Lögberg - 04.03.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.03.1926, Blaðsíða 1
DROVINCr 1 THEATRE ÞESSA VIKU BUCK JONES SPECIAL! “The Cowboy and the Countess Areiðanlega sú bezta skemtun 1 sem hægt er að fá um þessar mundir, öabcrtj. p R O V IN C P 1 THEATRE *J NÆSTU VIKU HIN ÁHRIFAMIKLA DRAMA AF 1926 “The Johnstown Flood” með George O’Brien og hans leikflokk Þú verður að sjá þessa mynd! 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 4. MARZ 1926 NUMER 9 Canada. All-margir af þeim, sem atkvæð- isrétt hafa við bæjarstjórnarkosn- ingar í Winnipeg, og einnig hafa atkvæðisrétt um fjármál bæjar- félagsins, að svo miklu leyti, sem þau erU lögð undir almennings at- kvæði, hafa fyrir nokkru síðan farið fram á það við fylkisstjórn- ina, að hún skipi nefnd, til að rann- saka alt ástand og starfrækslu • raforku bæjarins (Winnipeg Hydro) .Stjórnin hefir neitað að skipa þessa nefnd, í bráðina að í júlímánuði í sumar er sá tími út runninn, sem Sir James Aikins er skipaður til að þjóna fylkis- stjóra embættinu í Manitoba. Ekki vita menn með neinni vissu hver verður eftirmaður hans, en þess er getið til, að fyrir valinu verði Mathers dómari. Þykir þá lík- legt, að Hon. R. W. Craig, sem nú er dómsmálaráðherra, verði skip- aður dómari í yfirréttinum. Seg- ir hann þá að sjálfsögðu af sér embætti sínu sem ráðherra, enda er búist við fleiri breytingum á minsta kosti, þvi nú sé verið að, ráðuneyti Brackens, áður en langt yfirskoða ailar bækur þessarar Hgur. deildar, og það sé alveg sjálfsagt að láta þetta hlutlaust meðan á þeirri yfirskoðun stendur. ■— blöð, að annað hvort verði Cham- TekJu og útgjöld stjórnarinnar íj ef sífelt breikka og dýplja jökuls- ^ ^ beriain ag segia af sér eða bá að ^anltoha eru yfir tíu og hálf, ár haturs og öfundar milli ein- Mr. Hahn er fæddur a Þyz a- ^ geri það Þeim gýniat j miljón dollara á ári hverju. Það;Stakra stétta fámennrar F. W. Stevenson frá Hillview, Manitoba, er talinn elsti maður í þessu fylki. Hann var 102 ára gam- all á mánudaginn var, og er enn ern og heilsugóður og ber ellina ágætlega. Mr. Stevenson þótti at- kvæðamaður ,á sinni tíð og er jafn- vel enn ekki aðgerðalaus. * * * Það er talið víst að Byng barón muni ekki verða landstjóri í Can- ada lengur en þangað til í ágúst í sumar, þegar það tímabil er úti, sem hann hefir verið skipaður til að þjóna því embætti. ókunnugt er enn hver verða muni eftirmaður hans. Er getið upp á ýmsum, sem líklegir þykja og þar á meðal The T)uke of York, sem er annar sonur Georgs konungs. Þó þykir naum- ast líklegt að hann muni fýsa að taka því embætti. * * * Það hefir verið töluvert umtal um það hér í Winnipeg, að þýskur maður hefir verið valinn til þess að gera hernaðarminnismerki, sem í ráði er að reisa hér í borginni. Heitir maður þessi Emanuel Hahn og á heima í Toronto. Það er rétt að landi, en kom til þessa lands með foreldrum sínum og systkinum þegar hann var níu ára gamall, árið 1881 og hefir jafnán síðan átt heima í þessu lándi. Brezkur þegn er hann og hefir verið síðan hann var 21 árs að aldri. Það er ekkert svo kunnugt sé, sem bendir í þá átt að Mr. Hahn sé ekki eins góð- ur og hollur borgari þessa lands eins og hver annar. Vonandi er, að Canadamenn læri þá lexíu, og læri hana vel, að allir borgar- ar landsins eiga að njóta sömu réttinda, án tillits til þess hvaðan þeir eru ættaðir. Að öðrum kosti geta þeir ekki orðið góðir Canada- menn. * * • Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu hefir Hon. Charles Dunning lagt niður embætti sitt sem stjórnarformaður 