Lögberg - 22.07.1926, Síða 1
öQbef q.
39. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1926
I
NÚMER 29
Canada.
Skógareldar mi'klir hafa aS und-
anförnu gengiö í British Columbia
og valdiÖ þar afar tjóni. Hafa þeir
ekki aöeins eyðilagt mikiS af verð-
mætu tirnbri, heldur einnig ýms
mannvirki. Eldurinn geysaöi þar
um skógana i nokkra daga og vartS
ekki stöðvaöur, þótt reynt væri til
þess með öllu móti. Tveimur kon-
um og tveimur börnum hefir eldur-
inn orðiS að bana, sem voru á ferð
í bíl á því svæSi, sem eldurinn geys-
aði. Voru konurnar og bömin frá
Dysart. Sask. No'kkrir fleiri hafa
orSiS fyrir töluverSum meiSslum.
Á miðvikudaginn í siðustu viku
dó C. J. Brown hér í borginni, sem
í 43 ár hefir verið bæiarskrifari
(city clerk) í Winnipeg. Hann var
71 árs að aldri. Mr. Brown þótti
jafnan standa prýSilega vel í stöðu
sinni og tiaut jpfnan mikillar til-
trúr og álits hjá samborgurum sín-
um.
Á föstudagsmorguninn í vikunni
sem leið skömmu fyrir kl. 11 komu
þrir menn inn í útibú Royal bank-
ans, sem ex viS gatnamótin Portage
Ave. og Good St. í Winnipeg. Þeg-
ar inn í bankann kom tóku þeir upp
skammbyssur og otuSu þeim að
mönnunum, sem þar vinna og skip-
uSu þeim að standa kyrrum meðan
þeir sjálfir væru að hirða þá pen-
inga, sem handbærir væru í bank-
anum. Tveir viSskiftamenn voru
inni í bankanum þegar þetta kom
fyrir og þegar ræningjarnir voru
rétt aS því komnir að ná peningum,
réðist annar þessara manna, John
Matheson. á einn ræningjann og
gerSi sig líklegan til að taká af hon-
um byssuna. ÞaS hepnaðist vitan-
lega ekki. en ræninginn skaut þegar
á John Mátheson og særði hann
miklu og hættulegu sári. Líklega
hafa þessir ránsmenn haldiS aÖ þeir
hafi hér framiS morS og við þaS
féllust þeim svo hendur að þeir
hasttu við aS ræna peningunum en
flýttu sér burt sem mest þeir máttu.
Ekki þykir það neinum vafa bund-
iS að þetta tiltæki Mathesons hafi
orðiS til þess aS ránsferð þessi mis-
hepnaSist algerlega og varS ekki
ræningjunum til fjár. Ekki hefir
lögreglunni enn hepnast að hand-
sama menn þessa.
John Matheson er íslenskur aS
ætt, sonur Matthiasar kafteins
Þórðarsonar og konu hans látinnar
sem lengi bjuggu í Selkirk Man. þar
sem Matthias lést fyrir fáum ár-
er hið rétta nafn hans Jón
hann enn fastákveðið, hvernig
hann hagar ferðum sínum.
Bandaríkin.
Stórkostleg sprenging varð i
hergagnabúri Bandaríkjaflotans við
Lake Denmark N-J. hinn io þ. m.
Nitján manns aS minsta kosti mistu
lífið og yfir 200 særðust. Skaðinn
er metinn um $ioo,ooopoo. Fjöldi
húsa hrundi og skemdist meira og
minna þar í nágrenninu og náði
hristingurinn yfir alt aS 30 milna
ivæði frá hergagnabúrinu. Elding
kveikti í byggingunni og læsti eld-
urinn sig þegar í púSur og önnur
eldfim efni, sem þarna voru geymd
og ósköpum af þeim haugaS saman
á einn stað.
* * *
Látinn er fyrir skömmu Mr.
Weeks, sá er gegndi hermálaráS-
gjafa embætti í stjórnartíð Hard-
ings forseta, 76 ára að aldri. Hafði
hann átt við langvarandi vanheilsu
að stríSa.
um:
Matthíasson. Hann fór snemma ur
fóðurhúsum a íslandi og var um
langt skeiS í siglingum út um allan
heim. Kom hingað fyrir hart nær
20 arum til aö heimsækja fööur
smn. SiðastliSin nokkur ár hefir
hann dvaliS í Winnipeg og stundað
malara-iSn. Siðan þetta kom fyrir
hefir hann legið all-þungt haldinn
Álmenna sjúkrahúsinu. Var
hans fyrst talið mjög hættulegt. en
nuersagt aö hann sé á batavegi.
