Lögberg - 25.02.1926, Page 7

Lögberg - 25.02.1926, Page 7
LAG-RKRG FIMTODAGIKN, 25. FEBRÚAR 1926 Bls. 7, Húsmeðal fjölskyldunn- ar í meir en 40 ár. Það Segir Kona frá British Col- umbia um Dodd’s Kidney Pills. Mrs. E. Callier þjáðist af bakverk, en er nú alveg betnaður sá slæmi kvilli. Vancouver, B. C-j 22. febrúar, 1926. (Einkafregn)— “Eg get af heilum hug mælt með Dodd’s Kidney Pills’’, segir Mrs. E. Callier, 917 llth Avenue East. ‘‘Eg var orðin mjög bogin af bakverk, en eftir að hafa notað Dodd’s Kidney Pills hefi eg ekki fundið til hans í tvö ár. Faðir minn hafði þær ætíð í húsinu, af því honum hætti við að fá lum- bago, og bættu þær honum ávalt. Fjölskyldan hefir ndtað Dodd’s Kidney Pills í meir en fjörutíu ár. Fg vona, að Dodd’s Kidney Pills reynist öðrum eins vel og þær hafa reynst okkur.” Það eru vitnisburðir eins og þetta, sem hafa komið Dodd’s Kidney Pills í það álit,'sem þær nú hafa. Þú munt reyna. að Dodd’s Kid- nev Pills lækna nýrnaveikij hver helst sem hún er. fslenzku kunnátta dr. Prince. Það mun hafa verið árið 1922, eða seint á árinu 1921, að dr. Prince varð sendiherra í Dan- mörku. Hann er málamaður mejð afbrigðum. Áður*var hann prófess- or við Columbia háskólann. Þegar til Danmerkur kom kunni hann sænsku. Byrjaði hann fljótlega á að lesa íslensku. Fyrsti íslendingurinn, sem hann kyntist, var Sveinn Björnsson, fyrv. sendiherra. En Kristinn Ár- mannsson(las með hon,um íslensku um tveggja ára skeið, árin 1922 og ’23. Morgunbl. 23. jan. Nýársræða dr. Princt sendiherra Bandaríkjanna í Höfp, er hann mun hafa haldið í Ryvangens út- varpið á gamlárskvöld. Ræðan. í upphafi lét hann þess getið, að þetta væri í fyrsta sinn, sem rödd amerísks sendiherra heyrðist á ís- landi. — En sem fyrr er sagt, urðu það því miður vonbrigði. Að því er vér best vitum, heyrði enginn Jjessa ræðu hér á landi. iFyrir hönd þjóðar sinnar bar hann ísjendingum kveðju og ósk- aði þeim farsældar á árinu 1026. Ræðan var síðan að mestu leyti miðuð við það, að gefa ókunnugum hugmynd um helstu atriði þjóðlífs vors og menningar, vog flutti því engjar nýjungar fyrir okkur hér, sem eðlilegt var. En ræðan var alt fyrir það eft- irtektarverð fy^jr okkur, því hún sýnir hvað það er, sem hinn ame- ríski fræðimaðijr telur markverð- ast í fari voru. Hann mintist á hve þjóðin er Jítil, landið hjóstrugt, loftslag kalt, ein hafi þessi þjóð haldist við hér út í hafi, og hafi þrátt fyrir bág lífskjör, eignast og haldið við bók- menningu, sem að gildi og.gæðum standi næst fornbókmentum 'Grikkja og hafi haft mikla þýð- ingu fyrir heimsmenninguna. Vék hann því næst að því, á hvern hátt Bandaríkjamenn sér- staklega teldu sér skylt að gefa fs- •landi gaum. Þeir viðurkendu nú, að það voru íslendingar, sem fyrst fundu Ameríku; og skoðaði hann ísland því sem elstu föðurleifð Ameríkumanna. En auk þess lét hann þess get- ið ,að saga þjóðar vorrar væri sér- lega merkileg í augum Ameríku- manna því íslenska lýðveldið var einasta lýðveldi heimsins í hátt á 4. öld, lýðveldi, sem á margan hátt á engann sinn lika ann í dag. Þá fór hann nokkrum orðum um samband vort við Dani, um það