Lögberg - 25.03.1926, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.03.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, '25. MARZ 1926 Bls. 5. til ;aö þar sem islenzk lestrarfélög séu. félagiS vera óþörf enn sem komiS er, taki þátt i dagskrá hátíSarinnar, en Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lœkna og gigt bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. samþykt tillaga frá Jakob Krisjáns- syni, studd af Ingibjörgu Björnsson, aö útnefningunni skyldi lokið, og voru þessir þrír menn því kosnir. Þá kom fram tillaga frá 'Jakob Kristjánssyni, studd af Sigurði Árna- syni, að fresta furidi til kl. 2. e. h. sama dag. Fundur var settur aftur jkl. 2 e. h. Fundargerðin frá fyrri hiuta dagsins var lesin og samþykt i ,itsins samþ ktur óbreyttur; ; e.nu hljoði, breytmgaaust, samkvæmt fr- tillögu frá A. Skagfeld, er Ingrbjorg Björnsson studai. starfandi, að reynt sé að gera ítar- legar tilraun til að sameina þann fé- lagsskap við þjóðræknisfélagið.” Samþykt var í einu hljóði tillaga frá Ásmundi P. Jóhannssyni, studd af Bjarna Magnússyni, að ræða nefnd arálitið lið fyrir lið. Við fyrsta lið kom tillaga frá Bjarna Magnússyni, studd af J. S. Gillies, að samþykkja hann óbreyttan. Breytingartillaga kom frá Hjálmari Gíslasynið studd af A. B. Olson, að við liðinn sé bætt, “og sé stjórnar- nefndinni heimilað að verja til þess fé, að svo miklu leyti sem efni leyfa.” Var þessi breytingatillaga siðan sam- þykt með öllum þorra atkvæða. Var 1. liður síðan samþyktur í einu hljóði með þannið áorðinni breytingu. Við 2. lið kom fram tillaga frá séra Guðmundi Árnasyni, studd af Finari P. Jónssyni, að fresta atkvæðagreiðslu um hann, unz útkljáð væri um 2. lið Tímaritsnefndarálitsins. Var sú til- laga siþ. með öllum þorra atkvæða. Því hæst var liður Tímaritsnefnd- arálitsins tekinn fyrir. Við þann, lið kom fram breytingar , og með þvi að leiða löggilding hjá þótt hiklaust megi við það kannast, sér, þá vill nefndin ráða til að engarl að meðal Vestur - ísl. sé margt á- aðgerðir séu hafðar að þessu sinnil gætra manna og kvenna, er vænta til að löggilda félagið.” mætti af mikils sóma í þessu sam- Samþykt var í,einu hljóði tillagal bandi, hefi eg þó ekki getað fundið frá Þorsteini Guðmundssyni, studd af J. K. Jónatanssyni, að samþykkja nefdarálitið óþreytt. Þá kom fram álit frá reiknings- málanefndinni, sem skipuð var til þess að athuga fjármálaskýrslur em- bættismanna. Skýrði formaður J. J- Bíldfell, frá því, að nefndin hefði klofnað. Hefðu allir nefndarmenn ver ið sammála um fyrstu tvo liði nefnd- arálits meirihlutans, en um síðari tvo liðina hefði orðið ágreiningur, og bæri Páll Bjarnarson þar fram minni- hlutaálit, en B. B. Ólson, hefði hvor- ugu álitinu getað fylgt, án þess þó að vilja bera fram sérstakt álit. Bað for- seti þá Mr. Bíldfell að lesa meirihluta- álitið, og er það á þessa leið: ‘T. í sambandi við fyrstu athuga- senid yfirskoðunarmanna er það sam- hljóða tillaga vor, að nothæf skrá- setningarbók sé ‘fengin til þess að skrá setja nöfn félagsmanna í, og að fé- tillaga frá Þorsteini Guðmundssynþ lagsstjórninni sé falið að sjá um að studd af Guðmundi Bjarnasyni, að í stað orðanna “fyrir hálft verð’,’ komi “ókeypis.” Var sú breytingartillaga samþykt með öllum þorra atkvæða. Því næst var sá liður samþyktur í einu hljóði, með þannig áorðinni breytingu. Þá var 3. iiljóði, samkvæmt tillögu frá A. B. I Ólson, er B. B. Byron studdi. 