Lögberg - 25.02.1926, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.02.1926, Blaðsíða 2
wwir,- Bla. 2. '3d '-rtGBEKG FIMTUDAGINN, 25. FEBRÚAR 1926 Reynsla landnemans. Eg var tuttugu og fimm ára að aldri þegar eg yfirgaf ættland mitt!' Keypti ég þá farbréf til Can- ada handa sjálfum mér, konu minni og þremur bðrnum okkar. Eg kom til Winnipeg 3. september 1892. Næsta mánudag lagði eg á stað til Gienboro, Man. Fór eg þar að vinna að uppskeru og þresk- ingu. Fundust mér félagar mínir við þá vinnu heldur ruddalegir menn og ekki vel siðaðir. Það er tölutert óaðgengilegt að byrja þá vinnu fyrir mann, sem óvanur er vinnuaðferðum hér í landi og kann ekki enska tungu. Eg komst að því síðar, að eg hafði lært ýms orð og talshætti, án þess að skilja, af þessum félögum mínum, en sem ekki er æskilegt að nota. Ættu ný- komnir menn að gjalda varhuga við þessu. Nokkru síðar fluttist eg einar j ur í þessum svokalaða “tjaldabæ”' ! yfir sunnudag, og messaði þar Rev. Johnson, sem þar var þá og í eg held að allir úr nágrenninu hafi% verið viðstaddir. Maður að nafni McKay, hafði að eg hefði unnið fyrir þeim. Hinn 2. október um haustið gerði kafalds byl, er varaði allan daginn og fram á nótt. Daginn eftir var snjórinn svo mikill að það voru ekki hagar fyrir skepn- byrjað verslun í dálitlum bjálka-1 urnar, svo eg varð að -gefa þeim kofa'til að mæta þörfum þeirra; hey. Snjóinn tók þó upp eftir fáu, sem þarna voru. Fékk hann | nokkra daga og kom þá rigning. vörur sínar frá Dauphin og voni j Þurkarnir voru svo litlir þetta þær fluttar á vögnum, sem uxar i haust, að ekki var hægt að þurka drógu og sama leiðin farin eins | heyið fullkomlega. Eg hafðí nóg og við höfðum komið, svo það var! þurt hey handa mínum skepnum; ekki furða þó þsdr væru nokkuð j en eg ætlaði að heyja miklu meira, dýrar. Hveiti hafði hækkað mjög í I svo eg gæti selt þeim hey, sem nú verði þetta vor og var kent um i voru að koma hópum saman til að stríðinu milli Bandaríkjamanna j setjast að á þessum stöðvum. og Spánverja. Komst þá hveiti- Snemma í nóvember bygði eg ffekurinn flOO pd.) upp í $5.00, sem bjálkakofa til að búa í um vetur- þá var alveg óvanalegt. inn, jyiosa hafði eg á milli bjálk- Á stjórnarskrifstofunni fékk pg anna til að gera kofann sem htýj- að vita að mitt heimilisréttarland , astan. Þakið og gólfið varð að vera var tuttugu mílur frá þeim stað, j úr torfj og mo!d> þvj unnjn vj5 sem eg nú var kominn til. Eg lagði j var ekki að fá Þegsi kofi var fjórt. aftur á stað á mánudagsmorgun-1 an fet a þVern veg. Þegar hann 10 mílur suður í bygðina. nálægt! *nn °K. eg Var. tV° JagRa. 6nn að var hérumbil búinn, flutti önnur Baldur Man Þar komst eg veru- k°maSt Þan?