Lögberg - 13.05.1926, Page 8

Lögberg - 13.05.1926, Page 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 13. MAÍ 1926. l Jr Bænum. Mr. S. Kristjánsson, Lundar, Man., var á ferð í borginni fyrir siðustu helgi. Séra Sigurður ólafsson frá Gimli var staddur í borginni tvo eða þrjá daga 1 vikunni sem leið. Mr. Karl Björnsson frá Lundar var skorinn upp við botnlanga bólgu af Dr. B. J. Brandsyni á Al- menna sjúkrahúsinu hér í borg fyrir síðustu helgi, og tókst skurð urinn ágætlega. i 0-\+>tS\A^Q -ÓA tEv# t^eru* CAaaj ‘'(rtu^ . wrt o. Jíru> jb\± ctd Júo li-í luxr^Jb coJi Þeir bræður, Vigfús Þorsteins- son frá Lundar og Guðmundur Þorsteinsson frá ClanwiIIiam voru staddir í borginni í byrjun vikunnar. Kvenfélagið Freyja í Geysis- bygði í Nýja íslandi, biður Lög- berg að flytja hr. S. Thorwald- son kaupmanni í Riverton sitt al- úðar þakklæti fyrir $25.00, sem hann sendi félaginu að gjöf í s.l. desember mánuði. Herra Thor- waldson hefir nú í nokkur ár sent bæði þessu og fleiri kvenfélögum í N. lsl. álíka gjafir og er það lofs- vert, því tilgangurinn er sá, að peningunum sé varið til hjálpar fólki sem er í nauðum statt. ÞAKKARORÐ. Við undirrituð þökkum hér- með öllum þeim, er á einn eða annan hátt veittu okkur hjálp og hluttekning við hið sviplega fráfall okkar ástkæru eiginkonu og móður, Vigdísar Ragnheiðar Hjaltalín. Sérstaklega viljum við nafngreina Mrs. Guðrúnu S. Jóhannsson, Hildi Eddington og Mr. Jóhannes Laxdal. Guðjón H. Hjaltalín Hansína Hjaltalín Laufey Hjaltalín Otto Hjaltalín Páll Clifford Hjaltalín Mr. og MVs. 0. S. Freeman og Stefán Jónsson, frá Upham, N.- Dakota, voru i borginni síðari hluta vikunnar sem leið og fram yfir helgina. Þau komu til að vera við jarðarför Mrs. Hjaltalín. Sæberg Kristjánsson og Gróa fsfjörð, bæði frá Gimli, voru gef- in saman i hjónaband af séra Birni B. Jónssyni á föstudaginn 7. þ.m. Sunnudagsmorguninn 2. maíl andaðist Ragnhildur Árnadóttir,] ekkja Björns Hjörleifssonar, á heimili dóttur sinnar og tengda-j j sonar, Mr. og Mrs. J. Magnús | Bjarnason, í Elfros, Sask. Hún hafði fluzt til Ameríku með manni sínum árið 1876 og þau svo ávalt búið í Árnesbygð í Nýja íslandi þangað til að Björn dó árið 1906. Síðustu 15 árin var hún hjá Mr. og Mrs\ Bjarnason. Hún hafði á- valt verið heilsugóð og sístarf- andi, yar þó orðin 85 ára að aldrL Hún var jarðsungin þriðjudaginn 4. maí af séra H. Sigmar í Elfros grafreit. Margir vinir og ná- grannar fylgdu hinni látnu, góðu konu til grafar. WALKER Canada’s Flnest Theatre WED. MAT. Næstu Viku SAT. MAT. SAMKOMU heldur G. P. Johnson í Goodtempl- arahúsinu laugardagskv. 15. þ.m.j kl. 8 e. h. Efni: 1. Pét. 3, 15-17 og Lúk. 12, 4-12. — Söngur og hljó5-| færasláttur. — Allir tslendingar hjartanlega velkomnir. Séra C. J. Eastvold, frá North- field, Minn., sem er forseti í einni deild norsku kirkjunnar í Ame- ríku, prédikar við hádegis guðs- þjónustuna (kl. 11) í Fyrstu lút- ersku kirkju á sunndaginn kem ur. Búist er við fjölmenni. Piano Recital hedur R. H- Ragn- ar með nemendum sínum á laug- ardagskvöldið í þessari viku, kl. 8.30, i Y.W.C.A. þyggingunni á Ellice ave. Miss Rósa Hermann- son aðstoðar. Aðgangur 50c. þetta er fólk beðið að hafa í huga. Hinn stórkostlegi söngleikur No, No, Naoette Verð á kveldin