1 Var síðan alt Tímaritsnefndarálitið, Þa kom t’ratn nefndarálit um grund nieð þannig áorðnum breytingum sam- vallarlagabreytingar, á þá leið, að þarj þyl{t \ einu hljóði, samkvæmt tillögu eð verkið sé svo yfirgripsmikið, villj fr- nefndin leggja til, að kosin sé þriggja stU(1(1j manna milliþinganefnd, bæði til þess að koma saman þeim breytingum, sem þegar eru orðnar frá prentuöum lög-1 um félagsins, og til þess einnig að liður Tímaritsnefndará- einu ina að athuga, og leggja síðan álit sitt fyrir þing til staðfestingar. 3. Út af þriðju athugasemd ýfir- skoðunarmanna leggur meiri hluti nefndarinnar til sem hér fylgir: a) í sambandi við samskotasjóðinn ('lngólfssjóðinn svonefndaj þá lýsir nefndin yfir því, að henni vanst ekki tími til, né heldur hafði hún tækifæri B. Ólson, er B. B. Byron Þá var klukkan orðin 3 e. h., og því komið að embættismannakosning- um. Forseti var endurkosinn séra Jónas gera nýjar tillögur. Skuli sú nefnd A sigurðssolí án gagnsóknar með hafa undirbúið máhð og afhént það í lófak]appi jSamkvæmt tillögu frá Árna hendur stjórnarnefndarinnar, sam- kvæmt 6. gr. i IV. kafla stjórnarskrár innar, svo ihægt sé að afgreiða málið á næsta þingi. í Samþykt var með öllum þorra at- kvæða tiilaga frá séra Rögnvaldi Pét- urssyni, studd af A. B. Olson, að sam- þykkja nefndarálitið sem lesið. í milliþinganefndina voru kosnir H. $. Bardal, Thorst. J. Gíslason og B. B. Olson. Þá kom fram nefndarálit um les- bókarmáliS, á þessa leið: Nefndin leggur til “að skipuð sé 3 manna milli-j son með 55 atkvæðum. Hjálmar GísIa- þingan,efnd til að undirbúa leshókarút-j son hlaut 24 atkvæði. gáfu, að nefndinni sé fengið í hendur! Vara-féhirðir var kosinn Jakob handrit það, er framkvæmdarnefnd Kristjánsson án gagnsóknar. Eggertssyni, er Mrs. B. B. Byron studdi. Varaforseti var kosinn Bergþór R. Johnson, án gagnsóknar. Ritari var endurkosinn Sigfús Halldórs frá Höfnum, án gagnsóknar. Vararitari var kosinn Stefán Ein- arsson, án gagnsóknar. Fjármálaritari var kosinn Páll Bjarnarson, án gagnsóknar. Varp.-fjá rmálarifari var kosinn Klemens Jónasson, án gagnsóknar. Féhirðir var kosinn Árni Eggerts nöfnin séu formlega færð inn í hana fyrir næsta þing. 2. Við aðra athugasemd yfirskoð- unarmanna vill nefndin benda á, að á- kvæði um vafasama reikninga, upp- gjöf á óinnheimtanlegum skuldum og á ritum félagsins, sem eins er ástatt með, heyri beint undir stjórnarnefnd rök að þvi i huga niínum — né fengið þau frá öðrum, —, að þessi hugmynd ætti að vera kapps- eða áhugamál okkar héf vestra. Því að eins fyndist , mér það geta orðið að kappsmáli, að Vestur - íslendingar hefðu betra aðl bjóia á þeim sviðum sem um er að ræða en ibræður vorir austan hafs, því þá gætum við aukið við sóma