&ð 96m ferðinni var fjölskylda í hann með okkur. j ’kvnlni' ví* prf;*r vinn„ ! heitið. Sjálfur varð eg að byggja Hafði hún tekið land þar nærri og \.L kaUp. Þar var eg lengstaf hjá ! brýr. yfÍr-’ækÍ °g keldUr’ 3em VOrU j bað mig að lofa’ sér að vera með Creameris Bros þar til 1898 Það ! a ,elðlnnl' Eg komat a heimihs- ; okkur yfir veturínn. Sögðum við hnfði ■> ir. réttarlandið 15. júlí eftir mánaðar þeim að það væri velkomið. Við ferðalag. vorum sjö, .en sex í hinni fjöl- Eg átti kost á að skifta um land,; skyldunni, þegar hún kom, en sem eg hafði grætt á þessum ár- um var fyrst og fremst það, að eg hafði komist nokkuð niður í mál- e& eíl eftir að bafa vérið fjölgaði um einn í janúar mánuði, nokkra nautgripi. En það semj^ nokkra daga og skoðað land-, svo eftir það voru fjortan manns mestu varðaði var það. að fjöl-' ."f eg.^ halda þV1 landl 96m 1 kofanum> sem var eins fyr skyldan hafði stækkað og voru nú i vaIlð hafðl verið fy™ segir 14x14. En þráttVfyrir öll börnin orðin fimm er ie^ a ar”a^kanum, Swan Ri*er, þrengslin gekk þó alt vel. Við vor- Á árunum 1897 og 1898 heyrði j ?g *£ er.,mif1 ak6g,J °g kíarr‘ j um 011 frí&k ^löð ánægð. Við eg um landsvæði, sem stjórnin var Landlð mj°g °g Þ&r °X mik’ Piltarnir v0rum utl að vinna allan þá nýbúin að láta mæla >g sern |lð &f VlltUm uvoxtum- daginn. Konurnar bjuggu um rum- kallað var “Swan River Valley.” Næsti nágranni okkar var sex in strax a niorgnana og börnin Viséi eg að það var einhverstaðar j mílur í burtu og þar næst svo sem j e u SJ 1 beim allan daginn. Til norðan og vestan við bygðir sið- tuttugu míl'ur. Eg átti $10.00 í pen- Þe3s að fara fem best með P,ass" aðra manna, hinum megin við I ingum, fáeina nautgripi og nokkr- lð notuðam vlð bara ema eldavél Dauphin og Duck Mountaifts. . ar kindur, sem hurfu okkur sjón- fl að •e,cia matinn fyrir báðar Sigurður Christopherson var þá i um 1 skégarbuskunum, ef við fór- j J os y urnar og or Það alt veL umboðsmaður sambandsstjórnar- j »m «okkuð frá þeim. Mýflugurn-' ^að voru„m™; sem Þarna "f innar'og hafði eftirlit með land- í ar voru slæmar, en með því að ; Ufrf Þet a baust; var Þvl tolu; námi. Fór hann norður til SVan | hafa mikinn reyk alf af nótt og j . ^ íIL River vorið 1898 til að skoða land-1 daS var hæ»t að halda skepnun-1 urinn. Eg seldi bónda, sem kom | sunnan'úr Manitoba mikið af hálf- ið, svo hann gæti sagt folk1 hvert j un> heima vlð- þurkuðu heyi og fékk fyrir það honum Býndist raðlegt að taka ser Það sem eg fyrst og fremst j gex sekki að hveitj pinst mér þar heimilisrettarland eða ekkh þurfti að gera, Var að byggja. hafi verig einhver bestu k em Eg bað hann að nema par land ; bjalkakofa. Þegar það var nærri eg heti gert é æfinni fyrir mig, ef honum litist vel á sig. j búið og, eg hafði þakið hann öðr-j . Þegar hann kom aftur fékk eg að um megin með torfi, kom Johnson ' lnur mmn ra Daup m, sem vita, að hann hefði tekið fyrir j prestur að heimsækja okkur. Með- j i var hér í nágrenni við mig, svo sem mína hönd suð-dustur fjórðung af | an hann stóf við skall á þrumu-1 vikutima Þetta sumar, t’1 að byggja kofa og heyja dálítið, kom aftur norður í desembermánuði. 