Lögberg - 04.03.1926, Síða 2

Lögberg - 04.03.1926, Síða 2
Bls. 2. LÖGBEKG FIMTUDAGINN, 4. MARZ 1926. Höfuðverkur og þreyta hverfur, Það Segrir Kona í Ontario, Eftir Að Reyna Dodd’s Kidney Pills. Huntsville, Ont., 7. marz 1926. (Einkaskeyti).— “Mér bantaði af Dodd’s Kidney Pills á mjög skömmum tíma, og eg notaði ekki eins margar, og til er tekið á öskjunum.- Mér lejð að öllu leyti miklu betur. Eg gat borðað betur, svaf vel, hafði eng- an höfuðverk og losnaði við þessa þreytu tilfinningu. Eg mæli ó- hikað með þeim.” Dodd’s Kidney Pils styrkja nýr- un og koma þeim í það lag. að þau vinna verk sitt vel og hreinsa 6- holl efni úr blóðinu. Þegar blóð- ið er hreint, er heilsan góð. Það er engin ástæða til að taka út þjáningar, þar sem Dodd’s Kid- ney Pills fást í öllum lyfjabúðum og hjá The Dodd’s Mediine Co., Ltd., Toronto. ínar Sigfúsdóttur merkasta bókin. Hún er aðdáunarverð, vegna að- stöðu höfundar, og miklum mun betri en fyrri bækur hennar. 1 smásögum sínum lýsti hún ýms- um atvikum úr sveitalífi því, er hún þekkir gjörla, en í bók þess- ari reynir hún að lýsa sálarlífi hálfroskinnar stúlku, með ástar-_ þrá, eins og falinn eld í hjarta sínu og kvenlega umhyggjusemi, er brýst hvorttveggja út og breið- ir út blöðin, eins og blóm í sólar- dögg, er hún fær hlutverk að vinna; en kýmnis frásögnin um Lillu og vinnumanninn eykur and- stæðurnar og skiftir ljósi og skugga í lífi og athöfnum sveita- heimiiisins. ‘Sögur’ Helga Hjörvar eru rit- aðar á prýðilegu máli og hlut- lausar í framsetning, eins og vera ber; en sama Verður ekki sagt um sögur Guðm. Friðjóns- sonar, “Héðan og handan”. Hann bætir litlu við fyrri lýsingar sínar á íslenzku óveðri og íslenzkum árstíðum, er hlutdrægur og of Eftir Dr. Alexander Jóhannesson persónulegur í lýsingum á stjórn- Islenzkar bókmentir í Morgunbl. Bókmentafræðingum væri æski- legt að geta farið gandreið yfir láð og lög—og tíma. Þeir myndu fara á skömmum tíma yfir elztu menningarlönd heimsins, staldra við á hverjum stað og líta á gróð- uriíin og lífsskyyrðin, þroskaferil undanfarinna alda, andlega og líkamléga atgervi, sem kyngöfgi og menning hafa mótað. Þeir myndu verða varir við lík fyrir- brigði og líkar- hugsanir í flest- um löndum, en ræktun máls og mynda, ættarkend og föðurlands- á málum og trúmálum, en er kjarn- yrtur og hressandi á köflum. — 'Saga Gunnars Benediktssonar, “Niður hjarnið”, er læsileg, en hefir ýmsa smíðagalla, og einkum er endirinn óviðunandi. í lok ársins koma 4 sögur eftir hinn unga og efnilega höfund Guðm. Gíslason Hagalín (“Veður öll válynd”). Ljóðlistin er óbundnust um efni, en föstust um búning; skáld- sögur eru bundanri um efni, en lausari um búning. Þær lúta lík- um lögum og leiklist og eiga að vera hlutlausar lýsingar um orð og ath'afnir og tilfinningar. Hef- ar eftir Dan. Daníelsson og Ein- ar Sæmundsson, Ferðaminningar Sveinbj. Egilssonar, (sem eru að koma út, og þó eru enn ótalin öll tímarit og blöð landsins. Þar er oft úrslitabaráttan háð um vel- ferð þjóðarinnar. Þar blika vopn- in á lofti, þar er blásið til atlögu, þar fæðast hugsanir er varða heill alþjóðar og flytja hana stór skref fram á leið eða halda henni niðri um stund. Á komanda ári munu bardagamenn þjóðarinnar tala til þúsunda í einu; landið verður