Það er tahs sjalfsagt aö bankinn
greiöj manm þessum væna peninga-
upphæð fynr tiltæki hans.
Hinn 15. þ.m. varð Manitoba.
ylki 56 ara. Þann dag, árið 1870
gekk þessi hluti landsins í fylkia-
sambandið. Þá voru íbúar Mani-
tobafylkis hér um bil 10,000, og
svo sem helmingUr af þvi fóllcí
kynblendingar 0g Indiánar Áð-
ur en Manitoba gekk í fylkjasam-
bandið, Var Hudsons Bay félaginu
borguð þrjú hundruð þus. ster.
Hngspunda fyrir réttirtdi sín til
þessa hluta landsins. Saga þessa
fylkis er merkileg. Hún verður
ekki sögð hér. Fólkið, sem landið
byggir, ætti að kynna sér.
NeSri málstofa þjóöþingsins í
Washington, hefir afgreitt $250,000
fjárveitingu, er varið skal til að
setja á stofn og starfrækja sérstaka
skrifstofu innan vébanda fjármála-
ráöuneytisins, er hafa skal með
höndum eftirlit með samvinnufé-
lagsskap Bandaríkjaþjóðarinnar, og
safna skýrslum um samskonar
starfsemi annara þjóða á þessu
sviði.
* * *
Það þótti einu sinni mikiö frægö-
arverk að fara “umhverfis jöröina
á áttatiu dögum,” og það þurfti
meira aö segja ímyndunarafl
skáldsins til að geta búið til og
sagt sögur af slíku ferÖalagi. Nú
hafa tveir menn farið þessa leiö á
28 dögum og 14 og hálfri klst., og
þar meö komist langt fram fyrir
það sem Jules Verne gat látiö sér
detta í hug. Menn þessir heita Lin-
ton O. Wells og Edward S. Evans
og er sá fymefndi blaðamaður frá
New York; hinn stórauöugur verk-
smiðjueigandi frá Detroit. Þeir
ferðuðust alls 20,100 mílur og þar
af flugu þeir 8,000 mílur, en ferö-
uðust annars á gufuskipum, járn-
brautarlestum og bílum. Auk
Bandaríkjanna fóru þeir um Frakk-
land, Þýskaland, Rússland, Siberíu,
‘Kína og Japan.
Fljótasta ferð umhverfis jöröina
sem áður hefir gerð verið, var far-
in áriö 1913. í það sinn fór John
Henry Mears hringferðina á 35
dögum 21 klukkutíma og 35 mín-
útum. Kannské þetta yerði ekki
nema svo sem dagleiS einhvern-
tíma. Hver veit?
* * *
Forsetinn er farinn 'til White
Pine Camp N.Y. til aS hvíla sig og
várpa af sér stjómmálaáhyggjunum
um tíma. Rikisstjórinn í N.Y., Al-
fred E. Smith, skrifaöi Mr. Cool-
a idge bréf til aö bjóða hann velkom-
ar inn, í ríki sitt og var það á þessa
Ieið:
, Háttvirti herra:
E^ vil leyfa mér að tjá yöur að
fólkinu, sem þetta ríki byggir, er
það mikiö ánægjuefni aS þér komið
hingað til sumarhvíldar og býöur
yður velkominn.-------Það gleður
oss og þaö er metnaður þessa ríkis
aö mega búa yður undir vetrar-
starfiö, sem býður yöar, þegar þér
hverfið aftur til höfuðborgarinnar.
Það er gamall siður, þegar stór-
höfðingja ber að garði aö fá þeim
l>orgarlykilinn. Vér höfum engan
slíkan lykil hér i þessu ríki. Klinku-
strengurinn er utan á huröinni og
oss er mikil ánægja að vita yður
kipjia í hann.
Ríkisstjórinn sendi forsetanum
skjöl, sem heimila honum að veiða
fisk meðan hann dvelur þarna.
Um 2,000 innflytjendur eru að
koma til Vestur-Canada í þessari
viku. Þeir eru frá ýmsum lönd-
um í Norðurálfunni, sérstaklega
frá megihlandi álfunnar.
* * *
Á morgun (23. júlí) byrjar leið-
togi frjálslynda flokksins, Hon.
Mackenzie King, að flytja sfnar
stjórnmálaræður til undirbúnings
undir kosningarnar í haust. Hann
byrjar í höfuðstaðnum, Ottawa, á
stjornmalafundi, seni þar verður
haldinn á föstudagskveldið. Auk
Mr. Kings tala á þessum fundi
Iíon. Ernest Lapointe, fyrver-
andi dómsmála ráðherra, og ein-
hverjir fleiri af þeim, sem ráð-
herrar voru í King-stjórninni.