íslands. En hin mikla dreifing hinna listnanu krafta með- al vor, stendur í vegi fyrir því, að við getum “tjaldað þv? sem til er” í þessu efni. Sem kunnugt er, andaðist hin á- gæta listakona frú Stefanía Guð- mundsdóttir, á öndveðum þessum vetri. Fvrir fáum áium var hún gestur Vestur-íslendingt. Heimleið- is fylgdi henni aðdáun þeirra, þökk og hlýhugur. — Sem skilja má, var bygging f> jóðlcikhíts í Reykjavík hennar mesta áhuganál, og margur mun hafa vonað ið “drotning ís- lenzkrar leiklistar” *- svo var frú Stefanía eitt sinn :efnd í ræðu — mætti fyrst stíga teti á leiksvið þeirrar hallar. Eg dreg ekki efa, að fjöldi Vestur - íslendinga hefðu viljaðj leggja blóm á kstu frú Stefaníu hefði þess verið koíur, og því hefiri mér komið til hujir, hvort þeir í1 þess stað, vildu eki leggja fáeina! dollara í sjóð hjóœikhússins. Með því væri minning fi Stefaníu heiðr- uð á þann hátt, e hún sjálf hefði helzt kosið, og umeið lögð hönd að einu erfiðasta átal ísl. þjóðarinnar fyrir hátíðina 193C Ánægjulegt vær að minningar- að kasta skolpinu á aðra, er í meiri hættu en hinn, sem ber hann sjálfur —þó að ilt sé. Þetta er viðvörun. Miklcyingur.. . Þakkir voru kvenfélaginu Framsókn vottaðar fyrir heimsóknina og hlý- hug og kærleika allan. að yfirskoða neitt í satrfbandi við gjafir um frú Stemíu, frá Vestur- þann sjóð, eða söfnun hans og þar íslendingum, gætu>rðið að minsta sem yfirskoðunarmenn félagsins kosti 1,000 dollara hvorki í fvrra né heldur nú í ár hafa| ekki fengið til yfirlits skilríki þau.j Eg vænt. hms ezta af Vestur- sem nauðsynleg eru til að yfirskoða! tslend.ngum t þes. mah. og ef þatt- þá reikninga, þá vill‘nefndin leggjai til að þingið ákveði að reikningarnir séu yfirskoðaðir af yfirskoðunar- mönnum íélagsins á þessu ári, svo að komið sé í veg fyrir allan ónauðsyn- legan misskilning í þvi sambandi. b) Að sjóður sá, sem þing síðasta árs' beðinn að ljá þeum línum rúm í| veitti mótttöku og kendur hefir verið I.ögbergi, og ritstrar beggja blað- við Ingólf Ingólfsson sé gerður upp anna beðnir að v<a samskotafé mót- taka verður alnvn, vinst söfnun létt. Þjóðræknisd.dir og kvenfélög gætu miklu áorkaí þessu efni Asge.I. Blöndahl. Hr. J. J. Bifdfí er vinsamlegast Kristján Guðbert Laxdal. f. 24. des. 1894; d. 7. jan. 1926 JUndir nafni móður hins látna.J Þó vonin mér búi í brjósti, sem blessar vorn lífsferil hér, og glampar frá lífsanda Ijósi lýsi í tímanum mér; þótt elskan, sem alt getur borið, sé einlæg og sameinuð trú, eg sonur minn kæri, þess sakna, að sýnum mér horfinn ert þú. Kveldljóma lækkandi sólar líktist þín burtfarar stund. Þú heimilis heill varst og gleði, þín hegðan og starfsama mund var okkur til yndis og gróða, sem árgeisli dagsins á brá. Það blessuð er huggun í harmi á himnum þig aftur að sjá. Á morgni og komandi kveldi me5 kærleika minnumst við þín; um þig er inndælt að hugsa, þín ímynd ei hjá okkur dvín. Sii hugsjón er heilög og fögur, að heilbrigði skín þér um hvarm, að vanheilsan vikin er frá þér, en vaxinn er styrkur í arm. Eg hugsa þig, Guðbert minn góður, i guðlegri alsæludýrð, með endurskin