Lögberg - 25.02.1926, Side 8

Lögberg - 25.02.1926, Side 8
BIs. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 25. FÐBRÚAR 1926 Ef heilsan erbiluð Getið þér ekkert betra gert, en að segja Dr. Thomas við Thom- as Sanitorium 175 Mayfair Ave. frá vandkvæðum yðar. Hann mun .senda yður allar upplýs- ingar , þótt hitt sé betra, að þér finnið hann að máli. Dr. Thomas hefir áhöld, sem fljótt finna hverja sára taug í mænu og höfði. Þegar #m innvortis eða bein- sjúkdóma er að ræða, eru x- geislar viðhafðir. Gyllinæð er skjótt læknuð með rafmagni._ * Þegar fundin er orsök sjúk- dómsins, er tafarlaust byrjað á lækningum. Er þar viðhaft reglubundið, vísindalegt matar- hæfi, notkun rafmagns, ásamt mörgum öðrum viðeigandi að- ferðum. TheThomas Sanit&rium 175 Mayfair Ave. Wpeg. Man. Aðalfundur klúbbsins “Helgi magri” var haldinn 19. febr. sið- astl. í húsi Ivars Hjartarsonar, 668 Lipton St., IWinnipeg. — í stjórnarnefnd fyrir næsta ár voru kosnir þeir Alb. C. Johnson, for- seti; J. G. Thorgeirsson^ féhirðir; ívar IHjartarson, skrifari. Fund- urinn var hinn fjörugasti, eins og vanalega hjá Helga magra, og sýndi mikinn áhuga fyrir ýmsum málum, sem eru á dagskrá meðal Islendinga hér og heima, og gefur það góðar vonir um enn meiri starfsemi í framtíðinni. Eitt af því, sem fram fór á fundinum, var það, að klúbburinn gerði hr. Jó- hannes Jósefsson, glímukóng ls- lands, að heiðursfélaga. — Næsti fundur ákveðinn þann 5. marz n. k. hjá forseta klúbbsins, A. C. Johnson 414 Maryland St. Mrs. Ji P.'Duncan frá Antler, Sask., kom til borgarinnar á mánu- dagskveldið og dvelur hér nokkra daga hjá foreldrum sínum. Úr Bænum. Mr. Kristján Benediktsson verzlunarstjóri að Baldur Man., hefir verið hér í borginni nokkra undanfarna daga í verzlunarer- indum. I Mr. C. B. Jónsson frá Cypress River, Man., var í borginni vikuna sem leið. Hann kom barn að aldri til þessa lands, en hefir verið hér siðan 1876. 1 Argyle-bygð hefir hann búið allan sinn búskap. Ekki sagðist hann muna eftir nokkruro vetri jafn-mildum og snjólitlum, eins og þessi vetur hefði verið alt, að þessu; enn keyrði þar ^allir í bílum eins og á sumardegi, og það litla snjóföl, sem væri á jörðu, gerði færðina enn betri, heldur en ef alveg væri snjólaust. Vel lét hann af líðan fólks í sinni bygð. Dr. Tweed verður í Riverton, Man., mið^vikudag og fimtudag, 10. og ll/marz n.k. Fjöldi gesta eru staddir í borg-1 inni um þessar mundir. Auk þeirra, sem getið er annars staðar í blaðinu, höfum vér orðið varir við þessa: — Jónas Hannesson, Mountain, N. Dak.; séra Fr. A. Friðriksson, Wnyard, Sask.; Mr. og Mrs. Paul Westdal, Wynyard, Sask.; Thorsteinn Guðmundsson, Leslie, Sask.; E. G. Erlendsson, Langruth, Man.; Mrs. J. B. John- son, Kanadahar, Sask.; Steingr. íohnson, Kandahar, Sask.; J. S. Gillies, Gísli Árnson, Th. J. Gísla- son og Jón Húnford, Brown, Man. Jón biskup Lög- Kirkjusaga, eftir Helgason, Dr. Theol., hefir Lög bergi verið send, stórfróðleg og þörf bók, ágætlega úr garði gerð, sem vér þökkum fyrir. Bókar þeirrar verður nánar minst við fyrstu hentugleika. Hingað kom til borgaridhar 11. þ. m. frá Noregi Páll Jónsson trú- boði ásamt frú sinni. Búast þau hjón við að dvelja hér um tíma og ætlar Páll að halda starfi sínu hér áfram bæði á meðal lslendinga og Skandinava. Mr. og Mrs. Eiríkur Bjarnason, frá Churchbridge, Sask., eru stödd hér í bænum að heimsækja dætur