Lögberg - 04.03.1926, Síða 8

Lögberg - 04.03.1926, Síða 8
61 s. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 4. MARZ 1926. Or Bænum. Séra Valdimar Eylands messar í kirkjunni á Lundar 7. marz næst- komandi kl. 2. e. h. 'Safnaðarfundur verður hafður eftir messu. Fólk er beðið að f jölmenna. Safnaðarnefndin. AAj' xo öl. % ^yvsjaJX rv^rfc *^v ÍHjlí "7ca> axwdt Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að halda samkomu í kirkju safnaðarins á mánudags- kveldið hinn 15. þ.m. Það, sem þar fer fram, verður aðallega það, að Rev. Thornton, prestur við St. Pauls kirkjuna, sýnir myndir frá ýmsum löndum í Norðurálfu, og skýrir þær. Myndirnar eru frá Englandi, Hollandi, Belgíu, ítal- íu og Frakklandi. Ferðaðist Mr. Thornton um þessi lönd síðastlið- ið sumar. Hefir hann áður sýnt myndir þessar hér í borginni og' er mjög vel af þeim látið. Þarf ekki að efa, að hér er um góða| skemtun og mikinn fróðleik aðj ræða. Einnig hljóðfærasláttur þar til skemtun- ar. Samkoman byrjar kl. 8.15 og aðgangur er að eins 25 cents, sem borgist við innganginn. u*ru>\ huGiKAJL-QjtriJL |rvuxJ., y it >cá Jh&vuytyi, -Ltxn^crYHjucuaJl, ÁxJLk 'tOo^ S 3 Það gat ekki orðið af fundi í nefnd þeirri, sem kosin hefir ver- ið í Chicago sýningar málið hér í borginni. Meira um það í næsta blaði. Stúdentafélagið heldur fund næsta laugardagskveld á venjuleg- um stað og tíma. Þar fer fram kappræða. Efni: “Dauðahegning ætti að vera afnumin”, Jákvæðu hliðinnk halda fram: Lauga Geir og Mattías Matthíasson; þeirri * .. i neikvæðu: Ingvar Gíslason og verður ^songur og|Salóme Halldprsson. Allir vel- komnir. Lestrarfélag Árborgar heldur skemtisamkomu 19. marz n.k.. Á meðal annars, sem þar fer fram, er kappræða um það, hvort hag- kvæmt sé fyrir mannfélagið að afnema dauðadóm. Ræðumenn- irnir verða*séra H. J. Leó og séra Albert Kristjánsson. Mælir sá síðarnefndi með en hinn á móti. Mr. Thór Lífmann frá Árborg var á ferð í borginni 1 vikunni. Gift voru hinn 27. febr. Henry Alfred Lillington og Christiana Johnson, bæði til heimilis í Win- nipeg, að heimili séra Björns B. Jónssonar, D.D., sem framkvæmdi hjónavígsluna. Rev. A. M. Loptson, kristniboði í Kína, er nú staddur hér í landi, en býst við að fara aftur til trú- boðs3töðva sinna í Suður-Kína á næsta sumri. Hann kom til Sel- kirk og Winnipeg í mánuííinum sem leið, og um síðustu.helgi var hann í Churchbridge, Sask. Er hann fæddur þar í bygðinni og er sonur ólafs Loptssonar; Ólafur er nú dáinn, en ekkja hans, móðir kristniboðans, er á lífi og á hún heima í Edmonton, Alta. — Ólaf- ur Ólafsson vinnur einnig að kristniboði Kína, en það eru ein- ar þúsund mílur á milli þessara tveggja íslendinga. Biblíulegar guðsþjónustur. Eg undirritaður held guðsþjónustur, ef guð lofar, í Góðtemplarahúsinu á Sargent Ave., mánudaginn 8. og fimtu- daginn 11. þ.m. klukkan 8 að kveldinu. • Efni á mánudaginn: Hin biblíulega vakningaralda brýt- ur yfir allan heiminn. Þeir kristnu skírast í heiU'gum anda og eldi. Þeir veiku læknast af öllum sjúkdómum og djöfull- inn bíður ósigur á öllum stöðum. Efni á fimtudaginn: Hin bráða burthrifning kirkjunn- ar. Antíkristurinn og þúsund ára ríkið. Lyftið augum yðar til himins og sjáið, konungurinn kemur. • Allir íslendingar hjartanlega velkomnir. G. P. Johnson. fiHjfiHjfiHjfiHjfiHjfiHjfiHlHjfiHJfiHJfiHjfiH^HjfiHJfiHjíHJfiHjfiHjfiHjfiHjfiHjfiHj$fiHjfiHjfiHJfiHjfií Kvikmyndin heimsfrœga^ “Ihe ÍOWBP of Lies” verÖur sýnd á Garrick leikhúsi alla yfirstandandi viku. Myndin er útdráttur úr sögu Selmu Lagerlöf “The Emperor of Portugallia” Farið á GARRICK leikhúsið á hverju kveldi, það sem eftir er vikunnar. