahúsum. Sama tilhögun verður með föstu- guðsþjónustur á virkum dögum. Hr. Kolbeini Sæmundssyni guð- fræðan^ma, var á fundinum vott- að þakklæti feafnaðarins fyrir höfðinglega gjöf til kirkjubygg- ingar, að upphæð $134. í kirkjubyggingarnefnd hefir safnaðarráðið kvatt auk prests- ins, séra Rúnólfs Marteinssonar, þá Árna S. Sumarliðason, Halldór Sigurðsson, Gunnar B. Thorláks- son, Thorstein Pálmason’ og Jón Ma^ússon. — Söfnuðinum og; ís- lenzka mannfélaginu i Seattle er brýnaáta þörf á guðsþjónustuhúsi. Mikil ánægja kom fram á fund- inum yfir staivfi liðins árs. Hveitisamlagið. Það sem hveiti-samlagið hefir gert Ritstjórnargrein úr ‘The North Battleford Optimist.”— “Hafið þið veitt því eftirtekt, hvað hver meðal bóndi er léttur í spori þessa dagana? Það er kann ske vegna þess, hve góða uppskeru hann hefir fengið, eða hitt, að nú getur hann boðið bankanum byrginn, þegar hann borgar hon- um gömlu skuldina. En hvað sem því líður, þá sýnir göngulagið, að hann er léttur í lund og segir svo glaðlega: “Sæll og blessaður”, þegar hann mætir félaga sínum í kauipstaðnum eða á strætinu. Og hví ætti hann ekki að vera glaður? Hann er meðlimur í einu hinu stærsta verzlunarfyrirtæki, sem til er í veröldinni — í félags- skap, sem hann hefir sjálfur bygt bygt upp með sínum vitsmunum og vitsmunum annara bænda, fé- lagsskap sem hefir reynst vel og íofar enn meiru í framtíðinni. Hann er orðinn maðúr, sem finn- ur til sjálfs sín, treystir á sjálf- an sig og hefir góðar vonir. Hon- um finst ekki lengur, að hann só annara tól. Hann hefir sína þýð- ingu og sjálfstæði, og hann þekk- ir tilgang sinn og orku. Hapn hefir hafið sjálfan sig úr lítils- virðingu upp í að verða framleið- andi, sem ræður sjálfur yfir fram- leiðslu sinni og selur hana á þann hátt, sem viðskiftafræðin veit bezt skil á í þeim hlutum. Þetta er það, sem hveitisam- lagið hefir gert fyrir hvern með- al bónda: kent honum nýja sál- arfræði, gefið honum nýtt at- gerfi, hrakið burt myrkur von- Ieysisins og gefið honum aftur léttlyndi og sjálfstraust.” Eftirtektavert einkenni. Eftir A. J. M. Pavle, forseta U. F. M.) “Það sem sérstaklega vekur eft- irtekt, er það, hvað meðlimir hveitissambandsins hafa veriý vel samtaka á árinu. Óeigingjörn og framkvæmdarsöm forysta hefir hvergi brugðist hinunv óeigin- gjörnu hugmyndum samlagsins. Það er fyrir bændurna að fylgjast vel með gjörðum hveitisam- lagsins. Það tryggir duglega og hagsýna stjórn, sem er stefna félagsskaparins. Sameiginlegir hagsmunir og Iöngunin til að vinna sem bezt fyrir fjöldann, ætti að vera leiðsögn vor. Sé þetta gert, getum vér reitt oss á, að það fyrirkomulag, sem vér höfum komið á með hveitisam- laginu, verður ekki að eins til fjárhagslegra hagsmuna, heldur og líka til þess að lyfta fólki voru á hærra s^ig siðferðislega og félagslega.”

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.