Lögberg - 25.03.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
25. iMARZ 1920
Séra K. K. Ólafsson, séra N. S.
Thorláksson og séra Jóhann Bjarna-
sön, eru staddir í borginni. Voru
þeir aö sækja fund, sem framkvæmd-
arnefnd kirkjufélagsins hélt á þriðju-
dagskveldið.
(jUX^ CJ23Lyo^yj<Jrb
cJb~-JLAsfc&> <2_/>lö—Á. to
rvjuJcJ ö~Axj\Js a
IA<
&
cJLtJýd
(ruJbh Öa-
tkuo
&£íb\j> f fru$7
“Community Players leikhúsið, —
“The Little Theatre” — er aS 959
Maift- St.
VCaJ' oi
Mr. og Mrs. N. Ottenson, <River
Park, lögðu upp í langferð á þriðju- ____
idaginn í þessari viku. Fara þau fyrst
til Toronto, Ottawa og Montreal, og1 . ......-.....
annara staða í Canada. Þaðan fara —, n*" *
þau til Chicago, og fleiri borga í lillog i bjorgvms-sjoo.
Bandaríkjunum.
1/UrrK ttvc ,
O txu? RjJrhr^1 2
GJAFIR TIL BETEL.
Press.”
Helgi Johnson, 696 Sargent
Kvenfélag Lúters safn, Gardar $50.00, Leikendum tókst mæta vel með hlut-
Mr. og Mrs. O. K. Olafson, st. 5.00, verk sín — með einni undantekningu.
Séra Fr. A. Friðriksson og konai
hans. hafa verið i borginni nú um
tima.
Ave., Winnipeg...........$100.00 Ónefndur, LePas, Man...........10.00
Þann 29. janúar síðastliðinn and-
aðist að heimili sínu í Grass Valley
Cal, konan Anna Söffía, 41 árs göm-
ul, er lætur eftir sig niann og 3 dætur.
Fóreldrar hennar eru þau Ágúst Jo>hn-
son og kona hans Margrét Arnadóttir,
er búa við Lundar P. O. Man.
Fyrir þessa höfðinglegu gjöf kvitt-
ast hér með.
T. E. Thorsteinsson, féh.
Fyrir þetta er þakkað,
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., Wpg.
1926.
[ grein eftir hr. G. Thorleifsson frá Hensel. N. Dak., 21. mar
Gardar,'N. D., sem út kont í Lög- Herra ritstjóri Lögbergs.
bergi 4. þ.m. er minst orða Halldórs! Af þvt eg ann sannleika, þá datt
Snorrasonar við Harald konutig mér í hug að skrifa þessar línur.
harðráða. En þvt miður hefir mis-j Eg kann hálf-illa við að sjá þenn-
ritast eða prentast konungs nafnið og an Jósep Johnson frá Hensel skrifa í
i blaðinu stendur “hárfagri” í stað; blað, af því eg veit, að það er enginn
“harðráði". Hverjum hugsandi manni sent hefir Hensel pósthús með því
hefði mátt vera þessi skekkia skiljan- nafni, svo það er hálf-hlægilegt að
leg, sem skilja vildi.
Almanakið segir að vorið hyrji 21.
marz. Þá er jafndægur — jafndægur
á vori. Langoftast eru vormerkin
býsna glögg hér um slóðir, þegar
kornið er fram í síðari hluta tnarz FYRIRLESTUR
mánaðar. En oft er samt kalt um Verður haldinn í kirkjunni, nr. 603
það leyti ög vanalega snjór á jörðu. Alverstone stræti, sunnudaginn 28.
Nú er veðrið öðru vísi heldur en marZj klukkan 8 síðdegis. Efni: Er
maður á að venja'st. Glaða sólskin, og, þróunarkenningin á betri rökum og
næstum sumarblíða, á hverjttm degi' traustari grundvellil bygð 'en kenning
nú í heila viku. Snjórinn er allur far- ritningarinnar um sköpunarverkið?!
ínn og strætin orðin svo að segja þur. Komið og fáið sönnun.
Vorbiíðan er komin — mánuði fyr enj Virðingarfylst,
vanalega. Davíð Guðbrandsson.
væra að skamma Lögberg fyrir að
setja nafnlausar greinar i blaðið, og
geta þá ekki sjálfur komið með rétt
nafn.
Virðingarfylst,
Henselbúi.
Community Pláyers.