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU “THE PONY EXPRESS” með BETTY COMPSON RICHARDO CORTEZ ERNEST TORRENCE WALLACE BEERY Hetjuleg mynd af reiðmönnum 1 6- bygðum. Aukasi/ning 9. kafli "GALLOPING HOOFS" Einnig gamanleikir. HEMaKIBKISMaHaHaHSHEMEMBKlZMSMEHEKiaHSHEKlSKIEKISHSSHBKlBWSKJBK] Hinn 1. þ.m. dó í Riverton, Man., Sólmundur 'Símonarson, háaldraður maður. Hann var faðir séra Jóhanns P. Sólmunds- sonar og þeirra systkina. Gefin saman í hjónaband, hinn 10. febrúar, að 774 Victor St., Winnipeg, þau Sigríður Nordal og James Henry Page, bæði frá Hnausa, Man. Séra Björn B. Jónsson, D.D., framkvæmdi hjóna- vígsluna. Mr. Tryggvi Björnsson, píanó- Ieikari, hefir “Piano Recital” í Árborg föstudagskv. þ. 12. marz n. k. Mrs. H. D. Gourd aðstoðar með sólósöng. Veðrið var milt og gott vikuna sem leið, eins og oftast hefir ver- ið þennan vetur, sem er mildasti vetur hér um slóðir, er menn muna. En á sunnudagskvöldið skall á norðan hvassviðri og hef- ir verið töluvert kalt veður síðan. Það er sögn hér í Ganada, að ef| marzmánuður byrji eins og ljón, þá endi hann eins og Iamb. Kem- ur það og vel heim við íslenzka Þakklætis vottorð. Mitt innilegasta þakklæti bið eg Lögberg að færa öllum þeim, sem réttu mér hjálparhönd í veik- indastríði mínu. Og eg bið góðan guð launa og blessa Dr. Brandson fyrir hið mikla góðverk, sem hann gjörði á mér. Og mitt innilegasta þakklæti til_ hvorutveggja kvenfé laganna, sem eg tilheyri: safnaðar kvenfél. fyrir peninga- gjöf og svo Sameinuðu bænda kvendeildin hér í Framnes, með blóm og peninga gjöf. Og þökk til allra þeirra, sem heimsóttu mig á spítalanum. Sesselja Guðmundson, undir umsjón kennara og nemenda Jóns Bjarnasonar skóla, verður haldin í Good Templars Hall, föstudginn 12. SKEMTISKRÁ: marz. 1. 2. 3. 4. 6. 6. 7. 8. 9. Quartette................. Inga Bjarnason, Ruth Bardal Jón Bjarnason, Hermannn Melsted Scarf Drill ............................. 18 skólastúlkur Samtal................... Lovísa Bergson, John Oddstad, og Margrét Árnason. Piano Solo...,............................ Mrs. Eastvold Uppplestur ......................’....... ..... Miss Geir Vocal Solo .....u........................... Mr. Eastvold Ræða...................................... Séra H. J. Leó Quartette..... ................................... Smáleikur í einum þætti: The Florist’s Shop .... Leikendur: Emily Sumi, Inga Gíslason, John Hall- dórsson, Magnús Thorláksson, Magnús Paulson. Árdals h Inngangur 50c. Byrjar kl. 8. KSKEKEKEWEMSKEMBKEKEMEKEKEMSKIEMEHEWEKIEMEMEHSKIEKEKISKEKI WONDERLAND. “’The Pony Express”, sem nú er verið að sýna á Wonderland leik- húsinu, er leikur, sem fólkið í Vesturlandinu þráir að sjá, engu síður en “The Covered Wagon”. Þar er mikill fjöldi leikenda með Betty Compson í broddi fylking- ar. Efni leiksins er frá þeim tíma, að Vesturlandið var fyrstj að byggjast, eða frá 1860. fiáj voru Sunnanmenn og Norðanmenn að keppa um yfirráð í Californíu, sem þá var lítillega þekt, en menn vissu þó, að þar var gull og mikil náttúru auðlegð. Þanghð þyrþtist fólkið yfir vegleysur og alls kon- ar ófærur, og þær ferJSir voru oft| sögulegar í meira lagi. Þetta sýnir “Pony Express” og það er bæði fróðlegt og skemtilegt að horfa á þessa mynd, auk þess sem hún er mjög spennandi. Mánu- Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU Lilian Gish, Ronald Colman og Dorothy Gish í “R0M0LA” Land til sölu eða leigu 5 mílur frá Lundar P. O. Man. Vz section öll inngirt, hundrað ekrur með kinda-vír fyrir fé, 15 ekrur brotn- ar. Gott fjós fyrir 40 gripi, gott íveruhús og 2 útihús, góður brunn- ur boraður 37 fét í lriöpp. Verð eitt þúsund dalir, góðir skilmálar fást. Eða verður rentað fyrir skatti. Frekari upplýsingar gefur Phillip Johnson. Lundar, P. O. Man. Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en bjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg liefir nokkurn tima baft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltíðir, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóðræknia- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAKK, Clin> Sargent Ave Sími: B^X197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt í bakinu eða I nýrunum, þá gerðir þú rétt í að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. pað er undravert. Sendu eftir vitnisburðum fólks, seim hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc.' SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 PROVINCE. Kvikmyndin , sem sýnd verður á Province leikhúsinu næstu viku, heitir "The Johnstown Flood”, Flóðið í Johnstown, sem kom fyr- ir 31. maí 1889, er eitt með stór- ára gamallj kostlegustu slysum, sem komið Vel gert og drengiiega. Eins og flestir Vestur-íslend- ingar munu hafa heyrt getið, var landi vor Eggert J. Árnason kærð- ur af sveitarstjórninni í Buchan- i an, Sask., fyrir það að misfarist Bergur Jónsson 83 andaðist í Árborg hér í fylkinu þ.jhafa fyrir í heiminum svo sögurj honum^aUsTór‘fjárupp 11. febr. s. 1. eftir stutta sjukdoms- fan af. Samkvæmt skyrslum hæð> ^ hann var þar Loni[ stjornarinnar urðu afleiðmgarn-! legu. Hann var ættaður úr í Austur-Skaftafellssýslu. Kom til Ameríku árið 1890. Bjó fyrst i nokkuð mörg ár í fsafoldarbygð, fyrir norðan íslendingafljót, en síðar í Víðir-bygð. Bergur var tví- giftur. Fyrri kona hans, Guðrún Árnadóttir, lést eftir stutta sam- ar þessar: Yfir 3,000 manns missa lífið. Yfir 55,000 manns urðu heimil- islausir. Tjónið nam $10,000,000. Bærinn var alveg eyðilagður. Næsti bær, Woodvale, eyðilagð- skrifari fyrir nokkrum árum síð an. Er nú dómur fallinn í því mál og er hann þannig, að Mr. Árna son er algerlega fríkendur. Mui sú frétt mörgum gleðiefni, því Mr Árnason er vel kyi^tur og mjög ó- líklegur til þeirra misgerða, er hann var sakaður um. Hins veg- ar var málið þannig vaxið, að það var miklum örðugleikum bundið | að sanna fyllilega sakleysi hans, búð. Síðari kona hans, Þorbjörg ist einnig. Sigurðardóttir, kom vestur meðj Allskonar byggingar skoluðusf manni sínum, en er látin fyrirj þurtu langar leiðir. | mörgum árum. Bergur var kjark- Þúsundir manna veiktust eftir maður og dugnaðar lífsglaður og á. Vatnið varð 10 fet á dýpt í þ þó Eggert Árnason væri oruggur i stnði lifsins Fylgdu Johnstown. ekki sekur um það. skyldi Góudagurinn fyrsfi annariþaU e,nke.nm h?”Um tl! hmS Slð’í Aðal Perso«urnar 1 Þessum ’ 1 asta. Fyrir nokkrum því vitanlega hafði fé misfarist máltækið gamla, að “grimmur Það var Mr. Walter J. Líndal og hinn þriðji, þá mun Góa góð fsra- , n°™m arum ley “r*»rl«,K eru «eor*e lögmaður, sem tók að sér að verja verða.” Hafi einhver enn trú á hann.af buslíap' Var hann þa fyrstjanet GaYnor Floreuce Gilbert, þetta mál. Er engum vafa bund- þessu, þá býst hann sjálfsagt við ZmT*,mív'íilwa .Hm’ ' ^ ið, að hann á þökk og heiður skil góðu veðri. hmm s,tt \ v>ðirby?