að með sjálfstæðinu hefðu vináttu böndin orðið traustari, en áður var milli þessara tveggja þjóða, og þar hafi komið fram ein sönnun þess, að friðsæld og framfarir þróast best, þar sem er frelsi og Allir sem “vetlingi gátu valdið” á sviði mótfökutækja, sem höfðu nokkra útvegi til að heyra útvarp hér í bæ, sátu hljóðir og hlustuðu eftir Daventry-stö?jinni kl. 5.50 á gamlársdag. Vjíða), þar sem menn höfðu góð tæki, og þóttust vissir um, að þeir myndu heyra vel til Daventry höfðu boðið til sín kunn- ingjum sínum, tdl þess að- heyra þessa nýstárlegu ræðu, þeg- ar þessi ameríski sendiherra og mentamaður talaði á íslensku, léti móðurmál vort heyrast út um heim frá hinni miklu Daventrystöð. En svo hafði hingað frést, að Daven- try tæki við ræðunni frá Ryvang- en, og flytti hana út um víða ver- öld, því Ryvangenstöðin er þess ekki megnug.— En þeir, sem hlustuðu hér þetta kvöld, urðu fyrir vonbrigðum. — Daventry sendi jazz-slátt um þetta leyti og glingurhljóma. Varð engin stöðvun eða tilbreyting á því er kom að tiltekinni stund. Og kl. 6 var sent út tímatákn fyrir Green- wichtíma, og heyrðist þá hin mikla klukka slá á Westminster Abbey í London. IHvernig á þessum mistökum þefir staðið, vitum vér eigi þegar þetta er ritað. Um kvöldið þótti sú tilgáta líklegust, að sendiherrann hafi orðið að hætta við þetta ein- hverra orsaka vegna. En í gær barst hingað símskeyti með aðal- inntaki ræðunnar, og var þess eigi getið þar, nema ræðan hafi verið haldim-á tilætluðum tíma. Vel má vera, að Ryvangsstöðin hafi sent ræðuna út, þó það hafi ekki heyrt hingað, því enginn skeytti um, að hlusta eftir Ryvang en vegna þess, að hér er mikið betra að fá gott hljóð frá Daven- try, og voru öll áhöld hér því stilt á byljulengd þeirrar stöðvar. Eftir skeytinu að dæma, eru það Berlingatíðindi, sem gengist hafa fyrir því, að dr. Prince héldi þessa ræðu. En aðalinnihald ræðunnar var sem hér segir: Nýtt Meðal, sem Veitir Orku og Styrkir Taugarnar. Það er undravert, hve fljótt þetta nýja meðal veitir veikluðu fólki aftur heilsu sína. Það gerir það sem það á að gera og það fljótt Blóðið þarf að hafa járn og taug- arnar phosphorous. Nuga-Tone veitir blóðinu og taugunum þessi efni. Þúsundir manna nota þetta meðaj, sem er samansett eftir vís- índalegri reynslu og batnar fljótt og vel. Lesendur vorir munu íinna, að Nuga-’Tone er skað- laust, þægilegt og áhrifamikið meðal, sem veitir líf og fjör og góða matarlyst* byggir upp.blóð- ið og taugarnar og allan líkam- ann. Það veitir endurnærandi svefn, styrkir nýrun og lifrina og kemur reglu á meltingarfærin. Þeir sem búa til Nuga-Tope vita svo vel hvað það gerir, að þeir leggja fyrir alla lyfsala að á- pyrgjast það og sjiila aftur pen- ingum, ef þú ert ekki ánægður. Lítið á ábyrgðina á pakkanum. Meðmæli og abyrgð og til sölu hjá ollum lyfsölum. , sjálfsforræði. — IMintist hann þá á íslenskuná, er hann snemma hefði fengið dálæti á, þá er hann lærði engilsaxnesku. Að endingu flutti hann þeim vinurþ sínum kveðju sína, Jóni Magnússyni forsætisráðherra, og frú hans, Sveini Björnssyni, fyrv. sendiherra, og frú hans, og Kristni Ármannssyni og frú hans. “Það er ósk mín,” sagði dr. Prince að lokum, “að hki miklu og marg- greindu áhrif sem íslenska þjóðin ásamt hinum Norðurlandaþjóðun- um hpfir haft á menningu' Evrópu, mætti haldast til almenns gagns fyrir heimsmenninguna. Eg óska þess, að þjóð ykkar megi eflast og dafna sem best með ári hverju.” Morgunbl. 