Það er búist við, að Mr. King
haldi lítið kyrru fyrir fyrst um
sinn og ætlar hann að ferðast um
landið þvert og endilangt og flytja
stjórnmálaræður, en ekki hefir
Bjarni frá Vogi látinn.
Samkvæmt símskeyti frá Rvík,
lézt Bjarni Jónsson frá Vogi, al-
þingismaður og rithöfundur, að
heimili sínu þar í bænum, síð-
astliðna sunnudagsnótt. Skeyt-
ið barst hingað á mánudags-
morguninn þann 19. þ.m. Var
Bjarni sextíu og þriggja ára að
aldri, og hafði all-lengi undan-
farandi átt við vanheilsu að
stríða.
uppboð og fyrir þrem mánuðum
fór síðasti fanginn úr Iqswich fang-
elsinu. Fieiri slíkar byggingar eru
nú til sölu.” Mr. Coate þakkar þetta
þvi hve vel og skynsamlega sé farið
með fanga og líve vel jæim sem
hneigöir eru til glæpa sé ÍeiSbeint
og þeir leiddir til betri vegar.
Þaö er álit þeirra manna á Bret-
landi, sem sérstaklega hafa þessi
mál til meöferðar, aö reynsla síðari
ára béndir ótvíræðlega í þá átt, að
gera megi sér góðar vonir um aö
glæpum fari þar stöðugt fækkandi
nú fyrst um sinn.
* * *
Kolaverkfallið heldur áfram á
Englandi eins og verið hefir og sér
engan veginn fyrir endann á þvi
enn. Stjómin hefir veriö aö koma
gegum þingið lögum, sem ákveða
8 stunda vinnudag i kolanámunum
i stað 7 stunda. Þessari lagabreyt-
ingu tók verkamannaflokkurinn á
brezka þinginu afar illa. Varö ofsi
þeirra svo mikill, aö þeir kölluðu
mótstöðumenn sína öllum illum
nöfnum og geröu hinn mesta há-
vaöa og gauragang og fékk Ramsay
Macdonald leiðtogi þeirra ekkert
viö ráðið, en slíkar aðferðir eru
honum fjarstæöar. Þeir eru vitan-
lega vopnlausir þingmennirnir i
enska þinginu, en þegár þetta frum-
varp var þar til umræðu tóku þeir
af sér skóna til aö hafa þá að vopn-
um hver á annan. Það er meira en
litið ótrúlegt að rólyndi Bre.tans
skuli geta farið svona herfilega út
um þúfur og það hjá þingmönnum
þjóðarinnar og á hinum viröulega
stað, þingsalnum. En svona fór þaö
nú samt í þetta sinn, mörgum góð-
um Bretum til mikillar raunar.
Hijört sál. — móöir hans 76 ára
gömul — og systir Mrs. G. K.
Murphy í Seattle og bróðir Þor-
steinn í California. — Þau ásamt
mörgum vinum, voru öll viðstödd
jarðarför hans, sem fram fór hér
í borginni 21 júni.
Hjörtur sál. var hár maður
vexti, grannur og vel limaöur,
bjartur yíjrlits log svipurinn
hreinn og góðmannljegur. Lát-
bragö hans var hæglátt og greind-
arlegt; hugarfariö vandaö og lotn-
ing hans djúp fyrir tilverunni og
höfundi hennar. Áhrif hans voru
Hvöt.
Byggjum frjálsa framta'ks heima
fögru drengskaps merki undir;
fánýtt er að dotta og dreyma
dauðra frægð og liönar stundir.
Rís min þjóð meö ógna afli
efldu riki söngs og ljóöa;
leiki sýndu’ í lífsins tafli;
lof svo hljótir allra þjóöa.
Hversu oft er hægt ag segja
harma sögu’ og fljóta i tárum,
því svo ástrík og góð, aö hvert
sem hann fór eignaðist hann vini
sem af einlægri velvild tóku þátt i
kjörum hans fram til hins síöasta.
Á spítalanum var sagt: “Enginn ________________| ____________
hefir áunniS sér þvílika ástsemd Björgvin upp á frægðar tindinn.
þeirra er þjóna hér — og enginn
frá fólki
þeim af lýð, sem þú lést deyja
þér til skaöa á liðnum árum.