æskunnar daga við uppsprettu lifsins þú býrð: þar verður farsældin fundin og fullþroskuð winamja blóm; huggun ei hefir að veita hérvistin fánýt og tóm. En vorið á leiðinu lífgar litfríða kærleikans rós, og blærinn með sumrinu svngur um sólfagurt ódáins Ijós. Að lífgjafans fótum við föllum, oS framberum hjartnanna þökk. Hann gaf þig og gjerir þig sælan, Guðs vilja lútum víð klökk. Kristín L). Johnson. Blaine, Wash, PROVINCE. “The Last Edition” heitir leikur inn, sem sýndur verður á Province leikhúsinu i næstu viku, byrjar á mánudag og verður sýndur alla vik- una. Þessi leikur sýnir hvernig það gengur á skrifstofum og prentsmiðj- um stórblaöanna. Ralph Lewis, sem er aðstoðar verkstjóri, leikur prýðis- vel, eins og reyndar allir aðrir gera í þessum leik. Mr. Lewis þykir bein- línis vænt um ptessurnar sínar, en hann getur ekki staðist mátið og liefn- ist á þeim, þegar þær prenta óhróður um sonu hans. Mrs. Emilia Johnson skrifaði söguna, lem leikurinn er gerður eftir. Þessi leikur er mjög spennandi og skemtilegur. Meðal leiketidanna eru Lila Leslié. Frances Teague, Rex Lease, Ray Hallor, Cuy- ler Supplee, David Kirby, Wade Bo- teler, Leigh Willar og Will Frank. Frá Betel. J Þakklœtisorð. Eg vil hér með votta fyrir hönd mína og fjölskyldu minnar, hjartans þakkir fyrir alla þá hjálp og alúð, sem fólk í Grunnnavatnsbygð og á Lundar og i grend, veitti mér, er eg lá rúmfastur í sjö vikur. Vil eg sérstaklega þakka Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni fvrir þá miklu hjálp, sem hann veitti mér, þvi næst guði á eg honum lif mitt að þakka; og þeim hjónum, Mr. og Mrs. V. Guttormsson á Lundar, fyrir þeirraj frábæru valmensku og aðhlynningu,! er þau yeittu mér, þar sem eg lá rúm-| fastur í húsi þeirra í sjö vikur, alt endurgjaldslaust | Með sér skriðu djúpa dregur, Þá vil eg þakka kvenfélaginu “Fræ- í^.nUr ’ sIýgum þjngsla megnum, GrVðtemplarastúkunni ál niður og holund vegur og körn”^^.D __________,___________ Lundar fyrir peningagjafir, og mörg-( hlíðnr fögur brjóstin gegnum. um fleiri, báði körlum og konum, semj 0r hans brotum eldur a peningalegan eour annan nattí styrktu okkur á þessum erfiðistíma. , Það er erfitt að láta í ljós i orðum! fma”nn rotast, hjörðin hrökkur sem stökkur, engu notast kyrrðarstaður, _JSmalinn rotast, hjörðin hrö þær tilfinningar, sem manni búa j.hræðist lotinn ferðamaður. brjósti undir svona löguðum kring-; T-*- « umstæðum, og við vijum að þetta í°rðm grætUr’ hyyS.Vlð.helmur- fólk, sem svo drengilega hefir hjálp-; hlynur um bjargið þétta, að okkur, skilji að þessi þakklætisorð unz ^að mætir eikum tveimur, eru að eins ómur af þvt, sem í hjartaí sem allar rætur saman flétta. okkar bvr gagnvart því. Þegar mestu T, . , . . mótlæti er að mæta, þá er mestan kær-j essal sjmza s eininn fnna, félagsins hefir borist frá dr. Sig. Júl. j Jóhannessyni til að hafa það í les- j Skjalavörður var kosinn Páll S. Pálsson tneð 44 atkvæðum. ívar bókarútgáfuna, alt saman eða þá meðj Hjartarson hlaut 19 atkvæði, og Arn- úrfellingum og viðaukum, eftir því ljótur B. Ólson 18 atkvæði. sem