að einu heimili, er raföldur bera hljóma til instu afdala og af- skektustu annesja. Vopnagnýrinn í þjóðlífi íslendinga mun aukast á næstu árum og er því eðlilegt að spyrja, hvort æskilegt væri ei, að blöðum og bókum fækkaði í land- inu. Fegurstu hugsanir manna og þær, sem mestum byltingum valda í heiminum, fæðast venju- lega á kyrlátri stund í faðmi húms og nætur. En enginn sannleikur er svo stór, að allir viðurkenni hann. Þess vegna verður að berjast fyrir honum unz andstæð öfl hníga til jarðar og brautin er frjáls fram undan. Bókmentirnar eru eins og kyndill, er varpar bjarma sinum á athafnir og hvat- ir einstaklinga og þjóða. Fjöl- brettar bókmentir auka andlega og efnalega velferð hverrar þjóð- ar, og á engu ríður íslendingum nú meira en að fara að læra að sjá og skilja hlutverk sitt í heim- inum. varpar ljóma athafnir og hugsanir einstaklinga,-r verjg nokkur brestur á þessu í og þjóða. Eftir vigaferli °f ígjenzkri sagngerð á undanförn- mannjöfnuð storþjoðanna rikir nu um árunlj og. værj nauðsynlegt að andi friðar og einingar í heimin-; ejgnasj; samfelda lýsing á íslenzk- um og alstaðar virðist stefnt að um 3agnaskáldskap og þroskaferli því, að græða meinin og skapaj jjan3( skapgerðarlýsingum og við- nýjar hugsjónir, þar sem samræmi fangsefnum. Annars eðlis eru fræðiritin. Á og samvinna skipar einstaklingumj og þjóðum í bræðrafélag til full-, .. . .. , f bir8t m a. komnara lifs í andlegum og lík-:) . . , , „ . amlegum efnum Bjarmi nyrra bót. siðfræðj (1. hefti: Forspjöll ÍöndinarPar ^ ! siSfræðinnar) eftir próf. Ág. H. Stjórnmálaspekingar og fjár- málamenn reyna að ráða fram úr vandræðum þjóðanna, en fjar- lægðir allar milli landa og þjóða fara stórum minkandi. Nú fara menn á nokkrum klukkutímum um mikinn hluta Evrópu og tal- ast við úr járnbrautum á fleygi- ferð og afskektir sveitabæir tengjast orðsins og hljómsins böndum við miðstöðvar menning- Bjarnason; Mannamælingar próf. Guðm. Hannessonar, í Árbók Há- skólans; doktorsritgerð Jóns Helgasonar: Jón Ólafsson frá Grunnavík; Sig. P. Sívertsen: Fimm höfuðjátningar evang. lút- erskrar kirkju. — Alt eru þetta vandaðar og merkar bækur, og munu þó Mannamælingar próf. G. H. vera merkasta bók ársins, og getur hann sér vafalaust mikla frægð fyrir enlendis. Bók arinnar í öðrum löndum. Ihald og þegsi á einnig að styrkja þjóðar- jafnaðarmenska keppa nú víðast vjtun{j fslendinga, auka sjálfs- um völd, þeir gætnu, er vilJa; traustið og viljann til framsókn- byggja á reynslu liðinna alda, og ar á öllum sviðUm þjóðlífsins. hugsjónamenn, er vilja kollvarpaí j>essj samj höfundur reit bókina ríkjandi þjóðskipulagi með bylt- ..j afturelding”, er .sannfærði ís- ingu eða sigrast á andstæðingun- len(1jnga um eigin mátt og varð um á hösluðum velli. Frjálslynd-; til ómetanlegs gagns í sjálfstæð- ir nefnast þeir, er fara vilja bil isbar.