Lögberg - 13.05.1926, Page 1

Lögberg - 13.05.1926, Page 1
pROVINCF 1 THEATRE ^ ÞESSA VIKU Fred Thomson og undrahesturinn í myndaleiknum “THE TOUGH GUY” mynd fyrir alla fjölí’kylduna öilef R O V IN C THEATRE NÆSTU VIKU E Peter B. Kyne’s í “RUSTLING FOR CUPID” ásamt George O’Brien og Anita Stewart 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 13. MAÍ 1926 I! NÚMER 19 Canada. Hjálpræðisherinn ætlar að byggja tvær stórbyggingar í Win- nipeg 1 sumar; önnur þeirra 'er skóli, sem gert er ráð fyrir að ar á hverju ári og gengur vel, og þær gefa góðan arð. Byggingar þær, sem notaðar voru áður fyrir sýninguna í Winnipeg, eru nú flestar eyðilagðar og sýningar- svæðið gamla í norðvestur-hluta •kosti $150,000, en hin er viðbót borgarinnar, þykir heldur ekki við Grace spítalann fyrir $100,000. , hentugt. Það sem því þarf til að * * * koma aftur á árlegri sýningu í Alt af berast fréttir frá norður- héruðum Manitoba fylkis um, að þar hafi gull og aðrir málmar fundist á nýjum og áður óþektum stöðum. Nú síðst er sagt, að gull hafi fundist við Birch Lake, en það er 70 mílur norðvestur frá Red Lake. Er það vatn miklu stærra en landabréfið sýnir. Gera menn sér nú vonir um, að þar sé mikið gull í jörðu. * * # Það litur ekki út fyrir, að það sé enn áreiðanlegt að haldið verði áfrm með Hudsonsflóa brautina á þessu ári. Það er að minsta kosti víst, að mikill hluti ihalds- þingmannanna, og þeir eru marg- ir á þinginu í Ottawa, gera það sem þeir geta til að hefta fram- Winnipeg, er fyrst og fremst hent- ugt svæði fyrir hana og í annan stað nægilegir peningar til bygg- inga og annara umbóta, sem gera þarf á sýningarsvæðinu; er búist við að til þess þurfi $744,000. Árið 1924 voru miklar ráða- gerðir um það, að byrja'aftur á sýningunni. Var þá talað um, að hafa hana í River Park og taka þann stað á leigu í 20 ár af Stræt- isbrauta félaginu. Komst þettta svo langt þá, að almenn atkvæða- greiðsla fór fram um málið. En þetta sýningarmál var þá felt og hefir lítið verið vi ðþað átt síðan. Nú hafa nokkrir menn og félög í Winnipeg tekið sig saman um að hrinda þessu máli á stað aftur og gera þeir ráð fyrir, að nú gangi | betur og sýning verði haldn í Win- Samkvæmt því, sem Marcus1 Kavanaugh dómari í Chicago skýrir frá, þá er það að eins 1 af hverjum 110 þeirra, er morð fremja af yfirlögðu ráði í Banda-1 ríkjunum, sem dauðahegningu sæta. * * * Félag háskólakennara í Banda- ríkjunum (Associatiön of Univer- sity Professors) lætur þá skoðun sína í Ijós í blaði, sem það félag gefur út, að fótboltaleikirnir við háskólana þurfi að taka miklum umbótum frá því sem nú er, því eins og stendur leiði þeir til drykkjuskapar, veðmála og óráð- vendni. * * * The Union Oil Company of Cal- ifornia varð í síðastliðnum mán- uði fyrir tjóni af eldsvoða, sem talið er að nemi $9,000,000, en eidsábyrgðin var $7,765,000. Hér um bil átta og hálf miljón olíu- tunnur brunnu í þessum eldsvoða og mangt annað verðmæti, sem sem félaginu tilheyrði. Verkfallið á Englandi. gang þess máls. Eins og kunnugt nipeg ^ Qg gy0 árlgga úr því er, ætlar stjornm $3,000,000 til __________ þessa verks á þessu ári, og er sú [ upphæð í fjárlaga frumvarpi stjórnarinnar, en ekki í sérstöku laga frumvarpi, eins og þó