nefndinni sýnist. . . . skal hún af-j Tillaga kom frá Árna Eggertssyni, henda félagsstjórninni handrit dr. Sig; studd af Mrs. B. B, Byron, að end- Túþ Jóhannessonar, með greinilegri! urkjósa yfirskoðunarmenn. Björn tilvísun Ihvað taka skuli af því í les-j Pétursson bað sig afsakaðan, og var bókarútgáfuna, og hverju skttli við auka og í hvaða röð hvað eina skuli koma í t^tgáfunni. Nefndin leggur ennfremur til að þeir séra Rögnvald- ur Pétursson, séra Hjörtur Leó og Páll Bjárnarson séu kosnir í milli- þinganefnd þessa. Félagsstjórnin skal þá annast útgáfu lesibókarinnar, ef fjárhagur levfir. þá stungið upp á séra Albert Krist jánssyni í hans stað. Endurskoðenáur voru kosnir H. S. Bardal og séra Albert Kristjánsson, án gagnsóknar. Þá var tekinn fyrir að nýju 2. lið- ur nefndarálitsins um útbreiðslumálið. Ásmundur Jóhansson bar fratn við- aukatillögu við þann lið, studda af Samþykt var í einu hljóði tillaga Mrs. P„ S. Pálsson, að hver, sem til- frá A. B. Olson, studd af Einari P. Jónssyni, að samþykkja nefndarálitið sem lesið. Þá kom fram nefndarálit um út- breiðslumálin í þrem liðunt: 1. “Nefndin leggur til að stjórn- arnefnd sé falið að senda menn út í hinar ýmsu bygðir íslendinga, il þess að fá menn til að ganga í félagið og stofna deildir þar sem föng eru á. kall á til Tímaritsins, verði að senda burðargjald undir það til skjalavarð- ar, óski hann að fá ritið sent. Var sú tillaga feld með öllum þorra atkvæða. Var liðurinn síðar borinn óbreyttur undir atkvæði, og samþyktur með öll- um þorra atkvæða. Því næst var 3. liður nefndarálits- ins samþyktur óbreyttur, og nefndar- áiitið síðan samþykt i heild sinni, með 2. Nefndin leggur til að hver skuld-j áorðinni breytingu. laus meðlimur, sem borgar $1.00 árs- gjald, fái Tímaritið ókeypis.....” 3. Ennfremur leggur nefndin það Þá kom fram nefndarálit um lög- gildingarmálið á þessa Ieið: “Nefndinni virðist löggilding fyrir Lífmyndir. Með fjaðrabliki fugla fljúga nú yfir storð, íslenzkra skálda orð! Hljómfögur, hreimsterk orð, orð, orð, orð, >-------- Feigðin að fjölmörgu hlífi, fortíðin sýnir oss þrátt, Lengst mun það halda hér lífi, lífi sem helgar sinn mátt. iSannmyndir íslenzkra sagna, seint munu þær gista hel; ljóðmyndir lifelskra bragna lífseigar einnig eg tel. Lífmyndir. Ljósmyndir sálar, litmyndir gleði og kífs, íslenzkur andi þá málar umhverfi’ og reynslu síns lífs. Litlaus er orðsnild þess anda, ekkert er reyndi né sá. Lengst mun hver stytta hér standa, stuðluð sé lífinu frá. Fælumst við orðgnótta óðmynd, enga» er sannreynd oss ber — heillum við lifandi ljóðmynd, lífið er umhverfis sér. Leyniöfl felast í lífsmynd, ljóshug er vekja’ ,eða tár. Hannesar “vakning” og vífsmynd verndum í mörg þúsund ár! Leiftra á íslenzkum arni óslokknuð fortíðar ljós — Lifa þar Breiðfjörð og Bjarni, brosir þar Jónasi hrós — Ljóðmyndir, kvikmyndum kærri, kjarni þar sálarlífs felst. Lífmyndir, stuðlunum stærri, stuðlar þó verndi þær helzt. O. T. Johnson. nú þegar, að viSlögðum vöxtum, frá byrjun og haföur á sérstökum spari- sjóðsneikningi á Provincial Savings bankanum til næsta þings. 