32—35—28 vestur af fyrsta há- degisbaug. Fór eg þá þegar að búa mig undir það, að reyna gæfuna, sem landnemi og bóndi. | Eg átti tvo uxa, sem ekki voru þá tmdir að fullu. Keypti gainlan vagn fyrir $5.00, sem eg varð þó að binda saman með vír. í vagninn lét eg svo fjölskylduna og rúm- fatnað okkar, en húsmunum þurfti ekki að ætla pláss. Eg fékk tvo unga menn til að reka nautgrip- ina og fáeinar kindur, sem voru að fara norður í sömu erindum. Eg varð einnig samferða mági mínum og fjölskyldu hans. Við lögðum á stað hinn 15. júní veður óg rigning, svo, við urðum öll að leita okkur skjóls undir þeirri hlið kofans, sem þakið var komið á og þóttumst viá góð að Hann færði mér kartöílupoka. Erosnar voru þær auðvitað, en dæmalaust voru þær góðar á bragðið. Snemma í apríl höfðum við, | leigjandi minn og eg, lokið við að vera þó svo langt komin með að byggj a vfir okkur. Það var mikið að gera um sum- arið og það sem eftir var af sumr-, . , inu var ekki lengi að líða. Þar sem ! hyif*ja hJalkahus handa honum og við komum of seint til að sá i folkl hans og flutti hann 1 Hð' nokkru það árið. þá var heyskap- Peí?ar vlð vofum að by^ja Þetta hus og að þvi var komið, að setja á morgnana og vann^til klukkan níu. Þá slepti eg uxunum á beit, fór sjálfur heim og borðaði morg- un verð. Mjólkaði því næst kýrn- ar og fór svo út að hreinsa land- ið þangað til um hádegi. Lagði eg mig þá fyrir í svo sem tvo tíma og fór svo út og plægði með uxunum það sem eftir var dags- ins. Eg sló sjötíu og fimm ekrur af hveiti á heimilisréttárlandi mínu, með uxunum, áður en eg eignaðist * hesta. Það er seinlegt verk að vísu, en varlfgast er það fyrir byrjendur að nota uxana fyrst um sinn. Fyrst framan af hafði eg mikið gagn af veiðiskap. Eg veiddi fisk í ánni, skaut andir og aðra fugla, sem þá var mikið af. Við notuð- j um humal úr skógnum fyrir ger j til brauðgerðar og sjálf gerðum j við okkur skó úr skinnunum af ' þeim skepnum, sem eg slátraði. ! Eftir fyrsta árið höfðum við æf(- inlega mikið gagn af garðrækt. j En frost skemdi alt hveiti fyrir j mér fyrstu árin, eins og vanalegt 1 er í nýjum bygðum. Haustið 1899 var járnbraut i bygð 'til Swan River. Varð þá alt I miklu líflegra og þægilegra við- j fangs. Konan mín á miklar þakkir skyldar fyrir alt það mikla, sem j hún lagði á sig i þesáu frum- | býlings lífi okkar, og fyrir það, j hve vel hún bar öll óþægindin, j sem hún varð að þola og gerði sig ' ánægða með það, sem varð að vera. Það skorti flest, sem heim- | ili þarf að hafa. Hún hafði líkaj j flestum konum meira að gera, | ! meðal annars vegna þess, að Guð | hafði gefið okkur mörg börn og j þar á meðal þrenna tvíbura. I Strax þegar eg hafði fengið eignarrétt á landinu, varð eg að veðsetja það, til þess að fá pen- inga sem eg þurfti til að kaupa fyrir nauðsynleg áhöld til að rækta landið. Af því láni varð eg að borga Sfá rentu. Síðar var rentað hækkuð upp í 8% prct. Nú hefi eg borgað þetta lán og hefi í mínum eigin vörzlum, eign- arbréf fyrir heimilisréttarlandi mínu. Fimm önnur lönd hefi eg líka keypt til viðbótar við heimil- isréttarlandið. í haust sem lei5 þreskti eg 18,000 bushel af 450 ekrum. Reynslu landnemans. má rita í fáum orðum: Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur., Harlington, <W