er sið- ur til, þegar um slíkar f járv^iting- Bretland. Fjárupphæð sú, sem stjórnin á Bretlandi býst við að eyða á þessu fjárhagsári, nemur 812,062,000 sterlingspundum, Samkvæmt fjár- lagafrumvarpi því, sem Winston Churchill fjármálaráðherra hefir lagt fyrir þingið. Tekjurnar eru þar á móti áætlaðar 813,477,000 sterlingspund, og verður tekjuaf- gangur þá 1,415,000. Bandaríkin. Allir kannast við matsöluhúsin, ar er að ræða. Þetta var gert vegna sem kend eru við Child. Blaðið þess að óttast var að efri málstofan “New York Sun’’ skýrir frá því,, myndi fella þessa fjárveitingu, ef a® nú standi til að gera nokkrar hún kæmi fram í sérstöku frum- umbætur á þeim og hefir því ekki varpi. Hins vegar hefir það jafn- verið neitað af hlutaðeigendum. Elzta konan á -FrakWandi, Au- an viðgengist, og er sá siður kom- , Hingað til ,hafa hlutaðeigeindur | gustiné Touzet> heI.ir látið skera inn frá Bretlandi, að efri málstof- þessara matsöluhúsa eða greiða- hár aitt e-ns hinar gtúlkurnar. an hefði það eitt við fjárlögin að soluhusa (restaurants) haldið því1 Hvaðanœfa. gera, að samþykkja þau, eða þá að neita þeim samþykkis. En að efri málstofan breyti fjárlaga- frumvarpinu frá því sem það kemur frá neðri málstofunni, sam- þykki suma liði en felli aðra, það hefir aldrei komið til mála. En nú er talið líklegt, að meiri íhalds- manna í efri málstofunni muni taka sig saman um það, fella þessa fjárveitingu til Hudsonsflóa brautarinnar, þó þeir þar með brjóti vanalegar þingreglur og venjur, og sýnir það, að þeim er áhugamál að koma í veg fyrir að þessi járnbraut sé bygð. Þessar fréttir eru samt, enn sem komið er lítið annað en tilgátur, tölu- vert sennilegar tilgátur þó. En vel getur verið, að ráðagerðir þessar verði að litlu áðair en lýkur. * « • Talsíma sambandi hefir nú ver- ið komið á milli Fort William og Winnipeg, og var það opnað á miðvikudagskveldið í vikunni sem leið. Voru þeir þá í Fort William Webb borgarstjóri í Winnipeg og J. E. Lowry, ráðsmaður -talsíma- kerfis Manitoba. Töluðu þeir við John Bracken stjórnarformann ‘og R. W. Craig dómsmála ráðherra, og sem einnig er talsíma ráðherra, en sem báðir voru í Winnipeg. Gekk það ljómandi vel. Webb borgarstjóri flutti stutta ræðu í Fort William við þetta tækifæri, og taldi hann þar þetta mesta framfarasporið í sögu þess bæj- ar, síðan C.P.R. félagið lagði þangað fyrst járnbraut. * * * R. R. Farrow, aðstoðar tollmála- ráðherra, hefir sagt af sér em- bætti sínu. Er álitið, að það standi í einhverju sambandi við rann- sókn þá, sem nú stendur yfir við- víkjandi tollsvikum. Engar sakir hafa þó verið bornar á Mr. Farrow er glæpsamlegar séu. # # * Hveitisáning í sléttufylkjunum þremur er nú að mestu lokið og er það einum 10 dögum fyr en árið sem leið. Sáning annara kornteg- unda er og vel á veg komin, og út- l'.tið víðast gott enn sem komið er. þó hafa stormar og þurkar verið svo miklir á eintsöku stað, að fræ- ið hefir fokið úr ökrum og hefir þar orðið að sá í annað sinn. * * • Síðan 1914, eða í tólf ár, hefir engin almenn iðnsýning verið höfð í Winnipeg og er hann sá eini af hinum stærri bæjum í Vestur- Canada, sem enga slíka sýningu hefir. Er þó Winnipeg, eins og kunnugt er, stærstur og fjölmenn- astur allra