4. Nefndin hefir oröiö vör viö ó- samræmi í yfirlitsskrá féhiröis yfir bókabirgöir, sem taldar eru til eigna félagsiris og í reikningum skjalavarö- ar og bendum vér á að nauösynlegt sé aö það ósamræmi verði lagað sem fyrst til þess aö hægt sé aö segja hv.aö mikiö af bókum að skjalaverði beri aö standa skil af og hve mikla peninga honum beri að borga félag- inu og einnig til þess aö gera eígna«- ákv<æði félagsins sem í bókum liggur sem ábyggilegast.” Þá. bað forseti hr. Pál Bjarnarson aö lesa álit minnihlutans, og fer það (hér á eftir, svo sem hann vildi aö 3. og 4. liður nefndarálitsins væri ofö- aður: 3. “Minnihlutinn telur að síöastlið- iö þing hafi tekið viö reiknittgsskilum um samskotafé til að verja Ingólf og hafi einnig reikningslega veitt viö- töku sa^nskotafjárleyfunum, og þykir færsla þessa fjár á bók féhirðis og f. á. tekju og gjaldareikningi rétt og ekkert viö fjárupphæöina aö athuga. 4. Leggur minnihlutinn þaö til, aö samskotafjárleyfarnar séu hafðar á framvegis eins og veriö hefir á vöxt- um í sparisjóðsreikningi félagsins viö Provincial Savings office, unz þeirn verötir variö eftir ákvæöum félags- ins". Jónas Jóhannesson lagði til aö sarn- þykkja meir5hlutaáJi)ið 'óbreytt, og studdi J. Gillies. töku — ef til kerrr. A. I. B. III sending ogverðskulduð. Hr. ritstjóri! Fyrir hönd heilitygðarlags biö eg yður að taka eftylgjandi línur í blað yöar: Þaö var glatt á hjalla á Gamal i leika og bróðurhug að finna hjá ná- mennaheimilinu Betel á Gimli þann 1. j unganum. marz. \ ar það 11. afmælishátíð Viö getum að eins íteðið góöan guö stofnunarinnar. Stór hópur af kbn-| aö blessa og launa þessu fólki, sem í um úr kvenfélaginu “Framsókn” kom | svo ríkum mæli hefir sýnt mannkær- þangað þann dag, sem oft áöur umi leika sinn. i:t. .{___TT,™ , . ! Mr. og Mrs. B. Bcnjamínsson og böm. styður aðra hvor sem getur, fótum hans við falli spyrna ferðir þarðra biargið letur. Leó þannig stöðvar stinnur stáls í dýjum ferða æði, þegar hann í hernum finnur Hersilíu og Núma bæði. * • « Númi liði vék úr vegi, víga iður gegnum fer hann fram sér ryður og eirir eigi eikarvið í hendi ber hann. Eik með, þjósti efldur seggur , ” i tj , .* (lri i uciur iiveonar en noKKrar aorar ærlð langa af stafni brýtur, haf. gengið . Mik., að hann (M. E.! Eyrst var sung.ð: Hve sælt hvert rfmur 3em enn h . kt verið fyrir brjóst á Leó leggur, A.) 'hafi logiö þjnaði á mann hér öus, Siöan voru ýmsir söngvar ’- -*• * , ‘ ' linast stranea kemnan hlvt.ir á eynni; er hann ö hreinsa sig af! sungnir. Dálítil skemtiskrá hafði Nu er 1 raðl að Sefa ut nmur þess- stranga kempan hlytui. lík tímamót. Höföu þær meö sér veitingar, gengu sjálfar fyrir beina, með rausn og gleöi. Naut vistfólk °g þjónustufólk, en einnig forstööu- fólkiö, skemtilegrar stundar og gleði Aö veitingum aflöknum var farið að syngja. Er þaö ávalt hin mestai Núma-rímur. Sigurður Breiðfjörð orkti Núma- í Lögbergi 11. br. er yfirlýsing nautn og sérstök sæla, einkum hinurn rímur og þykja þær best kveðnar frá Magnúsi E. Aerson, þess efnis,j eIdrb aS syngja eða heyra sungna af öllum rímum hans, og ef til vill f,hann »?afi hey.aö :.