3. jan. Útflutningur íslenzkra afurða árið 1925. Árið 1925 hafa verið fluttar út vörur frá íslandi, sem nema 70, 779,776, þ. e. seðlakrónum, í gull- krónum er sú upphæð aðeins, hér- umbil 50,500,000 kr. Því veldur gengi krónunnar islenzku. Er þetta einum níu miljónum minna en árið áður í seðlakrónum, en sex og hálfri miljón meira í gullkrón- um. Er það vegna þess að ís- lenzka krónan hefir hækkað svo mikið í verði á árinu. Það er fiskurinn, sem langmesta peninga hefir fært þjóðinni. ís- lendingar hafa á árinu 1925 selt til útlanda verkaðan fisk fyrir 37, 318,502 kr. og óverkaðan fisk fyrir 7,864,885 kr. og síld fyrir 7,655,749 kr. En þetta er svo sem ekki alt sem þeir hafa flutt út af sjávarafurðum. Skýrslurnar sýna að mikið hefir verið útfiutt af karfa, lýsi, . síldarolíu, fiski- méli, sundmaga, hrognum og þorskhausum og fiski fluttum í ís. Þessar vörur hafa samtals verið nálega átján miljón króna virði (þ. e. seðlakrónur. Þetta mun flestum eldri íslend- ingum veBtan hafs þykja stórkost- legar tölur — miljónir, margar miljónir, margir tugir miljóna. Maður náttúrlega kunni að lesa úr þessum tölum á íslandi í gamla daga, en manni fanst alt af þær eiga við eitthvað, einhverstaðar íjti í heimi, hjá stprþjóðunum. Vitanlega hafa íslendingar ekki flutt út sjávar afurðir að eins, heldur landbúnaðar einnig. En þar eru tölurnar alt á annan veg og eitthvað kunnuglegri þeim, sem fóru frá íslandi fyrir fjórðungi áldar, eða meir. Tölurnar eru all- ar lágar, flestar mjög lágar í sam- burði við sjávarafurðir. Það sem helst kveður eitthvað að, er salt- kjöt, 3,636,189 kr., hross 207,230 kr., kælt kjöt 171,075 kr., garnir 1292,328 kr., gæjur 1,337,267 kr., ull, 1,381,709 kr. og rjúpur 104,- 811 kr. falt seðlakrónur). Það er því sjáanlegt, að það er ekki landbúnaðurinn, heldur fiskiveiðarnar, Sem flytja íslend- ingum krónurnar 1 miljóna tali. Þær eru vitanlega góðar, hvaðan sem þær koma, en þess þarf þó að gæta, að landbúnaðurinn, kvik- fjárræktin, dragist ekki alt of mikið aftur úr. iSá, sem þetta skrifar, minnist Frá Islandi. Árið sem leið. Árið 1925 mun mega teljast gott meðalár hér á.landi. Veðrátta var mild vetrarmánuðina í fyrra vetur og fénaðarhöld góð um vorið. Sum- armánuðina skifti í tvö horn, því að þerrileysur og rigningar stóðu að staðaldri sunnanlands frá síð- ari hluta júnímúnaðar alt til loka ágúítmánaðar. Olli þetta mikJum töfum við öflun heyjannaj' og hröktust þau til skaða, en þerri- kaflar góðir komu í september og náðu menn þá heyjum sínum. Á Norðurlandi og Austurlandi var sumarið eitthvert hið hlýjasta og hagfeldasta, sem menn muna. þess, að hafa einhvern tíma í um mun þó heildaryfirlitið þann- ungdæmi sínu séð eða heyrt nokk- ig:— urs konar spádóm frá einhverjum Tíðarfar.