bæja í Canada vestan stórvatnanna. Bæirnir Calgary, Edmonton og Regina hafa sýning- fram, að hvíti liturinn táknaði hreinlætið, sem ríkti á þessum stöðum, en þeir eru allg 109, en hinar hvítklæddu unj£u stúlkur, sem þar ganga um beina, 3,500. Nú á að nota græna litinn líka, jafnframt hinum hvíta, og þykir sú tilbreyting til mikillar prýði bæði hvað snertir veitingasalina og klæðnað stúlknanna. Þykir því fé vel varið, sem til þess gengur, að gera veitingasalina sem allra smekklegasta og eins búning stúlknanna sem ganga um beina. Þá líður gestunum betur, og þeir verða ánægðari. * * * Hinn 29. apríl voru samningar um skuldagreiðslu Frakka til Bandaríkjamanna undirskrifaðir að hlutaðeigandi embættismönn- um þessara tveggja þjóða. Fjár- upphæð sú, sem Frakkar eiga að greiða Bandaríkjamönnum, nem- ur alls $6,847,674,104, og er þar með talinn höfuðstóll og rentur. Frökkum eru gefin 62 ár til að greiða þessa feikna stóru skuld, sem þó er ekki nema hér um bi! helmingur af því, sem Frakkar í raun og veru skulda Bandaríkja- mönnum. Þegar Bandaríkjamenn semja við aðrar þjóðir um greiðslu á stríðslánunum miklu, fara þeir eftir því hvað hinir geta borgað. Hún segir, að það ættu allar kon- ur að gera, sem njóta vilji lífsins Gamla konan er nú 103 ára og er við góða heilsu, og segir að sér líði betur og betur með hverjum deginum. Þegar hún var áttræð, var heilsan ekki góð og læknar \ j héldu að hún ætti ekki langt eftir, en nú líður henni ágætlega. í síðasta blaði var sagt frá, að verkfall mikið var hafið á Bret- landi hinn 1. þ. m., af þeim, sem að kolaiðnaði vinna, en það er um miljón manna. Lengi hafði verið reynt að koma á samkomulagi milli eigenda og verkamanna og virðist svo, sem stjórnin hafi lagt sig fram um að koma þar á 'am- komulagi. En þegar hið almenna verkfall var hafið, þrem dögum síðar, neitaði stjófnin algerlega að taka nokkurn þátt í sáttátil- raunum við verkfallsmenn, fyr en bið almenna verkfall sé látið hætta, eða verkamannaleiðtogarn- ir afturkalli það. Stjórnin lýsir þá yfir því, að landið sé “í hættu statt” (state of emergency), sem þýðir það, að stjórnarformanni er fengið meira vald í hendur, held- ur en hann annars hefir, eða vana- lega notar. Gerði stjórnin þegar í stað ýmsar ráðstafanir til þess að her og floti væri við hendina, ef til verulegra óeirða eða upp- reisnar kæmi. Hefir herinn síð- an verið notaður lítillega til lög- gæzlu í London og fleiri borgum, þar sem lögreglan, sem hefir ver- iö mjög aukin og hefir ekki verið verður ekki annað sagt, en þetta mikla verkfall hafi, enn sem kom- ið er, verið friðsamlegra heldur en margir höfðu búist við. Eins og liggur í augum uppi, er verkfall þetta til stórtjóns fyr- ir iðnað og verzlun þjóðarinnar. Hjá því getur ekki farið. Er því ekki undarlegt, að flestir vilji sjá það taka enda sem fyrst. En sum- ir merkustu menn þjóðarinnar telja heldur litlar líkur til, að svo geti orðið. Er hinn nafnkunni stjórnmálamaður Breta, Lloyd George, einn af þeim. Rita hann um málið í “Manitoba Free Press á laugardaginn var, og telur hann það mjög tvísýnt, að þetta geti lagast í bráðina, meðal annars og konnske sérstaklega vegna þess að hér sé ekki að eins um hagsmuni manna að ræða, sem oftast