febrúar 1926. Fi éttabréf. nrinn aðal verkið og svo að eltast við skepnurnar um skóginn og koma upp fleiri kofum áður en veturinn kæmi. Þegar fyrsti kofinn var bygður sti nei 1898. Við áttum hér um bil þrjú hundruð mílur að fara og vegur- inn var alt annað en góður. Okk- ur gekk vel að komast til Dauphin. Þar hvíldum við okkur í tvo daga, áður en við lögðum á stað yfir Duck Mountains. Þó hér sé um lít- il fjöll að ræða, þá er landið tölu- vert hátt og við fórum eftir braut, sem stjórnin hafði látið höggva gegnum skóglendið veturinn áður. Leiðin frá Dauphin til Swan River er hérumbil hundrað mílur og við vorum siö daga að fara þá leið. Á þeirri leið höfðum við stundum örðugleika með að fá vatn. En þó mjólkuðum við kýrnar, þvi þær hugsaði eg mér að nú skyldum við gæða okkur á kindakjöti. En kon- an sagði mér að ekkert væri saltið til og ekki gæturfi við geymt kjötið án þess að borða það. Eg lagði því á stað á uxunum tuttugu milna leið til að kaupa fimtíu centa virði af salti >— og það var ekki mikið af salti sem eg fékk. Þegar eg kom heim aftur eftir tveggja daga ferð voru kindurn- ar tapaðar, svo við höfðum saltið, en ekki kjötið. Þrjár af kindun- um fundust aftur 1 nóvember mán- uði svo eg ga1> aftur byrjað að koma upp kindum. Úlfurinn hefir náð í hinar, býst eg við. Það voru oft menn á ferð þetta urðu aldrei þurrar og alt sem vlð j íumar, sem voru að líta eftir heím* höfðum til að borða ú þesspri leið ilisréttarlöndum. Það var þó að- var haframélsgrautur og mjólk—j eins í nokkrum hluta héraðsins, mjólk og haframélsgrautur. j sem hægt var að taka land þá, þó Einn daginn var hvassviðri mik- það væri nærri- alt mælt. l(fenn ið og vildi þá svo til að við vorum j komu til mín og báðu mig að brjóta á leið um gamlan og fúinn skóg, j fyrir sig eina ekru á hverju lanjii þar sem trén voru að falla niður af þrem löndum, sem þeir höfðu alt í kring um. okkur og sum rétt i hug á skamt frá mér, vegna þess, yfir brautina. Urðum við að að það gaf þeim nokkurn rétt-til höggva sum þeirra úr veginum j landsins, ef þeir höfðu eina ekru fyrir okkur og seinkaði það ferð- j brotna. Eg átti að fá $4.00 fyrir inni æði mikið. Við héldum áfram að hreinsa og brjóta hverja ekru. lengi fram eftir kvöldinu, í von Þarna var tækifæri til að vi»na um að komast út úr skóginum, en , sér eitthvað inn, sem eg átti þó loks urðum við þó að setjast að ; ekki von á, og mér þótti vænt um inni á milli trjánna, sem voru að að fá Jæssa vinnu. Eg greip plóg, hrynja niður alt í kring um okk-1 sem eg hafði, lét hann í vagninn ur. Þegar við vöknuðum morgun- j 0g keyrði gegnum skógarbuska og inn eftir var komið logn og okkur j vegleysu að öðru en því er eg sjálf- leið öllum vel. Hulin hönd, sem Ur bjó mér til jafn óðum. Landið sterkari var en stormurinn varð- < fann eg eftir spít’um, sem land- veitti oss öll. 1 mælingamennirnir ' höfðu rekið Þegar við loksins komumst í niður og skilið eftir og byrjaði eg Swan River dalinn, komum við að þegar að