—'Fyrstu mánuði ársins bölsýnum föðurlandsvini, þess var veðráttan hagstæð. Hitinn yf- efnis, að einhvern tíma myndi ls-’ ir meðallag einkum í jan f2,l gr.* land ekki verða annað en “eyði- og marz ) 1,6 gr.*. Vorið var gott, sker, til að þurka á fiskinet útL nokkuð þurviðrasamt á Suður- lendra sjómanna.” Það er ekk-l landi, framanaf. Sumarið var ó- ert, sem bendir á, að þessi spá-| venju hlýtt á Norður- og Austur- dómur sé að rætast. Sjómennirn- landi, en úrkomur miklar fyrir ir eru langflestir innlendir. En sunnan. Haustveðráttan var góð það væri svo einstaklega ánægju- um land alt. Fyrst á síðustu mán- legt, að sjá landbúnaðinn á ís-l uðum ársins brá til hríða um landi taka álíka framförum eins Norður- og Austurland. og sjómenskuna og fiskiveiðarn- Ileyafli. Spretta mun hafa ver- ið í betra lagi um land alt. *— Óvenju góð heyskapar tið fyrir norðan og austan, svo heyafli mun hafa orðið þar með meira móti. Rigningar töfðu mjög hey- afla á íSuðurlandi, og verkun heyja mun hafa orðið miður góð á möfgum stöðum, en að vöxtum mun heyaflinn hafa orðið vel í | meðallagi. | Garðyrkja. Hún mun hafa hepn- | ast vel um land alt, svo uppskera af garðjurtum mun hafa orðið með meira móti. Víða leggja menn of litla stund á garðyrkju, og fara því á mis við þann hagnað, sem af því gæti leitt. Skepnuhöld munu yfirleitt hafa verið góð um lanft alt, og 'væn- leiki fjár að haustinu vel í með- allagi. Smjörbúin. Þau störfuðú 9 í sumar. Eitt heltisf úr lestinni, af þeim, sem störfuðu í fyrra. Fram Segja aldraðir menn það einna leiðsla mun hafa verið lík og síð- líkast sumrinu 1880 (næsta sumri i astliðið ár. Sýning á mjólkuraf- fyrir frostaveturinn mikla). Hey- í urðum var haldin s. 1. haust í afli nyrðra og eystra varð því í allra besta lagi, bæði mikill og Reykjavík. Hún sýndi framför frá því í fyrra. Það, sem dregurj TT j , úr starfsemi smjörbúanna, er goður. Haust var gott og vetur; mjólkur.f en einkum rjóma-sala| hinn besti um land alt fram í des-j Rejrkjavíkur, sem eykst mjögj embermánuð, en snjóþyngslum : mikið með hve'rju ári. hlóð niður norðanlands fyrir ára- Gráðaostabúin í Þingeyjarsýslu mótin. j 0g Flateyri í önundarfirði, störf-j Aflabrögð voru í betra lagi, en : uðu eigi í sumar, að nokkru vegna’ misjafnari en árið áður. Mun hafa mistaka, sem urðu á framleið?l-| komið á land nærfelt jafnmikill' unni 1924, enda söluverð ostanna afli sem 1924, en útvegur var mikl-! en búist var v,ð. Vamtan- . . , , , lega taka þessi bu aftur til starfaj um mun mmr, og: agoðmn þv, j . » œsta, sumri. Leifar af góðum mmn, og ojafnan. Botnvorpuveið- þingeyskum gráðaosti, frá » fyrra.1 ar gengu í meðallagi. Töfðust þær: voru seldar j haust í Reykjavík mánaðartíma síðastliðið haust sak-! fyrir 9 kr. kg. ir kaupde^lu. — Síldveiði var meiri I Niðursuða á mjólk. Verksmiðj- en árið áður, en verðið hrapaði og! an á Beigalda starfaði fyrri hluta hefir síld verið óseljanleg síðustu ; ársins, en varð að hætta um sum- mánuðina. Eiga ýmsir óselda síld enn, og horfir -þeim óvænlega. m Bátaveiði hefir víða verið góð, einkanlega í Grindavík á vetrar- vertíð. Á Vestfjörðum aflaðist best á Suðurfjörðum, en mikill