Lögberg - 06.05.1926, Síða 5

Lögberg - 06.05.1926, Síða 5
LÖGBEBG FIMTUDAGINN, 6. MAÍ 1926. Bls. 6. um ættingjum og venslafólki, og fór strax til Nýja íslands.- Kom þangað í ágúst-mánuði, og settist að á Lóni (nú Lóni Beach), rétt norðah við Gimli bæjarstæði. Þá var Friðjón, mágur hans, kaup- maður á Gimli. Á Lóni dvaldi Friðsteinn í hálft annað ár. Þá, árið 1881, var Friðjón Friðriks- son fluttur norður að Möðruvöll- um við íslendingafljót (þar sem nú er Eiverton járnbrautar-stöð) og tekin við umsjón á timbur- höggi o. s. frv. fyrir sögunar- mylnu er félag, sem hann var með- ■ -1 ‘ --------------------------- limur í, var að reisa þar, og flutti Friðsteinn sál. norður þangað það ár, og settist fyrst að í mældu bæjarstæði, er íslendingar alment nefndu að “Lundi’” á austur- bakkafljótsins, gagnvart Möðru- völlum, en sem á mælingabréfinu nefndist “Riverton”. Vann hann fyrst um sinn hjá félaginu, en ár- ið 1883 settist hann á heimilisrétt- ar-land (nokkuð upp með fljótinu að norðan verðu), sem nefnist Fagranes, og bjó þar í 4 ár. Þá flutti hann ofan að Möðruvöllum (1887). Var Friðjón Friðriksson þá fluttur burt þaðan til Selkirk, en mylnan komin austur yfir vatn; á Möðruvöllum bjó Friðsteinn sál. búi sínu í 4 ár, eða þar til 1891, að hann flutti suðvestur í Argyle bygðina svo nefndu, keypti land og bjó þar búi sínu í 8 ár. Þá (1899) seldi hann jarðir sínar í Argyle-bygð, keypti Möðruvelli við íslendingafjót af Sigtryggi Jón- assyni, sem átt hafði jörðina frá því fyrsta, flutti þangað og bjó þar nál. 9 ár. Hinn 29. septem- ber 1905 misti Friðsteinn sál. konu sína og festi ekki yndi eftir það á Möðruvöllum, og flutti þvi’ aftur til Argyle-bygðar árið 1908, þangað, sem foreldrar hans bjuggu. En eftir nál. 9 ára dvöl þar í Ar- gyle-bygð, eða árið 1917, flutti hann enn á ný að íslendingafljóti. Þá var járnbrautin komin þangað fyrir nokkrum árum (1914) og búið að mæla út bséjarstæði í Möðruvalla landi í pánd við járn- brautarstöðina. Þar keypti Frið- steinn sál. og börn hans — þau er með honum voru >— nokkrar ekr- ur, og bjó hann þar með þeim, unz hann lézt. Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt þak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur vei'kindi, sem stafa frá nýr- unun;. — DO'dd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu’m lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Contpany, Toronto, Canada. iBjuggu þau eitt ár í Gilhaga í Vatnsdal, en fluttu hingað vestur árið 1886 og hafa jafnan búið í Winnipeg síðan, eða í 40 ár. Jón Goodman dó að heimili sínu 783 McDermot Ave., Winnipeg, 2. janúar þ. á. Var heilsa hans mjög biluð síðustu ár íæfinnar, en rúm- fastur var hann ekki nema fáa síðustu dagana. . Þrjú af börnum þeirra Jóns Goodman sál. og konu hans? dóu i æsku, en fimm eru á lífi: Emil Valdimar, Stengrímur Matthías, Margrét Anna, Marja Björg, og Victor , Friðfinnur. #]ru þrjú af þeim enn heima hjá móður sinni. öll eru börn þessara hjóna nú- fullorðin og öll eru þau vel gefin. Fjögur hálf systkini átti Jón sál. á lífi. Eru þau: Mrs. Rannveig Johnson, Pembina, North Dak.; og þrjú á íslandi: Björn, Benedikt og Soffía. Nálega öll árin, sem Jón Good- man átti heima í Winnipeg, til- heyrði hann Fyrsta lút. söfnuði og var hann þar sem annars stað- ar einlægur og ágætur félagsmað- ur. Yfir þrjátíu ár tilheyrði hann söngflokk safnaðarins og stund- aði hann það rnieð stakri alúð og reglusemi. Það kom varla fyrir, að Jón Goodman væri ekki á sín- um stað' í söngflokknum við guðs- þjónustur safnaðarins. Sýnir