Hættuim, þrætum, raupi og refjum
rétt oss leiði kærleiks myndin,
bætum ráö, sem bræður hefjum
notið þviliks vinarþels
utan aö.” — Þaö er augljóst aö sá
sem slíkt hefir áunniö sér, hefur
eitthvað gefið i staöinn, þó engin
væru veraldleg efni. — — Þessum
unga manni gafst aldrei færi á aö
sjá fyrir móður sinni og njóta
manndóms og sjálfstæöis — en
það þráöi hann eins heitt og orðiö
gat; aftur á móti sýndi hann af
sér dæmafáa þolinmæði og sálar-
þrek og rósemi i sárustu og lang-
vinnustu þjáningum og erfiðustu
kjörum. 1
Hann haföi fulla rænu fram
andlátiÖ og mintist stööugt með
þakklæti allra vinanna, sem léttu
honum byrðina, styttu honum
þjáninga-árin. ■— Móðirin og syst-
Trúi eg hann í tröllsins líki
traustur sé í veöragusti
sönginn hefji í söngva ríki
svo að allar þjóöir hlusti;
treysti eg honum til aö bera '
tignar nafnið hljómsnillingur,
og hann kjósi æ að vera
íslendingur þegar syngur.
Vigfús J. Guttormsson.
stöðum. Þau hjón hafa í mörg ár
búið í Fljótsbygðinni. — Þetta
1 vill sá, er fregnina sendi, vinsam-
lega biðja Lögberg-að fyltja.
Hjörtur B. Líndal og kona hans,
sem er af enskum ættum, komu til
kinin votta hér með ÖUum einlægt borgarinnar fr4 Chicago.’ Þar sem
:ha w-u-citt Itvrir hiolrvino f\rrcr , itjtv
þau nu eiga neima og nafa avalio
þakklæti sitt Ifyrir hjálpina fyrst
og síðast, fögru blómsveigana og
alla aðstoð við útförina. Þeim
væri ómögulegt að nefna nöfn
allra sem kærleiksríka hjálp veittu
—en jafn ómögulegt að enda þess-
ar línur án þess aö nefna kvenfé-
lagiö “Eining”, — feöginin Gisla
og Ingu Matthíasson; hjónin Þor-
grím og Solveigu Arnbjörnsson;
Boga Björnson og fjölskyldu
hans og Frank Johnson og fjöl-
skyldu hans.
Seattle, Wash., 8 júlí 1926.
J. J.
Heimskringlu Hákon.
Öðum breytist al’turhaldið,
Allur dillar Hákon minn,
Krjúpa vill og kyssa valdið:
“Kornið fyllir mælirinn.”
Lúðrar gjalla Meighens manna,
Mögum falla tár á kinn.
Hákon karlinn skælir skjanna,
Skelfur allur “corpusinn”.
xxxx.
Hvaðanœfa.
Stómin i Ungverjalandi haföi
fyrir skömmu siðan borgaS Mr.
Smith lögmanni í Boston $100.000.
fyrir verk, sem hann hafði int af
hendi, fyrir stjórnina og sem hún
var sérstaklega vel ánægð meö. Nú
hefir Mr. Smith afhent stjóminni
aftur þessa peninga með ]æim skil-
yrðum aö hún verji þejm til aö
mynda sjóö, er tveir ungir menn
frá Ungverjalandi njóti arðsins af
árlega. Skulu þeir dvelja árlega í
Bandaríkjunum og stunda þar nám.
Þetta þykir þeim nnin meiri höfö-
ingskapur, sem Mr. Smith er engan-
veginn auðugur maður. Mr. Smith
er nú aftur að koma til Bandarikj-
anna til aö eiga þar heima, en toll-
heimtumennirnir eru að hugsa sig
um hvort honum beri að borga
eignaskatt af þessum $100.000 eöa
ekki.
Þær Mrs. E. Bjarnason og Mrs.
Það geta nú naumast talist frétt- ’ M’ BJarnason fra Cburchbridge,
Or bœnnm.
Dr. Tweed veröur
miðvikudaginn 28. júli.
Riverton
hér síðan. Einnig komu frá Chicago
á sunnudaginn Mr. og Ms. R. O.
Hart. Þau Mr. Lindal og Mrs. Hart
eru systkini og eru foreldrar þeirra
Mr. og Mrs. Björn S. Lindal að
978 Ashburn St. og þar dvelja ungu
hjónin hvorutveggja meðan þau
eru í borgipni. Búast þau viö að
fara innan fárra daga aftur til
Chicago. Þau ferðast i bilum alla
leið og gekk feröin ágætlega að
sunnan; fóru á þremur dögrnn frá
Chicago til Winnipeg.