fiskur gekk þó langt inn í ísafjarðardjúp síðla ársins. Mokfiski var í Gríms- ey öndvert sumar. Austan lands veiddist best frá Norðfirði og Skálum á Langanesi. Landbúnaði til eflingar má armánuðina, vegna þess að tregt gekk með sölu mjólkurinnar. í nóv. vildi það óhapp til, að verk- smiðjan brann. BænAir hafa þó í hyggju að endurTeisa hana« Verðlag á búsafurðum. Ullar- verðið féll mjög á árinu svoj bændur munu vart fá hálft verð fyrir ullina mots við það sem varj síðastl. ár. Á öðrum búsafurð-j um mun verðlag hafa verið nokk- uð líkt og í fyrra. Samband íslenzkra samvinnu- - , , , ti , , .... ifélaga lét gera tilraunir með nefna umbætur; a Ræktunarsjoð,; útflutnin? á frystu sauðakjöti. - íslands er tok til starfa 1. oktober | yæntanlega verða þessar tilraunir síðastl. haust, aamkvæmt fyrir-ltil þess að nýr markaður fyrir mælum laga, er síðasta alþingi j íslenzkt kjöt opnast á Englandi. setti. Þá voru og gjörðar tilraunir um sölu á kældu kjöti erlendis, en ekki er oss kunnugt um, hvern á- rangur þær hafa borið. — Ull seld- ist illa, en kjöt var í allháu verði innanlands. Hrossasala var í minna lagi til útlanda. Verð held- ur lægra eij árið áður. Verslun&rhöft öll voru afnumin á árinu. Slysafarir urðu með mesta móti á sjó, svo að talið er að farist hafi 93 menn. Stórkostlegast var mann- tjónið í norðanveðrinu mikla 7. og 8. febrúar, er botnvörpuskipin fór- ust norður á “Hala,” Læifur hepni” og “Fieldmarshal Robert- son.” — Fimm menn urðu úti á Vesturlandi í miklu hríðarveðri 7. og 8. desember síðastliðinn. Heilsufar manna var í betra lagi og gengu engar skæðar farsóttir. Meðal látinna manna nafnkendra skulu nefndir Stefán Stefánsson í Fagraskógi, ólafur Briem frá Álf- geirsvöllum, Hjörtur Snorrason í Arnarholti, Jón Jacobson, lands- bókavörður, Jón Jónatansson fyrr- um alþm., Sigurður Kristófer Pét- ursson rithöfundur og Franz Siem Það yrði til ómetanlegs gagns fyr- ir búnað vorn. Kaupgjald var alment hærra en síðastl. ár. Bændur kvarta mjög um fólksskort og há vinnu- laun í sveitunum, sem búnaðurinn eigi geti borið. Þetta málefni er mjög athugavert; þvi fari alt yngra fólkið úr sveitunum um bjargræðistímann, er eigi að vænta, að þar verði miklar fram- kvæmdir. Aðal orsök hinna háu vinnulauna er dýrtíðin í Reykja- vík, sem seint ætlar að linna Jarðabætur Hve mikið hefir verið framkvæmt af þeim, verður eigi sagt með vissu. Um það vant- ar allar skýrslur. 1 sveitunum virðist vera að lifna yfir fram- kvæmdunum, bæði jarðfi- og húsa- bótum. Af stærri framkvæmdum má benda á: í Eyjafirði tætti þúfnabaninn eyfirzki um 75 dagsláttur fyrir bændur, — það er alt nyyrkja. Álíka mikið var unnið með þúfna- bananum hér fyrir Reykjavíkur- bæ. Það er í hinni svo nefndu * .Sogamýri. Þar er verið að reisa nýbýli. 60—70* ha. landspilda er ætluð til þeirra framkvæmda og er vel á veg komið. Landið er ræst, tæpur helmingur tættur, bú- á 10 vikum, og er það mikill hey- afli. Notkun tilbúins áburðar tvö- faldast nú að heita má með ári hverju. Það styður mikið að auk- inni nýyrkju. Á tveim býlum hafa verið gerðar miklar umbætur síð- ustu árin, en það er á Vífilsstöð- um og Korpólfsstöðum. Á Vífils- stöðum hefir á síðastl. 