það meðal annars hans stöku reglu- semi og trúmensku. Með Jóni Goodman er til grafar genginn einn af eldri íslending- um í Winnipeg. Nýtur maður og góður drengur, sem mannskaði var að. Það er ekki að eins kona og börn, sem sakna hans, heldur líka fjöldi vina og kunningja, því hann var að góðu einu kunnur. H. S. B. FriÖsteinn Sigurðsson. Fæddur 19. ágúst 1855. Dáinn 22. nóv. 1925. Það var getið um lát Friðsteins Sigurðssonar að eins með fáum orðum í Lögbergi í desember-mán- uði síðastl., og finst mér því rétt og skylt að skýra nokkru nánar frá æfiferli hans, bæði vegna þess, að hann var merkur maður á sinn hátt, og svo af því, að hann má telja með frumbyggjum Nýja- íslands. Friðsteinn var fæddur á jörð- inni Harðbak á Melrakkasléttu, í Norður-Þingeyjarsýslu á íslandi, hinn 19. ágúst 1855, en lézt að heimili sínu í Riverton-þorpi,’ í Fljótsbygð í Nýja íslandi, í Mani- toba-fylki, 22. nóvember 1925. Var því liðlega sjötugur, er hann dó. Jarðarförin fór fram frá heimili hins látna og kirkju Bræðrasafn- aðar í Riverton þann 26. s. m. (nóv. 1925). Hann var jarðaður í grafreit bygðarinnar og jarðsöng séra Sigurður Ólafsson á Gimli hann. Foreldrar Friðsteins sál. voru þau sómahjónin Sigurður ISteins- son, bóndi á áðurnefndri jörð, Harðbak, Hákonarsonar bónda á Grjótnesi á Melrakkasléttu, og Friðný Friðriksdóttir, bónda á Núpi í Axarfirði í N.-Þingeyjar- sýslu. En systkini Friðsteins voru: Guðný Sesselja, ekkja Frið- jóns Friðrikssonar (er var fyrsti kaupmaður í Nýja Islandi, en síð- an kaupmaður 1 Glenboro, Man., í meir en 20 ár), þjóðkunns manns; Friðrika Þórhildur, kona séra Guttorms Vigfússonar prests á Stöð í Stöðvarfirði, í Suður-Múla- sýslu á Islandi; Sigvaldi Jakob (trésmiður), nú bóndi í grend við Riverton, Man.; Vilberg, lézt ár- ið 1885; Sigríður, kona Björns S. Dahlmans, til héimilis í Riverton; og Stefanía, ógift, býr með bróð- urbörnum sínum í Riverton. Árið 1875 giftist Friðsteinn sál. Sesselju Guðnýju Sigurbjörns- dóttur, bónda á Sjóarlandi í Þist- ilfirði. Þeim varð fimm barna auðið, og eru þau: Sigurður (ó- giftur), til heimilis i Riverton; IMan.; Klara, einnig til heimilis í Riverton, Man., ('hún giftist ensku mælandi manni, og eignaðist með honum piltbarn, Cecil Clarence, sem er á lífi, en mann sinn misti hún eftir tæplega eins árs sam- búð); Vilberg Hermann, er dó ungbarn; Vilberg Hermann, er lézt (fulltíða) hinn 1. sept. 1925; Árni (ógiftur) til heimilis í Riverton. Fyrstu árin eftir að Friðsteinn sál. giftist bjó hann með foreldr- um sínum að Harðbak, en árið 1879 flutti hann til Cánada með konu sína og eitt barn, ásamt ýms- FLINT JUNIOR BiLLINN Bezti Six Cylinder bíllinn er nokkru sinni þektist, Flint Junior bíllinn, er annað og meira en “rétt annar bíll,” meira en smærri fyrirmynd, til að fullkomna þá bíltegund. J?að er nýr bíll, nýr að útliti, nýr að gerð og nýr í öllum dráttum, er miða að því að veita full- komna bílaþ jónustu. The Flint Junior bíllinn, smærri og létt- ari tegund, en Flint “Eighty” eða Flint “Sixty”, er í öllum greinum jafn ná-. kvæmlega og vandvirknislega smíðaður og hinar stærri tegundir. Flint Six Junior, er rúmgóður og þægi- legur bíll, fallegur útlits og leysir hlut- verk sitt fult eins vel af hendi og bílar, sem kosta mörgum hundruðum dollurum meira. Hér er tækifærið til að kaupa Flint gæðin í bíl á því verði, sem aldrei áður var hugsanlegt talið. Skoðið hann—akið í honum— sann- færist! UNIVERSAL M0T0RS Limited A 1995 293 Garry St. Komið og Skoðið Hinn Nýja Flint Imperial Oil Ltd. TILKYNNIR MARVELUBE