og Eftirm.d. Orchestra röð I -15 •• " 16-19 Balcony Circle 1 -3 •• •• 4-6 Balcony RöS 1 -4 5-9 Gallery (Reserved) Box Office sala byrjar á Föstudag $2,75 $2.20 $1.65 $1.65 $t.!0 $1.10 $1.10 82c 82c. 55c. 55c. THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VlKU Charlie Chaplin Á aðalfundi Betel safnaðar, voru þessir kosnir f safnaðarráðið: Ó. Thorlcius forseti, B. Th. Jónasson ritari, Árni Johnson gjaldkeri, Jón Björnsson og Jón Klemensson meðráðamenn. S.S.C. lillog í Djorgvms-sjoo. Mr. og Mrs. Jón Halldórsson frá Langruth, Man., voru stödd í borginni nokkra daga í síðustu viku. Séra Valdimar J. Eylands kom til borgarinnar á miðvikudaginn 1 vikunni sem leið. Hann kom frá Lundar, þar sem hann gegnir prestsverkum nú sem stendur. Var hann á leið til Upham, N.- Dak., þar sem hann þjónar Mel- anktonssöfnuði. Messaði hann þar á sunnudaginn var, en fer aft- ur til Lundar í þessari viku og verður þar fyrst um sinn, eða fram til næsta kirkjuþings. Hinn 4. þ.m. andaðist Mrs. Helga Storm, kona Árna Storm bónda nálægt Glenboro, Man. Hafa þau hjón búið um langt skeið í Argyle-bygð, og er Árni Storm einn af hinum eldri íslenzku bænd- um þar í bygðinni. Jarðarförin fór fram í Glenboro á fimtudag- inn í vikunni sem leið. síðastliðið föstudagskvöld setti umboðsmaður H. Gíslason, eftir- töld systkyni í embætti'í St. Heklu fyrir næsta ársfjórðung: F.Æ.T.: Svbj. Gislason. Æ. T.: Egill H. Fáfnis. V. T.: Helga Jónsson. R.: Stefania Eydal. A.R.: Vala Magnússon. F. R.: B. M. Long. G. : Guðm. Jónatansson. Q.U.T.: Salóme Backman. Kap.: Sigríður Sigurðsson. •' D.: Veiga Christie. A. D. > Lára Blöndal. . V.: Ingi Stefánsson. U. V.: óli Olson. Þriðji Maí. ó, við þráum þýðan hljóm, nú þrautir fáum reyna, í fold hin smáu felast blóm, freðin stráin veina. R. J. Davíðsson. Sameiginlegur fundur fyrir alla Goodtemplara verður haldinn 1 Goodtemplara húsinu, á föstudags- kvöldið kl. 8. Fundurinn verður undir umsjón stórstúkunnar, og vðnast hún eftir,. að Goodtemplar- ar fjölmenni. Mr. W. R. Wood heldur ræðu um horfur bindindis- málsins hér í Manitoba. Auk þess verður söngskemtun og veitingar. Málfundafélagið hét sinn viku- lega fund síðastliðinn sunnudag, Flutti S. B. Benedictsson stutt yfirlit yfir málsástæður viðkom- andi brezka verkfallinu. Var það rætt af kappi frá ýmsum hliðum 1 af félagsmönnum, og að lokum j samþykt, með öllum atkvæðum, svohljóðandi yfirlýsing: “Fundurinn lætur í ljós sam- hygð sína með brezku verkfalls- mönnunum og óskar, að þeir fái fullan sigur.” Á næsta fundi flytur Jón Tóm- asson erindi um “breytiþróunar- kenninguna”. Félagsmenn eru á- mintip um að sækja þann fund vel og utanfélagsfólk boðið velkomið og öllum veitt málfrelsi sem vilja. Næsti fundur verður haldinn að Labor Hall, Agnes St., næsta sunnudag kl. 3. Þetta félag er búið að halda fimm fundi alls og hefir haft allgóða aðsókn. Er mönnum alt af betur og betur að verða ljóst, að þetta félag er bæði skemtilegt og gagnlegt. Meðlim- um er alt af að fjölga. S. B. Benedictsson. Áður auglýst .... ....... 742.60 frá Riverton— Mrs. og Mr. Jónas Jónasson 5.00 Mrs. Guðný Walterson...... 1.00 Ónefndur......................50 Ónefndur......................50 Jóhannes Helgason ......... 1.00 Eysteinn Eyjólfsson ....... 