áttu þjóðarinnar. beggja og leita styrks hjá æsku- ^istnj8»ga bjskups bætir úr > þjo anna. mikilli þörf, því að kirkjusaga Hver býr að sínu, og íslending-, Dlands hefir hingað til að eins ar reyna, eins og aðrar þjóðir, að verið rituð á latínu (biskuparnir skilja sjálfa sig, samtíð sína og Finnur Jónsson og Pétur Pét- hlutverk I Ijóðum, sögum og öðr- ursson). — Siðfræði Ág. próf. um listum. Ljóðagerðin er rikust er byrjun á stóru ritverki og hef- í eðli íslendinga og á sér lengsta ir hann eins og kunnugt er sam- sögu. Hún hefir tekið miklum ið fjölda gagnlegra rita í sinni framförum um brag og hrynjandi i fræðigrein er hafa náð mikilli á síðustu árum, en hrifning og! útbreiðlsu og vinsæld meðal þjóð- andagift farið aftur. Þess vegna arinnar. lifa góðskáld Iiðinna tíma enn Af öðrum merkum bókum þessa hjá þjóðinni, þótt hætt sé að árs má einkum nefna Myndir kveða. (1925 komu út Ljóðmæli Einars Jónssonar myndhöggvara, Steingríms Thorsteinssonar í 4. er ísIenzkur rithöfundur einn útgáfu, Kvæði Hannesar Haf- nefn(1i hof fyrir heiðni og kirkju steins í 3. útgáfu, Eiður Þorst. fyrir kristna menn. Fylgir þess- Erlingssonar í 2. útg.) arj bðk vönduð ritgerð íftir lands- Af nýjum kvæðasöfnum má bókavörð Guðm. Finnbogasön. — geta kvæða Guðm. Friðjónssonar, Verður enn Ijósara af þessari bók er sýna ríka málkend og bragar.J Einars, hve hann er frumlegur, Dýrir hættir og frumlegar hugs- samgróinn íslenzkri náttúru og anir vekja fögnuð þeirra, er unna skapandi skáld, er fylgir instu fornri braglist íslendinga, en eðlishvöt sinni. Guðm. Finnboga- kvæði þessi eru eins og haglega son bendir á aðaleinkenni Ein- gerð smíð, þar sem reynt er að: ars; en nú væri unt og æskilegt, fága hvern flöt .og draga hverja, eftir að þessi bók er komin út, að línu' með list; en þeirrar ljóðrænu, rita nákvæmlega um list Einars lindar, er rennur fram eins og og skoðanir og afstöðu hans til tært bergvant, munu margir; annara; listasnillinga. sakna hjá höfundi þessum. —| Þá má einnig minna á Þjóðsögu “Bláskógar” Jóns Magnússonar J safn Sigfúss Sigfússonar (þriðja Ljóðmæli Guðmundar Björnsson- bindi 1925); er þar mikill fróð- ar sýslumanns, Ljóð Guðlaugs leikur saman kominn, og þótt Guðmundssonar, Uppsprettur Hall j framsetning sé sumstaðar gölluð, dórs Helgasonar, bera vott um og komist ekki til jafns við Þjóð mikla ljóðást þessara mann. og sögur Jóns Árnasonar, er þjóð- hefir Guðmundur sýslumður gert sögusafn þetta stór fengur fyrir margar góðar lausavísur, en hin- menningarsögu þjóðarinnar. ir einnig kveðið margt laglega, Enn má minna á Skógfræðilega en stórfeld eru þessi söfn ekki I lýsing íslands (með myndum) eft- Þau eru eins og mildur aftaneld-!ir Kofoed Hansen, merka bók og ur, þar sem stöku sinnum bregð- gagnlega, og - “fslenzka lista- ur fyrir leiftrandi blossum. — menn”, er Listvinafélagið hefir Lausavísum hefir Margeir Jónssonj gefið út, en Mattías Þórðarson safnað (Stuðlamál I), eftir ýms samið. Er þar lýst ítarlega æfi- alþýðuskáld, og eru í safni því ferli og list fimm íslenzkra lista- margar prýðilegar vísur, höfund-J manna, m. a. Ólafs Ólafssonar unum til sóma og þjóðinni til á-| lektors á Kongsbergi og Þor- nægju; en þar eru einnig margarj steins Illugasonar Hjaltalíns, er vísur, sem flestir íslendingar var málari í Brúnsvík á Þýzka- mundu hafa getað kveðið, og landi. Ritgerðir þessar má lita á eiga það sammerkt, að hafa Íifn-J sem þSetti úr ísl. listasögu. að til þess að deyja. Bautasteinar, Ýmsar góðar bækur hafa verið Þorsteins Björnssonar frá Bæ! þýddar á árinu: Manndáð (Wagn- Hveitisamlagið. Alþjóða fundur hveiti samlag- anna, sem haldinn var í St. Paul, Minnesota, dagana 16., -17. og 18. febrúar