MOTOR OLIU MARVELUBE er ekki endurbœtt gömul olía, heldur stórkostlega merkileg ný teg- und. Framleiðsla hennar felur í sér nýja aðferð í olíuhreinsjun. MARVELUBE skarar fram úr öllum eldri tegundum, sem eiga þóttu engan sinn líka, að lubricating gæðum, skapar nýja, fullkomna fyrirmynd, með eigin sérkennum, Meðal margra kosta má nefna þann, hve framúrskarandi vel hún hefir reynst til að verjaát Carbon deposit* í motor yðar. M ARVJELUBE er búin til í sex gerðum, þar á meðal Marvelube “F“, sérstök tegund fyrir Fordbíla. Allar tegundirnar eru góðar fyrir skemtibíl yðar eða flutningabíl, Keyrið inn að einni af eftirgreindum Service Stations, og fyllið “crank case“ yðar með hinni réttu tegund af Marvelube Motor Olíu. Vérlátumyður sjálfa dæma um gildi Kennar. Chris. Goodman’s Service Station , Gorner Fort & Graham Reds Service Station No. 1, G. Breckman Corner Maryland & Sargent Reds Service Station No. 2, T. Thordarson Corner Notre Dame & Home Friðsteinn sál. var góður smið- ur, einkum á tré, og stundaði þá iðn annað veifið. Einkum smið- aði hann báta, þegar hann átti heima við íslendingafljót, og voru þeir vandaðir og vel gerðir að öllu leyti. Einnig rak hann dálitla verzlun í nokkur ár á Möðr'uvöll- um. En aðal starf og atvinna hans um dagana var samt land- búnaður. Hann var ekkert gefinn fyrir að trana sér fram í neinum fé- lagsskap, en þó var hann meðlim- ur Bræðrasafnaðar áður hann flutti til Argyle-bygðar í síðara skiftið og var í safnaðarnefnd- inni. Hann var maður stiltur og góðlyndur, ráðvandur í öllu, eins og hann átti kyn tfl, vinfastur og vel metinn af öllum, er honum kyntust. Riverton, Man., í apríl 1926. S. S. Norðurlands blöðin á íslandi eru vinsamlega beðin að geta um þessa dánarfregn. Varið yður á fagurgala. Mér datt setning þessi í hug, er |!g nýlega las tvær eftirtektarverð- ar fréttir í blöðunum. önnur fréttin skýrir frá því, að Bolshe- vika stjórnin á Rússlandi hafi gefið hátt á annað hundrað föng- um lausn, er hún kollvarpaði keisarastjórninni gömlu, en að nú hafi þessi nýjá stjórn sent aftur nálega hundrað þúsund fanga til Síberíu, og enn fremur tekið aft- ur upp hið alræmdasta fangelsi á Rússlandi, sem keisarastjórnin hafði fyrir nokkru lagt.niður, og í þessu fangelsi sitji nú minst þrjú þúsund manns. Hin fréttin, sem lesa má í “Family Herald and Weekly Star” 7. apríl þ.á., var um það, að Bol- shevika stjórnin hafi nýlega tekið föst þrjú hundruð börn, sem vensluð hafi verið sakamanna samdráttum, og sent þessi börn í köldum járnbrautarvögnum til Voronesh, en er þangað hafi ver- ið komið, hafi börnin öll verið frosin í hel. Það fer ósjálfrátt hrollur um mann er maður les þvílíkar frétt- ir um ástandið í þes'sum heimi, sem margir segja að sé að verða svo mentaður og góður. Allir kannast .eitthvað við fagurgalann og feitu loforðin, sem erií beita nýjustu pólitisku og andlegu stefna tuttugustu aldarinnar. En hér fer sem fyrri-daginn, að “af ávöxtunum” má þekkja þessar stefnur og hreyfingar. Þeir sem frakkastir eru í að lofa jafnrétti, mannúð, frjálsræði og kærleika, beita mestu grimd, ójöfnuði og þrælkun. Þó íslenzka þjóðin sé ekki stór á meðal þjóða heimsins, þá á þessi viðvörun mikið erindi til hennar: “Varið yður á fagurgala”. Því þjóð vorri býðst nóg af honum. Það eru bæði andlegar og póli- tiskar stefnur á meðal hennar, sem lofa öllu fögru. Andlegar stefnur, sem tala mikið um frjáls- ræði, vísindi og bróðurþel, sem kalla alla heimskingja og bók- stafstrúarmenn eða þræla, sem ekki gleypa ímyndaða frelsið og feitu loforðin