megi semja um, heldur um virðingu þeirra og metnað. Stjórnin hafi lýst yfir því, að hún tæki engan þátt í samkomulags tilraunum, meðan hið almeiyia verkfall stæði yfir. En verkamanna leiðtogum raundi hins vegar veitast örðugt, að brjóta svo odd af oflæti sínu, að afturkalla verkfallið, án þess að komast að einhverjum samn- fær um að halda reglu. Engar I ingum,, er þeir og félagar þeirra verulegar óeirðir hafa enn átt sér ! gætu álitið viðunanlega. Við það stað, en töluverðar skærur þó á J mundu þeir tapa trausti og virð- nokkrum stöðum milli verkfalls- ingu verkamannafélaganna, en á manna og vina þeirra annars veg- því sé vald þeirra bygt. Það geti ar og lögreglunnar hins vegar. því vel verið, að verkfallið haldi áfram dag eftir dag og viku eftir Maúntjón hefir þó ekki af þeim orðið némá lítið eitt, og þeir, sem teknir hafa verið fastir, eru að- eins fáir. Eignatjón hafa skær- ur þessar hins vegar valdið'tölu- verðu. Sérstaklega hefir verið brotið mikið af rúðum með stein- kasti, sem verkfallsmenn virðast nota heldur freklega, og svo ým- iskonar flutningsfæri, sem reynt c r að nota í stað sporvagna og járnbrautalesta. fEn yfirleitt stað samboðinn tilganginum. En samt væri engan veginn óhugs- andi, að óbeini arðurinn gæti orð- ið að einhverju liði, því hlutað- eigandi stofnun er nú allmiklu víðar kunn, en áður var, meðal jjóðflokka þeirra, er vér búum með í landi þessu. Sýndi fram- kvæmdarstjóri Manitoba talsíma- kerfisins stjórnarnefnd skólans þá velvild, að láta víðvarpa hljómleik- unum, svo áheyrendur hafa orðið mörgum sinnum fleiri, en sýnileg- ir voru í kirkjunni. Þegar blaðið er að fara í pressuna berst sú fregn að verkfallinu á Englandi sé lokið. viku, þangað til eitthvert alveg sérstakt atvik komi fyrir, sem geri enda á því. — Endar Lloyd George grein sína með því, að láta í ljós þs von sína, að þær afar ískyggi- legu horfur, sem nú vofi yfir Bretlandi, muni vonum fljótar líða hjá og byggir hann vonir sínar aðallega á rólyndi Bretans alment og viturlegura og góðgjörnum ráð- um þingsins. Allar tilraunir til að semja frið milli Frakka og Spánverja annars vegar, en Abd-el-Krim og hans fé- Iaga hins vegar, hafa algerlega farið út um þúfur. Sátu fulltrú- ar þeirra á fundi all-lengi til að reyna að koma sér saman um frið- arskilmála, en úr því varð ekkert, svo ófriðurinn í Morocco heldur áfram eins og áður. Abd-El-Krim hefir algerlega neiiað, að ganga að friðarskilmálum þeim, sem Frakkar og Spánverjar hafa fram að bjóða. Bræðrafélag söðlasmiðanna í Berlín hefir komið sér saman um að líta á Friedrich Eberts, sem góðan og gildan meðlim bræðra- félagsins. Þeir taka ekkert tillit til þess, að þessi fyrsti forseti Þýzkalands er nú löngu dáinn. Þeir láta það heldur engin áhrif á sig hafa, að Ebert hafði þau um- mæli, eftir að hann var orðinn forseti, að kalla sig söðlasmið; Bretar borga þeim 78 prct. af I það væri ekki gert við aðra menn, skuld sinni, 28 prct. en ítalir að eins f mánuðinum sem leið voru lið- in hundrað ár síðan járnbrautar- félagið New York Central vár stofnað, en það er sem kunnugt er eitt með öflugustu járnbrautarfé- ögum í Bandaríkjunum. Var þessa hundrað ára afmælis minst af stjórnendum félagsins með veizlu- haldi, sem