9 árum verið unnin 16,000 dagsverk að jarðabótum. 1916 fengust þar 63 hestar af töðu af túninu; — í sumar 1360 hestar.—Þessar jarða- og húsabætur hafa borgað sig vel. í sumar voru peningshúsin á Vífilsstöðum stækkuð um helm- ing. Þar eru nú 36 kýr. Á Korpólfsstöðum byrjaði Thor Jensen jarðabætur frir þrem ár- um. Lítil tún vóru þar þá (100 til 200 hesta heyfengur). í sumar fengust af túninu á 2,400 hestar. Af jarðabótum hafa verið unnin um 11,000 dagsverk, og er nú byrjað að byggja þar hina vegleg- ustu byggingu, er gerð hef^r ver- ið á sveitabýli hér.» Byggíngarn- ar eru í gamla bæjarstílnum. Þar er íbúð, fjós fyrir 120 kýr. tilsvar- andi hlöðuf, súrheysgryfjur, á- burðarhús o. fh Væntanlega verð- ur þessi bygging langt komin á næsta ári. _ j Áveitur. Miklavatnsmýrar- og Skeiða-áveitan voru starfræktar 1 sumar. Vatn fékst nóg til áveit- anna, en framræsla hefir reynst ónóg á báðum stöðunum. Spretta sæmileg. Að Flóa-áveitunni var unnið í alt sumar. Flóðgáttin við Hvítá er nú fullgerð, og stóri skurður- inn langt á veg kominn. Menn1 gera sér vonir um, að næsta sum-J ar verði hægt að ná vatni yfir á-j veitusvæðið, að minsta kosti nokk- urn hluta þess. Þing-áveitan reyndist vel í sumar; góð spretta þar. Sjóvarnargarðarnir á Stokks- eyri, Eyrarbakka og Selvogi féllul í stóra sjávarflóðinu í fyrrahaust,] er olli miklum skemdum. Á tveim hinum fyrnefndu stoðum eru þeir endurbygðir að fullu, og að nokkru í Selvogi. — Ríkissjóður veitti styrk til endurbyggingar garð-1 anna. Sandgræðslan hefir hepnast vel þetta ár. Sérstaklega er mjög góður árangur að sandgirðingun- um á Klofaflötum og Stóruvöll- um, er byrjað var á fyrir þrem ár- um síðan. Innan þessara girðinga voru í sumar góðar harðvellis- engjar (1000—1200 hesta slægja) Þar var lítill gróður áður en girt var. Ræktunarsjóður tók til starfa síðastl. haust, samkvæmt lögum þeim, er Alþingi samþykti. Með honum hafa bændur fengið sjálf- stæða peningastofnun, sem ætti að gera mönnum hægra um vikj með framkvæmdir jarða- og húsa- bóta.'—iMorgbl. PR0VE0 BY SCIENTIFIC TEST ramBuk m x r ~ Vjj Trysgast og bezt ^5«^ við Húðsjúkdómum \ lög. Loks er að nefna diska og bolla úr postulíni með áletrun- um, gerða til minja um Græn- lands-för A. E. Nordenskjölds 1883. Hefir Jón Krabbe umboðs- herra sent safninu þessa gripi fyrir skemstu. Prófessorsfrú Katrín Magnús- son hefir nýlega gefið Þjóðminja- safninu ýmsar minjar um mann sinn, Guðmund prófessor Magn- ússon, svo sem ávörn frá sam- verkamönnum hans við háskólann og frá lærisveinum hans, eldri og yngri, á 25 ára kennaraafmæli hans og heiðursgjafir til*hans við það tækifæri; útskorinn panpírs- hníf úr fílabeini. mjög vandaðan, eftir Stefán Eiríksson. meðala- hylki úr silfri, til að bera á sér, og útskorna köhnu úr íslenzkum reyniviði, frá St. Jóseps-systrum; enrt fremur útskorinn ask úr is- lenzku birki ffrá þakkl-itum sjúk- lingi); ‘er kannan'pg askurinn eft- ir Stefán Eiríksson: enn fremur eftir sama. útskorið blekstæði. með vísu til prófessorsins eftir Þorstein Erlingsson, gjöf frá nokkrum