athugunarlaust. En þær þekkjast á ávöxtunum. Eng- ir beita meiri ójöfnuði í dómum, en einmitt sumir áhangendur þessara stefna. Þeir ómaka sig mikið til þess að geta snapað saman allan hugsanlegan óhróður um andstæðinga sína, en gera á- trúnaðargoð sín að reglulegum gullkálfum eða óskeikulum páfum. Þar sézt hreinskilnin og trú þeirra á sanngirni, samúð og jafn- rétti. Kæmust þeir til valda, er þeim vel trúandi til að feta í fót- spor Bolshevika stjórnarinnar á Rússlandi. Varið yður á fagur-', gala. Pétur Sigurðsson. þess er kostur. Lala To<ld, Rabert McKim <>g BJ’ly Butts leika J)ar einnig. Myndin er gerS cftir sögu 1‘rank M. Clifton. Þessi leikur en áreiðanlega nijög skemtilegur og spennandi. WONDERLAND Hvar sem maður er settur í mann- félaginu, þá ein mannlegar tilfinn- ingar jafnan sjálfum sér líkar, eins og sjá má af kvikmyndinni Lady of the night,” sem sýnd verð- ur á Wondei lantl íeikhúsinu í næstu viku. Þar hefir hepnast að sýna í áhrifamikilli kvikmynd þaö sem hæst er og lægst í félagsíífinu. Þar er sýnd stúlka, sem stertdur.á efstu tröppu í virðirfgarstiga mannfélags- ins og önnur, sem er svo að segja í neðstu tröppunni. En báðar verða þær ástfangnar af sama manni. A% hér sé um verulega ást að ræða, sést bezt Jægar til þess kemur að J>ær verða að kjósa um það sem Jæim er þægilegt og þær helzt vilja og hitt, sem þær finna að skyldan býður. Báðar kjósa þær að gera skyldu sína. Þar eru sýndar and- stæður hins fágaða samkvæmislífs með s-inum dönsum og veizlum og líf fátæku stulkunnar í lélegu hreysi einhversstaðar í úthverfum stór- borganna. Aldrei hefir Norma Shearer betur gert heldur en Jægar hún leikur bæði Molly, dóttur af- brotamannsins og Florence. dóttur dómarans. Þeir sem meS henni leika gera einnig aðdáanlega vel og eru Jæirra á meðal Malcolm Mc Gregor, sem er ungur hugvitsmað- ur, George K. Arthur. Fred Esmel- ton. Dale Fuller og Betty Morris- sey. Það er ekki létt hlutverk, sem Miss Shearer hefir, Jægar hún leik- ur þessar tvær stúlkur. Hún verður að brevta sér algerlega, ]>ví þær eru alveg ólikar. Sagt er að þetta sé besta myndin af þremur, sem Miss Shearer hefir leikið í. Hinar eru “Broadway”, “After Dark” og “Tbe Snob.” Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum þess hve efni og útbúnaður er fullkominn. Islenzk síld á sýningu í Prag. Björn ólafsson skrifar Mbl. frá Prag, að þar sé mikil Vörusýning um þessar mundir. Fyrsta sýn- ingardaginn voru 65 þús. sýning- argestir. Hefir Björn sett þar upp sýn- ingu á íslenzkri síld. Blakta ís- lenzkir fánar þar við hún, og vek- ur hvorttveggja eftirtekt, ísl. fán- arnir og ísl. síldin, því hvort- tveggja er sjaldséð þar syðra. — Leiðarvísir um notkun síldarlnn- ar er útbýtt meðal gestaftna. Er hann á tveim tungum: þýpku og tjekkisku, því þar eru þau tvö mál töluð jöfnum höndum. Kaldara segir Björn vera 1 Prag en hann á að venjast i Reykjavík um þetta leyti árs. — Mbl. 7rmm PROVINCE. Fjíbrugur gnmanjeikur, míklar hættur og hvernig tekst að bjargast úr J>eim, snarræði og fimleiki, sem Fred Thomson og Silver King sýna, fljótar hreyfingar og mikið hláturs- efni, er það sem einkennir leikinn. “The Tough Guy” og gerir hann að einni hinni beztu kveldskemtun, sem kostur hefir verið á nú lengi. Þessi leikur verður sýndur á Province leikhúsinu næstu viku og er enginn efi að hann vekur mikla ánægju þvi mörgum þykir mikið til J>ess koma að sjá Thomson, æfinlega, Jægar Kievel Brewing Co. Limited St. Bonlface Phones: N1178 N1179

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.