Almennar kosningar til sambands-
þings fara fram 14. September
Hon. Arthur Meighen hóf kosn-
ingahríðina á þriðjudagskvöldið í
þessari vikú í Ottawa. Er það
fyrsti fundurinn, sem hann held-
ur til .undirbúnings undir kosn-
ingar þær, sem nú eru fyrir djT-
um. Lýsti hann þar yfir því, að
kosningarnar færu fram á þriðju-
daginn 14. september. Það eru
því réttar átta vikur, sem kosninga
hríðin stendur yfir í þetta sinn.
Á þeim tíma ferðast Mr. Meighen
um landið og heldur stjórnmála-
ræður. Margt hafði Mr. Meighen
að segja á þessum fundi í Otta-
wa, en meiri hlutinn af því virðist
hafa verið í þá áttina, að reyna að
sýna fólkinu fram á galla King-
stjórnarinnar og hversu fráleitt
það væri, að endurkjósa hana.
Hitt var hann ekki eins fjölorður
um, hvað hann sjálfur ætlar að
gera, landi og lýð til gagns og
sóma, ef hann og hans flokkur
nær völdum, annað en að hækka
tollana, en þar er Mr. Meighen
j&fnan sjálfum sér samkvæmur.
Hvernig velja skyldi
atvinnu.
Eftir Patd Kinkead.
Þegar þú lest þessa fyrirsögn. þá
lætur þú þér væntanlega fátt um
finnast ög heldur aö hér se^ nú enn
kominn einn af þessum náungum,
sem ætli aö segja þér hvernig þu
getir aflað miljón dollara á ári eöa ar. Maöur þessi fékk hæstu laun,
- sem felag þaö er hann vann hja
Fimtudaginn í síðustu viku lézt
á King Edward sjúkrahúsinu hér
borginni Mrs. Robert More, dóttir
Eiríks Bjarnasonar og Oddnýjar
konu hans í Churchbridge, Sask.
Hin látna Iætur eftir sig eigin-
mann og 5 börn. Crtför hennar
fór fram frá Fyrstu lút. kirkju á
mánudaginn var og var hún jörð-
uð í Brookside grafreitnum. Séra
Rúnólfur Marteinsson jarðsöng.
Mr. Elis Thorvaldson kaupmaö-
ur að Mountain N. Dak. var stadd-
borginni i vikunni sem leiö.
ur
Glímufélagið Sleipnir skorar a
menn að taka þátt í glímum og
öðrum íþróttum, sem fram fara á
íslendingadaginn, sem haldinn
verður í River Park 2. ág. íþrótta-
mennirnir gefi sig fram við íslend
ingadags nefndina sem allra
fyrst.
Mr. -og Mrs. G. Thomas fóru til
Keewatin, Ont. á föstftdaginn í vik-
unni sem leið til aö dvelja þar niö-
ur við vatnið um tíma.
Bretland.
ir þó stjórnarskífti veröi á Frakk-
lapdi. Það er nú svo aö segja dag-
legur viöburður. Osökin til þess að
engin stjórn getur haldið þar völd-
um nema mjög stuttan tima og alt
af er venð að skifta um og reyna
nýja og nýja menn, eru fjármála-
vandræöi þjoðarinnar. Frankinn
franski er enn að falla i veröi og
stjórnmálamennirnir hafa enn ekki
fundiö ráð til að rétta við fjárhag-
inn, aö minsta kosti ekki ráð er
þingið geti fallist á. Nú hefir Ed-
ouard Herriot mvndað nýja stjórn
og heitir sá De Monzie sem nú tek-
ur vjö fjármálunum. Ekki er þaö ans'
tahö liklegt að þessi stjórn eigi sér
langan aldur, eða að henni auðnist
aö raða fram úr þeim vandamál-
um, sem fyrverandi stjórnir þafa
ekki getað ráðið við.
Sask., komu til bæjarins á laugar-
dagsmorguninn var, til að vera
við jarðarför Mrs. More, dóttur
Mrs. E. Bjarnason. Þær búast við
að fara heim aftur um miðja viku.
Félagið Hilton and Sons, er að
láta byggja stóra byggingu á Wall
stræti í Winnipeg. Er byggingin
200 fet á hvern veg, en að eins ein
hæð. Félag þetta ætlar að nota
bygginguna til að búa þar til
kassa úr pappír og aðrar slíkar
vörur. Byggingin með áhöldum
er gert ráð fyrir að kosti jriir
$100,000. Þetta er nyr iðnaður í
Winnipeg, og þrátt fyrir það, að
hér er ekki enn rekinn stóriðnað-
ur af neinu tagi í líkingu við það,
sem á sér 'stað í ýmsum öðrum
borgum, þá er þó margskonar iðn-
rekstur stundaður í Winnipeg og
S sumt af því í talsvert stórum stíl.
flesta grunar,
það finnur að hann er aö reyna
aö gera vel. Þaö gefur honum hvöt
til að taka á því bezta sem hann
hefir. því þá á harm von á meiri
kauphækkun. Þetta skapar trú-
mensku við félagiö og hvetur menn
til framsóknar.