1 Saskatch- ewan og gerst járnbr. ráðherra í Ottawa. Nú hefir frjálslyndi flokk- urinn á Saskatchewan valið sér leiðtoga og forsætisráðherra í hans stað. Sá senj fyrir valinu varð, er Hon. James Garfield Gard- iner. Hefir hann að undanförnu verið einn af ráðgjöfum í ráðu- neyti Dunnings. Mr. Gardiner er enn ungur maður, eins og flestir af ráðherrunum í Saskatchewan, eða aðeins 42 ára að aldri. Það er hvorttveggja að Saskatohewan er ungt fylki, enda velur það unga menn til að vera fyrir málum sín- um. Mr. Dunning var innan við fertugt þegar hann tók þar við stjórnarformensku. Tvo nýja menrí hefir Mr. Gardiner tekið í ráðu- neyti sitt og eru þeir báðir ungir menn. Eru þeir IW. J. Patterson, fjármálaráðherra, sem er þing- Tnaður fyrir Pipestone kjördæmið og T. C. Davis frá Prince Albert. Hefir hann umsjón með sveitamál- um og iðnmálum. Mr. Dunning kom við hér í Win- nipeg á laugardaginn var á leið til Ottawa til að taka við sínu nýja embætti, sem hann gerði á mánudaginn. Lét hann hér í Ijósi að hann væri mj'ög vel ánægður með val eftirmanns síns og einnig hinna tveggja nýju ráðherra í Saskatchewan, sem báðir væru þar fæddir og uppaldir og því reglu- legir Saskatchewan-menn. Bandaríkin. Bindindisfélag biskupakirkjunn- ar í Bandaríkjunum, tjáist hlynt þeirri bretingu á Volstead lög- unum, að leyfð verði sala á öli og léttum víntegundum, að því er ritara þess félagsskapar, Dr. James Empringham segist frá. Kveðst hann hafa sent spurning- ar til 20,000 meðlima félagsskap- arins á síðastliðnu ári, og byggir álit sitt á svörunum. Ágóði af starfrækslu járnbr. í Bandaríkjunum á síðastliðnu ári, nam $1,136,000,000. Er slíkt frek- ,lega miljón dala meira en nokkru sinni fyr í sögu þjóðarinnar. hinni “helgu borg,” Jerúsalem. Þarl Þeir eru þjóðinni “hlé fyrir vindi verða þeir að láta sér nægja lampal og skjól fyrir skúrum.” Heilbrigt og tólgarkerti. En nú er Ben-Zevie sem er umboðsmaður verkamanna sambands Gyðinga í Palestínu, að ferðast um Canada og Bandaríkin til að safna $250,000 til iðnfyrir- tækja þar í landi, ogsérstaklega til að framleiða þar raforku til ljósa og iðnaðar. Ben-Zevie segir að um 30,000 Gyðingar hafi flust til Pale- stínu árið sem leið, og hafi margir þeirra lifað öldum saman við á- þján og ill kjör. Hann lætur vel af líðan fólks í Jerúsalem og ann- arstaðar í Palestínu nú og segir| menn. að framtíðarhorfur séu góðar í landinu undir yfirstjórn Breta. og göfugt þing og stjórn er í lýð- frjálsu landi lífsnauðsynin mesta, hvort sem litið er á siðferðislíf, mentalíf eða atvinnu- og fjármála- líf þjóðarinnar. Og sé þing og stjórn heilbrigð og göfug, þá á þjóðin sér þá vökumenn, sem ekki vaka til ónýtis. Vék hann því næst að því, hve áríðandi það væri að á þingi væri mannval besta hverrar þjóðar, að þar séu “þjóðarinnar duglegustu, drenglyndustu og gáfuðustu Manitobaþingið. Mintist hann síðaná ástandið í heiminum alment, eftir ófriðinn mikla, og þá einkum vaxandi spill- ingu stjórnmála og vaxandi stétta- baráttu og stéttahatur, sem bærist Vantraustsyfirlýsing sú er Sam- hi"gað, Vökumenn þjóðarinnar ford Evans íhaldsþingmaður í Win yrðu að vaka yfir sjalfstæð! voru nipeg bar fram gegn stjórninni, °? Sæmd ut a vlð’ efn verða var feld á þriðjudaginn í vikunnil f^,1 ^ að sem leið, með 27 atkvæðum gegn 14 atkvæðum. Móti tillögunni voru vitanlega allir stjórnarsinnar, eða bændaflokksmenn og greiddu þing inu inn á við. Hann komst svo að orði: Mikilsvert atriði, og um leið vandasamt á þessum tíma, er hið menn verkamannaflokksins - at-| efna!ega