úslúðursagal^ra »nyva jt bnr voru i æsku, betur kveðnar en nokkrar aðrar hafi gengið 1 Mik:, að hann fM. E«; ^-vrst var suMor**- —lA 1- A.) hafi Iogið þjriaði á mann hér, hús,” Síðan þessum áburði meþví aö lýsa opin- berlega yfir í blaiyðar, að Mikley- ingar hafi logið þu, en ekki hann. Þetta er í annísinn á fáum ár- um, sem vandræfrenn hafa gefið svona yfirlýsing vestur-íslenzku blaöi, að Miklegar legðu í vana sinn aö búa tildúðursögur, sem heföu af mönnuæru og mannorð. í fyrra skiftið vaagað yfir áburði þessum. Nú veri ekki sliku góð- gæti tekið þegjan<engur. Og haldi þessu áfram, eru gðarbúar neydd- ir til aö láta skrí til skarar—meir en á pappírnum, ojveða niður draug þennan. Sannleikurinn ’nssu máli er sá, að slúðursaga þestr sé^eign M. E. A, og óviðkomli Áfikleyingum. Eg hefi þekt Miyinga í mörg ár, og get fullvrt, þeir hafa aldrei logið ærumeiðandigum á M. E. A. eöa nokkurn annatann. Þaö Jeyn- ir sér ekki, aö Músa-Mangi hefir Hjálmar Gíslason bar fram breyt- að þessu sinni orðlla hræddur við _ . « . f v* .. . .j _ arr tf»L' í L,.í ' verið undirbúin, stjórnaði Miss Júlí- ar 1 skrautlegri og afar dýrri út- us, forseti kvenfélagsins. henni. Ræð- ffáfu. Á hver bók að kosta 30 krón- ur fluttu: Mr. Ketill Valgarösson, ur. Þess er naumast að vænta að fyrir minni vistmanna; séra Sigurð- þessi bók verði mjög útbreidd með- ur ólafsson mælti fyrir minni for- aI íslendinga vestan hafs, en hins- v^gar er sennilegt að margir hafi gaman af að sjá sýnishorn af rím- um þessum, sem-jafnan hafa þótt j vel kveðnar, en eru nú blátt áfram stööufólksins; Mrs. C. O. L. Chiswell las upp fagurt ljóð eftir Jóhann skáld Sigurjónsson; Mr. Sveinbjörn Olafsson, sem staddur var á heimil- inu, mælti fram einkar hlýleg orö garð vistmanna; Mrs. V. Johnson tal- að verða frægar. Hér er þá sýnis aði fögur og hlý trúræknisorö. Séra bornið sem fyrir hendi er: Sigurður Ólafsson flutti síðan erindi,1 «.TT ,, sem hann nefndi: “Þaö sem eg hefi V II. Rima. Jbrot). lært við aö vera prestur á Betel”. Elns og f->alla efst frá tindum Mrs. Pálína F.inarsson söng Ijúfan ógurlegur klettur riðar, ísl. söng af ágætum smekk og til- ' * finriingu. sem í falli, frárri vindum, foldar vega sundur niðar. Iðuna sér hann út í hendir, undir sveimar strauma veginn; í kafinu er hann, unz að lendir afreks beimur hinum megin. Hér næst snéri heim á vega hetju maki fjarri ótta, em ekki fer hann ærilega eins og hrakinn væri á flótta. p" Eins og svangur úlfur, sleginn, einn um sauðahaga smaug um, seint og langan labbar veginn og lygnir dauðabólgnum augum. Leó þannig' fótinn frána j flytja vann um elfu bakka, Númi bannar yfir ána að elta manninn lyndis frakka. ingatillögu, studda af Árna Eggerts syni, að taka nefndarálitin fyrir liö fyrir lið. Var hún samþykt í einu hljóði. Var 1. liöur síöan borinn undir at- kvæði og samþyktur í einu hljóði, ó- breyttur. 