1.00 Mr.-og Mrs. Halli Björnsson 2.00 Mrs. Björg Halldórsdóttir.... 5.00 Jóhannes Jóhannsson....... ,5.00 Sigurður Jónsson .......... 1.00 Emil Bjornsson................50 G. Grímson, Langdon, N.D. 5.00 H. A. Bergman, Wpeg....... 25.00 Kristinn Pálmason Wpg .... 10.00 B. K. Johnson, Wpg......... 4.00 Sæbjörn Jóhannsson, Wpg 5.00 Mrs. Gísli Olafsson, Wpg .... 10.00 Ónefndur................... 5.00 Ónefndir, Wpg............. 10.00 Dr. Tweed verður í Riverton fimtudaginn 20. maí. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, halda frændur vorir Norðmennirnir, samkomu hér í borginni hinn 17. þ.m., sem er þeirra þjóðminningardagur. Hon. T. H. Johnson talar þar. Enn fremur syngur þar Mr. Paul Bar- dal. Fólk er beðið að veita aug- lýsingunni eftirtekt. íslenzkir bændur i Manitoba og Saskatchewan eru þeðnir að veita j athygli auglýsingunni frá St. Boni- ' face rjómabúinu, sem birtist í þessu I blaði. Stofnun þessi er ein hinna j mörgu iðnfyrirtækja Vesturlands- i ins, sem hefir náð ótrúlegum þroska. ■ Fólag þetta hóf göngu sina árið 1 1912 og notaðist þá aðeins við einn : hest og gamlan vagn til flutninga. jNú hefir það marga flutningsbíla og býr til yfir 4000 pund af smjöri á dag, auk þess sem það einnig kaujpir egg. Mega menn óhætt treysta á lipra afgreiðslu og fljót skil hjá jæssu góðkunna félagi. $838.50 8. maí 1926. T. E. Thorsteinson, féh. Síðastliðinn mánudag, lést að heimili rinu skamt frá Gardar, í North Dakota, frú Katrin, kona Gamaliels Þoríeifssonar, mesta á- gætiskona. Er við fráfall hennar þungur harmur kveðinn að eigin- manni og fjölskyldu. Hinnar látnu merkiskonu, verður nánar minst síðar. Islenzkir nemendur við Saskatche- wan háskólann. Tíu íslenzkir nemendur stund- uðu nám við háskólann námsá: ið 1925-26, og stóðu próf sem fylgir: Colege of arts and science— í þriðja bekk: Harold J. Ander- son, í frönsku, efnafræði, líffræði og þjóámegunarfræði. í öðrum bekk: Björn N. Árnason, í ensku, frönsku, latínu, heim- speki og sögu. Jpnas H. John son, í ensku, frönsku, líffræði og efnafræði. Arthur Buhr, í ensku, latínu og .stærðfræði. Arthur Thorfinnson, í frönsku, þýzku og stærðfræði. í fyrsta bekk: Árni P. Árnason, í ensku, frönsku, stærðfræði, eðl- isfræði og þjóðmegunarfræði. Sveinn Sveinsson, í ensku, þýzku og frönsku. School of Accounting— Björn Frederickson, 3. bekkjar próf. Pre-Engineering Course— E. L. Stephenson, í ensku, frön- sku, stærðfræði og teiknun. G. L. Eyford, í efnafræði og teikn- un. Tveir af þessum nemendum skör- uðu sérstaklega fram úr: Árni P. Árnason stóð hæstur í sínum bekk, og Björn N. Árnason, sem stóð hæstur i fyrsta bekk við vor- prófin 1925, fékk fyrstu heiðurs- einkunn. THE “petta er myndtn. sem eg vil láta minnast mín,” scgir Charlte Cliaplin um “Gold Itusti” bezta skrípámynd. sent sýnd licfir 4ertð. Mánu-Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU BLANCHE SWEET í “TJie New Commandment“ House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í ________augum. Þar sem getið er um Gunnar Rögnvald Pálsson í Lögbergi hinn 29. pril þ.