Eg þekki mann, sem haföi góða
stööu hjá stóru og þjóökunnu fé-
lagi. Laun hans vom $15.000 á ári
og hann h)afði unnið þar í fimtán
Miðvikudaginn 14. þ.m. voru þau
William John Brooking frá Tre-
herne, Man., og Sigrún Thordarson
frá Winnipeg, gefin saman íi
hjónaband að 493 Lipton St., afIT„,
séra Rúnólfi Marteinssyni. Brúð- Irlkle2a meira en, . „
hjónin lögðu samdægurs á stað í | sem ekki hafa kyn ser þe
skemtiferð austur í Ontario til að|le8a-
heimsækja skyldmenni brúðgum-
DánarfrcgD.
Á síðari árum hefir glæpum Þann 18. júní síðastliðinn and-
fækkaö mjög mikiö á Bretlandi, IaSist a spitala i Seattle, Wash.
þótt þeir hafi fariö i vöxt í sumuin! nngur maður aö nafni Hjörtur
öðrum löndum. Fangahúsin eru aöj Eindal Þorláksson, eftir 18 mán-
tæmast og hafa mörg þeirra verið, a®a legu þar, en 10 ára sjúkdóms-
lögð niður og eru nú byggingarnar, I stríð. Banameiniö var beinberklar.
sem áður voru fangahús, *”í1 ”— c—,A--- '■
notaðar
af frjálsu fólki til íbúðar og annarS,
'semjjörf er á. Mr. Calin R. Coate
ritar grein um þetta efni í tímaritið
“Atlantic Monthly” er hann nefn
ir: “Glæpum fæíckar á Englandi.”
segir hann þar meðal annars; “Þaö
að fangahúsin standa auð er áreiö-
anlega sönnun þess, að þjóðin búi
i friði við sjálfa sig og á Bretlandi
eru þau daglega að tæmast af af-
brotamönnum, en fyllast aftur af
frjálsu fólki. Áriö 1914 voru 62
fangahús, sem höföu að geyma 167,
000 fanga. Nú eru slik hús aðeins
37 og fangarnir ekki nema 58.000.
Fyrir tveimur mánuðum voru hús-
gögnin í Newcastle fangelsi seld vi&t
Iljörtnr sál. var fæddur í Graf-
ton N. D„ 14 júlí 1895. Foreldrar
hans voru Guðni Þorláksson og
Málmfríður Einarsdóttir. Faðir-
inn var fra Áliðfirði í Tlúnavatns-
sýslu en- móöirin ættuð úr Reykja-
vík. Fjölskyldan flútti til Marker-
ville, Alberta, árið 1900, en síðar
til Calgary, þaðan til Victoria B.C.
1913. Þar andaðist Guðni 1920 á
heimili dóttur sinnar; en þá var
móðirin flutt til Seattle meö Hjört
sál. því hans langvinnu veikindi
voru þá fyrir nokkru byrjuð; þar
voru ýmsar lækningatilraunir gerð-
ar, svo sem holdskurður fyrir 9
árum — en alt árangurslaust.
Þegar þau koma til baka
setjast þau að á heimili sínu ná-
lægt Treherne. ,
Þann 14. þ.m. lögðu þau Mr. og
Mrs. Chris. Goodman, 501 Furby
St„ Winnipeg, og Mrs. Vala Magn-
ússon, á stað í biíreið suður til
Chicago, til þess að heimsækja
bræður sína, Harald og Jóhannes,
sem þar eiga heima. Þau komust
með heilu og höldnu í áfangastað
á laugardag, þrátt fyrir steypi-
regn, er þau hreptu þá um daginn.
Þau búast við að verða um tveggja
vikna tíma í burtu.
Leiðrétting og viðbót við fregn:
Þar sem getið var rétt nýlega um
lát ágætrar konu við íslendinga-
fljót, Solveigar sál konu Hálfdán-
ar á Bjarkarvöllu n, var sagt, að
þau hjón hefðu fyrst búið á Finns-
stöðum þar í bygöinni. En það
mun ekki vera rétt. Það mun hafa
heitið í Skógum, þar sem þau
settust fyrst að og bjuggu hin
fyrstu árin, en fluttu svo það-
an að Bjarkarvöllum. Og þar
sem getið var um börn þeirra
hjóna, hefði átt að minnast á
fósturson þeirra, George bónda
Sigurðsson. Kona hans er Krist- síðan.