smar. Vinnukona, sem leyst getur af hendi algeng húsverk, óskast í vist nú þegar. Listhafendur snúi sér til Mrs. L. J. Hallgrímsson, 548 Agnes St. Phone: B 3949. Séra Jónas A. Sigurðsson, for- seti Þjóðræknisfélagsins, kom til borgarinnar á þriðjudaginn. Var ársþing félagsins sett í gær í Good Templara húsinu og stendur yfir þangað til á föstudagskveld- ið. BLUE RIBBON Baking Fowder Why pay high prices for Baking Powder when a One Pound Tin of Blue Ribbon—the best Baking Powder made can >e bought for c Blue Ribbon is made by the same Company that packs the f amous Blue Ribbon Tea and Coffee Á öðrum stað í blaðinu er aug lýst, að kvikmyndir frá Islandi verði sýndar í Selkirk 4. marz n\. k. í sambandi við þá myndasýn- ingu eru íslendingar mintir á að myndirnar verðá að • eins sýndar þanh dag í Selkirk, eftir miðjan dag og að kveldi, en sökum þess að húsrúm er þar takmarkað, er eldra fólkíð vinsamlega beðið að sækja eftirmiðdags sýninguna, svo sem flestir geti séð myndirnar, því .engin tök eru á, að allir geti notið hennar að kvteldinu vegna húsrúmsins; en ganga má að því sem gefnu. að þeir verði margir þar eins og annars staðar sem sjá vilja þessæ'fjTstu hreyfimynd af ættlandinuf og atvinnuvegum íslenzku þjóðarinnar. Samsöngur Björgvins Guð- mundssonar fór fram í Fyrstu lút- ersku kirkju á þriðjudagskveldið, eins og auglýst hafði verið, og var afar fjölsóttur, hvert sæti skipað og fjöldi af lausum stólum settir alstaðar, þar sem hægt var að koma þeim fyrir í kirkjunni. Mik- illar ánægju naut hinn mikli mann- fjöldi, sem þarna var saman kom- inn. í þetta sinn er þess ekki kostur, að ekýra.nánar frá þessum samsöng, því blaðið er nú full- sett. — Samsöngurinn verður end- urtekinn eftir tvær vikur, 9. marz. 11111111111111111111111 nt 111111111111111111111111111 m 1111111111111111111111111111 m 111111111111111 Miðsvetrar-mót Þjóðræknisdeildarinnar “FRÓN”, verður haldjð í E ísl. <JO 0DTEMPT1ARA H|ÚSINU Á SARGENT AVE. FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 25. þessa mánaðar E og byrjar klukkan 8. E SKEMTISKRÁ: E 1. Ávarp forseta ........ .'...... hr. Hjálmar Gíslason = 2. Söngflokkur ...... undir umsjón hr. D. Jónassonar E E 3.- j Fiðluspil .............. Miss Ásta Hermannsson E 4. Ræða .............. <... séra Jónas A. Sigurðsson E E 5. Kvæðf.................... ,.. hr. Einar Páll Jónsson E 6. Einsöngur .............. Mrs. Dr. Jón Stefánsson E 7. Ræða.................... Dr. Sig. Júl. Jóhannesson E 8. Kvæði ................... hr. Lúðvík Kristjánsson E 9. Píanospil............... hr. Ragnar H. Ragnar E 10. Söngflokkur ...... undir stjórn hr. D. Jónassonar = = Eftir skemtiskrána fara fram rausnarlegar veitingar í = E neðri sal G. T. hússins, og dans í efri salnum, með ágæt- E E um hljóðfæraSlætti, til kl. 1.30 eftir miðnættí.—Aðgöngu- E E skírteini til sölu hjá þeim herrum: B. E. Johnson, G. E = Jóhannsson og O. S. Thorgeirsson, og við innganginn, E = kosta 75 cent. * Húsið opnað kl. 7.40 = niiiiiiiiimmiimiMiimmiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmimiiiiimmmiiiiimiiiiirF Þorrablót í Leslie. Þess hefir áður verið ^getið í blöðunum, að Þorrablót' mikiðj væri í aðsigi í Leslie. Nú er for-[ stöðunefndin búip að ákveða dag- inh, og fer mótið fram 5. marz n. k. Að öðru leyti hefir nefndin komið störfum sínum mjög í fram- kvæmd og vonast til að þettaj þorrablót taki öllum samskonarj