þakklátum vinum. Enn fremur afrrtælisritið til prófessors G. M.,’ er hann var sextugur, frá ýmpum læknum, stóran silfurbik'- ar. gjöf^iT þeirra hjónanna á silf- urbrúðkaupsdegi beirra og silfur- skildi tvo af líkkisbu hans. Bik- arinn og skildirnir afhendast síðar. Auk þess 'gaf frú Katrín Magn- lisson safninu jafnframt tvö mál- verk eftir mag. Benedikt Grön- dal. ísl. eggiatal með litmvndum (frá 19041 og skrautritað ávarp í ljóðum, frá 1906, hvorttveggia eftir sama. og mynd af föður sín- um, teiknaða af Sigurði málara Guðmun/issyni 1854. og aðra af Sigurði siálfum, eirinig eftir hann og hiná þriðju af Guðmundi ól- afssyni í ^Vindhæli, móðurföður Guðm. prófessors Magnússonar; er það ljósmyrtd eftir gamalli teikningu. Eru þessir gripir allir merkir og flestir dýrmætir, en gjöfin í heild sinni hin veglegasta. Fyrir nokkru fundu bræður tveir í Þorkelsgerði í Selvogi, Guðniog Andrés Bjarnasynir, fingurhringa tvo úr silfrl í rústum á Strönd; er mynd Maríu á öðrum hringnum og mun hann forn, en G E á hinum. Sendu bræðurnir hringana að gjöf til safnsins. Áður hafði frú Ingibjörg Jens- dóttir hér í bænum afhent safn- inu sem gjöf, upphaflega frá Jo- sephinu sál. Thoroddsen, merki- legan steinhring úr gulli, sem Bjarni amtmaður Thorarensen átti fyrrum. Mannamyndasafnið hefir ný- lega móttekið fjölda ljósmynda af íslenzkum mönnum; flestar eru úr eigu Björns prcf. Olsens fyrr- um og frú Margrétar systur hans: hafði hún ánafnað þær safninu. Allmargar sendi Jón Finsen, dóm- ari í KhÖfn; eru þær úr eigu Hil- mars föður hans. Frú Kristín Sveinbjarnardóttir, prests Hall- grímssonar, hefir gefið safninu stóra eft'rmynd, úr eigu1 Svein- bjarnar sál. bróður síns. af teikn- inu eftir Sigurð málara Guð- mundsson af föður sínum, séra Sveinbirni Frummyndin er senni- lega glötuð. M. Þ. ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN I HÖFN 10 ÁRA. í “Kristilegu dagblaði” er þess getið. að tiu ár séu liðin síð'an sr. Haukur Gíslason hélt fyrstu ís- Iensku guðsþjóónustuna í Höfn. Fyrst í stað voru þessar guðs- þjónustur haldnar í Abel Katrín- arkirkjunni. íslenski söfnuðurinn hefir slfelt eflst og þróast öll þessi ár. Ilefir séra Hauk Gísla- syni tekist að fá sérstakan íslensk- an grafreit í Bispebjergkirkju- garði. Síðustu 2—3 árin hafa guðs- þjón\|sturnar verið haldnar í St. Nikulásar kirkjusal. Þar hafa að jafnaði verið 200—300 manns við kirkju. Háfa nokkrir íslenskir prestar prédikað þar auk séra Hauks, m. a. dr. Jón Helgaáon, séra Friðrik ^Friðriksson og séra Bjarni Jónsson. í greininni er minst á starf séra Hauks í þágu íslínsks félagsskapar í Höfn á kristilegum grundvelli. Heldur hann fundi í þeim tilgangi í húsi K. F. U. M. þar í borginni. GJAFIR TIL ÞJÓÐMINJASAFNS ÍSLANDS. (Eftir Morgbl.) Landhsöfðingjafrú Elínborg Thorberg hafði ánafnað Þjóð minjasafninu eftir sinn dag mynd af föður sínum, dr. Pétri biskupi Péturssyni, teiknaða af Sigurði málara Guðmundssyni; enn frem-; ur merkilegt hljóðfæri, dýrindis spiladós, sem prins Jerome Nap- oleon hafði gefið dr. Pétri sem heiðursg'jöf 1856. Fer hún með 8 sen fyrrum sýslumaður. 