nokkrum heldri mönn- um þjóðarinnar var boðið að taka þátt í, svo sem Hadley forseta frá Yale, William T. Manning biskupi, R. S. Copeland senator og fleirum; var forseti Bandaríkjanna einn aí þeim, en hann gat ekki komið. Er félag þetta eitt af þeim mörgu fyrirtækjum þar í landi, sem frá lítili byrjun hefir vaxið upp og orðið tröljaukið að stærð og auð- legð. * * * Dr. Edwin C. Dinwiddie segir, að það væri hörmulegt, ef aftur væri farið að selja vín og bjór í Bandaríkjunum, og Pat Murphy, sem áður var vínsali, segir áð vínbannið hafi bætt mjög mikið ástandið í West Virgina og nær- liggjandi námahéruðum! * * * Hinn víðfrægi listamaður, Jos- eph Pennel}, er nýlega dáinn. Hann lézt í Brooklyn, sextíu og sex ára að aldri. sem kæmust úr lægri stöðu í aðra hærri, að kenna þá jafnan við lægri stöðuna. Söðlasmiðirnir muna það eitt, að þeir ráku Ebert úr félagi sínu 1919, áf því þeim þótti hann of íhaldssamur. Nú vilja þeir bæta fyrir þetta, og lýsa yfir því, að hann sé góður og gildur og heiðarlegur söðlasmið- ur, því þannig sé honum mest virðing sýnd. * * • M. Thouderous, bankastjóri við þjóðbankaann á Urikklandi, hefir farið til Lundúna til að semja um skuld Grikkja við Breta, sem er yfir nítján miljónir sterlings- punda. * * • Sjö manna nefnd hefir verið að kynna sér ástandið í Mexico. Eru í nefnd þeirri Gyðingaprestur og starfsmenn nokkurra kristinna kirkjudeilda. Hefir nú nefnd þessi látið í ljós það álit sitt, að það sé ekki ofsókn gegn kristnum trúar- brögðum, sem ráði framkomu Cal- les forseta gagnvart kirkjunni þar í landi. Hann vilji bæta hag fólks- ins,! bæði andlegan og veraldleg- an. Ræður nefndin Bandaríkja- mönnum til að láta það mál af- skiftalaust. * * « Frétt frá Moscow hermir, að á- kafur vöxtur hafi hlaupið á Volga- vegi sinum og valtíið miklu eigna- tjóni og orðið 22 manns að bana. * * * . Bandaríkjamaðurinn R. E. Byrd, sjóliðsforingi, hefir flogið til norðurheimskautsins og orðið fyrstur allra þeirra, sem þangað eru að reyna að komast um þessar mundir. Sá sem með honum var og flugvélinni stjórnaði, heitir Floyd Bennett, en flugvélin eða ‘flugan” Josephine Ford. Þetta var á sunnudaginn var, hinn 9. þ. m. R. E. Byrd lagði af stað frá Kigs Bay, 'Spitzbergen, snemmá á sunnudagsmorguninn og kom aft- ur eftir nálega 16 klukkustunda flug og hafði hann þá flogið nokkrar hringferðir yfir norður- pólinn dg hafði ferðin hepnast á- gætlega. Roald Amundsen var staddur í Kings Bay, með sína stóru flug- vél “Norge”, því hann er líka sem kunnugt er á leið til pólsins, þeg- ar R. E. Byrd kom norðan af póln- um. Stóð þá svo á að hann og fé- lagar Hans voru að borða miðdeg- isverðinn. En Amundsen yfirgaf þegar matinn og flýtti sér sem mest hann mátti til að hitta Byrd og samfagna honum útaf þeirri sigurför sem hann hefði farið og lánast svo vel. Það var svo fjarri því að Amundsen öfundaði Byrd ut af því að hafa orðið fyrstur til að fljúga yfir pólinn, að hann þvert á móti lét fögnuð sinn í ljös mjög ákveðið. Tck Byrd eins og hann væri sonur hans, sem hann væri að heimta úr helju, faðmaði hann að sér og kysti hann. * * • Á þriðjudaginn var, hinn 11. þ. m., lagði Roald Amundsen og fé- lagar hans af stað frá Kings Bay, Spitzbergen, í loftfarinu “Norge” áleiðis til norðurpólsins, og er ferðinni þaðan heitið til Point Barrow, Alaska. Loftskeyti hafa borist frá þeim félögum og segja þau, að “Norge” hafi flogið yfir pólinn kl. 1 á miðvikudagsmorg- fljótið. Hafi það flætt út úr far~Aer prentað. Samkoman í Central Congregation- al Church. Síðastliðið þriðjudagskvöld fóru fram í Central Congregational- kirkjunni, hljómleikar þeirra Madame Maria Frankfort og Jean de Rimanoczy, er skólaráð Jóús Bjarnasonar skólans hafði efnt til. Það mun ekki ofmælt, að sjaldan hafi almenningi hér í borg gefist kostur á að verða aðnjót- andi jafn innihaldsríkrar kveld- stundar, sem þeirrar, er hér *um ræðir. Hve vönduð söngskráin var, mun flestu fólki voru ljóst, með því að hún var birt í báðum íslenzku blöðunum. En hitt geta að eins þeir rent grun í, er hljóm- leikana sóttu og nutu, hve mikils hinir mistu í, er heima sátu og fóru ánægjunnar á mis, en þeir hafa vafalaust verið alt of margir. Því miður eru ekki tök á því að minnast hljómleikanna að sinni eins rækilega og vera ætti, því blaðið var að heita mátti búið til prentunar hljómleikakveldið. Raddbrigði Madame Frankfort voru svo margbrotin, að undrum sætti. Það stóð í raun og veru ö’dungis á sama hvar hún greip niður, hvort heldur hún söng arí- una “Oxana with the Mirror” úr operu Rimsky Korsakoffs, eða hin dapurlegu og drauiúrænu tónljóð þeirra Rachmaninoffs og Tschai- kowsky’s, svo sem “Sorrowful Romance of a Soldier’s Wife”, eða “Soon forgotten”, röddin naut sín ávalt hlutfallslega jafnvel, því frúin mælti og söng, eins og sá, er vald hefir. Er sá og grunur þess, er línur þessar ritar, að þeim er á hlýddu, muni se'int úr minni líða tilbeiðsluhrifningin í trioinu “Plead to their God Brahma” eft- ir Bemberg, er Madame Frankfort söng á svo dásamlegan hátt, með aðstoð Rimanoczy, er handlék fiðl- una og veitti strengjum hennar lif. Mrs. J.- B. Coyne lék með á slaghörpu. Mr. Rimanoczy var annar uninn. Veðrið hafi verið gott og i meginaðilji þessara merkilegu Ólíkir menn. A. J. Cook heitir aðal-skrifari verkamanna sambandsins á Bret- landi, sem að kola iðnaði vinnur. Hann er athafna mikill og cr stundum í sinn hóp nefndur Cook “keisari”. Er hann hreinn og beinn kommúnisti og fer ekki dult með þá skoðun sína. Hann er talinn einn ákafastur og mest- ur og mestur byltingamaður allra verkamanna leiðtoga á Bretlandi. Cook er fæddur í Somerset og er að eins fertugur að aldri. Þeg- ar hann var seytján ára gamall, prédikaði hann í Baptistakirkju í South Wales. 1 næstum 20 ár vann hann í kolanámum í Rhond- da Valley og gekk hann þá á verkamanna skóla og varð um- boðsmaður námamanna sambands- ins. Á stríðsárunum var Cook tvisvar tekinn fastur og sakaður um að hafa flutt landráða ræður. Þangað til hafði hann lítið látið til sín taka og var litið þektur meðál annara en félaga sinna. Árið 1924 var hann kosinn skrif- ari námamanna sambandsins og hefir hann síðan stundað það verk með mestu alúð að útbreiða kenn- ingar þær, sem kendar eru við Marx og Lenin og hefir hann síð- an áttí stöðugum erjum við íhalds mennina, og einnig við verka- manna leiðtoga, sem gætnari þykja og hófsamari. Þegar sættir komust á um stundarsakir, í fyrra, þannig að stjórnin legði verkfall^var