á., er borg sú, þar sem hann á heima, nefnd Williamsburg, en hún heitir Wilkinsburg. Einn- ig er móðurbróðir hans nefndur Sveinn fyrir Steinn, sem er nafn hans. Þetta eru lesendur blaðs- ins beðnir að hafa í huga 0g leið- rétta. Guðmundur Pálsson frá Narrows P.O., Man., kom til borgarinnar á mánudaginn. Hann er að leita sér lækningar. Bazaar verður haldinn að Lund- ar, Man., föstudaginn 21. þ.m. kl. 2 e. h. Dans að kveldinu og inn- gangur 25c. Veitingar ókeypis. Mr. Gunnar Árnason, sem dvaldi í E. SL Louis, 111, síðastlið- inn vetur, kom til bæjarins í vik- unni og dvelur hér fyrst um sinn. Nokkrir vinir Tryggva Björns- sonar komu saman í Jóns Bjarna- sonar skóla á fimtudagskveldið þ. 6. þ.m., til að kveðja hann áður en hann lagði af stað til New YoQc til að stunda þar pianospil. Hér um bil 30 manns kom þar saman kl. 8.30. Skemtu menn sér þar við söng og hjóðfæraslátt meðan sumt kvenfólkið undirbjó veiting- ar í borðsal skólans. Þar næst var gengið til bbrðs. Er allir voru seztir, stóð Björgvin Guð- mundsson upp og ávarpaði heið- ursgestinn og afhenti honum gull- úr með festi fyrir hönd gestanna. Að því búnu þakkaði heiðursgest- urinn samkvæmið og gjöfina. Þar næst kallaði forseti á Miss Geir með upplestur, og svo á Miss Halldórson með ræðu. Talaði hin síðarnefnda aðallega til heiðurs- gestsins, Eftir það fóru fram leik- ir, og skemtu menn sér hið bezta fram yfir miðnætti. Loks bað forseti alla að syngja "O Guð vors lands”, fór 'svo hver heim til sm. Á þriðjudagskvöldið 18. þ. m. verður samkoma haldin í Árborg undir stjórn og umsjón hr. Brynj- ólfs Thorlakssonar, til arðs fyrir Björgvinssjóðinn. Til skemtunar á samkomunni verður barnakór Brynjólfs, sá er orðstír hefir get- ið sér um alt Nýja ísland' og víð- ar. Enn fremur syngja á sam- komunni Mrs. S. K. Hall, Mrs. B. H. Olson og Paul Bardal frá Win- nipeg, sem þar verða stödd ásamt Mr. S. K. Hall og Dr. B. H. Olson. Það er naumast nauðsynlegt að ýta undir ný-íslendinga að fjöl- menna á þessa samkomu, þeir munu áreiðanlega gera það, því bæði er þar um að ræða hina á- gætustu skemtun, sem um er að gera meðal íslendinga 0g svo er málefnið sem verið er að styrkja með samkomunni, þess eðlis, að það á skilið stuðning allra góðra drengja og rétthugsandi. Land- ar góðir, munið eftir að “margar hendur vinna létt verk” og að styrkja og þroska það sem æðst' er og fegurst í eðli voru, hjá voru eigin fólki, er göfugasta verkið, sem vér getum unnið. Munið eft- ir samkomunni 18. þ.m. í Árborg. D5E525ESE5H515H5E5E5H5a5Z5H5E525ZSHSE5E5E52525E5E5E5E5E5H525E5E5E5E5Z5 TENGDAPABBI ’ Leikrit í 4 t>áttum eftir Gejerstam verður leikið af Leikfélagi Sambandssafnaðar í SAMKOMUSAL SAFNAÐARINS Mánudaginn 17. Maí LEIKENDTJR: Theodor Klint, prófessor I dýrafræði . Mr. Jakob Kristjánsson Ceoilia, kona hans ........ ......... Miss G. SfigurCsson Ellsabet 3 ...............Mrs. S. Jakobsson Karln L dætur þelrra ........ Miss R. Olson Elsa J .................... Mdss L. Olson Lovlsa Engström, m6Sir Ceciltu ....... Mrs. H. J. Llndal Axel Fahrström, lautinant ... Mr. S. Halldörs frá Höfnum Otto Norstedt, málari ............. Mr. G. Thorsteinsson Agapon Pumpendahl, yfirdómari ....... Mr. P. S. Pálsson Emilía, þerna hjá Klint ............. Mrs. M. Anderson Amanda, fyrirmynd (málara) .... .. Mrs. E. B. Stefánsson ókunnur maSur ....................... Mr. BJörn Hallson KI. 8.15 Inngangur 50c ' 17th of May Frogramme Under the Auspices of