Með hinum veigameiri sjónleikjum,
sem “Community Players” hafa sýnt,
má telja “Conflict” /baráttaj eftir
Miles Mallerson, enskan rithöfund. i
Fiskimenn hafa verið að koma til Kappræðan um Brandsons bikar-l 'ar sýn^ur j ^^ur
s úr veiðistöðvum síðastliðna inn, sem fer fram á samkomtt. er Stú-! 13 undlr stJom Mr. ólafs
| Eggertssonar.
Sérstaklega er ástæða til að hrósa
leiklist Mae Bawlf /Lady DareJ, J.
S. Woodward J'Lord BellingtonJ og
Ronald Moore (Mr. SmithJ.
Community Players þafa nú í und-
irbúningi 3 stutta leiki fone act playsj
er sýndir verða að endingu þetta vor
26. og 27. marz: “Chelkash” eftir
Maxim Gorkie, “Fame and the Poet”
eftir Lord Dunsaney og “A Miracle
Play of Manitoba” eftir H. A. V.
Green, sem er búsettur hér í bænum.
Vandað verður til þessara leikja,
bæði hvað leikendur snertir og bún-
að leiksviðsins.
Sérlega smekkleg leiktjöld fyrir
leikinn “Conflict” voru gjörð af H.
V. Fanshaw.
bæjarin
daga. A meðal þeirra eru Þórarinn' dentafélagið heldur
á Laugardags-
Jónsson og Ingvar Ólafsson. Þórar- kvöldið kemur í fundarsal Fvrstu lút.
inn hefir verið við veiðar langt norð
vestur í Saskatphewan, en hinn síðar-
nefndi hefir keypt fisk á þeim sömu
stöðvum. Mr. Jöhnson færði rit-
stjóra Lögbergs tvo fiska úr himun
norðlægu vötnum, sem vér þökkum
fyrir. hvítfisk svo stóran, að sjaldan
mun stærri sézt hafa. vigtaði 15 pd.,
og sjávarsilung stóran, feitan og á-
gætlega góðan. Fyemur vel gekk Þór-
arni veiðin þar norður frá, enda er
hann hinn mesti atorku- og dugnað-
armaður.
kirkju, verður háð af Ingvari Gísla-
syni og Miss Salóme Halldórsson, á
móti þeim Heimi Thorgrímssyni og
Ástrós Johnson. Efnið, sem valið
hefir verið, snertir mentamál, og
Höfundurinn bregður upp átakanleg
um myndum af lífi öreiganna, og á
hinn bóginn gjálífi, spillingu, stéttar-
‘hroka og vhaldssemi aðalsins enska.
“Baráttan” í leiknum er milli “Tory”
flokksins og verkamannaflokksins
, ,, . n&jmeð sínar jafnaðarmensku hugsjónir.
halda þau Mr. G.slason og M.ss Halb| Mr Eggerts^- _
segir blaðið “Tribune” á skilið mik-
ið hrós fyrir meðferð hans á leikn-j
um”, og í sama streng tekur “Free
dórsson því fram, að fyrirkomulag
likt þvi sem tíðkast á F.nglandi og víð-
ar i Evrópu, að miðskólamentun barna
sé kostuð af foreldrum eða aðstand-
endum barna, en ekki af því opinbera,
nema þar sem um sérstakan menta-
styrk sé að ræða. sé æskilegra en þaðj
fyrirkomulag, sem hér tíðkast.
Upptekning þessa umtalaða fyrir-
komulags kom til tals i nefnd, semj
var sett í Civics Bureau of the Greater
Winnipeg Board of Trade, til þess að
Þjóðræknismatur
til Páskanna!
bað er eitt af þjóðrceknismálunum,
að neyta alíslenzkra rétta.
Bezta hangikjöt í borginni
við ótrúlega lágu verði.
Fyrirmyndar harðfiskur undan
Svörtuloftum, rúllupylza, og
allar aðrar tegundir kjarnfæðu.
Hallson Meat Market
693 Wellington Ave. Ph. N-8684
Eins og áður hefir veri# skýrt frá
i þessu blaði, verður heimssýning
kvenna fWomen's IVorld’s FairJ
haldin í Chicago dagana 17—24.
aprtl n.k. Konur þær S Chicago, sem athuga, hvernig lækka mætti hin af
standa ívrir þátttöku íslendinga íj atháu útgjöld, sem árlega ganga til
sýningunni, gera sér vonir um að hafaí þess að halda uppi skólum í borginni.