vinna. litlu þorpi, sem aðeins voru tjöld Þegar eg íór að Ieita að vatn' en engin hús. Stjórnin hafði þá fann eg stöðupoll. Eg gróf holu skrifstofu þar í einu tjaKlinu, og j bar skamt frá og lét vatnið seitla var Hugh Harley heitinn umboðs- hana svo’ það hreinsaðist á leið- maður henpar og leiðbeindi hann j >'rmi. Af því veðrið var heitt, drakk þeim, sem þar voru að taka heim-1 3g míkið, en uxarnir vildu það ilisréttarlönd. Hann kom á móti j efcki. Eg braut þessar þrjár ekrur. okkur og með sínu glaðlega við i dna á hverju landi. Að því búnu móti og fallega brosi bauð hann j fékk eg mér þrjá staura, rak þá okkur velkomin í dalinn. Hann niður, sinn í hverja af þessum sagði mér að eg gæti keypt brauð i plægðu ekrum; hjó flatan kant á og smjör í einu tjaldinu. Þegar'eg ! hvern staur og skrifaði þar á nöfn kom aftu’- að vagninum, stökk beirra, sem eg var að vinna fyrir. fjögra ára gamall sonur minn upp j \ð Jféssu var eg í þrjá daga. Eng- og hrópaði upp yfir sig: “Mammaj j an þessara manna hefi eg séð síð- mamma! pabbi er ( kominn með ! an, en einn þeirra var svo góður brauð og. smjör.” Vio héldum okk- I að senda mér $4.00 og fanst mér þakið á það, tók að vandast málið. Torf vaf- ekki hægt að fá, þegar jörð var freðin. Tókum við því það ráð að setja þurt hey ofan á þakraftinn og þar ofan á lausa mold, eem við náðum í fram rpeð ánni. Tróðum við þetta svo niður sem best við gátum og það var al- veg furða hve vei það reyndist næsta sumar til að varna leka. — Vorið 1899 bió eg til bát og ferj- aði fólk yfir ána. Margir komu til mín til að fá upplýsirtgar viðvikj- andi landinu. Eg vai* orðinn nokk- uð kunnugur og gat oftast gefið mönnum hugmynd hvar þeir gætu fundið það land, sem þeir voru sérstakléga að reyna að finna. Maður nokkur frá Brandon kom til mín um vorið. Hafði hann verið að skoða.land þar norður frá og var á heimleið. Eg ferjaði hann yfir ána og spurði hann mig þá hvernig vegurinn mundi vera yfir- ferðar. Sagði eg honum að lækur, sem væri þar svo sem hálfa mílu í burtu væri kennské illur yfirferð- ar. Eg hefði að vísu bygt brú yfir hann sumarið áður, en eg væri hræddur um að hún hefði kannské flotið í burtu í vatnavöxtunum. Bauð hann mér 25 cents fyrir að koma sér yfir lækinn. Eg var til í það. Þegar við komum að læknum var mest af brúnni farið, en staur- arnir, sem eg hafði lagt yfir læk- inn, voru þó eftir, og voru end- arnir fastir í jörðunni. Á staur- unum var þykkur börkur, svo þeir voru ekki hálir, og hugsaði eg mér því, að bera manninn yfir lækinn og ganga á staurnum. Tók eg nú manninn á herðar mér og lagði á stað. Hefði einhver verið þar með myndavél, mupdi hann hafa náð skrítilegri mynd. Staprinn >ar svo sem tvö fe.t niðri í vatn- 'nu og eg fann fljótt að börkur- :nn var af honum og hann var háll eins og gler. Til 'þess nú að falla ekki sjálfur, slepti eg mann- inum beint á höfuðið í lækinn og Lók á því, sem eg hafði til, til að komast sjálfur að landi Maður- inn þessi konjst líka úr læknum, og þegar hann var búinn/að vinda föti sín