síðastl, markar tímamót í sögu þess félagsskapar. Full- trúar frá fimtán hveitisamlögum vo,ru þar mættir, frá þremur ríkj- um, nefnilega frá Ástralíu, Ban- daríkjunum og Canada. Þar var einnig fulltrúi frá sambandinu rússneska. Fyrsta deginum var varið til þess að koma skipulagi á fundinn, og ræða um samtök og fræðslu þeim viðvíkjandi. En um kveldið flutti Mr. Frank Murphy frá. North Daikota, erindi um bændalöggjöf í Bandarikjunum. önnur málefni, sem fyrir fund- inn komu til umræðu, voru: Stjórn og framkvæmdir samlaganna, Sölu-aðferðir og skifting ágóða. Síðasta fundardaginn flutti Mr. D. P. Pavlov mjög eftirtektavert erindi. Er hann sérfræðingur í akuryrkjumálum og er einn af sendinefnd frá Rússlandi til Can- ada, og er hér að ræða um við- skiftamál. Erindi þetta skýrði mjög nákvæmlega frá akuryrkju- málum Rússlands og sýndi, að framleiðslan er nú óðum að nálg- ast það, að verða eins mikil, eins og hún var áður en stríðið skall á. í fundarlok var tillaga sam- þykt þess efnis, að stofna til ár- legra fundarhalda í likingu við það, sem þarna fór fram. Sex manna nefnd var kosin til að kynna sér það mál sem nákvæm- legast, og jafnframt til að gang- ast fyrir næsta fundi. Þessi nefnd mætti eftir að fundi var slitið, og kaus Mr. C. H. Burnell, forseta Manitoba hveiti samlagsins, fyrir forseta, en fyrir skrifara nefnd- arinnar var kosinn Mr. G. W. Ro- bertson, skrifari hveitisamlags- ins í Saskatchewan. Þessi nefnd mæ'tir seinna til að ræða mál •þetta. Allir fulltrúarnir fóru af fund- inum, sannfærðir um, að hann hefði hepnast ágætlega í alla staði. Hann hafði ekki að eins veitt þeim mikils verða og nauð- synlega þekkingu á hinum ýmsu hveitieamlögum, heldur líka glætt víðtækari anda samvinnu og skilnings. minna á verksmiðjuiðnað. Af sögum eru “Gestir” Krist- HAIR TONIC Abyrgst að hárið vaxl. Peningrum skil- að, ef þú ert ekki ánægður. Fáðu þér flðsku X dag. Taktu enga eftirlíking. Heimtaðu L-B.. Lækning 2 mán. $1.50. L. B. Shampoo Powder, 40c. HJá lyfsölum eða með pósti frá , . , . , L-B co., 257 McDermot Ave. winnipeg kirkja eftxr Asg. Asgexrsson, Hest ers), eftir Jón Jacobsson; Nonni og Manni Jóns Sveinssonar, Stór- viði, eftir norska skáldið Sven Moren, Uppeldismál Krishnamurt- is, Heilsufræði íþróttamanna eft- ir Kn. Secher (í þýðingu land- læknis), fylgibækur Þjóðvinafé- lagsins (Máttur manna og Sókra- tes eftir Platon) Grimms æfintýri (2. hefti), Mæðrabók eftir Mon- rad, Mullersæfingar o. fl. Eru þá ótaldar ýmsar kenslubækur og önnur rit, t. d. Setningafræði Freyst. Gunnarssonar, Kver og Þorkell Jónsson látinn. Gekk undir nafninu Kelle Jo’hnson (vestraj. Hann andaðist á Colum- bian Hospital í New Westminster, B C., þann 6. janúar 1926, 72 ára að aldri, eftir nokkra undanfarandi van- heilsu, er seinast snertist upp í lungna- bólgu, sem varð hans dauðamein. Því miður er þeim, sem þessar lín- ur ritar, óljóst um ætt Þorkels eða fæðingarstað og sömuleiðis unx fyrstu ár æfi hans, og því ekki hægt neitt greinilega um það að segja. En eftir þeim upplýsingum, sem fyrir hendi AS innan er það eins sem utan, Fruit, Hard, Nut Rjóma, o.fl. ÞAÐ ER NYTT FRÁ PAUI IN’S Ad Kaupa i pundatali margborgar sig Paulin Cbambers Co. Ltd. 13 Regina Saakatoon Wlnnipeí Ft. WUIIam Calíary Edmonton