sjálfstæði. Þessvegna er kvæði með þeim. Með tillögunni1 083 &ott að ei»a meðal vökumann- voru aftur þingmenn íhaldsflokks-| anna h^na og hagsýna fjármála- ins og frjálslynda flokksins og menn’ sem hafa ful1 °£ föst tök á viðfangsefni sínu og vita með ör- uggri vissu, hvað líður í þeim efn- tveir óháðir þingmenn. Er nú hinum afarlöngu umræð- um. En eigi er minna vert um hitt, Bretland. Töluverður ágreiningur á stað um þessar mundir í ráðu- nejd;i Breta, sem Stanley Baldwin veitir forstöðu. Er sá ágreining- - um. hásftisræðuna loks lokið að vaka yfir hag anrar heildarinn- og nefn J°hn Bracken, stjórnar-j ar meg réttvísi; gæta réttlætis í formaður og f jármálaráðherra,, löggjöf, réttélætis í dómum og lagi; fjarlagafrumvarp sitt fyrirj framkvæmd laga, r^ttlætis í við- þingiÖ Lkki verður sagt að þar skiftum stéttanna allra í landinu. seu nokkrar storbreytingar frá ár- inu á undan. Lítur svo út á yfir- borðinu eins og hér sé um nokkr- ar breytingar að ræða, eins og t. d. niðurfærslu á sköttum, sem nemur $1,325.024. En Þetta snertir lítið-, þjóðarbjargráð, en stéttahatur og a.menn'ng'’ fi° klð fun tmna, stéttadeilur þjóðarvoði. Það er Sér y*lruei au í*.að ,helir .sömu skatta| ekki nóg, að þingmenn keppist við að borga þetta anð eins og verið að fá sem greiðastar samgöngur ,e T' a.f mun dul" enginnl milli landshluta og héraða, en vaki æg ai eikur að lækka skatta á al- miður yfir því, að greiðar sam- menning! nu fyrst um sinn nema, göngur og góð samvinna haldist Til þess að skera úr málefnum þjóðarinnar þarf vökumenn, sem eiga anda vísdóms og skilnings, vökumenn, sem skilja, að sam- vinna allra stétta í bróðerni er saman án þess nokkur tæki sæti í forsetastóli. Næsti þingfundur á morgun kl. 1. ■Morgunbl. 7. febr. Bœtiefni. Fyrir nokkrum árum kom und- arlegur “þjófur” í spilin hjá lækn- unum. Þeir þóttust hafa rannsak- að manneldi og matvæli til nokk- urrar hlýtar ,og niður.staðan var í fám orðum sú, að í öllum matvæl- um væru þrjár fæðutegundir: eggjahvíta, kolvetni (sykur og mjöl) og fita. — Til þess að fæði manna væri fullkomið, þurfti á- kveðinn skamt af þessum efnum og hæfilega mikið af hverju. Hitt var talið litlu skifta, hver eggjahvítan væri eða hver fitan, og sjörlíki var talið jafngott og smjör að öllu nema bragðinu. Þessar kenningar virtust koma að öllu leyti vel heim við daglega reynslu almennings og allar til- raunir vísindamanna, bæði á ■mönnum og dýrum. Fæði her-: manna, spítala og allra opinberra stofana, var ákveðið eftir þessum reglum, og alt gekk vel og bróta- lítið. ~ En svo kom þjófurinn í spilin. Fyrst skýrði hollenskur fræðimað- ur (Eijkman, 1897) frá því, að eft- ir tilraunum hans væri það ekki ætíð nóg, þó dýr fengju nægilega mikið af eggjahvítu, kolvetnum og fitu; þau gætu stundum ekki lifað af því. Taldi hann þetta stafa af og Lucas, greiddu atkvæði á móti því að umræður skyldi takmarka, en fylgdu flokksbræðrum sinum að málum í atkvæðagreiðslunni um megintillöguna, sem sé þá, að veita hásætisræðunni viðtöku. Samkvæmt áður afgreiddri þingsályktunar tillögu er þinginu, með úrslitum þessum, frestað til hins 15. þessa mánaðar. Sjúkrahús á Lundar. Tilfinnanleg þörf hefir verið á sjúkrahúsi á Lundar. Sjúku fólki hefir verið komið fyrir hjá prívat fólki hér og þar. Sérstaklega hefir verið erfitt að fá staði fyrir sængurkonur, sem komið hafa víðs vegar að. Nú er bætt úr þessari þörf. Héraðsstjórnin hefir veitt fé til sjúkrahúss stofnunar og leigt hús Helga Sveinssonar. Mrs. Sveinsson verður eftirlitskona. Að eins er byrjað í smáum