ð' en um Paul Nicholson, Paul Panzer og, ið f j afslciftj sin af þvi. Þag ------------halft annað ár nú siðast hja Mr. -Walter Perry. er ^fugt verk „ tt að sanna og Mrs. Davíð Guðmundson i Ár-[ -------—*— saklevsi manns sem kærður er 1 varrgh'nLeÍá ÍIT ÍT 'Tf°S Mjólkurbú til sölu. um afbrot> sem’hann er ekí; sek. $10.00 var binn ánægðasti. — Jarðarfor 10 00! haiis fór fram frá kirkjunni í Ár-j „ ... , borg þ. 18. febr. Séra .Tóhann! fJár- erum vér tl! Þess bumr að fatækur Bjarnason jarðsöng. Connought Hotel 219 Market Street Herbergi leigð fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERSON, eigacdi. Kjörkaupabúð Vesturbæjarins. Crval af Candies, beztu tegundir, ídýrari en í nokkurri búð niðri í >æ. Einnig tóbak, vindlar og vind- .ingar til jólanna. Allar hugsan- legar tegundir af matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár og ávalt haft f jölda ísl. skiftavina. Vænti eg þess að margir nýir við- skiftavinir bætist mér á þessu ári. C. E. McCOMB, eigandi 814 Sargent Ave. Phone B3802 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að lita inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MltS. S. GCNNIiAUGSSON, Elgandl Tals. B-7327. Wlnnlpeg C. J0HNS0N hefir nýópnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um aít, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduö vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. G. THOMIS, C. TIIORLAKSON Gjafir til Betel. Kvenfél. Kristnesbygðar ónefndur, Oak Point ...; . Magn. Magnúss., Churchbr. 5.00 Þar sem maður, Kærar þakkir. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. Fágœtt kostaboð. Fieiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sinu og heimilisfangi prcnt- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvit- um pappir fvvater-marked boná) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfritt innan Bandarikjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. Ó3th St. Seattle, Wash. Mr. Árnason er fphr <?pra Töhnnn1 IJar> erum ver ru pess ounir ao! laucAm uiaoui, og hefir fyrir j selja bújörð og mjólkurbú með fjölskyldu að sjá, má óhætt full- | öllu tilheyrandi, fyrir sérstaklega yrða, að Mr. Lindal hafi ekki verið 1 lést ,hér á A1 ' Iágt verð‘ Landið er hJa Gimli, að vinna til fjár, heldur hafi hann ’ Manitoba. Það eru 34 nautgripir, hér sýnt mikla óeigingirni og Gripirnir og 492 ekr- drengskap, sem er gott að minn- ur af landi eru $20,000.00 virði. Til ast. ! f “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-rpuni, ód ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgÖar. VandaÖ verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas JeweJry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Þ. 15. febr. s. menna spítalanum í bænum, úr, svefpveikinni, Mrs. Ingidórajog ^ hross Thordarson, kona Jóns bónda Thordarsonar, að Howardviile í grend við Riverton. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir, er bjuggu í Meðallandi í Vestur-Skaftafells- sýslu. Þar var Ingidóra fædd þ. 20. okt 1859. Var hún því á sjöunda ári yfir sextugt er hún andaðist. Þau hjón, Jón og Ingidóra komu af íslandi árið 1903, og hafa búið allan sinn búskap hér vestra í nánd við Howardville, er áður var nefnt ísafoldarbygð. Af fjórum börnum þeirra hjóna eru tvö á lífi, Sveinbjörg og Valdimar, bæði fulltiða. Mistu tvo drengi, annan ungbarn, en hinn á unglings aldri er Tryggvi hét. — Ingidóra sál. var góð kona og vinsæl, hugljúf öllum er henni kyntust. Jarðarför- in er var fjölmenn, fór fram frá kirkjunni í Riverton þ. 22. febr. Jarðsungin af séra Jóhanni Bjarnasyni. þess að geta selt sem fyrst viljum vér veita viðtöku tilboðum, sem' nálgast virðingarVerð. Það er baraj nokkur hluti landsins ræktaður.j Hitt ágætar engjar. Landið liggur að sumarbústaðnum Loni Beach og er ágætlega sett til að mælast í lóðir. Byggingarnar aðeins cru $6000,00 virði. Allar frekari upplýsingar gefurj National Trust