hafið í Hamborg og Antwerp, fór hann þangað til að hjálpa verkamönnum, en var tek- inn fastur og sendur heim. Ben Tillett hefir lengi verið í bæjar- stjórn Lundúnaborgar og á þingi hefir hann setið síðan 1917. Tillett er einn af sjö verka- manna leiðtogum frá Englandi, sem alveg gerðist fráhverfur Sov- iet stjórninni á Rússlandi eftir að hafa ferðast um landið. Bæði vegna þess að hún hefti prentfrelsi og af ýmsum fleiri ástæðum. Á stríðsárunum fylgdu þeir Tillett og Thomas stjórninni óhikað. Hveitisamlagið. Sölusamlagið rætt á Bretlandi. stórfé, svo hann gæti borið sig, tók Cook þegar að halda því fram, Það er mikið um það talað á Englandi nú, að selja afurðir bændanna sameiginlega, svo til hagsmuna megi verða fyrir þá, og er bent á, hve vel það hafi hepn- ast í Canada, Danmörku og í fleiri löndum. Blaðið “Yorkshire Herald”, sem út er gefið 10. apríl, lætur í ljós vonbrigði sín út af því, að á fundi sem East Yorkshire Farmers’ Un- ion hélt nýlega, hafi Canada hveitisamlagið ekki verið tekið til umræðu, eins og þó hafi staðið til. Blaðið segir meðal annars: “Á því getur enginn vafi leikið, að Canada hveitisamlagið hefir vel gefist. Áður en það tók til starfa. höfðu bændurnir í Canada ekki lifibrauð upp úr hveitinu. Nú senda bændurnir í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta framleiðslu sína til söludeildar hveitisamlags- ins, sem selur korn fyrir þá.---- Hér hafa bændurnir í Canada kolaiðnaðinum j tekið upp þá nýjung, sem vel gæti orðið til að bæta hag bændanna hér í landi, ef henni er gaumur að þegar þessi fjárstyrkur tæki j gefinn, og ætti það að sjálfsögðu enda, eða 1. mai 1926, þa mundi ^5 vera gert.’ ferðin gengið vel. Eins og kunn ugt er, eru þeir þrír, sem þessi heimskauta leiðangur er kendur við, Amundsen, Normáður; Ells- worth, Bandaríkjamaður, og No- bile, ítali. Þegar “Norge” var yfir pólnum, létu menn þessir fána þjóða sinna falla niður, fyrst norska fánann, þá Bandaríkjafán- ann og síðast hinn ítalska. Nán- ari fréttir af þessari ferð hafa enn ekki borist, þegar blað vort hljómeika. Hann er ungverskur fiðluleikari, kornungur, en svo máttugur og fimur í senn, að vel má ætla, að þess verði eigi langt að bíða, að hann komist í tölu þeirra “fáu útvöldu” í ríki listar- innar. ArðurJnn af hljómleikum þess- um átti að ganga til Jóns Bjarna- sonar skóla. Hvort hann verður mikill eða lítill, er enn eigi ljóst ; þaí þó líklegra, að hann verði fremur smávægilegur, og í engan England lenda í meiri vandræð- um út af iðnmálum sínum og stjórnmálum, heldur en nokkru sinni fyr í sögu þjóðarinnar. Sagði hann, að námamenn væru þá þeg- ar farnir að búa sig undir yfirvof- andi verkfall með því að afla sér vistaforða og ögraði hann stjórninni til að brúka vopn á verkamenn, þegar verkfall þetta væri hafið. Hann staðhæfði þá, að almennar kosningar mundu fram fara innan eins árs og að verkamanna flokkurinn mundi þá vinria sigur. J. H. Thomas, skrifari járn- brautamanna sambandsins, er einn af hinum eldri og íhaldssamari verkamanna leiðtogum á Bret- landi. Hann er ættaður frá Wales og hefir lengi unnið við ýmiskon- ar járnbrautavinnu, og síðast við að stjórna gufuvél hjá Great Western járnbrautarfélaginu. Og þingmaður er hann og var