stíl til þess að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Að eins eitt herbergi fyrir siúkt kvenfólk, annað fyrir veika karlmenn og eitt herbergi fyrir uppskurði. Sjúkrahúsið byrjaði 1. marz. , Afmæli Betels. Á mánudagskveldið í þessari viku var fjölmenn samkoma hald- in í Fyrstu lút. kirkju til að minn- ast afmælis gamalmenna heimilis- ins Betel Hefir kvenfélag safn- aðarins jafnan minst afmælis heimilisins með samkomu i kirkj- því, að eitthvert óþekt efni væri í| unni 1. marz á hverju ári, síðan venjulegri fæðu, sem nauðsynlegl það var stofnað fyrir 11 árum. ur milli Austen Chamberlain ann- |W1 aðeins að margt fólk flytjist milli allra er landið bggja, hverr- ' — i land.ð, svo fleiri verði til ar stéttar sem inn ars vegar og einna sex annara ráðgjafa hins vegar, og segja ensk | a _ °rga ha eru. Hvað stoða nýjar brýr yfir jökulvötn landsins sem stjornin ætlar sérstaklega að' sem á engu þarf meira að halda en þar sitf hverjum ót af alþjóða-1 veita ninga til á þessu ári fram f[iUkomiZni ™ti„ingu allra bandalagmu. V.ll Chamberla.n, yfir það sem verið hefir, er til krafta’ Eg spjí Þér svarið í veita þar Spánverjum og Pólverj-; sjúkrahúsa og líknarstofnana,! .verkum vðar. — Vér þurfum því um þar meiri réttindi heldur en vegabóta og til að þurka flóalönd. að éiga meða! 3tjórnmálamanna þeir hafa notið. Segist hann hafa j Það verður ekki séð að það séuj landsins, sem flerta frjálslynda og lofað Frökkum þessu og miklu n°kkrar nýjar framkvæmdir, sem viðsýna alþjóðarvini, Sem and- heldur kjósi hann að leggja niður embætti sitt, heldur en að bregða orð sín. Hvernig þetta fer, er ó- ráðið, þegar þetta er skrifað. Þegar fjárveitingar til opin- vaki fyrir stjórninni, heldur að- eins að reyna að halda í horfinu Setning alþingis íslands í gær kl. 12% söfnuðust þing- berra verka voru til umræðu á* menn saman í Alþingishúsinu og brezka þinginu, fyrir skömmu síð- an skoraði Lloyd George fastlega á stjórnina að hefjast handa og láta nú vinna þau nauðsynjaverk, sem þjóðfélaginu væru til gagns og gera það einmitt nú meðan at- vinnuleysið væri tilfinnanlegt. Hér dygði ekkert málamynda kák. Benti hann á að það myndi sann- ast, að þegar Þjóðverjar kæmust úr kreppunni, þá mundi það komá í ljós, að þeir hefðu notað, og not- að vel, vinnukrafta sína, og þann- ig unnið tvent í einu: Veitt fólki sínu atvinnu og látið vinna að gagnsömum og arðsömum fyrir- tækjuml Lagði hann til að stjórnin skip- aði nefnd eða stofnaði sérstaka deild í stjórnarráðinu til að finna veg út úr ógöngum atvinnuleysis ins. — gengu þaðan kl. 1, sem venja er, í skrúðgöngu í Dómkirkjuna. Veður var skínandi bjart og gott og var því mannmargt í kringum Alþingishúsið og kirkjuna um þetta leyti. Mikil leiðindi eru að því, að nú skuli sá siður eigi haldinn lei^ur, sem.áður var hér, að þingmenn all- ir klæðist viðhafnarbúningi við þingsetu. Allmargir hálda hinum gamla sjð. En ekkert er sýnna en sumir þingmenn geri sér leik að stæðir eru allri þröngsýnni og eig- ingjarnri stéttabaráttu. Það verða jafnan slíkir menn, sem bjarga þjóðunum, menn, sem líta á hag allrar heildarinnar. Og það vei’jða •slíkir menn, sem einir geta skap- að eðlilega, heilbrigða framsókn á öllum sviðum þjéðlífsins íslenska, verði þá ekki stéttadeilur og sundr ung áður búnar að ganga af ís- lenzkri þjóð særðri og deyjandi. Slíkir menn eru hinir góðu vöku- menn, sem treysta má, menn, sem öll þjóðin getur spurt: “Vöku- maður, hvað líður nóttinni?” Þá fór hann nokkrum orðum um þá ómildu dóma, sem þingræðið fær nú víða: og sneri