Innisfail 12 júlí 1926.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Eg sendi þér af rælni þessar
lausavísur eins og ]>ær myndast í
huga mínum við fyrstu hugsun, ó-
fægðar að rími og formfegurö og
ræður þú h\'ort þær ein eöa allar fá
aö sjá dagsljósið i blaöi þínu eða
engin.
Meighen frón á feldur var,
frægur í oröa-sennu
Bragnar hraústir beittu þar
bitru sveröi tungunnar.
I
Alla vantar auð og völd,
einnig skrúðann fína,
allir dýrka öld af öld,
alheims guði sína.
Bændaflokksins saga svinn,
svona fór um hana; *
“landstjóra þeir sviku sinn,”
úr sætum ráðherrana.
4. júlí gifti séra Pétur Hjálms-
son tvenn hjón, ekkjumann Ófeig
Sigurdson og ekkjufrú Kristínu
Kristjánsson Red Deer og Mr.
Valdemar Sveinsson og Miss Vio-
let Cook. Markerville. Þurkar og
hitar um 80 stig og þar yfir dag-
lega. Ilveitiöx sprungin út og
hafrar á stöku stað, rúgur löngu
þaðan af meira.
Þaö er ekkert í þá áttina. Eg hefi
hvergi komist nærri þvi sjálfur. En
eg veit dálitiö ura það hvernig mað-
ur ætti aö velja sér atvinnu. og eg
held aö þaö sem eg hefi lært í
þessu efni sé þess viröi að eg segi
það öörum.
Við skulum þá byrja á upphaf-
inu. Við skulum hugsa okkur aö þú
ætlir út i fyrramálið að leita þér
aö vinnu i fyrsta sinn á æfinni.
Hvort þú kant nú aö hafa útskrif-
ast í einhverju eöa þú hefir ekki
gert það, gerir ekki svo mikið til.
Þú hefir fastráöið að nú skulir þú
láta eitthvaö til þin taka, og þú
skulir sýna heiminum hvað dugleg-
ur myndarmaður geti gert. Nú
skulum við hugsa okkur hvernig
þetta gangi: Um miðjan daginn
hefir þú fundiö tvo staði, þar sem
þú átt kost á vinnu. í öörum staðn-
um getur þú fengið $35.00 á viku
til að byrja meö og þaö sýnist mjög
líklegt, að eftir svo sem sex til átta
ár verðir þú yfirmaður í þinni deild
og fáir þá $75.00 kaup á viku. Þú
ert hér um bil viss um þetta, e*f þú
stundar verk þitt sómasamlega.
f hinum staðnum færð þú aö-
eins $20.00 á viku til að byrja meö
og von um dálitla launahækkun við
og viö. Takir þú þessa vinnu, má.tt
þú búast viö, að þurfa aÖ leggja
meira á þig og vinna lengur á hverj-
um degi, heldur en i hinum staðn-
um. En hér er hámark launanna
ekki bundið viö $75.00 á viku. Þaö
eru til menn, sem vinna fyrir þetta
félag, sem fá $5.000 árslaun og
jafnvel $25,000.
Viö gerum ráð fyrir að þessar
tvær stöður séu ekki ætlaöar nein-
um sérstökum mönnum. Við gerum
ráð fyrir að þær séu jafn-opnar
h\ærjum sem er, sem hefir hæfi
leikana til aö gegna þeim, er skýr og
greindur, og umfram alt duglegur
og ólatur.
Hér eru nú stöðiu'nar sem um er
að velja. Hvora þeirra ætlar þú að
taka? Áöur en þú ræöur þaö við
þig, væri rétt af þér að hlusta á það
sem nokkrir þeirra, er vel hefir
famast, hafa um þetta efni aö
segja.
Einn þeirra, sem er forseti eins
af stærstu iðnfélögum í Bandarikj
unum, en sem byrjaði eins og hver
annar skrifstofuþjónn, kannast
blátt áfram við það, að sitt félag
geri sér það að reglu aö borga byrj-
endum lægri laun heldur en þeir
raun og veru vinni fvrir. Hvers
vegna? Vegna þess að félagið getur
ýtt undir hann með því aö hækka
kaup hans áöur en langt liður, e!:
Af nánum skyídmennum lifa jana Thorvaldson, frá Finns-
/. Björnson.
borgaði nokkrum manni. En eig-
endumir stofnuöu annað félag.