The Norwegian Glee Club to be held at SCOOT MEMORIAL HALL, 218 Prinoess St. Monday Evening, May 17th at 8 o’clock. Skólaslitá samkoma Jóns Bjarna- sonar skóla verður haldin í Fyrstu lút. kirkju á mánudagskveldið þ. 17. þ.m. Aðal ræðumaður við það tækifæri verður Rev. C. J. East- vold, faðir Mr. H. Eastvold, kenn- ara á skólanum. Þar verður líka skemt með ræðuhöldum og söng eins og að undanförnu, og frá nöfnum þeirra nemenda skýrt, er hlotið hafa þann heiður að vera skrásett á Arinbjarnar bikarinn. Allir velkomnir. Vér höfum allar tegundir af Patcnt Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleiraer sérhvert heimili barf við hjúkrun sjúkra. Laeknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — íslendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsiS sem fcssi bnrg hefir nokkurn tinu hafi innan vóbanda sinna. Fyrirtaks máltiClr, skyr,, pönnu- kökui, rullupylsa og þjöCræknia- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á VVEVEL CAFE, 6»2 Sargent Ave Simi: B-3197. Rooney Stevens, elgandi. ________________z GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt I bakinu eða I nýrunum, þá gerðir þú rétt I að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vitnlsburðum fólks, seim hefir reynt, það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg f) J sem vilja koma ÐCBIlQlirj sér upp góðum varphænum, geta fengið hjá mér egg til útungunar, úr úrvals varphænum, stór hvít Leghorn. Endurbætt árlega með því að kaupa “Hana’’ sem komnir eru út af beztu varphænum í land- inu. Verð $1.50 fyrir 15 egg. Póstgjald borgað. Eggin sent með pósti hvert sem er tafarlaust. Jón Áriason, Bayton, P.0. Man. Connought Hotel 219 Market Street Herbergi leigð fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERS0N, eigaedi. C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um aít, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áhcrzlu á aðgerðir á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki $álíða að iíta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching geið fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MRS. S. GCNNLAUGSSON, Ei«andl TaJs. B-7327. Whmipe* G. THDMflS, C. THDRUIKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Mr. Frímann Frímannsson frá Hnausum, Man., var gestur í bæn- um í vikunni. GJAFIR TIL BETEL. G. S. Winnipeg ........... $5.00 Mr. og Mrs. Salman Westman, Winnipeg ................ 5.00 í staðinn fyrir blóm á kistu Mrs. Hjaltalín sál. Með innilegri hlut- tekningu í sorg fjölskyldunnar, en til styrktar líknarstarfi Betels fyr- ir gamalmennin sem standa á grafarbakkanum. Gefið að Betel í Apríl: United Farm Women’s Society of Gimli...................$44.00 Mr. og Mrs. Th. Bjarnason, Nes P.O., 5 bus: karft. og 12 dús. egg. Gisli Árnason, Brown.......2.00 Mr. og Mrs. J. S. Thorsteinss 5.00 S. F. Olafsson, Wpg....... 5.00 Mrs. A. P. Jóhannsson, Wpg 5.00 Með innilegu þakklæti fyrir all- ar gjafir til Betel, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. Orchestra Selection. Speech of welcome, E. A. Finsness. Ja, vi elsker : .