2. liður sömuleiðis. Um 3. lið meiriMutaálitsins spunn- ust ákaflega langar og ósamþykkar umræður. Gekk svo til kvölds. Kom þá tillaga frá séra Rögnvaldi Péturs- syni, studd af Jóni Húnfjörö, að fresta málinu til óákveðins tíma. Bað forseti menn að standa upp til atkv'æöa og skifta sér í salnurn. Var tillagan samþvkt meö 44 atkvæðum gegn 14. Því næst kom tillaga frá séra Rögn- valdi Péturssyni, studd af Klemensi Jónassyni, aö fresta fundi til klukkan 8 þá um kvöldiö. Var hún samþykt meö öllum þorra atkvæða. ('Framh.J steininn” og tek j því ástandi þetta ódrengilega rifaráö, sem að1 eins hendir óharnenn, sem af sjálfskaparvítum gra sig fasta. Magnús E. And.n hefir oft ver-| ið gestur Mikleyin og veriö tekiði tveim höndum, ogtt atvinna, þeg-| ar hann hefir þarft hennar. Þetta eru þakkiri a Sá sem þvær af skítinn, til þessj “Engin skilvinda búin til nœr betnr rjómanum" Þetta voru orð mikilsmetins rjómabús í Veaturlandinu, ef ir að hafa nákvœmlcga reynt BALTIC IIi£h Grade Creani Separator Búin til í níu mismunandi starrðum. Baltic verksmiðjan hefir nú 40 ár búið til þær beztu skilvindur. Meir en 1.000,000 i brúki. Vinnur auðveldlega, endist lengi, þægilegt að hreinsa. skiftist á diskum, skálin íjafnvœgi, Fullábyrgð, skilið aftur ef ekki ánœgðir. Skrifið eftir upplýsingum og létið oss vita hve margar kýr þér mjólkið, Ðorgað fyrir gamlar skilvindur. R0BINS0N-ALAM0 LIMITED 140 Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum^þess hve efni og útbúnaður er fuilkominn. Til Vestur-íslendinga! Margar ráðagerðir íslendinga, austan hafs og vestan, miðast nú við árið 1930, — þúsund ára afmæli Al- þingis. — Heima á ættjöröinni er þegar hafinn mikill undirbúningur fyrir þetta hátíðar ár, og tæpast mun það ofmælt, að sómi þjóöarinn- ar liggi við, að vel takist um ráð og framkvænidir í iþví máli, þar sem búast má við gestavali erlendra þjóða, og þá verði venju fremur lagt mat á menningu íslendinga. En — “Starfiö er margt”, átökin þung, og sum þeirra krefjast sam- einaðrar þjóðarorku til atgöngu, svo undan láti. Má í því sambandi .íefna Landspíialann og hjóðleikhús. i m i ii 1111 ii i ii i i 1111111111111 < 11111111 it i ii ii 11 iti i n 1111111 ii cMw jVotes irx, Spring Shoes Magir verzla eingöngu við oss IIUUMIIIII I = Sona, sem ganga vill vel til fara, velur sér skó með sömu aðgætn- inni oún kaupir vorkjólinn. Vorar nýju skóbyrgðir til vorsins og sumars- ins, iialda nýjar tegundir af fallegum kálfsskinnsskóm, gráum, ljósum, dökt s og þar fram eftir götunum. Allar vorar skótegundir eru af nýj- ustu g svo þar getur hver fengið það, er bezt á við. Vér höfum úrval iarna og karlmannaskóm. .Gerið svo vel að líta inn sem fyrst. einnig !llllllll!!!ll!llllllllllllllll!l!lllllllllllllllllllllllll1llllllll!lllllll!!ll!n S.. Buckler Ltd., 430 Main St. Komið hafa fram tillögur um þaö | E hér vestra, aö söngsveit og jafnveli = leikflokkur frá Vestur - Lslendinguni iiiiillllllllllllllllllllllltiiiiiimiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiiiiniiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiilimiimilllllimiIlllimilllliiiiiHmilllllltlÍ- Xievel Brewing Co. Limited St. Boniiace Phoness M 178 M179

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.