síðan máli sínu til Alþingismanna: Háttvirtu alþingismenn! Það er nú orðið þjóðkunnugt, að svipaðar kvartanir hafa verið látnar uppi um Alþingi íslendinga. Það er ekki væri til lífsíns viðurhalds, en skorti það, þrifist ekki dýrið. — er' Eftir þetta rak hver rannsóknin aðra og allir komust að sömu nið- urstöðu: að áreiðanlega væru ein- hver óþekt, áhrifamikil efhi í mat- vælunum, en þó væri svo lítið af þeim, að ekki tækist að ná í þau hrein og út af fyrir sig. Efni þessi voru nefnd “vítamín,” en á ís- lenzku hafa þau verið nefnd bæti- efni. Þó margir væru tregir til að trúa á þessi dularfullu efni, sem enginn gat tekið og þreifað á, þá verður ekki lengur á móti því mælt, að slík efni eru til og þau svo áhrifamikil að skorti þau, sýkj ast bæði dýr og menn, og drepast, er til lengdar lætur. Nú þekkja menn sæmilega ekki færri en 3 tegundir af þessum bætiefnum, og hafa þær verið nefndar A-, B- og C-efnið. — Ný- legá hafa tvær bæst við: D- og E- efnið. Þau eru þó lítt kunn. Ef eitthvað af efnum þessum skortir í fæðuna, verða afleiðingarnar þessar: A-skortur: Vöxtur hættir, sár ^delta á augun. Dýrið verður blint og drepst að lokum. B- skortur: Vöxtur hættir, taug ar lamast og vöðvar rýrna. Þetta er hinn svo nefndi beri-beri- sjúk- dómur. C- skortur: Dýrið fær beinkröm, þrífst ekki og drepst. Auðvitað er þessi mynd að eins sýnishorn af landi og þjóð, en hún er samt, að eg held, hin á- hrifamesta auglýsing, sem orðið getur til þess að landinu og þjóð- inni verði gaumur gefinn fram- vegis. En hver er nú það, sem þessa fyrstu tilraun hefir gert að brjóta þennan ís? Jú, vel að merkja, það er einn félaus unglingur með ís- lnezkt blóð í æðum, sem með kjarki og dugnaði hefir rutt sér braut til mentunar, og vill sýna hinum enskumælandi þjóðflokk hér, að við séum ekki Eskimóar. Hefði hann verið ríkur og af ríkum kom- inn, mundi þessum hans lofsverðu tilraunum hafa verið meiri gaum- ur gefinn, en raun hefir á orðið til þessa. Herra Albert Jónsson, sem sagður er að vera með ríkari mönnum af okkar þjóðflokki hér og þar að auki konsúll hins danska ríkis, og enn fremur að hann hef- ir sýnt það, að hann hefir stórær- legt drenglyndi til að bera, hann hefir þó enn ekki snúið sér að þessu málefni, eins og æskilegast hefði verið. Við hinir lægri stétt- ar óskum þess, að hann tapi nú ekki sjónar sínu góða “elimenti”, og styðji nú þessa loflegu tilraun með ráði og dáð, því að samkvæmt stöðu hans hlyti það að hafa mik- il áhrif, því að ef það ætti að verða Austur- og Vestur-íslend- ingum til sóma, þá hlýtur það að kosta meiri peninga, en fátækur unglingur getur undir risið. Þó að eg sé hér framsögumað- ur í þetta sinn, þá veit eg af mörg- um, sem óska hins sama. Með virðingu, Winnipeg, 12. febr. 1926. Magnús Einarsson. Veitið athygli! Hinir miklu hljómleikar Björg- vins Guðmundssonar, verða end- urteknir i Fyrstu lút. kirkjunni á Victor stræti, þriðjudagskveldið næstkomandi, hinn 9. þ.m., að til- stuðlan Jóns iSigurðssonar fé- lagsins. Aðgangur verður ekki seldur, en sámskot tekin. öllum ágóðanum verður varið til styrkt- • ■ fyrir Dýrið þrífst, E-skortur: tímgast ekki. Það eru þá ekki færri en 4 sjúk- dómar, sem tafa af bætiefna Hvaðanœfa. Heimskautafarinn alkunni, Ro- ald Amundsen, kom til Winnipeg á sunnudaginn var. Kom hann vestan frá hafi og var á leið til New York. Ekki stóð hann hér við nema stutta stund, en margir land- ar hans, Norðmennirnir, og ýmsir aðrir mættu honum hér á járn- brautarstöðinni og fögnuðu hon- um vel. Mr. Amundsen var lasinn um tíma í vetur