Það var að visu minna í byrjun, en
meira tækifæri til aö vinna sig á-
fram og upp á við. Maður sá, sem
eg er aö tala um, var kominn yfir
fertugt og hafði fyrir konu og börn-
um að sjá, en þrátt fyrir það, sagöi
hann þó upp stööu sinni og fór að
vinna hjá nýja félaginu fyrir $10.-
000 á ári. Hann geröi vel og nú fær
hann helmingi hærri laun og meir
en það.
Nú skulum við aftur snúa okkur
aö því er viö byrjuðum á aö tala um
Næstum því æfinlega verður byrj-
andinn að velja milli peninganna,
sem hann getur fengið strax og tæki
færanna sem kunna aö bíÖa hans
seinna. Hér er oft úr vöndu aö ráða.
En byrjandinn verður að ráöa
fram úr þessu.
Þú verður aö kjósa um eitt af
tvennu, peningana eða tækifærin.
Reynsla hinna eldri manna sýnir áð
tækifærin reynast oftast giftu-
drýgri.
Success verzlunarskólinn.
Ein af þeim mentaatofnunum
Vesturlandsins, sem hvað mestri
hylli hefir náð í seinni tíð, er 6-
efað Success verzlunarsklinn í
Winnipeg. Skóli þessi var stofn-
aður árið 1909, en árið 1913 kejrpti
núverandi eigandi og skólastjóri
Mr. D. F. Fergusdn, stofnunina og
hefir starfrækt hana með frábær-
um árangri jafnan siðan.
Árið 1913 nam tala nemenda á
dagskólanum 80, en 50 xá kvöld-
skóla. En árið 1925, voru nem-
endur um eitt skeið 960. Á því ári
innrituðust í alt við skólann milli
1500 og 1600 nemendur. Tala
fastra kennara og skrifstofuþjóna
við stofnun þessa, er að jafnaði
rúmlega þrjátíu,—stundum nokk-
uð þar yfir.
Nú hefir Mr. Ferguson fengið í
þjónustu sína, einn hinn allra
færasta sérfræðing í öllu því, er
að Pitman kerfinu lýtur, þar sem
er Mr. W. C. Angus, C.A., er haft
hefir víðtæka æfingu sem kennari.
Að nemendur Success verzlun-
arskólans skari fram úr öðrum
nemendum, er nám stunda við
svipaðar stofnanir, sést glögglega
af auglýsingu þeirri um skólann,
er birtist á öðrum stað hér í blað-
inu. Skólastjórnin hefir farist
Mr. Ferguson frábærlega vel úr
hendi, enda er hann víðmentur
rnaður og hið mesta prúðmenni í
allri háttsemi.
SHBHZKZMSHSMZHSHXHZHZ«£HZI!<SHZHSt4SHS»SSKSHSHSKSHZHEHXMX
|
VER SANNUR.
Ver sannur maður, bróðir, þér sjálfum vertu trúr,
ef silki getur spunnið þú mosatætlumi úr,
þá feldu ei þá gáfu, sem Guð þér hefir léð, 1
en gerðu lífið bjartara hagleik þínum með.
En reyndu ekki’ að harðtvinna heilaspuna þann,
sem hlekki þrældóms leggur á guðelskandi mann.
Þú Iesið getur hjartnanna hugsvölunar þörf,
og helgað drotni gleðinnar öll þín sálarstörf.
Þú getur lesið hjörtun í hjarta þínu bezt,
ef hreinskilinn þú leitar, þú uppgðtva munt flest
í sjálfum þér, hið innra, sem allra hjörtu þrá,
því andi mannsins skynjar hvað hold og blóð vill fá.
Svo mundu þá að ljósið, sem leggur út frá þér
á lýsigull þess hjarta, sem næst þeim geisla er,
í endurskini, kristalli kærleiksneistans frá,
mun kasta aftur birtunni lífsferil þinn á.
Það vegur því svo mikið, að segja ávalt satt,
og segja það, er mannshjartað jafnan hefir glatt,
að kannast við það innra, sem í þér sjálfum býr,
sem opin bók þá hjarta þess næsta við þér snýr.
Pétur Sigurðsson.
H
3
K)
X
|
■
B
■
§
i
i
X
|
3
ta
i
H
fcl
8
i
X
i
s
K)
3
H
3
i
8
ra
i
H
|
i
8
g
X
X
i
X
H
X
H
HSMXMSMSMSMXMSHSMSMSHXHSMSHSMSMSHSHSMXHSMSMXHXHSMSMSM