þar til sýnis meðal annars myndirj Ef nefnd verður sett, af skólanefnd^
eftir Ninu Sæmundsson. Þær I>æjarins, til þess að starfa í sambandi;
vilja einnig gjarna fá góð málverk| við sérstaka mentamálanefnd, semj
eftir íslendinga, íslenzkar bækur og kosin hefir verið af Civics Bureau.j
þar á meðal söngbækur, hannvrðir ogi verður þetta fyrirkomulag eflaust,
annars hvað sem er af fallegri’ rækilega athugað.
handavinnu. Yfirleitt hvað sem er,l [ þetta skifti verður seldur inn-
sem getur sýnt andlegan þroska og gangur að kappræðunni, 25 cept.
listfengi íslenzkra kvenna. F.ngin; Hornleikara flokkur, undir stiórn
verðlaun verða gefin fyrir sýningar-j Stefáns Sölvasonar, skemtir, og Miss|
muni. en þeir eru sendir fram og aft-! Agnes Davidson leikur á piano. —j
ur eigendum að kostnaðarlausu. Þær, Bvrjar kl. 8:39.
konur, sem kynnu aö hafa eitthvað, -----------
sem þær góðfúslega vildu lána fyrir, A föstudagskvöldið komandi 26.
sýningu þessa, eru beðnar að snúa niarz verður bræðrakvöld í stúkunnii
sér til nefndar þeirrar í Winnipeg,; 1161111. T>ar verður ágætt prógramm j
sem þetta mál 'hefir með höndum. í og indælar veitingar. Stúkublaðið
nefndinni eru þessar konur, allar í. “Neisti” li'ka lesið auk ýmislegs ann-
Winnipeg: j ars jil fróðlei'ks og skemtunar.
Mrs. J. Thorpe, Ste 18 St. Elmo Ap.j Allir Goodtemplarar velkomnir.
Mrs. P. S. Pálsson. 715 Banning St.i Fjölmennið!
Mrs. B. Pétursson, 429 Victor St. I --------------
Mrs. Rögnv. Pétursson, 45 Home St.i Mrs. O. Anderson, Baklur, Man., ^
Mrs. J. J. Bildfell. 142 Lyle St. j lætur þess getið, að hún bvrji vorsöl j'1
Mrs. F. Tohnson, 668 McDermot Ave una á kvenhöttum og öðru er þar td-j J
Mrs. O. Swainson, 627 Sargent Ave.jheyrir, á laugardaginn 27. marz oí|
Mrs. I. Carson, 201 Brock St. ; mánudaginn 29. marz í Baldur, en að
----------- j Swan Lake þriðjudaginn 30. mið
Allar LJOFFENGUSTU BRAUÐTEGUNDIR
til Páskanna hjá BJARNASON BAKING CO. 678x5::áS--J2A9H •
Alveg óviðjafnanlegar HOT X BUNS
Hátíðamatur
TIL PÁSKANNA
Hangið kjöt, Rúllupilsur,
Saltaður þorskuf undan Jökli
Harðfiskur og Flatbrauð,
TVÍBÖKUR
og margt sem tilheyrir góðu borðhaldi.
J. G. THORGEiRSSON,
798 Satgent Ave. Phone B6382
♦!♦
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
t
Arður af samkonut, að Langrirth,
Man., sent haldin var til arðs fyrir
skólann t desember síðastl. . .' 41.2..
Böðvar Tohnson. Langr.......... 5.00,
Bjarni Itigimundar.son, I.angr. 5.00
F.inar Tómasson, Westbourne> 5.00,
Gunnar Kristjánsson, Beckv... 5.00
Vinur ‘•kólans í Bredenburv. . 10.00
Þorst. J. Gíslason.»Brown Man 15.00,
O. Thorlacius, Dolly Bay .. .. 5.00
Kvenfél. Lúters safn, Gardar.. 50.00
“Landi" í ThePas, Man..........10.00
Fvrir þessar gjafir þakkar skóla-
ráðið vinsamlegast
S. JV. Mclsted, gjaldk.
vikudaginn 31. marz í búð Mr. Har- A,
wells. Mrs. O. Anderson,
Baldur, Man. X
Y
t
?
T
X
f
T
‘Eigi gctitr saltur brunnur gefið
sœtt vatn.”
Það hlægir mig að vita til þess, að
kvæðin í bók minni, sem S- H. f. H.
hneykslast mesta á, hafa hitt hann
eitthVað illa. Þetta sést bezt á öllum
fjúkvrðunum og á því, hvað maður- J
inn er öskureiður.
Þcgar last gengur fram úr öllu
hófi, þá er það hrósi betra og upp- «?♦
orvun fyrir þann, sem fær, sérstak-
1.
6.
lega þegar það kemur frá manni, sem ^
alþektur fyrir að þjóna engu öðru T
en hrokanum í sjálfum sér.
Pétur Sigurðsson.