suður í California, en er nú fyllilega búinn að ná sér og lítur út eins hraustlega eins og nokkur maður getur gert. iSérlega vinsamlega kvað hann sér hafa verið tekið alstaðar þar sem hann hefði komið í Canada og lét á- nægju síita í ljósi yfir því. Mr. því, að vera hversdagslega klæddir við þetta tækifæri; en slík fram- ... koma mun annaðhvort stafa af|mitt verk> a^ kveða upp dom i þvi misskildu lýðdekri eða ófyrirgef-' mah' ,n. hi.tt; er mltt verk- að ylsa anlegri vöntun á virðingu fyrir! Þv* máli til dómstóls yðar eigin skorti, en orsakir þeirra voru lítt hinni hjartnæmu þúsund ára saItlyizku- hyers um sig. Og það tel kunnar áður. Af sjúkdómum þess- gömlu stofnun. ^ Á því hefir bólað nú á síðustu tímum, að menn telja vansæmd í því að vera vel til fara. Slíkur hugsunarháttur átti ekki upp á pallborðið hjá fornmönnum; hann er annaðhvort lánaður úr erlend- um hafnarborgum, ellegar runn- inn frá mestu eymdartímum þjóð- ar vorrar. Amundsen kvaðst hugsa .til þess . Stjórnin virðist óttast, að efri með ánægju að leggjavnú enn á málstofa þingsins muni neita um stað til Norðurpólsins og sagði peninga til að fullgera Hudson Bay brautina, ef hún hafi nokkurt að byrja ferðina 21. apríl. Ætlar tækifæri til þess. Fjárveitingin til brautarinnar verður því ekki heim- iluð með sérstökum lögum, heldur verður hún bara einn liður i hin- um almennu fjárlögum, en við þau Eetur efri málstofan ekki annað ?ert en samþykkja þau í heild sinni, eða fella þau, sem ekki get- ur komið til mála, því sé það gert, Þá yrðu öll stjórnarstörf í landinu Þar með að hætta, ef ekki væri fé til þeirra. í kixkjunni. Ræða séra Árna Sigurðssonar. Séra Árni Sigurðsson fríkirkju- prestur prédikaði. Textinn var þessi: (Jes. 21, 11. ‘ J2). Það er kallað til mín frá Seir: “Vökumaður, hvað líður nóttunni ? Vökumaður,x hvað líður nottunni? Vökumaðurinn svarar: Morguninn kemur, 0g þó er nótt'. Ef þér viljið spyrja, þá komið aft- ur og spyrjið.” Eins og textinn bendir til, — nefndi sr. Árni þingmennina “vökumenn þjóðarinnar”. Hann komst m. a. þannig að orði: Það þarf eigi langt mál til rök- stuðnings þvi, að þjóðkjörið þing °g þingkjörin stjórn sé réttnefndir vökume.nn þjóðarinnar. Þessir að- ilar eru til þess kjörnir að hafa á hendi æðstu stjórn og ráðstöfun allra þjóðarinnar mála, bæði út á við og inn á við. Þeir eiga að gæta muni vel hepnast, því nú sé allur| sjálfstæðis hennar og sóma meðal útbúnaður í besta lagi, og flug-i erlendra þjóða. Og þeir eiga að sjá mennirnir þaulæfðir og eins veljfyrir því, að menning, réttvísi og að sér í sinni ment, éins og best allskonar farsæld megi heima fyr- má vera. ir vaxa og blómgast í skjóli frið- * * • arins. Og sæl e'r sú þjóð, þar sem Rafljós eru enn ekki notuð í J vökumenn hennar gera skyldu sína. hann að ráð væri fyrir því gert hann að kanna svæðið alla leið frá Alaska og norður á pól, því það er enn að mestu ókannað. Tel- ur Mr. Amundsen allar líkur til að þessi fyrirhugaða norðurför sín eg einnig mitt verk, að láta það ý um eru tveir algengir og þýðing- ljós, að hin íslenska þjóð elskarj armiklir, nefnilega beinkröm og Alþingi, og vill geta haldið þúsundi skyrbjúgur. Hvorirtveggja stafa ára minning þess með þakklátum, þá af óhentugri fæðu, og báða má hug fyrir alt sem þingið hefir gert.l lækna með þvi aþ auka bætiefnin. Eg tel það vafalaust mál, að hin, gf þessu má treysta, er hér að ísl. þjóð muni jafnan þakka guðij ræða um mikinn þekkingarauka. sínum fyrir alla hina góðu og trúu, þd reynslan hafi áður bent á lík vökumenn, sem hún hefir átt á