og fara 1 þau aftur, la&ði 'iann á stað og sýndist líða vel iftir baðið. Þetta sumar hreinsaði eg og olægði nokkurn blett af landinu. ! Uxarnir þoldu illa vinnuna, þeg- j ir hitinn var sem mestur. Fór eg því á fætur klukkan að ganga þrjú ! « J. A. Vopni. Skömmu fyrir síðastl. jól fór eg suður til 'Cincinnati, Ohio, að heimsækja tvær dætur mínar, sem þar eru búsettar. Hjá þeim dvaldi eg í rúmar sjö vikur. Á þessu tímabili notaði eg tækifærið til að skoða mig um bæði í borginni Cin- cinnati, sem nú telur yfir hálfa miljón íbúa, og einnig í ýmsum öðrum bæjum í Ohio og Ken- tucky. Hvarvetna leizt mér frem- ur vel á mig, einkum í Ohio rík- inu, sem er talið að vera með auðugustu ríkjunum þar syðra. Allir aðal vegir eru þar ágætir, og samgöngufæri* í bezta lagi. Á því tímabili, sem eg dvaldf þar syðra, var tíðarfar mjög gott. i— Mr. L. O. DeHaven, tengdasonur minn, stundar ísrjómaverzlun í Cincinnati, og farnast mjög vel. Á heimleiðinni til Winnipeg kom eg til Chicago, og dvaldi þar í f jóra daga hjá kunningja mínum Svein- birni Árasyni, sem flestir Winni- peg íslendingar þekkja. Hann stundar nú smíðavinnu þaf í borg- inni. Naut eg aðstoðar hans, og einnig Gunnlaugs Björnssonar, úrJkniðs, sem eitt sinn bjó hér í Winnipeg, að sjá suma helstu staði og byggingar í Chicago, og fanst mér mikið til koma. Sérstaklega hafði eg mikla ánægju af að heim- sækja hr. C. H. Thordarson; hann tók mér mjög alúðlega, og sýndi mér alt 1 gegn um hið mikla verk- stæði, þar sem hann rekur verzl- un sína í stórum stíl. Mikið fanst mér til um hið afar merkilega bókasafn hans, sem mun vera það stærsta safn, sem nokkur íslend- ingur á hér megin hafsins. í Chifcago eru um 300 Islend- ingar i alt; hafa þeir mýndað fé- lag, sem þeir nefna “Vísir”, og var eg svo heppinn, á þeim tíma sem eg dvaldi í borgiríni, að fund-j ur var haldinn í þessu félag:.i Þar voru' ,70-100 manns, karlar ogj konur, og gafst mér þar gott tækifæri að sjá marga gamla kunningja mína, sem áður hafa búið hér í Winnipeg. Allir voru þeir glaðir og alúðlegir og virð- ast una hag sínum aljvel: — Fé- laginu ‘Vísi” flutti eg eftirfylgj- andi erindi: / / TIL “VÍSIS” Ó, heill. sé þér, “Vísir”, með vík- inga sál, að vernda og glæða hið norræna 1 | mál með sögunnar fróðleik og feðr- anna dáð, við frostið og báliÖ um aldirnar skráð. » Ef Viljinn ög einingin haldast í hönd, má helga og styrkja vor þjóðrækn- is bönd og geyma það bezta, sem eðli vort á ’Uel oirdi Lins litla kostnadar’ Sjóðandi heitir SNÚÐAK! LEGGUR af þeim anganina — lilfagrir .... og Ijúffengir. Heitir snúÖar, búnir til úr Robin Hood hveiti.'uppáhald fjölskyld- unnar á hverjum bökunardegi. ROBIN H00D FL0UR frá ískrýnda hólmanum norður í sjá. Þó Frónið vort heima sé fátækt ^ og grýtt. í feðranna sögu skín vorljósið blítt; sá auður sé' kraftur á komandi stnnd í kapphlaupi lífsins á framandi grund. Eg óska þess, “Vísir”, að vaxir þú hátt, að vorgróður tímans hér sýni þinn mátt. Þó liðið sé fáment og leiðin vor j hál, skal lifa tg geymast vor saga og mál. M. Markússon. Æfiminning. 