hátíðum fram, sem haldnar hafa' verið í Leslie að undanförnu. Þar verður á borðum m. a. hangi- kjöt svo gott, að fádæmum sætir, og kynbættur harðfiskur undan JöklLog annar veizlukostur eftir því. — Þar verður margt stór- menni saman komið. Þar talar séra Friðrik A. Friðriksson fyrir minni Islands, og Jóhann Pálsson læknir og skáld frá Elfros fyrir minni Canada, og loforð hefir nefndin fengið fyrir fleiri ræðum. Þar verður Árni Sigurðsson frá Wynyard með leikflokk sinn, sem leikur kafla úr “Syndir annara” eftir Einar H. Kvarar, og senni- lega smáleik í tilbót. Þar syng- ur karlakórið í Leslie af og til| aUa nóttina undir stjórn Björg- vins Guðmundssonar, sín uppa- haldslög og ehn fremur mörg lög, sem þeir hafa aldrei sungið áður. Þar verður hljóðfæraflokkur frá Kandahar til að spila fyrir dans- inum, og hvað viljiði svo hafa það1 meira, eins og þetta sé ekki nóg? Samt mun verða margt fleira til skemtunar, sem ekki þykir í frá- sögur færandi, svo sem spil o. þ. u.l. En nefndin er al-íslenzk og| ekki skrumgjörn, svo að mestar líkur eru til að eftir Þorrablótið verði samkvæmisgestum skraf- drjúgt um að þeir hafi að vísu bú- ist við skemtilegri nótt, en orðið fyrir vonbrigðum, sem allir þrá, en eiga sjaldan kst á, og á ensku máli nefnist “surprise.” Fjöl- memnið. Nefndin. 4- THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Never the Twain IShall Meet Peter B. Kyne’s óttarsaga frá California og South Sea Isles Aukasýning • Einnig gamanleikir. Mánu-Þriðju- og Miðrikudag NÆSTU VIKU Corinne Griffith í “Classified^ með Jaá MulKall og CharlesMurray SÉRSTAKT I SINNI RÖÐ Corinne’s síðasta Corinne’a bezta House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex/ í augum, Þar eð eg hefi orðið þess var, að maður nokkur, sem er að ferð- ast hér um bæinn og grendina, til að selja legsteina, lætur fólk skilja, að hann sé minn umboðs- maður, þá vil eg láta þess getið, að svo er ekki. Hann hefír ekkert umboð frá mér, eða samband við mína legsteinasölu. Þetta er fólk beðið að athuga. , A. S. Bardal. Mr. Hannes J. Lindal, korn-1 kaupmaður, lagði af stað áleiðisj til Englands í vikulini sem leið og ráðgerði að ferðast allvíða um Norðurálfuna. Fjélskylda hansj fylgdi hönum til New York, Söfnuðirnir íslenzku og lútersku í North Dakota, hafa í sameiningu sent s<éra H. J. Leó Jíöllun um að gerast prestur þeirra, í stað séra K. K. ólafssonar, sem farinn er til Argyle, og séra Páls Sigurð- sonar, senr kosinn hefir verið prestur í Bolungarvík á íslandi. Oss er ekki kunnugt, hvort séra H. J. Leó tekur þessari köllun eða ekki. Hann er nú, sem kunnugt er, skólastjóri við Jóns Bjarna- sonar skóla. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund á þriðjudaginn 2. marz, n. k.. að heimili Mrs. W. J. Lindal, 778 Wolsley Ave. Fundurinn byrjar kl. 8 að kveldinu. Mr. Vigíús Guttormsson, gest-! gjafi að Lundar, Man., kom til| borgarinnar á þriðjudaginn til að sækja samsöng Björgvins- .Guð-' mundssonar. My. Guttormsson er; jafnan þar sem hljómlístin 'er,j þegar hann fær því við komið. Guðsþjónusta í Smalley skóla við Beckvile P. O., er ákveðin sunnudaginn 7. marz kl. 2 e. h., stundvíslega. Állir velkomnir.— Sig. S. Christopherson. Sigurður Jónsson, fyrrum ráð- herra, andaðist að heimili sínu, Yzta-Felli í _ S.