Company, Limited, Winnipeg, Man. HERBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir tniðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.0Q borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann reitir undirritaður, Tals.: B-1052. Hjörtur J. Leó , 549 Sherbum St. J FYRIRLESTUR. Sökum þess að undirritaður hef- ir verið í stöðugum ferðalögum og átt annríkt .við ritstörf, hefir hon-j um verið ómögulegt að haldaj neina fyrirlestra í Winnipeg í vet-j ur; en nú verður hann heima um tíma og ætlar þessvegna að tala í fyrsta sinn sunnudaginn 7. marzi kl. 8 Siðdegis í kirkjunni,.no. 603 Alverstone St. Efnið verður:; Orð, sem aldrei deyja. Allir boðnir og velkomnir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. i Narfina Beauty Parlor 678 Sargent Ave. Specialty Marcel waving and scalp treatment, Sími B 5153. Heimili N 8538 iHvergi betra að fá giftingamyndinatekna | en hjá Star Photo Studio 490 MaJn Street i Til þess að fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til MASTER’S STUDIO i 275 Portage Avo. (Kenslngrton Blk.) Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa á reiðum höndum. öll viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonarx 1331 Spruce St. Winnipeg talsími A-2191. IF0rö Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því aS fara ofan ! bæ eftir barðvöru, þegar þér getiS feng- iS úrvals varning viS bezta verSi, I búSinni réttí grendinni Vörnrnar seadar heim til yðar. LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER AUGLÝSIÐ í L0GBERGI fiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiii 1 Fljót afgreiðsla * \ = Vér erum eins nálægt yður ogtalsíminn. Kallið ossupp E = þegar þér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. = Vér afgreiSum fötin sama daginn og innleiddum þá aSferS. “ Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | = W. £. THURBER, Manager. = I 324 Young St. WINNIPEG Sími B 2964 1 .TMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMnmMMMMMMMMMMMIr; Swedish-American Line S. S. STOCKHOLM ..frá Halifax 12. Marz S.S. DROTTNINGUOLM . frá Halifax 29. marz S.S. STOCKHOLM ......frá Halifax 15. Apríl M. S. GRIPSHOLM .. frá New York 29. apríl S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 8. maí S.S. STOCKHOLM ... frá New York 20. maí M.S. GRIPSHOLM .'.. frá New York 3. júní S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. júní S.S. STOOKHOLM . frá New York 19. júní M.S. GRIPSHOLM . frá New York 3. júlí Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, Öskað eftir viÖskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A467G 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin. Red^s Service Station Home &Notre Dame' Phóne ? A. BKROMAN, Prop. KIiKK 8KRV1CK ON BCNWAT . CCF AN DIFKKBK.NTIAI. fiBlAII Exchange Taxi Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bifreiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. CANAOIAN PACIFIC NOTID Canadlan Paciflo elrnsklp, þegar þér ferSist til gamla landsins, tslanda, e?Sa þegar þér senditS vinum yt5ar far- gjald til Canada. Ekkl liækt að fá betrl aðbúnað. Nýtízku skip, úfcböin meö öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á milll. Fargjaiil á þriðja plássl milU Can- ada og Rcykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leiti8 frekarl upplýsinga hjá um- boSsmanni vorum á statinum «8* skrifiB , W. C. CASEY, General Agent, 364 Main St. • Wlnnlpeg, Man. e8a H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við Kvaða tsekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson's Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.