‘ The Norwegian Glee Solveig Song Glub. Miss :May Clarke, soprano. Norge, Norge Naar fjorden blaaner The Norwegian Glee Baritone Solo. Club. Mr. Paul Bardal. Short Address, (Greetings). Hon. Thomas H. Johnson. Ulabrand The Norwegian Glee Soprano Solo Club. | Miss May Clarke. Orchestra Selection. Baritone Solo “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Mr. Paul Bardal. 12. Traktement (Norwegiian Folk Song). Aa kjore Vatten „ „ arranged by Rudolpb Moller. The Norwegian Glee Club. 13. O! Canada. The Glee dub and Audience. Admission 50c. ■ÍH>tH>tH>tH>t>tH>t>t>í>í>t>i>t>t>t>t>ÍH>ÍH>rH>t>í>{>t>t>t>t>t>t>t>t>iCH>í>t>t>í>t>t>t>t>t>t>i>i>t> 11111111111111111111111111 m 1111111111M11111111111111111111111111111111111111111M11111111111111111 ij- | SKREYTIÐ HEIMIUÐ. • | — Það er á vorinað menn fara að hugsa um að fegra og endurnýja heimili sín. — Draperies, blaejur, gólfteppi, Chesterfield Suites, stoppuð húsgögn, o.fl. 1 HREINSAÐ 0G LITAÐ. - FUÓT AFGREIÐSLA. 1 I Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. 1 | W. E. THURBER, Man.ger. 1 324 Young St. WINNIPEG Sírai B 2964-2965-2966 | ~ Kallið upp og fáið kottnaðaráætlun, — TÍiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiMiiimiiiiiiiiiiinmimiiiiiMiiiiimiiiiR Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa á reiðum höndum. öll viðskifti, á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruee St. Winnipeg talsími A-2191. Hvergi betra að fá giftingamyndinateknal en hjá Star Photo Studio 490 Maln Street ] Til þess að fá skrautlitaðar myndir, er I bezt að fara til MASTER’S studio 275 Portage Ave. (Kensington Blk.) ! cXtftBE LF0jf0 Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þér getiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI Swedish-American Line M. S. GRIPSHOLM...frá New York 29. apríl S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 8. maí S.S. STOCKHOLM ...frá New York 20. maí M.S. GRIPSHOLM ... frá New York 3. iúní S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. júní S.S. STOOKHOLM . frá New York 19. júní M.S. GRIPSHOLM . frá New York 3. júlí S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 16. júlí Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-Amerifcan Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimasími: A457I .1. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem «ð Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST* Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg 1 Mobile, Polarine Olía Gasolim, Red’s Service Station ^lome &Notro Dame Phóne ? A. BIRGMAN, Fn*. KBFH 8IRTIRI ON RDNWtT Cl'F AN DLFFBBBNTIAL 6B1AM Exchange Taxi Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bifreiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. CANAGIAN PÁCIFIC NOTID * Canadlan Paclfic elmskip, þegar þér ferðist til gamla landslns, islanda, eða þegar þér sendlð vlnum yðar far- gjald tll Canada. Ekki hækt aS fá betri aðbúnað. Nýttzku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið á niilll. Fargjaltl á þrlðja plássl mlUl Can- atla og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. plá-ss far- gjald. Leitið frekarl upplýslnga hjá un- boðsmanni vorum á staðnum eí* skriflð W. C. CASEY, Gcneral Agent, 364 Main St. Winnii»eg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða teekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnioeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.