21. september síðastl. andaðist á heimili dóttur sinnar í Argyle- bygð, eklcjan Þorbjörg Gunnlaugs- dóttir, 82 ára gömul, eftir lang- varandi veikindi, var búin að liggja rúmföst í fjögur ár. Þorbjörg heitin var fædd og upp alin í Breiðdal í Suður-Múla- sýslu á íslandi; foreldrar hennar voru þau Gunnlaugur » Sveinsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. Árið 1877 giftist hún Sveini Björgúlfssyni bónda á Gilsárstekk í sömu sveit. Bjuggu þau þar til 1887, að þau fluttu til Ameríku á- aamt f jórum börnum sínum. Sveinn nam heimilisréttarland í Argyle- bygð og settist þar að með fjöl- skyldu sinni og farnaðist fremur vel, þó landið væri heldur lélegt. Tvö af börnunum Björgúlfar og Ingibjörg voru alt af hjá foroldr- unum og voru þeirra ellistoð. Sveinn létst 22. maí 1921, og Ingibjörg dóttir þeirra dó 8. júlí sama ár, þetta var þung sorg fyrir Þorbjörgu heitina, aldurhnigna, og heilsulitla, enda reyndist. það henni um megn, því skömmu seinna fékk hún slag, gerði það hana máttlausa og mállausa að heita mátti. Tvö ár var hún hjá Björgúlfi syni sínum eftir að hún veiktist en er hann brá búi 1923 fór hún til dóttur sinnar Þórunn- ar og tengdasonar síns Eðvalds Ólafssonar fhann dó 11. marz 1925). og var þar það sem eftir var æfinnar. Hún eftirlætur þrjú börn á lífi Þórunni, Björgólf og Gunnlaug, (sem nú býr á landi f-oreldra sinna). Líka sjö barnabörn og eina aldurhnigna systur. Þau hjónin Sveinn og Þorbiörg héldu fast við sína barnatrú, þaU iðkuðu hús- lestra á heimili sínu meðan kraft- ar entust, og vildu innræta börn- um sínum alt það, sem var gott og gpfugt, við minnumst þeirra því með þakklæti og virðing. Guð blessi minnjng þeirra. Börnin. Þessir eru embæj;tismenn St. Heklu fyrir þennan ársfjórðung. F. Æ. T. Stefanía Eydal. Æ. T. Jón Marteinsson. V. T. Salome Backmann. R. Jóhann Th. Beck. A. R. Alla Guðmundsson. F. R. B. M. Long. G. (Sigríður Jakobson. G. U. Joh. Th. Beck. K. Sigríður Sigurðson. D. Sigurveig Christie. A. D. Lára Blöndal. V. Helgi Marteinsson. V. Guðm. K. Jónatansson. Umboðsmaður H. Gíslason. VERDBREYTING * Cacsr i • | Aukin eftirspurn hefir stafað af framleiðslu hirra nýju gería af Jok- uðum Ford-bílum af mismvnsndi litum. I samræmi við stefnu Ford Motor Company of Canada að láta kaupendur njóta allra loekkana á framleiðslukostnaði, auglýsir það nú mikla verðlœkkun á öllum lok- uðum bílum nema Coupe. Þessar verð ækkanir gilda frá 11. febrúar FORDOR TUDOR ®CHÁSSIS Nýtt Verð $755 695 325 Áður Loekkun $895 755 ■ 335 Sökum endurbóta á hinum nýju gerðum af Runabout, Touring Car og Light Delivery, er nauðsynlegt að hækka veríið á þeim lítið eitt. Verð á þeim er nú sem fylgir: Nýtt Verð ®RUNABOUT . - $410 ®TOURING - 440 ®LIGHT DELIVERY 435 Truck Chassis og Coupe eru óbreytt COUPE - • $665 ' ®TRUCK - 485 ©Með Starter $85,00 að auki. 'v , /s ' ■/ * t Ford Motor Company of Canada, Limited 7 , Ford, Ontario N Verð f.o.b, Ford, Ontario «

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.