eru, þá hefir hann verið fæddur 7. júli árið 1853, sonur Jóns prests Ejólfs- sonar, er um eitt skeið þjónaði að Stað í Aðalvík í Isafjarðarsýslu, og síðar prestur í Dýrafirði í sömu sýslu. Séra Jón var bróðir Gísla skálds Eyjólfssonar og séra Þorkels, föður Dr. Jóns skjalavarðar og fræði- manns og bræðra hans. I>orkell heit- inn og þeir voru því bræðrasynir. Kona séra Jóns og móðir Þorkels, hét Sígriður (mér er ókunnugt um föðurnafn hennar). Börn þeirra voru sex, sem upp komust, 3 synir og 3 dætur; hétu þau Björn Hjálmtýr og Þorkell, nú allir dánir; tveir þeir fyrsttöldu dóu heima á íslandi^ dæt- urnar voru þær Veronika, dáin heima; Alexandra, fluttist ung til Kaup- mannahafnar, og Þorbjörg, fluttist til Reykjavíkur og giftist þar. Eng- in af börnunum nutu skólamentunar, til þess munu ekki efni hafa verið fyrir hendi. — Þorkell mun hafa ver- ið yngstur þeirra systkina, og ung- ur, þegar faðir hans dó; því þegar hann kom til ísafjarðar 1868, þá 151 ára, var séra Jón dáinn fyrir nokkru. Þorkell varð þvi snerpma að fara að vinna fyrir sér, en hann var bæði tápmikill og framgjarn, og gekk því kvíðalaust framtíðinni á móti, og var heldur ekki lengi að átta sig á, hvað hann ætti að gera að lífsstarfi sinu, því hann réðist svo að segja strax eftir að hann kom fr<á Dýrafirði. til Sigurðar smiðs Andréssonar á ísa- firði, bróður Jóns skólastjóra Hjalta- lins, og tók að læra hjá honum tré- smíði. Að þvi námi loknu byrjaði hann að relta þá iðn á eigin hönd, og fékk brátt álit gott fyrir smíðar sínar. | Árið 1880 kvæntist Þorkell og gekk' að eiga Maríu Elízabet Jónsdóttur Sigurðssonar frá Brún í Svartárdalí, Húnavatnssýslu. ög Guðríðar Þor- kelsdóttur úr Vatnsdal, í sömu sýslu. Eftir 18 ára dvöl á Isafirði, tekurj Þorkell sig upp 1886 og flytur til Vesturheinxs og sezt að í Winnipeg: og ári síðar, 1889, fluttist konan með, 3 börnum vestur. Eftir þriggja áraj dvöl i Winnipeg, færðu þau sig 1890; vestur á Kyrrahafsströnd og settust að í Victoria. B. C.. Þar voru þauj fram um aldamótin, er þau fluttust| til Vancouver, B.C., þar sem heimilij þeirra hefir verið síðan. Með Þorkeli er fallinn í valinn einn af mestu iðju og atorkumönnum Vestur-íslendinga, sem um má segja, að aldrei lét sér verk úr hendi falla, á meðan dagur entist til; hann var gæddur meiri vilja og þreki, cn ger- isfi hjá fjöldanum. enda lá hann ald- rei á liði sínu, þegar á þurfti að halda. Tækifærin buðust honum líka mörg, til að neyta orkunnar. Á með- al þeirra mætti nefna ferðirnar til Klondyke á árunum þegar gullið fanst þar; gjörðist hann þá einn af brautryðjendum þeirn, sem þangað fóru að leita gæfunnar. Það hafði ekki verið heiglum hent að fara fyrstú ferðirnar þær, en slikar æfin- týragöngur voru honum að skapi. Var hann þá líka á bezta skeiði æf- innar, fullur af fjöri og framsóknar- þrá, og brast h«jf}gr ekki hugrekki, ráð eða úthald til að yfirstíga þær hættur, er fyrir lágu um þær öræfa vegleysur. Til Klondyke fór hann tvisvar og dvaldi þar 9 ár alls. Lítt mun hann hafa auðgast á verunni norður þar, eftir því sem kunnugum segist frá. Hitt var þeim augljóst, sem þektu hann bezt, að þar hafði hann fórnað fjöri og kröftum mann- dómsáranna. Eftir að hann aftur settist að heima, tók hann að stunda smíðar sínar af