L
Islenzk Guðsþjónusta
Ellen St. sunnudaginn 28. j>. m. kl. 3 e. h. G. P. Johnson og
Pastor Twadtan roeð túlk. AHir Islendingar velkomnir.
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI
•
íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg.
Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með
viðunanlegum hjörnm. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist-
♦ridóntsfræðsla veitt — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og
$25.00 um nýár.
Upplýsingar um skólann reitir. undirrjtaður,
Hjörtur J. Leó ,
Tals.: B-1052. . 549 Sherbum St-
t
t
t
Aðalfundur
ÍSLENDINGADAGSINS I WINNIPEG
verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins
á nutnudagskveklið 29. þ.m., kl. 8
DAGSKRÁ:
Skýrslur embættismanna.
Kosning embættismanna í stað þeirra, er úr
nefndinni ganga.
Fjallkonumálið.
Hvort æskilegt sé, að Þjóðræknisfélagið hafi
íslendingadagshald í Winnipeg.
Hvort ákjósanlegt sé að halda íslendingadaginn
utan Winnipegborgar á yfirstandandi ári.
Hver afskifti íslendingadagsnefndin eigi að
hafa af sýning þeirri, er íslenzkar konur í Chi-
cago hafa ákveðið að taka þátt í.
Skorað er á íslendinga að fjölmenna á fundinn.
Björn Pétursson.
forseti.
Einar P. Jónsson.
varafors. og pt. skrif.
.♦. j
t
f
t
t
T
t
t
f
t
T
t
T
t
t
t
t
t
t
t
T
T
f
♦:♦
*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦:♦♦:♦♦*♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦
Til sölu nú þegar
fjórðungur af section af
landi, með nýju bjálka-
husi, fjósi pg öðrum Klunnindum, sem við þarf við gripa-
rækt. Getur fengist fyrir $500.00.
H. C. HEAP, Estate & Financial Agent, Selkirk, Man.
WONDBRLAND.
Það sem eftir er af þessari viku I
sýnir Wonderland leikhúsið “The J
White Desert,” en á mánud., þriðju-!
dag og niiðvik.udag i næstu viku leik,,
sem heitir, “We Moderns’. Vinnu-
kona hótar að ganga úr vistinni, því
enginn sé nokkttrn tíma heima til aö
borða réttina, sem hún býr til. Gest-
irnir segjast aldrei koma aftur vegna I
þess, að þeint bafi orðið svo ilt »ið, j
iþegar Máry Sundale lét líða yfir sig
til að vinna veðmál af bróður sínum.
Sir Robert Sundale hét því, að ná
sér niðri á manninum, sem hafði sagt,
eitthvað misjafnt um dóttur hans.!
Lady Sundale verður veik af þessu
öllu Saman, en hinn trúi þjónn John!
Ashler tekur til sinna ráða að leysaj
vandræðin. Þessi mynd er Svo
skemtileg, að fólk ætti ekki að látaj
hjá líða að sjá hana.
Fljót afgreiðsla
= Vér erum eins nálægt yður og talsíminn. , Kallið ossupp E
E þegar \>ér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. E
— Vér afgreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferð. ^
Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. 1
E w. E. THURBER, Manager. =
1 324 Young St. WINNIPEG SímiB2964 |
TmmiiimiiiiimmiiiimiimiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiimmmiimiimmiiimiR
Vér tökum
gömlu skil-
vinduna yð-
ar fyrir $5
til $13 þegar
þér kaupið
N G
RJÓMA-SKILVINDU
10 ára ábyrgð.
Nær öllum rjómanum og borg-
ar sig á stuttum tíma. “C”
stærð — 600 punda rúmtak
$89.00 út í hönd. F. o. b. Winni-
peg. Stærri og minni vélar met
tilsvarandi lágu verði.
Sjáið umboðsmann vorn eða
skrifið oss.
Cushman Farm Equipment Co
Limited.
Dept L. I. Winnipeg, Man.
Connought Hotel
219 Market Street
Herbergi leigð fyrir $3.50
um vikuna.
R. ANDERS0N, eigandi.
Kjörkaupabúð Vesturbæjarins.
Úrval af Candies, beztu tegundir,
ódýrari en í nokkurri búð niðri í
bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind-
lingar til jólanna. Allar hugsan-
legar tegundir af matvöru. — Eg
hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár
og ávalt haft fjölda ísl. skiftavina.
Vænti eg þess að margir nýir við-
skiftavinir bætist mér á þessu ári.
C. E. McCOMB, eigandi
814 Sargent Ave. Phone B3802
“Það er til Ijósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
Narfina Beauty Parlor
678 Sargent Ave.
Specialty Marcel waving and
scalp treatment.