-Þingeyjarsýslu, laugardaginn 16. janúar síðastl., eftir langa sjúkdómslegu. Hann var einn með merkustu bændum íslands á sinni tíð. 5000 kr. gaf Jóh. Jóannesson bæjarfógeti í Reykjavík, til Stú- dentagarðsins á sextugs-afmæli sín, og 750 kr gaf hann til Bræðra- sjóðs Mentaskólans.—Vísir. Þann 19. þ.m. voru meðlimir ís- lendingafélagsins í New York og nokkrir vinir þeirra, gestir Uni- versity Forum í New York, félágs- skapar, seifí saman stendur aðal- lega af méntafólki frá háskólum viðsvegar. Tölur um ísland flutth George Beck, sendiherra Dana í New York og Thórstína Jackson. Florence Thompsort skemti með dansi. /___________ Séra N. S. Thorlaksson frá Sel- kirk var hér í bænum á þriðjudag- inn ásamt frú sinni; komu þau til að hlusta á samsöng Björgvin3 Guðmundssonar. Hr. Klemens Jónasson frá Selkirk var hér og staddur á miðvikudaginn. JÓNS BJARNASONAR SKÓU íslenzk, kristin mentastofn^n, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hvepjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann reitir undirritaður, Tals.: B-1052. Hjörtur J. Leó , 549 Sherburri St- / Kvikmyndin íslenzka Og “Tess of the Storm Country” Framúrskarandi spennandi með Mary Pickford í aðal hlutverkinu, verða sýndar á eftirfylgjandi stöðum: Riverton, ESgST 26.og27.febr. Arnes, mánudaginn 1. Marz Gimli, £X°! 2. og 3. Marz Selkirk SiJS; Fimtud. 4. Marz Tvær sýningar, sú fyrri kl. 2,30, en sú síðari kl, 8 s.d. Bent er Selkirk-búum á það, að leikhúsiÖ tekur aðeina 300 mannt, vaeri því æskilegt að sem flestir sæktu eftirmiðdaga- sýninguna, Leikhússtjórinn telur víst að margt hérlent fólk sæki kveldsýnioguna, einlcum vegna Mary Pickford myndar, Einnig verða ofangreindar myndir sýndar að Winnipegosis ^m".ÍÍ 6. og8.Marz Langruth, föstudag, 12. Marz Sveinbjörn S. ólafsson, B.A. skýrir ísl. myndirnar og Kr. Jobn Thorsteinsson sýnir þær með nýtízku áhöldum að undanteknum bæjunum Winnipegosis og Selkirk, þar sem vélar leikhúsanna verða notaðar. Connought Hotel 219 Market Street Herbergi ieigð fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERS0N, eigacdi. Kjörkanpabúð Vesturbæjarins. Úrval af Candies, beztu tegundir, ódýrari en í nokkurri búð niðri í bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind- lingar tij jólanna. Allar hugsan- legar tegundir af matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár og ávalt haft fjölda ísl. skiftavina. Vænti eg þess að margir nýir við- skiftavinir bætist mér á^þessu ári. C. E. McCOMB, eigandi int 814 Sarger Ave. Phone B3802 x------ “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBIdg Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póat- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 49S Sargent Ave. Winnipeg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg befir uokkurn tíma haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks ma.lti6ir, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjööræknis- kaffi. — Utahbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu i. AVEVElj CAFE, 692 Sargent Ave Slmi: B-3197. Rooney Stevens, eigandl. GIGT Ef þú hefir gigit og þér er ilt I bakinu eöa I nýrunum, þá geröir þú rétt í að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. paö er undravert. Sendu eftir vltnisburðum fólks, sem hefír reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. . G. THDMAS, C. THQRLAKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-munip ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 1 ,»############»####»##############■ Narfina Beauty Parlor 678 Sargent Ave. Specialty Marcel waving and scalp treatment. Sími B 5153. Heimili N 8538 Hvergi betra að fá siftingamyndinatekna en hjá Star Photo Studio 490 Main Street Til Þe89 að fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til MASTER’S STUDIO y 275 Portage Ave. (Kensington Blk.) /################################»s Hr. Sofanías Thprkelsson hefii I gnægð fullgerðra fiskikassa áf reiðum höndum. öll viðskifti á reiðapleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. , ' " Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar. 1331 Spruce St Winnipeg talsími A-2191. 11111111111111111111111111111111111111M111111! 111111II1111111111111111111111111111111111111111111111 Fljót afgreiðsla = Vér erum eins nálægt yður ogtalsíminn. Kallið ossupp = = þegar þér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. = Vér afgreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferð. = Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. 1 = W. £ THURBER. Manager. = WINNIPEG Sími B 2964 = E 324 Young St. .?niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii7 Hardware SÍMI A8855 581 SÁRGENT t>ví að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þérgetiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörornar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI Swedish-American Line S. S. STOCKHOLM ...frá Halifax 12. Marz S-S. DROTTNINGHOLM . frá Halifax 29. marz 5.5. STOCKHOLM ..... frá Halifax^ð. Apríl M. S. GRIPSHOLM ... frá New York 29. apríl 5.5. DROTTNINGHOLtM . frá New York 8. maí 5.5. STOCKHOLM .. frá New York 20. maí M.S. GRIPSHOLM /.. frá New York 3. júní ' S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. iúní S.?. STOOKHOLM . frá New York 19. júní M.S. GRIPSHOLM ..<. frá New York 3. júlí Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-Antericait Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MUS. S. GUNNX.AUGSSON, IdgnuU Tais. B-7327. Wlmilpec Chris. Beggs KlœSskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuS og hreins- uS á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimatimi: A457I J. T. McGULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A4676 687 Sargant Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin, Ked’s Service Station Home &Notre Dame Phone ? A. BKBOMAN, Prop. FB*» MKRV1CK ON KCN W4T CUP AN niFf EBBNTIAI. 6B1AM Exchaoge Taxi Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staSa innáh bæjar. Gert viS allár tjegundir bifreiSa, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. BifreiSar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacific elmsklp, þegar þér ferðist tll gamla landslns, lslanda, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki hrekt að fá betri aðbúnað. Nýtlzku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má. veita* Oft farið & mllU. Fargjahl á þriðja plássl miUl Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrlr um 1. og 2. plflss far- gjald. LeitiC frekari upplýsinga hjá um- boðsmalvnl vorum 6. st&ðnum eO» skrifið W. C. CASEV, Goneral Agent, 364 Main St. Wlnnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blömadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust íslenzka töluð í deildinni. \ Hringja má upp á sunnudög- um Ii 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnineg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.