ný- lendu ráðherra í verkamanna- stjórninni, sem J. Ramsay Mac- Donald var formaður fyrir. Thomas er gersamlega ólíkur Cook, enda hafa þeir oft átt í brösum saman. Áður en verkfall- ið hófst og leiðtogar verkamann- anna voru að bera ráð sín saman, reyndi Thomas að koma í veg fyrir, að verkfallið væri hafið. Taldi hann það óráðlegt og verka- lyðnum ekki fyrir beztu. Cook gerði lítið úr Thomas og tilögum hans. Sagði hann væri einn af þessum kjólklæddu höfðingjum, sem tæki þátt í kveldboðum heldra fólksins, eða hafi gert þegar hann var ráðherra. En sjálfur sagðist hann vera víkingur, sem berðist fyrir stétt sína, verkamennina. Ben Tillett, verkamanna þing- maður frá North Salford, er vel þektur sem mikill mælsþumaður. Hann er fæddur í Bristol á Eng- landi árið 1859 og vann hann í ungdæmi sínu við að búa til múr- steina. Þegar hann var að eins 12 ára gamall vann hann sex mán- aða tíma á fiskiskútu. Seinna gekk hann í sjóherinn, en þótti þar ógildur; ,en fór síðar ýmsar ferðir með seglskipum. Hann stofnaði félagsskap með- al þeirra manna, er ferma og af- ferma skip. Þeir hafa gert verk- fall á Englandi 1889 og 1926 og var Tillett leiðtogi þeirra hvor- tveggja sinn. Þegar samskonar Blaðið “Liverpool Post” flytur hinn 8. apríl sérstaka grein um það, hvernig ástatt sé í Hollandi. Tekur greinin það fram, að Hol- lf nd sé þéttbygðasta land í heimi. Akuryrkja þar 1 landi er afbragðs- góð og í nefndri grein í “The Liverpool Post” er þetta meðal annars: “Það er samviijnufélags- skapurinn, sem líklega veldur mestu um það, hve akuryrkjan á Hollandi gengur framúr skarandi vel.------Samvinna er þar víð- tæk, en nær þó sérstaklega til ak- uryrkjunnar og alls, sem að henni ljtur, og þó sérstaklega sölu af- urðanna. Þar selja bændurnir ávexti, kartöflur og annan garð- mat og hvað annað sem þeir fram- leiða, sameiginlega í hinum ýmsu héruðum landsins. Þeir selja uppskeruna við uppboð og eiga sjálfir vöruhúsin og alt sem þar tilheyrir. Alifuglarækt fer þar nú mjög í vöxt, og einnig þar hcfir samvinna reynst mjög vel.” Hveitisamlagið í Alberta viður- kennir U.F.A. sem sitt málgagn. The “U. F. A.”, sem gefið hefir verið út í nokkur ár sem málgagn “United Farmers of Alberta,” er r.ú einnig gert að málgagni hveiti- samlagsins í Alberta, Liverpool hveitisamlagsins, mjólkurbúa sam- lagsins og alifugla samlagsins. Vissum hlutum blaðsins verður hér eftir varið til að ræða mál þessara félaga og verður undir þeirra stjórn. Hveitisamlagið í Alberta er að gefa út nýja nafnaskrá fyrir hin Aörgu héruð, sem það nær yf’r- Það er eftirtektavert, að það þarf að bæta við listann 50 blaðsíðum fyrir nöfn þeirra, sem mn hafa gengið síðan á árinu sem leið. Með þessum nafnalista er öllum fólögum sendur kjörseðill, sem ætlaður er fyrir kosningu full- trúa til að mæta á ársfundi þessa félagsskapar. Allir kjörseðlarnir verða að vera komnir á skrifstofu Samlagsins í Calgary, ekki síðar en 21. júní. Seðlarnir verða tald- ir fyrir 29. júní og svo fljótlega auglýst hverjir hafi hlotið kosn- ingu. Þeim, sem þetta lesa, er boðið að spyrja hvers er Þeir æskja hveitisamlaginu viðvikjandi, og verður þeim spurningum svarað hér í blaðinu. \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.