Al- urræði til þess að lækna skyrbjúg og beinkröm. Þá hafa bætiefnarannsóknirnar sýnt það ótvirætt, að oft er mikill munur á fæðutegundum, sem áður voru taldar jafngóðar, t. d. góðu smjöri og smiörlíki. í smjörinu er mikið af A-efni, en lítið sem ekk- ert í smjörlíkinu. Þá er svipað að Þessum afmælis samkomum hefir jafnan verið hagað þannig, að að- gangur að þeim hefir ekki verið seldur, en frjáls samskot tekin. Var svo enn, og urðu samskotin í þetta sinn meiri, en þau hafa oftast verið áður, eða $140.00, sem er afmælisgjöf kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar til Betel. Virðist vel til fallið, að hin kven- félögin tækju einnig upp þann sið, að minnast Betel á afmæli þess 1. marz, því eins og allir skilja, þarf Betel æfinlega mikils með og öll framtíð þessa nauð- ar ungum íslendingi, er synja fyrirtækis er bygð á góðvild' nolrkru sætti hinum hörmulegustu og örlæti aimennings. En -Þærls.m Ekki ætti að þurfa að dygðir íslendinga hafa aldrei, draga { efa> að hvert sæti í kirkj- brugðist Betel þau ellefu ár, semj unni vorði skipað við tækifæri sem það nú hefir staðið og starfað, og'þetta þyí hjartalaR fólks vors er vonandi bregðast því aldrei — riðkv’æmt 0g samúðarríkt, þegar Afmælis samkoman var, eins og um gl-k raunatilfem er að ræða. áður er sagt, fjölsótt og skemti-j Munu þeir og flestir, er hlýddu leg, og hepnaðist að öllu leyti á- , ,. fö helgi-kantötu Björg- gætlega. Séra Björn B. Jónsson, a B - - - ■ '--- ' D.D., stýrði samkomunni. Söngur og hljóðfærasláttur var þar aðal- lega til skemtunar og kom hljóm- listin þar, eins og ávalt þegar vel er með hana farið, öllum í gott skap. Sjálfsagt komu flestir með ljúfa lund á þessa samkomu, þar sem þeir komu til að halda upp á afmæli B^tel. Það stóð til, að Dr. Brandson flytti ræðu á þessari samkomu. Hefir hann, eins og flestir vita, manna mest og bezt frir Betel unnið fyr og síðar. En læknirinn gat ekki verið við- staddur, og flutti séra H. J. Leó ræðu í hans stað. — Þegar sam- komunni var lokið, fóru allir nið- ur í samkomusalinn og nutu þar ágætra veitinga, sem kvenfélagið veitti, og skemtu sér þar við að tala saman langt fram eftir kveld- inu. — Vér, eins og sjálfsagt all- ir Vestur-íslendingar, óskum af mælisbarninu Betel allrar ham- ingju á þessu ellefta afmæli þess vins síðast þrá að heyra hana í anhað sinn. ásamt því öðru, er fram fór á hljómleiknum. þingi í þúsund ár, og alt til þessa dags. Og jafn efalaust tel eg það, að Alþingi íslendinga muni á komandi árum og öldum efla og auka virðing sína sem samkoma viturra, góðra og göfugra manna, þar sem sótt er og varist af kær- leika til sannleikans og réttlátra röksemda, þar sem landsins mál j segja um vetrarsmjör og sumar- eru rædd af eldmóði og ást á landi og þjóð, og þar sem sannur bróð- ui-kærleikur sameinar alla, sem vinna að hinu sama heillaverki. Ræðan naut sín vitanlega betur þar sem hún var flutt í heilu lagi, heldur en þessir kaflar gera, enda var það alment mál manna, að sr. Árna hefið mælst vel við þetta tækifæri. Er þingmenn komu úr kirkju, tóku þeir sér sæti í neðrideildar- salnum. Las forsætisráðherra upp konungsboðskapinn um að þing væri kallað saman; skýrði síðan frá því, að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hefðu óskað eftir því, og íhaldsflokkur- inn samþykt fyrir sitt leyti, að kosningum yrði frestað vegna þess hve marga þingmenn vantar. Fóru því engar kosningar fram til for- seta né skrifara og var einkenni- smjör. — Vetrarsmjörið er tiltölu- lega bætiefnasnautt, sumarsmjöi-- ið auðugt. Yfii'leitt