kappi, því þótt fjör og þrek væri lamað orðið eftir ver- una í Klondyke, þá var áhugi og starfslöngun enn með fullu lifi; hann var sí-vinnandi, og oft úti hverju, sem viðraði, og gætti þess lítt, þó heilsa og líf væri í veði. Ekki var það eigingirni, sem knúði hann til þess að níðast á sjálfum sér, eins og honum var títt, heldur sú hvöt, sem var svo rík i eðli hans, að verk- ið, sem hann átti að inna af hendi, væri sem bezt úti látið, á móti launun- um, sem hann fékk. Upplagið var þannig, að hann vildi aldrei láta á sig hallast í viðskiftum. Hann þótti hafa heldur breytilega skapsmuni, stór- lyndur og bráðlyndur, þegar honum mislíkaði; var þá oft þögull og þungur í skapi; en aftur, þegar lif- ið brosti við honum, glaður og kátur, og var þá óspar á gamanyrðum, ef staddur var í vinahópi. Oft greip hann svo mikil viðkvæmni og blíða, að hann skar til hjarta af sársauka út af kjörum hinna bágstöddu; og Ijúft hefði honum verið að láta af hendi sinn síðasta pening, ef hann hélt að það gæti komið þurfandi manni að liði. — Við félagsskap fékst hann lítið eða ekkert, og stóð þar ut- an við. Um trúarskoðanir sínar var hann fáorður; þó mun hann hafa hugsað nokkuð um andleg efni síð- ustu árin, og helzt hallast að kenn- ingum andahyggjumanna, líklega mest fyrir áhrif konu sinnar, sem er spíritisti; og það eitt er þeim, sem þetta ritar, kunnugt um, að hartn trúði á framhald lífsins og fullþrosk- un mannssálarinnar í öðrum heimi. Þorkell heitinn bar mikla umhyggju fyrir heimili sínu. Allan arðinn af lífsstarfi sínu og 'baráttu helgaði hann heimilinu, kaus heldur að fara margs á mis sjálfur, heldur en láta það líða, ef annað var hægt, og mjög ant lét hann sér um þaö, að létta sem mest hússtörfum á konu sinni, sem ekki var heilsusterk. Síðustu tvö ár- in, sem hann lifði, hafði hafði hann i smíðum stórt hús. og vandað að öllu leyti, er hann bygði að mestu í hjá- venkum. í því ætluðu þau að eyða seinustu æfiárunum, en dauðinn kall- aði, áður hann fengi lokið við það að fullu. En hvíldin má hafa verið honum kærkomin eftir hið mikla og erfiða æfistarf, sem eftir hann ligg- ur. Þorkell var jarðaður 9. janúar af Rev. Mrs. M. L. Smith, presti við Universal Spiritual Churclý Van- couver, að viðstöddum þvínær öllum Islendingum í Vancouver og nokkr- um enskum vinum Líklega er það; sú fyrsta íslenzka jarðarför (að J minsta kosti hér vestan hafsj, sem leyst hefir verið af hendi af Spirit ista presti En allir, sem á athöfp ina mintust og viðstaddir voru, voru> sammála um, að hún hefði farið fram með hátíðlegum viðeigandi sorgarblæ, líkræðan hugnæm og fýr- ir aðstandendur gleðjandi og hugg- unarrík. Þorkell sál. lætur eftir sig ekkju á- samt tveimur ibörnum og fóstursyni, (tompanii. INCORPORATED 2" MAY 1670. ÞRJAR MILJONIR EKRA í MÁNITOBA. SASKATCHEWAN OG ALBERTA ÁBÚDARLÖND TIL SÖLU OG BEITILÖND TIL LEIGU LEYFI TIL HEYSKAPAR og SKÓGARHÖCGS Sanngjörn kjör Allar frekari upplý.ingar gefur HUDSON S BA V COMPANY, Land Dcpartment, Winnipeg or Edmonton öll uppkomin og gift. Fóstursonur- inn, sem Sigurður heitir, hefir alist upp hjá þeim hjónum síðan hann var barn að aldri; tóku þau hann af fá- tækri ekkju heima á Islandi, áður en þau komu vestur; hann er nú ekkill. Sonur þeirra heitir líka Sigurður; hann er