Sími B 5153. Heimili N8538
THE
W0NDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
The
White Desert
með
Claire Windsor og
ROBERT FRAZER
Aukasýning
2. kafli “SUNKEN SILVER4*
Mánu-Þriðju- og Miðvikudag
NÆSTU VIKU
Colleen Moore í
WE M0DERNS
Fyrirtak fyrir litlu leik-
stjörnuna.
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bldg
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-658Ö
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
__________augum.________
Vér höfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öðru f leira er sérhvert heimili þarf
við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — Islendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri póst-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG STORE
495 Sargent Ave. Winnipeg
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessl borg liefir nokkurn tíma
haft Innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltlCir, skyr, pönnu-
kökur, rullupylsa og þjóCræknia-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hressingu á
VVKV'IiL CAFE, 682 Sargent Ave
Sími: B-7197.
Rooney Stevens, eigandi.
GIGT
Ef pú hefir gigt og pér er ilt í
bakinu eða I nýrunum, þá gerðir
þú rétt i að fá þér flösku af Rheu-
matic Remedy. pað er undravert.
Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY
724 Sargent Ave. PhoneB4630
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. Sc.Cotton
MKS. S. GUNNTiAUGSSON, Kiffamll
C. J0HNS0N
hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um aít, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
G. TH0WA5, C, THOmflKSDH
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ód ýra r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Tliomas JeweJry Go.
666 Saréent Ave. Tals. B7489
Hvergi betra
að fá giftingamyndina tekna
en hjé
Star Photo Studio
490 Maln Street
Til fiess að fá skrautlitaðar myndir, er
bezt að fara til
MASTER’S STUDIO
275 Portago Avo. (Kensington Blk.)
Hr. Sofanías Thorkelsson hefii
gnægð fullgerðra fiskikassa á
reiðum höndum. öll viðskifti á
reiðanleg og pantanir afgreiddai
tafarlaust.
Þið, sem þurfið á fiskikössum
að halda sendið pantanir yðar ti
S. Thorkelssonar 1331 Spruce SL
Winnipeg talsími A-2191.
^xMBELFo^
Hardware
SÍMI A8855 581 SARGENT
Því að fara ofan í bae eftir
harðvöru, þegar þér getið feng-
ið úrvals varning við bezta
verði, í búðinni rétt í grendinni
Vörnrnar sendar heim til yðar.
AUGLÝSIÐ í L0GBERGI
1111111111111111111111 m 11 m 111111111111111111111111111111111111111111111111 i 111111 m m 11111111111 'jf
Swedish-American Line
5.5. DROTTNINGHOLM .:. frá Halifax 29. marz
5.5. STOCKHOLM .... frá Halifax 15. Apríl
M. S. GRIPSHOLM .. frá New York 29. apríi
S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 8. maí
S.S. STOCKHOLM ... frá'New York 20. maí
M.S. GRIPSHOLM ... frá New York 3. iúní
S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. júní
S.S. STOCKHOLM . frá New York 19. iúní
M.S. GRIPSHOLM . frá New York 3. júlí
Fáið farbrcf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Line
470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266
Tals. B-7327.
Wlnnlpec
Chris. Beggs
Klœðskeri
679 SARGENT Ave.
Næst við reiðhjólabúðina.
Alfatnaðir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuð og hreins-
uð á afarskömmum tíma.
Aætlanir veittar. Heimasfmi: A4571
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Pnlarine Olía Gasoiia,
Ked’s Service Station
Home ScNotre Dame PKóne ?
A. BIRGHAN, Prop.
FBKK MKKVICK ON BBNWAT
tw AN DIFFKBKNTIAL GBBáll
Exchange Taxi
Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innap bæjar.
Gert við allar tegundir bifreiöa,
bilaðar bifreiðar dregnar hvert
sem vera vill. Bifreiðar geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
NOTID
Canadian Paclfic eimskip, þegar þér
ferðist til gamla landsins, íslando,
e8a þe&ar þér sendiS vinum ySar far-
gjald til Canada.
I lcki luokt aS fá bctrl aðbúnað.
Nýtízku skip, útbúin með ÖUum
þeim þægindum sem skip mi veita.
Oft farið á milll.
Fargjakl á þriðjk plássl inllll Can-
nda oft Reykjavíknr, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
ffjald.
Leitið frekarl upplýsinga hj& am-
boösmanni vorum á Btaðnum eö-
skrifið
W. C. (’ASEY, General Agent,
304 Main St. WlnnipoR, Man.
eóa H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um IJ 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
/