1— Tveir í ið að leggja vegi og reisa þrjú alþingismenn sögðu af sér þing-! nýbýli- Hverju býli er ætluð 2 mensku sakir heilsubrests, þeir 3 ha. stór spilda. Ágúst Flygenring og Sigurður ^ þessu ári hafa ra v ar Jónsson fyrrum ráðherra. vfrule8a veri ® \ Allmikið koif. út af bókum á ár- .f . ^h°l Thor jen • „ , ,, . , , Mosfellssveit, a bui hr. inor. jen- inu og eru nystarlegastar “Mynd- gen> yar unnið með þrem dráttar- ir” Einars Jnssqnar listamanns Þá er og að nefna doktors-ritgerð Jóns Helgasonar málfræðings um Jón ólafsipn Gunnvíking. Góður rekspölur komst á endur- heimt íslenskra skjala úr söfnum í Kaupmannahöfn, sem fram kom samkvæmt tillögu neðnri deildar alþingis, þótt mál þetta sé eigi enn til fulls á enda kljáð. Landbúnaðurinn 1925. Eftir Sigurð Sigurðsson, búnaðarmálastjóra. vélum, einkum við herfing og tilfærslu. 4A . í Eyjafirði keypti féJagið 1 Arð- ur” dráttarvél sumarið 1918. -— Með fyrstu tilraunirnar urðu mis- tök. Aftur var farið að nota vél- ina 1922, til að herfa með henni land, sem búið var að tæta með þúfnabana. Þetta hepnaðist vel. Síðan hefir verið unnið með þess- ari dráttarvél hvert sumar, bæði við herfing eftir þúfnabana og á plægðu landi. 1 sumar voru herfr aðar með henni 110 dagsláttur. Að'herfa eina dagsláttu af plægðu landi var selt á 36 kr. Verkafólksskorturinn knýr menn Þetta ár má telja eitt með betri til að útvega sér betri verkfæri árum, í búnaðarlegu tilliti, sem en áður, til jarðyrkju og heyafla. komið hafa um langt skeið. — Skýrslum er eigi safnað um fram- leiðslu búnaðarafurða eða húsa- og jarðabætur, fyr en eftir á, svo eigi er hægt að dæma um, hvern- í ár mun hafa verið útvegað meira af þessum verkfærum, — stærri og minni —. en nokkru sinni áður. Mönnum er farið að skiljast, hve mikla þýðingu það ig heildarútkoman er, nema eftir! hefir að hafa góð verkfæri við fréttum og umsögnum manna úr! búskapinn; sem dæmi þess má ýmsum feveitum landsins, og sem! nefna. að bóndi einn, sem á góð eru að meira’eða minna leyti óá-| heyvinnutæki (fyrir hesta) heyj- byggilegar. Eftir þessum heimild-1 aði um 3000 hesta með sex manns Ef þú hefir komist vel af \ í Canad a Því þá ekki að fá frændur og vini til að koma líka? Stjórnin í Canada býður alla velkomna, sem koma hingað til að búa eða vinna að landbúnaði eða heimilisverkum. Innflutningslögunum er ekki erfitt að fullnægja, fyiir þá sem koma frá sínu eigin landi og sem hafa góða heilsu. Hvernig fara skal að: Innflutningadeild stjórnarinnar í Canada, hefir gert samninga við bæði járnbrautakerfi landsins, um að höndla allar umsóknir, þessu við- víkjandi, án endurgjalds. Ef þú vilt hjálpa landa þínum, sem er hinumegin hafsins, til að koma hingað, og ef þú vilt gefa honum, eða henni vinnu á þinni eigin bújörð, eða útvega honum eða benni vinnu hjá öðrum bónda, þáaflaðu þér upplýsinga hjá næsta C.N.R. eða C.P.R. umboðsmanni.sem verða látnar í té alveg endurgjalds laust. í*ar sem þetta á ekki að kosta neitt. ætti enginn að borga peninga fyrir upplýsingar eða aðstoð í þessum efnum. Department of Immigration and Colonization OTTAWA.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.