kvæntur hérlendri konu. Báð- ir eru þeir nafnar búsetttir í St. Petro, California. Una heitir dóttir þeirra, gift hérlendum manni, Mr. A. Bon- nett, til heimilis í Vancouver, B. C. Hefir hún stundað að mestu hina sorgmæddu móður, sem legið hefir síðan um jól, er hún veiktist hastar- lega; hefir hinni öldnu móður verið það mikill harmaléttir að geta haft dóttur sína hjá sér, enda hefir hún hjúkrað henni með allri þeirri alúð og ástríki, sem hægt er að veita. Hún á líka fjölda vina, sem löngpin og vilja hafa á að gjöra henni sorgar- byrðina sem léttasta; en það er á- vöxturinn af þeim vinsældum, sem hún hefir aflað sér á meðal fólks, hvarvetna þar sem þau hjón hafa átt heimili Vinur hins burtfarna. Reykjavíkurblaðið ísafold er beð- ið að gjöra svo vel að taka upp þessa dánarfregn. Sp< aug. Drenghnokki nokkur kemur hlaupandi til mömmu sinnar og spyr með mestu ákefð: “Mamma, erum við komin út af öpum?” Móðirin: “Hví spyr þú um þetta, barnið gott? Hefir þú nokkru sinni séð appa?” Drengurinn: “Já, mamma. Eg sá þá í fyrra sumar í City Park. Eg heyrði Mr. Gunnarson‘vera að tala um það við pabba, að við vær- um komin út af ðpum. Er það satt mamma?” Móðirin vandræðalega; “Það fer nú tvennum sögum um það, barnið mitt. Sumir fræðimenn þykjast getá sannað, að mennirnir séu komnir frá öpum.” Drengurinn: “Mamma, var pabbi þinn api?” Móðirin: “Nei, nei.” Drengurinn; “En afi þinn?” Móðirin; “Nei, nei, Það á að vera fjarska langt síðan.” Drengurinn: “Hvað er langt síð- an?” Móðirin: “Það vita menn ekki með vissu.” Drengurinn: “Yita ekki.” Er hugsi. Spyr aftur: “Hvernig vita menn þá að þeir séu frá öpunum?” Míóðirin: “Menn halda það af því aparnir líkjast mest mönnum í sköpulagi,” Drengurinn: "Nei, mamma, finst þér pabbi vera líkur apanum, sem við sáum í City Park, sem ók sér á endanum og sleikti sig milli fót- anna?” Móðirin, sem fanst nú málið vandast: "Nei, nei. Þeir hafa 'breyst svo mikið allar þessar ald- ir.” Drengurinn: “Breytumst við þá aftur og verðum að öpum eða ein- hverjum öðrum skepnum?” Móðirin: “Ekki hefi eg séð neitt í blöðunum um það.” Drengurinn: “Vita þeir, sem skrifa blöðin, hvort mennirnir eru komnir frá öpum? Voru pabbar þeirra apar? jMóðirin: “Nei, pabbar þeirra voru ekki apar. Þeir hafa þetta eftir vísindamönnunum. •> Drengurinn: “Hvað er vísinda- maður?” iMóðirin: “Það eru menn, sem grafa holur í jörðina og finna bein og bginbrot úr öpum eða mönnum og gizka svo á að þau séu úr mann-öpum, sem þeir svo kalla.” Drengurinn: “Mamma, ekki vil eg verða vísindamaður, því mér þykir aparnir leiðinlegir. Eg vildi að þeir gætu allir orðið að mönn- um eða litlum drengjum. I Hin Eina Hydro Steam Heated BIFREIOI HREINSIINARSTOD í WINNIPEG Þar sem þér getið fengið bílinnyðar þveginn, pað er að segja hreinsaðann og olíuborinn á ör- stuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér sendum áreiðanleg- an bílstjóra eftir bíl yðar og sendum ýður hann til baka, á þeim tíma er þér œskið. Alt verk leyst af hendi af þaulvönum sérfrœðíngum. Þessi bifreiða þvottastöð vor er á hentugum stað í miðbœnum, á móti King og Rupert St., á bakvið McLaren hótelið. Praipie City Oil Company Limited Laundry Phone N 8666 Head Office Phone A 6341

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.