hefir þessi nýja þekking gjörbreytt mörgum skoðunum um manneldi og mat- væli. G. H. Sambandsþingið. Eftir hart nær tveggja mánaða umræður lauk deilunni um stjórn- arboðskapinn í sambandsþinginu, síðastliðið þriðjudagskveld og var hátsætisræðan þar með samþykt með 111 atkvæðum gegn 102. Fyr um daginn hafði samþykt ver- ið með 13 atkvæða meiri hluta til- laga frá dómsmálaráðgjafanum, Hon. Ernest Lapointe, um að tak- marka þannig umræður, að eng- inn þingmanna mætti lengur tala eri 20 mínútur. Tveir þingmenn bændaflokks- legt að sjá þingmenn koma þarna ins, þeir Campbell frá Mackenzie Islenzku myndirnar. Herra ritstjóri! Mig langar til að biðja þig að taka eftirfylgjandi línur upp í þitt heiðraða blað, Lögberg. Þar sem töluvert umtal hefir átt sér stað um hina íslenzku hreyfimynd í blöðunum, þá tók eg fyrir mig að sjá hana með eigin augum að kvöldi hins 11. síðastl. mán. Fátt virtist mér þar vera af íslendingum, en þess meira af enskum og skozkum áhorfendum Mr. S<v. Olafssyni fórst vel að út- skýra myndina fyrir áhorfendum, Þjóðræknisþingið. Þjóðræknisfélagið hélt árs- þing sitt hér í Winnipeg í Good- templarahúsinu á Sargent Ave. á miðvikudaginn, fimtudaginn og föstudaginn í vikunni sem leið. Séra Jónas A. Sigurðsson, forseti félagsins ,setti þingið og stjórnaði fundum. Þegar þingið var sett, las forseti ársskýrslu sína, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Aðrir embættismenn félagsins lögðu og fram skýrslur sínar, en það er ekki nauíisynlegt að skýra frá innihaldi þeirra hér, eða frá störfum þingsins yfirleitt, því inn- an skamms birtist hér i blaðinu nákvæm skýrsla yfir það, sem gert var og fram fór á þessu þingi. Kemur sú skýrsla frá skrifara fé- lagsins. Tvær samkomur voru haldnar í sambandi við þetta þing. Sú fyrri á miðvikudagskveldið og fóru þar fram'glímur og voru þátttakendur ellefu. Þeir sem sigruðu voru: Óskar Þorgilsson, sem hlaut 1. verðlaun, Kári Johnson, 2. verð- laun og Bjöm Skúlason 3. verð- laun. Aliir eru þessir ungu hraustu menn frá Oak Point, Man. eða þar úr grendinni. Jóhannes Jósefsson íþróttamaðurinn frægi hafði gefið verðlaunin, sem voru þrjú falleg og vönduð úr, og á þau grafið, auk nafns sigurvegarans fyrir hvað þau væru gefin. Annað kveldið fór fram mjög en hversu djúpt það hefir fest1 fjðlsótt samkoma undir umsjón rætur hjá hverjum einstökum.fTjóðræknisdeildarinnar Frón. Var veit eg ekki, en mikið var lófa- klappið með köflum. En þegar eg fer að tala um mynd þessa frá mínu sjónarmiði, þá er það helzt að segja, að mér þótti hún svipmikil, næstum tröll- aukin á sumum stöðum; og það mun fleirum hafa þótt, það heyrði eg á hjónum, sem næst mér sátu; þau töluðu ensku. Þegar Mr. ÓI- afsson sagði, að á milli Skotlands og íslands væru fimm hundruð mílur, þá sagði konan við mann sinn: Ó, er það alt? Maðurinn sagði: Það er líkast til, eg veit það ekki. Margt fleira var það, sem þau furðuðu sig á, og var auðheyrt, að þau voru ókunnug íslandi. þar margt til skemtunar, ræður, kvæði, söngur og hljóðfærasláttur og ágætar veitingar og svo að sjálfsögðu dans á eftir, eins og gengur og gerist. Síðasta daginn fór fram kosning embættismanna og hlutu þessir kosningu: Séra Jónas A. Sigurðsson, forsti. Jón J. Bíldfell, varaforseti. Sigfús Halldórs frá Höfnum, skrif- ari. Stefán Einarsson, varaskrifari. Árni Eggertsson, féhirðir. Jakob .Kristjánsson, varaféhirðir. Páll Bjarnason, fjármálaritari. Klemens Jónasson, vara fjármála- ritari. Páll S. Pálsson, skjalavörður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.